Heimskringla - 15.02.1933, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.02.1933, Blaðsíða 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG 15. PEBR. 1933. fíÚrvals fatnaður KARLMANNAJ á hirnu sanngjarnasta verðl bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Dame Sendið gluggatjöldin yðar til viðurkendrar hreingemingastofn- unar, er verkið vinnur á vægu verði PBerlBssTsnnuLry “Verkhagast og vtnnulægnast” 55, 59 PEAKL STREET SIMI 22 8X8 FJÆR OG NÆR. Þing Þjóðræknisfélagsins fer fram eins og auglýst hefir verið áður hér í blaðinu, dag- anna 22.—24. febrúar. Auk móts þess, sem deildin Frón efnir til þann 23., og auglýst er á öðrum stað í þessu blaði, verða almennar samkomur haldnar kl 8 e. h. báða hina þingdagana. Fyrra kvöldið, — miðvikudaginn 22. — flytur séra' mann, Friðrik Swanson; eru Ragnar E. Kvaran erindi, auk þess sem mikill söngur fer fram. Síðara kvöldið — föstu- dag 24. — talar Mr. Guðmundur Grímsson dómari, og Mr. R. H. Ragnar skemtir með hljóðfæra- slætti. * * * Á öðrum stað í blaðinu er auglýst íslendingamót Þjóðrækn isdeildarinnar Frón. Til mótsins hefir verið vandað sérstaklega að þessu sinni. Salurinn verður skreyttur fyrir þetta tækifæri meira og betur en nokkru sinni fyr. Verða veggir salsins prýdd- ir málverkum af íslenzku lands- lagi, eftir hinn góðkunna lista- ♦ WonderlandI ! ■o \ c É ISLENDINGAMOT Þjóðræknisdeildarinnar “FRÓN” FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR, 1933. í Goodtemplarahúsinu . SKEMTISKRÁ: 1. 2. Ávarp forseta. ísl. Söngvar (sex stúlkur í íslenzkum búning) Undir stjórn Miss S. Halldórsson 3. Duet — Mr. og Mrs. Alex Johnson 4. Ræða — Séra Jónas A. Sigurðsson 5. Einsöngur — Mrs. B. H. Olson 6. Kvæði — Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 7. Einsöngur — Mr. Ó. N. Kárdal 8. Double Quartette — Undir stjórn B. Thorlákssons 9. Veitingar. 10. Dans (Nýju og gömlu dansarnir) Inngangseyrir: 75c Byrjar kl. 8. e. h. Sj málverk þessi ekkert smásmíði, er eitt þeirra 12 fet á hæð og 36 fet á breidd. Hinir eldri ís- lendingar, sem verið hafa á fósturjörðu vorri, íslandi, geta lifað upp æsku sína í endur- minningunum við að skoða þetta dásamlega málverk. Þá eru veitingarnar. — Þær verða eins alíslenzkar og kostur er á að hafa þær hér í landi, svo sem hangikjöt, rúllupylsa, kalkúnur, kaffi og pönnukök- og fleira og fleira. Nefndin hefir séð fyrir því, að þegar danzinn byrjar, þá geti allir tekið þátt í honum, bæði ungir og gaml- ir; þar verða spiluð gömlu dans- lögin ásamt þeim nýju. Séð verð ur um, að það fólk, sem ekki tekur þátt í dansinum, geti spil að á spil, ef það óskar þess. Þetta er eina al-íslenzka sam- koman á árinu. Ætti það fólk því ekki að sitja heima, sem getur sótt hana. Gaman verður að sjá íslenzku stúlkurnar í íslenzka búningn- um og heyra þær syngja ís- lenzk lög fyrir ömmu sína, sem situr á rúmi sínu og spinnur band í sokkinn sinn. * * * ÞAKKARORÐ Föstudag og laugardag Feb. 17 — 18 “JACKS THE BOY” JACK HULBERT “RANGE FEUD” BUCK JONES Já Brennið kolum og sparið peninga BEINFAIT, Lump ................ $5.50tonnið DOMINION, Lump ................ 6.25 — REGAL. Lump ................... 10.50 — ATLAS WILDFIRE, Lump .......... 11.50 — WESTERN GEM, Lump .......:..... 11.50 — FOTTHILLS, Lump ............... 13.00 — • SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 — WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 — FORD or SOLVAY COKE ........... 14.50 — CANMORE BRIQUETTS ............. 14.50 — POCAHONTAS Lump ............... 15.50 — IQUPPLY fO. I TD. Builders’ Supplies V/ar,d l^Coal Office and Yard—136 Portage Avenue East 94 300 - PHONES - 94 309 Mánudag og þriðjudag, Feb. 20—21 “THIRTEEN WOMEN’’ “LITTLE ORPHAN ANNIE” MITZI GREEN Miðvikudag og ftmtudag, Feb. 22—23 ‘EVENINGS FOR SALE” HERBERT MARSHAL ?< Open every day at 6 p. m. — Saturdays 1 p. m. Also Thurs- day Matinee. ----------------------- Þorskabítur. Mælt af munni fram við and- látsfregn hins þjóðkæra vinar, sem nú hefir kvatt í hinzta sinn. “Þorskabítur” fór oss frá, fræga skáldið góða. Honum eftir allir sjá, og hans fögru Ijóða. Olympic skautahringurinn. Á spilasamkepni Goodtempl- ara s. .1 þriðjudag unnu þessir verðlaun: ungfrú Anna Stefáns son, Mrs. M. Calder, Mrs. J. Erickson, Mr. B. Wilson, Mr. John Campbell, Mr. H. E. Wlhit- man. HITT OG ÞETTA Persar og Englendingar Stjórnin í Persíu fór fram á það í fyrra við Breta, að þeir fengju að hafa 400 manns á brezkum herskipum, til þess að læra þar sjómensku, og áttu þeir síðar að vera á sex fallbyssu- bátum, sem Persar ætluðu að fá smíðaða í Bretlandi- En brezka herstjórnin vildi ekki leyfa þetta, og létu Persar því smíða fallbyssubátana í ítalíu, en ítalir höfðu leyft veru Pers- anna á ítölskum herskipum. Það er þó langt frá að nokkuð við- skiftastríð sé milli Persa og Breta, því Persar eru nýbúnir að panta í Englandi 50 flug- vélar. * * * Hrossin 6 krónur í Póllandi Varsjá, 31. des. — Erfiðleikar bænda í Póllandi fara vaxandi og horfurnar fyrir landbúnað- MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegk kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjáiparnefndin. Fundlr fyrsta mánudagskveld I hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngfiokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverju>*x sunnudegi, kl. 11 f. h. inn þar hafa aldrei verið í- skyggilegri. Verð á gripum hef- ir hrífallið og upp á síðkastið hefir verð á hrossum til dæmis að taka hrapað niður í 6 krónur. * v * Norðmenn náðaðir Franklin Roosevelt hefir náð- að tvo Norðmenn, John Eriksen og Ragnvald Madsen, sem dæmdir voru í 20 ára hegning- arvinnu árið 1922 fyrir mann- dráp. — Þetta mun vera síðasta embættisverk Roosevelts sem landstjóra í New York ríki. Út af andláti móður okkar og tengdamóður Guðrúnar Aldísar Einarsson, er bar að þann 18 jan. s. 1. viljum við undirrituð þakka, nágrönnum okkar og vinum aðstoð þeirra og kærleika r þeir auðsýndu okkur við þann sorgaratburð. Þá viljum við fyr- ir hönd allra fjölskyldu hinnar látnu þakka Mrs. A. Hinriksson forstöðukonu elliheimilisins Bet- el, sem og hinu aldna fólki sem þar er, fyrir alla þá umönnun, nákvæmni og góðvild er það sýndi hinni látnu árin sem hún dvaldi þar, og síðast í banalegu hennar, er mýkti henni dauða- stríðið. Ennfremur viljum við þakka hra. Arinbirni S. Bardal fyrir umsjá hans og vgrk við undirbúning allan, fyrir jarðar- förina, er var ágætlega af hendi leystur. Alla þessa vini biðjum við guð að blessa í bráð og lengd. Kandahar, Sask. 23. jan. 1933. Mr. og Mrs. S. S. Anderson * * * Munið eftir söngsamkomu karlakórsins annaðkvöld fimtu- dag, í Fyrstu lút. kirkju. z' Prentun- ) > The Viking Press, Ldmited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKDMG PRESS LTD 853 SARGENT Ave., WINNIPEG * Sí mi 86-537 ^ Hann hefir verið tekinn á leigu fyrir hockey samkepnina íslenzku. Fara þar fram úr- slitaleikirnir laugardaginn 25. febrúar og mánudaginn 27. fe- brúar, kl. 7.30 e. h. Fullkomnar auglýst í næsta blaði. Nefndinni hafa borist 5 þátt- töku-umsóknir nú þegar en býst við fleirum. Þessar sveitir hafa innritast: Glenboro, Gimli og Árborg, frá Winnipeg: Fálkinn og “Pla-More”, (Jóhannssons- bræður. Eins og áður hefir verið get- ið, verður sveitaforingjunum leiðbeint með skriflegri áætlun. C. Thorlaksson 627 Sargent Ave. Jack Snydal, forseti 1156 Spruce St. J. W. Jóhannsson 109 Grain Exchange Hefi húsnæði með gáðu'm kjörum fyrir aldraða konu á fámennu og góðu íslenzku heim ili. Rtstj. vísar á. * * * 0 Hjálmur Þorsteinsson frá Gimli kom til bæjarins s. 1. laugardag sunnanfrá Pembina, N. D. Hann var þar við jarðar- för Þorbjörns Bjarnarsonar skálds, er fram fór s. 1. föstu- dag. * * * G. T. Spil og Dans. á hverjum þriðjudegi í G. T. húsinu,.. Sargent.. Ave... Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. Jimmie Gowler’s Orchestra. — Þrenn verðlaun fyrir konur og þrenn fyrir karla, að upphæð $5, $2, $1. Ný SPHINX Vekjara Klukkan ‘Westclox”, umgerð, mjög snotur— og vinnur verk sitt vel " i- ... 1 / 1 b 5 \ | Að útliti hinn laglegasti gripur, fyrir skrifstofuborð— teningslöguð og frumleg að gerð—með hvítri skífu og fögrum Nikkel kassa. Gangverkið er í alla staði ábyggilegt-^vekjarinn hringir hátt og sjallt, en stöðvaður auðveldlega. Verð, $1.50 Gullfangadeildin á aðalgóifi við Donald <*T. EATON C#^UMITED Eftir verði á hinum Betri Eldivið og Kolum Leitið upplýsinga hjá Biggar Bros. SÍMI 21 422 Þegar þér símið spyrjið eftir L. Holm CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires. Batteries, Etc. SENSA TIONAL ' y - v SALE of all withdrawn Victor Records Regularly 6$c MOW RED SEAL V ” RECORDS ^ from C $1,00 t0 $ NOW 39et0 89c Make your choice while our Stock is complete 3.00 • t t f # §argent Ave. at gherbrook/ Phone 22 688 Open till 11 each evening bogeQsseosessoscoseesesQoeeðeceeoeooeeceððSððseosee! PETER’S ALT SAUMAÐ VERK 'í SKÓGERÐIR ALLAR ABYRGSTAR OG SKÓR BÚNIR TIL EFTIR MÁLI Sniðnir eftir fætinum. Verð Sanngjarnt — Allir Gerðir Ánægðir 814 ST. MATTHEWS AVE. við ARLINGTON

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.