Heimskringla - 22.02.1933, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.02.1933, Blaðsíða 1
YOUR JUMBO SWEATER BEAUTIFULLY CQC CLEANED from --PHONE 37 266- Perths «For Real Smartness* MEN’S SUITS Steamed, Brushed CQa and pressed- -PHONE 37 266- IWQéii XLVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG miðvikitdagin^ 22. FEBR. 1933 NÚMER 21 Haustþankar. Æfi minnar æskusól á enda er runnin, Kveikur lífsins burtu brunninn, Brotinn stofn við hruninn grunninn. Framundan er fullvel skýrt, þótt förli sjónum. Yfir djúpið óma einir Alsælunnar tónar hreinir. Vonin heyrir vængjaþyt frá veldi háu, Gegnum himinblikin bláu Berst hann niður að hreysi lágu. Sama’ er mér þó týnist trú á tröllasögum, Afmynduðum álfabögum Upptíndum úr múnkalögum. Þegar gegnum haustnóttina helgu og hreinu Kvíslar á öldum kærleiksboðinn, Kviknar fyrsti morgunroðinn. Eg í fjarlægð eygi það, sem áður þráði. — — Æfiskeið er ekki glatað, Ef um síðir heim fæ ratað. B. P. ROOSEVELT SÝNT brautin liggur um. Ástæða Þjóð BANATILRÆÐI. bandalagsins er á því bygð, er ------ I nefndin heldur fram eftir rann- Franklin D. Roosevelt, er inn- sókn sína, en það er, að hún an skams tekur við forsetastöð- álíti Mansjúríu óaðskiljanlegan inni í Bandaríkjunum, var sýn^t hluta Kínaveldis. Að Japanir banatilræði s. 1. miðvikudags- hafi löngu áður en deilan út af kvöld. Hann var staddur í Mi- Mansjúríu hófst, um mörg ár ami, og hafði nýlokið við að verið með hervaldi að leggja flytja ræðu í Bay Front Park. undir sig hluta af Kínaveldi án Var hann hjá bíl sínum og um- þess að lýsa yfir stríði. Að Kína kringdur af vinum, er voru að hafi því umráð Mansjúríu. Og kveðja hann, er maður nokkur vegna yfirgangs Japana í Kína, í áheyrendahópnum, hóf skot- geti ekki aðrar þjóðir, sem við- hríð á hann, eða í áttina til skifti eigi við Kínverja og í hans. Var fimm skammbyssu- Þjóðbandalaginu eru, setið hjá, skotum hleypt af, en ekkert heldur verði þær að reyna, frið- þeirra hitti Roosevelt. En mað- inum til tryggingar, að vinna ur varð þó fyrir hverju skoti. að því að koma á sættum milli Einn á meðal þeirra var Anton Japana og Kínverja án stríðs. Cermak borgarstjóri í Chicago. En öll sanngirni mæli með því, Særðist hann mjög og var fyrst að sú sætt hvíli á þessu, er far- í stað ekki hugað líf, en kvað ið er fram á í tillögum Þjóð- nú vera að koma til. Kona, Mr. bandalagsins. J. H. Gill að nafni, særðist og -------------— hættulega og er vanséð að hún ÖLLUM BÖNKUM í lifi. Hinir þrír, er skotin snertu, MICHIGANRÍKI LOKAÐ. kváðu ekki vera í hættu. Sá er ------ verk þetta framdi, heitir Guisep Um miðja síðastliðna viku pe Zangara, ítalskur maður að var öllum bönkum í Michigan- ætt, var hann handtekinn und- ríkinu lokað. Kom skipunin um ireins í mannþyrpingunni. — Á- þetta frá William A. Comstock stæðu fyrir morðtilraun sinni, ríkisstjóra. Er ástæðan fyrir gaf hann enga aðra en þá, að því sögð sú, að bankamir hafi hann “hataði allar stjórnir”. Og ekki séð sér fært í svip, að láta móti Roosevelt sagðist hann svo mikla peninga af hendi, er ekkert hafa sem manni, heldur krafist var af viðskiftamönn- sem forseta. Kvaðst hann fyrir um þeirra. Var það einkum eitt 10 árum, er hann var á ítalíu, stóriðjufélag, sem meiri pen- hafa setið um líf Emanuels kon inga krafðist af vissum banka ungs, en ekki hepnast að firra en álitið var mögulegt að hann hann elli. Að öðru leyti vita gæti risið undir. Og með því að menn ekki deili á þessum sá banki færi um koll, var öðr- manni, því í Miami var hann um bönkum í ríkinu talin hætta ekki búinn að vera nema tvo af því standa að því leyti, að mánuði. Hann var í ítalska hern þeir, sem fé ættu í þeim, mundu um um skeið. Halda menn að ekki treysti bönkunum fyrir hann sé, öðruhvoru að minsta geymslu þess. kosti, eitthvað laskaður á söns- Þessi háðstöfun var þó að- unum. eins gerð til bráðabirgða, og Að hann ekki skaut fleiri eftir átta daga eða 23. febrúar, skotum er því að þakka, að er búist við að bankarnir verði kona ein er hjá honum stóð, svo búnir að tryggja hag sinn, sýndi af sér það hugrekki að að þeir geti mætt hverju sem grípa um handlegg hans, og að höndum ber. gat með því gert honum ómögu Innieign almennings í bönk keisara, hafi farið til Berlínar Manitoba, sagði frá því í fylk- legt að miða byssunni, þar til unum er talin trygg þrátt fyrir. til að opna sýningu fyrir hefð- isþinginu í gær, að tekjuhalli menn höfðu, er hjá honum voru þetta. En hitt kemur sér auð- j arkonur þar á skrautmunum. stjórnarinnar mundi verða um staddir, handsamað hann. Nafn vitað afar illa fyrir íbúana, að úréttinni fylgir einnig, að hún 250 miljónir dala á þessu ný- MANITOBA-ÞINGIÐ ar, að stöðva Zangara frá að halda skotríðinni áfram, sem eflaust hafi firt sig ásamt öðr- um meiðslum og ef til vill lif- tjóni. Mrs. Cross er kona lækn- is eins í Miami, yfirlætislaus með öllu og gerir minna úr hreystiverki sínu en aðrar gera. * * * Fjármálanefnd Skólaráðs Win nipegborgar, hefir lagt til að kaup kennara sé lækkað um 30 prósent. Síðastliðið ár voru kennaralaun lækkuð um 10 pró- sent frá 1. marz til ársloka. ]Er hér því ekki nema um 20 pró- senta lækkun að ræða frá srð- asta ári. Eru kennararnir samt ekkert hrifnir af henni, og eru að boða til almenns kennara- fundar. Mun fyrir þeim vaka að reyna að semja við skólaráðið um eitthvað sanngjarnari kaup- lækkun en þetta. * * * í frétt frá Doorn á Hollandi s. 1. mánudag, er frá því skýrt að Hermine prinsessa, fyrrum kona Vilhjálms Þýzkalandskeis-1 Bracken stjórnarformaður í Síðast liðna viku hófust um- | ræðurnar um hásætisræðuna. I Tóku fjórir þingmanna til máls um hana. Á vaðið riðu Mr. May- bank og Mr. S. E. Jónasson. En þeir gerðu tillöguna um að há- ' sætisræðan væri samþykt. Tal- i aði Mr. Maybank fyrst. Var I ræða hans talsvert á víð og ! dreif, en á tvö atriði mintist I hann þó, er nokkurs verð voru í ef ekki yrði látið sitja við orðin j tóm um þau . Annað atriðið var um Pine Falls viðarmylnuna. Vildi hann að fylkisstjórnin tæki reksturinn í sínar heldur er fé- i lagið sem á hana ætlaði sér ekki að starfrækja hana. Kvað það geta gefið nokkra atvinnu. Hitt atríðið í ræðu hans var um að lækka rentu á peningum, sem væri auðvitað ákjósanlegt, ef sannleikurinn um það væri ekki sá, er Mr. Queen benti á, að aörar búnaðarafurðir frá Can- fyikísstjórnin gæti ekkert í því ada, að þangað var sama sem efnj gert, heldur sambandsstjórn ekkert selt. Canada átti ekki jn nokkra sök^á þessm 1 á eftir Mr. Maybank talaði Mr. Jónasson. Var ræða hans í Austur-Shanghai í Kína varð ! yfirieitt hin snotrasta. Óskaði gassprenging í togleðursverk- ! hann stjórninni til lukku í til- smiðju s. 1. mánudag. Fórust 81 1 efnj af kosningasigri hennar. maður (þar af 79 stúlkur) og 120 meiddust meira og minna. * * * ÞORBJÖRN BJARNARSON (Þorskabítur) Japanir lögðu af stað með 20,000 manna her og fallbyssur. og fínasta nýtízku herbúnað yf- ir landamæri Mansjúríu og Je- hol í gær. Gátu Kínverjar ekk- ert viðnám veitt. Kvað ferðinni heitið til annarar stærstu borg arinnar í Jehol fylkinu, er Chao- yang ér hefnd. En þaðan eru að eins 150 mílur til Jeholborgar, sem er höfuðborgin og þar sem stjórn Jeholfylkis hefir aðsetur. Er talið mjög líklegt að þetta Því næst mintist hann á upp- þotið í Árborg og kvaðst vona, að menn litu á það, réttum augum, en ekki þeim, að það hefði hafið verið vegna skorts á þegnhollustu. Hann mælti og mjög með því, að vegur sveita- félaga væri eitthvað greiddur. Taldi hann flestar sveitir illa stæðar, og því nauðsynlegt að stjórnin fyndi upp einhver ráð til að bæta hag þeirra, svo að þær þyrftu ekki að leggja nður sjálfstjórn og gefa sig fylkinu á hönd. Hann kvaðst trúa því, að sveitarstjórnarfyrir- kínverska fylki verði innan komulagið væri farsælt . Það mjög skams tíma á valdi Jgp- ana. * * * konunnar er Mrs. W. F. Cross til þessa ráðs varð að grípa. og á hún heima í Miami. muni hafa í huga að efna þar liðna ári. Ef með skatttekjum ; Samt hefir úr þeirri bráðustu til veizlu með flokksmönnum ætti að greiða þenna halla, yrðu 1 nauðsyn verið bætt, með 25 Hitlers, eða stjórnarinnar, til að skattar að hækka um 50 pró- JAPAN RÁÐGERIR AÐ SEGJA nxiljón dala láni frá ríkinu. SIG ÚR ÞJÓÐBANDALAGINU. j Þessi ráðstöfun um að loka ræða um möguleikana til að sent í fylkinu. endurreisa keisaravaldið í Þýzka landi. Keisarinn kvað daglega fá um Nationalistum og sínum fyrri vinum og fylgismönnum. ------- j bönkunum, var gerð að ráði Japanir hafa ákveðið að segja bankastjóra í ríkinu. sig úr Þjóðbandalaginu innan j --------------- þriggja vikna, ef Þjóðbandalag- ÝMSAR FRÉTTIR. ið slaki ekki á kröfum, sem það ------ setur Japönum í Mansjúríumál-! Stubbsmálið kemur aftur fyr- Breytingartillaga Mr. Johns inu. Uchida, utanríkisráðherra ir yfirheyrsluréttinn 27. febrú-| Queen við hásætisræðuna, um Japana, sendi s.l. mánudag full- ar. Er búist við að úrslit þess^að bæta við hana stefnu C. C. trúa sínum í Þjóðbandalaginu verði kunn að viku, eða tíu dögjE. flokksins, var feld í Mani- skeyti um þessa ákvörðun jap- um í mestalagi, liðnum frá þeim j t obaþinginu s. 1. mánudag með önsku stjórnarinnar. j degi. Það sem sagt var í dag-j 32 atkvæðum gegn 6. Þessi ákvörðun Japana kem- blöðunum um að skeð gæti, að Viðvíkjandi spumingu Mr. J. ur fyrir fund Þjóðbandalagsins málið yrði til lykta leitt og sakir í dag (miðvikudag). Verði at-. jafnaðar án frekari yfirheyrslu. ] kvað hafa í hyggju að bjóða kvæðin á þeim fundi fleiri á er nú borið til baka. móti því, að taka álit Japana; * * * til greina og standi Þjóðbanda-j Guiseppe Zangara, sá er til- lagið við hinar fynú tillögur sín raunina gerði í Miami að myrða') þinginu í Ottawa í byrjun þess- ar um hvað Japönum beri að f\ D. Roosevelt, hefir verið arar viku, og er sagt að Ben- gera í Mansjúríu, er fulltrúi dæmdur í 88 ára fangelsisvist, nett og stjórn hans geri sér Japana, Mr. Yosuka Matsuoka, ega með öðrum orðum í lífstíð- góðar vonir um, að úr þessu mikið af símskeytum frá þýzk.T. Haig, K.C., í Manitobaþing- inu í gær, um það, hvenær menn fengju að heyra eitthvað meira um rannsókn háskóla- sjóðshvarfsins, sagði Mr. Brae- ken, að skýrsla Turgeon dóm- ara yrði lögð fram fyrir þing- lok. * * * Símakerfi Manitoba hefir tap- að $163,215.17 á starfsrekstr- inum á þessu ári. Er það í fyrsta skifti á síðastliðnum 10 árum, sem félagið hefir tapað á rekstrinum. Næsti ársreikn- ingur á undan sýndi $65,000 hagnað. Mr. Franlin D. Roosevelt Canada að gera gagnskifta verzlunarsamninga við Banda- ríkin. Var frá þessu skýrt í kvaddur heim til Japan tafar- laust. Og jafnskjótt og hann er ar fangelsi. Ef samt sem áður að þeir, er mest særðust, svo heim kominn, sem þá er gert j sem Mrs. Gill eða borgarstjóri ráð fyrir að verði um miðjan Cermak, skyldu deyja af áverk- marz, verður Þjóðbandalaginu; anum, sem þau urðu fyrir, verð send formleg úrsögn af Japan j ur Zangara kærður fyrir morð úr Þjóðbandalaginu. Tillögur Þjóðbandalagsins, er hér er átt við, voru gerðar eftir að sérstök nefnd hafði rannsak- að ástandið eystra og sérstak- og dóminum þá eflaust breytt í lífslátsdóm. * * * Franklin D. Roosevelt var fram yfir helgina í Miami, og lega í sambandi við Mansjúríu.! heimsótti vini sína, þá er fyrir Eru tillögumar fólgnar í því, skotum Zangara urðu, og þar að Japanir fari burt með her | eru nú á sjúkrahúsi. Einnig hef sinn úr þeim héruðum í Man-: ir hann skrifað Mre. W. F. Cross sjúríu, sem er utan þess svæð-! bréf, og látið í ljós þakklæti geti orðið. Þrátt fyrir samning- ana við Bretland, er markaður hér fyrir önnur lönd í ótal efn- um og verði ekki Bandaríkin fyrri til að ná í þenna markað, verða samningar við önnur lönd gerðir um það, þegar kostur er á. Það er þvaður eitt, að Canada geti ekki gert viðskifti við þjóðir utan brezka ríkis- ins, vegna samveldissamning- anna, sem gerðir voru í Ot tawa. Canada átti mikil viðskifti við Bandaríkin fram að 1920. En þá lagði stjórnin í Washington is, sem Suður-Mansjúríu járn- sitt og aðdáun á hugrekki henn svo háa tolia á hveiti, gripi og “— Aldrei var hann einmani, Hann átti að félögxim Aðalsmenn andans.” St. G. St. Þó eigi sé það ávalt að ó- vörum, fer það jafnan svo, er vér spyrjum lát góðra vina, að harmkendur söknuður vefst um hljóðan hugann, frammi fyrir þeirri staðreynd að samleiðinnl er nú lokið, og við stöndum eft- ir með minningarnar einar, en eigum þess ekki lengur kost að njóta þess unaðar, sem návist- inni við þá var samfara. — Það var mörgum kunnugt, að um langt skeið háði einn af á- eætustu mönnum í hópi Vest- ur-íslendinga baráttu við sjúk- dómsraunir, er æ urðu þyngri og óbærilegri, unz úrslitastund- in kom að morgni þess 7. þ. m. er hinn merki vinur minn, skáldið Þorbjörn Bjamarson, laut því lögmáli, er enginn fær um flúið, en alla sækir heim fyr eða síðar. — — “Lífið og dauðinn sig þraut- reyndu þar í þögulu stríði.” — og harpan hans snjalla þagn- aði. Orðsnildin íslenzka, er lá honum svo létt á tungu, misti einn af sínum beztu talsmönn- um, það fækkaði um einn hug- sjónaríkan gáfumann í hinum fámenna hópi Islendinga vest- an hafs. — Eg minnist þess nú, er eg var nýkominn tii þessa lands, að eg las kvæði í Heimskringlu eftir “Þorskabít”, fyrsta kvæðið er eg sá eftir hann. Það var á- deila, sárbeitt og ljómandi stuðl- uð, sem svipaði svo mikið til snilli Þorsteins Erlingssonar. Það greip mig þá löngun til að kynnast þessu skáldi meira, og tækifærið gafst mér síðar, að þekkja hann sem skáld og mann, og við samveru- og sam- talsstundir okkar eru bundnar margar hinar ljúfustu minning- ar mínar frá liðnum tíma. Frh. á 4. bls. vekti sjálfstæðismeðvitund mannsins. Það skapaði áhuga hjá þegnunum fyrir þjóðþrifum og framförum bygðar sinnar. Þegar sveitir hættu að hafa sína eigin stjóm, virtist sér það hafa lamandi áhrif á hugsunarhátt þeirra og meðvitundina um þjóð félagslegar skyldur. Lánum með sæmilegum kjörum til sveit- anna, væri því vel varið og yfirleitt væri svo með hvert það vik sem gert væri í þágu sveit- anna. Einnig mintist Mr. Jónasson á að í kjördæmi sínu væru um 20,000 manns, er lifðu á fiski- veiðum. En þannig væri nújað reyna að fá fé lánað hjá með þann atvinnuveg, að verð á sambandsstjórninni, eins og að- fiski væri 2 cents á Gimli, en ’ alefni hásætisræðunnar lyti að, 14 cents í Winnipeg. Kvaðst væri svo vanalegt, að hann vissi hann vona, að rannsókn yrði|ekki hvernig hann ætti að gera tafarlaust hafin til að komast j sér upp hrifningu af því. Annars að hvernig á þessum mikla væri einkennilegt, að í hásætis- ekki forsætisráðherra vita neitt um hana fyr en daginn eftir kosningar! En svo að vikið væri að hásætisræðunni, væri erfitt að segja míkið um hana, svo efnislaus sem hún væri. Að Bracken-stjórnin gerði ráð fyrir Samkvæmt skýrslum frá Vín sölunefnd Manitobafylkis, sem framvísað var í þinginu s. 1 viku, var hreinn ágóði af vín- sölunni á árinu $1,490,041. Ef þessi ágóði er aðeins 10 pró sent af upphæðinni, sem kom ið hefir inn fyrir áfengiskaup fylkisbúa, hefir meira fé verið eytt í fylkinu á árinu fyrir á- fengi, en nemur öllum tekjum fylkisstjómarinnar. * * * í símskeyti frá London, dag- sett 22. febrúar, segir að þýzk- ur gufubátur hafi rekist á fiski- bát frá Reykjavík og að 9 manns, sem á fiskibátnum voru hafi farist. verðsmun stæði. Eftir ræðu þessara tveggja manna með stjórnarboðskapn- um, töluðu þeir svo Col. F. G. Taylor, leiðtogi þjóðmegunar- flokksins í Manitoba og Mr. John Queen foringi verkamanna flokksins á móti hásætisræð- unni. Ræða Mr. Taylors var hin liprasta , sem við mátti búast. Kvaðst hann taka undir það með Mr. Jónasson, að óska stjórninni til lukku með endur- kosninguna s. I. sumar. Enn fremur kvaðst hann óska henni til lukku með endurkosningu forseta háskólaráðsins! Þá væri og full ástæða til að fagna yfir hve ágætan einkaritara Mr. Bracken hefði. Ef til vill ætti stjómin trúmensku hans að þakka, að hún var endurkosin. Sú trúmenska var, sagði Mr. ræðunni væri minst á skuldir þjóða út um allan heim, á ráð- steínur þjóðbandalagsins og alt milli himins og jarðar, nema hag þessa fylkis og þau mál, sem þingi þessu kæmu við. En þegar til þess kæmi, að slík mál, svo sem atvinnuleysismálið, kæmi fyrir þingið, lofaði hann stjórninni einlægu fylgi sínu og sinna flokksmanna. Kvað hann þing þetta til þess saman kom- ið, að ráða einhverjar bætur á ástandinu og það væri skylda livers þingmanns, að ljá öllum slíkum tilraunum fylgi sitt, livaða flokk sem hann tilheyrði. Mr. Taylor óskaði tillögu- mönnum til lukku í starfi sínu. Kvað hann þá báða (Maybank og Jónasson) hafa mikið tætt úr eins litlu efni og í hásætis- ræðunni væri. Sagði hann ræð- ur þeirra með henni einar þær Taylor, í því fólgin, að bera beztu tillöguræður, sem hann bréfin, er greindu frá fjárþurð hefði hlýtt á í síðari tíð. báskólans í vasa sínum, og láta ' Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.