Heimskringla - 08.03.1933, Síða 7

Heimskringla - 08.03.1933, Síða 7
WINNIPEG, 8. MARZ 1933 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HUGLEIÐINGAR. Frh. frá 3. bls. flestum tilfelltim lætur honum það bezt, sem hann hefir tam- ið sér mest. Svo er einnig með skynstarf og hugsanalíf manns- ins. Hann verður næmastur fyrir á því skynfærinu, sem svo víðtækt og dularfult, að engum vitsmunamanni hefir enn tekist að gera ljósa og á- byggilega grein fyrir því, hvað sálin sé, og hver hún er. Senni- lega er hún aðeins ein lítil frumeind eða mólekúl einhver- staðar utan úr geimnum, sem hefir fyrir straumum og, öldu- sveiflum borist til þessa hnatt- hann æfir mest, hvort heldur það er sjónnæfi, heymamæmi, ar’ °s orðlð að lífi fyrir f^f eða talnæmi. einhverra oþektra geisla. Út í Af sjónnæmi leiðir það sér-!þetta ætla eg ekki að fara staklega, að minningar manns-!lengra nu‘ Það er SVO marst ins og hugrenningar bera skýr- annað’ sem okkur stendur mik- ið nær að brjóta heilann um, sem 'er líka aðgæzluvert og astan blæ af sjónmyndum. Og sumir eru meira að segja svo sjónnæmir, að alt stendur þeim ÞyðinSarmikið og nytsamlegt ifyrir hvern einasta einstakling þessa-kalda hvels að færa sér til þroskunar. Alt sem vel er lifandi fyrir hugarsjónum, er þeir einu sinni hafa séð það. Heyrnarnæmi er stundum, svo sterk hjá sumum, að þaðihussað °s af ^SSÍndum fram er rétt eins og þeir heyri eitt-|Sett 1 orð’ er þess vert að hvert innra hljóðskraf, þegar' ^ Þaö, og færa til ágoða og þeir eru að tala. jþroskunar sálinm. Talnæmin er alkunn. Stund-i V- um er hún þróttmikil, hrífandij Það er margt, sem við flösk- og lifandi, en stundum óáheyri- um A í fljótfærni. Og eitt lega leiðinleg og andríkislaus. me®al annars, sem verður til Tungurnar, sem við tölum, _I óánægju, böls og sundrungar málið, orðin, sem maðurinn meðal okkar mannanna í fljót- hefir mótað af hyggju sinni, — ræði, eru orðin. Orðin, sem við er eitt hið háleitasta, fegursta tölum o gorðin sem við skrif- og þroskamesta framstig, er um. I mikið fleiri tilfellum andi hans hefir stígið í vit- velta orðin frá okkur í samtali áttina. Með því hefir hann ekki og rithætti, eins og viltur ár- eingöngu búið sér til kerfi, er straumur í vorleysingum, án gildir sem lögmál fyrir alt tiess að hafa nokkuð hugsað mannkynið. í>að er líka eitt eða brotið til mergjar það sem hið dásamlegasta og furðuleg-1 við höfum sagt, hvort það geti asta skýringartæki á hugtök- <,+0?sist hiá sannfæring okkar. um hans, vilja, óskum og þrá. Hugsunin starfar þá eins og vél Orðin eru einskonar miðstöð án vitundar þess hvað hún er mannssálninni, er flytur vilja að framleiða. og óvilja, ráð og rök, sigra og Ef við litum í okkar eigin og ósigra og sívaxandi vitsmuna barm og létum vorn innra verðmæti á milli sálnanna. En mann yfirvega orð okkar vel vannotkun málsins og orðanna áður en við færðum þau til er mikil og þar af leiðir margt stfls eða hljóma, þá er eg sann- ilt Eins og fæstir menn beita færður um að margt yrði ó- viti sínu og skyngáfurrr, nema ss?t í samtali og skrifi, sem áð- við einstök tækifæri eða þegar þeim ríður mest á, en fara held- ur hefði verið látið fara og ur eftir því, sem dutlungarnir (þótt í fljótu bragði all gott. inngefa þeim í þann og þann svipinn. Eins fara flestir í breyni! VI. sinni eftir fýsnum sínum og j>ag kemur nú orðið, efa- hvötum að fylgja löeum og iaust flestum saman um það að landssið, en fara alls ekki eftir Kkami okkar sé aðeins hulstur hinum skynsemi gædda siðferð- sílarinnar, sem hverfi til foldar isvilia, sem vegur það og met- á sínum tíma. Við þekkjum ur, hvað sé gott og rétt, og líkama okkar vel. I>ekkjum hvernig manninum beri að haga með nafni hvem einasta vöðva sér í orðum og gerðum til þess ng hvert einasta bein og get- að verða bæði sér og öðrum um sagt hvar það á að vera til gæfu og blessunar í bráð og 0g hvaða starf það hefir að lengd. inna. Við vitum eirinig um Hugsun mannanna er illa van taugarnar og blóðæðamar, hvar in og illa þroskuð. Hún kemur Qg hvemig þær hríslast um all- fram f orðunum, sem -eru víð- an ííkama vom. En, sálin, vaípsstöð vors innra manns og bessi andlegi máttur, skynjan þevar illa er mælt í útvarpið, | og yit, vitum við ekkert hvað þá hefir það sínar óhollu verk- Pr. sálin er lífið. Þú sjálfur anir á móttökusálirnar. Menn- Pða sjálf, ert sálin. En sálina irnir vanda sjaldan nógu vel þekkjum við ekki. Við þekkj- hugsanir sínar, áður en þær um ekki okkur sjálfa. eru færðar til orða. VII. Hvað eru orðin? Þau eru einskonar miðstöð eða útvarps- m. Nú á tímum virðist almenn- ingur ekki gera sér mikið far stöð sálnanna. í>au eiga að um að brjóta neitt til mergj- vera túlkur okkar innra manns, ar. Við gerum okkur of litla ^álarinnar sem við erum að grein fyrir því, hvað talnæmi, leitast við að fegra, þroska og vöndun á máli og málfæri, hefir1 fullkomnEi. Eru þá orðin það? mikla þýðingu fyrir þroskun Eru þjiu túlkur vors innra vors innra manns, sálarinnar.; manns? Stundum. En í mikið Okkur eru tamar aðfinslur, út- fleiri tilfellum eru þau það alls ásetningar og sleggjudómar um, ekki eða að minsta kosti ná það sem okkur kemur í raun eiflfl tilgangi sínum. Vegna og veru ekkert við; og höfum hvers ekki? Vevna þess að orð á því, að þetta hefði átt að ekki er vandað nóeu vel til vera svona eða öðruvísi. Að ^ huesunarinnar, á bnk við orðin. þetta sé rétt, en hitt rangt, án I Við þekkjum orðin eins og þess að hafa hina minstu hug- ;bau eru töluð og rituð rétt eftir mynd um upptök eða aðdrag- bókstafnum. Orðin mynda anda að því,, sem við erum aðjSetningar og setningarnar máls- tala um. Þetta er aðeins hið greinar, og þar er greint frá svokallaða dægurþras, sem eng efni því, sem gerandinn vill inn getur bygt á og engum er skýra. En orðin ein eru okkur til góðs, ekki einu sinni þeim ekki fullnægjandi útskýring. sem svo mæla, vegna þess að Sálin, eða öllu heldur andi sál- þeir mótast af þessum skoðun- um sínum, sem gera þá hugs- unarsnauða. Vandinn er að líta svo á yfirsjónir annara, að það sem oss berst til eyma, að það verði ekki að dómum eða stein um í manns eigin götu. IV. Sálarlíf okkar mannanna er arinnar verður að ligeria á bak við þau. Sé það ekki, velta orðin óvönduð og vanmegnuð út um málhúsdyrnar og þar af sprettur stundum sá misskiln- ingur, sem margt ilt leiðir af sér. En nú er annað. Einhver spyr spyr: “Hvernig getur þú fært sál- ina í dauðan bókstafinn?” Óbeinlínis getum við það. Stundum getur það komið fyr- ir að manni finnist, sem dauð- ir menn og hlutir geti talað, og er það vegna þess að sann- leiksgildið er þá orðið að rétt- mæti. * ( Og nú kem eg að þrí, sem mestu varðar í flutning máls og orða. * Við skulum taka dæmi. Tveir menn lesa upp sömu söguna. Annar les eins og fólk gjörir flest, í belg og biðu, áherzlu- laust og án þess að taka nokk- urt tillit til merkja milli orða og setninga, svo sagan verður óáheyrileg, leiðinleg og líflaus og dauð. Hinn maðurinn les gagnstætt. í sál hans bergðuur fyrir mynd af hugtökum skálds- ins. Hann birtir þessa mynd með því að leggja sál sína í orðin, líkt því, sem skáldið hugsaði sér. Orðin verða skýr. Áherzlumar réttar, svo efni sögunnar fær alt annan blæ. Það verður áheyrilegt, hrífandi og lifandi. Það getur ekki farið fram hjá eyrum okkar eða misskilist. Alveg það sama á sér stað um daglegt mál. Til þess að skýra orðin, notum við áherzl- ur, svipbreytingar og mismun- andi hljóma. Stundum gjörum við þetta ekki eða drögum ein- hvers konar huliðsblæju fyrir meininguna, sem við leggjum á bak við orðin. Þá erum við komin út í líkingamál, sem stundum getur verið ánægju- legt, en þó miklu oftar mjög hættulegt, því sé það misskilið, getur það valdið óþægilegum áhrifum út á við. VIII. Hið svokallaða dægurþras og málæði um alt og ekkert, er algjörlega sálarlaust og einsk- isvert, og er í flestum tilfellum meira til þess að skaða and- ríkið og gjörhyglina, því þá er sjaldan vandað til orðanna eða hugsunarinnar. En það má segja, að hægra sé að kenna heilræðin en halda þau. Satt er það. En heilræðin eru sálrænar hugsanir hinna vitari manna, og því þess verð, að veita þeim athygli og reyna að hagnýta sér þau. En til þess þarf einstaklingurinn að yfirvinna sjálfan sig, finna sig sjálfan, með því að gefa sínum innra manni færi á að yfirvega orð og gjörðir, því öll skóla- fræðsla, mentun og auðæfi eru einstaklingnum lítils verð, á meðan hann ekki finnur sjálf- an sig og er kent á unga aldri að skilja sjálfan sig. IX. Eg ætla aðeins lauslega að drepa á smá-púnkta, viðkom- andi ástandinu í heiminum eins og það vofir yfir. Eg ætla ekki að bera fram nein úr- lausnarefni, eða ráð á þessu á- standi lýða og landa, þó eg gætij það, því hver einstaklingur hefir ráðið í sínum eigin barmi, ef þeir aðeins sameiginlega vilja fsland. Æfintýri og veruleiki viðurkenna það og stuðla að beitir grein í ‘The Herald’ (Mel- því að það nái fram að ganga. I bourne) eftir próf. Lodenryckx, Allur heimurinn stendur nú gem dyjjpjj bér fyrir ári síðan. á öndinni og ráðalaus yfir þeim flen(ur hann á hve veðrátta hér ógrium og vandræðum, sem á| mennmg sé í raun og veru dynja og steðja að þjóðfélags- önnur en menn halda, og heildunum. Hvað veldur? Hver veturjnn aiiajafna hlýrri hér en er orsökin? Þær eru eflaust sugur á meginlandi Evrópu. — margar. En höfuð orsökin er gegjr hann ýmislegt frá ferðum rangur hugsunarháttur. sínum hér, bæði rétt og vin- Kenslumála aðferðir^ eldra gjarniega. Meðal annars minn- fólksins til æskulýðsins, eru ist hann á að mj0ikurbú séu bamslega ófullkomnar og rang- ná að aukast, og “nálægt ar. Trúarbragða hugmyndirnar fleykjavík heimsótti eg kúabú, eru orðnar svo margar, sam- sem tðk öllu því fram, sem eg anfléttaðar og þvældar, að hefi géð á niinni æfi. Alt var enginn fær botn í þeim, og þar eftir nýjUStu tízku.” — færri vita hverju þeir eiga að Greininni fylgir mynd af Korp- trúa. úlfsstöðum. Peninga græðgin er búin að Eitt er það> sem professor L. ná svo sterkum tökum á þorra telur oss sérstaklega til ágæt- manna, að hún er orðin að ó- is Ef til vill kemur sumum á læknandi sýki, því fólk veigr- óvart hvað pað er. í greinar- ar sér ekki við að selja sálu j0kin segir hann: sína, siðferði og sannfæring “Islenzka stjórnin hefir af fyrir peninga, fyrir nokkur cent j í peningapunginn. Lög, eða lagaákvæði, sem' áttu að verða til þess að vernda rétt einstaklingsins, verja löndin gegn ágangi ann- ara landa, og hefja þjóðar- heildirnar til háleitari þroska, eru orðin að lagaleysum og átumeini, sem hinn sterkari notar sér til þess að undiroka og kúga með alþýðuna og hrinda mörgum góðum dreng og góðri stúlku í glæpasoll- inn. Drotunarandinn er orðinn svo ríkur í hugum margra ein- staklinga, að þeir sjá ekki, virða ekki og vilja ekki neitt annað en sínar eigin skoðanir, sem bundnar eru að meiru eða minna leyti við þeirra eigin að- rakst*r og efnalega velferð. Og nú leikur alt stjórnarfyrir- komulag og löggjöf landa og lýða á reiði skjálfi og er komið að því að sligast undir ofur- magni ómenningarinnar, sem kölluð er menning. Aðeins fyrir rangt fyrirkomulag og rangan hugsunarhátt. En nú kemur einhver til mín og segir: “Við vitum þetta! Við vitum að það er eitthvað rangt. Vand- ræðin eru á allra vörum og við finnum líka til þeirra sjálf. Það er enginn vandi að tala um á- gallana. En því finnið þið ekki einhver ráð út úr þessum ó- göngum? Á þeim er okkur þörf.” Já, það veit eg vel. En það, er seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í hann. En ráðin við vandræð- unum eru að finna í okkur sjálfum sameiginlega. Eins og ástandið horfir nú við, mun enginn hægðarleikur að gefa einstök ráð, er greitt geta fram úr þeim vanda, er þjóðarheild- irnar hafa steypt utan um sig. Sjáanlega eina leiðin, heil- brigðasta leiðin er algjör breyt- ing á hugsunarhætti fjöldans, og mun flestum ljóst vera, hvað sú breyting muni eiga ervitt uppdráttar úr því villu- rófi, sem mannfólkið hefir hringað sig í. Á meðan einstakir vitmenn leita upp í ljósið og lífið, halda aðrir sömu stefnunni aftur á bak og niður á við, þar til þeir eru orðnir minni en minsta skriðdýr jarðarinnar. Myrkrið verður að víkja fyr- ir ljósinu, hið gamla verður að víkja fyrir hinu nýja og heimskan verður að víkja fyrir vitinu. Vitið hlýtur að sigra, því vitið er andi sálarinnar. Sálin er lífið. Þú sjálfur eða sjálf, ert sálin. Þegar þú hef- ir lært að þekkja og skilja sjálfan þig, þá hefir þú fundið svar við hinni stóru spurningu. Hvað er líf? Hvað er eg sjálfur? Winnipeg, 9. des. 1933. D. Björnsson. FRÁ ÍSlANDI N afi ÍS pj iöi Id I Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldic- Skrifstof usími: 23674 Stund&r sérstaklega lunrn&sjúk- dóma. Er &TJ finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave Talnfmt i S315S DR A. BLONDAL 802 Medical Arts Bldg Talsíml: 22 296 Stundar sdrstaklegra kvensjúkdóma og barnasjúkdöma. — Afl hltta: kl. 10—12 » h. og 8—S e. h. Helmlll: 806 Vtctor St. Siml 28 180 Dr. J. Stefansson 210 NEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stnndar eln&ön&:u a n itn a - eyrna- nef- o«r kverka-sjðkdðma Er a?J hitta frá kl. 11—12 f h. og; kl. 8—6 e. h. Talalmt: 21834 Helmlll: 638 McMillan Ave 42691 DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834 Offtce tímar 2-4 Heimili; 104 Home St. Phone 72 409 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054 Símið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Abyggileglr lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Simi 27 057 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAS á óðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuðl. litlum efnum veitt efnilegum rithöfundum , lista og vísinda- mönnum styrk. í þessu sem öðru hefir íslenzka þjóðin sýnt að jafnvel lítil þjóð með litlum fjárráðum getur verið stærri og voldugri þjóðunum til fyr- irmyndar.” G. H. * * * Læknar frá NorSurlöndum ætla að halda fund í Uppsölum í júní í sumar og ræða um það hvernig hinar norrænu þjóðir enga að haga mataræði sínu, svo það verði hollast. — * * * 2—300 manns á skíSum. — Reykjavík, 7. febr. Skíðafólkið í bænum notaði góða veðrið á sunnudaginn. Um 150 manns tóku þátt í för kíðafélagsins upp að Svana- stöðum; var farið í 25 bflum, og svo á skíðum upp um fjöll. 50 manns íóru upp að Kolvið- arhóli og þaðan á skíðum austur á Hellisheiði. Á Vatns- esndahæð og í Ártúnsbrekku voru 50—70 manns. Skemtu menn sér hið bezta,, skíðafæri var ágætt og veðrið hið á- kjósanlegasta. * * * ÚtbreiSsla viStækja á fslandi Vehkfræðingur útvapsins, hr. Gunnlaugur Briem, skýrir frá því að um síðastliðin áramót hafi verið 5418 útvarpsnotend- ur á íslandi, eða um 6.9 prósent af íbúatölu landsins. Útvarps- notendum hefir á árinu fjölgað um 1318 þrátt fyrir kreppuna. * * * RÚSSAR KAUPA GASOLÍU í CALIFORNÚU Telephone: 21613 J. Christopherson. tslenzkur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitota. A. S. BARDAL selur líkkistur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnaTJur sá bestL Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarTJa og legsteina. 843 SHERBROOKB ST. Phonet 80 007 WINNIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMI'SON. N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEQ —MAN. MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 854 BANNING ST PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 96 210. HeimUis: 33328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER- Bagfage and Fnrnltnre Murlaf 762 VICTOR ST. StMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fr&m og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. Inlenzkur lðKfrieúlnKar Skrlfstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 756 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Olíufélag eitt (Union Oil Co.) f Californíu, hefir gert samning við félag, sem Vörukaup gerir fyrir hönd Rússlands, um að selja Sovietstjórninni 3,250,000 gallon af gasolín. Þessar birgð- ir á að senda í marz og apríl frá Californíu. Er Rússland ekki birgara en þetta af gasolíu? Talalmti 28 888 DR. J. G. SNIDAL TANNL/8KNIH 014 Somerset Block Portace Avenue WINNIPM BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri StUlir Pianos og Orgel Shnl 38 345. 594 Aiventone St.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.