Heimskringla - 12.04.1933, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.04.1933, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. APRÍL 1938 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA MENN SNARAÐIR f kaupmannahöfn Bófarnir í Kaupmannahöfn hafa fundið upp nýja aðferð til |)ess að ræna menn. Þeir snara ■þá blátt áfram, líkt og Cow- hoys snara naut í Ameríku. Bófamir kasta snörunni um hálsinn á þeim, sem þeir ætla að ræna og herða að hálsinum þangað til líður yfir mennina. — Svo ræna þeir hina varnar- lausu menn öllu fémætu, sem þeir hafa á sér, hirða svo snör- una og fara burt. Fjórir menn hafa orðið fyrir- þessu á götu seint á degi, og hafa þeir eng- ar upplýsingar getað gefið, því að þeir hafa engan séð. Þeir hafa ekki vitað fyr til en snör- unni var kastað á þá aftan frá og þeir fellu hálfkyrktir á göt- una og mistu meðvitund. En þegar þeir rönkuðu við sér var ofbeldismaðurinn, eða ofbeldis- mennirnir, á burt. Lögreglan leggur mikið kapp á það að ná í ræningjann, eða ræningjana, og hefir heitið 2000 króna verð- launum hverjum þeim, sem ltæmi upp um einhvern þeirra. Hefir nú fjöldi atvinnuleysingia augastað á þessum verðlaun- um, og er því á njósnum um alla borg. Hafnarbúar eru mjög skelkaðir út af þessu, og þykkir ullartreflar hafa selst ákaflega ört, því að þeir þykja nokkur vörn gegn snörunni. Ennfremur hefir hugvitsmaður nokkur fundið upp sérstaka hálshlíf, sem komin er í verzlanir, með leyfi lögreglunnar, og kostar eina kr. — Mbl. Ritaðu velgérðir á marmara, en mógerðir á sand. * ¥ * Sönn auðmýkt er áþekk þéttlaufguðu tré, sem hylur á- vextina undir blöðum sínum. ENDURMINNINGAR. Eftir F. Guðmundsson. Frh. Eg hefi viljandi leitt hjá mér að minnast á matargjörð kvenna, ekki af því að það krefjist ekki hreinlætis í mesta máta, heldur vegna þess, að matargjörð kom aldrei neitt til minna kasta og mér var sú hpýsni ólagin, þang- að til eg átti að fara að borða. Hinsvegar höldum við Vestur- íslendingar á órækri sönnun fyrir því, að konumar okkar hafa aldrei staðið annara þjóða konum að baki við matargerð, án þess þó að hafa notið nokk- urrar sérstakrar tilsagnar. Hér mætti og á það benda, að ís- lenzku konurnar sem fullorðnar komu að heiman hafa flutt með sér og sýnt hér marga dýrmæta þekkingu í matargerð, sem öðr- ,um þjóðum var ókunn svo sem 'skyrgerð, sláturgerð, flatbrauðs- gerð o. fl. Enda munu flestir (íslendingar sem fátækir komu að heiman og gátu ekki keypt fóðurbætirinn af ýmsum teg- undum hafa fundist að fæðið hér vera einfaldara. Aldrei súr bringukollur, aldrei súr svið eða slátur. aldrei almennilega hang- inn biti, aldrei neitt úr sjó, þó bragðlaus vatnafiskur væri á boðstólum. Mér dettur í hug gamansaga af nágranna mínum hér í Saskatchewan, sem bjó1 góðu búi með konu sinni og börnum. Konan sem var fram- úrskarandi myndarleg og rausn- arleg í öllu, þurfti nauðsynlega á góðum sumardegi að skreppa burtu og áttu börnin að fá að fara með henni, sér til skemt- unar, og ætluðu þau að vera burtu eina nótt. Konan hafði búið svo vel undir burtför sína að maðurinn sem ekki var van- ur matreiðslu, skyldi þó hafa nóg og g<j)tt að borða meðan hún væri að heiman, og sagði hún honum að steikt kjötstykki væri þarna í skápnum, og soðn- ar kartöflur þar hjá, brauðið væri þarna og smjörið þarna, rjóminn á sínum vana stað í kjallaranum, sykurkerið þarna, og kaffikrukkan þar hjá. Hafra- mjölið væri í skúffunni og graut inn yrði að sjóða sjálfur í fyrra- málið og kussa legði til mjólk- ina. Hann játaði öllu og hún fór eftir morgunverðinn. Næsta dag rétt fyrir miðdegistíma kemur konan aftur heim, og er þá maður hennar heima stadd- ur til að fá sér miðdegismat, konan er óðar komin á sinn stað til að tína á borðið. “Nú hvað er þetta maður,” segir hún? Þú hefir ekki snert á kjötstykkinu og karöflurnar eru hér órótaðar, hvað hefirðu étið?” “Nú það var breitt ofan á þetta, eg hélt það væru föt,” segir hann. “Hvað áztu,” segir þá hún aft- ur? “Eg bjó mér til graut,” segir hann. “Hvað áztu þá í gærkveldi,,” segir hún. “Og graut,” svaraði hann. “Þá held eg þú liafir etið graut í morg- un,” sagði hún. “Já, graut í alla mata,” var svarið. Hann var geðprúður og gamansamur. Ekki á eg við það að fæði al- þýðumanna sé einsamall hafra- mjölsgrautur, hér í Canada, en fjölréttað er það ekki. Eg hefi nú farið í huganum boðleið um sveitina mína, og skýrt frá almennu heimilshátt- unum. Einstöku heimil vori’ að sjálfsögðu lakar úti en hér er lýst, en önnur líka báru í einhverju af því almenna. Þá get eg og tekið það fram, að svo kunnugur var eg í Vopna- firði, og á Langanesströndum að austan, og þá ekki síður á Hólsfjöllum, í Kelduhverfi, Axar firði, Núpasveit, Slettu og Þistil- firði, vestanmegin Langaness, að eg þori að fullyrða að al- mennu heimilishættirnir í öllum þessum sveitum, voru að mestu leyti þeir sömu. Danska, Svenska og Norska asta, þann mikla listauka og fjörgjafa sem þeir legðu mönn- um til. En að kaupa lítinn bita af þeim fyrir ærna peninga, það var óbærilegt, og loksins um aldamótin 1900, gætu menn þá lagt sér þetta sælgæti til sjálfir, fyrir sama sem ekki neitt, og á hverjum bæ kom fram uppástunga um það, hver heimilismannanna ætti að læra ostagerðina og svo var það óðar samþykt. N al En IS' PJ iöl Id 1 1 Mannsefnin.' Stúlkan kom heim í sveitina sina. Naumast var hún komin úr reiðfötunum sínum, þegar menn þustu að úr öllum áttum inn á heimili hennar, til að tala um ostagerð, en hún var svo dauf og sein til svara, sagði sig vantaði mikil áhöld, og mörg af þeim dýr, húsakynni iíka víðast hvar óhentug. Þó reyndi hún nú seinna að búa til nokkra “Þó náttúran sé lamin með osta á heimili sínu, og bitar af lurk ,hún leitar í sama farið.”jþeim voru sendir í allar áttir ril Þenna vísupart heyrði eg gamlaniað gefa mönnum að bragða, en mann raula, man hinsvegar ekki þeir voru þá næstum alt að eftir fyrri eða seinni parti, en einu eins og ostarnir hennar þetta er nógu einfalt og mein- mömmu. Stúlkan fékk tilboö laust til að flækjast í minninu um góða stöðu við að stjórna í fleiri tugi ára, án þess því sé mjólkurbúi, suður í Rangár- hrundið út. Mér finst það meina vallasýslu, náttúrlega fór hún nokkuð sama og máltækið: þangað, og reyndist hi.i full- Náttúran er náminu ríkari. komnasta, og þar var hún þeg- Þegar talað er um mannsefni, ar eg fór til Ameríku. Það hafði þá er vanalega átt við unga gleymst að kenna henni að búa manninn eða konuna eins og til verðlaunaosta með þeim á- náttúran leggur efnið til, og höldum, sem fátækar seljakon- áður en farið er að sveigja ur upp í Guðbrandsdölum í Nor- upplagið eftir aldarhættinum egi verða að baslast við, þegar oft í gagnstæða átt við tillögur þær þó búa til mjög lofaðann náttúrunnar. Við nákvæma og eftirsóknarverðann ost, eða yfirvegun, fer mönnum að skilj- með þeim áhöldum sem islenzk- ast það, að nokkurnveginn all- ur almenningur gæti lagt sér til. ir menn á æskuskeiði eru mik- Jafnvcl búnaðar skólarnir eru ið mannsefni, ef þeir eru aldrei ekki við almenningshæfi. sveigðir út frá tilgangi náttúr- mtt máltækið okkar hijóðar unnar, upplaginu sem hun lagði gvo. (<Það þarf gterk bein> til að ^ mér Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aTJ flnna á skrifstofu kl lp—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. TaUfmli 331S8 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Blds. Talsíml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — A?! hltta: kl. 10—12 t h. og 3—6 e. h. HelmlII: 806 Vlctor St. Slml 28 130 um og skilingsríkum manns- PARENTS! Your Childrerís Future is irt Your Hands That boy or girl of yours with many hours of time to spare—what are they doing in their idle moments? And the responsibility for their respectable place in the community and for their successful future business career is on your shoulders! DAY and EVENING CLASSES ENROLL NOW! The priqe of our business course is most reasonable— the Branches of the College are available to students living in the suburbs of Sf. James, Elmwood and St. Johns. Full details may be had on request. í huga þegar eg hugsa um nokkur mikilhæfustu, hrein- cfnum, hepnast að ganga akola- (irn,a skllnlngsríku og góðu vegin'i, af þ». v,ð hofum reynt manns(enl„ nngllngana, scm að sjondeildarhrmgur þcrra 4 sðmu irnm 0g cg. stækkar, cns og v.S segjum. Nokkur þelrra nutu tæklfœrls daglcga ogvið vonum að þefrra að mentavcginn, 5nn- miklu hæfileikar, komi mann- “ ’ . ^ ur og meirihlutmn naut ekki felagmu að fullu gagm. En . 7 . * ... . * a , annarar mentunar en þeirrar vær, það ekk, ems cðl.legt að ^ Mstundlr [r4 dagsönnnm niennirnir gleddust af því, að ]e.{Su _ að ]esa b]ös og bœkur almenna skólahaldið, ems já bendlr niðnrstaðan og reynsl- þvu er vanð nu a dogum, næð, ‘ mér á að skólagengnu aldrei til að trufla þau nauð- . . ... * ________menmrnir, njota að sjalfsogðu miklu fullkomnari ^ekkingar „ . . * , , .. „ . og viðfeðmari. En þar á móti fynr það verklega, gefm fyrir . * í 1 •* c . er ems og þeir eigi mmna af að framleiða af jorðmni og „ . „ , , þeirn þekkmgu sem menn dag- gera ser hana undirgefna. Allir synlegu sem af og miklu mannsefni, náttúrunni eru gefin Write, ’phone or call for Prospectus giving particulars of all courses. DOMINION BUSINESS COLLECE THE MALL, WINNIPEG David Cooper, C.A., President lega styðjast við: Hygninni sem „ .„ . „ . , í hag kemur. Þó er það ekkert og sknfa og emfoldustu reglur v . x, t í™,.* ___. °____A _ ., ;er aðalatnði, þvi þeir hafa lært til embættis og launa. Undirstaða þeirra, hagsmuna er því hin víð- tæka þekking þeirra. Hitt er aðalatriði, að margir hinna lærðu manna eru ekki framar eins hreinhjartaðir, vandaðir og unglingar ættu að læra að lesa og skrifa og einföldustu reglur í reikningi, og má mikið af því marka um hæfileika barnsins, og að hverju upplagið stefnir. eins og líka það hvort ungling- urinn er ekki strax að læra sér- hlífni og leti með skólasetunni. Eg veit að svona lagaðar gððir‘eins ”og barnseðli þeirra skoðanir eru fyrirlitnar af benti & Um leið og skóiarnir mörgum, og aðrir hugsa sem innleiða þekkinguna þá hafa svo, að það sé þó nauðsynlegt, ^ máske lamandi áhrif til að gera sér jörðina undir- hreinleik hugarfarins. Þo hefi gefna að læra efnafræði. En jafn nauðsynlegir eru undir- gefnir eins og yfirboðnir, og reynslU) vegna þess að falist ekki geta allir verkamenn lært, né þurfa að læra efnafræði. eg síst leyfi til að fullyrða nokk- uð í þessu efni, eða út frá minni gæti í unglingseðlinu tilhneig , ing til kæruleysis. Hinsvegar þyrftu miklu fleiri bændur, eða öllu heldur bænda- Hinir sem skólarnir höfðu eng- efni að læra búfræði undir fá- in skemmandi áhrif á, urðu af- tæklegra fyrirkomulagi en nú bragðs mennirnir. Þeir sem altaf tíðkast. Búnaðarskólarnir koma endurskína af vermandi og líf- jekki að elmannu liði, að vera gefandi ljóma alþýðunni til 'strangar vísindalegar stofnanir, blessunar, og eru líka elskaðir jmeð dýrustu áhöldum, og svo og virtir af öllum. En hvað er verða aumingja bændaefnin sem þá sem lífsreynsla mín bendir þar hafa lært, öldungis ráða- á, um æskujafningja hinna lausir, þegar þeir upp á eigin skólagegnu manna, þá ungling- reikning með tvær hendur tóm- ana sem að allra kunnugra ar, vilja láta jörðina njóta þekk- manna dómi, voru af náttúrunni ingarsinnar, og gera sér hana eins vel gefnir og hinir sem undirgefna. gengu skólaveginn, en kringum Ung og mikilhæf stúlka lærði stæðurnar knúðu til að sitja mjólkurmeðferð og ostagerð á heima? Samvizkusamlega get Hvanneyri. Á sínum tíma lásu eg ekki annað en skipað þeim á menn í blöðunum að hún var bekk milli lærðu afbragðsmanna útskrifuð með bezta vitnisburði, og hinna lærðu manna, sem tungurnar flutu í munnvatninu skólarnir viltu af vegum æsku af umhugsun um bragðið að hreinleikans. Þeir eru leiðandi Dr. J. Stefansson 21« MKDICAI, AHTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stnndar elnRfinKii RUKHa- eyrna- nef- »k kverka-wjflkdóma Er a3 hitta frá kl. 11—12 f h. og kl. 3—6 e. h Talalml: 21*34 Heimili: 638 McMlllan Ave 42691 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054 Símið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Abyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu böðir — Sargent and Sherbrooke búð—Simi 27 057 Almennings traust til þeirra manna er grundvallað á félags- lífsreynslunni, og afbraðgsmenn geta ekki hallað þvi trausti um hænufet. Líkur eru til þess að þeim hafi falist villigjarnar til- hneigingar, eins og hinum sem skólana sóktu, en daglegu störf- in í samvinnu með náttúrunni, kröfðust bróðernisins og stæltu mótstöðuaflið gegn mann- skemmandi ástríðum og það er sem flestir þeirra hafi rambað rétta veginn, fremur en hinir. Það er sem eg þurfi að finna orðum mínum stað, þegar eg legg mennina þannig á meta- skálar. Nú ætla eg ekki framar að gera mig sekan í því að sít- era einungis í Þingeyinga, þó mér væri það handhægast vegna kunnugleikans. Frh. SR. JÓNAS A. SIGURÐSSON Forseti Þjóðræknisfélagsins. (Kveðið að loknu þingi, 1933). ostunum, og af mikilli mælsku töluðu allir um Svlssneska, menn í sínum sveitum, og í engu vilja þeir vamm sitt vita. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldf. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIK LÖGFBÆÐINGAB á öðru gólfi 325 Miiin Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson, lslenzkur LógfræSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitofca. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaT$ur sá bastL Ennfremur selur hann allskon&r minnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonei S«fl07 WINNIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 8K4 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 96 210. HeimiUs: 33328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— and Fnrnltiire Hui 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœinn. Þjóðrækninnar þing vort er, Þetta árið fram hjá gengið. Heillaóskir innast þér, Ötull merkið hæst sem ber. Heiður þeim sem herör sker. Hæsta sætið þér var fengið. Þjóðrækninnar þing vort er, Þetta árið fram hjá gengið. Velkomið er vinamót Vetri á — í þorralokin. Kuldatíð — en kærleikshót, Kjarni máls og raunabót. Þjáir “kreppan”—sýnist sjót, Sé í beztu skjólin fokin. Velkomið er vinamót Vetri á — í þorralokin. Einnig sé af alúð veitt, Eflum bræður Þjðræknina, Kíknum ei við kalt né heitt. Kærleiksstarfið sigrar eitt, Stundum þó sé brögðum beitt, Brigð oft hindri viðleitina. Eining sé af alúð veitt, Elflum bræður Þjóðræknina. Hefjist yfir höf og lönd. Hljómfergurð af tungu vorri, Stillum saman hug og hönd, Heim til Fróns er leitar önd. Ylur berst frá ættlands strönd Oft þó virðist napur þorri. Hefjist yfir höf og lönd. Hljómfergurð af tungu vorri. Guðjón H. Hjaltalín. J. T. THORSON, K. C. Islenr.kur lftsrfrn filnKor Skrlfstofa: 801 GREAT WBST PERMANENT BUILDING Siml: 92 766 DR. K. J. AUSTMANN; Wynyard —:— Sask. Talafmlt 28 8HÍ DR. J. G. SNLDAL TANNLAtKNIR <16 Namerart Block Portmce Avenne WINNIPBR BRYNJ THORLAKSSON Sðngstjárl StUlIr Planos og Orgel Slml 38 345. 594 Alveratone St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.