Heimskringla - 12.04.1933, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.04.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. APRÍL 1933 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA, Phone 22 »35 Phone 25 237 HOTELCORONA 26 Rooma Wlth Bath Hot and Cold Water ln Every Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Maln & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA ENN UM ÚTFARIR Þetta eru máske alt breyting- I En væri nú viðeigandi að not- beldisverk gagnvart hinum látna ------ ar til hins betra, en þær eru þó færa sér það og taka þannig Það er afar óholt og jafnvel. aldrei nema aðeins smávægileg- tækifæri þegar fólkið er undir andlega lamandi að lifa og ar ytri athafnir sem ekki áhrifum æstra tilfinninga og hrærast í því andrúmslofti sem verða teknar mikið til greina, og nálægðar dauðans. allir eru sammála og enginn pera því horki til eða frá. En ____ skoðanamunur er, þar sem eng- prestinum hefir laðst að geta úðlegri en hún er, því ef þeir j inn vil1 e®a Þ°rir hreyfa um aðrar siðvenjur ‘sem orðið Og væri það ekki beinlínis eða óbeinlinis að kannast við að jarðarfarir séu góður miðill prestanna að ná áheyrn fólks- nokkri mótbáru og ekkert er hefir breyting á og standa í sagt nema ia °g amen °g allir enn nánara sambandi við at- I fnSj"0"g þær"séu' beTur sóttar' en virðast vera eindregnir jábræð- höfnina og hafa langt um meiri messur eða guðsþjónustur? ur. þýðingu en þær fyr töldu. Þessar Það er ekkert heilbrigt hress- þrjár moldarrekur glimjandi á ekki læra að mannlegt eðli er einnig vísindalegs eðlis, eiga þeir ekki skilið að vera leiðtog- ar vísindalegrar hreyfingar. Þeir lýsa með þessari hugmynd, því „ x , sem mundi vera regluleg Para- an<li ,e®a aedlega upplyftandi í kistulokinu sem “nuddaði hroll ræðum þa er það talsvert mis- dís fyrir vísindamennina, þeir mannfelags málum svoleiðis f hverja taug” eru úr sögunni jjafnt, þó held eg nú að í flest- ' Bakkabræðra bragur. og máttu missast, og eru nú um tilfellum séu þær nú dálítið í tilefni greinar er eg skrifaði látið nægja að blóm falli við tengri en 10-20 mínútur, og er Það sem viðvíkur löngtum mundu hafa öll völdin, og svo lengi sem mannlegt eðli er munu sjálfu sér líkt, munu menn * Hkr- 22‘ febr’ s- L hefir sera hverja setningu prestsins, og er þræla svíkja ljúga og berjast H' sigmar ritað grein í Lögberg það óneitanlega stór breyting til til að’ná völd’um. Og hvað'því 2’ marz s' a- Hyort greinin er batnaðar. viðvíkur, að þessir vísindamenn javar UPP a mma grein eba Annað að síðasta setninein séu að sækjast eftir völdum, ■at Ulgasemd er mer ekki fylli‘ af þessum þremur sem prest- jafnvel í óeigingjörnum tilgangi, |lega 1;iost’ bvi 1 flestum atrið- | arnir segja yfir kjstunni er fekl þá eru þeir á sarna tíma að láta jum ei _ bann mer. sammala> Þ° flrj og onnur komin í staðinn n. ekkert athugavert við það fyrst verið er að hafa ræður á annað borð því ekki er hægt að segja mikið á svo stuttum tíma, og man eg eftir einum þremur út- förum fyrir séra Sigmars tíð í þessari bygð, Og einni eftir að éftir því manniega eðli, sem þeir'ekki aistaðar °S kann eS hon'|f»™din7fW*ffl ^ðé^'géf hann varð hér prestur, sem tóku regjast ganga framhjá um leið nm b°kk fyrir að hreyfa mot-,hann”. Og er sú breyting ein og þeir innleiða þetta fyrir- barnm‘bar sem honum ms a_ i út af fyrir sig méslíe stórfddust komulag fyrir okkur hina. ifæ®a, °S, hVað °nU“ og þýðingarmest, því hún er trú ferst það þykkjulaust og pruð- *' 1 Innleiðing Technocracy inni- mannlega. arlegs eðlis, og afnemur holds- bindur í sér höft í persónufrelsi I þó hefði eg kosið að haim !nPPrisu kenninguna, og var timi og mannlegt eðli er lítilsvirt. hefði verið ofurlítið ákveðnari. 11 kom,nn- 0g eftlr Þessum En þrátt fyrir það er mjög lík- Höf. bregður mér æði oft um ,breytingum tl] batnaðar’ hefir legt að hugmyndin verði innan öfgar. Það getur vel verið að emS a”gt °g eí\veit’ Venð seilst skamms tíma viðurlitamikið þeirra verði kent þó ekki væri 6 ,r y ir fl1 Unitara. deilumál innan Bandaríkjanna. ty þess ætlast. En getur prest-1 Breytingin er óneitanleea Poringjar þess eru mjög gáfaðir urinn bent mér á nokkra blaða- mikil í sambandi við dauðföll menn og alvarlega hugsandi, og grein eða jafnvel nokkra rit- og útfarir frá því sem það var hafa allareiðu lagt stóran skerf gerð þar sem um ádeilumál er fyrir 50 árum síðan hjá íslend- til þjóðmegunarfræða landsins. a.ð ræða að ekki kunni að kenna ingum. Eg man eftir þegar eg En aðeins þeir sem saklausir þar öfga eða eitthvað sé ofsagt. jvar ttrengur um 5 eða fi.ára, að eru stjórnfræðislega, munu trúa Eg held tæplega. Mig rekur unglings piltur sem eg var rnjög því, að Ameríku þjóðin viðtaki minnj til ádeilugreinar sem séra bandgenginn dó á heimilinu oe einveldi frá höndum vísindanna jón heitin Bjarnason skrifaði í .tók eg mér það allnærri þó eglmfinlega- Þó vil eg benda á einn eða vísindamannanna einna. Sam. um 1910 þegar trúmála ' skildi ekki það lögmál til hlítar. ,salm nr- ^71> sem ber hefir verið deilurnar frægu stóðu sem E? man eftir að líkið var borið jnotaður talsvert Vlð bær utfar' boðstofunni út í skemmu Iir sem eg hefl verið við- og finst j mér hann ótilhlýðilegur og and- meiri partinn úr hálfum degi, og hafa þær ræður eflaust verið lengri en 10 eða 20 mínútur. En I auðvitað var ekki verið að jarða néina kotunga, og hefir mér virst frá því fyrsta að það standa æði mikið í sambandi við hvern er verið að grafa hvað efnaður og eðlilega um leið hát+ standandi sá eða sú var í mann- félaginu. Höf kannast við að komið hafi fyrir að valin hafi verið ó- heppilegur sálmur við útför, en ekki sé það það algenga. Eg sagði að það væri stundum, og er það annað en algengt eða Góð og mikilsverð hreyfing má undir engum kringumstæð- hæðst’ Þar likir hann andstæð- ur um, lenda í höndum umburðar- ingum sínum við Neró, Júdas, sem var á hlaðinu og voru sungin allmörg vers úr sálmin-|laust guit’ og laSið óþolandi við __________um: “Af því að út var leiddur” svoleiðis t8ekifsöri- Höf. Jón heimsfræga höfðingja. Ætliaðlmeðan á flutningnum stóð 0g ; Þorle,fsson’°Þektllr sem skald- Þa kem eg nu að stærstu syndinni minni í sambandi við lausra og ráðríkra manna. Því Glám’ Klaufa’ Rægifót, Herodes, það er enginn eins miskunnar- Mörð og ymsa aðra blóð °S leysislega kreddufullur eins og beimsfræSa höíðingja, . ■ , » . . barna hafi nú ekki verið um hefir sa salmur og lag avalt vismdamaður og enginn ems lJcU llct 1 11 1 , . , , ,, , óaveieianleeur eins OSr verk- ofurlitlar ofgar að rseða og °-;haft sársauka kend ahnf á mig osveigjamegur ems og vern- TT, „ ofAcn eo-mcn einnio-offí„ wí Þessa ammstu grem og það er fnmAino-nvinn sanngimi. Her er annað dæmi siöan, eg man einnig ettir þvi að e rræoingurinn. gripið af handahófi. jpassíusálmunum var hvolft opn- ímnskot nntt um sálmabokina. Stjórnarfarslega hættan við ^ “Alþýða myndi í andlegum °m á brjóstið á líkinu eins og j Uresturinn vill ekki ætla mér rechnocracy, er hmn vismda gkilnin j dæma hvern mann til jplástri og hélt eg í barnslegri iað eg vltl ekkl betur en bað legi buningur hugsunarinnar. igem tilraun gerði til þess á ný einlægni að þetta væri plástur|að ^0'30 af öilum sálmunum sem bæta ætti honum öll mein eða jafnvel vekja hann aftur til lífsins. Svo fór fram önnur athöfn með söng þegar hann var kistu- lagður. Sem sagt á þeim árum var ekki svo lík hreift að ekki væru sungln 4-5 vers. Nú er Heldur en að meðtaka boð- Vekja illdeilu út af trúar- skap vísindamannanna, ætti skoð)xnum.” Sam. jan. 1916. Ameríkuþjóðin að eyðileggja all- XXXII. bls: 321. Svo mörg ar sínar vélar og fyrirfara öll- eru þau orð þáverandi forseta u msínum uppfyndingamönnum, kirkjuféiagsins. og fara til baka og krafsa lífs- ^;tli að þarna sé ekki ofurlítið viðurværi úr jörðinni. 'orðunum aukið. En miklu hyggilegra væri þó; “Gömul guðfræði er gamal- ef viðfangsefni Technocrata mennahæli. Frá sjónarmiði væru gefin í hendur hóp af hennar er öll veröldin gamal- éiður. stjórnarfarslega óháðum menta^ mennahæli, sem nú er verið að mönnum iðnfrömuðum og banka koma vestUr-íslendingum fyrir mönnum og alþýðumönnum, á p,að er engin furða þó tíð- sem bygðu hugmyndina á grund rætt sá um gamalmennahæli í velli eins og nokkurskonar kirkjufélaginu Rockefeller stofnun, sem rann- p j g. í>etta er snjalt og vel sakaði þjóðfélagslega hagfræði sagt og að ííkindum mjög mik- vora, og bjargaði henni frá m Eannleiki á bak við hverja verzlunar og stjórnarfarslegum; setningu, en ef til vill nokkuð afskiftum, og notfærði sér hug- iangt farið af séra P. J. Berg- myndina til þess, smámsaman, man, manni sem var einn sá að breyta okkar atvinnufyrir- mesti prestur og leiðtogi sem komulagi í það ásigkomulag, að yestur-íslendingar hafa átt. vélarnar, sem útrýmt liafa j þetta er*nóg til að sýna að verkafólki yrðu okkur til hagn- það er vandratað meðalhófið. aðar og blessunar, án þess að i Eitt sem eg vildi minna prest- mannlegt eðli og fresli liði skip- inn á er það> að hér í bygð hafa brot við það. 'prestar verið á undan honum, Ef Technocratar afneita að og þegar eg skrifaði þessa á- semja sig að svoleiðis tilboði,1 mnistu grein sem varð til þess ætti hugmynd þeirra að vera j að tveir prestar tóku til máls, gefin öðrum lióp af vísinda- þá þeindist hugur minn að sum- mönnum, sem væru viljugir að.um þeirra frekar en til hans viðtaka það sem skyldu að vinna lþvf eg þefi tiltölulega sjaldan í samfélagi við þjóðfélagið, og|verið við útfarir þar sem séra j þetta: kolna menn að jarðarför- hafa það sem part af ’sinni h. Sigmar hefir embættað. Og inni til að hlusta á ræðu, eða 1 sé nokkurs virði. Eg saði að þeir hefðu lítið eða ekkert skáld skaparlegt gildi. En það var ekki þar með saat að þeir væru ekki nokkurs virði. Þeir geta verið ómetanlegur andlee'ur arður þeirra sem lifa trúarlífi og eru einlægir og á- þetta sjálfsagt fyrir löngu lagt,kveðnir í kristindóms málun- tim þó þeir liafi lítið eða jafn- í einu atriði virðist hof. j vel ekkert skáldskapar eða bók- mentagildi. það hafa mer færGri menn ritdæmt þá bók þó nokk- uð sé til baka, og geta þeir sem vilja litið sumt af því npp ef þeir vilja. Hér ^eru ummæli séra P. J. Bergmanns. “En hún var ekki nógu góð handa kirkjufélaginu nema fá- einir sálmar, svo sem þriðjung- sem mér virðist finnast. Eg nefndi ekkert ofbeldi í minni grein, og kennir þarna og reyndar víðar ofurlítilla öfga hjá prestinum. Ofbeldi gott og vel, ofbeldi, getur það verið gagnvart hinum látna ef um! tilverustig og vitundarlíf er að ræða eftir dauðann. Eg veit það ekki, eg hefi heyrt marga | lærða og leikna sem eru þess fullvissir. Eg sé ekkert sem mælir með því að gera hinn Þér sem notiS TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfl, Bank of Hamilton VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA við útfarir. Eg vona svo góðs X'. . . ... til þeirra sem að mér standa latna að almennn auglýsmgu , , . * Vioao v “hmrt ocr ncr ciálfnt* hof- og symngarvoru eða beita hann þegar “brýt eg og sjálfur bát- inn minn” að ekki verði mikið breytt úr frá því sem eg æski eftir sjálfur. Og þó að haldið verði áfram frekari umræðum þá legg eg ekkert til þeirra mála meir, eg kæri mig ekkert um að hafa síðasta orðið. nokkru sem við álítum ósæmi- legt fyrir okkur sem lifum, og við ættum að fylgja hoiium síðasta áfangann með vorkun- semi og kærleika. Mer dettur í hug erindi sem eg rakst á fyrir nokkru eftir Omar Khayyam og mér finst Eg vil minnast hinna gull- eitt með því fallegasta sem vægu orða E. H. Kvaran, sem eg hefi séð, og geti náð til töluð voru til okkar Vestur-ís- þeirra sem sigldir eru í elfuna lendinga fyrir einum 40 árum óþektu eins og þeirra er á bakk- síðan, og gæti verið bæn eins anum bíða. vel og nokkuð annað, og ein sú fallegasta og yfirgripsmesta “So I be written in the Book of hæn> sem til er á íslenzku máli: love, I do not eare about that book “Lyft oss yfir agg og þrætu a.bove, | dýki Erase my name or write it as Upp á sólrík háfjöll kærleik- you will, j ans.” So I be written in the book of J. B. H. love.” Eg læt svo úttalað um þetta i Tungan er sverð kvenna; mál, það var alls ekki tilgang- enda láta þær pað sjaldan ryð- ur minn að gera þetta að blaða ga.—Sú kona, sem hefir miklar eða deilumáli, eg var aðeins að mætur á fegurð sinni, mun að láta í ljós mínar skoðanir og öllum jafnaði selja hana. — eiginlega liggur mér í léttu Þögn og kiímroði kvenna er hin rúmi hvaða siðir eru notaðir bezta málsnild þeirra. 0KEYPIS MJ0LK fram ad september næstkomandi Til að sanna yfirburði The Northern Electric ísskápsins, býðst Northern Electric félagið til að láta senda einn pott af 'mjólk, á hverjum degi fram að lsta september, ókeypis til þeirra er kaupa Northern Electric ísskáp fyrir 31sta maí þessa árs. Þetta veitir yður tækifæri á að komast að raun um fyrir yður sjálf að ekkert tekur Northern Electric ísskapnum fram í að varðveita vandgeymdar fæðutegundir heilnæmar og óskemdar, og á þann hátt, að vernda heilsu yðar gegn skaðlegum sýkingar gerlum. Leggið inn pöntun yðar strax fyrir Northem Electric ísskáp hjá Hydro raftækja verzluninni og látið senda til ýðar einn pott af mjólk ökeypis á dag fram að lsta sept. Heimsækið raftækja ver/.Iun- ina eða símið 848 134 Cfty ofWfnnfpcö iDcctrfcSnstcm, III llll 55-59 PRINCESS ST. |hafa misskilið mig, og það er með sönginn, eg var alls ekki að Hvert‘7tefnlr finna sbngnum neitt fii foráttu því eg hygg að songunnn se all oftast góður þó eg hafi lítið vit á því. Eg fyrir mitt leyti vildi helst við pau tækifæri að sungnir væru einn eða tveir einsöngvar helst af konu en það er náttúrlega ekki ávalt hægt að koma því við. Eg átti aðeins við að þar sem syngja 15-20 manns að það gæti orðið æði sterkt gjallandi og ósam- boðið athöfninni. En svo er þetta aðeins smávægilegt. Höf. segir athöfn á heimili sér ónóg við jarðarfarir sökum lít- illa húskynna, og ekki sé til neins að halda ræður ef nærri engir geti notið þeirra. Sjálf- sagt satt, en spursmálið verður reglugerð í endurbyggingu þjóð-1 ef gatt skai segja pó sumlr arinnar. Því meðan Techno- máske áliti það skjall eða cracy er ekki mannúðlegra en hræsni) þá hafa þær jarðarfarir það nú er, verður það orsök til gem eg hefi verið við Undir óánægju og miskliðar, og f°r-! handleiðslu séra Sigmars farið ingjar þess verða álitnir sem mjog hoflega og öfgalaust fram. visindalegir óróaseggir eða trú-jEinkum sd síðasta hér í Moun- arbragðalegir ofstækismenn. tain og kann eg honum sérstaka S. Árnason. Sakleysi! Það ertu einungis, þegar þú ekki þekkir sjálft þig, þökk fyrir það. koma þeir til að sýna hlutaðeig- endum samúð og heiðra hinrf látna með því að fylgja honum ^íðasta áfangann? Presturinn kannast við, að hafa oft dottið í hug að afnema útfararræður en kemst þó að þeirri niðurstöðu að oft gefist sérstaklega gott tækifæri að ná Höf. segir að íslendingar hefi! eyrum margra með boðskap verið átakanlega fastheldnir við j kristindómsins, við þá athöfn ýmsar siðvenjur í sambandi við | gæti eitthvað sem sagt er í- útfarir og sé þar komin allmikil lengst í huga fólksins. Þá væru eins og í bernskunni, en með þreyting á til þatnaðar> og þend_ 1 átfarir þeinh'nis eða óbeinlínis vitundin um þig er^dau i þinn. ^ að ná þætt að standa yfir j orðnar að nokkurskonar horn- Igröfinni þar til búið sé að ganga steini kirkjunnar til viðhalds Aldrei er maðurinn fegri, en frá öllu, og eins að standa ber- ^ krist'indómskenningunni, og þegar hann biður fyrirgefning- höfðaður í hvaða veðri sem er messan kæmi ekki að tilætluð- ar, eða fyrirgefur sjálfur. ,og syngja vel og lengi, o. s. frv. um notum. ur, sem notaridi voru aðeins með því móti, að heilu sálm- verkin frá 17. öld væri bætt inn í bókina ásamt nokkrum ensk- um sálmum — á ensku auðvit að.” Rímurnar og ferskeytlurnar voru og hafa verið íslenzku þjóð inni ómetanlegur auður, þær hafa haft lyftandi og skemtandi áhrif á huga og sálarlíf þjóðar- innar, þó þær hafi ekki mikið til brunns að bera sem skáld- skapur. Hvað segir ekki hið ógleym- anlega skáld Þorst. Erlingssson um ferskeytlumar: Þær eru margar lærðar lítt, leita skamt til fanga, en þær klappa yndisþýtt, eins og börn á vanga. Álfar bjartir hoppa heim, húmið svarta farið. Eg á margt að þakka þeim, Þær hafa hjartað varið. Ætli það væri ekki hugsandi að ferskeytlurnar hafi haft svip- uð áhrif á ýmsa aðra í íslenzka skemmdeginu eins og Þorstein. Höf er mér sammála um að ekki ætti að sýna lík í kirkju en álítur það þó ekki slíkt of- Miss Ann Adam notar við hinar þjóðkunnu Kökur sínar Magic Baking Powder “Þegar eg vel efnið i forskriftir mínar,” segir Miss Ann Adams, matreiðslu sérfrseðingur fyrir The Canadian Ho'me Journal, “þá hefi eg ætið þrent í huga: sparnað, heilnæmi og nothæfni efnanna. “Magic Baking Powder fullnægir öllum þessum kröfum. Eg nota og mæli með Magic Baking Powder, þvi hann er hreinn og laus við öll skað- leg efni, og vegna þess að reynslan hefir kent mér að eg má jafnan treysta á Magic sem lyftiduft.” Magic Baking Bowder, er notaður einvörðungu af meiri hluta matreið- slusérfræðínga, fæðu sérfræðinga og húsmæðra í Canada. Sem sagt Magic er meira keyptur en öll önnur lyftl- duft til samans. Forskrift Miss Ann Adam fyrir Bran-kökum Magic Baking Powder hefir verið rejmdur og viðurkend- ur af the Home Service Bureau of Canadian Home Journal ý Toronto. % bolli bran 114 bolli hveiti % teskeið salti 3 teskeiðar Magic Baking Powder 14 bolli sykur % bolli mjólk 1 egg 14 bolli bráðin feiti “LAUS VIÐ ALÚN”. Setning þessi á hverjum bauk er trygging yðar gegn þ\i, að Magic Baking Powder er laus við áliin og önnur sltaðleg efni. Hrær branið saman við hin þurru efni. Gjör laut ofan i mjölið og hell þar i mjólkinni og egginu vel hrærðu. Og með sem minstrl hrærslu, að komist verður af með, hrærið alt saman og bætið í feit- inni. Fyllið bökunar skúffuna til hálfs og bakið við 400°F. hita í 15 til 20 mínútur. Bæta má ofan á fáeinum niðurskomum döðlum er dýpt hefir verið í mjölblönduna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.