Heimskringla - 26.04.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. APRÍL 1933
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA.
Phnnf 22 03.% Phone 25 237
HOTEL C0R0NA
2« Roomi Wlth Bath
Hot and Cold Water in Bvery
Room —- $1.60 per day and up.
Monthly and Weekly Rates
on Request
Cor. Main & Notre Dame East
WINNIPEG, CANADA
í þá daga. Síðan höfum við | móður, þó þú heyrir ekki frá
ekki skilið, nema einu sinni eða | mér um langan tíma. Þú mátt
tvisvar sem hún hefir orðið i vera alveg viss um að eg gleymi
vesöl* stuttan tíma og óska eg ykkur ekki.------------” S. S. A.
af heilum hug að hún geti hadl-
til með lögum önnur héruð, sem
betur séu til þess fallin að vera
kjördæmi. Skoðun Framsókn-
armanna hefir jafnan verið sú,
að sjálfsagt sé að varðveita ein-
menningskjördæmin og tvímenn
ingskjördæmi, þangað til þeim
yrði skift í einmenningskjör-
dæmi. Þau hafa sögulegan og
náttúrlegan rétt á sér, og þau
eru viss hemill á flokkabaráttu
og allar öfgar. Með þeim hætti
er héruðunum tryggast að eiga j
vísa málaflutningsmenn, sem
hafa þekkingu á þörfum og hög-
um héraðanna og sérstakar
skyldur, framar en landskjörnir
og stórkjördæmakjörnir þm.
mundu hafa. Þessum kostum
má ekki kasta fyrir borð. Það
verður að jafna til með ein-
hverju öðru máli.
Framh.
BRÉF FRÁ VINUM “HKR.”
ið göngu sinni áfram svo lengi
sem okkar góða gamla Islenzka
er töluð hér í þessu góða landi,
þó eg geti ekki búist við að
njóta hennar lengi eftir þetta,
því eg er fæddur 1855 og get
ekki búist við að lifa mikið
lengur.”---------Ó M.
Edmore, N. D.
20. apríl, 1933.
“--------Hkr. bið eg afsök-
unar á því hvað lengi hefir
dregist að senda borgun fyrir
blaðið. Eg sendi hér helming
af því sem eg skulda og skal
reyna að borga það sem eftir
er í haust. Tímarnir hafa ver-
ið svo afar harðir að við höf-
um ekki getað borgað.” — G. B.
Warman, Man.,
19. apríl, 1933.
“— — — Eg sendi þér fáa
dali til að grynna svolítið é
þeirri stóru skuld sem eg er í
við blaðið. Áður en langt líður
sendi eg þér svo nokkra dali og
Cavalier, N. D.,
18. apríl, 1933.
“---------Hér með sendi eg
þér $3. frá S. B. á Hensel, sem
hann bað mig að koma til
Kringlu. Hann er einn af þeim
sem er mjög skilsamur. — —
Vinsamlegast J. K. E.”
i
Hafið beztu þakkir fyrir bréf-
in og sendingarnar allir sam-
an, en hvað er með yður hina,
sem ekki hafið enn látið til yð-
ar heyra, megum vér ekki eiga
von á einhverri úrlausn frá yð-
ur bráðlega?
Útgef. Hkr.
MANNFELLIR VOFÐI YFIR /
SLANDI FYRIR FIMTÍU ÁRUM
Framh.
Það varð og Norðlendineum
til happs um haustið, að Slim-
on kaupmaður í Leith sendi ! °i£i hefði einn eða fleiri hluti úr
hingað Coghill erindreka sinn til io- ^ar fish'ir einkakaupeyrir
rétti og .voru lán þessi veitt
til 10 ára. Dalasýsla fekk 10
þús. krónur. Húnavatnssýsla
6500 kr. Ennfremur voru veitt-
ar 20 þús. kr. á fjárlögum til
eflingar búnaði.
Um haustið varð sauðfjár-
slátrun með allra minsta móti,
og komst kjöt í geysiverð hér í
Reykjavík, 25—40 aura pundið.
Á Akureyri komu aðeins 400
tunnur af saltkjöti þetta ár, en
2200 árið áður. Alls voru flutt-
ar út 4200 tn. af kjöti, en 11400
árið áður (1882). Verslun var
hagstæð þetta ár, útlend vara
ódýr, en innlend vara í háu
verði, saltfiskur t. d. 60—75 kr.
skippundið. En útflutningur
varð sára lítill af landbúnaðar-
afurðum.
Afleiðingar af fellinum 1882
töku fyrst alvarlega að bitna á
cólki árið 1884. Fénaður var
"ár. Allir bændur, sem það
srátu, sendu vinnumenn sína til
sfóróðra; eða fóru sjálfir, svo
að varla voru meira en 2—3
l’eimili í stórum sveitum, að
fjárkaupa. Varð hann mörgum
manna í verslanir síðan um fell-
Allmörg bréf hafa oss borist
frá vinum blaðsins þessa síð-
astl. viku. Hafa þau öll verið
kærkomnir gestir og borið með
sér að þó hagur blaðsins sé
þröngur á það þó marga góða
styrktarmenn, meðal eldri sem
yngri. Svörin hafa verið greið,
úr smærri bygðarlögunum og
frá mörgum einstaklingum, er
búa einir og út af fyrir sig með-
al hinnar hérlendu þjóðar. Frá
stærri bygðarlögunum og gömlu
nýlendunum er upphaflega áttu
þátt í því að blöðin voru stofn-
uð hefðum vér búist við al-
mennari svörum við tilmælum
vorum en orðið hafa, því þar á
Hkr. mikið útistandandi, en svo
vonumst vér til að þau komi áð-
ur langt um líður. Enn er ekki
nema lítill hluti þess fjár inn-
heimtur, sem “Hkr.” þarf nauð-
synlega að fá, ef framtíð hennar
á að vera borgið, en vér treyst-
um því að það komi og áskrif-
endur bregðist henni ekki.
Stuttan útdrátt úr bréfunum,
þessa síðastliðnu viku, látum
vér fylgja þessari skýringar-
grein, því vér lítum svo á, að
bréfritarnir mæli þar máttkari
orð til vakningar öllum lýð, fyr-
ir þessu sameiginlega velferðar
máli, voru en vér myndum geta
gert. Persónulega er oss kunn-
ugt um að sumir er sent hafa
áskriftareyri sinn, hafa gripið
hann af litlum efnum, og ef til
vill því eina handbæra fé, er þeir
hafa haft. Vér trúum ekki öðru
en flestir fari að þeirra dæmi
og sýna hinn sama vilja, eigi
sízt þeir er af einhverju hafa
að taka, og komi gjaldi sínu sem
fyrst til skila. Einn góðkunnur
íslendingur, er búsettur er hér
út á milli norðurvatna hefit
sýnt oss þá miklu vinsemd og
rausn, að hann býðst til endur-
gjaldslaust, að fara á meðal á-
skrifenda beggja blaðanna við
sex pósthús og safna áskriftar-
gjaldi þeirra. Er ónauðsynlegt
að geta þess að því sæmdarboði
var tekið með þökkum. Vér
vonum að næsta vika færi oss
fleiri bréf og vér höfum frá
mörgum og gáðum tíðindum
að segja.
* ¥ *
Raymond, Wash.,
18. apríl, 1933.
“— — Með línum þessum
sendi eg Kringlu $3. sem gerir
mig skuldlausann við hana til
næsta okt. Mér finst ef henni
hepnast ekki að lifa að eg tap-
aði góðum vin, því við höfum
átt samleið síðan 1886, um
haustið þegar Frímann Ander-
son byrjaði hana. Það var fyr-
sta árið sem eg var í þessu
landi, var þá að vinna á járn-
braut einhversstaðar norðvest-
ur af Wpg.-----------Ekki var
eg nú ríkari þá en svo, að eg
varð að fá lánað hálft verðið
hennar sem ekki var þó mikið
sönn bjargvættur, því að ann- ’nn- en nu brást fiskurinn al-
áður en þetta ár er liðið ætla ars hefði nienn ekki haft hálft p'erleSa- ^orn hlutir niargra
eg að vera búin að borga þessa verð upp úr fé sínu, með því að elílti nema hálft skippund, eða
skuld að fullu. Það er til skera það niður heima eða láta ekW það, og varð það lítið til
skammar hvað við kaupendur það í misjafnar verzlanir. Á skuldalúkningar og heimilis-
Kringlu höfum verið trassa- svæðinu frá Þingeyjarsýslu og enda hafði fiskur þá
fengnir að borga, það er víst af vestur í Stykkishólm keypti lækkað mikið í verði. Hér við
því hvað þið haftð verið dreng- Coghill rúmlega 22,000 fjár á v,!*ttist einmuna ótíð á Suður-
lundaðir að senda okkur altaf fæti og nær 1500 hross og borg- 1 löi om S’imarið, sífeldar stór-
blaðið.”-----E. J. aði að mestu út í peningum. H-ningar frá því seinast í julí.
Gaf hann að jafnaði 16.50 kr. Hröktust hey alls staðar stór-
Bowsman River, Man., fyrir kindina en 50 kr. fyrir 1- stlega. en í Landeyjum, Flóa
15. apríl, 1933. jiross, og nam upphæðin fyrir °S Ölfusi varð að hætta slætti
“— — — Eg sendi hér með þetta um /2 miljón króna. a miðju sumri vegna vatnsaga.
$3, fyrir eins árs borgun fyrir þegar fregnirnar um ástandið Var þar alt a floti °S Yddi aðeins
Heimskringlu. Eg vildi að eg og harðréttið á íslandi bárúst
hefði getað borgað meira en til útlanda, var víða farið að
á kolla á sæti, sem þar var.
Flaut svo sætið upp og sigldi
vona að þetta hjálpi í bráðina. gangast fyi!ir samskotum handa hundruðurn saman út isl0; eins
» •» *- -»-v n 0 •' r\cr olrinn f lnti nirn n 'X nlrlrnnt
með ávísan að upphæð $6. fyr
ir síðastl, og þenna árgang
“Hkr“. Innköllunar manninn
hefi eg ekki séð fyrir lanaan
tíma, það er langt á milli okk-
ar.---------Eg hefi verið kaup-
andi beggja blaðanna síðan eg
kom ’87 og þætti leiðinlegt ef
þau dæju á undan mér. Þó þau
rifist við og við þá er það bara
að sýna að ísl. eru lifandi.”
S. G.
og skipafloti, svo að ekkert
varð eftir, nema stórar rastir
sjóreknu heyi meðfram
ströndum. Um réttir tók að
stvtta upp og stund og stund
úr degi. Drifu menn þá sam-
an hey sín kássublaut, en þau
,Toru svo hrakin, að ekki gat
bitnað í þeim, heldur mygluðu
oe fúnuðu niður.
september gerði norðanátt með
frosti. Börðust menn þá við að
draga hey sín upp úr flóðunum
ott koma þeim í garð. En vegna
. bess hvað heyin voru slæm urðu
.* , “ . bændur að loga kum smum í
Mrs. M. E. B. íslendingum. í Danmörku geng-
ust fyrir því Hilmar Finsen
Red Deer, Alta., iandshöfðingi og H. A. Clausen
1 . apríl 1933. etatsr4g Gáfu þá margir rausn-
7 " sendi þér hér ariega og sofnuðust i Danmörku
ávisan að upphæð $6. fyr- &1]s 335 þúg kr auk mikil]ar
matvöru (flórmjöls, hveiti og
havldabrauðs, rúgs). Komu þá
með póstskipinu f október 2310
tunnur kornmatar, 10 tunnur
hveitibrauðs og 1200 tunnur af
úrsigt og auk þess 400 stór-
baggar af heyi. Gjöfum var
líka safnað í Noregi og Þýska-
skriftargjald
Hekkla, Ont.,
13. apr. 1933.
Meðlagðir $3, á-
mitt til Hkr. —”
J. E.
með gjafakorn frá Noregi. Eitt
hvað safnaðist og í Ameríku, en
W. Fischer kaupmaður í Reykja-
vík gaf borgarfjarðar- og Mýra-
sýslu hvorri 1000 króna virði í
stórum stíl, en þó var ofsett á
mða hvar, og voru sumir farn-
ir að skera af heyjum fyrir jól.
Út af öllu þessu voru flestar
, bjargir bannaðar og urðu því
matvörum og 1500 kr. 1 penmg- einkum úrræðin fyrir morgum
um‘ sveitum að biðja hvað eftir ann-
I í Fnelandi gengn«t beir FiHk- að beininga af gjafaf^nu 1882
Herb Lake, Man., nr Magnússon meistari og Will- —1883. Bárust þá flestum
17. apríl, 1933. 'ain Morris skáld fyrir sem«kot- hreppum gjafir er skiftu þús-
“— — — Eg sendi ykkur nm °R var yfirborgarstjórinn í undum króna. Sumt var í mat
borgun fyrir blaðinu og bið London formaður samskota- og kom það sér vel, en þar sem
ykkur að forláta að það hafir nefndar. Söfnuðust á skömm- peningum var úthlutað þóttu
dregist, en betra er seint en nm tíma 4800 sterlingspund. sveitanefndir skifta þeim mis-
aldrei. Borgunin er fyrir yfir- Kevpti Eiríkur þá 350 smálestir jafnlega og eftir sínu höfði.
standandi árgang. Vinsamleg- af kornvöru og nokkuð af heyi, Gekk þá mjög á gjafaféð, því að
ast. — J. G.” fermdi með því skip og sigldi nú þurftu eigi aðeins sveitirn-
t'l íslands. 50 smáleUir lagði &r á hjálp að halda, heldur einn-
Silver Bay, Man. uann á land í Berufirði eystra jg sjávarbændur, vegna þess að
18. apríl ,1933. banda beim. sem bágstaddastir aflinn brást. Ekki hrökk gjafa-
“------Með þessum línum væri á Skaftafellssýslum. en hitt féð og Varð Gullbringu- og
sendi eg $10 upp í það sem eg fór bann með til Reykiavíkur, Kjósarsýsla að fá 20 þús. króna
skulda, en það sem eftir er skal Tiorðevrar. Sauðárkróks og hallærislán hjá landshöfðingja.
eg borga eins fljótt og eg get. Akureyrar. iVar þar svo mikill skortur, að
Með vinsemd,” H. H. | Giöfum þeim. sem söfnuðust, víða stórsá á mönnum. Hefði
* * * ! rlendis var útbýtt víðsvegar um þá eflausK orðið mannfellir ef
Frá innheimtumönnum: ]and næsta ár (1883). Fengu engin hjálp hefði komið.
Piney, Man., sumir hreppar bæði mat og! Harðindin heldust áfram og
20. apríl, 1933. peninga, en þau héruð, sem ekki mikil bjargarvandræði voru
“-----Jæja kæri vinur þá er gátu nálgast giafakornið. svo l886. Þá fengu 7 sýslur 16,530
eg búinn að klóra saman aftur sem Skaftafellssýslur, fengu kr. hallærislán úr landsjóði.
fyrir Kringlu $9.00, sem eg læt peninga, hver hreppur í eystri | Vatnsleysustrandarhreppur varð
hér með fylgja. Eg á eftir að svslunni 1300 kr. og í hinni,að fá 3500 kr. hallærislán; þar
tala við nokkra af “Kringlu” vestri 1250 kr. nema einn hrepp- jvoru 100 heimili um haustið
hefði andast úr harðrétti, af
óhollri fæðu og skyrbjúg. Juk-
ust sveitarþyngsli þá gífurlega
og kom flóttahugur í margan
góðan bónda, og fjölgaði nú
Ameríkuförum mjög. Sumir
komust ekki af landi burt, þótt
efnaðir væri, því að þeir gátu
ekki selt bú sín. En aftur á
móti var það altalað, að hrepps-
nefndir reyndi að létta af sveit-
arþyngslum með því að senda
öreiga fjölskyldur til Ameríku,
og var svo talið, að sumar hefði
notað gjafafé og hallærislán í
því skyni að koma fólki af sér
vestur um haf. Talsvert kvað Þeir neita að skila þeim aftur.
og að því að menn stryki héðan
Þér sem notið
T I m b;u r
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirgSlr: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrlfstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
NÝLENDUR ÞJÓÐVERJA
sem Japanar fengu.
frá skuldum til Ameríku. En
harðindin og Ameríkuferðirnar
urðu til þess, að víða lá við
landauðn í sveitum. Það ýtti
og undir fólk, að Canadstjórn
gerði hingað menn til að smala
fólki vestur um haf, og var eðli-
legt að gyllingar hinna miklu
landkosta vestra freistaði
margra, sem voru orðnir von-
lausir í baráttunni við harðindi,
horfelli og landfarsóttir. Talið
er að Vesturheimsflutningar
héðan hafi verið:
1885 ..... 120
1886 ..... 500
1887 .....2000
Árið 1888 samþykti íslend-
ingafélag í Winnipeg að reyna
að fá Canadastjórn, eða Mani-
tobastjórn, til þess að senda 2
menn til Norðurálfunnar í þeim
tilgangi “að koma þar á fót fé-
Berlín 23. marz.
í tilefni af því að Japan hefir
sagt sig úr Þjóðbandalaginu,
hefir japanska stjórnin gefið út
yfirlýsingu um umboðsnýlendur
þær, sem ríkinu vordu fengnnr
upp úr Versalafriðnum. Á ,um-
boðsnýlendum þessum stendur
svo, að með Versalafriðnum
voru teknar af Þjóðverjum ný-
lendur þeirra, en þareð sigur-
vegararnir gátu ekki komið sár
niður á því, hvernig þeir skyldu
skifta þeim með sér til eignar,
varð niðurstaðan að Banda-
mönnum sem heild skyldu
fengnar nýlendurnar, en þeir
skyldu aftur fá Þjóðabandalae:-
inu umráðarétt yfir þeim. Skyldi
Þjóðabandalagið samkvæmt 22.
gr., samþykta sinna fá “þrosk-
uðum þjóðum”, eins og það er
orðað, innan Þjóðabandalagsins
umboð sitt til þess að fara með
lögum til að hjálpa bágstöddu
fólki til að komast burtu af nýlendurnar undir eftirliti banda
íslandi . Jafnframt hugsuðu . fagsins, og skyldu umboðsríkin
\ estur-íslendingar þá mikið um j einu Sínni á ári gefa því skýrslu
að hjálpa íslenzkum innflytjend- um umboðsmeðferð sína. í hlut
um til að setja sig niður í Ame- japana féll Nýja Guinea, Nau-
ríku og eins að senda vinum og ru_t Karólínu-, Maríu- og Mar-
ættingjum peninga fyrir far- ghalleyjarnar, svo og bærinn
gjaldi. Og veturinn 1887—88 Kiauchau í Kína, sem þeir síðar
voru sendar hingað 20,000 kr. |Urgu ag afhenda Kínverjum.
að vestan um pósthúsið í Rvík., Með úrsögn Japana ætti um-
og samsvarar það fargjaldi til bogsmeðferð þeirra á þessum
Ameríku fyrir rúmlega 140 nýiendum að vera lokið sam-
menn (fargjaldið var þá 136 kvæmt samþyktum bandalags-
krónur til jafnaðar). En sjálf ins gn nú befir japanska stjórn-
sagt hefir komið mikið meira in iýst yfir þvfi ag bún muni
fe að vestan þetta ár. eftir sem £gur fara meg umbog
Eftir 1887 slotaði harðindun- bandalagsins yfir þessum ný-
Um 20. um hér á íslandi og tók þá lendum> en biður bins vegar að
þegar að draga úr Vesturheims- þetta sé ekkj skoðað sv0> sem
ferðum. Árið 1889 voru nt_ bún sé með þessu að leggja ný-
flytjendur taldir 625 og 1890 lendurnar ,undir Japan> enda
tæplega 200. En þá var talið að kveðst hún muni stjórna þeim
íslendingar vestan hafs væri um núkvæmlega^ effir reglum þeim,
12 þúsundir. Lesb Mbl. gem þjððabandalagið hafi sett
- um þau efni. Eins biður hún
LESIÐ, KAUPIÐ nm það. að ekki sé litið svo á,
að þetta sé fjandsamlegt tiltæki
OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU
í garð Þjóðverja. — Mbl.
mönnum, sem eg hygg að eitt
hveð geri fyrir blaðið.----”
S. S. A.
ur sem fekk aðeins 650 kr.
Komu þessar gjafir sér mjög
vel, því að menn voru ófúsir á
' ð fækka fénaði sínum enn meir
Kandahar, Sask., en orðið var, einkum þar sem
21. apríl, 1933. heyskapur gekk vel sumarið
“------Hér með sendi eg þér 1883. En þrátt fyrir þetta voru
fáeina dali fyrir Hkr. en nú verð almenn bágindi manna á meðal,
eg að biðja þig að vera þolin- einkum syðra og vestra. Land-
----------- sjóður varð því að hlaupa undir
* Hkr. kom ekki út frá bagga og var ákveðið að lána
maílokum 1897 til byrjun októ- ssýlunum úr honum alt að 100
bjargarlaus að mestu. Árið 1837
varð þó enn verra. Hey voru
lítil og slæm og fellir um alt
Norðurland og Vesturland. Fell
þá t. d. í Húnavatnssýslu um
11,000 asuðfjár, 60 nautgripir og
337hross og líkur varð fellirinn
í Skagafjarðarsýslu. Líf var þá
treint í kúm með því að gefa
þeim kvist og mjólkurdreitilinn
úr sér. Fóru menn þá sums
staðar að flosna upp þegar í
ber sama ár.
þús. kr. til þess að afstýra harð- mars og var talið að nokkrir
PARENTS!
Your Childrerís Future
is irt Your Hands
That boy or girl of yours with many hours of time to
spare—what are they doing in their idle moments? And
the responsibility for their respectable place in the
community and for their successful future business
career is on your shoulders!
DAY and EVENING CLASSES
ENROLL NOW!
The price of our business course is most reasonable—
the Branches of the College are available to students
living in the suburbs of St. James, Elmwood and St.
Johns. Full details may be had on request.
Write, ’phone or call for Prospectus giving particulars
of all courses.
D0MINI0NrBUSINESS C0LLECE
THE MALL, WINNIPEC
David Cooper, C.A., President