Heimskringla - 26.04.1933, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. APRÍL 1933
HEIMSKRINGLA
7. SlÐA
ÁFENGISLÖG
áfengi, og ekki yngri en 21 árs
o.s.frv. z
Rvík. 21. marz.
í>ess hefir verið getið hér í
blaðinu, að 11 þingmenn í Neðri
deild flyttu frumvarp til á-
fengislaga. Þessir þm. eru:
Jón A. Jónsson, Bergur Jónsson,
Ólafur Thors, Hannes Jónsson,
Guðbr. ísberg, Magnús Jóns-
son, Bemharð Stefánsson, Lár-
us Helgason, Bjarni Ásgeirsson,
Jónas Þorbergsson og Jóhann
Þ. Jósefsson.
Prumvarp þetta er samhljóða
frv. því, sem flutt var í þinginu
í fyrra, en dagaði þá uppi. Það
er í 8 aðalköflum, sem nú skulu
taldir:
1. kafli.
Almenn ákvæði.
Þar er skilgreining á því, hvað
áfengi er, og er því haldið ó-
breyttu frá því, sem ákveðið er
í gildandi lögum. Áfengi telst
hver sá vökvi, sem meira er í
en 2/4% af vínanda að rúm-
máli. Einnig eru hér fyrirmæli
um áfengt öl, ef leyft yrði að
búa til.
2. kafli.
Innflutningur áfengis.
Ríkisstjóminni einni er heim-
ilað að flytja inn áfengi og skal
Áfengisverslun ríkisins annast
innflutninginn.
Nú er Áfengisverzlun ríkisins
leyft að flytja inn svokölluð
Spánarvín, eða létt vín. Með
6. kafli.
ölvun.
“Hver sá, sem sökum áber-
andi ölvunar, veldur óspektum
eða hneyksli á almannafæri
cpinberum samkomum eða skip-
um hér við land, skal sæta
ábyrgð samkvæmt lögum þess-
um,” segir í 199. gr. frv.
Sektir samkv. pessari grein
nema 25—500 kr. Nú er það
svo, að hver sá, sem ölvaður
sést á almannafæri, án þess
hann valdi óspektum eða
Wenykslum, er sektarður um
minst 50 kr.
í þessum kafla eru og fyrir-
mæli um embættismenn, lækna,
skipstjóra, vélstjóra, bílstjóra,
flugmenn o. s. frv., sem ölvaðir
eru við skyldustörf sín. Eru þau
ákvæði að mestu samhljoða
gildandi lögum.
7. kafli.
Refsiákvæði.
Refsingar eru samkv. frv.
yfirleitt færðar til muna niður
frá því, sem nú er. Þó eru sekt-
arákvæðin þau sömu að því er
snertir ólöglegan innflutning
áfengis til sölu eða veitinga, en
hinsvegar er fangelsisrefsing
færó niður og ekki er skylt að
beita henni nema um margít-
rekað brot sé að ræða. Er það
og hér lagt á vald dómara að
meta, hvort líklegt sé, eftir öll-
frv. getur verzlunin ráðið því
hverskonar áfengi hún flytur
inn; hún hefir óbundnar hendur
um það.
í þessum kafla eru og fyrir-
mæli um vín sendiræðismanna
erlendra ríkja, svo og um á-
fengi, sem skip hafa meðferðis,
er að landinu koma eða finst í
strönduðu skipi. Eru það svip-
uð ákvæði og nú gilda.
3. kafli.
Tilbúningur áfengis.
Bann við bruggun áfengis í
lendinu er látið haldast óbreytt
frá því sem nú er. |
4. kafli.
Sala og veitingar áfengis.
Lagt er til, að Áfengisverzlun
ríkisins hafi vínsölur í kaup-
stöðum landsins, svo sem nú er,
og að þar verði selt vín. En
því aðeins má selja sterkari vín
á útsölustöðunum, að meiri-
hluti bæjarstjómar greiði ekki
atkvæði gegn því.
Þá skal og Áfengisverzlun-
inni vera heimilt að hafa vín-
sölu í kauptúnum, sem hafa
300 íbúa eða meira, ef íbúarnir
sjalfir óska þess; annars ekki. '
Ræður þar afl atkvæða kos-j
ningabærra manna í kauptún-
inu.
í þessum kafla eru og fyrir-
mæli um það, hverjir megi selja
aftur áfengi, sem keypt er af
Áfengisverslunni, en það eru
lyfsalar, læknar or veitinga-
staðir, sem rjett hafa til veit-
ingar áfenga drykkja.
5. kafli.
Meðferð áfengis í landinu.
Hömlur þær, sem lagt er til
að settar verði viðríkjanda með-
ferð áfengis í landinu eru yfir-
leitt svipaður þeim, sem nu
gilda. T. d. má ekki afhenda
eða veita ölvuðum mönlnum
um atvikum, að innflutt áfengi
hafi verið ætlað til sölu eða
veitinga gegn borgum. Nú er
þessu þannig fyrir komið, að
sönnunarbyrðin í þessu efni
hvílir á hinum ákærða! Refsing
fyrir hlutdeild er hér eingöngu
bundin við ólöglegan innflutn-
ing áfengis. ólöglega viðtöku
áfengis í ísl. landhelgi og olög-
legan tilbúuing áfengis, þar sem
refsing er annars sérstaklega
lögð við hlutdeildarbroti.
8. kafli.
Ýms ákvæði.
Þar eru má aá ákvæði um
þáð, að af ágóða ríkisins af
áfengissölu skuli árlega ganga
15000 kr. til Stórstúku íslands
til bindindisstarfsemi innan-
lands.
Sektir allar skulu renna í
Menningarsjóð.
Þetta frv. til áfengislaga kom
til 1 umr. í Nd. í gær.
Pyrsti flm., Jón A. Jónsson
mælti með frv., en Pétur Ottes-
en andmæli því. Pyrstu umr.
varð ekki lokið í gær.
Mbl.
ENDIIRMTNNINGAR
Eftir Fr. Guðmundsson.
Pramh.
Eg var kominn heim aftur og
tekinn til starfa að srníða og
járnbenda ferðakistur. Þá í einni
svipan var^eg eins og sleginn af
æðandi og ásakandi þrýstingi á
hverja taug og hvern vöðva í
mínum líkama. Það var sem
mér væri hótað með eggjum og
orðum ef eg ekki á sömu stundu
hætti við þetta vitlausa áform,
að fara til Ameríku. Eg settist
upp á hefilbekkinn minn, til að
átta mig, en át þó jafnframt
eftir illum fylgjum. “Pöðurlands
svikari, ættjarðarníðingur, úr-
EXTRA PALE ALE
C7f=c)
WINNIPEG
kynjað ættarskam. Manstu ekki um á stofumænirinn. Eg nudd-
eftir að faðir þinn talaði við
gesti sína: íslendingar þurfa að
eignast skip og sigla sjálfir
aði augun, hvert þetta væru of-
sjónir, og leit þá upp aftur, sá
eg þá að þetta voru ekki fuglar,
landa milli, en útflutningur má íheldur ljós, að hið stærsta þeirra
aldrei eiga sér stað frá Islandi.
Þjóðin á að margfaldast og
breyta móum og melum og
moldarflögum í tún, og fjalla-
hliðum í skógarbelti til skjóls
og prýðis.” Eg veit að eg hefi
verið náfölur og titrað eins og
blað í vindi, þegar eg tók eftir
því, að eg var að reyna að
segja, eins og með útburðar-
vælurómi: “Allur heimurinn er
mitt föðurland.” Það var líkast
því að eg væri að telja á mér
fingurna, en fann þó að eg var
öllu fremur að reyna að komast
eftir því hvert eg væri lífs eða
liðinn. Eg heyrði að hjartað í
sjálfum mér sló eitt þungt högg,
það gat verið það síðasta, en
eg yrði þó að svara fyrir mig á
meðan tími gæfist til. Þá stökk
eg ofan á glófið, ræskti kverk-
arnár, og hét öllum illum fylgj-
um reiði minni. Þá mundi eg
það, að góðar spunakonur, tóku
vönd og flegdu rokkinn sinn,
þogar það slitnaði hvað eftir
annað upp í hann, og kom að
góðu liði. Járnsmiðir tóku ham-
arirn, þrifu logandi jámið úr
eldinum, hræktu á steðjann og
slóu járnið eitt voða högg á
var á flaggstönginni.
Ljósin sá eg dálitla stund, en
svo eyddust þau og hurfu með
öllu þegar við komum hérna að
garðshliðinu, þá var eg og búin
að ná mér eftir ónotakastið.
Okkur kom öllum munnlega
saman um það, að þetta væri
öldungis það sama sem æfinlega
ætti sér stað, þegar menn fengu
aðsvif. En eg hugsaði dálítið
öðruvísi.”
Daglega komu menn seinustu
vikuna til að kveðja okkur um
leið og þeir áttu ferð í kaup-
staðin.
FramtíSar hugsjónir
Það man eg að var örugg
sannfæring mín að tækifærin
til efnalegrar velmegunar væru
ótal mörg í Canada fyrir eitt á
íslandi og þó eg segði ekki
mikið um það, þá var eg stað-
ráðinn í því að vera ekki lengur
en 10 ár í Ameríku, var raun-
ar viss um að eg tyldi ekki svo
lengi, og þyrfti ekki að vera svo
lengi, eg yrði orðinn flugríkur
maður fyrir þann tíma og þegar
eg kæmi til baka, þá ætlaði eg
að setjast að í Reykjavík með
hrákanum, þá flugu þúsund ,aug Qg erlenda þekkingu, því á
éldneistar í einu, á veggina og
upp um rjáfrið, og drápú allar
illar fylgjur, svo smiðjan var
lirein eins og kirkja.
Eg hafði engan vönd, og s*óð
heldur ekki við steðjann, eg
hafði og aldrei heitið hjátrúnni
og hindurvitnum fylgi mínu, og
nýtt Ijós skein á huga minn.
Það var eins og hvíslað væri
að mér: “Afi þinn var 45 ára
gamall þegar hann hafði heppi-
leg bústaðaskifti, þó það væri
miklum erfiðleikum háð á þeim
árum. Faðir þinn var 43 ára
gamall, þegar hann hafði mjög
gæfusamleg bústaða shifti. Nú
ert þú hér um bil 44 ára gamall.
Þinn ættarþroski krefst stærri
sjóndeildarhrings, einmitt á
þessum árum, fleira að sjá og
reyna, Það er þinn ættarþroski,
og morgungeislar þess trúar-
skilnings, sem þér legst til af
kenningum meistarans mikla,
fleira að skoða guðs í geim og
guð á öllum stöðum, jafn full-
komin sæti á báðum knjám
hans og stafrofið jafn auðlært í
Ameríku og á íslandi.” Þá
heyrði eg hófaskelli og leit út
um gluggan, konan mín hafði
séð til gestanna á sama tíma og
við komum bæði jafnt út á hlað-
ið. Komin voru nágrannahjón
okkar, til að kveðja okkur um
leið og þau notuðu ferðina til
að fara í kaupstaðinn. Hjónin
voru fámál í fyrstu en þægileg
eins og þeirra var siður. Þegar
við vorum komin inn í stofuna,
segir bóndinn: “Ekki skvldi mig
furða þó þið hefðuð orðið vör
við fylgjur á undan komu okk-
ar, við höfum altaf verið að
tala um það á leiðinni, hvert
það mundu nú engin ráð til þess
að fá ykkur til að hætta við
þessa Ameríku-ferð.” “Já. það
er nú út af fyrir sig,” sagði kon-
an, “en það sem fyrir mig kom
hérna skamt frá bænum, eftir
að við sleptum öllu ráðabruggi
im að gera ykkur fráhverf þess-
um burtflutningi. Mér varð alt
hverjum degi ætlaði eg að læra
eitthvað sem íslandi kæmi vel
að notum. Eg ætlaði nú samt
að skreppa í kringum landið og
heilsa upp á kunningjana, og
helst af öllu að ná 'í þingsætið
fyrir Norður-Þingeyarsýslu.
Ekki þorði eg að trúa nokkrum
lifandi manni fyrir þessari hug-
sjón minni, en hún gekk svo
nærri mér að mér var að lokum
orðið hálf illa við Benedikt
Sveinsson yngri, sem þá var
orðinn þingmaður Norður-Þing-
eyinga, og var það lengi, ef ekki
ennþá í dag. Benedikt var
merkur þingmaður, og eg vissi
að mér veitti ekki af tíma-num
að finna það út hvað eg ætti að
setja út á hann með réttum
rökum. Þegar eg heyrði agenta
segja: “Ef þú verður 5 ár í
Ameríku þá langar þig ekki
heim framar,” þá var sem eg
fyndi af þeim óþokka lykt og
færði mig frá. Eg man að eg
hugsaði um, hvert þetta væri
ættjarðarást. Nei, en mannást,
eg ætlaði að hjálpa mönnunum
áeinhvern hátt sem höfðu strítt
við hliðina á mér, og eg ætlaði
að verða þjóðinni allri gagnleg-
ur vinnumaður. Þá datt mér
landið naumast í hug, eins og
eg væri sannfærður um að það
væri ekkert hægt að basla upp
á það.
Þá fór eg að hugsa um málið.
íslenzkuna. En hún var ekki í
neinni hættu, á 10 árum, og
aunar aldrei, það var ekki hægt
að gleyma henni. En skyldi
nokkrum hafa dottið það í hug
að minning Leifs heppna væri
vanhelguð með því að íslenzkan
væri ekki þjóðarmál í Canada.
Orðin eru til alls fyrst, og ein-
hver varð að stinga fyrst upp
á því. Það væri skrítið ef því
yrði ekki tekið vel. Jafnvel
Englendingar viðurkendu ís-
lenzkuna sem fagurt frummál,
og undirstöðu Enskunnar í
mörgum greinum. Eg man að
eg gladdist við þá tilhugsun, að
börnin mín lærðu enskuna,
í einu mjög ónotalega, eins og
það ætlaði að líða yfir mig á : ^anst þcim vera með því gefið
hestbakinu, mér háíf sortnaði i iyklavald að andleSnm f;jársjóð-
fyrir augum og eg leit upp eins|um’ *vo ^au Sætn sjálf hafnað
og til að harka af mér þetta á- vaii® eftir upplagi sínu, og á
stæðulausa ástand, þá sá eg
nokkra svarta fugla með litlu
millibili fljúga frá bænum. Mér
flaug í hug að það væru dúfur,
þann hátt yrðu þau nýtastir
menn.
Eg hugsaði um trúarbrögðin,
hafði fengið og lesið Samein-
en fuglarnir voru of stórir til inguna í mörg ár, og þótti hún
bess og fanst mér að fulgamir sem oftast bragðlítil, en bók-
setjast eins og hérna rétt fyrir stafnum trú, fann að ekkert
utan túngarðinn. Þá sá eg að jvar í hættuni, því hún var
f>að komu nokkrir hvítir fuglar gömlu þjóðkirkjutrúnni heima
með litlu millibili frá suðri, sá öldungis samkvæm. En af per-
'vrsti þeirra var að mér sýndist sónulegri viðkynningu við suma
dálítið stærstur, og settist hann prestana heima komst eg á þá
4 Haeerstöneina á stofu burst- skoðun, að þeir af einhverju
inni, hinir settust hver af öðr- kjarkleysi væru ekki æfinlega
1 N af ns PJ iö Id [ II
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bhlfc
Skrifstof usími: 23674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er aTJ flnna á gkrifstofu kl 10—12
f. h ogr 2—6 «. h
Helmill: 46 Alloway Ave
TaUlmls 38158
DR A. BLONDAL
602 Medlcal Arts Bldg
Talsímt: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — ATI bltta
kl. 10—12 « h. og 8—6 e h
Belmlll: 806 Vlctor St. Stml 28 180
Dr. J. Stefansson
210 MEDICAL ARTS BLD(<
Horni Kennedy og Graham
Stnndar elngöngu auína- eyrna
nef- kverka-Njflkddma
*Er ab httta frá kl. 11—12 f. h
ogr kl. 3—6 e. h.
Talnfml: 21834
Heimlll: 638 McMillan Ave. 42691
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími: 22 296 Heimilis: 46 054
Símið pantanir ySar
Roberts Drug Stores
Limited
Abyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks afgreiSsla.
Niu böSir — Sargent and
Sherbrooke búS—Slmi 27 057
að predika sína sannfæringu,
ió grundvallarkenningin væri sú
sama. Þá voru nönfin, nýgnð-
fræði og rétttrúnaður, ekki
komin á dagskrá heima. Þeir
voru kallaðir utanþjóðkirkju
prestar, séra Lárus Halldórsson
og séra Ólafur Ólafsson, og var
slíkum prestum og söfnuðum
þeirra með sérstökum lögum
gefinn réttur til að segja sig úr
þjóðkirkjunni, og starfa frjálsir
að sínum málum.
Eg dáðist að séra Páli Sig-
urðssyni í Gaulverjabæ, og þeg-
ar eg endurmintist æfisögu
Luthers og gerði mér grein
fyrir hans frjálsa skilningi os;
skoðunum, á þeim tíma, þá
fanst mér séra Páll vera annar
Luther aðeins á öðrum tíma og
hann standa hærra en allir aðr-
ir prestar í Lúthers anda.
Eftir að hafa verið ámintur
og aðvaraður, fyrir ræðuna
hans á annan í páskum, um eil-
ífa útskúfun, þá koma út eftir
hann 30 sunnudaga predikanir,
allar i sama anda, og hver ann-
ari fallegri og ljósríkari. Þessa
bók vildi eg hafa með mér til
jAmeríku, og vera altaf Lúth-
erskur eins og Páll.
Einhverjum hafði lukkast að
segja svo öfgalaust og mein-
leysislega frá sólskininu og
logninu í Canada, að eg rengdi
það ekki framar. Elztu menn
vissu ekki dæmi til þess, að það
hefði verið meir en þrjá daga
sólskinslaust í einu, og þótti
mér gott til þess að hugsa.
f grafreitnum og hjá kirkjunni.
Nokkrum dögum áður en eg
fór alfarinn úr sveitinni minni,
þá skrapp eg norður í Sauða-
nes, til eþss að líta á hvflurúm
vinanna minna, máske í síðasta
skifti, þó áformið væri að koma
aftur.
Hvað sem trúarbrögðum líð-
ur, og hvað hátt sem andinn er
hafinn yfir efnið, þá eiga þó all-
ir einhverjar endurminningar í
nánu sambandi við legstaði vina
sinna, og það finna þeir sem
reyna, að þær minningar eru
ekki allar á síðu sorgarinnar, en
þar á móti einnig óviðjafnan-
lega sæluríkar, hefjandi og
gleðjandi ofar öllu því stund-
lega. Á þeim augnablikum von-
Prh. á 8. bla.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfræðingur
702 Confederation Life Bkif.
Talsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFANSSON
tSLENZKIK LOGFRÆÐINOAB
á oðru gólfi
S25 Main Street
Talsimi: 97 621
Hafa einnig skrifstofur aO
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag i
hverjum mánuði.
Telephone: 21613
J. Christopherson,
Islenzkur Lögfrœðingur
845 SOMBRSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoka.
A. S. BARDAL
selur Hkkistur og ann&st um útf&r-
ir. Allur útbúnaóur sá. bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvartJa og legsteina.
843 SHERBROOKH ST.
Phonei 80 007 WINNIPM
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DH. 8. G. SIMPSOK, N.D., D.O., D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAH.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 QANNING ST.
PHONE: 26 420
Dr. A. V. Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Sími: 96 210. HeimUis: 33328
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
BagKace and Fnrnltnre Morlag
762 VICTOR ST.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutnlnga fram
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
lalenzkur HlglrælllnKnr
Skrlfstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Siml: 92 766
_________________________ (
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
Tal.fmll 28 88»
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
014 Somerut Block
Portage Ayenae WINNIPM
BRYNJ THORLAKSSON
Sðngstjóri
StUllr Pianos ng Orgei
Siml 38 345. 594 Alverstone 8t.