Heimskringla - 05.07.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.07.1933, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚLÍ 1933 FORNRITAÚTGÁFAN ekki verið kastað höndunum til þess verks. Öll hin bestu ein- Eftir Árna Pálsson, prófessor jkenni höfundarins birtast þar ----- enn á ný á brjóstvit og bókvit, I. ! getspök dómgreind og sívak- andi, svikalaus vandvirkni. enda hefir verið sagt frá Agli víðar en á Borg, og ekki ein- ungis til fróðleiks, heldur líka til skemtunar. En rétt er að eera þess um þau atvik sögunn- Það mun satt, að sumir menn ’ ... ar> sem grunsamlegust þykja, hafa borið kvíðboga fyrir því að Höf. skiftir formálanum í 7 svo sem frásagnirnar um vík- hin nýja útgáfa íslenzkra forn- kafla. Er þar fyrst rætt um ingaferðir Egils, hólmgönguna rita sem til var stofnað fyrir vísur og kvæði sögunnar, síðan við Ljót bleika og Vermalands- nokkru hér á landi, myndi um vísurnar og kvæðin sem ferðina, að þó að þeim svipi í hvorki verða fyllilega samboðin heimildir söguritarans, þá um sumum atriðum til sams konar hinum gömlu sniliingum, feðrum aðrar heimilidir hans en kveð- Lsinga í öðrum sögum, þa forníslenzkra bókmenta, né nú- skaP °S mnnnmæli. — Því næst liggja vafalaust gömul munn- tíðarsóðmni til slíks vegsauka, er tímatal sögunnar athugað og mæli til grundvallar fyrir þeim. sem æskilegt væri. En nú er Srem Serð fyrir, hvar og hvenær Það þarf ekki annað en að bera fyrsta bindi hins mikla ritsafns hún muni rituð °S hver sé lík' f> d- lýsingar sögunnar á víking komið út og ætti það að kveða legastur til að hafa fært hana Egils saman við frásögn Njálu niður allar hrakspár Það er 1 letur- Síðasti kafli fjallar um um víking Gunnars, til þess að Egils sao'a útgefin af Sigurði handrit °S útgáfu. Verður hér finna muninn” (Formáli, bls. Nordal. Það er að minsta kosti aðeins minst á fáein atriði alls XXV—XXVI). víst. að ef svo verður fram Þess máls. Egm gamli hefir vafalaust haldið sem af stað er farið, þá ekki verið allsendis óhlutdrægur verður fomritaútgáfan einn af m- í frásögnum sínum! Til þess höfuðviðburðum í bókmenta- hverjum munu flestar hafði hann ekki geðsmuni, enda sögu íslendinga á 20. old. I paenirnar um Egil stafa upp- komst hann á þann aldur, er Það var fyrir flestra hluta haflega? AÍveg vafalaust frá sakir vel til fallið að hefja þetta siálfum honum! S. N. vitnar mikla fyrirtæki með útgáfu til þeirra ummæla sögunnar, að Egils sögu. Egill var jafnan í Aeli hafi þótt það tal gott á hrjósti fylkingar. Og eigi höfum efri árum, að segja frá ferðum vér svo viss kynni af neinum sínum og afrekum og látið þá manni frá víkingaöld og land- -tundum fjúka í kviðlingum. námsöld sem honum, hvort sem Saean getur þessa út af sam- vér leitum fyrir oss í innlendum vistum þeirra Eails og Einars eða útlendum heimildum. Því ská.lae'lamms á alþingi, en nærri að þó að vér vildum dæma allar má geta, að fleiri en Einar hafa þær arfsagnir, sem geymst hafa girnst að heyra Egil segja frá f sögu hans, dauðar og ómerk- svaðilförum sínum, en hann ar, þá talar þó skáldskapur hans íafnan verið fús til frásagna. ólogið mál um það, hver hann S. N. kemst svo að orði, að var og hver hann vildi vera. Öll “Egill muni á efri árum hafa skáld lýsa sjálfum sér ósjálf- sagt svo oft og greinilega frá rátt .innræti sínu og áhugamál- mfi sinni og afrekum, að með nm, vitsmunum sínum og til bví hafi verið myndaður stofn finningum. En mörg skáld gera sögunnar. Auk þess voru vís- sér þar að auki títt um að lýsa ur hans og kvæði hvorttveggja kvæðanna, að það verður ekki sjálfum sér beinlínis, og þar er í senn, traustur kjarni sagn- farið frekar út í það mál, en á Egill fremstur í flokki allra ísl. anna og aðhald fyrir sögumenn- bað eitt skal bent, að engum fornskálda, svo sem Sigurður ina. Frá Agli var komin mikil beilvita manni getur til hugar nordal bendir á í formála sínum. ætt og merkileg. Þó að vér|komið> að Egi11 hafi þrevetur Hann leggur óvenjulega rækt kunnum nú ekki að rekja það(orkt þær vísur, sem sagan legg- við siálfan sig í skáldskap sín- lið fyrir lið, má telja víst, að|ur bonum í munn. Það er og um. lýsir ekki síður sinni trölls- einhverjir þeirra ættmanna hafi rær óhugsandi, að hann hafi legu ásjónu en hafróti tilfinn- átt óðalið Borg og goðorð Mýra dirfst að mæla fram vísuna inga sinna og hugrenninga. í manna fram að beim tíma, sem Kominn emk á jó íva um kvæðum hans og vísum kom- sasran er í letur færð. í þessari kvöldið, er hann gekk fyrir umst vér því í hin nánustu kynni. ætt voru skéld og fræðimenn, Kirfk k°nungs í Jórvík. Og sem kostur er á, við víkinginn, °á má þar fyrsta nefna Skúla .Vmsar a.ðrar vísur sögunnar, sem fór blóðugum brandi um Þorsteinsson, sem lifað hefir sem eignaðar eru Agli eða öðr- mikinn hluta Evrópu á 9. og 10. fram nndir miðja 11. öld, og um eru st°rum tortryggilegar. öld. Það var ekki að kynja Emar prest Skúlason, höfuð- Eru t*á aiiar þær vísur falsaðar iþótt þjóðunum, sem áttu að búa skáld 12 aldar (d- um H65). af sagnamönnum og afriturum? undir svipuhöggum hans, þætti lon Sigurðsson hyggur, að Ein- Vera ma að sv° sé, en S. N. hann líkastur óargadýri, því að ar hafi búið á Borg. f upphafi hreyfir þó einni tilraun til skýr- villidýrseðlið í honum var lítt 1S- aidar var á Borg með Snorra mgar a þessu efni, sem vissu- tamið og lausbeislað. En í hon- Sturíusyni Egill Halldórsson af leSa er Þess verð, að hún sé um bjuggu þó þeir kraftar mann ætt Mýmmanna. Honum VariathuSuð- Hann bendir á, að vits og menningar, sem höfu E?jli ?amli svo hugstæður, að^gi11 kunni að hafa orkt sumar hertoga dæmið Normandi á hann birtist nafna sínum fiþessar vísur, þó að hann hafi skömmum tíma til öndvegis draumi °S kvað vísu............ Þegar ekki gert Það á Þelm tíma eða meðal menningarríkja álfunnar, svona stendur á. að jafn svip-1 Þeim stað, sem sagan greinir. sem íétu eftir menjar, er aldrei mikil °S einkennileg persóna Þa<5 er “ekki fjarstætt að hugsa hafa fyrnst, í máli, iöggjöf og ’ em Egi11 var> á sér niðia> sem isér’ að hann hafi orkt sumar landstjórn Énglendinga _____ og bua mann fram af manni á þeirra löngu síðar, ort þær inn reistu loks frá grunni hið undra sama höfuðbóli, þykjast góðir,í sínar eigin frásögur um afrek ailir hlutir miklast fyrir mönn- um, þeir er gerst hafa á yngri árum þeirra. Sagan ber þess ljós merki, að hann hefir verið orðkin nokkuð raupsamur á hinum efstu árum sínum. — Svo sem kunnugt er hafa verið bornar brigður á, að sumar vís- ur Egilssögu væru rétt feðrað- ar, og verður ekki á móti mælt, að stundum hafa þær efasemd- ir verið á góðum rökum reistar. Hins vegar hefir aldrei verið h’>eyft andmælum gégn því að kvæðin. sem fylgja sögtinni, Höfuðlausn, Sonatorrek og Arin bjarnarkviða, væru eftir Egil, og mikill hluti þeirra lausavísna sem honum eru eignaðar, sverja sig svo greinilega í ættina til færi, og finst jafnvel síðar meir, að þeir hafi sagt”. Því næst til- færir hann nokkrar vísur, sem honum finst ekki ósennilegt, að hafi til orðið á þenna hátt. Um af ýmsu öðru, svo sem erlend- um orðum, er koma fyrir í sög- unni, og sambandi hennar við aðrar ritaðar heimildir, til þess að ákveða aldur hennar. En verða nýsmíði, lýðríki íslend- af ættinni- en eru sjálfir merkis inga hið forna. menn, þá eru óvenjuiega góð skilyrði til þess, að traust og jí-fe- II greinileg arfsögn myndist og sin. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mörg hnytti- leg tilsvör, sem nafnkunn hafa orðið, bæði í samföstu máli og vísur Egils á boðinu Yngvars og ekki telur S. N. að komist verði vísuna, er dóttir Amfinns jarls|að neinni öruggri og óvefengjan á að hafa ort til Egils, farast legri niðurstöðu á þann hátt. honum orð á þessa ieið: “Mérl Hann velur sér aðra rann- þykir sagan um ferð Egils þre-1 sóknarleið og er hugsanaferill veturs á Álftanes eins líkleg til hans þessi: þess að vera að stofni til karla- Fornmenjafræðingar hafa þá grobb hans sjálfs *og ýkjur aðferð til þess að ákveða aldur seinni tíma manna. Agli hefir gripa, sem fundnir eru í jörðu, ekki þótt nóg að hafa ort vísu að þeir gera ráð fyrir, að hið sex vetra. Hann gat boðið bet- einfalda og viðvaningslega í ur. Kenningar eins og brim- gerð og skreyting gripa sé jafn- rótar gagarr, körbeðr bekkþið- aðarlega eldra eii hitt, sem fjöl- irs og liósundin linns lönd eru skrúðugra er og margbreyttara. ''ullsamboðnar Agli sjálfum, og Þykjast þeir get.a rakið þrosk- í síþögla-söglum kemur fram ann stig af stigi, ef nóg efni hvorttveggja í senn, sjálfslýsing er fyrir höndum. Sömu aðferð og leikur að andstæðingum, beita þjóðsagnafræðingar, ef sem minnir mjög á annan kveð- önnur gögn bresta til aMursá- skap hans. Hafi Egill sagt frá kvörðunar. í bókmentasögu er skiftum sínum við dóttur Arn- aldur verka og höfunda oftast finns jarls, til sönnunar því, að nær kunnur, en ef svo er ekki lítt hafi konur hætt að honum verðlir að beita þar sömu að- á yngri árum (sbr. ungr þorðak , ferð sem í rannsóknum forn- vel forðum o. s. frv. í 23. v.), menja og þjóðsagna. þá þurfti hann ekki að láta sig Ef beita skal slíkri rannsókn muna um að kasta fram stöku yjð íslendingasögur, þá skiftir í orðastað jarlsdóttur”. (For- eitt atriði mestu máli. Mega rit- máli, bls. XII.—XIII.). — Auð- arar sagnanna kallast höfund- vitað verður þessi tilgáta S. N. ar þeirra að réttu lagi, hafa þeir aldrei annað en tilgáta, en unnið úr sögunum sem fræði- sennileg er hún. menn, mótað þær og stílað að sínu viti og sinni vild? Ef svo IV. er, þá ætti að vera gerlegt að Á því getur enginn efi leikið, rekja þroskaferil hinna rituðu að Egils saga hefir verið rituð sagna. En ef hitt er, að sög- í Borgarfirði, enda hafa vart urnar hafa fengið fulla festu og verið bornar brigður á það, heildarsvipur þeirra mótast í nema hvað Wieselgren hefir munnlegri frásögn, þá verður vefengt, að svo hljóti að hafa nálega ókleift að ákveða skrá- verið. Telur hann hugsanlegt, setningartíma þeirra. Það gæti að staðalýsingar hafi verið svo t. d. vel komið til mála, að saga fastgrónar við hina munnlegu gem var komin í fastar skorður frásögn, að ekki hafi haggast um miðja 12. öld, hafi eigi verið um þær, er sagan var færð í færð í letur fyr en um miðja 13. letur. En ekki sýnir hann fram | öld. Þá skiftir í rauninni litlu á neinar líkur til, að sagan sé máli um skrásetningartímann, skráð utan Borgarfjarðar. S. N. jallur þroski hinnar íslenzku bendir á gild rök, er styðja sagnalistar hefði þá gerst áður skoðanir hinna eldri fræði- j en sögumar voru ritaðar. “Höf- manna um það efni. I undar þeirra væru þá lítið ann- Þyngri þraut er að ákveða að en skrifarar. Skoðanir fræðimanna hafa verið mjög skiftar um þetta atriði. Þó eru menn nær sam- mála um það, að efni hinna eldri sagna sé að mestu leyti sótt í munnlegar frásagnir, en hins vegar séu margar hinar meiri sögur bersýnilega steyptar í eina heild af riturum. Sumir aldur sögunnar. Það mun flest- um kunnugt, að langt er frá því, að samkomulag hafi enn þá náðst meðal fræðimanna um það, hvenær íslendingasögur séu skrásettar. Þeir, ísl, fræðf- menn, sem mest hafa um það efni fjallað á síðari tímum, eru þeir Finnur Jónsson og Björn breyttu stíl þeirra oft og einatt eftir geðþótta, ... jóku við og feldu úr, litu á sig sem söfunda að því leyti, að þeir mættu bæta og laga frumritið og bæri ábyrgð á því, sem þeir skráðu, þá má geta nærri, hvort sjálfir frumritaramir hafi beygt sig umsvifalaust fyrir formi hinnar munnlegu frásagnar. Þeim hef- ir vitanlega, eins og hverjum fróðum íslendingi á þeim tím- um, verið töm sú list að segja sögur, og stóðu að því leyti á grundvelli hinnar munnlegu sagnalistar. — En það var stórt og erfitt spor að skrásetja sögu og engin von til þess, að það væri gert í sama anda og þeg- ar sagnasafnarar nú á dögum taka sögurnar sem óbreyttast- ar af alþýðu vörum. Vér þurf- um ekki annað en athuga þjóð- sögur Jóns Árnasonar til þess að sjá, hvernig hver skrásetjari setur sitt mark á sögurnar, og var þó ólíkt einfaldara að skrifa orðrétt eftir einum heimildar- manni.” S. N. hefir áður, í bók sinni um Snorra Sturluson, gert grein fyrir skoðun sinni á þróun ís- lenzkrar sagnaritunar. Þar var frá upphafi háð hörð barátta milli alþýðlegs smekks og kröfu harðra vísindalegra rannsókna. Fornaldarsögur voru hafðar til skemtunar í upphafi 12 .aldar, en engri þeirra var hleypt inn í bókmentiraar fyr en um miðja 13. öld. Hinar strangvísinda- legu kröfur Ara drotna um skeið, og í skjóli þeirrar stefnu blómgast ættvísi og þá eru rit- uð fáorð, samanrekin ágrip [munnlegra sagna. En smám- saman eykst andlegt vald kirkj- I unnar, hin varfærna og skilorða dómgreind verður að þoka fyrir |áhugamálum hennar. Ennfrem- |Ur eru skráðar sögur um sam- tíðarviðburði, sem engum kom Uil hugar að kreppa í þröngt á- j grip. Hin alþýðlega sagnalist j nálgast anda hinna ströngu iránnsókna. í ritum Snorra taka jlist og rannsókn höndum sam- an. — f Njálu losnar nokkuð jum það handaband, listin skeyt- j ir minna um sinn stranga og iþungbúna förunaut. Og loks jslitnar upp úr með öllu. Frá- ! sagnarlistin tryllist og óskapast I í Fornaldarsögum eða Ólafs- jsögunum í Flateyjarbók, en I rannsóknarandinn tærist upp, jverður svipur hjá sjón og hfmir M. Ólsen, og er alllangt á milliihafa þá skoðun, að sögurnar þeirra. Telur Finnur Jónssonjhafi frá upphafi verið færðar í jnu næringarlítill í hinum blásnu flestar íslendingasögur í leturjeins konar bundið mál og geng- færðar á tímabilinu 1170— |ið frá manni til manns í því 1200, en Olsen hyggur flestar, gerfi. En aðrir halda, að þær hafi að vísu altaf verið í sund- urlausu máh, en í svo föstu formi, að ein kynslóðin hafi haldist. Hitt þarf engan > að sundurlausu, eru til orðin eftir Formáli Sigurðar Nordals fyr- undra, þó að sumt geti skolast á. Þau eru það, sem menn ir útgáfunni er 105 bls., og hefir til og ýkst á svo löngum tíma, vildu sagt hafa við viss tækí- Fy rir Fimm Heilar Samstæður af Poker Hands Spilum Getlð þér fengjð kvensokka úr hinu finasta siki á 45 möskva prjóni. Jafnframt þvi sem sokkar þessir eru hinir endingar beztu eru þeir með þeirri fögru og glanzlausrt áferð, sem svo mjög er sókst eftir. Fást á öilum nýjustu liturn. Stærðir S/2, 9, 9i/2, 10. Það er sannur sparnaður að vefja upp vindlinga sina sjálfur úr, Turret Fine Cut, þar sem þér fáið yfir 50 úr 20c pakka. Það Dorgar sig í( r* ' *'i£ y? ' aö verja sinarsjalrur ur % TURRET FINE CUT VINDIINGA TOBAKI GEYMIÐ POKER HANDS SPILIN Imperial Tobacco Company of Canada, Limlted þeirra ritaðar eftir 1200. Svo mjög greinir þá á um einstök atriði, að Finnur . telur t. d. Gunnlaugssögu ritaða seint ájnumið þær af annari því nær 12. öld, en Olsen undir Iok 13. j orðréttar. Hins vegar eru þeir aldar. fræðimenn ekki allfáir, sem S. N. fer mjög sinna ferða í halda því fram, að ritarinn hafi rannsókn þessa máls. Hann hefir unnið aðalverkið, hann hafi myndað sér sínar eigin skoðan- dregið saman efnið, notað rit- ir — heilt skoðanakerfi — um aðar heimildir, ef þeirra var ritaldur íslendingasagna. Hann kostur, fært alt í stílinn og bendir á, að handritin komi mótað heildarsvip sagnanna. sjaldnast að miklu haldi, er Skoðun S. N. er nú í stuttu meta skal aldur sagnanna. Elsta máli sú, aS engin saga, sem nú handritsbrot, sem til er af Egils þekkist, hafi verið skrásett í sögu, ætia menn t. d., að sé frá sömu mynd sem hún var sögð. miðri 13. öld. “Það getur tæp- Hann bendir á konungasögurn- lega verið úr frumriti höfund- ar- Þar getum vér rakið þrosk- arins, en stendur því þó vafa- un sagnalistar og fræðimensku laust nær, en nokkurt hinna stig af stigi- Og sama máli handritanna”. En flest handrit ætlar hann að gegni um ís- önnur af íslendingasögum tendingasögur. standa frumritunum miklu fjær, I Hann lítur svo á, að þeir sem og er því venjulega nálega ó-^settu þær saman, hafi átt úr- kleift að skera úr, hve margir miklu efni að vinna, “alt frá liðir séu á milli frumrits og ættvísi og þurrum fróðleik til elstu handrita, sem geymst skemtisagna og þjóðsagna” og hafa. sé því “auðsætt að hlutur þeirra Að því er til Egils sögu kem- ur, þá gefur hún ekki heldur sjálf neinar skýrar bendingar um aldur sinn. Eitt atriði henn- ar telur þó S. N. að taki af skarið um það, að hún sé rituð eftir miðja 12. öld. Það er frá- sögnin um upptöku beina Egils og atferli Skafta prests Þórar- inssonar við það tækifæri. Þetta er þó ekki mikilsvert því að engum hefir til hugar komið, að sagan væri fyr rituð. Þá hafa menn og reynt að henda mið í samsetningu sagnanna hafi verið mikill og sett svip á sög- urnar. Þeir hafa yfirleitt ekki numið söguefnið öðru vísi en svo, að þeir sögðu frá því með sínum eigin orðum, þeir urðu að kjósa og hafna, semja og samræna, færa í stíljinn og fylla í skörðin. Samtöl og sam- ræður eru yfirleitt þeirra verk, þó að viss tilsvör gætu verið fullmótuð áður. Þegar þess er gætt, að jafnvel skrifarar þeir, sem rituðu eftir eldri bókum. og útsýnilausu úthögum ís- Ienzkra bókmenta, annálunum. Höfundurinn útlistar nú þetta efni nokkru nánar, tekur ekki einungis “tillit til tímans, held- ur líka til .staðbundinnar sér- þróunar í einstökum Iandshlut- um”. ísl. sagnaritun hefst á tveim- ur höfuðbólum Suðurlands, Odda og Haukadaþ Þar mynd- ast hinn sunnlenski skóli. Sagna ritun hans er fáorð, sannfróð, þur á manninn, og ærið kald- lynd við allar tilhneigingar til sögulegra draumóra. Þektir rit- höfundar þeirrar stefnu eru þeir Sæmundur og Ari, og eru þó rit Sæmundar glötuð. Þessi skóli lagði mjög á ættvísi, og urðu þá til frumdrög landnámu. Oft voru stuttar og samanrekn- ar sögur, nálega í símskeyta- stfl, látnar fylgja ættartölunum, og hafa þær orðið síðari tíma mönnum notadrjúgar heimildir. Margt af fróðleik þessarar aldar hefir verið ritað á laus blöð (schedae), sem komu fræði- mönnum 13. aldar að miklu haldi, en týndust síðan. Önnur aðalgrein íslenzkrar sagnaritunar spratt upp í Þing- eyraklaustri. 1 upphafi 11. aidar starfaði á Norðurlandi einn hinn mesti og besti alþýðuleiðtogi, sem nokkru sinni hefir verið á landi hér, Jón biskup Ögmunds- son á Hólum. Hann hélt skóla á stólnum, stofnaði Þingeyrar- klaustur, þó að eigi kæmist það á laggirnar fyr en eftir hans dag, og hafði víðtæk áhrif á alt andlegt líf Norðurlands. Á Þing- eyrum hófst norðlenski skólinn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.