Heimskringla - 05.07.1933, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.07.1933, Blaðsíða 8
8. SIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚLf 1933 FJÆR OG NÆR. Mrs. Ragnheiður Williams ------ lézt 7. júní s. 1. að heimili sínu Brynjólfur sönstjóri Þorláks- í Selkirk, Man. Hún var há- son biður þess getið, að æfing- öldruð kona, kom til þessa lands ar hafi hann með söngflokkun- fyrir 60 árum heiman af ís- um, er á íslendingadaginn landi í Selkirk hefir .hún ávalt syngja sem hér segiri dvalið. Lifa hana einn sonur, Æfingar kvennakórsins 10. júlí í Jóns Bjamasonar skóla. Æfingar karlakórsins 12. júlí í Sambandskirkju-sal. * * * Sigurður söngvari Skagfield söng í Riverton s. 1. föstudags- kvöld. Var ekki síður góður Tómur gerður að söng hans þar ■en annar staðar. Á miðviku- dag og fimtudag í þeftsari viku syngur hann að Brú og Glen- boro; föstudaginn í Árborg. Mánudag í næstu viku fer hann til Dakota og er auglýst í þessu blaði um samkomur hans þar. í>eir sem unun hafa af góðum söng ættu ekki sleppa tækifær- inu að hlýða á Mr. Skagfield. Þeim mun sem fleirum verða minningin um þá stund ógleym- anlegri en alt annað. Með Mr. Skagfield er Mr. Ragnar H. Ragnar píano-leikari. Er hann listaspilari og munu menn skjótt sannfærast um það, er þeir hafa á hann hlýtt. í fullkominni alvöru sagt, ætl- um vér engar samkomur þess verðari að sækja þær, en söng- samkomur þessar. * * * Þann 16. júlí hafa Good- templarar áformað að hafa als- herjar gleðimót á Gimli, þar sem fjölbreytt prógram fer fram undir stjórn “Stórstúkunnar”. Verður þar meðal annars flutt erindi á íslenzku af háskóla HITT OG ÞETTA Halldór til heimilis í Selkirk, ein systir, Mrs. Sigríður Sig- urðsson að Gimli og einn bróðir, Jóhannes Hannesson, Winnipeg. i * * * Stúlkufélagið “Girl Guides” fer í skemtiför norður til Árnes næstkomandi laugardag og hef- ir þar útiskemtun á eða í nánd við sumarheimili Th. Borg- fjörðs. Stjórnandi félags þessa Áttaviti fyrir blinda í dönsku blaði er frá því sagt, að fundinn sé áttaviti fyrir blinda, þar sem blindir menn geti þreifað eftir því, hver í sambandi við kaup á hátíðar- stefna segulnálarinnar er, og frímerkjum og nefndi í því sam- Eftirgjafir til frímerkjakaup- manna. Hjeðinn Valdimarsson spurð- ist einnig fyrir um það hvort frímerkja kaupmönnum hér hefði verði gefið nokkuð eftir áttað sig með því móti. Ástandið á Kúbu. Havana í maí Allmargir pólitískir fangar, sem í haldi voru í Castillo del Principe, Havana, hafa nú ver- ið látnir lausir, og sömuleiðis hafa nokkurir fangar verið látn- er ungfrú Helga Borgfjörð og 'r ausir úr fyrirmyndar -fang félagar flestir stúlkur úr Sam- bandssöfnuði. , * * * Dr. Stefán Einarsson háskóla kennari' í norrænum fræðum í Baltimore í Bandaríkjunum, er nýlega kominn heim til íslands að sjá um útgáfu á sögu Eiríks meistara Magnússonar, sem hann hefir ritað. Eiríkur meist- ari var ömmubróðir hans. * * * esinu á Isle of Pines. Um sama leyti var eftirlit með blöðum og skeytasendingum falið innan- ríkismálaráðuneytinu. — Þetta var um það leyti og hinn nýi sendiherra Bandaríkjanna, Wes- les, kom til Kúbu, og er af ýms- um talið, að þetta sé upphaf þess, að stjórnin breyti alger- lega um stefnu og hætti nú harðneskjulegri framkomu sinni gagnvart andstæðingunum Tvö björt og stór herbergi tiljSumir fanganna, sem hofðu ver“ i skila frímerkjunum aftur. Það bandi að heyrst hefði að Gísla Sigurbjörnssyni hefði verið eftir gefnar 10 þús. kr. Af svörum ráðherra varð ekki ráðið hvernig í þessu máli ligg- ur. en samkv: upplýsingum, sem Mbl. hefir fengið úr annari átt mun þetta mál vera þannig: Gísli Sigurbjörnsson keypti fyrir 10 þús. kr. hátíðarfrí- merki, en greiddi þau ekki út í bönd heldur setti tryggingu fyr- ir greiðslu(ábyrgðarmenn).Þeg- ar G. Sig. var svo krafinn um °:reiðslu á frímerkjaandvirðinu mun hann hafa neitað að greiða og borið því við, að frímerkin "æru verðlaus sakir þess hve mikið væri á markaðnum ytra. í^eear svo krefia skyldi ábyrgð- armennina fyrirskínaði Tryegvi Þórhallsson, sem þá var ráð- herra, að G. Sigurbj. mætti leigu að 724 Beverley stræti, á mjög vægu verði. * * ið í haldi frá 2 mánuðum upp í mvin hann svo hafa gert. Það mátti skilja það á H. V. við umræðurnar um þetta mál, oð póstmálastjórnin mætti ekki kennara dr. Richard Beck og skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að væri síst að undra, þótt tnargir | n<>ta sér Þetta tækifæri. Hafið kæmu langar leiðir til að heyra tal af ráðsmanni blaðs,ns- þann mæta fræðimann. Ætl- ast er til að prógram byrji kl. 2 í Gimli Park-inu. Allir eru vel- komnir og enginn aðgangur 2 ár, báðu þegar um leyfi til bess að fara úr lándi, — Blaða- Gott íslenzkt bókasafn er til menn í Havana fagna því mjög, sölu. Eru um 300 bækur í því. j að eftirlit með blaðaútgáfu má ta menn fá frímerki nema Allar í góðu bandi. íslendinga heita afnumið. Var eftirlitið | g6gn staðgreiðslu. Þetta er sögurnar eru í safnin umeðal áður en það var falið innanrík- rnisskilningur. Það tíðkast hér annara ágætra bóka. Verð vægt. isráðuneytinu, í höndum her-jsem annars staðar, enda full- Upplýsingar á skrifstofu Hkr. málaráðuneytisins. Urðu rit- komlega heimilt, að Frímerkja- * * * stjórarnir að senda prófarkir af kaupmenn fá gjaldfrest á frí- Munið eftir að til sölu eru á Sreinum- sem birtast áttu í bloð- merkjum, því að það örfar versl- um þeirra til herstjórnarínnar, nnmaj en vitanlega verða þeir og var það vitanlega tafsamt og afj setja fulla tryggingu fyrir með öllu óþolandi fyrirkomulag, j grejggiu a gjaiddaga. Slík því auk'þess var það alveg und- trygging var einnig hér fyrir ir gfeðþótta herstjórnarinnar h0n(ii> en ráðherra úrskurðaði komið, hvað leyft var að birta í ag þesSi frímerkjakaup skyldu blöðum og hvað ekki. Að vísu ganga fil baka og þess vegna getur embættismaður sá, sem var ehhj gengjg ag ábyrgðar- innanríkismálaráðuneytið hefir j mönnum Akureyri 11. júní falið eftirlltið- bannað birtingu I Rétt er að geta þess að lok- SYNT YFIR ODDEYRARÁL seldur. Þeir sem vildu ná í far | Atíán ára gömul stúlka, Sig- með “Bus” eða C P R, snúi ríður Hjartar frá Siglufirði sér til Gunnl. Jóhanssonar, 5 synti 1 morgun yfir Oddeyrarál dögum áður en farið verður. ;°g var mínútu á leiðinni til * * * ^ | austurlandsins. Áður hefir þetta 3 herbergja íbúð |Sund verið þreytt skemst á 25 til leigu að 624 Victor St Win- imínútum- Gerði Það Jóhann nipeg. Rafmagnsstó og tal- 1 ólafsson nú heildsali i Reykja- greina og frétta að vild, en það ,,m tj] þess að fyrirbyggja mls. er ekki búist við- að Því val(li -kilning, að póstmálastjómin verði nú beitt, nema í brynustu hár hafðj engin afsklfti af há_ neyd. vík. Mbl. NÝJASTA HRAÐLESTIN 'sími í húsinu. — Sanngjörn leiga. * * * G. T. Spil og Dans. á hverjum þriðjudegi í G. T. 'Hinn 15' maí byrjuðu sumar’ húsinu, Sargent Ave. Byrjar ferðlr Þysku Íárnbrautanna og stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. um leið var hraðlestin “Ham- Jimmie Gowler’s Orchestra. — borgarinn fljúgandi látinn Þrenn verðlaun fyrir konur og befia fastar ferðir milli Berlín Þrenn fyrir karla, að upphæð og Hamborgar. Það er hrað- $5, $2 $1. MINNISVARÐAR Setjið stein á leiði ástvinanna. Áður en þér kaupið spyrjist fyrir um verð hjá oss. Vér I höfum unnið við steinhögg í 28 ár. Höggvum steina eftir hverskonar uppdrætti sem ósk- að er. Skrifið oss, verðáætlanir kosta yður ekkert. D. LARSEN Ste. 4 Lock Apts. 1603 Logan Ave., Winnipeg ALÞINGISHÁTfÐAR FRÍMERKIN frá “íslandsvinunum” Vínarborg skreiðasta járnbrautarlest/ í heimi — fer 150 km. á klukku- “gáfu” íslenzka ríkinu þessi há tíðarfrímerkjunum., Póstmála- • stjóri neitaði f upphafi að eiga ! nokkur viðskifti við “íslands- |vinina” í Vínarborg, en þá voru jráðin af honum tekin og öðrum j falið að hafa framkvæmdir í i þessu máli. Rvík. 1. júní Hvað sem kann að upplýsast í Á mándaginn var, bar Hjeð- þessu frímerkjamáli suður í Vín inn Valdimarsson frarh nokk- arborg, er það víst, að frímerkja urar fyrirspurnir til ríkis- verzlunin íslenzka hefir þegar stjórnarinnar viðvíkjandi Al- beðið stórhnekki við þetta þingishátíðarfrímerkjunum frá brask íslandsvinanna” þar 1930. j syðra, því að það hefir vakið Svo sem kunnugt er, voru það tortrySni SeSn öllum ísle^zkum “íslandsvinir” í Vínarborg, sem i nmer Jum- Mbl. stund — og hefir rúm fyrir 98 farþega. Hraðlest þessi líkar svo vel að Belgar hafa pantað einn sams- konar eimvagn. Frakkar fjóra og Hollendingar 40. fosoosooosoosGcoooecooeoco Falcon Meat MARKET 731 Wellington Ave Phone 29 966 Chris Johnson, Mgnager — Hvernig líður konunni þinni? — Illa, hún er veik í höfðinu. -— Er það “neuralgi”? .— Nei, nýr hattur. J. J. SWANSON & Co. Ltd. REAI.TORS RcntaJ, Insurance and Financlal Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDO. — Winnipeg Complete Safety Lane Goodman ’s Tire & Brake Service Fort and Graham—Phone 92 355 Chris Goodman, prop. REPAIRS TO ALL MAKES Only first class Mechanics employed SKÓLAFERÐIR NORRÆNA FÉLAGSINS í sumar annast Norræna fé- tíðarfrímerki í tilefni af 1000 J ára afmæli Alþingis. En það virðist nú komið á daginn, að j “vinir’ ’okkar þar syðra, hafi lagið um mjög ódýrar og sér- einnig haft sjálfa sig í huga, er .iega skemtilegar skólaferðir til þeir sendu okkur “gjöf” þessa, Noregs. Félagið hefir komist að því að svo virðist sem stórkost- ágætum kjörum hjá Bergenska leg sviksemi hafi átt sér stað í j gufuskipafélaginu, sem hefir CARL THORLAKSON úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimasími 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repatr Servioe Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tire*. Batteries, Etc. sambandi við þessa frímerkja- “gjöf”. Kæra frá Vínarborg. Ásgeir Ásgeirsson forsætis- ráðherra skýrði frá því í sam- bandi við fyrirskpurn Hjeðins Valdimarssonar, að kæra hefði komið frá Vínarborg gegn um j utanríkismálaráðuneytið um ;það, að í umferð væru þar þjóð- hátíðarmerki seld grunsamiega ódýrt. íslenzka stjórnin óskaði þess, að þetta yrði rannsakað og fól sendiráðinu í Vínarborg að koma þeirri rannsókn af stað. Hefir sendiráðið ráðið lögfræðinga til starfans og hafa þeir afhent kæru til yfirvald- anna í Vínarborg. Enn verður ekki sagt um það með neinni vissu hve stórfeld þessi frímerkjasvik eru. En líkur eru fyrir því, að þau séu stórfeld. T. d. má geta þess, að fundist hafa um 25 tegundir af prentvillufrímerkjum, en þau eru oft verðmest. Hér heima var þó ekkert einasta prentvillufrí- merki á markaðnum. lofað að flytja börnin fram og til baka fyrir kr. 50.00, kr.-þ 20.00 fyrir matinn báðar leiðir. Miðað er við að börnin fari á þriðja farrými, sem verður á- gætt eftir breytingu þá sem nú er verið að gera á Lyra. III. far- sými verður þá fyrir 43 farþega í 2ja og 4 manna klefum og sérstakur góður borðsalur. Dvölin í Noregi verður að vera milli tveggja Lyruferða eða 17 dagar. Áætlunin í Noregi er hugsuð þannig: í Bergen verður dvalið í 2 daga. Skoðað verður þar það merkilegasta sem þar er að sjá, eins'bg Hakonshallen, safnið o. fl., farið upp á Flöien o. fl. Þaðan farið til Hardanger og svo með Bergensbrautinni til Osló. — Leið þessi er talin vera hin fegursta í Evrópu. í Oslo verður 2 daga dvöl, farið verð- ur upp á Holmenkollen og Oslo skoðuð eftir því sem tími vinst til. Þá verður farið til Lille- hammer og verið þar í 2 daga, skáldkonan Sigrid Undset e. t. v. heimsótt og farið til Aulestad, heimili Björnsons. Frá Lille- hammer verður síðan farið með Dofrabrautinni til Trondheim. Þar gefst tækifæri til þess að sjá þann stað, er Kjartan og Ólafur Tryggvason þreyttu sund forðum, hina frægu Niðarós- dómskirkju o. fl. merkilegt. Þá verður farið til Guðbrandsdals- ins og þar upp í sel á fjöllum uppi, sem útbúið er til þess að taka á móti gestum, og þar er gert ráð fyrir að dvelja í 3—4 daga og hvíla sig. Síðan verð- ur aTtur haldið til Bergen með viðkomu í Voss og gist á hinum bekta lýðháskóla Eskelands. Alt þetta ferðalag í Noregi með mat og gistingum kostar aðeins rétt- ar 100 krónur, eða öll ferðin frá Reykjavík og til baka með 17 daga dvöl og feröum í Noregi 170 krónur. Böm eða unglingar mega vera á aldrinum frá 13—18 ára og minst 10 í hóp, ásamt einum foringja. Foringi fararinnar fær auðvitað öll þau sömu hlunn- indi og börnin. Fyrsta ferð gæti orðið með Lyra þ. 6. júlí frá Reykjavík. Allar nánari upplýsingar gef- ur ritari Norræna félagsins Guðl. Rosinkranz. — Mbl. Dr. Guðm. Finnbogason Frh. frá 7. bls. hann fengist allmikið við þýð- ingar úr erlendum málum og eru þær um 20 talsins og flestar prýðilegar. Þá má nærri geta, að jafn listelskur maður og dr. Guð- mundur er, hefir ekki látið tungu vora, ljóðagerð og sagna- list afskiftalausa. Auk nýyrða- smíða hans og Sig. ^Jordals MESSUR OG FUNDIR t kirkju Sarab&ndssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudep kl. 7. e. h. Safnaðarnefndln: Fundlr 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundlr fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngfinkkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudaeraskélinn: — A hverjun sunnudegl, kl. 11 f. h. próf. hefir hvert safnið rekið annað: Afmælisdagar (1907), Lesbók handa börnum og ung- lingum I—III (1907—11), Ljóð- mæli Matth. Jochumssonar (Úr- val, 1915), Hafræna (1923), Vestan um haf (ásamt E. H. Kvaran, 1930 og Dýraljóð (1931).~ Og þó er ekki alt talið með þessu, sem dr. Guðmundi er til lista lagt. Allir vita, að hann er maður málsnjall og hinn mesti ræðuskörungur, er honum tekst upp, og hrókur alls fagnaðar, þegar því er að skifta. Því munu margir senda hon- um hlýjar kveðjur í dag og óska þess af heilum hug, að hann megi lifa heill á húfi um mörg ókomin ár, sjálfum sér og öðrum til ánægju og blessunar, en bókmentum vorum til sívax- andi nytja. Ágúst H. Bjarnason. —Vísir. Kennara Vantar fyrir ísland skóla nr. 2105, um átta mánaða tíma. Umsækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 24. júlí næstkomandi. BÖÐVAR H. JAKOBSON Box 46 — Arborg, P.O., Manitoba Þing hins sameinaða kirkjufélags hefst ,eins og áður hefir verið auglýst í þessu blaði, laugardaginn 8. júlí kl. 5 síðdegis í kirkju Sambands- safnaðar í Riverton. Forseti félagsins sr. Ragnar E. Kvaran, setur þingið með ræðu og að þingsetningu lokinni bera aðrir em- bættismenn fram skýrslur sínar. Kostað verður kapps um að koma þingmálum í nefndir á þessum fyrsta fundi svo þingmönnum gefist sem mestur tími til nefndarstarfa. Að kvöldi laugardagsins kl. 8.30 flytur forseti erindi, sem nánar verður auglýst j næsta blaði. Guðsþjónusta verður flutt í kirkjunni í Riverton kl 2 e. h. sunnudaginn 9. júlí. Dr. Rögnvaldur Pétursson flytur prédikun. Þingstörfum verður haldið áfram allan mánudaginn 11. og að kvöldi þess dags flytur sr. Guðmundur Árnason erindi sem nánar verður auglýst í næsta blaði. f sambandi við þingið heldur Samband Kvenfélag- anna ársfund sinn. Hefst fundurinn kl. 10 f. h. sunnu- daginn 9. júlí. Fundarstörfum verður haldið áfram eftir guðsþjónustuna (sá fundur hefst kl. 4 e. h. og verða þá flutt tvö erindi um friðarmálin. Ræðukonur um þetta efni verða Mrs. E. H. Johnson frá Árborg og Mrs. J. S. Skaptason frá Winnipeg. Kl. 8.30 að kvöldi sunnudagsins verður almenn skemtisamkoma undir umsjón Sambands kvenfélaganna. Á samkomu þessari flytur Mrs. A. N. Sommerville erindi: “Heimilið og umheimurinn,” Miss Snjólaug Sgurðsson fer með píanóleik og sr. Ragnar E. Kvaran syngur ein- söngva auk annara skemtiatriða, er síðar verða auglýst. Allir eru velkomnir að hlýða á þingstörf og erindi og samkomur í sambandi við þingið. Stjórn hins Sameinaða Kirkjufélags. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.