Heimskringla - 26.07.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.07.1933, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. VIÐHORFIÐ í ÁFENGISMÁLUM HEIMSKRINCLA Ræða flutt á sumarsamkomu Góðtemplara að Gimli, Man., 16. júlí, 1933 af prófessor Richard Beck. það veganestið áður en þeir lögðu á heiðina. En eg álít þess enga þörf, að taia um illar afleiðingar áfengisnautnar á þessum stað — dæmi þeirra hafið þið fyrir augum á degi hverjum. Þau eru staðreyndin, sem enginn hugsandi maður neitar. Umtalsefni mitt er: “Viðhorf- ætla 2. Þjóðkirkjuna og önnur kirkjufélög. 3. Blöð og tímarit. Oss er ljóst að ýmsir af þess- um aðilum hafa unnið og vinna mikið og þarft verk fyrir þetta mál, en alvarlegir tímar kveðja til enn meiri starfa. Hver einstaklingur, sem vill kenna þjóðinni bindindi, kenna henni að skoða launbruggara, Það þykir, ef til vill, ænn | dirfska, að eg ekki segi hrein og j bein fífldirfska, að Bandan'kja-j „ „ búi komi hingað norður til aðíið í afengismalum. Eg ræða við ykkur áfengismálin oglað biðja ykkur að ganga með smyglara og launsala sem foð- íausn þeirra. Alkunnugt er. að'mér á sjónarhól og svipast um atburar eru a5 geraBt á starfssvim okkar bmdind.s- sem manna. Þó ýmislegt kunm að era fyrir sjónir okkar, sem vek- ur okkur hrygð og gremju frem- ur en hið gagnstæða, þá er það ekki nema holt að gera sér sem þeir sunnan landamæranna, hljóta að valda einlægum bind- indis- og bannvinum hugarang- urs. Hvert ríki Bandaríkja á fætur öðru er að afnema vin- . , . y.VoT*ciy bannslögin, sem voru árangur- fyllsta grein fynr þvi, hversu inn af aldarlöngu starfi fóm- horfir við um urlausn okkar fúsra mannvina, og reyndust vandamála Gleggri ^iinmgur að margra dómi, þrátt fyriríá viðfangsefm hverju er spor ýmsa agnúa inni stórum meiri blessun en böl. Þrátt fyrir illar fregnir frá j samlíkingu, ein-1 heyrir aðeins fortiðinni aður viðfangsefni Bandáríkja-þjóð- j áttina til úrlausnar á því. Góður ; hershöfðingi — svo að eg noti sem vonandi til- okkur suður þar, og þó hverjum kunni að þykja nóg dirsku mína, kem eg hik- vert, að vita,sem gleggst um langt líður — telur það mikils- laust fram á þessum vettvangi mannafla og afstoðu andstæð í dag, minnugur þess, að þeir, inga sinna. Megum við vel beita hafa fram undir sömu aðferðmm, þo - m urlandsféndur, og vinnur þann- ig, að því, að skapa það al mennigsálit, sem dæmir þá ó- alandi. og óferjandi, er að sjálf- sögðu hinn þarfasti liðsmaður í þessari herferð. Vér viljum leggja áherzlu á að sem flestir einstaklingar vinni að því, að fá blöð og tímarit í þjónustu þessa málefnis. Ennfremur að reynt sé að stofna ný félög til þátttöku í herferðinni, j^ar sem þess sýnist þörf. í trausti þess að alþjóð bregð ist vel við áskorun vorri biðjum vér öll blöð landsins að flytja hana. sem sótt merkjum hinna stærstu hug- sjóna, hafa ósjaldan verið sak- aðir um fífldirfsku — og flón- sku; einnig er eg jafnminnugur þess, að hugsjón sú, sem bind- indismenn og bannvinir berjast fyrir — útiýming áfengisnautn- ar — er eitt hið háleitasta, fegursta og þarfasta verkefni, er menn og konur fá helgað j krafta sína. Sannarlega sæmir það okkur mönnum, sem ber- um innsigli guðdómsins á enni og helgan eld hans í hjarta, að taka höndum saman um, að vernda bræður vora og systur gegn þeim öflum og áhrifum, sem fjarlægja þau guðlegum að við sækjum ekki, sem betur fer, fram til mannvíga, heldur til að bjarga mönnum frá voða og niðurlægingu. Hefi eg kosið að nema staðar í þeim löndum, sem mér eru kunnust af eigin reynd eða fregnum, sem treysta má. . Hvernig horfir við í áfengis- málum á ættjörð okkar? Ykk- ur mun mörgum í fersku minni að vegna hótana af hálfu Spán- verja var bannlögunum íslenzku breytt svo árið 1922, að leyfður var innflutningur á vínum alt að 20% að styrkleika, og er sala þeirra undir umsjón landstjóm- arinnar. Sætti breyting þessi uppruna þeira og æðsta tak- eindregnum mótmælum frá marki. Bæti eg þar við þessum sönnu og eftirtektarverðu orð- um Friðriks Ásmundssonar Brekkans skáldsagnahöfundar, eins hinna ágætu bindindis- frömuða heima á íslandi: “Það ætti að vera ósk allra manna að verða góðir menn og batn- andi. En góður maður og batn- andi getiur sá einn orðið, sem heíir lifandi og vakandi ábyrgð- artilfinningu gagnvart sjálfum sér og gagnvart því samfélagi manna, sem hann lifir í, og sem þar af leiðandi hefir ein- læga iöngun til að göfga sjálfan sig og að styðja aðra til að komast á æðra stig siðferðis- legs þroska og mannlegrar full- komnunar.” ' Eg þarf ekki að minna ykkur á það, tilheyrendur minir, hvert einstaklingsböl, heimilisböl og þjóðaböl hefir siglt og siglir altaf í kjölfar ofdrykkjunnar. Snemma á skólaárum mínum las eg forna frásögn, sem ritast hefir svo djúpt á minnisspjöld mín að 'eg gleymi henni aldrei. í fornum þjóðsögnum, grískum, segir frá ófreskju einni mikilli, sem hafðist við í geysistóru völ- bindindisvinum. Hvernig hefir fyrirkomulag þetta blessast? Bannmenn og andbanningar eru á einu máli um það, að drykkju skapur hafi mjög færst í vöxt á íslandi á síðari árum; þetta sýna skýrslur um áfengis-inn- flutning deginum Ijósar. Ann- ars er ástandinu á íslandi, hvað snertir áfengismálin, bezt lýst í eftirfarandi “Áskorun til ís- len^ku þjóðarinnar”, sem fram kom á síðastliðnu sumri og birt Var í flestum, ef ekki öllum, blöðum landsins: “Það er alþjóð kunnugt, að bruggun áfengis hefir hafist og farið mjög í vöxt í ýmsum hér- Uðum landsins hin síðustu ár. Smyglun er stöðugt mikil og launsala vaxandi. Rætur vax- andi ölvunar meðal þjóðarinnar má fyrst og fremst rekja til bruggara, launsala og smygl- ara. í sumum héruðum lands- ins er ástandið þannig, að sam- komur voru haldnar á síðasta Undir áskorun þessa höfðu ritað nálega fimmtíu málsmet- andi menn og konur á fslandi af öllum stéttum og stjórnmála flokkum; þeirra á meðal voru kirkju- og kenslumálaráðherra og biskup landsins þrír prófess orar Háskóla íslands; landlækn ir, fræðslumálastjóri, búnaðar málastjóri og stórtemplar; lög reglustjóri og borgarstjóri Reykjavíkur; rektor mentaskól ans og margir aðrir skólastjór ar; alþingismenn, prófastar prestar og kennarar; forgöngu menn íþrótta- og verklýðsfé laga. Þarf því engin að óttast að þessi hópur merkra manna og kvenna hafi bundist samtök um um, að gefa út opinbera yfirlýsingu jafn alvarlegs eðlis án þess að næg rök væru fyrir hendi og nauðsyn bæri til Drengskapariund og heilbrigð ættjarðarást knúðu þá til starfa Jafnframt er það auðsætt, að þessum hálfgildings bannlögum á íslandi er næsta mikils fátt, enda fer þjóðaratkvæði fram um þau á næstunni. Nú skulum við renna augum til náfrænda okkar Norðmanna Mikil gleði varð í herbúðum andbanninga þegar vínbannið var afnumið í Noregi. Þar með átti að vera skorið fyrir áfengis meinsemdirnar hjá .þessari frændþjóð okkar. Hefir drykkju skapur farið minkandi? Eru smygl, heimabrugg og leynisala dottin úr sögunni í þessu fagra landi feðra vorra? Sem miður fer, er því ekki að heilsa. Mun láta nærri að Norðmenn verji til vínkaupa miljónum króna á ári Það’er engin smáræðis upphæð fyrir þjóð, sem ekki er fullar þrjár miljónir að mannfjölda. f fréttadálkum norsku blaðanna mættu kaupa, eða hvort þeim ættu að leyfast nokkur slík kaup? Eg læt hvern og einn um svarið. En geta má þess, að í Svíþjóð hafa heyrst hávær- ar rat}dir gegn þessu stöðuga eftirliti af hálfu bindindisnefnd- ar. Hvernig hefir þá Bratt-fyrir- komulagið gefist? Dómarnir falla auðvitað ekki á einn veg. næsta alment mun samt viður- kent, að fækkað hafi þeim, sem teknir hafa verið fastir vegna drykkjuskapar; þar hefir því nokkuð áunnist, en hér kemut fleira til greina. Nálega fjórir af hverjum fimm, sem fastir voru teknir vegna of drykkju, höfðu ekki vínkaupaleyfi. Bend- ir það til þess, sem staðreyndir sanna, að smygl og launsala iróast í stórum stíl í Svíþjóð. Opinberar skýrslur bera því einnig vitni, að áfengisnautn hefir stórum aukist síðan Bratt- lögin komust á, 1919. í Sví- þjóð verður því sama uppi á teningnum og á íslandi og í Noregi. Ríkissala á áfengi dreg- ur ekki úr drykkjuskapnum. Þá- verandi forsætisráðherra séra dr. Karl Ekman, lýsti með þess- um orðum ástandinu í áfengis- málum hjá þjóð sinni haustið 1931: “Sú von, að núverandi fyrirkomulag myndi nægilega vernda þjóð vora gegn áfengis- bölinu hefir reynst tálvon ein. Vínsölu í sinni grimmúðugustu mynd hefir að vísu verið komið á kné en aukin áfengisnautn sýnir greinilega, að ástandið fer versnandi, þrátt fyrir það, sem virðist hafa áunnist. Nú- verandi fyrirkomulag hefir ekki dregið úr vínhneigðinni. Þetta sýna skýrslurnar svo greinilega að ekki verður um vilst.” — Vart hefði sjálfur forsætisráð- herra þeirra Svíanna gerst svo skorinorður opinberlega, færi hann með “staðlausa stafi.” Bregðum okkur nú yfir At- lantshafið hingað til Canada. Segja má, að ekki þurfi að minna ykkur á ástandið hér í heimalandi ykkar; þið hafið það daglega fyrir augum og eruð þess vegna þeim hnútum miklu kunnugri heldur en eg, að- komumaðurinn. Þó vil eg minna á nokkur sérstaklega mikilvæg atriði þessum málum viðvíkj- andi, sem hreint ekki mega liggja í þagnargildi. Sunnan landamæra hafa and- banningar sagt okkur margar dásemdarsögur a| því Paradís- ásfandi, sem ríkti norður herra sambandsfylkjanna (The Dominlon Attorney-General) sýna þetta berlega, og geta efasemdanna — Tómasar í þessum atriðum leitað þangað. Ekki verður þetta aukna laga- leysi hér norðan landamæranna skrifað á skuldaskrá bannlag- anna, sem ýmsum er svo tamt að kenna um bresti og böl vorr- ar aldar. Þá er höfuð spurningin í þessu sambandi: Hefir áfengis- nautn í Canada aukist leða minkað síðan ríkissalan komst á? Það er ekki nóg að áfengis- undahúsi á eyjunni Krít. Urðu vora á æðra menningar- og Aþennubúar umlangan aldur að blóta ófreskju þessari sjö svein- um og sjö meyjum árlega. Þessi gamla frásögn hefir mér altaf fundist áhrifamikil táknmynd þeirra blóðfórna, sem menning- arþjóðir heims leggja daglega, að ekki sé sagt árlega, á blót- stalla vínguðsins; þær eru ekki aðeins sjö hinna vænlegustu, heldur sjö sinnum sjö, og víða um lönd sjötíu sinnum sjö, að eg iáni orðatiltæki úr “bók bók- anna.” Dagiega sannast orð okkar norrænu spekimála: “Byrði betri berrat maðr brautu at, en sé mannvit mikit; vegnest verra vegra hann velli at, an sé ofdrykkja öls.” Þeir eru ekki auðtaldir, sem orðið hafa úti á lífsleiðinni af því að þeir treystu of mjög á vetri, þar sem gerðust ölæðisá-1 má einnig sjá nægar sannanir flog ,svo að af hlutust beinbrot ’ þess, að smygl, heimabrugg og og önnur alvarleg meiðsli. Æska leynisala þrífast ágætlega í landsins, sem á að hefja þjóð þessu vínbannslausa landi. Fiytjum okkur því næst um set yfir til Svíþjóðar. Miklu lofi hefir verið hlaðið á vínsölu- fyrirkomulagið, sem ríkir þar í siðgæðisstig, týnir ráði, rænu og manndómi af völdum heima- bruggaðra og smyglaðra eitur- veiga. Menn, sem ekki hafa | landi. — Bratt-fyrirkomulagið komist á það siðgæðisstig, að | svonefnda. Framleiðsla víns og hugsa um afleiðingar verka | safa eru í höndum ríkisstjórnar- sinna fyrir aðra —/ bruggarar, innar. Þeir, sem kaupa vilja smyglarar og launsálar — eru að leiða spillingu og glötun yfir hina ungu kynslóð, — tortýma von þjóðarinnar um gróandi þjóðlíf. Hér er um svo alvar- legt mál að ræða, að vér hljót- um að skora alla þá einstakl- inga, félög og stofnanir í land- inu, er sjá og skilja hættuna sem þjóðinni stafar af athæfi þessara manna, að hefja á- kveðna herferð gegn því. Sem aðila í þessari herferð hugsum vér oss: 1. Félög svo sem: Templara- stúkur, ungmennafélög, kvenn- félög, íþróttafélög, bindindisfé- lög í skólum landsins, verka- lýðsfélög og ýmiskonar stéttar- félög. sterka drykki, verða að hafa til þess leyfi hins opinbera. Eng- ar hömlur eru lagðar á sölu bjórs og léttara vína. Hver sá sem orðinn er hálf þrítugur, og yfirvöldin þekkja að hófsemi, getur fengið leyfi til áfengis- kaupa. Bindindisnefnd hvers staðar, bæja eða sveita, hefir fult vald til að svifta hvern þann vínkaupa-leyfi, sem mis- beitir' þeim réttindum, að dómi nefndarinnar. Má þá spyrja í fullri alvöru, myndu þeir, sem telja vínbann óþarfa skerðing á athafnafrelsi einstaklingsins, una því vel, að vera altaf undir rannsakandi augum bindindis- nefndar, sem vald hefði til að ákveða hve mikið vín þeir ar hér, í áfengismálum, þar sem vín og önnur drykkjuföng eru seld undir handleiðslu sjálfrar ríkisstjórnarinnar. Einkum hafa miklar hvalsögur gengið af því, hversu ágætlega reyndist ríkis salan í Ontario-fylki. Þar verða menn að fá stjórnarleyfi til vínkaupa og vínnautn er bönn- uð á opinberum stöðum. Sam- kvæmt lagastafnum eru drykkju krárnar landrækar gerðar. Eðli- lega verður þá fyrir að spyrja: Hvar leyfist mönnum að neyta víns? Svarið er á reiðum hönd- um: heima hjá sér. 1 þessu efni eru lögin mjög ótvíræð. Nú vill svo einkennilega til, að andbanningar í Bandaríkjum hafa meðal annars fundið bann- lögunum það til foráttu, að þau gerðu heimilin að drykkjubæl- um; samt mæla þessir sömu menn eindregið með Ontario- fyrirkomulaginu. Fagurt sam- ræmi er í rökleiðslunni á bæn- um þeim! Misminni mig ekki stórkost- lega, lofuðu andbanningar hér í fylki því hátíðalega, að hvers- konar lagaleysi myndi þverra ef bannlögin væru úr gildi num- in. Reyndist það afbragðs kosningabeita. En hvað hefir skeð? Reynslan hefir sýnt að þessi loford voru gylling ein, falsvonir. Síðan ríkissala á- fengis hófst í Canada hefir margskonar lagaleysi farið vax- andi. Þetta er ekki talað út í fyrirkomulag beri ginnandi heiti; aðal atriðið er að það setji skorður við vínflóðinu, annars nær það ekki tilgangi sínum. Það gerir engan mun, hvað snertir áhrif áfengis, hvort menn neyta þess í svokölluðum stássstofum eða réttum og slétt- knæpum. En svo að eg komi aftur að aðalatriðinu: Hvað segja ábyggilegar heimildir um áfengisnautn í Canada á síðari árum? Skýrslan fyrir árið 1931 um ríkissölu áfengis þar í landi (Report on “The Control and Sale of Liquor”) sýnir, að neyzla sterkra drykkja hefir stöðugt aukist árin 1925—30, og neyzla öls og iéttara vína í enn stærra stíl. Hið marg- lofaða ríkissölu fyrirkomulag hefir því auðsjáanlega ekki reynst traustur varnargarður gegn áfengisflóóinu; það streymir í breiðum bylgjum yfir þetta land og skolar mörgu og miklu niður í eyðileggingar djúpið. Höldum þá suður fyrir landa- mærin til Bandaríkjanna. Ekki dettur mér í hug að draga dul á það, að æði mikið er um bannlagabrot og drykkjuskap þar suður frá, einkum í stærri borgunum; þó að hinu verði ekki neitað, að frásagnirnar um hvorutvegja hafi verij5 stórum ýktar í blaðafregnum. Eg er einn og eindregið þeirrar skoð- unar, að aldrei hafi verið unn- ið jafn kröftuglega að því, að hnekkja gildandi löggjöf í nokkru landi eins og gert hefir verið hvað snertir vínbannslög- in í Bandaríkjunum. Þeim hefir verið kent um flestar syndir stórar og smáar. Þau eiga að hafa innleitt smygl, heima- brugg og leynisölu áfengra drykkja. En eg hefi þegar sýnt fram á það, að allur þessi ó- fögnuður dafnar með miklum blóma í þeim löndum þar sem litlar eða engar hömlur eru- lagðar á sölu áfengis. Enda kvörtuðu vínsalar í Bandaríkj- unum undan því, löngu áður en vínbannið gekk í gildi, hversu mikið væri um leynisölu vín- fanga. Því er einnig haldið fram af miklum móð, aö síðan bannið komst á hafi drykkjuskapur stórum aukist meðal hinnar yngri kynslóðar í Bandaríkjum. Um þetta atriði eru skoðanir harla skiftar. Ástandið í æðri skólum landsins ætti að gefa sæmilega rétta hugmynd um sannleikann í þessu máli. Fyr- ir stuttu síðan sendi ritstjóri kennarafélagsins ameríska fyr- irspurn um þetta efni til for- seta mentaskóla víðsvegar í Bandaríkjum. Af 312 svörum, sem honum bárust voru 303 á þá leið, að drykkjuskapur meðal stúdenta væri minni en áður og færi minkandi. En forsetum skólanna ætti að vera manna kunnugast um siðferðisá- standið í mentastofnunum þeim, sem þeir ráða yfir. — Prófessor Irving Fisher, víðfrægur hag- fræðingur og kennari í þeim fræðum við Yale háskólann. heldur því fram, að síðan bann- lögin komust á, hafi drykkju- skapur í Bandaríkjum minkað um 80 til 90 “prócent.” Ættu orð slíks manns að vera að eín- hverju hafandi. Vínbanninu hefir einnig þrá- faldlega verið kent um glæpa- bláinn. Skýrslur dómsmálaráð- lölduna miklu, sem illu heilli hef- WINNIPEG, 26. JÚLÍ, 1933 ir flætt yfir Bandaríkin á síð- ari árum. í skorinorðri ræðu um glæpamálin hjá þjóð sinni, sem Hoover, þáverandi forseti, fiutti 1929 og mikla athygli vakti, kvað hann svo að orði, að einungis lítill hluti glæpa ætti rót sína að rekja til bann- laganna; ýmsir merkustu dóm- arar landsins eru á sama máli. Má og finna þeim skoðunum stað í opinberum skýrslum Bandaríkja. Hinu mega menn ekki gleyma, að áfengissala í hvaða mynd sem er hefir altaf dregið dUk glæpseminnar á eftir sér. Af ofangreinum ástæðum er það, að fjölmargir eru þeir, þrátt fyrir yfirvofandi afnám bannlaganna í Bandaríkjum, sem halda því fram, eins og eg sagði í byrjun máls míns, að þau hafí verið þjóðinni í heild sinni meiri blessun en böl. Svo mikið hefir að minsta kosti á- unnist, að vínkrárnar opinberu (the open saloon) eru úr sög- unni, römmustu andbanningar hafa hvað eftir annað bannfært þær í yfirlýsingum sínum. Þó er þess ekki að dyljast, að margir óttast, að með endur- fenginni vínsölu muni þær aftur stinga upp höfðinu, ekki ólík- lega sem úlfar í sauðargæru, eins og norður hér hjá ykkur undir stássstofuheitinu — beer parlors. Ýmsir munu nú spyrja: Hvernig stendur á því, að af- nám vínbannsins í Bandaríkj- unum virðist standa fyrir dyr- um? Eg held að um tvær höf- uð ástæður sé að ræða. t fyrsta lagi, hin gífurlega út- breiðsla hlutdrægra og ósannra frásagna um bannið. Auðkýf- ingar, sem græða munu, að eigin sögn, offjár á afnámi bannsins, hafa varið stórfé til þess að láta afflytja það og ó- frægja í útbreiddustu blöðum landsins. Þetta Kom greinilega í ljós vorið 1930 þegar öldunga- deild Bandaríkjaþingsins lét rannsaka starfsemi Andbann- ingafélagsins ameríska. í öðru lagi hefir þeirri skoð- un mjög yerið haldið að al- menningi I seinni tíð, að afnám vínbannsins muni verða til þess að létta af mönnum skattabyrð- inni, sem þeir sligast undir, og greiða leiðina út úr kreppunni. Gleymt er auðvitað að leggja áherzlu á hitt, að úr vasa ein- staklinganna — langt í frá altaf hinna ríkari — kemur það fé, sem vínföngin kaupir ærnu verði. Þegar gerðir eru upp reikningarnir, mun það reynast sannast, að áfengisframleiðend- urnir sitja í ráun og veru einir að gróðanum. Loks ætla eg, að bindindis- og mannvinir í Bandaríkjum hafi treyst alt of mikið á laga- stafinn einan saman; þeir hafa á síðari árum vanrækt miklu meir en skyldi fræðslustarfsemi í áfengismálum. Þeir hafa stað- ið andbanningum langt að baki í því að halda ötullega fram málstað sínum. Samt skyldi enginn ætla, að bindindis og bannmenn Bandaríkja hafi látið hugfallast og lagt árar í bát. Þeir eru alt of trúir málstað sínum til þess að gerast sekir um liðhlaup, sú mun reyndin verða, að þeir munu endurnýja og efla bindindisstarfsemi sína og sækja- fram til nýrra sigur- vinninga. — — Við höfum nú litast um á starfssviðum okkar í ýmsum löndum, niðurstaðan myndi verða svipuð þó víðar'væri far- ið. Hverjar ályktanir er hægt að draga af ástandinu eins og j það kemur okkur fyrir sjónir? Andúðaralda virðist bersýni- lega hafa risið gegn bannstefn- unni í áfengismálum, hvort sem réttmætt er eða ekki. Sýnt hef- ir einnig verið fram á það, að aðrar aðferðir, sem reyndar hafa verið til að ráða fram úr áfengis vandkvæðunum, eru harla gallaðar. Hvorutveggja

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.