Heimskringla - 02.08.1933, Side 5

Heimskringla - 02.08.1933, Side 5
WINNIPEG, 2. ÁGÚST, 1933 HEI'MSKRINGLA 5. SÍÐA. ekki til hennar, þá hefði mátt fyrirgefa henni það. En að afsegja alveg að ástæðulausu að lyiussolini koma, þegar henni var sagt að koma, og gefa öðrum konum, sem líka gátu verið óánægðar, svo hlálegt fyrirdæmi, var blátt áfram að stofra öllu réttu skipulagi í voða. Það er auð- séð, að hún var ekki mikið að hugsa um afleiðingarnar. Það hefði hún þó átt að geta séð, að slíkt framferð’ gat ekki haf1: þess að koma sínum áformum fram. Sama er að segja um í>að var ástandið í ítah'u eftir ófriðinn, sem gaf stefnu hans byr undir báða vængi, og hann sá að tæki- færið var gott til þess að mynda nýjan flokk, sem með harðfylgi og ósvífni gæti sölsað undir sig alt vald úr höndum hinna margskiftu og veiku stjórnmálaflokka, sem þar voru til. Að þessu undanteknu hefir á meðal bænda hvernig þjóð- eignarspursmálinu verður hald- ið fram. n?fnar góðar atleiðingar í för;, , __ . „ , _ , , , & .„Ihvorugur þessara manna sýnt með ser. En hun hefir venð .. . x ____,, , ,. í vitsmum eða stjornmáaahæfi- eins og sumt annað folk, semi, _ __ ,, . , ’ leika fram yfir það sem venju- aldrei er anægt, sem getur1. _ , * , . að það gefur fátækum alt sem ° lega gerist. En dugnaður þeirra ■ , ... . x x .. oXa u a„ KoA & ° r það getur ekki notað eða selt. SMÆLKI Ef gildi hlutanna fer ávalt eftir því sem þeir kosta, ætti Manitobafylki að hafa þá beztu stjórn sem til er í heimi. Við skulum ekki biðjast þess að byrðin léttist, heldur að bak- ið styrkist.—Roosevelt. Svo góðgerðasamt. fólk er til, ekki séð, h aða óróleika það veidur með þy: að vera að sctja sig upp á móti þeim, sem eiga ac 1 h fa vaid og ábyrgð. Og náttúrlega fékk hún makleg málagjöld heimsku sinnar og þi 'ózku — hún datt úr sög- utmi, og öll hennar tign var go'iu annar5, sem var betri. í þessum þvimur persónum, konunginum, drotningunni og Memúkan ráðherra, eins og þeim er lýzt í sögunni, birtast nokkrunvegtn skýrt þrjár teg- undir mann.eg»-ar skapgerðar og hugsunarháttar. Konung- urírm er tákn liins viljasterka en rkilningssljóa manns, sem ekki þolir mótspyrnu og hikar | þeim jafn ~snjaiiir og snjallari ekki við að beita ofbeldi til að og viljamáttur er undraverður. það er ómögulegt annað en að dázt að honum. Það eru ekki nema fáir menn til, sem geta gert það sem þeir hafa gert. Og þeir fáu geta ekki gert það nema að þeir hafi tækifærin tii þess. Tækifærin bjóðast þeim, þegar einhver mikil óá- nægja er á ferðum, þegar menn eru að fljúga undan hættu og vita ekki hvert þeir eiga að halda. Þessir menn skapa ekki sjálfir tækifærin, þeir grípa þau; án þeirra eru þeir bara meðal menn, sem hverfa innan um þúsundir annara, sem að vits- munum og glöggskygni eru koma sínu máli fram; háðherr- ann er tákn hins vitrari og framsýnni manns, sem jafnan er hræddur við afleiðingarnar, þegar eitthvað nýtt ber að höndum, en sem á yfirborðinu að minsta kosti beygir vilja sinn undir hina almennu vel- ferð, eins og hún kemur honum fyrir sjónir; og drotningin er tákn þess manns, sem hefir sterka tilhneigingu til þess að rísa öndverður gegn hefð og löghelguðu fyrirkomulagi, hugs- ar lítt um afleiðingar, en fylgir fram hugsjónum sínum af kappi. Vitanlega dettur mér ekki í hug að segja, að unt sé að skifta öllum mönnum í þessa þrjá flokka; það eru til fleiri tegundir skapferlis, til dæmis má minna á hinn listræna mann, vitsmunamanninn, sem finnur markmið lífsins í hreinu j vitsmunastarfi og hinn veik- lundaða, tilfinningaríka mann, sem skortir viljaþrek til þess að verða verulega þátttakandi í nokkru er ekki snertir beinlínis hánn sjálfan. En framkvæmda- mönnunum, þeim, sem bera hita og þunga dagsins á hinum mikilvægari málum mannkyns- ins, má skifta í þessa þrjá flokka, sem eg hefi nefnt. í fyrsta flokknum eru fáir menn, en þeir eru mennimir, sem venjulega ber mest á, hvar sem þeir eru. Manni detta nátt- Ofbeldið, sem er beitt af mönnum eins og Mussolini og Hitler er sjálfsögð afleiðing af hugsunarhætti þeirra og fylgj- enda þeirra. Þegar menn á annað borð fá inn í sig þá sann- færingu, að þeirra skoðun eða stefna sé sú eina rétta, sé það eina, sem getur bjargað heilli þjóð, þá er ekki við öðru að búast en ofbeldi. Það verður að brjóta allt annað á bak aft- ur, hvað sem það kostar. Og þeir vita vel að styrkur þeirra sjálfra liggur í ofbeldinu. Að hika er sama og að tapa fyrir þá. Bilið á milli þess að verða ofan á og að verða undir er svo mjótt að það má aldrei gefa eftir um hársbreidd. En vitanlega liggur mikill veikleiki í ofbeldinu. Sú stefna, hver sem hún er, sem reiðir sig á það, á altaf á hættu að verða borin ofurliði af einhverri ann- ari, sem getur komið við meiru ofbeldi. Og það er aldrei unt að segja hvenær það verður. Alt ofbeldi skapar nýtt ofbeldi, hvort sem það gengur undir nafninu faseismi eða nazismi eða kommunismi. Hversu lengi þær ofbeldisstefnur, sem nú ríkja á stjórnmálasviðinu vara, er ómögulegt að segja; þeir sem eru þeim andstæðir bíða vitan- lega eftir tækifærinu til að ganga á milli bols og höfuðs þeim. Og þau geta gefist þegar minst varir. Hugsanlegt. er líka að þær slái smám saman úrleea strax í hug menn eins unega »tict i s nokkru af kröfum smum og og Mussolim og Hitler. Aðal- uuh.«.iu a 6 taki meira tillit til andstæðra stefna, og yrði þeim þá síður (Framh.) TIL LÚTERSKS PRESTS Þú kemur þar sem höldar vilja hlaupa inn með þér, en hnakkakertur sneiðir fyrir neðan garð hjá mér. Þú veizt þó lítið vit mitt sé, eg verð ei dreginn inn, sjálfráða með samvizku í senta dilkinn þinn. Þú aðalmálum alvizkunnar engin gerir skil, með efanum í sannleiks leit eg heldur ráfa vil og kasta öllu er andann heftir —ástæðan er gild!— en hlekkjaður af hundrað kreddum hljóta þína fylgd. i Þú sífrar æ um bræðra band og blossun einingar En heilög málin hljóta strand í hlekkum meðferðar. —Með kreptum hnefum hrópar stríð! á hendur mannvits þrátt. Þú rökfræðinni ristir níð og rýfur alla sátt. —J. S. frá Kaldbak. Á VÍÐ OG DREIF Stubbs-málið og Lögberg; H. J. Halldórsson og C.C.F. auka að sama skapi lögreglu- vald og íhlutunarrétt stjórn- enda um mál, sem áður hafa legið fyrir utan þeirra valds- svið. Margir telja það mikils- vert atriði í brezku réttarfari, að dómarastéttin sé óháð póli- tíkinni eða stjórnmálunum. Og hefir verið lögð allmikil rækt við að tryggja henni slíkt sjálf- stæði. Þeir, sem fróðir eru um slík mál telja þetta sjálfstæði dómarastéttarinnar einn af hornsteinum réttvísinnar. Og heyrst hafa þær raddir sem segja að úrskurðurinn í Stubbs- málinu muni að einhverju leyti hafa raskað við þeim homsteini svo byggingin sé nú tæplega eins örugg og hún áður var. Þó slíkt teljist ekki til stórmála hjá Lögbergi, þá eru margir blaðinu ósamdóma í því. Það verður því létt á metum að segja mönnum að þetta hafi verið gert “samkvæmt lögum.” Reynsla alþýðu er sú, að lögin séu teygjanleg á marga vegu, sem hrátt skinn, og ætíð skifti nokkru á hvora vogar- skálina samúðin er lögð, þegar vega skal mannréttindin móti stjórnarvöldum eða áhrifum auðmagnsins. Hvort sem það er rétt eða rangt þá komst það inn í meðvitund manna að brottrekstur Stubbs væri að einhverju leyti við það bundin Sigurdsson, Thorvaldson Co. Ltd. General Merchants THREE STAR IMPERIAL GASOLINE DISTILLATE—MOBILE OILS MARVELUBE and POLARINE RIVERTON Phone 1 ARBORG Phone 1 MANITOBA HNAUSA Phone 51-14 að samúð hans lenti oftar í vogarskálina með mannréttind- unum heldur en valdhöfum og auðvaldsmönnum líkaði. Einu sinni las eg skopgrein um það að Bretar héldu að borgarlegt frelsi væri í því inni- falið að mega ganga ölvaðir um götuna og gefa lögreglu- jþjónunum langt nef. Ekki veit eg hvort nokkuð er til í þessu, en ef svo væri að þeir leggi hátt met á þessa grein frelsisins, þá mun á-itæðan. sú, að ein- hverntíma hafi þjóðina sviðið undan óréttlátu lögregluvaldi. Svo mikið er víst að þeir hafa nú um all langt skeið staðið árvakrari vörð um elinstakl- ingsfrelsið en flestir aðrir. Og þó no„kkur hávaði eða gaura- gangur, eins og Lögberg nefnhr það, hafi orðið út af Stubbs- málinu, ætti okkur löndunum ekki að blöskra það. Við höfum stundum orðið háværir út af því, sem ekki hafa verið stór- mál. Framh. Rektor háskólans Dr. Alexander Jóhannesson prófessor var endurkosinn rekt- or Háskólans fyrir næsta ár. Er það hið fyrsta skifti í sögu okkar Háskóla, að rektor er endurkosinn.—Mbl. einkenni allra slíkra manna er hinn yfirgnæfandi viljakraftur þeirra. Hann er svo mikill aðjhætta bum þúsundir og miljónir manna I standa höggdofa fyrir honum. j Þeir geta sveigt vilja ótal margra, sem eru miklu vitrari C. C F. (Framh. frá 4. bls.) menn e'n þeir sjáltir með De.-s„ Þ«ta ern kannslte ekki stor hlunnindi, en þo eru þau betri ekki neitt. Það finnur Þess feikna afli, sem býr í einbeitni þeirra og óbilandi starfsþreki. en Margir halda að Mussolini og j bóndinn, þratt fynr allt. Hitler séu einhverjir afburða- menn hvað vitsmuni snertir, annars gætu þeir ekki náð þeim tökum, sem þeir hafa náð á ‘ sem olli þvi að Bæn a' heilum þjóðum. En það eru j Verkamannaflókkurinn fynr 20 engin líkindi til að svo sé;|árum varð ekki samtaka i það er þvert á móti líklegt, að stjórnmálum. vegna verður viðhorf hans ann- að en verkamanna á þjóðeigna- stefnunni. Og þetta var arðan hvorugur sé meira en meðal maður hvað vitsmuni snertir. Að vísu hafa báðir að því er virðist, gott lag á því að nota sér fordóma, metnað og þrár annara manna. En til þess þarf enga framúrskarandi vits- muni. (Óvild gegn Gyðingum var býsna algeng á Þýzkalandi longu áður en Hitler kom til sögunnar. Hann hefir notað hana ásamt þjóðernis ofstæk- inu, sem hefir aukist afskap- lega vegna neyðarkjara þeirra, sem þjóðin hefir átt við að búa síðan á ófriðarárunum til Þetta er oss einnig sagt, að hafi orðið ásteytingarsteinn á ársfundi C.C.F. í Regina nýlega. Þjóðeignarstefnan misti vind úr seglum, er til kasta bænda kom. Og henni er af C.C.F. flokknum ekki haldið fram nema í bæj- um og á meðal verkalýðs. Verkamanna- og jalnaðar- mannastefnan á ekki jarðveg í hugum bænda. Á Englandi varð verkamannastjórnin einna fyrst til að ná völdum af því England er iðnaðarland, en ekki búnaðar. Hér fer fylgi C.C.F. eflaust talsvert eftir því Ekkert mál, sem verið hefir á döfinni nú í seinni tíð, mun hafa vakið jafn almenna eftir- tekt eins og mál Stubbs dóm- ara. Kvað svo rammt að því að jafnvel inn í hugsana lá- deyðu okkar landanna bárust smásveiflur frá þeim orðaþyt. Bæði blöðin fluttu smá fregnir af gangi málsins, meðan það stóð yfir. En umsagnir um eðli og úrslit þess þegar það var til lykta leitt. Heimskringla talaði af sam- úð og velvild í garð Stubbs. En umsögn Lögbergs fanst mér myndi vera sprottin upp af lítilli samúð, en þó af minni skilningi. Leggur blaðið aðal áherzlu á það að: 1. Með málið hafi verið farið á löglegan hátt, og dómsúrslitin verið lögum samkvæm; 2.Að málið væri ekki neitt stórmál; 3. Að ðtubbs hafi reynst ófær að gegna embætti sínu, “að beztu manna yfir- sýn.” Ekki skal eg véfengja það að allur málareksturinn væri lög- legur en það er engin sönnun fyrir því að hann væri þarfur eða heillavænlegur, fyrir al- menning. Ekki sé eg heldur neina sönnun eða ástæðu fyrir því að álit dómsmálaráðherra Manitobafylkis og dómaranna í yfirréttinum sé nokkuð ffemur “yfirsýn beztu manna, heldur en álit 50,000 manna sem skor uðu á stjórnina að draga mál- ið til baka. Enginn efi er á því að Stubbs var vinsæll og vel látinn dóm- ari, af öllum almenningi. En þó þori eg að fullyrða að menn fylgdu máli hans ekki svo mjög vegna persónulegrar vináttu. Eða yfirleitt af áhyggjum fyrir persónulegri velferð hans. Held- ur skildist mönnum að hans mál væri þeirra mál. Ýmsir hafa þóttst séð þess merki, nú á þessum síðustu og verztu krepputímum, að stjórnarvöld- in hefðu tilhneyging til þess að takmarka meir en áður borgara rétt og einstaklingsfrelsi. En Local School With a Natlonal Reputation For many years the Dominion Business College, with which is allied the Cooper Institute of Accountancy, has been doing a great work—not only in Winnipeg and Manitoba—but through- out the length and breadth of this great Dominion with the result that today The DOMINION BUSINESS COLLEGE is the largest school of its kind west of Toronto It has students in every one of the nine provinces and at the time this appears in print these provinces are not represented by merely one or two, but by a substantial number of students actually engaged on one or other of the schools many courses. NOTE: Students in attendance or studying by mail, July, 1933: Manitoba ..............................394 Ontario ...............................148 Quebec ................................ 68 Saskatchewan .......................... 45 British Columbia ...................... 30 Nova Scotia ........................... 26 Alberta ............................... 23 New Brunswick ......................... 14 Prince Edward Island ................... 5 It will pay you well to train at a College that has had its courses recognized in every province. DOMINION BUSINESS COLLEGE THE MALL :: WINNIPEG Branches: St. James; St. John’s and Elmwood

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.