Heimskringla - 02.08.1933, Side 7

Heimskringla - 02.08.1933, Side 7
WINNIPEG, 2. ÁGÚST, 1933 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA. ENDURMINNINGAR. Eftir F. Guðmundt*on. Framh. Það var ekkert bráðabyrgða- uppþot, og ekki sjáanlega af- léttilegt, trúarbragðastaglið og flokkaæsingin, meðal íúendinga í Winnipeg, á þessu herrans ári. Menn úr öllum flokkun- iim settu sig út til að ná okk- ur í sitt lið, og svo mikið leidd- Ist okkur þetta, þrástagl að við afréðum að ganga í Fyrsta lúterska söfnuðinn, til þess að hafa frið, og áður en við sjálf höfðum reynt hvað okkur þótti sannleikanum næst, eða sam- kvæmast því, sem við höfðum tilheyrt. Við vorum búin að vera nokkrar vikur í Winnipeg, þegar við með hálfum huga réð- umst í það að koma í kirkju til séra Friðrik.-! Bergmanns, svo mikið hafði hann verið bor- inn brixlum í mín eyru, að eg gat ekki verið óhræddur um að fcann væri viðsjálsgripur, en auðvitað höfðu aðrir hælt hon- um fram úr öllu hófi. Svo hafði eg orðið þess var, að það þótti eitthvað óhreinlegt, að sann-lúterskir menn væru á gangi með nýguðfræðingum, eins og séra Friðrik og hans áhangendur voru kallaðir, og þó allra helzt með Únítörum, hvað þá heldur að fara í kirkju til þeirra. Það var því góðra gjalda vert ef ekki yrði tekið eftir okkur á leiðinni í kirkj- una af þeim, sem þektu einhver dcili á okkur. Kirkjan var lítil og lítt máluð, bar ekki eins mikið brúðarskraut eins og norðurkirkjan, eins og hún al- ment var kölluð. Þegar inn í hana kom þótti mér presturinn ekki eins glæsilegur á að sjá eins og séra Jón, en það var eins og hann krefðist strax alls at- hyglis, þegar hann fór að tala. Þarna hitti eg þá mann sem gróf eftir gullinu, þann sem notaði yfirburði lærða manns- ins, til þess að útbýta fyrir alþýðunni og áhugalausa fólk- inu, hugsunina og andann sem fólst í málsgreinum ritningarinn ar gerðu umtaL^efnið að lifandi máli, án þess að stíga nokk- ursstaðar út af grundvelli lút- ( ersku trúarinnar, svo langt sem j þessi ræða náði. Eftir fanst mér eg hafa mætt hugsun og skilningi séra Arnljóts í ræðu I séra Friðriks. Auðvitað gat það ekki komið til málá að séra Arnljótur, gamall prestur í ís- lenzku þjóðkirkjunni, prédikaði þannig, eða útlistaði þannig, óátalið, ef það hefði þótt koma nokkuð í bág við undirstöðu trúarinnar. Lúterska, Islend- inga í Ameríku, hlaut því að vera mun ófrjálsari þjóðkirkj- unni heima, ef nokkuð var út á þossa ræðu séra Friðriks að setja. Hún var aðeins frábær í því að láta alla, sem við- staddir voru, verða gullsins að- njótandi, sér til skilnings og uppbyggingar. En auðvitað mátti eg ekkert segja þó eg hefði heyrt manninn einu sinni. En eg fann að eg þurfti nauð- synlega að fara eins oft og eg kæmi því við í þessa kirkju, og það hitt, að allar líkur bentu mér á það, að eg væri nýguð- fræðingur, en var það þá nokk- uð ljótt? Einhverntíma slapp eg nú seinna í kirkju til séra Frið- riks, og þá komst eg að því að hann trúði pkki á eilífa út- skúfun. En hvað honum fór útsjónin og dirfskan vel. Þarna var hann annar séra Páll í Gaulverjabæ, sem íslcnzka al- þýðan heldur mest upp á. “Vér finnum hve ólgar í æðunum blóð, og út þarf að brjótast hin hamslausa glóð,” sagði Jón í Múla. Sjálfsagt hefir séra Friðrik, í mörg ár, átt í stríðu PELtmERS COUNTRY CLUB j"reciai_ The BEERlííat Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 111 við sjálfan sig, áður en hinn hamslausi sannfæringareldur, síhækkandi hugsun og skiln- ingur hlaut að brjótast út. Um þessar mundir fór hann að gefa út nýtt kirkjulegt tímarit — “Breiðablik.” Var allur frá- gangur á því hinn prýðilegasti. Tilgangur og áhugamál þessa kirkjulega tímarits var mér sér- staklega kært, og mátti eg af engri hugsun, og naumast af engu orði missa sem þar var látið í ljósi. Mér fanst að þetta tímarit, Breiðablik, hafa verið stofnað öllu öðru fremur til þess, að viðurkenna opinberlega yfirsjónir kirkjulegs leiðtoga á undanförnum árum í því að hafa hugsunarh'tið, og sam- kvæmt gamalli venju, ofmikið leiðst af bókstaf ritningarinn- ar, en minna skeitt um að skilja hugsanir biblíuhöfundanna, sem þeir áttu þó oft bágt með að láta í ljósi, fyrir takmörkun orð- anna. Mér fanst að þannig lagaður lifandi og heilbrigður framsóknaráhugi lýsa sér í hverju eintaki tímaritsins, frem- ur en bardagahugur, þó auð- vitað yrði ekki hjá tilfinnan- legum deilum komist, þar sem mikilmenni stóð á öndverðum meið. Enginn lesandi hinna tveggja kirkjulega tímarita Vest ur-íslendinga, Sameiningarinn- ar og Breiðablika, gat verið ó- háður né allra hluta vegna frjálsari til réttlátrar yfirveg- unar, svo langt sem mín greind og þekking náði til, enginn gat verið fúsari og þyrstari til að vermast og upplýsast af sann- leikanum í þessum efnum, held- ur en einmitt eg. Nokkur sein- ustu árin heima á íslandi höfðu smágeislanálar verið að teigja sig inn á sjóndeildarhring al- þýðunnar, sama efnis og hér stafaði af Breiðablikum, eink- um í tímaritinu, “Verði Ljós.’ Og það leyndi sér ekki, að al- þýðunni líkaði nýja ljósið, þó eg muni ekki að eg heyrði orðið nýguðfræði fyr en hér. Ekkert fór fram hjá mér eftir að deil- urnar hófust, og mjög fáa skoð- anabræður átti eg, af því lík- lega, að eg átti hvorugan mann- inn sem deilunni héldu uppi. Nágrannar mínir í Winnipeg, og þoir, er eg umgekst, stóðu annaðhvort hinumegtn á fjall- inu, eða voru komnir upp í þriðja himinn, eins og menn segja. Mér gat ekki orðið vel við annan manninn til þess að verða illa við hinn. Eg átti svo mikið undir báðum, að mér fanst mjórra muna vant, hver var nauðsynlegri. Mér fanst að vísu að hann hafa meira að gera, sá, sem reif og bar nýja steina í skörðin. En það var Prentun The Vlking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. LátiO oss prenta bréfhausa yOar og umslög, og bvaO annað sem þér þurflð að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG * Sími 86-537 & líka mikið undir hinum komið að sannfæringareldurinn logaði ailstaðar þar sem ekki mátti við hreifa, því mjótt er mund- angshófið, en sársaukinn sterk- ur stíflugarður. Eg mikilsvirti og heiðraði báða forystumenn- j ina, einkum framan af, eh fáir jeru áhorfendur svo fullkomnir, ! að þeir láti hvorugan málsaðila | gjalda bardagaaðferðar, allt til : enda. Sá veit gerst er reynir í Margt er það í borgarlífinu sem veldur undrun þess manns er uppalinn er í afskektum sveitum, úti á íslandi, kemur fullorðinn til Ameríku, og sezt að í stórborg eins og Winnipeg, og það innan um fjölda íslend- inga, svo hann nýtur strax skilnings um athafnamál borg- arbúa. Eg hafði, eins og allir íslendingar, lesið mikið um hylli og undirgefni lýðsins við höfðingja sína, einkum frá þeirri tíð, er biskuparnir réðu mestu í landinu, en sá þrælsótti og sú hugsunarlausa höfðingja- hylli og hlýðni sem þá lá í landinu, var nú fyrir löngu að mestu leyti horfin, og í þess stað þótti það ein mesta sví- virðing, upp í sveitum, ef sagt. var um mann að hann væri höfðingjasleikja. Það var þvi sízt að furða, þó mér hnykti við, þegar nokkurnveginn hver maður sem eg hafði nokkuð samun við að sælda, tilheyrði svo algerlega einhverjum prest- anna í öllu daglegu máli og viðfangsefnum, að það var naumast hægt að búast við , samvinnu í daglegum störfum, j eða atvinnuleit, nema maður ætti erindi í sömu kirkju. Eg fann að eg hafði aldrei áður i skilið tll hlýtar þann blindinga- leik, sem veldur því, að menn standa í stöðugri erúð til hróss og varnar yfirsjónarbræðrum sínum. Eitt var þó öllum kunningj- um mínum sameiginlegt, hverj- ! um aðalsöfnuði íslendinga sem ! þeir tilheyrðu, en það var að vara mig við Únítörum, hinum háskulegustu villutrúarmönn- um. Þess utan væru þeir svo i ísmeygnir, að þeir væru búnir 1 að ná tökum á mönnum fyr en varði. Eg setti því upp stór augu, þegar eg einn dag komst að því, að í öðru húsi frá mér á Simcoe stræti bjó Únítari, William Anderson að nafni. Eg hafði nokkrum sinnum talað við hann, og fundist hann skýr i og. greinilegur, helzt með af- , brigðum, og kona hans engu síður, en leynistraumar gátu legið í þeim, sem eg hafði ekki | séð örla á. Eg vissi ógerlega hverjum megin hjá mér að eg |átti a ðskrifa þenna hulda at- burð. En líklegast væri þó að eg fengi nokkurnveginn fyrir- hafnarlaust, að vita hvernig þessi Únítari væri, og þegar eg hugsaði málið, þá fanst mér að kririnir menn myndu eiga að umgangast þá, eins og bindind- ismenn drykkjurúta, ekki að forðast þá, en snúa þeim frá villu síns vegar, og ekki var eg hræddur um að Anderson næði yfirtökum á mér. Það liðu þá heldur ekki margir dagar þang- að til hann, sem viðfeldinn ná- granni, var kominn einn sunnu- dagsmorgun yfir til mín, og byrjaði á að sannfæra mig um að við værum náskyldir frænd- ur og að hann héti á réttan hátt Guðmundur Björnsson. Eg kannaðist vel við ættina, en hafði lika náð góðu taki á honum fyrir skírnarheitis laus- ungina, ef eg þyrfti seinna að skella honum. En hann var ekkert nema kurteisin sjálf, en benti mér auðvitað á það að eg myndi vera velkominn í þeirra söfnuð. Eg var öllu á- kveðnari, og sagðist vera til þess kallaður, að snúa honum úr villutrúarklóm. Hvorugur okkar lét þó að annars orðum í þeim efnum, en mikið frædd- ist eg af honum um Únítara, en ekki sá eg neina ástæðu til að óttast þá. Framh. dí l íafnsDÍi ild - i Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofusfml: 23674 Stundai sérstaklega lunsnasjttk- dóma. Er atf flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. o* 2—6 e. h. Helmlll: 46 AUoway Ave. Talelmli 83158 lundúnarráðstefnan og afstaða Frakka Daladier, forsætisráðh. Frakk lands, svaraði 9. júní fyrir- spurnum, sem fram voru bornar á þingi, um afstöðu stjórnarinn- ar til deilumála þeirra, sem við- skiftamálaráðstefnan hefir til meðferðar, og var svar hans á þá leið, að fulltrúar Frakklands mundu leitast við að stuðla að því, að varanlegur og góður árangur næðist á ráðstefnunni. Hann kvað ennfremur strjónina reiðubúna til þess að koma af stað stórfeldum framkvæmdum í atvinnubótaskyni. í öðru lagi kvað hann stjórnina reiðubúna til þess að taka þátt í alþjóða- samkomulagi um 40 vinnu- stunda viku, til þess að draga úr atvinnuleysi, og í þriðja lagi, að hún væri algerlega samþykk því, að komið væri á alþjóða- skipulagi um framleiðslu og við- skifti, einkanlega að því er landbúnaðarafurðir snertir. Hinsvegar sagði hann, að Frakkar gæti ekki fallist á neitt alþjóðasamkomulag í viðskifta- málum, nema það hefðist fram, að gengi sterlingspunds og doll- ars væri verðfest, Frakkar geti yfirleitt ekki aðhylst þá stefnu, að fella peninga í verði, né held- ur, að hömlur séu lagðar á gull- flutninga. Um verðlagsmálin kvaðst hann vera sammála þeim skoðunum sem orðið hefði ráðandi með Bandaríkjamönn- um, að vinna verði að hækkun verðlagsins ,en þá skoðun sem komið hefði fram hjá sumum hagfræðingum í Frakklandi, að eigi væri hægt að vinna að hækkandi verðlagi afurða. Kvað han nstjórnina ekiti geta aðhylst Hinsvegar lét hann í ljós þá skoðun, að hann hefði litla trú á því, að reyna að hækka verð- lagið óeðlilega með allskonar ráðstöfunum eða vinna að því með því að fella peninga í verði. Stefna Frakka er því, að verð- hækkunin verði að koma sem eðlileg afleiðing af bættri al- þjóðasamvinnu, nýju framleið- sluskiplagi, styttri vinnutíma og með því að uppræta viðskiftaríg þjóða milli. —Vísir, 21. júní. Engin miskunn Jafnvel málarameistaranum Wolf Gutman, sem Hitler lærði hjá málaraiðn, hefir verið vísað úr landi í Þýzkalandi. Hann er Gyðingaættar. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LógfræSingur 702 Confederation Life Bk%. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON fSLENZKIH LðöFRÆÐINöAB & oðru gólfi S25 Maln Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aB Lundar og Gimli og eru þar aS hltta, fyrsta miðvikudag | hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christophersoiu Islenskur LögfræSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitob*. A. S. BARDAL selur lilckistur og annast um tttfar- lr. Allur útbúnahur stt bastL Knnfremur selur hann allakonar minnisvarba og legsteina. 843 SHIRBROOKU BT. Phunei 8« «07 WIItHIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAW. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Síml: 96 210. Helmllls: SSS28 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaK.tr and Fnrnlture M.rtna 762 VICTOB 8T. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bœlnn. J. T. THORSON, K. C. fnlenskur laafrarblngur Skrtfatofa: 801 GRBAT WEST PKRMANENT BUILDING Siml: 92 766 ________________________ ( DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Tnls1n.lt 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block Portafe Aveaae WIIVBVIPBMI BRYNJ THORLAKSSON Sðngstjórl StUllr Pianos ng Orget Stml S8S45. 584 Alverateee 86.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.