Heimskringla - 02.08.1933, Side 8

Heimskringla - 02.08.1933, Side 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. ÁGÚST, 1933 FJÆR OG NÆR. Mrs. H. Hjörleifsson frá Wyn- yaíd, Sask. og systir hennar, Mrs. Bjarnason frá Church- bridge, Sask., eru staddar í bænum. Þær komu til að vera við jarðarför móður sinnar, Mrs. Kristínar Þorleifsdóttir Péturs- son. ~Séra Albert Kristjánsson frá Biaine, Washington, er staddjur hér eystra. Hann staldraði lít- ið við í bænum og af honum náði blaðið ekki tali. Hann dvelur hjá bróður sínum Hann- esi kaupmanni Kristjánssyni á Gimli. Séra Albert kom við á Chicago-sýningunni. Archibald A. Orr frá San Ennfremur: “Mun láta nærri að Norðmenn verji til vínkaupa miljónum króna á ári;” á að vera “160 miljónum,” o. s. frv. Dr. A. V. Johnson tannlæknir, verður staddur í Riverton þriðjudaginn 8. ágúst. Þriðjudaginn 25. júlí, voru þau Jóhannes Edward Magnús- son frá The Narrow, Man., og Helga Sveinbjörg Marja Arnfinn- son frá Lundar, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rún- óifi Marteinssyni, að 493 Lipton stræti. Heimili þeirra verður að Oakview, Man. TIL K. N. Aðalfundur Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga stendur hér yfir. Sitja hann um 50 fulltrúar, auk forstjóra, fram- kvæmdastjóra og stjórnarmeð- lima. Forstjórinn kom þó fyrst í gær, ásamt Jónasi Jónssyni frá Hriflu. íþróttamót norðlensku íþrótta félaganna í í. S. í. átti að hefj- ast hér í gær, en vegna kulda i og rigningar var því frestað þar til í dag ,ef veður skánaði. Þar átti að minnast Jóns Sigurðs- sonar ááur íþróttir byrjuðu, en varð ekki af. Það eina, sem var því tii hátíðabrigðis 17. júní var, að fánar blöktu á nokkrum stöngum og að Pétur A. Jóns son hélt hér söngskemtun. Þú getur stælt með einu orði Diego, Cal., kom ásamt konu | öll dásemdarverk skaparans. sinni til bæjarins síðastl. viku. Að sunnan lögðu þau af stað fyrir þremur mánuðum og hafa staldrað við á ströndinni og í Vaneouver þann tíma. Hér búast þau við að dvelja einn eða tvo mánuði og sækja heim kunningja og skyldmenni. Séra Egill Fafnis, sem um tveggja vikna tíma hefir dvalið í bænum, skrapp heim til Glen- boro síðastl. mánudag. Hann kemur aftur bráðlega og dvel- úr við nám hér yfir sumarhlé- stundirnar frá preststarfinu í Argyle. Sneypuna Kölski ber frá borði, en blossa vitar um álfur lands. Vísurnar þínar veizluforði verða í gildum himnaranns. Það stendur enginn þér á sporði. Þú hefir köllun meistarans. 13-7-30. Hjálmar F. Stefánsson. Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinssonar, Gimli, Man. tóku próf við Toronto Conserva- tory of Mu.dc. Junior Violin— First ciass honors: Miss Thor- steina Sveinson, 82 stig. Hon- Sveinn kaupmaður Thorvalds- (ors, Miss Snjólaug B. Guttorms- éon frá Riverton, Man., kom til i s°n, 77 stig; Mr. Halldór Thor- bæjarins fyrir helgina. Hann ; kelson, 74 ,<tig. um Alþingishátíðina 1930 búning Alþingishátíðarinnar Mikið var ritað um undir- 1930 og ýmiskonar tillögur um tilhögun hátíðahaldanna. Ritað var um það mál árum saman í blöð og tímarit, og jafnvel haldnir um þar fyrirlestrar. — Meðan hátíðahöldin stóðu yfir, var vitanlega um lítið ann- að skrifað í Reykjavíkurblöðin, rétt þá dagana . En síðan ekki söguna meir. Blöðin fluttu ekki nema yfir- litsgreinar um atburðina, og fréttatíning . Um áhrif hátíðar- lendingar skrapp vestur til Regina á sýninguna miklu, er þar stendur yfir. Richard prófessor Beck frá Grand Forks, N. Dakota, og kona hans, komu til bæjarins um helgina. Þau fóru í morg- un norður til Hnausa, þar sem Mr. Beck flytur ræðu í dag á íslendingadeginum. Guðmundur verzlunarstjóri Einarsson frá Árborg, Man., var staddur í bænum fyrir 'helgina. Hann kvað svo þurkasamt hafa v -i* um tíma, að há mundi uppskeru; engisprettuplágan væri að gera vart við sig. Þorlákur Þorfinnsson frá Mountain, N. Dakota, kom til bæjarins fyrir helgina. Hann kom í kynnisför og dvelur hér nokkra daga. Hann fór í morg un norður að Hnausum til að ~vera þar á íslendingadagshátíð inni. Primary Violin— Pass: Mr. Viglundur David- son, 68 stig. Elementary Violin— First class honors: Mr. Baldur Kristjánsson, 80 stig. Introductory Violin— Honors: Mr. Kristinn Bene- diktson, 76 stig. Junipr Piano-— Frá Lettlandi Riga í júní. Landfræðileg aðstaða Lett- lands er öll þannig, að viðskifti Lettlendinga og hagur allur hljóta mjög að byggjast á um- hleðslu og flutningaviðskiftum. Deyfð sú, sem hvílir yfir alþjóða viðskiftum, hefir því haft vérri afleiðingar fyrir Lettlendinga en margar þjóðir aðrar. Lett- land var fryir heimsstyrjöldina hluti af Rússlandi og verslunar- viðskiftin voru þá í miklu fjöri, enda höfðu risið upp stórar borgir í landinu, vegna hinnar mikilvægu verzlunarþýðingar þess, svo sem hafnarborgirnar Riga, Libau og Windau og inn- an landsborgirnar Mitau og Dunaberg. Nú er að vissu leyti líkt ástatt um Lettland og Aust- urríki. Þessi lönd hafa verið svift hlunnindunum, sem þau höfðu af miklum upplöndum, þau hafa mist sinn öflugasta bakhjarl, en sitja eftir með stórborgirnar, en þeirra við- skifti bygðust að miklu leyti á viðskiftum við upplöndin og á því að annast flutninga þeirra og viðskifti við umheiminn. — Lettland skuldar nú mikið er- lendis og Lettlendingar voru meðal þeirra þjóða, sem einna fyrst tóku til að gera allskonar gjaldeyrisráðstafanir og tak- markanir. — Tjónið, sem Lett- urðu fyrir, er þeir Flugvélaaukning Bandaríkjanna Roosevelt forseti hefir ákveð- ið að verja skuli $9,362,000 til þess að smíða nýjar flugvélar handa hersktfpaflotapium. 290 flugvélar á að smíða fyrir upp- hæð þessa. Flotamálaráðuneytið hafði farið fram á, að veitt væri fé til þess að smíða 890 flug- vélar. Á svo mikla flugvéla- aukningu vildi fórseti þó ekki fallast. Lesið Heimskringlu Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar erU til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. MESSUR 0G FUNDIR i klrkju Samhandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegk kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundlr fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjur: sunnudegi, kl. 11 f. h. G. T. Spil og Dans. á hverjum þriðjudegi í G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. Jimmie Gowler’s Orchestra. — Þrenn verðlaun fyrir konur og Þrenn fyrir karla, að upphæð $5, $2 $1. innar, heildarsvip og persónu- legar endurminningar hefir sama og ekkert komið út. Skyldi ekki seinni tíma mönn um þykja súrt í broti, ef þeir fá ekkert meira um þenna merka atburð að vita, en það sem þegar hefir birst? Alþingishátíðin 1930 var hald- in á óróatímum, þegar dægur þras og dagsins mál fylla hugi manna, ný viðfangsefni koma til svo að segja með degi hverjum, þjóðin eins og óráðinn ungling- Honors: Mi&- Sigurrós John- ur til orða og verka, veit oft i Kvenfélag lút. safnaðar á Gimli biður þess getið að það selji máltíðir og ennfremur skyr og rjóma 7. ágúst í skemti garðinum á Gimli. Þessar villur slæddust inn i greinina “Viðhorfið í áfengis- málum” í síðasta blaði: “Loks ætla eg, að bindindis- og mann- vinir;” á að vera “bannvinir.” MINNISVARÐAR Setjið stein á leiði ástvinanna. Aður en þér kaupið spyrjist fyrir um verð hjá oss. Vér höfum unnið við steinhögg í 28 ár. Höggvum steina eftir hverskonar uppdrætti sem ósk- að er. Skrifið oss, verðáætlanir kosta yður ekkert. D. LARSEN MONUMENTAL CO. (Cor. Keewatin & Logan) Ste. 4 Lock Apts. 1603 Logan Ave., Winnipeg son, 70 stig. Pass: Miss Cather- ine Bennett, 68 stig. Introductory Piano— First class honors: Miss Lauf- ey Davidson, 86 stig. Primary Theory— First class honors: Mr. Hall- dór Thorkelson, 92 stig. Elementary Theory— First class honors: Miss Laufey Davidson, 87 stig; honors: Mr. Viglundur David- son, 78 stig. FRÁ AKUREYRI Akureyri, 18. júní. Mentaskólanum var sagt upp í gær. Fjórtán nemendur luku stúdentsprófi, 11 með I. eink., 3 með II. eink., þar af tveir utanskóla. Einn utanskóla- sveinn stóðst ekki prófið, 48 ] luku prófi úr gagnfræðadeild. ISLENDINGAR! Sýnið ræktarsemi yðar við íslenzkt þjóðerni, hátíðisdaginn 7. ágúst, og látið Laufeyju R. O. Hart njóta viðskifta yðar. Góð máltíð á 35c, ennfremur kaffi með pönnukökum. FALCON CAFE, GIMLI J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Servioa Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL” J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Finaneial Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDG. — Wlnnipeg CARL THORLAKSON úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimasími 24 141 ekki sitt rjúkandi ráð, fleygist áfram í straumiðu andstæðra afla og áhrifa utan úr heimi og innanfrá, frá heimagerðum hleypidómum og þröngsýni hins frónska kotungsháttar. í straumiðu þessari hvarflar hugurinn skjótt frá þeim aturð- um, sem standa ekki í lífrænu sambandi við dagsins málefni. Svo var um Alþingishátíðina 1930. Hún var einstæð. Hún hreif menn út úr dægurþrasinu um stundarsakir. Hún var hvíldarreitur í eyðimerkurgöngu pólitískra illinda og flokka- drátta. Þó ekki væri nema fyrir það eitt, verður hún mönnum eftirminnileg. Nú eru liðin þrjú ár síðan undirbúningurinn stóð sem hæst undir hátíðahöld þessi, síðan hrakspárnar dundu yfir, um þetta hátíðlega glæfrafyrir- tæki, en eitthvað í þeim anda var talað, þegar verið var að reisa tjöldin, á Leirunum, og vindurinn feykti þeim út í hraun og allir sáu ótal erfiðleika á því að hátíð þessi gæti farið sóma- samlega úr hendi. í fersku minni geymast end- urminningar manna um hátíð- ina og alla þá atburði er urðu á vegi þeirra þá daga. Enn geta menn þá þar á Þingvöllum þessa daga, og á ferðalögum til og frá hátíðinni svo eftir- komendurnir fái gleggri hug- mynd um þessi einstöku hátíða- höld í sögu þjóðarinnar, en fengin verða af því, sem hingað til hefir komið fyrir almenn- ings sjónir. Jafnframt yrðu menn að gera nokkra grein fyr- ir því, hvaða vonir þeir gerðu sér um þessa hátíð, og hvernig þær vonir rættust í -reyndinni. Línur þessar eru skrifaðar til þess að minna menn á þetta verkefni, sem leysa verður, áð- ur en yfir minningarnar fyrn- ist, og geta þess jafnframt, að birtar yrðu í Lesbóftinni læsi- legar greinar, er ritstjórninni kynni að berast um þetta efni. —Mbl. skyldu við Rússa, er afar mik- ið, og sumir ætla að framtíð Lettlands hljóti að byggjast á sameiningu við Rússland á ný eða önnur Eystrasaltsríki. Lett- lendingar eru nú til neyddir að reyna að auka viðskifti sín við þjóðirnar í vestur-hluta Evr- rópu. í viðskiftaerjum eiga Lett- lendingar ekki við aðrar þjóðir, en Eistlendingar hafa sagt upp viðskiftasamningum við þá. Ganga þeir samningar úr gildi þ. 1. okt., en búist er við, að nýir samningar takist. Afnám bannsins vestra Til þess að afnám bannsins í Bandaríkjunum komi til fram- kvæmda þurfa 36 af ríkjunum að samþykkja það. Þann 14. júní var símað frá Boston, að Massachusetts hefði með 439,- 052 atkvæðum gegn 97,733 sam þykt afnámið og er Massachu- setts ellefta ríkið í röðinni, sem það hefir gert. Michigan var fyrsta ríkið, sem veitti afnámi bannsins fullnaðar-samþykki. —Vísir. STENDUR DJÚPUM RÓTUM Tréð nær þrótti með jöfnum vexti er þrengir rótunum með ári hverju dýpra ofan í jörðina. Saga Royal Bankans, frá því að hann var stofnaður fyrir sextíu og fjórum árum síðan, hefir verið samfeld þroska saga; hann hefir fest djúpar rætur í reynslu þjóðarinnar. The Royal 8ank of Canada ISLENDINGADAGUR , WINNIPEG-MANNA i Gimli Park, Gimli, Man. MÁNUDAGINN, 7. ÁGÚST 1933 Forseti dagsins: Dr. Ágúst Blöndal Fjallkonan: Mrs. W. J. Líndal Ræðurnar byrja kl. 2. e. m. íþróttir byrja kl. 10. f. h. “O, CANADA” “ó, GUÐ VORS LANDS” Avarp forseta—Dr. A. Blöndal Karlakór Fjallkonunni fagnað Nokkrar velþektar söngkonur f Islenzkum búnlnum. Avarp Fjallkonunnar Karlakór Avarp frá tignum gestum Blandaður kór MINNI ISLANDS; Kvæði—Þ. Þ. Þorsteinsson Ræða—Séra Ragnar E. Kvaran Blandaður kór MINNI CANADA: Kvæðí—Dr. Slg. Júl. Jóhannesson Ræða—Dr. B. J. Brandson Kvennakór yokkrar stúlkur frá Selklrk sýna Islenzkan þjóðdanz, kallaður “Vefaradanzinn”. Koma þær fram I lslenzkum búning. Karlakór ELDGAMLA ISAFOLD GOD SAVE THE KING IÞRóTTIR: Fyrsti og annar þáttur íþróttanna byrja kl. 10. f. m. og fara fram samtímis. Verðlaun gefin. Að afstöðnum ræðuhöldum fer fram ís- lenzk glíma. Kappsund verður þreytt að daginum. Iþróttir allar fara fram undir stjóm þeirra Mr. G. S. Thorvaldsonar og Mr. Bjöms Péturs- sonar. Að kvöldinu kl. 8 byrjar söngur undir stjóm Mr. Paul Bardals. Gamlir Islenzkir al- þýðusöngvar verða sungnir og ætlast til að allir taki undir. ..Þá sýngur einnig hinn velþektl kariakór Winnipeg-manna. Danzinn byrjar kl. 9 að kvöldinu og verða þar danzaðir bæði nýju og gömlu danzarair. Gnægð af heitu vatni til kaffigerðar verður til á staðnum. Hljómaukar verða settir upp i garðinum svo ræður og söngur heyrist um allan garðinn. Ný málverk og ný skreytlng verður á söng- og ræðupöllum. Inngangur í garðinn fyrir ful|orðna 25c en börn innan 12 ára 10c. Inngangur að danzinum: Inn á áhorfendasviðið 10c en að danzinum 25c. Fargjald til Gimli, fram og til baka, og inngangur í garðin $1.25 fyrir fullorðna en 45c fyrir börn innan 12 ára. Takið eftir ferða áætlun í íslenzku blöðunum í næstu viku.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.