Heimskringla - 27.09.1933, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.09.1933, Blaðsíða 1
D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þeir hafa lagt tU hitann. á heimilunum í Winnipeg síðan ’82” Símar 87 308—87 309 D. D. Wood & Sons Ltd. Einka útsölumenn í Winni- peg á hinum frægu “Wild- fire” kolum er ábyrgst eru hin beztu. Símar 87 308—87 309 XLVII. ÁRGANGUR. WTNNTPEG MTÐVTKUDAGINN 27. SEPT. 1933 NÚMER 52. ÁRGANGAMÓT (Til kaupenda og styrktar- manna Heimskringlu) Tíminn líður. Með þessu blaði lýkur 47 árgangi Hkr. Við byrjun næsta mánaðar eru liðin 47 ár frá því hún fyrst hóf göngu sína meðal íslendinga hér í álfu. Það var snemma á frumbýlingsárunum, all nokkru áður en sumar þær bygðir risu upp er nú eru hvað mannflest- ar. Flestir voru þá fyrir skömmu komnir að heiman og fæstir, að veitt gætu sér annað að lesa en þær fáu bækur er þeir komu með. Heimskringla var því kærkominn gestur á þeim árum, til þess að rjúfa þögnina, viku- langa,- og segja helztu tíðindi er þá voru að gerast út um heiminn. Eftir þessu muna þeir, er nú eru að færast yfir miðjan aldur. Að stofnun hennar áttu hlut, auk þeirra er fyrir útgáfunni stóðu, ýmsir leiðandi og máls- metandi menn í bygðarlögunum, miðaldra og yngri. Eru þeir nú flestir horfnir af sjónarsvið- inni og aðeins fáir eftir. Skoð- un manna á þeim árum, var sú að erfiðast myndi verða að sjá fyrirtækinu borgið fyrstu árin um ráðum, að reyna að upp- þar verður á land stígið. Og ræta þessu eggjaveitu. þar verða leiðangursmenn skild- * * * ir eftir, á íshellunni, til að dvelja Táldregin. jþar í tvö ár. Hvað þessi “Litla Stúlka að nafni Vivian Mac- jAmeríka” e? stór, vita menn Millan, sem heima á í Edson,|ekki- en Þó Serir Byrd ráð fyrir> Alta., er að sækja mál á hendur,að hún sé eins stór °S Banda- forsætisráðherra Albertafylkis, jríkin, Mexico rii samans. En Hon. J. E. Brownlee fyrir það Það á nú alt að kanna, því ná- að hann hafi táldregið sig. Mál-!kvæmar landmælingar og ið kemur bráðlega fyrir rétt. jlandabréf á af þessu að gera Saga þess, eins og hún er sögð í kæruskjalinu af sækjendum málsins, er á þessa leið: Allan D. MacMillan, faðir stúlkunnar og sá sem gengst fyrir málsókninni, á heima í Edson, Alta. Hann er vélfræð- ingur. Vivan er dóttir hans, fædd 10. júní 1912. Mr. Mac- millan var borgarstjóri í Edson. í júlí 1930 *kom Hon. J. E. Brownlee til Edson. Varð það hlutskifti MacMillans að taka á móti honum og veita honum beina á heimili sínu. Var Vivian þá 18 ára og stóð að nokkru fyrir veitingunum. Veitti forsætisráðherra henni nokkra eftirtekt. Og svo fór að hann bauð henni atvinnu á skrif- stofu fylkisstjórnarinnar. Þygg- ur stúlkan boðið og fer það sama ár til Edmonton, Alta. Gengur hún þar fyrst á verzl- Að því búnu á að leggja land þetta undir Bandaríkin. En hvaða fengur er í því? munu menn spyrja. 1 fjöllum sem þar eru og Byrd rannsakaði eitthvað árið 1931, fann hann kol. Og olíulindir býst hann við að einnig séu þar. Og að þarna verði einmitt hentugt set- ur fyrir ýmsar vísindalegar rannsóknir, gerir Byrd sér einn- ig hugmynd um. Að undirbúningi þessa leið- angurs, hefir verið unnið síð- ast liðin tvö ár. Ekkert af fénu til hans leggur Bandaríkja- stjórnin fram. í>að kemur alt frá einstaklingum, auðmönnum og einstaka vísindastofnunum. Á tveim skipum var farið suð- ur. Er annað þeirra “Björnin” (The Bear of Öakland) sem smíðað var 1897 og fór til Norðurpólsins til bjargar Gre- unarskóla til að búa sig eiey leiðangrinum undir starf sit. Tekur' for- en úr því myndi það vera hólp- ] sætisráðherra hana heim á ið. Lögðu þeir þvi mikið af mörk- um miðað við getu þeirra tíma. fyrirtækinu til tryggingar. Blaðið hefir komist fram á þenna dag. En hugboð hinna eldri manna hefir ekki ræzt, að ef komist yrði fram úr erfiðleik- um fyrstu áranna væri öllu borgið. Þessi síðustu ár hafa verið hvað erfiðust, og eins og getið var um á þessu vori, hefh' á tvennu oltið með það hvort unt yrði að halda blaðinu úti þetta sumar. Var heitið á áskrifendur að gera sitt ítrasta til að greiða fram úr þeim erfiðleikum og grynka á skuldum sínum, og urðu ýmsir við þeim tilmælum en þó færri en búist hafði verið við. Varð því að taka nýtt lán til að standa straum af útgáfu- kostnaðinum þetta sumar. Að öðrum kosti hefði blaðið orðið að hætta. Láni þessu þarf nú að svara á þessu hausti og eru það vinsamleg tilmæli útgefenda að áskrifendur láti þeim ekki heimili sitt, kynnir hana fjöl- skyldu sinni, og segir henni að skoða heimili þeirra sem sitt, hvenær sem hún vilji. En á heimili hans dvaldi hún þó ekki. Að námi loknu byrjar hún að vinna á stjórnarskrif- stofu. En innan skamms fer forsætisráðherra að taka hana í bíl út og einnig í vinnu á skrifstofu sinni eftir hádegi á laugardögum og sunnudögum. Ber Vivian að hann hafi tjáð sér að hann væri “einmana og ó- farsæll.” Þegar þessu hafði lengi farið fram, eignast stúlk- an kærasta og vill giftast. En telur rétt að segja honum áður frá hvernig milli hennar og for- sætisráðherra sé háttað. Varð það endir þeirrar ástarsögu — og giftingar. Loks verður stúlk- an taugaveikluð og fer heim til foreldra sinna, hálffarin að heilsu og vonsvikin á lífinu. Forsætisráðherra telur kær- ur þessar á engu bygðar, kveð- Fellibylur í Mexikó leggur einn þriðja borgar í rúsir — óheyrilegur manndauði. í fellibyl sem varð í sunnar- verðri Mexikó í gær, hrundi að því að sagt er einn þriðji borg- arinnar Tampico í rústir. Um 5000 manns er haldið að hafi farist. Borgin stendur við á eina á austur ströndinni. Barst svo mikil flóðbylgja með fellibyln- um utan af hafi upp ána, að vatnið var 14 feta djúpt í sum- um hlutum borgarinnar. l.ann að flytja. Verður sú fyrsta haldin að tilhlutun stúdentafé- leið: “Einn sá merkilegast þjóð- flokkur, sem uppi hefir verið, er lags Manitoba að morgninum í hinn skandinaviski þjóðflokkur, Winnipeg Auditorium. Sú næsta við miðdagsverð, er fram- kvæmdaráð Manitoba Conserva- tive Association efnir til á ein- hverri gistihöllinni, og sú þriðja að tilhlutun yngrimanna í verzl- sá þjóðflokkur, sem á rúmri öld stofnaði nýlendur á Islandi og Græniandi, fann Ameríku, stofnaði konungsríki í Rúss- landi, írlandi og Sikiley, og her- togadæmi í Normandi, hjálpaði unarráði Winnipegbrogar, í til að reka Tyrki úr Konstant- Winnipeg Auditorium að kvöld-, nópel, og fór krossferðir um inu. Að þessu dagsverki loknu leggur forsætisráðherra af stað til Saskatoon sama kvöldið. í Saskatoon, Regina og Calgary er gert ráð fyrir að hann flytji ræður. Hann talar um þjóð- málin og sérstaklega hveiti samningana nýju. FRÁ ÍSLANDI bregðast liðsinni sitt og ski!- ur ástæðu þeirra af ööru sprotn- semi. Rauði miðinn á miðinn á blaðinu segir til hvað hver skuldar, athugið hann, minnist fornrar trygðar og látið ekki borgunina dragast. Ctgefendur Heimskringlu. FRÉTTIR Engisprettur. Þó úr þessu ættu ekki að verða miklir skaðar af engi- sprettum á þessu ári, er ekki þar með sagt ,að hættan af þeim sé horfin með öllu í vest- ur fylkjum Canada. Rannsókn sem akuryrkjudeild fylkisstjórn- arinnar í Saskatchewan hefir haft með höndum, hefir leitt í ljós ,að frá 25—100 engisprettu- egg eru á hverju ferfeti á stóru svæði í fylkinu. En svo mikið af eggjum, eða þegar yfir 40 eru á ferfeti, er talið hættulegt. Af 31 miljón ekra alls í fylkinu, eru 22 miljónir ekra hættunni háðar, þó alls staðar sé það ekki jafnt. Um 16 mílur suður af Regina fundust frá 25—60 egg á hverju ferfeti. í Swift-Cur- rent aftur frá 60—75. Og í Francis frá 25—100. Að af þessu stafi hætta á •komandi sumri dylst ekki. Er stjórnin með öllum möguleg- ar en látið sé, og kveðst fús að segja frá málavöxtum fyrir dómstólunum. Forsætisráðherra J. E. Brown- lee er 49 ára, giftist 1912 og á tvo sonu, annan 15 en hinn 17 ára að aldri. * * * Leiðangur til Suðurpólsins Síðast liðin mánudag, lagði admiral Richard E. Byrd af stað frá Bandaríkjunum í vísinda- leiðangur til suðurpólsins. Er það önnur ferð hans þangað. Hefir hann með sér 75 menn og eru margir af þeim vísinda- menn í ýmsum greinum. í tvö ár er búist við að dvelja syðra. Og allan þann tíma á að starfa að hinum og öðrum rannsókn- um, snertandi veður, strauma, jarðfræði, geimgeisla (cósmic rays) dýralíf, segulmagn, og hver veit hvað mikið meira. Vísinda-áhöldin sem þeir hafa með sér, nema að verði til $600,000. Landið sem siglt er til, er nefnt “Little America”. Er það suður undir pól. ísi er það þak- ið og kuldi er þar árið um kring frá 40—70 gráður fyrir neðan núll mark á mælirnum. Fjörður er inn í það, sem ein- hverja tíma ársins er auður. Er hann nefndur Walesfjörður. Þangað er nú ferðinni heitið og Grunnar skoluðust burt undan húsum og þau hrundu hvert um annað. Bera menn ótta mikinnh927_ yfir að fólk muni lifandi vera grafið í rústunum. Brýr, járnbrautaspor og gang- stéttir verður ekki séð hvar var. Þjóðeigna járnbrautakerf- ið eitt telur skaða sinn nema einni miljón dala. í Tampico eru um 100,000 í- búar. Er bærinn talinn einn af beztu hafnbæjum á ströndinni. Feliibylurinn fór yfir þvert landið en ekki á mjög breiðu svæði. Með steypirigningu sem honum fylgdi er talið víst að skaðar hafi einnig af honum hlotist uppi í landinu, jafnvel alla leið vestur á Kyrrahafs- ströndina. Stjórnin hefir sent menn og vistir til Tampico til bjargar á- ströndina. * * * Fleiri fá vinnu Samkvæmt skýrslum sam- bandsstjórnarinnar hafa 12,000 manns verið teknir' í vinnu í iðnaðarstofnunum í Canada yfir ágúst mánuð. Alls hafa síðan í apríl 246,000 manns fengið þar atvinnu. STÓRFLÓÐ í NORÐURÁ Rvík. 8 sept. í fyrrinótt gerði stórrigningu hér á Suðvesturlandi og hélst hún látlaust í allan gærdag. Feikna vöxtur kom í allar ár og flæddu þær víða langt út yfir farvegi og ollu miklu tjóni, einkum í Borgarfirði. Brýr sópast af Norðurárdalsveginum Síðdegis í gær var flóðið í Norðurá orðið svo mikið, að Norðurárdalur líktist hafsjó. Flæddi áin langt út yfir farveg sinn, yfir engjar og sópaði heyj- um, fénaði og öðru, sem fyrir var, burtu. — Telja kunnugir menn, að þetta hafi verið lang- mesta flóð sem komið hefir þarna að sumarlagi í manna m(nnum. Um kl. 4—5 siðd. í gær var flóðið orðið svo mikið, að það flæddi yfir tvær brýr, sem voru á kvíslum úr Bjamadalsá, und- an Dalsmynni. Brýrnar fóru í kaf, og sáu menn síðast, að önnur hafði sópast burtu, en SIGURÐUR JÓNSSON VÍDAL —DÁINN— Síðast liðinn sunnudag and- aðist bóndinn Sigurður Jónsson Vídal, að heimili sínu, Fitjum, í Hnausabygð í Nýja-íslandi. Með láti hans er til moldar hniginn einn af hinum eldri og merkari íslenzkum bændum vestan hafs, bóndi er með fyr- Miðjarðarhafslöndin, svo að irhyggju og frábærum dugn- sjóræningjar urðu að hafa sig á ] aði vann bug á erfiðleikunum, brott þaðan. Á sumrin fóru kapparnir í víking. Og þeir létu sér ekki nægja að marka spor í söguna, þeir færðu hana og í letur. Hin löngu vetrarkvöld styttu menn sér stundir við að rifja upp og segja frá því, er á dagana hafði drifið á sumrin. Þessar frá- sagnir urðu síðar að dýrmætum fjársjóði, fornsögunum. Þessir kappar eru þá forfeður vorir. Hvers vegna eru svo margir sem láta sig það engu máli skifta? Við ættum að vera stoltir af sem frumbyggjalífinu hér var samfara og braut sér veg til efnalegs sjálfstæðis, bóndi er bygð sinni og bygðarsambýling- um reyndist ávalt hinn hjálp- fúsasti og nýtasti, bóndi, er með framkomu sinni ávann sér vináttu, traust og virðingu þeirra allra er kynni höfðu af honum. Sigurður var fæddur á Kamb- hóli í Víðidal á íslandi 6. maí. 1853. Var hann því fyllilega áttræður, er hann lézt. For- eldrar hans voru Jón Jónsson og Sigríður Illugadóttir er á Leifi heppna, eins og af Drake, I Kambshóli bjuggu. Vestur um af Eddu, engu síður en Shakes- peare, af Njáls-sögu, engu síð- ur en “Hinni horfnu Paradís”. haf kom Sigurður 1887. Var hann á Torfmýri í Miðfirði áður hann flutti vestur. Hér nam hin hékk á Öðrum endanum. Þetta voru steypubrýr, bygðar Við þetta teptist öll umferð á Norðurlandsveginum og eins á veginum vestur í Dali. Bílar, sem koma norðan yfir Holta- vörðuheiði teppast í Foma- hvammi og bíiar að sunnan komast ekki norður. Vegurinn í Norðurárdal fór mjög víða í kaf og er því hætt við, að skemdir verði allmiklar á honum. Á seinni árum hefir þó áhug- hann land skamt fyrir norðan inn fyrir fomsögunum farið I Hnausa-kaupstað og nefndi jörð vaxandi, og flestar hafa þær ]sína Bitjar. Hefir hann ávalt verið þýddar á ensku, og marg- húið þar síðan. ar lesnar í skólum”. Sigurð heitinn lifa kona hans, Að lokum fer Kelett mjög lof- , Kristín Grímsdóttir, ættuð úr samlegum orðum um bókina, og sömu sveit og hann, og þessi væntir hann þess, að sem flest-jhörn: Sigvaldi, bóndi á Hnaus- ir lesi hana. Segir liann, að nm> Rögnvaldur, verzlunarmað- mönnum gefist þarna ágætt !ur að Hodgson, Man., Gestur, tækifæri til þess að kynnast iheima, Sigurrós, hjúkrunar- fornsögunum, frá dögum Ragn- kona, í Winnipeg og Steinunn ars Loðbrókar til enda Víkinga- ^heima. aldarinnar. | Jarðarförin fer fram frá heim- —Mbl. ili hins látna á fimtudag kl. 2. e. h. Dr. Rögnv. Pétursson jarðsýngur. BÁTUR HEFIR FARIST MEÐ 5 MÖNNUM ,■ - ~ ■ Rvík. 1. sept. jtogarinn Skallagrímur Slysa- Kl. um 11 á laugardagsmorg-jvarnafélaginu svohljóðandi un (26. ág.) lagði flutningabát- skeyti: urinn “Gunnar” (skrásettur á| “Síðastliðinn sunnudag flaut ísafirði) frá Hrísey í Eyjafirði, mikið af þurkuðum fiskbeinum og var ferðinni heitið til ísa- fjarðar. Þetta var gufubátur, 50—60 smál. að stærð. Var hann hlaðinn fiskbeinum og hafði mikið háfermi; farminum var staflað langt upp eftir sigl- unum, eins og títt er við slíka flutninga. Fimm skipsmenn voru á bátn- um, allir frá ísafirði. Haldið 7 mflur ANA af Amdrupsboða”. — (Amdrupsboði er ca. 19 sjó- mílur SA af Horni). Eru allar líkur til þess, að þarna hafi verið farmur “Gunn- ars”, og þar sem ekkert hefir til bátsins spurst síðan Skaftfell- ingur mætti honum á laugar- dagskvöld, má telja víst að bát- urinn hafi farist með allri á- var, að farþegar hefðu einnig > höfn í ofviðrinu aðfaranótt iverið meði en svo mun ekki 'hafa verið samkvæmt upplýs- Hey og fénaður í flóðið Um allan Norðurárdal voru, , . ,, hey úti, sem fór í flóðið. FlattiinSum Þeim,_ sem blaðið hefir hey sópaðist þegar burtu, en 3 varpað í fangelsi í gær var 3 mönnum varpað í fangelsi í Winnipeg fyrir að Þyggja framfærslu styrk undir fölsku yfirskyni. Alls hafa um 50 manns komið fyrir rétt fyrir þessar sakir. Var ekki hart tekið á því í fyrstu, en nú er oftast fangelsisvist við því lögð. * * * Verður í Winnipeg 10. okt. Forsætisráðherra R. B. Ben- nett, er væntanlegur til Winni- peg 10. okt. Gerir hann ekki ráð fyrir að standa hér við nema einn dag. En þrjár ræður sæti stóð upp úr eins og smá- eyjar hér og þar. Full vitneskja var ekki fengin um það, hve mikið tjón hefir orðið á heyjum bænda, en hætt er við að það hafi orðið stórkostlegt. Einnig búast menn við, að eitthvað af fénaði hafi lent i flóðinu. 1 gærmorgun var margt fé á eyrum og hólmum til og frá, og var það að smátínast burtu þegar vöxturinn kom í ána. Hætt er við að féð hafi ekki getað synt til lands og hafi það því farist í flóðinu. Þetta var fé, sem var að koma af afrétti. fengið frá stöðvarstjóranum í (Hrísey. Slysavarnarfél. gert aðvart Svo sem kunnugt er gerði af- takaveður aðfaranótt sunnu- dags (27. ágúst). Og þar sem báturinn var ekki kominn til ísafjarðar á mánudag (28. ág.) fóru menn að óttast um hann. Gerði þá formaður Slysavamar- deildarinnar á ísafirði st jórn Slysavarnarfélagsins hér aðvart um bátinn og óskaði eftir, að haldið yrði spurnum um hann. Þetta var svo gert hvað eftir annað í útvarpinu. Býli umflotið Desey heitir smábýli í Norð- urárdal og stendur það lágt. Flæddi alt í kring um það, svo bæjarhúsin stóðu eins og eyjar upp úr flóðinu. —Mbl. * * * SKANDINAVISKI ÞJÓÐFLOKKURINN í enska blaðið “The Listener” ritar E. E. Kelett í ritdómi um bók eftir Charles Marshall “Our hefir verið farið fram á við Northern Ancestors”, á þessa ‘Skaftfellingur’ mætir ‘Gunnari’ við Horn á laugardagskvöld. Vélbáturinn ‘Skaftfellingur’ hefir um tíma verið að flytja sfld hingað suður, norðan frá Sauðárkróki. Frá skipsmönn- um hans barst Slysavarnafélag- inu tilkynning um það, að kl. um 9 á laugardagskvöld (26. ág.) hafi þeir mætt flutninga- bátnum Gunnari út af Horni. Ekkert var þá að hjá honum, enda sæmilegt veður. Skallagrímur finnur rekald Miðvikudaginn 30. ágúst sendi sunnudags, 27. ágúst. Árangurslaus leit Bæjarfógetinn á ísafirði sím- aði til stjórnarráðsins og óskaði þess, að hafin yrði leit að bátn- um. Var það gert og var varð- skipið Óðinn beðinn að leita. í gær (fimtudag) fekk dóms- málaráðuneytið svohljóðandi skeyti frá Óðni: “Höfurn leitað árangurslaust frá Siglunes að tsafjarðardjúpi, grunt og djúpt og inn allan Húnaflóa.” Skipshöfnin Á bátnum voru þessir 5 menn allir til heimilis á ísafirði: Sigurður Samúelsson, skip- stjóri, kvæntur Sigríði Gísla- dóttur; áttu eitt barn. Kristján Siggeirsson, stýri- maður, trúlofaður Halldóru Hafilðadóttur og áttu þau 2 börn. Sigurvin Pálmason, vélstjóri, trúlofaður Kristínu Þórðardótt- ur og áttu þau eitt barn. Guðmundur Bjarnason frá Skálavík í Mjóafirði, einhleypur. Hafsteinn Halldórsson, ungl- ingspiltur um tvítugt; hann var matsvein á bátnum, ókvæntur. Allir voru menn þessir dugn- aðar sjógarpar og bráðefnilegir. —Mbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.