Heimskringla - 27.09.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.09.1933, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 27. SEPT. 1933 KVEÐJA (Hér birtast kveðjuorð þau, er Jón Leifs mælti í lok erinda sinna um þjóðlega tónlist í tú<- varpinu í Reykjavík í vor.) Kæru landar! Leyfið mér að lokum, um leið og eg kveð ykk- ur — áður en eg hverf aftur af landi burt — að tala til ykkar nokkur orð í einlægni, eins og væri eg kominn til ykkar í bað- stcfuna eða að kaffiborðinu eða í stofuna. — Það hafa margar hörmungar dunið á okkar þjóð um liðnar aldir, þar til á 19. öld að rofa tók, svo að nú virðist aftur daga eftir 600 ára nótt. En það er eins og listmenningin og listamennirnir hafi orðið út- undan í framþróuninni. Misskiljið mig nú ekki þannig, kæru landar, að eg ætli að fara að mæla með mér sjálfum og minni list. Eg veit, að eg mun tæplega lifa það, að geta flutt mín helztu verk á íslandi, þar sem það á langt í land, að hér verði til þau tæki, sem þurfa, þ. e. fullkomin hljómsveit og söng- flokkur. En eg hefi í þau 17 ár, sem eg hefi dvalið erlendis að mestu, stöðugt verið að bera saman menningarástandið á ís- landi nú og áður. Reynsla mín hefir sýnt, hvernig listmenning- in og listamennirnir hafa orðið tiltölulega afskift í hinni miklu framþróun á íslandi um sein-1 ustu mannsaldra. Þetta er ó- persónulegt mál, sem kemur allri þjóðinni við, og það verð- ur að minnast á það líka, þegar rætt er um þjóðlega viðreisn og þjóðlega menningu. Hugsið til Jónasar Hallgrímssonar, skálds- ins og náttúrufræðingsins. Hann ferðaðist um landið til rannsókna; það var erfitt í þá daga. Vikum saman 'fór hann ekki úr fötunum, en lifði á þessum ferðalögum líkt og her- menn í skotgröfum síðasta ó- fríðar. En ekki virtust lar.da- líans meta starf hans mikils. Þrir sýndu lítinn áhuga á að 1 renta verk hans, hvorki fræði- rit né skáldskap. í Reykjavík var litið niður á Jónas, og “fina fóikið” þar vildi alls engin mök vio hann eiga, heilsaði honum ekki einu sinni á götu. Ein- mana, hrjáður og fátækur leít- ar hann huggunar við flöskuna, fiýr svo til útlanda, déyr að eins 39 ára gamall og lætur eftir sig nokkui brot úr verkunr flest óprentuð. um einn eyri fyrir? Nei, fé er helzt greitt fyrir líkamleg störf — eða þá erlendar skemtanir. Minnisstæðastir eru okkur þeir listamennirnir, sem hafa farist á síðustu árum, hvort sem orsakirnar hafa nú verið líkam- legar eða andiegar. Eg vil nefna nöfnin: Jóh. Sigurjónsson, Jón- as Guðlaugsson ,Guðm. Thor- steinsson, Davíð Þorvaldsson, Markús Kristjánsson, Jóhann Jónsson. í nöfnum þessum, hverju fyrir sig, felst heil sorgarsaga, og oft var dauðaorsökin beint eða ó- beint sú, að mennirnir fengu frá barnæsku ekki að njóta sín með þjóð sinni. Listamannssálin er viðkvæm. Einnig ístöðuleysið hjá listamönnunum orsakast oft fyrir skort á skilningi annara, fyrir listleysi og andleysi um- hverfisins. — Vafalaust má deila um þetta, en enginn getur þó neitað, að í því felist nokkur sannleikur. ’ Engan skyldi ásaka fyrir það, sem liðið er. En það má læra af því. Hvað á áð gera? Það á ekki að gera listamennina að ölmusulýð, það á ekki að ■ era að burðast með neina góð- gerðasemi gagnvart þeim. Það á eítki að veita þeim opinbera styrki, sem eru lítilfjörlegri en atvinnuleysisstyrkir, er miljón- ir manna njóta í öðrum lönd- um, og koma því að engu gagni. Nei, það á að gera listamönn- unum fært að lifa af vinnu sinni eins og aðrir menn. Það á fyrst og fremst að veita þeim og verkum þeirra lagavernd eins og tíðkast í öðrum löndum. Það á að styðja list þeirra, fremur en mennina sjálfa, leggja rækt við hana, svo að myndast geti andlegt, lifandi samhengi milli þjóðarinnar og hinnar þjóðlegu listar. Ef listin er of stór að vöxtum fyrir vort smáa þjóðfé- lag, þá á að gera hana að út- SÍNUM AUGUM LITUR HVER Á SILFRIÐ III. Framh. “Falin er í illspár hverri, ósk, um hrakför lengri og verri.” H. J. H. spáir því að: “yfir- standandi fjármála og stjórnar- fyrirkomulag” muni enn lengi standa. Og okkur sem nú lifum muni því “gefast fullkomið næði” til að "standa við loforð” og skila “hreinu spjaldi” í hend- ur komandi kynslóða. Ef við værum ekki með “yfirstand- andi fjármála og stjórnar fyrir- komulagi” okkar búnir að skrifa meira á spjaldið heldur en það, sem við sjálfir getum borg- að, þá væri um lítið að sakast. En enginn, sem nokkra nasa- sjón hefir af þessum málum, lætur sér slíkt til hugar koma. Við rísum nú ekki undir vöxt- unum af þessum skuldum og hljótum því að bæta við þær ár frá ári. Einmitt vegna þess verðum við að gerbreyta fjár- mála og stjórnarfyrirkomulagi. Samvinna prettvísrar fésýslu og svikulla eða fávísra stjórna hafa leitt okkur þangað, sem nú er- um við komnir. Og að hugsa sér að sömu leiðtogar, leiði okk- ur út úr ógöngunum, er álíka skynsamlegt eins og af maður, sem langar að komagt til himnaríkis, spyrði djöfulinn til vegar. Ef við höfum lifað und- ir skynsamlegu “fyrirkomulagi”, og samt þurft að fara dýpra og dýpra ofan í skuldafenið á hin- um svkölluðu góðu árum. Hvað mun þá verða nú þegar at- vinnuvegir landsins og verzlun er komin í kalda kol. Þegar heiðarleg lífsbarátta bænda og verkamanna, fær ekki nema ör- byrgð og vonleysi að launum. Æskumenn landsins flækjast þó reynt að láta skilningsskort hans hylja syndirnar þar, sem því varð við komið. “Eins og eg hefi áður sagt, hefi eg ekki ætlað mér að fara út í neinar flokksmála þrætur. Ekki hafði eg heldur ætlað mér að minnast meir, á manninn Stubbs. En af því H. G. virðist vera svo ant um að benda á hæfileika hans og mannkosti, finst mér nauðsynlegt að hjálpa honu mtil að fletta ögn lengra ofan af vanganum á honum, til þess að þeir, sem hvorki þekkja hann í sjón eða afspurn verði ekki fryrir algerðum vonbrigð- um. En í því sambandi neyðist eg til að segja eins og Eng- lendingurinn, þagar hann flengdi strákinn sinn: “Það særir mig meir en þig.” Einhverstaðar minnist höf. á hvað “rétt hugsandi manni” sé skiljanlegt. Ef hann gerði sér grein fyrir því hvernig sumt af því, sem hann sjálfur skrifar lítur út, frammi fyrir rökréttri hugsun mundu ritgerðir hans vera styttri. í “því sambandi” kulum við nú líta á þessa fram- an skráðu klausu hans. Hann segist skrifa til þess: að þeir sem hvorki þekkja Stubbs “í sjón eða afspurn” það er: ekki neitt, verði ekki “fyrir von- brigðum.” Hvernig geta slík- ir menn orðið fyrir vonbrigðum, þó H. Gíslason skrifi eitthvert lof um Stubbs. Nei! Það hljóta að vera einhverjir aðrir, sem H. J. H. er að skrifa fyrir. Þaö er að sega hann er að skrifa eða heldur aö han nskrifi fyrir þá, sem ekki vilja heyra lofið, en langar til að útbreiða níðið. Það er: pólitískir andstæðingar Stubbs, en að líkindum flokks bræöur H. J. H. Mér er sagt að hann tilheyri liberal flokkn- um. Ennfremur segist hann ekki vilja skrifa um málefni heldur um “manninn Stubbs.” Enginn grætur íslending einan sér og dáinn; þegar alt er komið \ kring kyssir torfa náinn. Þetta orti hann víst skömmu áður en hann dó. Minnisvarð- inn eftir Einar Jónsson lýsir skáldinu átakanlega, fátækum og sorgbitnum, en með lifandi skáldvonir, þrátt fyrir alt. — Þetta er að eins eitt dæmi, en þessi sama saga hefir alt af verið að endurtaga sig með ls- lendingum síðan — eg þori að segja oft, margoft, kannske 30 sinnum, kannske 50 sinnum. Nærri öll listamannaefnin ís- lenzku dóu ,ung, oft úr líkam- legri eymd og hungri, ef til vill enn oftar úr andlegu hungri. Eg vil að eins nefna nokkur nöfn, skáldin Sigurð Breiðfjörð, Gest Pálsson, Kristján Jónsson, Jó- hann Gunnar. Þar sem það var ekki efnalegur skortur, sem olli andlegum og líkamlegum dauða, þar var það hinn andlegi skort- ur, undirstöðuleysið. Listamennirnir íslenzku hafa alla tíð lifað utan síns þjóðfé- lags, bæði efnalega og andlega. Efnalega hafa þeir verið rétt1 lausir menn svo að segja, fá- tækast stéttin, sem hefir ekki einu sinni fengið greiðslu fyrir verk sín eins og aðrir menn. Lifa ekki kvæði Bólu-Hjálmars og Jónasar Hallgrímssonar á vörum þjóðarinnar? Og hafa þau ekki veitt yl og afli f brjóst íslendinga, huggað þá og stælt? En hefir þjóðin greitt skáldun- um málum eins og atvinnu- málum þjóðarinnar. Kæru landar! Gleymið ekki, sem gefur íslendingum tilveru- rétt sem sérstök þjóð — en tunga vor og bókmentir er þar auðvitað hinn gamli og sjálf- sagði grundvöllur. Eg veit, að allur þorri þjóðarinnar er mér sammáia, því að almenningur vill alls ekki, hér á landi frem- ur en annars staðar, lifa á einu saman bruði. Það er söguleg staðreynd með öllum menning- arþjóðum, að sú stjórn, sá stjórnmálaflokkur og það stjórn arfyrirkomulag, sem kann að veita almenningi sannasta og æðsta listmentun, vinnur sér með því, er til lengdar lætur, mest ftök, dýpst og varanlegust, með þjóðinni. Það hefir því ávalt verið eitt af æðstu boð- orðum mikilla stjórnvitringa, alt frá t. d. Friðriki mikla og fram á vora daga, að tryggja stjórn- arfar og ríki sitt með því að efla með opinberum ráðstöfun- um þjóðlega listmenningu. — Eg kveð ykkur með þeirri ósk og von, að þessi mál komist hér brátt vel á veg og að þjóð vorri auðnist þannig að inna af hendi það sérstæða hlutverk, sem henni er af forsjóninni ætlað. Jón Leifs. —Iðunn. vegalausir í þúsunda tali fram íTtnino-ovnni á nð skinu- °S aftur um þjóðvegina, lands-'11U1UU1 U1U lllal11111111 ÍeSrhstmenJneu oa hstfÍam- ‘ hornanna milli, í árangurslausri Er Það nu ekki eitthvað llkt og S bióðarinnar ehfs og hvað! atvinnuleit, stefnulausir og von- ef hann hefði sagt hreinskilms- íuinað^eins^og atvinnugreinarn- þtósum^máÍefnuni jdGmr^bræð^ llm «6<LVa“|ÍU"7r (Tlnhverskonar! - ^ir, e„ ef „K hafi6 gera hæstu kröfur til lista-! þrælaver, þar sem réttur er manna sinna. Og svo þarf að taka jafn-föstum tökum á þess-|e^a endurgjalds fyrir fæðingar- réttinn sem þetta lofsamlega “fyrirkomulag” hefir frá þeim stolið. Þurfamönnum í bæjum ,og sveitum fjölgar mánuð eftir að listmenningin er hið^eina,jmánuð) verkamenn f bæjum verða að láta af hendi heimili sín og bændur flosna upp af jörðum sínum, smærri verzlun- armenn og iðnrekendur verða gjaldþrota. Fjöldi fólks getur , _ , . „ . , ekki satt hungur sitt e5a klætt ‘st, "okkuJ betur tyr,r bonu,IU nekt sína. En forðabúrin eru að springa utan af óseljanlegum vörum, sem bíða eftir því að stjórnendur stjóranna geti selt með ágóða. H. J. Halldórsson “segir: Amen!” En þeim fækk- ar nú óðum, sem vilja taka undir með honum. Bændur og verkamenn eru að vakna, og það er ekki víst nema æsku- mennirnir rumskist líka og fari þá að svipast um eftir fæðingar- réttinum. Það er því engin furða þó þeir, sem eru nú orðnir rosknir en altaf hafa lifað í barnatrú sinni á ó- skeikulleika “fyrirkomulagsins” sjái ofsjónir og finnist jörðin skjálfa undir fótum sér, og reyni að hressa upp á hugleys- ið með því að hafa yfir trúar- játninguna, og hrópa um fram- komu fyrir heitanna, inn í sín eigin eyru, þegar aðrir fást ekki til að hlusta. jhvert níð, um andstæðinginn, j fram” baunaaskur” tíl uppbóta! Bkal eg moka fyrir ykkur ” Skuggsja rettrar hugsunar hefir líklega ekki verið “við hend- ina” þegar hann var að skrifa, annars mundi hann ekki hafa flett svona ofan af sínum eigin vanga. Svo endar klausan í háværum harmagráti, yfir því hvað hann taki sér þetta nærri, það “særi”, en heilög skyldu- ræknin gefur ekki eftir. Eg veit ekki hvort þarna hefir tek- heldur en þar, sem hann var að vitna í biblíuna, þar leiddi hann fram farisea sem tollheimtu- maður átti að vera. Persónulegar skammir og Hann byrjar á því að sýna fram á að Stubbs sé dramblát- ur, eða það, sem á máli höf. heitir: “að sýna part af dramb- láts einkenni Stubbs”. Þessu til sönnunar færir hann fram tíu dæmi, sem hann nefnir “pistla”. Fyrsti pilstill hljóðar þannig: “Eg hefi viljakraft úr járni og taugar úr stáli”. En síðasti pistill: “Eg er ekki viss um að til sé neinn guð.” Þetta á nú að sanna okkur dramb- semi Stubbs, en sannar það eitt að H. J. H. skilur ekki það sem hann er sjálfur að segja. Þá ætlar hann að lítilsvirða Stubbs með því að benda á að hann hafi einhvern tíma “stundað dá- litla svínarækt, og farið út á hestbaki á sunnudagsmorgna, sér til skemtunar. Slík sunnu- dags skemtun segir hann að mönnum hafi þótt “brot á góð- um siðferðisreglum. Skildi nú annars vera mikið syndsamlegra að fara út, og skemta sér á hestbaki heldur en t. d. í bíl, eða fótgangandi? Og um svína- ræktina er það að segja að hún er bæði hreinlegri og heiðar- legri, hvort sem hún er stund- uð “til dægrastyttinag” eða lífs- framfærslu, heldur en það starf sem H. J. H. hefir tekið sér fyrir hendur að vinna fr’þessum kosn- ingum. Eg gat um það í fyrri grein minni að Stubbs hefði veriö sýknaður af ákærunni um ó- löglega fjártöku. Nú kemur H. J. H. og segir að hann hafi verið “ávítaður fyrir fyrir þær mörgu $5. borganir er hann hefði kúgað út úr ekkjum fyrir ávísanir á lögmæt gjöld”. Frammi fyrir “rannsóknarrétt- inum” hafði enginn ávítunarrétt nema Ford dómari sjálfur, þó hann léti þá skoðun sína í ljós, að heppilegra væri að þessi gjöld væri afnumin, þá eru það ekki ávítur á Stubbs eða aðra dómara, sem slík gjöld hafa tekið fyrir tsörf sín. Minn skilningur á málinu er að Ford áleit að enn væri engin fullnað- ar sönnun framkomin um það að gjöldin væri ólögleg, að dóm- ararnir ,sem veittu þeim mót- töku hefðu gert það vegna þess að þeir álitu þau lögmæt. Þess- vegna sýknaði hann Stubbs af þessari kæru. Ekki minnist eg þess heldur að Ford dómari viö hefði í þessu máli, orð eins og þau sem H. J. H. leggur honum í munn. Þess er heldur ekki að vænta því hann er siðaður mað- ur. Þó H. J. H. velti í munni sér á Leitis Gróu vísu orðun- um að “heimta” og “kúga”, þá leggjum við ekki meiri trúnað á orð hans heldur en íslendingar í Vtanabygðum mundu gera ef þeim væri sagt að dr. Sig. Júl. kúgaði fé út af fátæku fólki fyrir læknisstörf. Að endingu Hlnar beztu tll aö vefja 1 Sígarettur Stórt reiðubúið bindi fyrir 5c “Notað meira en allar aðrar teg- undir til samans” bita. Hinn sekur um að veita öðrum manni áverka, með það í hyggju að limlesta hann eða jafnvel drepa. Stubbs lét sakir falla niður. Nú vil eg leggja það fyrir lesendurna, hvort rétt- lætinu mundi hafa verið betur fullnægt með því að annar mað urinn fengi, fyrst áverkann, og síðan fangavist. En' hinn slyppi. En það sem setur Gróu svipinn á frásögnina hjá H. J. H. er það að hann talar um annan manninn, sem innbrots-“þjóf” og bófa ,en hinn bara sem “hús- ráðanda.” Því ekki fant eða manndrápara? VI. McDonalds-erfðamálið og hin- ir ellefu dómarar, er eitt af því, sem liggur höf. þungt á hjarta. “Er nokkrum rétthugsandi manni skiljanlegt hversvegna að ellefu dómarar ráðast svo grimdarlega á einn af stéttar- bræðrum sínum?” Þó þetta sé ofurefli höf. þá er það næsta einfalt mál. Maður að nafni McDonald dó og lét eftir sig miklar eign- ir. Tvær erfðaskrár voru lagð- ar fram, eldri erfðaskráin ráð- stafaði eignunum á þann hátt að mikill hluti þeirra átti að ganga til ýmsra almennra mannúðar eða góðgerða stofn- ana sem hann hafði látið sér ant um í lifandi lífi. Hin sem gerð var skömmu fyrir dauða hans ánafnaði féð dóttur. hans og tengdasyni. Stubbs staðfesti í fyrstu síðari erfðaskrána, en fékk skömmu síðar grun um að hún væri ekki lögmæt, og afturkallaði staðfestinguna. Og krafðist þess að lögmæti henn- ar væri sannað. Reyndist hún ólögmæt. Eldri erfðaskráin hafði þann formgalla að hún rógburður um andstæðingana ,má geta þess að þessi umræddu yar ekki staðfest af nema einu ásamt hinu ógeðslega smjaðri gjöld hafa verið lögmæt hér ílyitni f stað tveggja. Erfinginn Nýtt morðtól Japanskur verkfræðingur hef- ir nýlega fundið upp vélbyssu er skýtur 60 þús. skotum á mínútu. * * * Skatt eru Þjóðverjar að hugsa um að leggja á konur þær, sem ekki eignast böm. IV. Hleypur slaðurs hálann stig hunds á vaði tæpu; hróðug baðar heimskan sig hans í þvaðurs ræpu. Þessi gamal vísa flaug mér í hug þegar eg hafði lesið síðari partinn af grein H. J. Halldórs- sonar. Eg. gat þess í fyrri grein minni að eg áliti H. J. H. ein- lægan og velviljaðann. Þetta álit mitt hefir, því miður, ekki getað haldist óbreytt. Hefi eg og skriðdýrhætti frammí fyrir kjósendunum, sem Englending- ar nefndu “baby kissing”, eru alt gömul kosninga vopn, en eru nú að mestu lögð niður í það minsta af öllum betri mönnum. Slík vopn eru hvorutveggja, ó- samboðin sæmilega siðuðum mönnum og ekki sigurvænleg nema þar sem álitið er að kjós- endur séu á mjög lágu stigi hvað snertir siðferði og sálar- þroska. Mig stórfurðar á því, ef nú á að reyna að beita þeim á íslenzka kjósendur Vatnabygðum. Þó eg nú geri nokkrar athugasemdir við það, sem H. J. H. hefir um Stubbs að segja, má hann vera óhræddur um skjólstæðinga sína, eg ætla ekki að fara að safna neinum sög- um. Hann má vera einn um sína æfisöguritun og söguburð. Flest það, sem H. J. H. hefir um Stubbs að segja, er í sjálfu sér nauða ómerkilegt rugl. Ef ekki væri fyri óráðvanlega með- ferð “höf.” og fávíslegar álykt- anir, um málefni sem hann auðsjáanlega skilur hvorki upp né niður í, þá væri engu að svara. eftir henni þrátt fyrir þennan formgalla. Vildi hann jfá að vísa málinu til þings. En lögmenn erfingjans fengu úr- um. “Inbrotsþjófur og húsráðandi” Eg man ólgöggt eftir þessu innbrots máli, eu þó nóg til þess að eg veit að frásögn H. J. H. gefur ekki rétta skýring : því, enda mun hún ekki í þeim tilgangi skrifuð. Ef eg man rétt þá játaði “húsráðandi” að hann hefði orðið þess var að einhvfer mundi vera að reyna að komast inn í húsið og þá tók hann sér öxi í hönd og beið í myrkrinu fyrir innan gluggann með þeim ásetningi að höggva þegar færi gæfist. Frammi fyr- ir dómaranum stóðu því tveir sekir menn, annar sekur um innbrots tilraun, líklega með þeim ásetningi að stela ein- jhverju ,ef til vill aðeins matar- fylkinu, um langt, egheld jafn-|dótt.r gamla mannsins gerði vel siðan fylkið var stofnað. | kröfu m allg fjárslns gtubbs Dómarar í skiftarétti fengu eng- | áleit að eldri erfðaskráin inni._ in önnur laun fyrir störf sm, héldi síðagta ^ Qg ógkir við meðhöndlun erfða mála. Þar|mannsins Qg ætt[ þyf að yera til breyting var gerð á þessu j farið fyrir fáum árum. Dómurum | voru þá ákveðin einhver föst j árslaun fyrir þessi störf, en i gjöldin afnumin, á vissum svið- sku7ð ‘ yfir ‘ r‘é‘tt;"r' um það að forráðaréttur fjársins skildi gef- inn í hendur erfingjans. Og var þetta haft fram áður en Stubbs hafði birt dómsúrskurð sinn. Honum fanst að sér hefði verið sýndur yfirgangur, en gat enga leiðrétting fengið sinna mála. Skaut hann þá máli sínu til al- mennings. Það er hann boðaði til almenns fundar, lýsti sinni afstöðu og gangi málsins frá upphafi og mótmælti gerðum yfirréttar. Þetta er óvanalegt í sögu rétt- arfarsins og mun dómurunum hafa fundist að nú væri “skörin að færast upp í bekkinn” ef gerðir þeirra, og allra hæsti úr- skurður ætti nú að dæmast af skrílnum. Eða að hugsa sér að þeir mundu stíga niður úr há- sæti sínu og standa fyrir máli sínu frammi fyrir sauðsvörtum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.