Heimskringla - 15.11.1933, Side 1

Heimskringla - 15.11.1933, Side 1
y D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þeir hafa lagt til hitann á heimilunum í Winnipeg síðan ’82” Símar 87 308—87 309 D. D. Wood & Sons Ltd. Einka útsölumenn í Winni- peg á hinum frægu “Wild- fire” kolum er ábyrgst eru hin beztu. Símar 87 308—87 309 XLVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 15. NÓV. 1933 NÚMER 7. FRÉTTIR Góður námsmaður Unglingsmaður íslenzkur, Ingi, Stefánsson að nafni, hefir á þessu sumri unnið sér það til frægðar, að leysa af hendi á- gætt próf í fræðum viðkomandi bankarekstri. Voru námsgrein-1 arnar sex og hlaut Mr. Stefáns- son 85 stig í hverri. Tók aðeins einn nemandi annar í Canada hærri einkunn en hann. Dregur rit bankamanna í Canada (Journal of Canadian Banker’s Ass’n) nýlega athygli að þess-| um dugandi íslenzka náms- manni ,sem gerður hefir nú ver- ið félagi í bankafélagi Canana. (Canadian Banker’s Associa- tion). Mr. Stefánsson er starfs- maður á Royal-bankanum á Sargent og Arlington strætum. Er hann bæði iðjusamur og fær í starfi sínu. Foreldrar hans eru Mr. og Mrs. Kristján Stef- ánsson, 581 Alverstone St. í Winnipeg. * * * Rannsóknninni í fiskimálum lokið Rannsókninni sem staðið hef- ir yfir út af fiskisölu í þessu fylki og fylkisstjórnin stóð fyr- ir er lokið. Hefir nefndin er rannósknina hafði með höndum komist að þeirri niðurstöðu, að samtök eigi sér stað í Banda- ríkjunum, sem fiskimönnum hér séu í óhag, en að fiskikaupmenn hér, séu aðeins umboðsmenn þein-a syðra. Leggur nefndin til, að fisksölumiðstöð sé sett upp er umráð hafi fiskisölunnar í öllum greinum. Ekkert minna en það álítur nefndin að bæti ástand fiskimarkaðarins. * * * Skýrsla MacMillan nefndarinnar birt Við skýrslu þessa, sem birt var s. 1. laugardag, eru tvö atriði mikils verðust. Annað er að hún leggur til að miðstöðvar- banki sé stofnaður í Canada. Hitt lítur að því, að bændum sé séð fyrir bráðabirgðar lánum. Miðstöðvarbankanum álítur uefndin að eigi að stjóma af nefnd, sem óháð sé stjórnum landsins. Aðalkost hans kveð- ur nefndin þann, að hann geti haft betri stjóm á lánum, en fleiri bankar. Hann eigi hægra með að vita hvað gjaldþoli þjóð- arinnar líður og koma í veg fyrir of geista spákaupmensku. Af því leiði aftur að verð eigna og vöru verði ekki eins hvikult og breytilegt. Og við það fær athafnalíf þjóðarinnar meiri festu. Braskið mínkar.. Miðstöðvar bankinn á að hafa útgáfu peninga landsins með höndum. Hann á að selja og haupa gull og silfur. Verðbréf á hann að selja til'stutts tíma, aðeins eins árs eða minna. Sparifé geymir hann en vaxta- talaust. Mun það nálega hið eina er öðrum bönkum er alger- lega eftir skilið að bjargast við, því útlend peninga viðskifti lenda að líkindum að mestu hjá miðstöðvar bankanum. Lög landsfns um hámark rentu á lánsfé, sem nú er á- kveðin 7%, álítur nefndin óþörf þar sem miðstöðvarbankinn muni ráða henni. Einn nefndarmanna, Mr. Bro- wnlee forsætisráðherra Alberta fylkis, leggur til, að renta bæði á inneign í bönkum og á lán- um, sé lækkuð. Tveir nefndar-manna, Sir Thomas White og Mr. Beadry Leman ,láta þess getið í skýrsl- unni, að þeir álíti tímana ó- hentuga til stofunar miðstöðv- arbanka, þar sem stjórnir hafa svo miklu að sinna. Hinir þrír nefndarmennirnir Lord Mac- Millan, Sir Chas. Addis og for- sætisráðherra Albertafylkis sáu ekki neitt í veginum að stofna bankann nú þegar. í skýrslunni er þörfin sýnd fyrir því að veita bændum bráðabirgðarlán. En um fyrir- komulag þeirra lána gerir nefndin engar tillögur. Mál þau er skýrslan fjallar um verða ein af veigamestu málum sambandsþingsins á þessum vetri. •¥ * * Úrslit kosninganna á Þýzkalandi Útkoma kosninganna, sem fóru fram s. 1. sunnudag á Þýzkalandi, er sú, að Hitler flokkurinn sópaði að sér megin hluta allra atkvæða, eða um 40 miljónum, en andstæðingar hlutu rúmar 2 miljónir. Um níutíu af hundraði allra kjósenda greiddu atkvæði. Kosningarnar snerust um stefnu Hitlers í utanríkismálum. Stendur þjóðin honum samein- uð að baki. Hafa þeir allir greitt skattinn j kemur og fari vaxandi, væri nema þessir áminstu. Varar það hið æskilegasta. Takmark- fylkisstjómin þá við, að ef þeir ekkl geri sem lögin ákveða, verði skatturinn með málsókn af þeim tekinn og falli bæði málskostnaður á þá og 1Ö% í viðbót við skattskuldina. Talar fylkísstjórnin ennfremur um, að stefna sambandsstjórninni fyrir að halda ekki skattinum eftir af launum verkamann- anna. En þar mun á tæpum málum haldið, því sambands- stjórnin neitaði í byrjun, að innheimta skattinn fyrir Mani- toba stjórnina ,sem og fyrir fylkisstjórnina í British Col- umbia fyrir tveimur árum, er vinnulaunaskatturinn var þar löggiltur. * * * Vertíðarlok II, eftir Magnús Jónsson (frá Fjalli) Fyrir nokkrum árum kom út bók eftir sama höfund, ið sem íslendingar í þessum bæ ættu að keppa að, og raunar hvar sem þeir búa, er það, að hvert íslenzkt barn verði tal- andi og lesandi á íslenzka tungu. * * * Gengið Cana< í kauphöllinni í New York 1| cents hærri en Bandaríkja dollararinn. Þeir sem eitthvað eiga í Canada verðbréfum í Bandaríkjunum, sem nú nema um 200 miljón dollurum, hafa því í fyrsta sinni á tveim síðast liðnum árum, eitthvað fyrir snúð sinn. Sigurður Jónsson Vídal . i CANADA NÁMSJÓÐURINN Fáranlega sögu um stofnun þessa gjafasjóðs til minningar um 1000 ára afmæli Alþingis, ogjflytur blaðið “Free Press” á nefndist hún “Vertiðarlok”. Var efni hennar smásögur, blaða- greinar, ræður og molar. Ver- tíðarlok II, er viðbót við fyrstu bókina eða framhald af henni. Fagna nazistar sigrinum með Efni hennar, er og svipað hinnar veizlu höldum um land alt. Telja þeir þau undur gerst hafa, að þjóð sem um mörg ár hefir ver- ið tvístruð, sé sameinuð. Með þessum kosninga-úrslit- um álíta Frakkar að Hitler muni nú hiklaust stíga sem honum hefir umhugað um, en það er að rifta Versalasamningunum. Að v'ísu er það ekki víst, en með þjóðarviljan sér að baki, mun Hitler reyna að fá nýja samninga gerða um skuldamál- in. Þjóðin mundi lýsa velþóknun sinni á því, eigi síður en hún hefir gert á úrsögninni úr Al- þjóðafélaginu og samvinnuslit- unum við afvopnunar ráðstefn- fyrri bókar, ágætlega skrifaðar hugleiðingar um margvísleg efni. Bókin hefði eins vel mátt heita “Heimspeki íslenzks al- þýðumanns”, og nokkuð annað. Og viðhorfi eða heimspeki ald- það sporið j raða alþýðumannsins, eftir 82 lengi verið ára lífsreynslu, er gagn og gam- an að kynnast. Af hinni fyrri bók hans, er mönnum og kunn- ugt um, að frásögn hans er skír og greindarleg. Vertíðarlok II, er 100 blaðsíð- ur að stærð. Kostar bókin í kápu 50 cents og fæst hjá bók- sölum, höfundi og Viking Press Limited. * ¥ * Rúnasteinn hjá una, með atkvæða greiðslunni í þessum kosningum. * * * Sandy Hook? í fyrradag fluttu dagblöð þessa bæjar þá frétt, að rúnasteinn Magnús læknir Hjaltason jhefði fundist hjá Sandy Hook, fluttur til Winnipeg á vestur strönd Winnipeg vatns, Þess hefir láðst að geta, að 7 mílur fyrir sunnan Gimli. fyrir nokkru flutti Magnús; Enskur maður fann seininn og læknir Hjaltason frá Baldur, Man., til þessa bæjar. Er hann færði dagblöðunum einhverja eftirmynd af “rúnunum”. En laugardaginn var, í tilefni af hingað komu fyrsta nemendans, Ófeigs læknis Ófeigssonar, er styrks nýtur af sjóðnum. Skýrir blaðið svo frá að sjóður þessi hafi átt upphaf sitt með bréfi er Dr. E. J. Brandson hafi lesið upp, sem forseti hinnar cana- disku sendinefndar, á Alþingis- hátíðinni 1930! í bréfi þessu, er verið hafi frá forsætisráð-. herra Canada, geti forsætisráð- herran þess, að í huga sínum1 sé að ákveða einhverja við- j eigandi gjöf frá Canada til ís- ^ lands, til minningar um hátíð- ina, en að öðru leyti skuli gjöf- in ákveðin með samkomulagi við stjórn íslands. Hafi svo formaður sendinefndar og stjórn íslands komið sér saman um stofnun námsjóðs, upp á $25,000, er síðan hafi svo verið veitt. Hvaðan blaðið hefir þessa frétt er ekki erfitt að gizka á. en til hvaða gagns að slíkur samsetningur á að vera, er öllu erfiðara að skilja. Hið ein- kennilega er að blaðið skýrði frá stofnun sjóðsins fyrir ári síðan og fór þá rétt með. Hið eina sem rétt er í frétt þessari er það sem getur forsætisráð- 6. maí 1853 —24. sept. 1933. Vits er þörf Þeims viða ratar Pás er fróðum vant. Hm. þegar byrjaður á læknisstörfumjþetta er með öllu órannsakaðjherra MacKenzie Kings að hann hér og er að hitta daglega að 682 Garfield stræti. Stundar hann almennar lækningar, jafn- framt sérgrein sinni, sem er lækning taugasjúkdóma. enn, svo miklar reiður er ekki á það að henda. Síðan “Kensington steinninn” fanst í Minneota árið 1899, hef- ir sú hugmynd verið rík í hug- Dr. Hjaltason hefir um morg um manna, að íslendingar frá undanfarin ár iðkað læknisstörf j Grænlandi muni hafa komið á ýmsúm stöðum meðal íslend- j hingað til Manitoba 1362 (eins inga út um þetta fylki. Ber og menn hafa þózt lesa á þeim öllum saman um það, að hann sé bæði góður læknir og gegn- asti maöur í hvívetna. Og þá höfum vér hitt af sjúklingum hans og aðra er læknisstarfi hans hafa kunnugir verið, er fullyrða að glöggskygnari mann honum á sjúkdóma myndi erfitt að finna. Kemur það og mjög vel heim við það, sem eftir ágætum lækni í þessum bæ er haft um dr. Hjaltason, en það er, að aldrei hafi það brugðist, að sjúkdómar sjúklinga hans hafi reynst þeir, er dr. Hjalta- son sagði þá vera. Álítum vér það svo góð meðmæli, að vert sé á að minnast og rétt- mætt þar sem nýr verkamaður að minsta kosti í víngarði þessa bæjar á í hlut. * * * Hótar málsókn Fylkisstjórnin í Manitoba hót- ar þeim málsókn, er ekki eru ennþá farnir að greiöa vinnu- launaskattinn. Á meðal þeirra sem enn hafa ekki greitt hann eru 600 þjónar sambandsstjórn- arinnar í fylkinu. Alls vinna fyrir sambandsstjórnina hér nokkuð yfir tvö þúsund manns. steini) og að þeir hefðu komið um Hudsons-flóann og niður Nelsons-ána til Winnipeg-vatns þykir líklegt. En gallinn er, að norrænu-fræðingar á norður- löndum, álíta ekki norrænt rúnaletur á þeim steini, þó pró- fessor Hjálmar Holand við Wis- consin-háskóla teldi þar rúnir, vera sem lesa mætti úr. * * * fslenzkukensla Þjóðræknisfélagsins Eins og tilkynt var í blöðun- um í síðustu viku, var kenslan byrjuð á laugardaginn var í Jóns Bjarnasonar skóla. Kenn- arar voru 5, og aðsókn góð, alls komu 76 börn. Var þeim skift niður í 5 bekki og stóð kenslu- tíminn yfir frá kl. i tíu til 11. Kennararnir voru þessir: séra Runólfur Marteinsson, próf. Jó- hann G. Jóhannsson, Miss Sal- óme Halldórsson, Miss Inga Bjarnason og Miss Vilborg Eyjólfsson. Skólinn verður end- urtekinn á hverjum laugardegi nú fram að jólum, og svo upp úr hátíðum og fram til vors. Búist er við að aðsókn verði mikið meiri á laugardaginn hafi gefið í skyn að hann hugs- aði sér að sæma ísland viðeig- andi minningargjöf. Lýsti hann því yfir í þinginu í maí lok 1930, en svo náði stjórn hans ekki endurkosningu sumarið 1930, og féll það því í hlut eft-' irmanns hans, Rt. Hon. R. B. Bennetts, að fiullkomna þetta loforð, og ákveða hversu gjöf- inni skyldi háttað, sem hann gerði með þings og ríkisráðs samþykt í maí 1932. Farið var fram á við blaðið “Free Press” að það skýrði frá hvaðan það hefði þessa sögu sína, en það var leyndardómur sem það mátti ekki láta uppi. Eigi hefir það heldur leiðrétt þessa mis- sögn þó bent væri því á hversu sjóðurinn væri tilkominn. Fyrir blaðinu er það eins og að nefna kjöt á föstunni að láta Rt. Hon. R. B. Bennetts vera að nokkru Fyrir rúmum sjö vikum síðan, andaðist að heimili sínu á Fitj- um í Nýja íslandi bænda öld- ungurinn, Sigurður Jónsson Vídal. Með honum er einn hinna mætustu manna til mold- ar genginn er ,á öndverðri tíð bygðu Nýja ísland og þar hafa búið fram til síðustu tíma. Sig- urður var vel kunnur utan og inna bygðarlags síns, mann- kosta og drengskapar maður. vel að sér, djúpspakur og stað- fastur í lund. Hann var lipur- menni hið mesta en fór þó jafnan sínu fram, með fullri vinsemd, jafnt við þá sem hon- um voru ósamdóma sem sam- dóma. Glettinn gat hann verið í orði og gamansamur, er öfgum og ósanngirni var að mæta, en aldrei úr hófi fram. Hann var jafnlyndur og eigi margskiftinn, tryggur vinum sínum og ráð- hollur, glaðvær og gestrisinn og búsýslumaður góður. Sigurður var fæddur á Kamb- hóli í Víðidal 6. maí 1853. For- komust eru: Sigurrós hjúkrun- . arkona, nú til heimilis í Winni- peg, eftirlitskona með heilbrigð- ismálum við barnaskóla fylkis- ins; Haraldur, druknaði í Win- nipegvatni siðla haustsins 1908; Sigvaldi bóndi við Hnausa í Nýja íslandi og Rögnvaldur verzlunarmaður og gestgjafi í Hodgson, Man. Þá fluttu og með þeim Sigurði mágur hans og tengdamóðir, Grímur Gríms- son og Anna Bjarnadóttir, er hjá þeim dvöldu eftir það, til dánardægurs. Þrjú börn eign- uðust þau hjón eftir að hingað kom: Sigríði er andaðist 15 ára gömul 1904, Steinunn og Gest er hvorug hafa að heiman farið en hin síðustu ár, staðið fyrir búi foreldra sinna. Seint í september komu þau Sigurður og Kristín til Winni- peg, en héldu áfram, rakleiðis til Nýja íslands. Settustu þau fyrst að á landi, er áður hafði verið numið, og nefnt var á Eyrarbakka, bjuggu þar í tvö ár, en færðu sig svo á heimilis- réttarland, er Sigurður nam, nokkru norðar og nefndi á Fitj- eldrar hans voru Jón bóndijum. Þar hafa þau búið síðan Jónsson á Kambhóli, Oddssonar.og hýst vel. Stendur húsið á og Sigríður Illugadóttir Þor-'vatns bakkanum rétt við hinn steinssonar. Móðir Sigríðar,, forna þjóðveg nýlendunnar; og konu Illuga Þorsteinssonar, var!hefir verið mörgum kærkominn Bríet dóttir séra Snæbjarnar í áningarstaður er um veginn Grímstungum (Haldórssonar, hafa farið. Hefir jafnan verið biskups á Hólum) og Sigríðar gestkvæmt á Fitjum. Sigvaldadóttur prests á Húsa- felli. Er það hin svonefnda Snæbirninga ætt, fjölmenn hér, en þó einkum á íslandi. Um 1862 andaðist Jón faðir Sigurðar, ólzt Sigurður eftir það upp hjá móður sinni til fulltíða aldurs. Tók hann við búi henn- ar á Kambhóli 1877, en hún andaðist ári síðar. Færði Sig- urður sig þá skömmu seinna getið, er til virðingar oð vin-|að Torfustöðum í Miðfirði og sælda má vera. Um hið íslenzka “propag- anda” í fregninni þarf ekki að fjölyrða. Saga þessa námssjóðs- máls hefir verið sögð í báðum íslenzku blöðunum og er því fólki svo kunn, að engra á- réttinga þarf með. Hins vegar er sá fréttaburður næsta bros- legur, að maður ekki segi ána- legur, eftir það alt sem á undan hefir gengið. — En liðnir dagar líða hjá, og yfir atburðina fyrn- ist, svo að eigi verða greindir, eftir að sporin eru týnd og göt- urnar grasi vaxnar. bjó þar, það sem eftir var dvalar hans á íslandi. Kona Sigurðar er Kristín Grímsdóttir Magnússonar og Önnu Bjarnadóttur, er um all- mörg ár bjuggu á Refsteins- stöðum í Víðidal, hin mesta sæmdar og dugnaðar kona. Sumarið 1887 seldu þau Sig- urður og Kristín bú sitt á Torfu- stöðum og fluttu alfari til Vest- urheims. Bömin voru sex og öll ung, og dóu tvö þau yngstu, um haustið eftir að hingað kom, er hétu Sigríður og Ingi, á öðru og fyrsta ári. Hin er til aldurs Þá um allmörg undanfarin ár, eða frá 1881 hafði verið prests- laust í Nýja íslandi en um vor- ið, sama árið sem Sigurður kernur þangað, var prestur kall- aður til nýlendunnar, frá ís- landi, séra Magnús J. Skapta- son. Kom hann vestur í júlí- mánuði, og á almennum full- trúa fundi er haldinn var að Árnesi 13. ágúst tók hann form- lega við prestsþjónustu safnað- anna er þá voru fimm að tölu í nýlendunni; Mikleyjar, Bræðra, Breiðuvíkur, Árnes og Gimli söfnuðir. Settist hann fyrst að hjá Bræðrasöfnuði við íslend- ingafljót en nam svo nokkru seinna heimilisréttarland sunn- an við Sigurð, og nefndi að Hnausum, eftir hinu foma ætt- aróðali frænda sinna, Hnaus- um í Þingi í Húnavatnssýslu. Var þar settur póstafgreiðslu- staður fyrir Breiðuvík. Með fulltrúa fundi þesum, er að ofan er n^fndur var stofnað Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.