Heimskringla - 15.11.1933, Page 2

Heimskringla - 15.11.1933, Page 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. NÓV. 1933 FRÁ RÓMABORG Eftir Kristinn Ármannsson I. Á Janiculushæðinni fyrir l.andan Tíberfljót í nýrri hluta Rómaborgar, liggur undurfagur skemtigarður vaxinn alskonar suðrænum trjágróðri, með vina- legum rjóðrum og skrautlegum gosbrunnum. Frá aðalinngangi garðsins liggja fögur pálmviðar- göng upp að snotru húsi í miðj- um garðinum. Húsið og garð- urinn nefnast ýmist Villa Sci- arra eöa Villa Wurtz; síðara nafnið er heit auðugs, þýsks Amerikana, sem átti alla þessa eign. Við dauða hans ánafn- aði ekkja hans alla eignina í- calíka ríkinu í djúpri lotningu fyrír Mussolini, eins og stendur á marmaraplötu, er greypt er inn í húsvegginn. Lét ekkjan svo ummælt, að garðurinn skyldi vera opinn öllum Róma- lýð, — enda er hann einna mest sóttur af hinum mörgu og fcgru skemtigörðum borgarinn- ar, — en húsið skyldi notað til eílingar germanskrar menning- ar, skyldi vera miðstöð hennar í Rómaborg. Eg skoðaði stofn- un þessa í sumar, þegar eg var í Róm; hafði eg meðmælabréf frá sendiherra ítala í Kaup- stórri bókasendingu í haust frá Noregi. En einna mest var honum hugleikið að fá dálítið íslenzkt safn. Hafði hann beð- ið ítalska ræðismanninn í Kaup- mannahöfn um að vera sér hjálplegur, og fyrir atbeina hans, Sigfúsar bókavarðar Blöndals, Guðmundar lands- bókavarðar Finnbogasonar og góðvild íslenzkra stjórnarvada og íslenzkra bókaútgefanda og fleiri, mun ósk próf. Gabetti rætast innan skamms. — Er vel farið, að ísland verði ekki eitt Norðurlanda þar út undan, því að Rómaborg er, eins og kunnugt er mikil menningar miðstöð, — margir stunda nám við stofnun þessa, og þeir, sem germanskri og norrænni menningu unna, heim sækja hana, þegar þeir koma til Rómaborgar. Próf. Gabetti kvaðst ætla að sjá svo um, að ítalska fræðslu- málastjórnin sendi íslandi dá- lítið ítaskt bókasafn. Ætti þeirri gjöf að vera vel tekið hér, enda hafa íslendingar svo mikil við skifti við ítalíu, að þeir hafa fulla ástæðu til þess að kynnast menningu hennar. II. fessorar háskólans þar fyrir- blómareitum og myndastyttum; lestra um rómversk fomfræöi, j standi vnaóur miðja vegu á bókmentir og sögu og veittu ken slu á ítölsku; fór alt fram á því máli, og áttu þátttakendur að tala það mál sín á milli, þeg- ar þeir komu saman, en það gekk reyndar misjafnlega vel. Svo fóru til þess valdir pró- fessorar með okkur um borgina til þess að sýna okkur söfn og ýmsar fornleifar, en á sunnu- dögum fórum við í skemti- og fróðleiksferðalög um nágrennið, var það ágætlega fallið til þess að .auka viðkynningu milli full- trúa hinna ýmsu þjóða. Því miður gat eg aðeins tekið þátt í fyrri hluta námskeiðsins (júlí mánuð): En þrátt fyrir alt of sttutan tíma og alt of mikinn hita (30—35 stig í skugganum og aldrei ský á lofti) er mér þessi tími ógleym- anlegur vegna viðkynningar minnar bæði við stórfelda menn ingu, yndislegt land og ástúð- lega þjóð. III. “Róm var ekki reist á einum degi” er málsháttur, sem sann- ast, þegar gengið er um götur Rómaborgar. Engin borg gefur eins glögga hugmynd um þró- un sína og breytingar gegn um aldirnar. Engin borg á sér auð- Á síðari árum hafa ýmsir há- skólar í helstu menningarlönd- mannahöfn til forstjóra stofn-I um tekið upp þann sig að halda Ugrj 0& stórfedari sögu. í engri unarinnar. Hann heitir Gabetti j sumar námskeið aðallega fyrir bPrg mætast fornöld, miðaldir og nýi tíminn eins og í henni; rústir veglegra hofa og annara ttórhýsa íoraldarinnar standa við hliðina á kirkjum og aðals- og er prófessor við háskólann í | erlenda kennara, vísindamenn Rómaborg í germönskum fræð- og aðra mentamenn, sem vilja um. Talar hann auðvitað þýsku'verja sumarleyfinu til þess að ágætlega, en les auk þess flest kynnast menningu annara Norðurlandamál, hefir hann m. þjóða, eða nýjungum og fram- i höllum miðaldanna og skraut- a. þýtt á ítölsku öll rit danska förum í sinni sérgrein. ítalir ji)ýgUm nútímans. Og fáar borg- skáldsins I. P. Jaeobsen. Einnig hafa ekki verið eftirbátar á því ir ],afa orðið að sæta jafn hefir honum oft verið boðið að svið, enda voru sumir ítalskir rniklum umskifturr, að veg o halda fyrirlestra við ýmsa há- háskólar heinrsfrægir þegar á vai,p Pg Rónraborg. Á blóma- skóla bæði á Þýskalandi, Hol- nriðöldum. Slík nánrskeið eru landi og Norðurlöndum. Kvaðst nú haldin á hverju sumri í bann hafa kynt sér dálítið forn- helstu háskólaborgum ítalíu. — íslenzk en lítið nýíslensk fræði, Háskólinn í Rónraborg hélt eitt en sig hefði lengi langað til að h'kt námskeið í sumar, mánuð- koma til íslands og mundi hann ’na júlí—ágúst. Voru þátttak- láta verða úr því við fyrsta endur óvenjulega fáir bæði tækifæri. Þótti honum gaman vegna kreppunnar (gengi ýmsra að fá heimsókn af íslendingi, og Ianda lækkar ,en ítalska líran sýndi hann mé^ alt húsið hátt hækkað stórum) og mikils sum- og lágt. Fórum við að lokum arhita. Samt voru þar um 40— upp á þak hússins, en þaðan er 1 50 manns frá einum 17—18 hið fegursta útsýni yfir borg- þjóðum; þar af voru 2 frá Norð- ina, sem hugsast getur, yfir 400 urlöndum: danskur rektor einn kirkjur hennar, fjölmörgu söfn j og eg. Þótti mönnum íslend- og hallir, breiðu torg og fögru ; ingurinn vera fáséður fugl garöa, og yfir Tiberfljótið, sem I þarna, en alstaðar var mér sýnd liðast í mörgum bugðum gegn um borgina, en beint framund- an í fjarska blasa við Albana- fjöll og til vinstri Socratefjall, sem latneska skáldið Horatius kveður um. Mestan hluta húss- ins fyllir þýska bókasafnið, sem er stórt og fullkomið safn, þar á meðal er sérstakur salur fyrir þýska músík. — Svo er allstórt danskt bókasafn og dágott sænskt safn, og vísir að norsku safni ,en próf. Gabetti átti von á hin mesta vinátta og kurteisi. Eftir að Balbo og flugmenn hans komu hingað var viðkvæð- ið oft, þegar eg var kyntur enhverjum Itala: “Nú, eruð þér frá landinu, þar sem Balbo okk- ar er nú, og þar sem hann og menn hans hafa fengið svo góð- ar viðtökur.” Námskeiðið var haldið í heim- kynnum ítalsk-ameríska félags- tímum sínum á keisaraöldinni þegar hún var höfuðborg og n.iðd 'pil ne rjisii'S, voru íbúar henuar alt að tveim miljónum, en á verstu niðurlægingartím- u:n rr.iðaldanna komst sú tala niður í 13 þúsund! Nú er íbúa- talan rúm ein miljón og eykst rnjög ört. Á síðustu árum hef- ir veriö gert afar mikið til þess að skreyta og fegra borgina, og hefr Mussolini sýnt bæði vilja og getu í þeim efnum: Ný stór- hýsi hafa risið upp, en gömul, brörleg hús rifin niður, þar sem þess þurfti með, og ný torg og nýjar götur lagðar. Sem dæmi má nefna hina nýju, breiðu og skrautlegu götu, Ríkisgötuna (Via dell-Impero), sem liggur á milli Colosseum, stórkostlegra rústa af feiknarstóru hringleik- húsi frá tímum Títusar keisara, og skrautlegs minnisvarða fyrir Viktor Emanúel konungs, fyrsta kcnungs hinnar sameinuðu I- talíu. Þar voru áður þröngar götur og hrörleg hús, en nú er ins í fagurri höll við aðalgötu j alt rifið niður og í þess stað borgarinnar. Héldu helstu pró- komiti afarbreið gata með þeirri gctu, sést á aðra hönd Colosseum, tákn fornaldarinnar, og á hina Vilrtor Emanúel minn- isvaröinn, tákn nýja tímans. Sá, sem kemur til borgarinn- ar í fyrsta sinn, og þýtur um götur hennav í ferðamannabíl, finst. hann ef til vill hafa séð hana alla fyrsta daginn. En gefi hann ::ér tíma til þess að halda heimsókninni áfram eina viku ,skilst honum, að þá fyrst er hann að byrja að sjá hana; til þess að kynnast borginni og ótæmandi menningfjársjóðum hennar til íullnustu mundi varla nægja heil mannsæfi, því að hún er heil veröld, eins og Gothe áemst að orði: “Eine Welt zwar bist du, o Rom!” IV. Það er seinni hluti dags, og steikjandi sólarhiti. Eg reika út frá Corso Umberto Primo inn á aðaltorg borgarinnar, Venezíu- torgið (Piazza Venezia), þar sem Venezíuhöllin, embættisbú- staður Mussolini, stendur. Eg heyri ys og þys og hljóðfæra- slátt ,en nálgast, og sé brátt, að eitthvað er á seiði. Hundruð og þúsundir pilta og stúlkna, öll í einkennis búningi ungra fas- cista, streyma inn á torgið í þéttum fylkingum og með hljóð- færaslætti, en nema öll staðar fyrir framan höllina og hefja þar ópið “duce! duce!” (for- ingi! foringi!) og fascistasöng inn, “giovanezza” (æska). Eg hugsaði með sjálfum mér, að nú gæfist mér sennilega færi á að sjá hinn mikla mann og heyra, því að unga fólkið mundi ekki hætta, fyr en hann kæmi fram á svalirnar. Reyndist það rétt, þó að nokkur bið yrði á því. Eftir drykklanga stund opnuð ust hurðirnar út að svölunum og fram á þær gengur maður í hvítum einkenntebúningi sjó- liðsforingja, frekar lágur maður, en samanrekinn, andlitið ákaf- lega svipmikið og höfðinglegt, og skein vilji og orka út úr því; þetta var Mussolini. Þegar hann kom fram ætlaði fagnað arópunum aldrei að linna; loks lyfti hann upp hendinni í kveðju skyni að rómverskum sið. Datt þá alt í dúnalogn. Mælti hann því næst nokkrum hvatningar- orðum til unga fóksins, og var þeim tekið með ógurlegum fögnuði; hefi eg aldrei séð eða heyrt aðra eins hrifningu. Mus- solini er eflaust höfðinginn, for- inginn, sem allur þorri þjóðar- innar ber óbifandi traust til. - —Lesb. Mbl. ENDURKJÓSIÐ Bæjarráðsmann PAUL BARDAL BÆJARRAÐIÐ 1931—1932 hefir: Varist tekjuhalla. Varðveitt lánstraust bæjarins. Fært niður útgjöld um hundruðir þúsunda. Viðhaldið hinni sömu bæjarþjón- ustu. Skift sanngjarnlega við hvoru- tveggja, skattgjaldendur og — styrkþega. Ekki hækkað skatta. Hann styður tillöguna að leggja þjóðveg frá Saiter brúnni til Portage Ave. sem stungið hefír verið upp á. Veita vinnu við þjóðeigna fyrir- tæki í stað beinna meðlaga. Veita styrk til iðnaðarmála nefnd- arinnar. Greiðið atkvæði með umsækjenda sem fæddur er og alinn upp í kjördeildinni FORNDYS FUNDIN SKAMT FRÁ STAFNSRÉTT Draumsýn finnanda KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU VERÐIÐ NIÐURFÆRT! -—0g Poker Hands, líka! i Meira tóbak nú í öllum pökkum. Það borgar sig að “Vefja sínar sjálfur” með TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAK Geymið Poker Hands Imperial Tobacco Company of Canada. Limited Miðvikudaginn 20. september ráku gangnamenn fjársafn nið- ur Lækjahlíðarrana við Fossdal að Stafnsrétt í Svartárdal. Tveir Skagfirðingar meðal gangna- manna — þeir Vilhjálmur Sig- urðsson og Sigurður Óskarsson — fundu þá höfuðkúpu af manni við fjárgötuna. Aðgættu gangnamenn staðinn, og virtist þarna vera leifar fornrar dysjar. Rétt þarna hjá urðu þeir varirj við hrossbein, er bentu til þess, að þarna hefði hestur verið dysjaður. Þeir tilkyntu hreppstjóra, Ste- fáni Sigurðssyni á Gili um fund þenna, og afhentu honum lítinn hlut úr kopar ,er þeir höfðu fundið nái,ægt höfuðkúpunni. Síðan símaði hreppstjóri þjóð- minjaverði Matthíasi Þórðar- syni, og er frásögn sú, sem hér birtist eftir honum höfð. Hann fór norður og athugaði dysina. Einkennileg draumsýn. En áður skýrt er frá rann- sóknum hans ,er rétt að víkja sögunni að einkennilegum draum, er finnandi dysjarinnar Vilhjálmur Sigurðsson varð fyrir HBEINSIÐ Svína-stíur Hænsnahús með ROYAL CROWN FLAKED LYE IOO% PURE Ttl hundrað fleiri nota á heimilinu og búinu. Sérstök kostaboff. I Þér fáið stórt stykki I af Coco-Pumice sápu I fritt. Sendið nafn árit-1 un og 10 miða af Royal I Crown Flaked Lye, til f WRITE FOR FREE PREMIUM LIST The Royal Crcwn Soaps Ltd. Winnipeg Hafði Sigurður strax orð á því, hversvegna Vilhjálmur væri svo fölur, og spurði hvort hann hefði orðið veikur. En Vilhjálm- nr bar á móti því, og sagöi ekki hvað fyrir sig hefði borið. Hauskúpan fundin Það var fyrst daginn eftir að daginn áður, þriðjudaginn 19. j'Þe^r félagar tara um Lækjar september. Þann dag var hann í fyrir- stöðu fyrir fé þarna skamt frá þar sem dysin fanst. Var hann einn síns liðs. Á hanii sótti svo mikill svefn að hann varð að leggja sig fyrir. Er hann hafði fest svefninn birtist honum í draumi maður einn hraustlegur mjög, hvatleg- ur og vígalegur. Kom Vilhjálmi þegar til hugar í svefninum, að ef þéssi maður vildi sér nokkurt mein gera, þá gæti hann ekk- ert viðnám veitt. Nú þótti Vilhjálmi sem þessi aðkomumaður kæmi til sín og staðnæmdist hjá sér, án þess að sýna nokkuð ilt af sér. En í sama bili og aðkomu- maður staðnæmdist sér Vil- hjálmur rýting á lofti, er stefn- ir á brjósti komumanns, og er rýtingur rekinn í brjóst hans. Varð Vilhjálmi mjög hverft við þessa sýn, og hrekkur upp af fra 9- öld hlíðarrana, og sér annar þeirra eitthvað hvítleitt við götuna, hefir orð á því hvað þarna muni vera, en hinn telur að sé steinn. Þó huga þeir að því nánar, og sjá að þarna er haus- kúpa. Og að fundinni dysinni segir Vilhjálmur frá fyrirburðin- um daginn áður. Þjóðminjarvörður rannsakar staðinn Nú víkur sögunni til ferða þjóðminjavarðar. Það var þ. 2. okt. að hann fór ásamt Stefáni Sigurðssyni hreppstjóra á Gili og tveim öðr- um bændum til að athuga dysj- ar þessar. Koparhlutinn, er þeir gangna- menn færðu hreppstjóra hafði lann athugað áður.Er það sproti af ólarenda, frammjór, með lag- lega gröfnu verki beggja vegna, og vargshaus yst. Virtist vera svefninum. En ekki fekk Vilhjálmur hald- ið sér lengi vakandi. Á hann seig sami höfgi á ný og sofnaði hann út af. Er hann var sofnaður, birtist honum sami maður aftur. Þótti Vilhjálmi nú sem maður þessi scgði við sig: “Þessu er leynt”. Að því búnu þótti Vilhjálmi draumurinn breytast, og virtisj, honum hann nú líða sömu kval- irnar og hinn vegni maður hafði tokið út af sárinu. Og enn breyttist ástand Vil- hjálms í svefninum. Þótti hon- um sem hann Hggja undir ' svo þungu og ónotalegu fargi, að hann mátti sig hvergi hræra. Er hann vaknaði upp úr þessu ástandi, var hann mjö máttfar- inn og leið illa. Skömmu síðar um daginn hitti 'Sigurður Óskarsson Vil- hjálm þarna í fyrirstöðunni. Dysjar þessar eru 500—600 m. sunnanvið núverandi Stafns- rétr, en mjög skamt frá tóftum af eldri réft þarna í Lækjhlíðar- rananum. Um dysjarnar segir þjóð- minjavörður M. Þ. m. a.: Maunsdysin virðist hafa eyðst af vatni og vindi en umferð stutt aö eyðing hennar, því fjár- safn hefir verið rekið þarna um til rétta. Höfuðkúpan ein var ber, önnur bein hulin moldu, og var lág þúfa yfir, með nokkur- um steinum ofan á, óreglulega settum. Voru steinar þessir nú teknir upp, og moldin tekin varlega burtu. Brátt kom annar lang- leggurinn í ljós. Hann virtist vera úr meðalmanni á vöxt. Nokkurir hryggjarliðir fundust, efri gómur, í tvennu lagi, en engir kjálkar, né tennur úr þeim. Ennfremur fundust leggir

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.