Heimskringla - 15.11.1933, Síða 3

Heimskringla - 15.11.1933, Síða 3
WINNIPEG, 15. NÓV. 1933 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA. úr örmum og fótum, en allir lágu þeir óreglulega í moldinni svo augljóst var, að áður hefir verið grafið í dys þessa, og öllu þá rótað til. Járndrefjar fundust á allmörg um stöðum í dysinni, en járn- inolarnir voru að mestu gagn- brunnir af ryði og uppleystir. Það kom í ljós, að gröf hefir harna verið grafin fyrir lík mannsins, og hefir gröfin verið 1H7 cm. að lengd, en 70 cm. að hreidd, og var botninn um \ metra neðan við núverandi jarð- vegsyfirborð. Hlutir fundust engir í dys- inni, hafa sennilega verið tekn- ir þeir, er nýtir virtust, er dys- inni hefir verið rótað. Tennur voru ekki mikið slitn- ar, bávu vott um að maðurinn hafi ekki verið yfir hálffimt- ugur er hann dó, eða var veginjj þarna. Ilestur hefir verið dysjaður þarna lj metra frá dys manns- ins. Voru hestsbeinin minna fúin en bein mannsins. Stærð beinanna bar vott um að hest- nrinn hafi verið af venjulegri stærð, en tanna slit sýndi, að hann hefir verið æðigamall er hann var feldur og dysjaður. Dysjai þessar voru áður ó- hunnar öllum, og engar sagnir um það, hver þarna hafi borið beinin. — Einhverjar munn-^ mælasagnir munu hafa verið um það að maður hafi verið | myrtur á þessum slóðum fyrirj svo sem einum 100-150 árum, i og gáfu þær frásögn um fund Þonna aukinn byr út um héruð, t og þá um leið frásögnin um draumsýnina. En rannsókn þjóöminjavarð- ur leiddi m. a. í ljós, að dys þessi er í engu sambandi við þann atburð. — Mbl. Var þá farið að stíga dans og skemti fólk sér við það fram eftir nóttinni. Langflestir sem þarna vour, voru úr vesturbygð- inni þar sem heimili þeirra hjóna hefir verið, en nokkrir voru þar einnig frá Glenboro, Brú og Baldur. Luku allir upp sama munni að þetta hefði verið hin skemtilegasta kvöldstund. Mr. og Mrs. Skaftason hafa aflað sér margra vina hér þau ár sem þau hafa dvalið hér, þau eru gestrisin að góðum og gömlum íslenzkum sig, góðir nágrannar, og félagslynd í bezta máta, þau eiga fjóra drengi, eru •tveir þeir eldri komnir á góð- ann rekspöl á mentabrautinni, góðir drengir og að atgerfi beztu mannsefni. Hr. Skaftason liefir í sumar starfað við verzl- un hr. Th. Clemens í Ashern, þó fjölskyldan hafi verið hér; heldur hann þeim starfa fram- vegis, óska allir vinir þeirra hjóna þeim allrar blessunar og farsældar í þeirra nýja heim- kynni. G. J. Oleson. BÆJARBRUNI Mr. og Mrs. HALLSTEINN B. SKAFTASON HEIÐRUÐ Mr. og Mrs. H. B. Skaptason sem um s. 1. 17 ár hafa verið búsett í Argyle bygðinni en áður áttu heima í Winnipeg, var hald- ið myndarlegt burtfarar gildi í Argyle Hall á fimtulagskvöldið 26. okt. og voru þar saman homin um 80 manns, konur og karlar, til þess að kveðja þau er þau voru á förum úr bygðinni, alfarin til Ashem, Manitoba, þar sem þau setjast að. Skemti fólk sér fyrst framan af kvöldinu við að spila Bridge, sem flestir tóku þátt í, voru síð- an veitingar fram reiddar er kvenfélag vesturbygðarinnar stóð fyrir. Kvaddi þá séra Egill H. Pafnis sér hljóð og ávarpaði' heiðurs gestina og skýrði frá í hvaða tilgangi fólk væri þar saman komið og kallaði á Hr. Hjörn S. Johnson forseta Frels- is safnaðar, talaði hann til heið- ursgestanna fyrir hönd safnað- ar síns og þakkaði þeim fyrir samstarf á umliðnum árum og! þann drjúga skerf sem þau: höfðu lagt til safnaðar og fé-j lagsmála af góðum hug, afhenti' hann þeim ofurlitla peninga- j gjöf fyrir hönd allra viðstaddra] og nokkurra er ekki gátu verið þarna með. Þá flutti Mrs. Th. Goodman, forseti kvenfélagsins, Mrs. Skaftason ávarp fyrir hönd kvenfélagsins og lauk maklegu lofi á hana fyrir hennar mikla °g góða starf innan kvenfélags- ins og bað hana að skilnaði að þiggja silfur skeiða-set frá kvenfélaginu sem lítinn vott um þakklæti þeirra og hugarþel sem þær bæru til hennar og óskaði hún henni og fjölskyld- unni allrar hamingju á fram- tíðarbrautinni. Einsögnva sungu þau Miss Esther Arason og séra E. H. Fafnis og þeir P. Good- uian og G. J. Oleson fluttu stuttar ræður. Allir sungu: “Hvað er svo glatt”, “Fóstur- landsins freyja”, og aðra söngva. Heiðursgestirnir þökk- uðu bæði fyrir sig með lag- legum ræðum sem þrungnar voru af góðhug og tilfinningu. Ölfusárbrú, 14. okt. Um kl. 12 í fyrrinótt vaknaði fólkið á Gneistastöðum í Flóa við reykjarsvælu. Hafði komið upp eldur í eldhúsinu og var það alelda þegar fólkið kom á fætur, þiljur sundurbrunnar og eldurinn kominn í troð milli þilja, og orðinn svo magnaður, að ekki var um annað að gera en flýja húsið hið bráðasta. Nokkru tókst þó að bjarga af sængurfatnaði og fatnaði fólks- ins. Brann bærinn þarna á svip- stundu til kaldra kola. Var það lítill timburbær með járnþaki og torfveggjum, 30 ára gamall. Áföst við hann var skemma og var allmiklu bjarg- að af því sem þar var, áður en eldurinn komst í hana, en síðan brann hún líka til ösku. Að húsabaki var heyhlaða og tókst fólkinu að bjarga henni með því að ausa á hana vatni. Bærinn var vátrygður fyrir 2000 kr., en alt annað óvátrygt. Fólkið, 5 eða sex manns, flýði út í hlöðuna þegar bærinn var fallinn og hafðist þar við um nóttina. Ekki varð eldsins vart frá öðrum bæjum, og vissu menn ekkert um brunann fyr en bóndinn, Björn Einarsson, kom hingað í gærmorgun. Fólkið hefst enn við í hlöð- unni. Það mun alt hafa komist óskemt út úr eldinum. Bóndinn, Björn Einarsson, er sonur Einars Björnssonar versl- unarstjóra sjá V. B. K. — Mbl. Til Þjóðvinar Veigrar sér öll varúð kala, við þig er því helzt að tala; lagið mér svo lund að svala, læt ei falt mig hendi slíkt við fólk, alt hvað öðru líkt. Hrufluð ver sig hróflun kjala * hrafli tjóðra spáa; . skjöldinn bera erfðir fróðra áa. Lýðfangelsum ljósið hálfgrátt lýja smiðjur kliðs, þar sem frelsun, þekking sjálfrátt, þröngva viðjur siðs. Natnin ekki nautnum tvinnast; nýtni hvekkir þess að minnast, hve í hlekki veröld vinnast vitsins björtu leiftraflug, svíkja hjörtu, drepa dug. Glæðir hrekki glömpum kynnast, glepji markaðsorgið. Aðra blekkir eigin slarki borgið. Ræfraskúmið syfjun sálar sefjar glóin urð. Ljósmálsrúmið brigðum brjálar breytiþróun ‘smurð’. Látist frægra brseðra beztur blóðrækt nægri, Síonsprestur, semst enn þægri sandalestur svikareipum flærðarleiks, ofinn greipum kæns og keiks. Þótt sé hægri ferill flestur faldri sál í vösum, er sá lægri; ættjörð táli slösum. Maðkur smýgur, rani rótar risnu friðarblóms. Traðkur lýgur banabótar bísnum gyðingdóms. Svo að kjark þjer kæfi ekki kreddusnark í rofbyngsmekki, gullkálfs spark ei gætnar blekki geislaraðir auga þíns, átrúnaði orms og svíns. Af sjer harki, andstygð hnekki eðlið skarti borna, — sæmra marki, sólarbjarta, forna. J. P. S. * Hnýsni, niður í kjöl skips eða bókar. mundsson, öldugötu 8 og Valde- jafnaðarlega um borð í öll skip mar Valdemarsson, Pósthússtr. frá íslandi og Færeyjum, sem 14. komu til Aberdeen, boðinn og Löggæslumennirnir réðust nú búinn til að veita hverja þá að- til inngöngu í hólinn og svip- stoð er þau þörfnuðust. uðust þar betur um. Sáu þeir I-felgi var sonur Jóns Árna- þá tvenn bruggunaráhöld og sonar kaupmanns og útgerðar- einnig rúm, þar sem mennirnir manns í Þorlákshöfn. — Hann höfðu sofið. Ennfremur fundu vai kvæntur Guðrúnu Ólafs- þeir þarna um 400 lítra af á- dóttur frá Hlíðarendakoti og fengi í gerjum, 86 lítra af full- lfir hún mann sinn ásamt brugguðu áfengi, dálítið af geri tveimur dætrum þeirra. og 500 pund af strausykri. — —Mbl. Þetta eyðilögðu þeir alt og •ngÞpi.i á.-'ýndum. - - Hann 'o’ * i Am. vfku um eða innau ’ið tvíiugt, og gekk í Regluua ekc.mmu eftir að hann kom vestur. Hann hefir því barist hinni góðu baráttu látlaust hátt á fimta tug ára, og þrátt fyrir erfiða lífsbaráttu hefir þessum fátæka bóndasyni tekist ekki einungis að hafa ofan af fyrir sér og sínum, og vinna traust og virðingu samborgara sinna, heldur hefir honum líka auðn- ast að vinna marga göfuga sigra í baráttunni við ofdykkj- una, og ekki sízt við einn af hiyhilegustu fylgifiskum áfeng- isins, “hvítu þrælasöluna” svo nefndu, enda hefir hann fyrir löngu fengið viðurkenningu allra samstarfsmanna sinna um allan heim fyrir sitt góða og mikla starf. Sá, sem kemur f návist við br. Arinbjörn, finnur það, að hann er í návist höfðingja, en sá, sem heyrir hann tala, finnur, að hann er höfðingi einmitt í krafti þess mannkærleika, sem öllum vill hjálpa og öllu fórna til bjargar þeim, sem mest eru hjálparþurfar. Br. Arinbjörn er Góðtemplar-hetjan, ef nokkur er það. Vér þökkum honum og árn- um honum allra heilla! (Of an skráður greinarkafli birtist nýlega í blaðinu “Sókn”, sem gefið er út í Reykjavík af Stórstúku íslands.) Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Btrtfðir: Henry Ave. Enst Sími 95 551—95 552 SUrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA brutu síðan niður jarðhúsið — sem aldrei skyldi verið hafa. Að réttu lagi hefði það átt að komast undir vernd Þjóðminja- safnsins og vera talandi tákn fyrir augum komandi kynslóða | ARINBJÖRN S. BARDAL BRUGGUN í ÓBYGÐUM Rvík í okt. Fyrir nokkru fekk Björn Bl. Jónsson löggæslumaður grun um það ,að menn myndu vera að brugga áfengi uppi á fjöll- um, einhvers staðar í grend við Kaldadalsveginn. Lagði hann því á stað í rannsóknarför í fyrradag ásamt þremur lögreglu þjónum hér úr bænum. Þegar þeir voru komnir norð- ur fyrir Tröllaháls og ána, sem rennur úr Krókatjörn, sáu þeir hvar bílför lágu út af veginum til vinstri. Röktu þeir nú förin eins langt og þau náðu og gengu síðan kippkorn. Sáu þeir þá gufu leggja upp úr hól nokkr um, hinum megin árinnar, og þar sem hér er ekki um neinn venjulegan jarðhita að ræða, þótti þeim þetta grunsamlegt, óðu yfir ána og fóru að kanna hólinn. Fundu þeir á honum glugga, líkt og á hólnum, sem Gilitrutt bjó í forðum. Og er þeir gægðust þar niður, sáu þeir, að hóllinn var holur innan, og upp úr honum lagði sterka angan. Þar voru eldar kyntir á þremur primusum undir pottum, en alt um kring voru full ker, svo að flóði út af. — Innan um þetta sátu tveir menn úr Rvík, bifreiðastjórarnir Guðjón Sæ- Þessi ágæti landi vor, yfir- maður I. O. G. T. í Manitoba, hefir gist ættland sitt í sumar . . . , og dvalið á Bjargi í Miðfirði, hjá um það, hvermg komið var her gínum gigurgeirs. syni, sem þar byr. Br. Bardal hafði svo hraðan á í sumar, Konur sækja um bæjarráðsstöður Tvær konur sækja um kosn- ingu í bæjarstjórn Winnipes borgar í ár. Þær eru í vali að tilhlutun “Local Council of Wo- men” (bandalagi sem saman- stendur af 60 kvenna félögum) og er það í fyrsta sinn, sem konur hafa tekið sér fram um það í nokkurri heild, að styðja að kosningu kvenmanna í bæj- arstjórn. Þær sem í vali eru, eru Mrs. R. F. McWilliams fyrir deild eitt og Dr. M. Ellen Douglass fyrir deild tvö. útnefningarskrár | þeirra voru undirritaðar af ýms- ! um merkum ki num og mönn- um. Konur þessar eru báðar há- mentaðar og hafa látið til sín taka í opinberum málum um margra ára skeið. Mrs. Mc- Williams hefir starfað fyrir stjórn Canada erlendis í ýmsum vandamálum og hefir lagt mikla stund á að kynna sér mál al- þýðunnar og stjórnmál yfirleitt. — Velferðarmál æskunnar og mentamál hefir hún sérstakan gaum gefið. Hún var útnefnd af: Mrs. W. T .Allison,'Mrs. H. M. Speechly, Mrs. Mude Dagg McCreery, Mrs. A. M. Campbell, Mrs. Claude Nash, E. J. Tarr, K.C., Dr. Harvey Smith, W. J. Bulman, E. D. Martin, Daniel Mclntyre og Duncan Cameron. Dr. Douglass hefir rr.tt sér braut sem ein af fyrstu kven- læknum Vestur Canada. Á stríðsárunum varð hún heims- fræg sem foringi sjálfboða her- deildar kvenna, sem hún stjórn- aði með elju og hagsýni. Heilsu, fræði, sjúkrahús fyrirkomulag og húsakynni annara þjóða kynti hún sér ítarlega á ferð umhverfis heimin fyrir fimm ár- um síðan. Dr. Douglass var út- nefnd af: Mrs. W. T. Allison, Miss Isabel McEacheran, Mrs. G. G. White, Mrs. Max Stein- kopf. Mrs. B. Pucci, Major G. G. White, Dr. R. M. Simpson, James Berg, Frank Metcalfe, A. Marzola, Mrs. Claude Nash og Miss Jennie Johnson. S. S. Fascismi í Austurríki Vínarborg, 12. okt. Dollfuss kanslari hefir tilkynt, að Stahremberg hafi verið út- nefndur varaformaður ættjarð- arflokksins. Ennfremur hefir hann tilkynt, að heimwehrliðið alt hafi verið innlimað í þenn- an flokk. Er alment litið svo á, að með þessum ráðstöfunum hafi verið stigið stórt skref í áttina til algers fascisma fyrir- komulags í austurríki. á landi, áður en þjóðin hratt af sér bannlagabölinu. Það var nú farið með þá hól- þegar hann kom hingað, að oss | búa til Reykjavikur og þeir af- . . * , +ol. . . „ , , ... . . . _______tokst ekki þa að na tali af hon-l hentir logreglunm. Þnðji mað- f , , j .7. ” ... . um. Og nu er hann, þvi miður, | unnn, bifreiðastjori lika, sem , ... , . .... . * , . alveg á forum hemi til sín aft- talinn er i vitorði með þeim, & . . .. . ... var tekinn tastur i gœr. | e“!' vef|'r ‘®k',ær' t"’ | Sagt er, aS bruggararnir séu f ha"n t!"a hf °P'"her-, 17__20 ára að lega um áfengismaJin vestan! hafs, sem þó hefði verið nauð- ] jsyn, þvf hann er þeim málum allra manna kunnugastur. unglingspiltar, aldri. —- Mbl. ÍSLENDINGUR LÁTINN f SKOTLANDI “Aberdeen Evening Express” segir frá því 21. sept. að daginn áður hafi andast þar í borginni Helgi Jónsson frá Eyrarbakka. Dó hann eftir uppskurð, sem á Hann sat í sumar Hástúku- þingið, sem haldið var í Haag, og kom þaðan hingað til lands. Hefir það verið siður hans, þeg- ar hann hefir átt sæti á Há- stúkuþingum, og það hefir hann átt nokkuð oft, að vitja þá ætt- iandsins um leið. Síðast var hann hér sumarið 1930, er Há- honum var gerður. Helgi heitinn fluttist til Aber- j gtúkuþingið var háð í Stokk- deen fyrir 25 árum, ráðinn sem h5lml. FREDH. DAVIDSON KJÓSIÐ FRED H. DAVIDSON SEM BÆJARFULLTRÚA FYRIR 2. KJÖRDEILD Hann er yður að góðu kunn- ur, sem fyrverandi bæj- arfulltrúi og borg- arstjóri SETJIÐ TÖLUNA 1 GEGNT NAFNI DAVIDSON flatningsmaður hjá útgerðarfé' laginu Williamson & Co. En Til þess þó að hafa nokkurt gagn af samvistum við br. Bar- skömmu eftir að hann kom j dal hélt framkvæmdanefnd Stór þangað komst firmað að því að gtúkunnar, og nokkrir aðrir for- hann var þjóðhagasmiður og lagði gjörfa hönd á alt. Var hann því látinn fást við smíðar upp frá því og á stríðsárunum vann hann á skipasmíðastöð. göngumenn Reglunnar, sem til náðist í skyndingu, honum dá- lítið samsæti í Oddfellow-hús- inu á þriðjud.kvöldið 26 okt. Fór ! það vel fram, og mun erindi Helgi var drengur hinn besti ■ það, er br. Bardal flutti, verða og í miklu áliti hjá húsbændum sínum, samverkamönnum og öllum, sem honum kyntust. Fyrir mörgum árum fékk hann enskan borgararétt. En hann helt fullkominni trygð við ísland þrátt fyrir það og heimili hans í Aberdeen opið öllum þeim stóð jafnan þeim, er heyrðu, minnisstætt — jafnvel þó orðin gleymist, þá mun sá andi mannkærleika og folskvalausrar sannfæringar, sem þar biitist, geymast í hug- ununi. Br. Arinbjörn S. Bardal er nú 67 ára gamall, þótt lítt sjáist íslendingmm1 þess merki í útliti hans, enda er ; sem þangað komu. Fór hann hanu bæði mikill v- xfi og höt'ö- OKEYPIS ... Símið 848 132 eftir öllum upplýsingum Rafhitun fyrir vatn, lögð (upp í $15 virði í verki) fyrir alls ekkert inn á heimili allra notenda Hydro raforku. Alt sem þér þurfið að borga, eru lOc á manuði í leigu og pípulagning, ef þörf gerist. Cftij ofWninípeg BudroIlectrfcSi)stem, SS-59 ‘AjSf PRINCESS ST.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.