Heimskringla - 15.11.1933, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.11.1933, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. NÓV. 1933 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA hnegjast að því að leggja þá undir dóm skynseminnar. En það þótti háskaleg villa. Þetta ár, sem hér um ræðir, er eitt hið viðburðaríkasta í trúarsögu íslendinga bæði hér og heima. Sumarið áður birti séra Matth. Jochumsson all skorinorða ritgerð í Fjallkon- unni, og gerði þar grein fyrir skoðunum sínum. Játaði hann tvímælalaust að hann hallaðist að skoðun Únítara. Varð þetta efni til all svæsinna blaðadóma er vöktu almenning af dvala. Þá var og hafin Únitarisk kenn- ing meðal ísl. í Winnipeg. Gaf það nýtt efni til ritgerða, er deildu mjög á skynsemis trú, og þá dul er menn ætluðu sér, að láta vitið ráða fyrir sér í trúarefnum! En hversu sem skynseminni er hallmælt, er erf- itt að komast af án hennar og verður hlutur hennar ofan á að lokum. Eftir all mikla umhugsun af- réði séra Magnús að skýra fyrir söfnuðum sínum þessar varhuga verðu sköðanir sínar. Hann fór ekkert leynt með það, að hann gat ekki felt sig við hinn þrönga bókstafsskilning játningar rit- anna, var það í samræmi við fróðleikslöngun hans og fram- sóknar þrá, og trú hans á köll- un mannsins til sívaxandi full- komnunar. Ráðfærði hann sig við Sigurð um þetta, og sagði honum fýrirætlan sína. Mun Sigurður fremur hafa kvatt en latt þessa máls. Afréði séra Magnús að byrja í heimasókn .sinni, og flutti ræðu á Gamlárs- dag — 31. des. 1890 — í sam- komuhúsi Breiðuvíkursafnaðar Dióti útskúfunar lærdóminum. F'lutti hann ræðu þessa svo á öllum hinum messustöðunum í nýlendunni. Meiri hluti safnað- arfólks tók nýmæli þessu vel, en er fréttin spurðist upp til Win- nipeg þótti hún tíðindum sæta. ^óru tveir prestar niður eftir til þess að hafa tal af séra Magnúsi og fá hann til að afturkalla þessar skoðanir en að árangurslausu. Sagði nú séra Magnús upp söfnuðum sínum svo þeir skyldu eigi vera sinni framtíð háðir. Á ársfundi Breiðuvíkur safn- aðar er haldinn var skömmu síðar — 20. janúar 1891 — bar Sigurður upp þá tillögu að Prestur safnaðarins væri beðinn að taka uppsögn þá til baka. Var tillagan samþykt. Eitt at- kvæði var greitt á móti og gerði fundarmaður þá grein fyrir því að: “sér hefði líkað illa ræða prestsins á gamlársdag, bæði það að hann hefði prédikað á nióti fyrirdæmingar lærdómn- um og að hann hefði lagt meiri áherzlu á kærleikann en trúna, sem honum fanst ekki að lút- erskur prestur í lúterskri kirkju mega gera.” Samskonar tillaga og sú, er Sigurður hafði bor- ið upp kom fram á full- trúafundi safnaðabandalags- ins er haldinn var á Gimli, 31. marz 1891. Var séra Magnús ráðinn áfram prestur nýlend- unnar, en einn söfnuður sagði sig úr bandalaginu og neitaði að vera með. “Annað mál á dag- skrá fundarins var sambandið milli safnaðanna og kirkjufé- iagsins. Kom uppástunga fram frá hr. Guðna Þorsteinssyni svo- látandi: Þessi fundur álítur að söfnuð- ir þeir sem nú hafa ráðið séra Magnús J. Skaptason fyrir prest geri réttast, undir núver- andi kringumstæðum, að segja sig tafarlaust úr hinu ev. Lút. kirkjufélagi íslendinga í Vestur- heimi.” Var uppástungan sam- þykt. Fjórum dögum síðar var boð- að til fundár í Breiðuvíkursöfn- uði og bar Sigurður upp sams- konar tillögu þar um úrsögn safnaðarins úr kirkjufélaginu er var samþykt. Fylgdu svo hinir söfnuðirnir á eftir, er kyrrir stóðu í bandalaginu. Var nú snúið sér að því að hreyta safnaðalögum í samræmi við þessa ákvörðun, og boðað til fulltrúa fundar í Árnesi um haustið 30. nóv. í því skyni að| samþykkja lagafrumvarp er séra Magnús hafði samið. Var frumvarp það lesið upp og sam- þykt. Er fróðlegt nú til saman- burðar, af því þá var mikið orð gert á því, út í hvílíka trúaraf- neitun að söfnuðurnir væri leiddir, að athuga þær breyt- ingar er lagafrumvarp þetta fór fram á. Fyrsta breytingin var sú að upp úr bandalaginu, er áður hafði verið, var nú stofnað sérstakt kirkjufélag er nefndist: j “Hið frjálsa kristilega lúterská félag íslendinga í Ameríku” og játningárgreinarnar voru þess- ar, — samkvæmt fundarbók Breiðuvíkur safnaðar: “Söfnuðurinn játar sem grund- völl trúar sinnar: Guð, föðurinn, soninn og andann; föðurinn skapara og viðhald alheimsins, soninn frelsara mannkynsins, fylling guðdómsins og ímynd hans veru; andann hinn verk- andi guðlega kraft í alheimin- um. Söfnuðurinn leggur biblíuna til grundvallar fyrir trú sinni og viðurkennir guðdómlegan inn-, blástur hennar andlega en ekki bókstaflega. Söfnuðurinn bindur sig ekki við neina gjöminga eða sam- þyktir hinna fyrri kirkjuþinga eður kirkjufunda kristninnar, sem óskeikanlega; en eilífri endalausri útskúfun neitar hann algerlega.” Lengra var nú ekki gengið en þetta og er érfitt, þó eigi séu nema rúm 40 ár liðin síðan þetta gerðist að gera sér grein fyrir því, að ekki róttæknari breyting en þessi skyldi þurfa að olla slíku ófriðar báli sem raun varð á og kveikt var gegn séra Magnúsi og styrktar mönn- um hans, út af þessu—svo hefir hið andlega útsýni manna breyzt nú á síðari árum. Eigi myndi nú þykja stórum athugavert við safnaðarlög sem þessi, og frem- ur raunálega fáfengilegt fjasið yfir missi útskúfunarlærdóms- ins er stimpla átti þessa fyrstu viðleitni að lifa stjálfstæðu and- legu lífi innan kirkjunnar, sem fullkominn heiðindóm. Það er eigi tækifæri að fara lengra út í þessa sögu í þessu sambandi, þó má geta þess að ráðstöfun þessi hélzt sem þegar ver gerð, meðan séra Magnús dvaldi í Nýja íslandi. í norður hluta nýlendunnar var Sigurður aðal svaramaður hreyfingarinn- ar og styrktarmaður hennar. Ýmsir fleiri lögðu lið sitt fram, einkum í byrjun, en nokkrir þeirra fluttu burtu skömmu síð- ar og færðu sig út í nýbygðir þar sem samtök gátu lítil eða engin verið. Árið 1893 er Sig- urður kosinn á safnaðarfundi til að svara opinberri ádeilu grein er þá birtist gegn séra Magnúsi. Ritaði hann hógvær- lega og með gætni sem honum var lagið. Þann 25. maf 1891 flutti séra Magnús sig að Gimli, stofnaði nokkru seinna í félagi með Gísla M. Thompson mánaðar- ritið “Dagsbrún” er hann gaf út í 4 ár. Gekk hann þá skömmu síðar inn í kirkjufélag Únitara ,í Ameríku, (The American Uni- tarian Association) með fullu samþykki safnaða sinna. Árið 1894 færði hann sig frá Gimli og upp til Winnipeg, tók við Fyrsta íslenzka Únitara söfn- uði er þá var prestslaus, eftir andlát séra Björns Péturssonar. Fór þá að draga úr starfi ný- íslenzku safnaðanna er þeir voru orðnir prestslausir, en engin á- hrif hafði það á afstöðu Sig- urðar. Hélt hann stefnu sinni og skoðunum fram til hins síð- asta, og vináttu og virðingu samverkamanna sinni, á hverju sviði, utan og innan sveitarinn- ar. Árið 1908 bar Sigurði og fólki hans þungur harmur að hönd- um, Haraldur elzti sonur þeirra hjóna, ásamt öðrum pilti er Jón hét Ólafsson, drukknaði norður á Winnipeg vatni þangað sem þeir voru komnir til fiskjar. Bar það að jafnsnemma að daginn sem líkin voru flutt heim bar skáldið Stephan G. Stephans- son, er þá var á kynnisferð um íslenzku bygðirnar, þar að garði. í fylgd með lionum voru Eggert Jóhannsson ritstj., Jó- hannes kaupm. Sigurðsson og sá er þessar línur ritar. Að- koman var í alla staði sorgleg, en eigi lét Sigurður á söknnði sínum bera við gesti sína, en tók þeim, sem vandi hans var til, með alúð og gestrisni. Varð Stephani aðkoman og atburður þessi minnistæður. Fyr höfðu þeir Sigurður eigi sézt, en vin- átta var með þeim, er vaxið hafði upp af afspurn er þeir höfðu haft hver af öðrum, og frá hinni sameiginlegu baráttu þeirra fyrir frjálsri hugsun. Festi atburður þessi sig svo í huga skáldsins, að þegar heim kemur verður hann eina minningin til frásagna úr ferðalaginu. Yrkir hann kvæðið “Minningar úr ferðalagi um Nýja ísland.” Er þar hver lýsingin annari fegurri og sannari og sú eigi sízt er lýsir föðurnum: “Þar hefi eg litið frá leiðinu því Til lífsstarfa föðurinn hraustlegast ganga, Með þögulann söknuðinn augunum í En alúð við gest sinn í missinum stranga.” Sannara varð Sigurður eigi lýst í það skiftið. Fram á síðustu ár var Sig- urður við sæmilega heilsu, minnið gott og hugurinn vak- andi, enda var hann sílesandi og fylgdist með öllu er var að gerast í hinu íslenzka þjóðlífi. Forstöðu veitti hann lestrarfé- lagi bygðarinnar og hafði því bókakost betri en víða gerist. Alvarleg breyting varð eigi á heilsufari hans fyr en síðla á þessu hausti. Morguninn 21. september var hann venju fram- ar lasinn, var þó á fótum lengst af dagsins, ágerðist veikin með degi hverjum unz hann andað- ist sunnudaginn 24. s. m. Útförin fór fram frá heimil- inu fimtudaginn næstan eftir. Líkmenn voru Sveinn kaupm. Thorvaldson, Bjarni Marteins- son, Ásmundur P. Jóhannsson, Jóhann Sæmundsson, Jón Bald- vinsson og Gísli Sigmundsson, — nágrannar og vinir frá eldri og yngri tíð. Líkræðu flutti séra Rögnv. Pétursson. Jarðaður var hann í Únitara grafreitnum við Hnausa. R. P. værri mér, þá get eg elskað og hatað!” Þessi orð leggur Jó- hann manninum í munn.” í þessum inngangsorðum get- ur frúin um skáldverk, sem Jó- hann hefir haft til meðferðar og ef til vill að einhverju leyti skilið eftir í handriti eins og vitað er um tvö önnur leikrita- brot, ‘Skyggen’ og “Else”, sem hann lét eftir sig ófullgerð. Handrit þessi og fleiri, sem eftir Jóhann liggja, eiga hvergi ann- Fólk, sem rænt hafði verið úi heimahögum og var nú dæmt til að seljast mansali. í margar klukkustundir var þessi fylking að ganga fram hjá okkur, og á meðan eg skrifa þessar línur hafa ræningjarnir sest að með hópinn umhverfis okkur. Það er helliregning. Þrælarnir hafa hvorki eld né skjól. Hvað eftir annað heyrist glamra í hlekkj- um úti í myrkrinu--------”. Margir af höföingjunum í arstaðar heima ,en í handrita- Abessiniu eiga að sögn 15,000 safni Landsbókasafnsins. Á yfirlætislausan hátt er sagt frá ýmsu því helsta, sem dreif á daga þeiria hjóna., Gleði Jó- hanns yfir sigrunum, sem hann vann með leikritunum Fjalla- Eyvindi og Galdra-Lofti er vel lýst, og vina hans og þeirra hjóna er margra getið. Alstaðar er frásögnin látlaus og hispurs- laus og kýmni bregður á stælu vinanna Sigurðar Eggerð fyrv. þræla. Ránsferðir eru farnar inn í álfuna og varnarlausu fólki rænt. Það er dregið út úr húsum sínum og brennimerkt, svo að hægt sé að þekkja það aftur. í Arabíu tíðkast þrælahald enn þá, og þar er talið að sé um ein miljón þræla. Þeim er rænt bæði í Afríku og Asíu. Skip- herra á ensku eftirlitsskipi, sem átti að sjá um að þrælaskip færi BERNARD NAYLOR er stjórnar Winnipeg Symphony Orchestra, við hina nýju hljóm- leika röð er byrjar 28. xióv. ráðherra og Jóhanns í heim- ekki yfir Rauðahafið, gerir ráð boði hjá þeim hjónum, þar sem Georg Brades var viðstaddur. — Kverið á það skilið, að vinir og kunningjar frú Ingeborg kaupi það og lesi, svo margir eru það. — sérstaklega meðal fátækra listamanna, sem hún bæði fyr og síðar hefir sýnt ýmist um- hyggju eða hjálpsemi. En mir> ing Jóhanns Sigurjónssonar, frægasta íslendingsins á þess- ari öld, á það skilið, að vér leggjum eitthvað í sölurnar til að egnast handritin af ritverk- um hans og alt, sem hann kann að hafa átt óútgefið og ófull- gert, er hann dó. L. S. —Mbl. ÞRÆLAHALD fyrir því, að um 5000 þrælar sé fluttir árlega frá Afríku til Ara- bíu. En Arabar fara klóklega að þessu. Þeir blanda þrælunum saman við pílagrímahópa, sem á hverju ári fara til Mekka. — Þrælunum er þannig smyglað til Arabíu og í Mekka eru þeir seldir í hliðargötu skamt frá musterinu. Aðallega eru þetta konur ðg ungar stúlkur. Ungu stúlkurnar eru seldar fyrir 60— 70 sterlingspund, eftir aldri og fegurð. í Kína eru enn að minsta kosti 2 milj. þræla, aðallega kvenfólk. Þar eru ambáttir þessar nefndar “Nui Tsai” og eru þær rétt eign hen'a síns, eins og annað kvikfé hans. 1 Kína er fólki ekki rænt til að Japanar smíða herskip fyrir Suður-Ameríku þjóðir. Japanskar skipasmíðastöðvar hafa nýlega tekið að sér að smíða 30 herskip fyrir Brazilíu, og eiga. öll herskipin að vera fullsmíðuð innan 10 ára. Braz- ilíumenn vildu fyrst í stað kom- ast að þeim samningum. að þeir mætti borga herskipin eingöngu með kaffi, en við það var ekki komandi. Þó féllust Japanar að því að lokum að taka helming gjaldsins, 200 milj. yen, í kaffi. Argentína er nú að semja við Japana um smíði á einu her- skipi, og ætla að borga það með kjöti. * * * Elgveiðar í Noregi Talsvert er af elgsdýrum enn í skógum Noregs, og eru þau friðuð mestan hluta árs. En í september er leyft að skjóta þau, og þá er hafin sannkölluð þjá það, heldur selja foreldrar , kerferg gegn þeim um land alt og veiðist oft mikið. börn sín mansali, sérstaklega stúlkubörn. — Lesb. Mbl. HITT OG ÞETTA Ensk kona, Lady Simon, ná- frænka Sir John Simon utan- ríkisráðherra, tefir ferðast víða um heim og kann frá mörgu að segja, Hún hefir nýlega skrif- að grein um þrælaverzlun og þrælahald og segir að enn sé um 5 miljónir þræla á jörðinni. 1 Abessiníu segir hún að vera muni um 2 miljónir þræla. Keis- arinn hefir gert alt, sem í hans {r™ frumvarp til laga viðvíkj- 22 og í nyrðri Þrændalogum valdi stendur til þess að afnerna an({{ útflutningi fólks og stofn- -lo. þrælahald í ríki sínu, en marg- un upplýsingaskrifstofu fyrir út- ir voldugir höfðingjar þar liafa, úytjendur. Útflutningur fólks frá Danmörku Steinke ráðherra hefir lagt 'dölum 25, í syðri Þrændalögum f liaust varð veiðin nokkuð misjöfn í hinum ýmsu héruð- um. Á Þelamörk veiddust 130 elgir, í Lövenskjoldsskógum 21, í Drangadal 30—40, á Austfold 45, á Heiðmörk 46, í Guðbrands UM JÓHANN SIGURJÓNSSON í fyrra kom út lítið kver á dönsku, sem sennilega hefir ver- ið lítill gaumur gefinn hér á landi, að minsta kosti hefi eg hvergi séð þess minst. Kveriö heitir ‘Mindernes Besög’ og er höf. ekkja Jóhanns skálds Sig- urjónssonar, frú Ingeborg. Er þetta einskonar æfisaga hennar, framsett í stórum dráttum og með hispursleysi, sem maður á ekki altaf að venjast hjá æfi- sagnariturum ,en það, sem vek- ur eftirtekt íslenzkra lesenda, er sá kafli bókarinnar, sem I fjallar um samlíf þeirra hjóna. j Jóhanns og hennar. Frúin, sem i er prestsdóttir fi*á Langalandi, var tvígift og var fyrri maðu” hennar skipstjóri. Fór hún víða um lönd með manni sínum og bar margt fyrir auga, sem hún stiklar á í fyrri hluta æfisögu sinnar. En er fundum hennar og Jóhanns ber saman, rennur upp fyrir henni nýr heimur — heimur ástarinnar, og hér byrj- ar hin eiginlega æfisaga. Kafl- ann þann kallar hún “Digter- kone 1912—19” og hún byrjar hann svo: “Þegar eg nú ætla að fara að segja frá manninum. sem eg hef elskað, minnist eg þess, að hann ætlaði eitt sinn að skrifa leikrit, sem hann ætlaðij að kalla “Hemsókn minning- anna”. “Þá finn eg lífið aftur sett sig upp á móti því. Abess- inia er nú eina kristna ríkið á jörðinni þar sem þrælahald líðst, og það er trú þar, að þetta sé guði þóknanlegt. Þess vegna á keisarinn við raman reip að draga. Þýskur landkönnuður Max Gruhl lýsir því svo, er komið er með þrælahópana til landsins: “Vér sáum heila fylkingu manna nálgast, en það er ekki unt að lýsa henni. Voru þetta raenn? Maður átti bágt með að Útflytjendanefndin segir svo í greinargerð sinni, að í ýmsum löndum .sérstaklega Suður-Am- eríku, muni vera hægt að nema land í stórum stíl, en það sé þó bundið mörgum erfiðleikum og áhættu. Ef stórfelt landnám eigi að hepnast, verði að gera gagnkvæman samning milli hlut aðeigandi stjórna um það, und- irbúa það vel í öllum atriðum og í útflytjendahóp sé ekki aðr- ir en þeir, sem hæfir sé til að nema nýtt land og hafa efni til trúa því. Allsnaktir menn og þess. konur voru hlekkjuð saman og ýmist leiddu þau nakin böm eða báru í poka á bakinu. — Þessir aumingjar voru reknir áfram eins og fé ,af miskunarlausum umsjónarmönnum. Þetta voru þrælar! Þrælalest á 20. öldinni! Þess er getið í frumvarpinu að með útflytjanda sé átt við danskan ríkisborgara, sem yfir- j gefur ríkið með þeim ásetningi að taka sér bólfestu í annari I heimsálfu, og hafa þar ofan af; fyrir sér. Electors Ward I VOTE 1 FOR Mrs. R. F. McWilliams Electors Ward 2 VOTE 1 FOR Dr. M. Ellen Douglass Mass Meeting—Walker Theatre Friday, Nov. 17th, at 8 p.m. AUKA MlLUR ÁN AUKA K0STNAÐAR Sökum þess að þær endast lengur Seiberling “SpeCial Service,, Bilgarðir En kosta minna en vanalegar bilgarðir Seiberling Sales & Service 575 Portage Avenue Slml 35 398

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.