Heimskringla


Heimskringla - 29.11.1933, Qupperneq 7

Heimskringla - 29.11.1933, Qupperneq 7
WINNIPEG, 29. NÓV. 1933 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA. BRÉF TIL HKR. | sig úr I. 0. G. T. húsinu vestur ir, skýlislaus og vistalaus með ; á Banning St. og Sargent Ave., konu og böm rétt við aðkomu vetararins. Stendur þú í sam- kvæmni vði guðs ráð og vilja, eða ertu að segja honum stríð á hendur? Yfir þessum og því- Hecla, P.O., Man., í samkomusal Sambandssafnað- 18. nóv. 1933. ar og æfa nú hvert þirðjudags- Hr. ritstj. Hkr.: kveld frá kl. 7 til 10 e. h. Ættu 1 vísunum “Byrgið” hefir ver- allir að styrkja þessar deildir ið skift um orð í síðustu Ijóð Fálkans með því að gerast fé- línu seinustu vísunnar. í blað- lagar, gjaldið er aðeins $1.00 inu er: “Klifrar hæsta tindinn, fyrir fullorðna, og 50c fyrir -— en í handritinu var klífur börn. hæsta tindinn (klífur, kleif, klif- Hockey-félagið sem er deild ið). Það á ekkert skylt við frá þessu félagi hefir nú tekið orðið klýfur (klauf.klofið). — á leigu Sherburn Park skauta- Merking orðsins klífur, er að svellið og þar verða 4 flokkar spinna sig upp hamarinn með æfðir í vetur; aðeins þó drengir tignár svip þeim hreyfinga, sem 14 ára og yngri; ef íslendingar finna í sér máttinn að komast nota nú þetta tækifæri sem að alla leið upp á tindinn. Aftur undanförnu ætti ekki að líða á. móti minnir orðið “klifrar” á á löngu áður en þið fáið að sjá að skríða, og birtir því andstæð- ai-íslenzkan “hockey”-flokk. — an drátt í skáld mynd við klíf- Róm var ekki bygð á einum ur- * I degi og svo er með “hockey” Eg væri einkar þakklátur, ef það tekur að minsta kosti 4 til Þú eða einhver fróður maður, 5 ár að ná saman góðum flokk vild, Skýra fyr^r tesendum Hkr.j Hafia hugfaaa tþróttaaýn- '“a ‘í ”“ur ustrt J Í,P’ f; ™ ójoóvm- lutta er aldurmn sem mest Ugg- gegnum okkar land og þegar eg ar. Eg skil ekki sum orðm og.ura að drengir byrji og fái goða ekki markmið kvæðisins. Gagn-1 þjálfun. Verða þar menn við vart lesendum blaðsins yfirleitt hendina til að taka á móti Þygg eg að það kvæði hefði eins ! drengjunum og leiðbeina þeim. vel máll vera á grísku, ef engin ] Gjaldið er það sama og fyrir skýring fæst. Eg er þakklátur fyrir vinsam- hluta af allri fyrirhöfn og tak- markalausu lítillæti og þolin- mæði í sambandi við bráða- birgðar húsakynnin. Allir ls- lendingar kunna að moka hvort- tveggja mold og snjó, rekuna líkum spurningum vakti eg alla átti eg til, og ekki þurfti að fyrstu nóttina, jafnvel þó eg1 flytja moldina langa leið, aðeins væri svefnlítill fyrir, en auðvitað ] að velta henni fram af bakka- lét eg ekki á þessu bera við að- brúninni. Hálfnað er verk þá komu næsta dags og við upp-|hafið er. Alt sneri það nú í stigning sólarinnar á einkar ’ áttina, og kvíðalaust fór eg nú fögrum og lognblíðum haust- a^tur heim til Jóhannesar, til morgni, naut eg þeirrar hjúkr- þess að sofa vel næstu nótt, og unar sem margfaldaði hreysti fá svo uxana hans og vagninn mína og framtíðar hugrekki. | lánað næsta dag, til að sækja Þennan dag fórum við hjónin j Það af dóti mínu sem eftir varð með barnahópinn gangandi eina1 * Wadena. og hálfa mílu vestur frá Jó- hannesi, á okkar heimilisréttar- land, til þess að sjá nú og finna ákveðið út, hvar og hvernig við ættum nú að búa um okkur til að byrja með. Feiknamikið leg ummæli skrifuð á greinina, sem var úthýst, og þú sendir mér til baka. — Þegar eg gæti allrar aðstöðu er það einlæg sannfæring mín að þú skipir rítstjóra stöðuna með heiðri og stillir umræðum vel og vit- uríega í hóf á þessum vand- i*æða dögum. Ef þú vilt, mega línur þessar birtast — ef ekki, þá bið eg um leiðrétting á orða skiftunum. Með ósk um alls góðs, þinn einl. J. S. frá Kaldbak Frá Fálkunum Vetrar vertíð er nú byrjuð og Þyrin blæs þýðlega í skautasegl mskunnar. Alt er það fyrir göfugmensku og áhuga íslenzkra menta- manna þessa bæjar, þeir slóu skjaldborg umhverfis Fálkan síðast liðið haust þegar leitað var ti þeirra í Fálka kreppunni. Hökk sé þeim og öðrum sem af úhuga fyrir æskulýðnum hjálp- uðu til að koma því í fram- kvaemd að hægt væri að halda starfsemi áfram. Á mánudagskveldum í I.O.G. T. húsinu fer fram leifkfimi undir umsjón hr. Karls F. Krist- jánsson sem er vel kunnur öll- um fyrir fimi sína á sviðuip Iþróttanna. Hefir hann verið ráðinn hjá félaginu til að þjálfa drengi 14 ára og yngri frá kl. 7. 8. stundvíslega. Eldri dreng- ir byrja úr því til klukkan 10 e. Þ. Stúlkumar hafa nú flutt seinna fór að kynnast landinu meira þá fann eg það út, að meir en fjórði partur af landinu lá í draginu. Þar fyrir utan eru hliðarbrúnimar á draginu stórgrýttar nokkuð upp á barm- ana og sundurskomar af smá- ngu sem stúlkurnar sýna, næst-! dj-ögum, svo það er fast að komandi janúar. Allir dúðust helmingur af landinu sem ekki að fimleikum þeirra s. 1. vetur. er tiltækilegt fyrir akurland, en því betra er það bæði fyrir nautgripi og hesta, hagi og ’eikfimina. Hafið hugfasta íþróttasýn- Karl ENDURMINNINGAR. Eftir F. GuðmundMon. skjól í bezta lagi og mikill skóg- ur í draginu. Á leiðinni yfir á ------ | okkar land komum við í glit- Framh. jíaSra laufgræna lundinn, þar Alt gekk þetta vel, liðsmenn sem Jóhannes Gíslason skaut mínir voru hver öðrum vin- skógarbjörninn haustið áður, og gjarniegri og eftirlátari og Sig- skoðuðum nú hvemig bangsi urður hafði lipurt hestapar sem hugðist að búa um sig fyrir skilaði fjölskyldu minni fyr en veturinn, þar sem hann ekki varði á hallandi hádegi inn á vissi hvað feigðin stóð nærri heimili Jóhannesar, sem þá var honum, en auðséð var það, að orðið alt annað, hann búinn að bann hafði ekki ætlað að leggja byggja bjart og laglegt bjálka-; annan kostnað en sína eigin hús sunnan og austan undir, fyrirhöfn í húsaskjólið, veturinn fögru skógarbelti, í friði og næstan áður. faðmi náttúrunnar. Þó eg nú | Ekki vil eg fullyrða að við hefði sólkyngi, litbrigði, ilm og höfum ásett okkur að breyta fegurð náttúrunnar frammi fyr- eftir bangsa en í þessari ferð ir mér, þá benti þó þetta alt j urðum við ásátt um það að ótvírætt á veturinn með heljar- grafa okkur inn í barminn að aflið og hótanirnar. Þó gleði- j litlu dragi sem lá suður úr aðal- bragð ástvinanna og skýlaus draginu, vera þó ekki dýpra í gestrisni húsbóndans, brosti alt jörðinni en svo, að þakið á við mér, þá samt ruddust inn á heimkynni okkar sæti þó ofan á huga minn ótal kveljandi spurn-' dragbrúninni, og framhliðin yrði ingar. Hvað ertu að gera?lopin að draginu, þá gátum við Ætlar þú að auka alin við hæð ■ haft þar þil vegg og þægilegar þína? Er þetta að vera höfuð útidyr á bústaðnum, eins og líka nóga birtu á timburstöfn- um og framvegg, en þetta hafði konunnar og forsvar barnanna þinna? Ætlar þú að láta heit- ann vind blása af norður- bangsi ekki hirt um af því hann heimskautinu í vetur? Sinnu- ætlaði sér að sofa meir en við. lausir fuglarnir viðurkenna van- Konan mín var sönn hetja og mátt sinn, og vita fótum sínum j sá eg það að hún vakti yfir forráð, og flytja sig til hlýrri I framtíðar gæfuvonum, og var landa, en þú gengur út í óbygð- reiðubúin til að leggja fram sinn Prentun The Viklng Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhajusa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG Sími 86-537 s* ^ Allir kannast við það að á blómaskeiði æfinnar hafa menn gaman af að vaka nótt, einkum þar sem næturnar eru bjartar. Skáldið Stephan G. kallar það að bæta dögum inn í æfina, og er glaður yfir því, en hann not- aði líka andvökunæturnar vel, var þá að yrkja. En alt snýr nú þetta öðruvísi við ef þung- bærar áhyggjur eða líkamlegt erfiði veidur andvökunni því þá er hún orðin íþyngjandi og hótandi. Næstu nótt var það orðinn ferðahugur sem hélt fyr- ir mér vöku., þó sofnaði eg und- ir morguninn og svaf fast stund- arkorn, var líka mikið vesæll í höfðinu þegar eg vaknaði og á báðum áttum hvert eg væri ferðafær, en sólskinið og veður- blíðan, lofaði mér allri nær- gætni svo eg hröklaðist á fæt- ur og hrestist vonum bráðar, komst þó ekki fjrr en seint af stað. Aldrei fyr hafði eg setið aftan við ♦ fararskjótana og stjórnað þeim með löngum lín- um, og heldur aldrei hafði eg fyr orðið að skipa fyrir verkum á ensku, um það að halda á- fram eða stanza, en það varð eg nú að segja aumingja ux- unum. því þeir skildu ekki ís- lenzku, en það var bót í máli að enginn annar var á ferðinni með mér, til að hneikslast á framburðinu. Uxarnir skildu það ekki að nokkuð læi á, og það var eins og þeim væri alveg sama þó eg setti reiðihljóð í málróminn, og þó eg reyndi að láta langa hríslu sem eg hélt á sanna áhugamál mitt, að flýta skyldi ferðinni. Nei, þeir voru búnir að sannfæra mig um það að þeir réðu því algerlega hvað hart væri farið um veginn. Það var komið kvöld þegar eg var loksins kominn til Wadena. Eg Ibsaði uxana frá vagninum, batt þá við lítinn skógarbrúsk og gaf þeim hafrabindi sem eg hafði með mér úr búi Jóhannes- ar. Sjálfur borðaði eg nestis- bita sem eg hafði með mér, og fór svo að hlaða dóti mínu á vagninn, og þegar eg var búinn að því þá var farið að dimma. Áður um daginn hafði eg hugs- að mér að komast eitthvað til baka um kvöldið, eða jafnveLað staldra áfram, þangað til eg kæmi aftur heim. Innbyrðis var eg gramur við uxana, fanst að þeir hafa tekið ráðin ofmikið á sitt vald og vera orsök í því að dagurinn var þrotinn fyr en varði, því nú voru sjáanlega engin tiltök að leggja af stað aftur í kolsvarta myrkri, eg ó- kunnugur og lángur kafli af leiðinni ótræðismýrar og sund- urtroðnar, þar sem varð að sjá til að þræða það skásta, ekki síður, þegar eg nú hafði reynt hvað uxarnir voru kæringar- htlir. Eg var sjálfur kunnug- astu^ í vasanum mínum, þar var ekkert til að borga með næturgreiða, eg hafði lfka eins og allir bændur, vanist því að sætta mig við skorinn skamt aðeins að eg hefði skjól til að Þggja í yfir hánóttina, en þess var sjáanlega enginn kostur nema fyrir borgun. Úr þak- borðunum mínum bjó eg til dá- lítinn kassa undir vagninum, hafði hafrabindi að höfðalagi og hugsaði svo að njóta skjóls og þolanlegrar hlíku undir yfir- höfninni minni sem var þó ekki þykk, en með því sem nóttin •* Naíns pjöld rj j Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldcc. Skrifstofusími: 23674 Stundai sérstaklega lungrnasjúk- dóma. Er aD flnna á skrifstofu kl 10—13 f. h. ogr 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talalmli 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 ■ 1 ■ DR A. BLONDAL «02 Medical Arts Bldg. Talsiml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — AB hltta: kl. 10—12 « h. og 8—6 e. h. Helmlll: 806 Victor St. Slml 28 180 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIH LÖGFRÆÐINOAS á óðru gólfl S25 Main Street Xalsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 216 NEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stnndar elnKAnjrn anRHa- eyraa- nef- »k kverka-njflkdöma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Helmlll: Talsími * 26 688 638 McMillan Ave. 42691 Telephone: 21613 J. Christopherson. tslenzkur Löjrfrœtfingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitota. Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Siml: 22 296 Heimllis: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 M. Hjaltason, M.D. Almennar lækningar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl i viðlögum. Simi: 36155 682 Garfield St. yrði líklega nógu löng, þá afréði eg að fara inn í kauptúnið og njóta einhverstaðar félags af mönnum þangað til sezt yrði að, til að sofa. Eg fann gisti- hús, þar sem menn streymdu út og inn. Þar tróð eg mér inn fyrir dyr og heyrði á mál manna. Allir voru þeir norskir sem þar ræddust við svo eg reyndi að taka þátt í, umtali þeirra , sem alt snerist um að vinna landið og framleiða jarð- bundnu hagsældar undirstöð- una, til blessunar fyrir land og lýð. Allir voru mennimir fullir af glæsilegum framtíðar vonum, og þeir hvað öruggastir, sem búnir voru að vera þarna í ná- gernninu fáein ár. Smásaman voru næturgestirnir að hverfa úr setustofunni upp á loft þar sem þeim hafði verið boðið að sofa, og að lokum var eg einn eftir hj ágömlum karli sem til- heyrði heimilinu og hafði það erindi með höndum að passa eldiviðinn inn í húsið og kinda ofninn í setustofunni, þegar kólna færi. Hann var minnug- ur sinnar atvinnu að tala um það við mig, að svo kalt væri nú orðið í miðjum september á nóttu hverri, að ekki veitti af að kveikja upp á morgnana til að verma setustofuna. Þá lét eg sem beðið væri eftir mér á einhverjum öðrum stað og gekk út, skundaði til náttstaðar míns og lagði mig út af í kassanum undir vagninum, þótti mér þá sem frost væri komið og hvflan köld. Þó sofnaði eg fljótlega, en vaknaði aftur eftir litla stund hríðskjálfándi, stökk eg þá á fætur og hafði helst í huga að ganga mér til hita á járnbraut- arhryggnum, en datt þó í hug að vita hvert giátihúsinu hefði verið lokað, því mér lék grunur á að eitthvað af gestunum hefði verið úti þegar eg fór þaðan. Húsið var ólæst. Eg fór inn í setustofuna, sigri hrósandi, og Frh. á 8. bls. A. S. BARDAL selur likkistur og annaet um ðtfar- ir. Allur AtbúnaVur sA beitL Ennfremur selur hann allekoaar minnisvarba og legstelna. 848 8HERBROOKE 8T. Phoaei 80 «07 WI1TI8IPM HEALTH RESTORED Lækningar 6n lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D.. D.O., D.C. Chronic Diseases Phono: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —:— MAJf. MARGARET DALMAN TBACHBR OP PIANO 8S4 BANNINQ ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Siml: 96 210. Helmllls: RHjtTg Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bansie ai4 Furelture Hartea 762 VICTOR 8T. 8IMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. felenskur IflrfrcVlsfur Skrlfstofa: 801 QREAT WEST PERMANENT BUILDINQ Siml: 92 768 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Taiefmli S8 88S DR J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somenct Bloek Porttfe Ayenae WlNNIPIf Operatio Tenor ♦Sigurdur Skagfield Slnging and Voice Culture Studio: 25 Music and Arts Bldg. Phone 25 506 Rea. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.