Heimskringla - 13.12.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.12.1933, Blaðsíða 2
t 8ÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. DES. 1933 KONFÚSÍUS OG TRÚARBRÖGÐ KÍNVERJA [háttarguða. Sálartöflurnar eru svartmálaðar töflur eða spjöld úr tré, og á hverja þeirra er Þriðja ræða um nokkur helztu ritað nafn guðsins eða þess trúarbrögð heimsins flutt af j framliðins manns, sem hún er séra Guðm. Árnasyni tileinkuð. Samkvæmt trú kín- ------- [ verja tekur andi hins fram- í dag ætla eg að segja ykkur liðna, eða guðinn, eftir þvf sem frá einni hinni stórfengilegustu um er að ræða, sér bústað í helgiathöfn, sem nokkurn tíma töflunni meðan fórnfræingin mun hafa átt sér stað á jörð- fer fram, en þegar henni er inni, hinni árlegu fórnfæringu lokið, fer hann burt þaðan aft- kínverska keisarans til hinýns- ur. ins. Eg mun síðar víkja að því,1 Fórnfæringar til himinsins hvers vegna himininn var á kín- fóru fram einu sinni á ári, að verskum trúarbrögðum skoðað- nóttu til og um vetrarsólstöður, ur hinn æðsti guð og keisarinn þ. e. a. s. á lengstu nótt ársins. sonur hans, og þá um leið æðsti Þá fór keisarinn með miklu prestur þjóðarinnar. föruneyti, mörgum hundruðum í borginni Peking stendur eitt hinna seóstu embættismanna hið einkennilegasta og merki- \ ríkisins til musterisins. Hann legasta músteri, sem til er —;var leiódur upp tröppurnar og músteri himinsins. í rauninni að sálartöflu himinsims. Fórn- er það afarstórt altari, sem er! argjafirnar voru lagðar niður fyr ætlað til fórnfæringa. Það er ir framan töfluna. Sömuleiðis hringmynduð bygging úr marm- voru fórnargjafir lagðar niður ara með þremur miklum stöll- fyrir frauiun töflur annara guða um alt í kring, hverjum upp af|°S forfeðranna; því það va,r öðrum. Upp á stallana er gengið j elílil himininn einn, sem fórnir um marmaratröppur, er snúa á voru færðar á þessari hátíð, móti höfuðáttunum fjórum. Til heldur ollum guðum °S forfeðr' þess að gefa ofurlitla hugmynd um> sem toflur eiga í muster- um stærðina, má geta þess, að lnu- Fórnargjafirnar # eru alls ncðsti stallurinn er um 240 feta konar jarðargróður, svo sem breiður. Umhverfis músterið hrísgrjón, hnetur og garðávext- er stór garður umgirtur háum :r: oiunig dýr, eins og sauðfé, v°gg> 1 garðinum meðfram kálfar og svín. Himninum var á- veggnum að norðan og austan valt fórnað heilu nauti. eru mörg smá músteri og önnur Keisarinn, sem hafði fastað til hús, sem notuð eru við helgiat- undirbúnings fyrir athöfnina, hafnirnar, og umhverfis þau þvoði fyrst hendur sínar, síðan standa feikilega há tré. Á efsta fórnaði hann reykelsi, meðan stallinum á norðurhlið er lítið fórnareldurinn brendi nautið, hús og í því er sálartafla him- fyrst himinum og svo forfeðr- insins. Til hinna hliðanna og uhi sínum. Að því loknu kraup sömuleiðis á neðri stöllunum hann á kné fyrir framan hverja eru sálartöflur framliðinna keis- töflu og lagði þar brot af jasp- ara og fjölda margra minni issteini ásamt silki og skál með Painting t) rump A jKj Old Epigram Eays: "Painting the pump will not make the water pure"—nor will it. Neither does it lollow that because a Diamond may be set in an elaborate setting that it is of fine quality The setting may have been used to sell the Diamond. Thrilling Engagement Rings! Stunningly deSigned, our En- gagement Rings are priced to meet the budgets of today’s young couples Your inspec- tionofthese New Engagemen* Rings is invited. Prices (rom $25.00 upwards. Molar Fyrir Munn Ingersoll's Frá heimi dauðans heyrist ekkert kvak; En Vonin eilíf-nýja ,næm og kvik, Á næturhimni eygir stjornublik, Og Ástin höfug heyrir vængjablak. Vort Hf er eins og dalur mittismjór, Er milli tímans heiða snöggvast grær. A aðra hlið er eilífðin, sem fór. En öndvert hin, sem komið aldrei fær. Við þig, hvað sem há er staðan, Hverrar .trúar sem þú ert, Sérhver vagga segir “Hvaðan?” Sérhver útför spyr þig “Hvert?” We —P. B. DOMINION BANK Stofnsettur 1871 Bænin Ó, lát mig, Faðir, farast, ef þú vilt, Og fley mitt rifið skolast upp á sand. Að lúta þér er lífsins barni skylt, Hvort lánið ber til hafnar eða í strand. Ó, lát mig, Herra, hultan, ef þú vilt, Og heilli skútu minni siglt í naust. Með þínum vilja verður hafið trylt. Á vindinn hastar ein þín föður-raust. —En hvort sem líf mitt frelsast eða ferst Og far mitt heimtist eða bíður grand, Með eigin hönd á stjórnarvöl, eg verst Og veikum knerri stefnt beint í land. —P. B. kjötseyði í; að því búnu færði hánn himninum og forfeðrum sínum dreypifórn, hrísgrjóna- vín. Síðan kraup hann og alt hans fylgdarlið á kné og snart marmara glófið nokkrum sinn- um með enninu. Þetta var end- urtekið nokkrum sinnum ásamt dreypifórninni. Meðan þessu fór fram, færðu þar til kjörnir embættismenn samskonar fórn- ir á neðri stöllunum. Þegar um og helgisiðunum, verður maður að fara langt aftur í tímann. Enginn veit með vissu, hve gömul hin kínversku trúar- brögð eru en í þeirri mynd, sem þau nú hafa, má telja þau um 2000 ára. Á tímabilinu frá 206 fyrir Krists fæðingu til ársins 220 eftir Krist, eða um rúm 400' ár, sat að völdum í Kína mjög merkileg keisaraætt, Han- ættin, sem svo er nefnd. Á athöfninni var lokið, voru fórn- j stjórnarárum hennar var öllum argjafirnar teknar og brendar, hinum fornu ritum, sem þá á stað, sem til þess var ætlaður. | voru til, safnað saman f eina Sem nærri má geta fór at-, heild, og á þeim grundvelli var höfnin öll mjög hátíðlega fram. j stofnuð stjórnarfarsleg og trú- Blys, sem borin voru af sumum arbragðaleg reglugerð fyrir rík- Birks-Dingwall í fylgdarliðinu, vörpuðu daufum ljóma yfir staðinn, og hljóð- færasláttur, sem var einkum til þess ætlaður að leiðbeina önd- unum og guðunum, er þeir skyldu yfirgefa töflurnar, kvað við meðan á athöfninni stóð. Þetta var aðal helgiathöfnin, sem keisarinn sjálfur varð að taka þátt í. Að vísu voru margar aðrar almennar fórnfæringar á tilteknum dögum, fómfæringar til sólar, jarðar og ótal margra annara guða og forfeðra, sem musteri hafa verið reist til og frá um landið, og við sumar þeirra var keisarinn staddur, en gat líka látið einhvern embætt- ismann ríkisins mæta þar í sinn stað; en við himinsfórnirnar varð hann ávalt að þjóna sjálf- ur. Til þess að skilja hin kín- versku trúarbrögð, þ. e. a. s. hugmyndirnar, sem liggja til gmndvallar fyrir fórnfæringun- ið. sem ekkert hefir verið breytt niður til þessara allra-síðustu tíma. Kínverjar hafa löngum þótt íhaldssamastir allra þjóða. Fastheldni þeirra við forna siði stafar mest af því, að alt hafði verið einskorðað með þessu skipulagi, sem komið var á, á dögum Han-ættarinnar. Frá því mátti ekki víkja í neinu og allar aðrar skoðanir, hvort heldur um stjórnarfar eða trúarbrögð — voru skoðaðar sem hin hættu- legasta villa; og þeir, sem að- hyltust þær, yom vægðarlaust ofsóttir. En vitanlega eru trúarbrögð Kínverja mikið eldri en þetta; þau hafa verið til frá ómunatíð í nokkuð svipaðri mynd og þau eru nú. Þau eru fjölgyðistrú eins og flest fom trúarbrögð eru. Sól, tungl, stjörnur,' vind- ar ,snjór, loft o. s. frv. em guð- ir; náttúruöflin yfir höfuð eru skoðuð sem guðlegar verur. Af Vér seljum bankaávísanir og ferðamannaávísanir og ávísum peningum með símskeyti eða pósti til hvaða lands sem er, á því lægsta verði, sem mögulegt er. Sérstakt athygli veitt reikningum skiftavina, sem út úr bænum búa. Allar upplýsingar veittar, sem um er beðið. Vér bjóðum yður að opna reikning við oss, og nota þá- sparisjóðsdeild, sem næst yður er. Vér lof- um skiftavinum skjótri og prúðmannlegri þjónustu. WINNIPEG ÚTBÚ: Main Office—Main Street and McDermot Avenue Main St. and Redwood Ave. North-End Branch—Main St. near C.P.R. Station Notre Dame Ave. and Sherbrook St. Portage Ave. and Kennedy St. Portage Ave. and Sherbrook St. Union Stockyards, St. Boniface Á ÞÁ MÁ TREYSTA Með hinni löngu reynslu af United Grain Growers Limi- ted, við að selja korn og kaupa búnaðarnauðsynjar, sem ekki einasta hluthafarnir, heldur og allir viðskiftamenn þeirra hafa haft, hefir þeim orðið það Ijóst, að á þá má treysta. Bæði tæki félagsins og tilgangur þess til að veita bændum þá beztu þjónustu eru óviðjafnanleg. SENDIÐ KORNIÐ YÐAR TIL UNITED GRAINGROWERSU Afturhvarfið mikla er að TURRET FINE CUT Fleiri Vindlinga fyrir sömu peninga P0KER HANDS LIKA! Farið ekki vilt—“þeir er vefja sinar sjálfir,” og sitthvað vita, reykja Turrett Fine Cut nú á dögum. I fyrsta lagi, heimta þeir beztu vindlingana sem vafðlr verða. T öðru lagi vilja þeir fá “rrieira tóbak fyrir pen- ingana”. Og að síðustu vilja þeir fá Poker Hands, til þess að skifta fyrir verðlauna gjafir — þessvegna reykja þeir Turret Fine Cut, vegna þess að það er eina vindlinga tóbakið sem veitir þeim þessi þrjú hlunnindi. Reynið strax poka af Turret Fine Cut — yður fellur hinn mjúki og svali keimur. Það borgar sig að “Vefja sínar sjalfur” úr TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI SAFNIÐ POKER HANDS Imperial Tobacco Company of Canada, Limited Munið enn- fremur — þér getið fengdð I Poker Hand verðlauna búðum vorum, eða með pósti 5 stór bókarhefti af "Vogue” eða "Chan- tecler” vindlinga pappír ókeypis I skiftum fyrir eina samstæða afÞoker Hands þessum náttúruguðum var til í Kína, og er enn, afarmikill fjöldi. Guðirnir eru yfirleitt mönnunum velviljaðir, eða rétt- ara sagt, mennirnir gera sér þá velviljaða með stöðugum fórn- færingum. En jafnframt guð- unum er til mesti sægur af ill- um öndum, sem stöðugt reyna að vinna mönnunum mein, og að forðast árásir þeirra er mjög erfitt og vandasamt. Allir sjúk- dómar t. d. eru af þeirra völd- um, og lækningar eru að mestu leyti í því fólgnar, að særa burt hina illu anda. Áður en Kín- verjar fóru að kynnast vísinda- legumr lækninga aðferðum nú- tímans, var álitið nauðsynlegt, þegar einhver veiktist, að byrgja sem vandlegast dyr og glugga og allar smugur á húsinu, sem hinn sjúki maður var í, til þess að hinir illu andar, sem fult var af úti fyrir kæmust ekki inn. Og alskonar önnur lijátrú og hindurvitni meðal alþýðunnar voru eftir þessu. En hvers vegna var himininn æðsti guð Kínverja, en ekki t. d. sólin, eins og verið hefir í mörgum öðrum fornum átrún- aði? Kínverjar hugsuðu sér himin- inn eða loftið fyrir ofan jörðina sem annan helming tilverunnar, og hann var sá helmingurinn, sem hinn skapandi kraftur kom frá. Úr loftinu fellur regn, sem frjóvgar jörðina, og þaðan, eða frá sóiinni, sem svífur í loftinu, kemur ljósið og hitinn, sem er nauðsynlegur öllu lífi á jörðinni. Þess vegna er alt, sem á jörð- inni er, í vissum skilningi af- kvæmi himins og jarðar — him- ininn er faðir og jörðin er móð- ir allra lifandi vera. Þessi hug- mynd er mjög gömul og finst í mörgum fomum trúarbrögðum, en hún mun hvergi hafa verið þroskuð eins og í Kína. Hp|5- myndin er náttúrleg, eftir þeirri þekkingu, sem menn höfðu á heiminum til forna. En samhliða fjölgyðistrúnní er í Kína rótgróin forfeðra- dýrkun, sem hvergi annars stað- ar mun hafa átt sinn líka. Ó- tölulegur fjöldi framliðinna manna, keisarar og leiðtogar þjóðarinnar á öllum sviðum, eru dýrkaðir sem guðir. Sálartöflur þeirra eru um alt landið, í must- erum og heimahúsum. Kínverj- ar bera afarmikla virðingu fyrir forfeðrum sínum, miklu meiri heldur en þekkist á Vesturlönd- um. Af forfeðradýrkun þeirra stafar að miklu leyti hin orð- lagða fastheldni þeirra við gamla siði og venjur. Þeir hafa ávalt horft tii baka og trúað, að alt. hið bezta og fullkomnasta væri að finna í fornöldinni. — Þetta hefir að vísu breyzt mikið nú á síðari tímum, og á eflaust eftir að breytast mikið enn; því, ef unt er að segja um nokkra þjóð heimsins, að hún sé að vakna, þá á það við Kínverja. Kínversku trúarbrögðin eru venjulega kend við mann, sem hét Konfúsíus, og kölluð Kon- fúsíusartrú. En það er rangt. Konfúsíus var enginn trúar- trúarbragðahöfundur í orðsins réttu merkingu, en hann var mjög merkilegur siðbótafrömuð- ur og langáhrifamestur allra kínverskra spekinga, sem sögur fara af. Konfúsíus fæddist árið 551 fyrir Krist. Hann var af góðum ættum og var sjálfur mikils metinn embættismaður í sínu heimahéraði. Nokkrum síðustu árum æfinnar varði hann til þess að safna saman gömlum ritum og semja ný. Að minsta kosti ein af hinum helgu bókum Kínverja er áreiðanlega eftir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.