Heimskringla - 13.12.1933, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.12.1933, Blaðsíða 8
8. SÍDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. DES. 1933 Það er sitt hvað í EATON Hargr karlmanna búðinni, sem fellur smekk hvers einasta manns Eaton stofnunin nær til allra staSa í veröldinni er miðstöðvar eru móðsins. Viðskiftamenn Hargrave karlmannabúðarinnar fá nú sama efni og snið sem margir keyptu áður í Bond Street í Lundúnum eða í búðum í París og New York. irmann Þér verðið að snerta þessar yndis- lega gerðu kápur til þess að fá hugmynd um efnisgæði þeirra og hvað í boði er. Efnið er ullardúk- ur, dálkofin í grænum, vínlituðum, bláum og brúnum litum. Liningar, kragar og barpiar, lagðir silki. Stærðir 36 til 44. t karlmannafatadeildinni í Hargrave karlmannabúðinni á aðal gólfi Nokkur hinna glæsilegustu nýju eru verðlögð niður Vér höfum látið teikna þrjár þessar nýjustu gerðir, í enskri, franskri og kanadiskri gerð er búin er til úr frönsku hálsbinda silki. Öll eru bindin búin til í hendi, skásniðin, með skásniðnu ullar fóðri. I Karlmannafatadeildinni I Hargrave karlmannabúðinni á aðal gólfi Mönnum mun geðjast að innfluttum al-ullar Þeir sem hér eru sýndir Aðrir á ýmsu verði Hérna er nokkuð sem “sker sig úr” sem allir jólagjafakaupendur leita að. Ágætur alullar trefill, glít-prjónaður, í nýjum munstrum og breytilegum lita samböndum, úr margskon- ar gerðum að velja. Á fullri lengd kögur á endum. t Karlmannafatadeildinni í Hargrave karlmannabúðinni á aðal gólfi - <*T. EATON C° Tryggingin felst i nafninu! Pantið um nýárið beztu tegundirnar ÖL, BJÖR OG STOUT frá gömlu og vel þektu ölgerðarhúsi GJeðilegt Nýár Riedle Brewery STADACONA OG TALBOT PHONE 57 241 FJÆR OG NÆR. Séra Guðm. Árnason, messar í kirkju Sambandssafnaðar n. k. sunnudag á venjulegum tima. * * * Mrs. Guðrún E. Oie að Roseau - N. D., lézt 12. sept. s. 1. Hún var 67 ára, fædd 4. október 1864 á Akureyri á íslandi. Skírn amafn hennar var Guðrún. Sig- ríður ólafsdóttir. Foreldrar henn ar voru Ólafur og Guðrún Ólafs- ' son. Kom hún til þessa lands i með þeim árið 1876, þá 12 ára gömul, og settist fjölskyldan að á Gimli. Flutti hún síðar til Mountain, N. D. Kyntist hún þar Mr. Ole E. Oie, er þar vann j við verzlun og giftustu þau árið 1886. Fluttu þau um síðustu aldamót til Roseau og hafa þau búið þar síðan. Mrs. Oie var mesta dugnaðar og fremdar kona, tók mikinn' Nýdáinn er vestur í Los Ang- þátt í félagsmálum og greiddi; eies, Cal., Allan Einarsson bóndi götu þeirra er bágt áttu af Vig Hallson. N. D. Fór hann þangað vestur sér tii heilsubót- ar í haust. Líkið var sent til Hallson og fór jarðarförin fram þ. m. Allan heitinn var A SKOTSPONUM II. Þessi nýja bók er útkom í sumar, eftir hr. Aðalstein Kristjánsson, er margir munu kannast við ,er nú til sölu hjá eftirfylgjandi mönnum: Bókaverzlun, ó. S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave., Winnipeg Friðriki Kristjánsson, 205 Ethelbert St., Winnipeg Bókbindara, Einari Gíslason, Gimli, Man. Bókin er fjölbreytt að efni á vönduðum pappír og ætti að vera kærkomin jólagjöf, kostar í kápu aðeins $1.00, send til hvaða staðar sem er. Eru þáð ódýrustu bóka- kaupin nú á íslenzka bóka markaðinum. fremsta megni. * * ¥ Vortíðarlok II. rit Magnúsar Jónssonar frá Fjalli, er um var getið hér í blaðinu ádögunum er nú til sölu þ.^ 6. sonur Jóns Einarsson Hnapp- rlals er lengi bjó við Hallson og hjá undirrituðum bóksölum og|var einn af landnemum þar. kunningjum höfundarins: Mag- nús Peterson, 313 Horace Ave., Norwood, Man., Bókaverzlun O. S. Thorgeirsson, Sargent Ave., og’ séra E. J. Melan, Riverton, Man. Bókin er hin eiginlegasta og kostar aðeins 50c. ¥ * * Bækur til sölu á skrifstofu Hkr. asta í alla staði. Hvert atriðið á skemtiskránni var öðru betra. Biður forSeti Hjájlparnefndar, Mrs. Guðrún Skaptason, blað- ið að flytja þeim innilegt þakk- læti, er lið veittu góðu málefni, með því að sækja samkomuna. * * * Talsvert af greinum og kvæð- um sem ætlast mun hafa verið til að kæmu í þessu blaði, verða að bíða næsta blaðs, sem einn- ig verður hátíðablað. í “Bréfi til Hkr.” _frá Mr. S. Björnssyni, Seattle, er birt var 8 nóv. hafa slæðst inn þessar villur: Undir fyrirsögninni 'Stendur: Blaine, Wash., því er algerlega ofaukið, þar sem áritan höf- undar er sett í lok greinarinnar .Myndir; myndasafn af ljstaverk- og er Seattle, en ekki Blaine. — um Rikarðs Jónssonar hins Ennfremur er nafn frú Goucher skurðhafea, er allir íslendingar prentað Gouchu, sem er rangt. kannast við. Hin prýðilegasta Þá stendur í greininni Systra- jólagjöf. $3.00. félag kvenna; á að vera Lcstrar- Andvökur IV og V, eftir Stephan fúlag. Höfundur* og aðstand- G. Stephansson. Hið ágætasta endur eru beðnir afsökunar á safn ljóða stórskáldsins, er út!Þessum villum. komu 1923. — Niðursett verð, * * * bæði bindin $5.00. Fram til jóla verður gull- * * * |rangabúð Carls Thorlákssonar Mrs. Sigríður Helgason frá -pin að kveldinu upp til kl. 10. Þau Anna Björg Clark og Wil- Edmore í Norður Dakota og til hægðarauka fyrir viðskifta- |bam Henry Ross gefin saman í dóttir Ró'sa María Helgason menn hans. Margir munir þar hjónaband í St. James Anglican lögðu af stað alfamar til ís- á góðu verði. Lítið inn þegar kirkjunni, Rev. G. W. Findley lands í dag. Mrs. Helgason er þér eigið þar ferð framhjá ættuð úr Reyjavík og býst við * * * að setjast þar að. Hún hefir Dr. A. V. Johnson, tann í greininni “Kristrún í Hamra vík” í síðasta blaði slæddist inn villa. Þar stendur: “Þau feðgin” (þ. e. Kristrún og Ólaf- ur) en á auðvitað að vera þau mæðgin. * * * Friðlundur Jónsson frá Oak View, Man., var staddur í bæn- um s. 1. föstudag. Hann kvað afkomu manna í sinni bygð eftir vonum. Fiskafla sagði hann hafa verið góðan og verð ekki sem verst, eftir ástæðum. * * * Laugardaginn 2. þ. m. vom dvalið rúmlega 30 ár vestra. * ¥ ¥ Jólasamkomur Sambands- kirkna Nýja íslands: Árborg, 24. des. kl. 2 e. h. Riverton, 24. des. kl. 8. e. h. Árnes, 25. des. kl. 2 e. h. Gimli, 25. des. kl. 8 e. h. ÆSKILEGUSTU JÓLAGJAFIR fyrir eldri og yngri Kristur vort lif, prédikanir á öllum sunnu- og helgidögum kirkjuársins. Eftir Jón Helgason, biskup yfir Is- landi, í skrautbandi ......$5.00 Islenzkt sönglagasafn, I. og II. hefti. Um 300 sönglög í báðum heftum. Hvert um sig kostar ....... 2.50 Kyljur og Stillur, 2 ljóðabækur og Fleygar stundir, 5 sögur eftir Jakob Thoraren^en, sem talinn er eitt af $23.00 í verðlaunum anjöllustu skáldum á Idlandi. Allar bundnar í skraut- læknir verður að hitta í River- ton á þriðjudaginn kemur þ. 19. þ. m. Þetta eru þeir beðnir að athuga er kynnu að þurfa til hans að leita. * * # John J. Arklie, R.O., sérfræð- ingur í sjónmælingu og gler- augnagerð, verður að hitta á Lundar Hotel, föstudaginn, 22. des. * * * G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. $25.00 og Gowler’s Orchestra. ¥ ¥ # 3 bækumar band ...................-5.00 Fleygar stundir, eftir sama höfund í ,, kapu 150! Messur í Sambandskirkjum A skotspónum, smápistlar, æfintýri Nýja-íslands yfir desember: og sögubrot. — Eftir Aðalstein framkvæmdi hjónavígsluna. Brúðurin er af íslenzkum ætt- um, er dóttir Mr. og Mrs. C. A. Clark í St. James, brúðgumin er af skozkum ættum, er sonur Mr. og Mrs. William Ross í Winnipeg. Framtíðar heimili ungu hjón- anna verður í Winnipeg. AUÐVITAÐ! BEZTAR OG ÓDÝRASTAR JÓLAGJAF- IR ERU HJÁ CARL THORLAKSON Úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg fslenzka gull- og silfur- smiða stofan Kristjánsson ............ 1.00 Vertðarlok II. Eftir Magnús Jónsson frá Fjalli ................50 og ótal aðrar eiguJegar bækur til jólagjafa. Jólakort—mikið úrval 6LAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave., — Winnipeg Riverton s.d. 17. kl. 2. e. h. ¥ ¥ ¥ Samkoman sem Hjálparnefnd Sambandssafnaðar hélt 8 des- ember, og tekjunum af verður varið til líknar bágstöddum, var hin fjólmennasta og ánægjuleg- fþróttafélagið “FÁLKIN” Mánudagskveld: Unglingar frá kl. 7—8 e. h. Eldri frá kl. 8—10 e. h. I.O.G.T. húsinu Þrið judagskveld: Stúlkur frá kl. 7—10 e. h. Fundarsal Sambandssafnaðar Banning St. og Sargent Ave. Föstudagsk veld: Hockey, kl. 7 til 9 e. h. Sherbum Park, Portage Ave. iunnar Erlendsson Teacher of Piano 594 Alverstone St., Phone 38 345 UNCLATMED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AYE. I. H. TURNER, Prop. Telephone 34 585 - “WEST OF THE MAI.L—BEST OF THEM AIX.” J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Flnancial Agents Sími 94 221 009 PARIS BLDQ. — Wlnnlpeg /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.