Heimskringla - 27.12.1933, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.12.1933, Blaðsíða 4
4. SlÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 27. DES. 1932 FJÆR OC NÆR. Messur í Sambandskirkjunni Gamlárskveðja á gamlárs- kvöld kl. 11.30. Nýársmessa sunnudagskveldið 7. jan. kl. 7. e. h. * * * Sigurgeir Pétursson frá Reykjahlíð andaðist 20. des. á heimili dóttur sinnar, Mrs. Hólmfríðar Helgason að Ash- ern, Man. Hafði hann um nokk- urt skeið dvalið á heimili þeirra hjóna Hólmfríðar og Hermanns Helgasonar. Hann var rúmlega áttræður. Var í tölu merkustu íslendinga, sæmdar- og skýr- leiks maður og hinn gegnasti í hvívetna. Útför hans fer fram UNCLAIMED CLOTHES AU New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MAIX—BEST OF THEM AlXi” J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agenta Sími 94 221 600 PARIS BLDO. — Winnlpegr frá Silver Bay kirkju, en hefir verið frestað um óákveðinn tíma. Verður síðar tilkynt um það. Þessa merka íslendings verður eflaust minst ítarlegar síðar. * * * Munið eftir Frónsfundi á föstudagskvöldið í þessari viku í samkomusal Sambandskirkju. Dr. Rögnv. Pétursson flytur þar erindi. * * * Hjálparn. Sambandssafnaðar efnir til spilasamkepni mánu- daginn 8. janúar í samkomusal kirkjunnar. Verður bridge spilað og kaffi drukkið og þar ofan í kaupið verðlaun veitt, eins og að undanfömu. Fjölmennið á þessa skemtun sem þarna býðst því hún er regluleg traktering. * * * í Winnipeg fæddust 8 börn á jóladaginn. * * * Verzlanir í Winnipeg kváðu viðskifti hafa verið talsvert meiri á þessum jólum, en jól- unum 1932. * * * Taflfélagið “ísland” ætlar að tefla um íslenzka bikarinn á komandi vetri. Er það að búa sig undir að byrja sem fyrst upp úr nýárinu. Ennfremur verður bridge spilað á hverju West End Food Market 690 Sargent Ave. (Cor. Victor St.) Þakkar öilum sínum mörgu viðskiftavinum fyrir undan- farin viðskifti, og óskar öllum Gleðilegs Nýárs Sími 30 494 S. Jakobsson, eigandi ákveðið að gefa auk verðlauna fimtudagskvöldi og hefir verið á hveiju spilakvöldi, einnig nokkur verðlaun að loknum hverjum 6 til 8 vikum, eins og gert var síðustu vikurnar á þessu ári. * * * R. H. Webb borgarstjóri kom s. 1. laugardag austan frá Ott- uwa. Var hann að finna sam- bandsstjórnina viðvikjandi ein- hleypum atvinnulausum mönn- um. Lét hann vel af erindis lok- um sínum, en áskildi sér þó að birta ekkert um þau fyr en seint í þessari viku. Hann kvað tíma eystra hafa ótvúlega breyst til batnaðar, frá því fyrir ári síðan er hann var þar. * * * Sr. Jóhann Friðriksson mess- ar í þessum söfnuðum: í Lúter söfnuði sunnudaginn þ. 31. des. kl. 2. e. h. og í Lundar söfnuði um kvöldið kl. 7.30 (á ensku). Á nýrásdag í Lundar söfnuði kl 2. e. h. (á íslenzku). * * * G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. $25.00 og $23.00 í verðlaunum.—Gowler’s Orchestra. * * * Verzlunarnemendur Þjóðræknisfélagið hefir til j sölu námskeið við alla helztu I verzlunarskóla bæjarins er það býður væntanlegum nemendum á afsláttar verði. Talið við A. P. Jóhannsson, 910 Palmerston eða Árna Eggretsson, 1101 Mac- Arthur Bldg., ef þér hafið í huga að stunda nám við þessa skóla, upp úr nýári. Það marg borgar sig. Gunnar Erlendsson Teacher of Pi&no Farsælt Nýtt ár Það er vor einlæg ósk að ný- á”ið færi yður eigi annað en gæði. Fyrir góðvilja og trygð hinna mörgu þúsunda, sem í vort hlutskifti hefir fallið að eiga skifti við á þessu liðna ári, færum vér vorar innilegustu þakkir og árnaðar óskir *T. EATON C9,.,,o wmmmmimimm Sérstök Kolakaup Ideal Furnace Lump .... $9.50 VANALEGT VERÐ $11.25 Þetta er sérstakt afsláttar verð fyrir Nýárið Black Gem Furnace Lump . . $8.50 Báðar tegundir eru fyrsta flokks Drumheller kol CAPITAL C0AL C0. SÍMI 23 311 POWER BUILDING Vaughan og Portage Ave., Winnipeg ^/iv-7*v;/tv;7t^¥*VVáWáW*Jé>JóiWtwtW>\»7tWtý/éW*WtWáVyáIi‘7*N?»7'*V'7rt:;Vaý?tY; 594 Alverstone St., Phone 38 345 BRENNIÐ KOLUM EÐA KÓK TIL ÞESS AÐ FÁ GÓÐAN HITA Per DOMINION (Lignite) Ton Lump..............$ 6.25 Cobble ........... 6.25 MURRAY (Drumheller) Std. Lump .....$10.50 Stove ........... 10.25 FOOTHILLS Lump ............$12.75 Stove ........... 12.25 MICHEL KOPPERS COKE Stove ...........$13.50 Nut ........... 13.50 McCurdy Supply Co., Ltd. 49 NOTRE DAME Ave. E. Símar: 94 309—94 300 ==== fþróttafélagið “FÁLKIN” Mánudagskveld: Unglingar frá kl. 7—8 e. h. Eldri frá kl. 8—10 e. h. I.O.G.T. húsinu Þrið judagskveid: Stúlkur frá kl. 7—10 e. h. Fundarsal Sambandssafnaðar Banning St. og Sargent Ave. Föstudagskveld: Hockey, kl. 7 til 9 e. h. Sherbum Park, Portage Ave. VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. StaCurinn, þar sem Islendingar skemta sér. KAUPIR CAMLA GULL- MUNI FYRIR PENINGA ÚT í HÖND CARL THORLAKSON Úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg íslenzka gull- og eilfur- smiða stofan MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Samb.iniinKHfnaðar Messur: — & hvcrjum Hiinnudegt kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundii 2. og < fimtudagskvehi í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsu mánudagskveld i bverjun mánuði. Kvenfélagið: Fundu anoan þnðji. dag hvers mánaðar. ki. 8 aé J kveldinu. Nafnspjöld ** j Dr. M. B. Halldorson \ 401 Boyd Bldff. Skrtfstofusími: 26674 Stundai sérstaklega lungrnasjúk dóma. Er aó flnna á skrlfstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talifmli 83158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðtngur 702 Confederation Life Bidg. Talsimi 97 024 > Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjur simnudegl, kl. 11 f. h. Ráðskona óskast A heimilinu er einn eldri maður og stálpuð dóttir. trt á landi skamt frá góðum bæ. Húsa- kynni ágæt. Ráðskonan sé miðaldra milli 30—40 ára, má hafa með sér bam: Viðvíkjandi kaupi og vistarskilmálum um- sækjandi snúi sér til: Th. A. Björnsson Box 148 Kandahar, Sask. Bækur til sölu á skrifstofu Hkr. Myndir; myndasafn af listaverk- um Rikarðs Jónssonar hins skurðhaga, er allir Islendingar kannast við. Hin prýðilegasta jólagjöf. $3.00. Andvökur IV og V, eftir Stephan G. Stephansson. Hið ágætasta safn ljóða stórskáldsins, er út komu 1923. — Niðursett verð, bæði bindin $5.00. HAFA DÝRIN SIÐFERÐISVITUND Frh. frá 3. bls. eða búast til vamar, móti illri meðferð. En svo eru mörg dæmi til um hesta, að þeir hafa alt í einu, án nokkra umsvifa ráðist á þá, sem hafa farið illa með þá, eða misboðið þeim, og drepið þá. Hestar og hundar, muna mjög lengi, og oft ber við, að þeir gera ýmislegt sem sýnist að vera afleiðing af langri undan- farandi umhugsun og næstum að maður geti sagt nákvæmri yfirvegun. Þegar hundurinn þinn liggur fyrir framan arinn og horfir á hinar útkólnuðu glæður, getur hann þá ekki ver- ið að hugsa um þig, og breytni þína gagnvart sér? Svipaðar hugsanir geta og verið í huga hestsins, er hann sér þig á gangi í haganum, það, að sjá þig, rifjar upp í hugaj DR A. BLONDAL «02 Medlcal Arts Bld*. Talsíml: 22 296 Stundar adrstaklega kvensjúkdóma o* barnasjúkdöma. — AD hltta: kl. 10—12 « b. og 8—B e. h. Helmlll: 806 Vlotor St. Slml 28 180 Dr. J. Stefansson 31« MI&DICAL. ART9 BLDQ. Hornl Kennedy og Graham ktaadar tlsitsgs saias- eyna- nrf. oa kverka-ejúkdóasa Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. TaUimli 26 688 Hetmlll: 688 McMtllan Ave. 48681 1 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknlr 602 MEDICAL ARTS BLDG. 81ml: 22 296 HelmilU: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Pianiati og kennari Kenaluatofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 M. Hjaltason, M.D. Almennar Iteknlngar Sérgrein: Taugasj úkdómar. Lætur útl meðöl i vitJlögum. Sími: 36155 682 Garfield St. hans þær minningar sem hann hefir um þig, hvort heldur þær eru góðar eða illar. Eðli allra dýra er að vera frjáls; þess- vegna er öll tamning, manna og dýra, til þess að þau verði sem best nothæf, hvert á sínu sviði, þvingun, að því, er hún takmarkar frelsi vort og stríðiy á móti meðfæddu eðli voru og skapgerð. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIB LÖGFRÆÐINGAB á óðru gólfi 325 Maln Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Teleptione: 21613 J. Christopherson. Islenzkur Lögfrœðingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: ManitoW. A. S. BARDAL ■•iur Ilkkistur og aunast um útfar- lr. Allur útbúnaúur sl butL Ennfremur aalur hann allakoaar mlnnisvartla o* lagstelna. 848 SHEKBROOKB ST. Phoan 8« «07 WIFOflPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D.. D.O., D.O. Chronlc Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Someraet Blk. WINNIPEG —MAIT. MARGARET DALMAJS TEACHKR OF PIANO HB4 BANNINO 8T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Siml: 96 210. HeimllU: UUI Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— ■>»a|r snd Purnltare Mmrlmm 762 VICTOR ST. 8IMI 24.500 Annaat allskonar flutninga frmm og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. lalenakur IbKlreblncnr Skrlfatofa: 801 GRKAT WEST PERMANIHT BUILDING Slml: 98 758 DR. K. J. AUSTMANNi Wynyard —:— Sask. TalMfml t 28 88» DR. J. G. SNIDAL TANNL/KKNIR 614 Someraet Block • Portage ATcnne WINNIPM Operatlo Tenor Sigurdur Skagfield Singing and Voice Cultnre Studlo: 25 Music and Arts Bldg. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435 ■ ‘ ' ■ . i' G. E. Eyford Hringið inn Nýja árinu MEÐ DREWRYS HEILNÆMU DRYKKJUM Standard Lager Old Stock Ale American„Style Beer Refined Ale DREWRYS DRY GINGER ALE Allra drykkur — og bezta vina gleSi á þessum tímum The Drewrys Ltd. Stofnað 1877 Sími 57 221

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.