Heimskringla - 17.01.1934, Blaðsíða 2
2. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. JanÚAR, 1933.
MERKAR HEIMSÓKNIR
(Um Lindbergh og komu hans
til íslands)
Síðast en ekki sízt ber að
nefna heimsókn flugkappans
Ldndberghs og konu hans, sem
flugu hingað frá Grænlandi
þriðjudaginn 15. ágúst, á leið til
meginlands Evrópu. Þar sem
flug þeirra hjóna má vafalaust
telja mikilvægt fyrir framtíð
flugleiðarinnar um ísland og
því þýðingarmeiri fyrir íslend-
inga en t. d. flug Balbos, og þar
sem minna hefir verið um flug
þetta ritað en um ítalska flug-
ið, skal þess hér getið nánar og
um leið stuttlega þess manns,
sem mesta aðdáun hefir vakið
og mesta frægð hlotið allra
flugmanna, en það er flug-
kappinn Charles A. Lindbergh.
— Það er svo um örlög þessa
manns, að þau eru bæði æfin-
týraleg og hrikaleg í senn. Það
er eins og máttarvöldin hafi frá
öndverðu ætlast til þess, að líf
lians og saga yrði komandi kyn-
slóðum efni í goðsögn. Hann
bvriar starf sitt sem óbreyttur
og óþektur flugmaður, eignast
fyrstu flugvélina, uppgjafavél
úr heimsstyrjöldinni, með því að
leggia fram aleigu sína. Hann
flvgúr fyrstur manna einn síns
liðs í einum áfanga frá New
York til Parísar og er orðinn
heimsfrægur maður, - dýrlingur
og þjóðarhetja áður en hann
veit af. Það rignir yfir hann
heiðursmerkjum, stórgjöfum,
lofræðum. Konungar og prinsar,
ráðherar og stjórnmálaleiðtogar
keppast um að heiðra hann,
vann í flugvélaverksmiðju fyrir ins þá um kvöldið og setjast að hann sjálfur sagði.
15 dollara á vikú, stundaði síð- á Borg. En fólkið varð fyrir 3. Norðurleiðina um Græn-
an flug með öðrum um tíma, en | vonbrigðum. Lindberghs-hjón- land, ísland og Færeyjar. Flug-
eftir að hann eignaðist sjálfur in komu ekki. Um nánari atvik skilyrðin á þessari leið hafa nú
flugvél fór hann að fljúga einn að fyrstu dvöl Lindberghs-hjón- verið allvel rannsökuð. Rann-
síns liðs, og tók þá stundum far-! anna hér er farið eftir heimild- sóknarleið^ngurinn brezki undir
þega með, sem höfðu ráð á að um Bjöms Bjamasonar í Viðey, stjóra H. G. Watkins (en Wat-
borga benzínið, þegar hann' en hjá honum gistu hjónin kins fórst í Grænlandi í fyrra-
hafði ekki ráð á því sjálfur. —jfyrstu tvær nætumar, sem þau
Skorti sjaldan menn, sem vom j vorú hér á landi.
fúsir til að bregða sér upp í j Er Lindberghshjónin stigu á
loftið, og í einum bæ flaug hann land í Vatnagörðum var bryggj-
alls með yfir 60 farþega og fékk an og alt svæðið umhverfis svo
fyrir það 300 dollara, sem kom
sér vel. Það var í þessum bæ,
þéttskipað fólki, að með naum-
indum varð komist að bflnum,
sem gömul svertingjakona kom' sem flytja skyldi þau hjónin til
eitt sinn bambandi út á völl til Reykjavíkur. Gekk þetta þó
hans og spurði í hjartans al-
vöru', hvað hann tæki mikið fyr-
ir að fljúga með sig til himna
og skilja sig þar eftir!
Árið 1924 gekk Lindbergh í
flugskóla lofthers Bandaríkja-
manna og vann sér þar brátt
mikið traust og álit. Síðan var
hann í flugpóstferðum milli St.
Louis og Chicago, og á einni
af þeim ferðum var það, að
hann fékk hugmyndina um að
reyna að fljúga alla leið frá
New York til Parísar. Auðmað-
ur nokkur, Raymond Orteig að
nafni, hafði árið 1919 heitið
°5,000 dollara verðlaunum þeim,
sem fyrstur yrði til að fljúga
alla leið frá New York til París-
ar án þess að lenda á leiðinni,
en til þessa hafði engum tekist
að vinna verðlaun þessi. Lind-
bergh lét smíða vél til fararínn-
ar í San Diego í Califomíú. —
Vélina skýrði hann í höfuðið á
borg þeirri, St. Louis, sem hann
átti heima í og nefndi “The
Spirit of St. Louis”. 9. maí 1927
lagði hann af stað í vélinni frá
San Diego til St. Louis og kom
herskip er sent eftir honum til þangað n. sama mánaðar, en
Evrópu, og enginn af herkon-j þaðan flaug hann daginn eftjr
ungum mannkynssögunnar hef-|tn New York m New York
ir farið eins viðhafnarmikla sig-jtn Parísar flaug hann & 33i/2
urför eins og lindbergh fór á leið klukkustund dagana 20.-21.
sinni heim. Hann kvæntist Um kvöldið> þegar hann lenti á
einni af ágætustu konum þjóð- Ug B0urget-fiugvellinum í París.
ar sinnar, er sendur til að bera hafði um hálf miljón manna
sáttarorð á milli ríkja, vinnur ný gafnast saman tfl að taka á
fb.igafrek, alt leikur í lyndi, og mdti honum Fyrsta hálftímann
það er ekkert sem skyggir á átti hann fult f fengi með að
veg Iians. Þá kemur reiðar- j yerja sjálfan sig meiðsluta og
slagið. Hörmulegu’' atburður vé]ina skemdum, því múgurínn
gerist. Hafa guðira«r reiðrt yflr ddi8t að og ætlaði alveg að
hinu einstæða gengi þessa try]last af fagnaðarlátum. En
manns? Dýrmætasta gjöf þeirra fyrir snarræði fronsku logregl.
rr numin brott frá ungu hjónun- ,mnar túkst að bjarga Lind.
um á hinn sorglegasta hátt. Ogjbergh Qg yél hang út úr þvög.
ein aðalorsökin til pess skelfl-
unni. Gerðist það með þeim
lega alburðar er einmitt vegur; hætfl> að einn úr logregluliðinu
þessara hjóna og frægð. Er að þreif flughettuna af Lindbergh,
imdra þó að þau hafi fyrir I&ngU|setti hana & amerskan blaða-
rmgið nóg af beim gauragangi mann f þrönginni og hrópaði
öllum, sem frægðinni fylgir?
j upp: Hér er Lindbergh! Beindist
Getur nokkur maður með skiln- M Ö11 athyglin að blaðamannin-
ingi láð þeim það, þó að þau um en & meðan var hægt að
fari nú svo að segja huldu koma Lindbergh undan. Hér er
liofði?
Æfintýrið um Lindbergh
slysalaust, og var nú lagt af
stað með þau, en mannfjöldinn
dreifðist. Þegar þau höfðu ekið
um stund óskuðu þau að snúa
aftur í Vatnagarða, en það
stóð heima, að þegar þaú komu
þangað var fólk flest farið. —
Björn Bjarnason segir svo frá,
að hann hafi verið á heimleið
á vélbáti sínum, eftir að hafa
aðstoðað við lendingu flugvél-
arinnar, er hann tók eftir því,
að Lindberghs-hjónin biðu á
bryggjunni í Vatnagörðum. —
Sneri hann þá aftur til sama
lands til að vita um erindi
þeirra, en það var að spyrja um
hvort þau gætu fengið að gista
í eynni hjá honum. Kvað hann
það velkomið, ef þau gætu gert
sér það að góðu, sem heimili
hans gæti þeim í té látið. Var
þá haldið til Viðeyjar og komið
heim til Björns um kl. 9 að
kvöldi. Þágu þau hjónin þar
beina og gistingú og virtust una
sér hið bezta, þótt ekki væru
ríkmannleg húsakynni eða mik-
ið um að vera þar í eynni enda
vildu þau ekki láta hafa mikið
fyrir sér og settu upp að fá að
sitja við sama borð og heima-
menn, og var það veitt. Daginn
eftir skoðuðu þau eyna og
spurðu margs um íslenzka hagi,
en 17. ág. kl. 11 f. h. fóru
þau til Reykjavíkur og settust
að á hótel Borg. Hér í Reykja
vík dvöldu þau í 5 daga, skoð
uðu sig nokkuð um og voru í
nokkrum heimboðum, en 22
ágúst flugu þau til Eskifjarðar
og munu á þeirri ferð hafa flog
ið tvisvar þvert yfir landið mitt,
milli Hofsjökuls og Vatnajökuls
eða austanvert, yfir Vatnajökul
en tæpar 6 stúndir vom þau á
þessari ferð. Daginn eftir flugu
þau til Færeyja á tæpum
klukkustundum og þaðan til
Orkneyja og síðan til Kaup
mannahafnar. Þegar þetta er
ritað, er talið að þau muni fara
til Stokkhólms, í boði sænska
krónprinsins, og ekki komust
þau hjónin hjá því að vera tek-
ið með mikilli viðhöfn í Kaup-
mannahöfn.
Leiðirnar þrjár
Hver er svo árangurinn af
þessu flugi Lindberghs fyrir
fastar flugferðir milli Ameríkú
og Evrópú um ísland? Sjálfur
hefir Lindbergh verið fáorður
um þau efni. Ameríska félagið
“Pan-American Airways” er um
ekki rúm til að lýsa móttökun-
um í París, Brussel, London,
Lindbergh er fæddur í borginni, Washington, New York og St.
Detroit í Michiganfylki í Bauda- Loúis, en sjaldan eða aldrei
ríkjum Norður Ameríku 4. febr.1 hefir önnur eins hrifning gripið
1902 og er því aðeins 31 árs að miljónir manna yfir afreksverki
aldri. Faðir hans var fæddnr í eins einasta manns eins og yfir
StokkhóJmi í Svíþjóð, og er þessu flugi Lindberghs.
Lindbergh í föðurætt af góðu Koma Lindberghshjónanna
sænsku íólki kominn, en móðir 15. ágúst 1933
hans er af enskum, írskum og Flug Lindberghs í sumar var þessar mundir að láta smíða
frönskum ættum. Þegar hann farið að tilhlutan ameríska flug- j tvær risaflugvélar, sem eiga að
var tveggja mánaða flutt for- félagsins “Pan-American Air- ; geta flutt 50 farþega hvor, auk
eldrar hans með hann heim á ways”, en umboðsmaður þess pósts. Þessar vélar verða ef til
sveitabæ, sem þaú átti á vest- félags hér á landi er Steingrím- j vill í förum milli Norður- og
urbakka Missisippi-fljótsins, og ur rafmagnsstjóri Jónsson. —(Súður-Ameríku, en þær eru
á bæ þessum ólst hann upp Þriðjudaginn 15 ágúst flaug einnig smíðaðar með það fyrir
fjögur fyrstú ár æfinnar, en Lindbergh og kona hans frá augum, að þær megi nota til
eftir að faðir hans varð þing- Angmagsalik á Grænlandi, um farþegaflugs milli Norður-Ame-
maður, átti fjölskyldan heima í Vatnsfjörð á Grænlandi og ríku og Evrópu, en um þrjár
Washington á veturaa. Átta Vestfirði á íslandi, til Viðeyjar leiðir er að velja milli þessara
ára gamall fór hann í skóla í við Reykjavík og lenti á Við-
Washington, stundaði síðar nám eyjarsundi kl. 7.30 um kvöldið.
við vélfræðideild Wisconsin-há- Mikill mannfjöldi hafði safn-
skóla í Madison, og þar varð ast saman við Reykjavkurhöfn, j leið þessari er yfir óslitið haf
hann hugfanginn af flugi, þó að því búist var við að þar yrði! að fara vegalengd, sem nemur
aldrei kæmist hann svo langt að lent. En er það fréttist að lent um 2900 kílómetrum.
fljúga fyr en eftir að hann inn- yrði á Viðeyjarsundi, fór fjöldij 2. Suðurleiðina um Azore-
ritaðist í flugskóla í Lincoln í fóiks inn í svonefnda Vatna- ^ eyjar og Portúgal. Hún hefir
Nebraska árið 1922, en tíu ára garða, og var þar samankominn það til síns ágætis, að á henni
gamall var hann, þegar hann sá mikiil mannfjöldi, er hjónin er veðrátta að jafnaði betri en
flugvél í fyrsta sinn, og varð stigú þar á land. Fyrstir tóku j norðar, en þá ókosti, að hún er
það honum ógleymanleg sjón. á móti þeim fulltrúar frá bæn- bæði löng, þar sem lengsti á-
9. apríl 1922 fór Lindbergh í um og umhoðsmaður “Pan-! fanginn yfir haf er rúmir 2400
flugvél í fysta sinn og eftir American Airways” hér. Mikill km., og svo er höfnin á Azore-
það svo að segja daglega meðan mannfjöldi beið og í Pósthús- [ eyjum ekki góð fyrir flugvélar.
hann var á flugskólanum. En stræti fyrir utan gistihúsið Balbo mist þar eina véla sinna
hann hafði ekki nægilegt fé til Borg, því þess var vænst að í sumar vegna þess, hve vont er
þess að lúka þar námi til fulls, hjónin mundu koma til bæjar- að lenda á höfninni, að því er
heimshluta:
1. Beinu leiðina um Ný-
fundnaland og írland, en á
sumar) kannaði flugskilyrðin í
Grænlandi allnákvmælega. —
Lindbergh hefir nú aftur kann-
að þau í sumar, meðal annars
flogið tvisvar yfir Grænlands-
jökul. Kosturinn við norðurleið-
ina er fyrst og fremst sá, að
vegalengdin sem fljúga verður
yfir haf, er hvergi meiri en
1000 km. Frá Skotlandi til
Færeyja em ekki nema um 500
km., þaðan til Reykjavíkur um
800 km. Beinasta leiðin héðan
til Ameríku er að fljúga til
Labrador, og þá leið valdi Balbo
í sumar. Það eru rúml. 2400
km. En bæði er sú leið álitin of
löng fyrir farþegaflug og einnig
íættuleg vegna tíðra þokubakka
við Labrador. Frá íslandi til
Grænlands er aftur á móti mjög
stuttur áfangi, og frá Græn-
landi er hægt að fara í mjög
úuttum áföngum yfir hafið, t.
d. fyrst til Baffinslands, þá með-
fram vesturströnd Hudsonsfló-
ans til Churchill og þaðan til
Winnipeg. Það er talið að
ferðin frá London til Winnipeg
bessa leið muni taka þrjá daga.
Aðalerfiðleikamir á leiðinni er
flúgið yfir Grænlandsjökul, en
sú vegalengd er um 750 km. En
Watkins og menn hans komust
að þeirri niðurstöðu, að leiðina
yfir jökulinn mætti gera örugga
flesta mánuði ársins. Að sömu
niðurstöðu komst Lindbergh í
sumar. Af því, sem hann hefir
látið uppi um norðurleiðina, er
svo að skilja sem hann telji erf-
iðleikana ekki meiri en það, að
þeir séu vel viðráðanlegir. Holl-
enzku flugmennirnir, sem starf-
að hafa hér undanfarið telja
ekkert flúginu til fyrirstöðu að
sumrinu. Aðalatriðið er hvort
norðurleiðin verður nógu fljót-
farin til þess að geta með góð-
um árangri kept við aðrar flutn-
ingaleiðir á sjó og áí lofti milli
Ameríku og Evrópu. Úr því
verður reynslan að skera.
Vlenn, sem heimurinn þarfnast
Koma Lindberghs hingað til
lands í sumar er þýðingarmikil
vegna þess, að hann er sá ráða-
nautur, sem félag hans tekur
mest tillit til, svo að á áliti hans
um íslands-flugleiðina getur það
oltið, hvort nokkuð verðúr úr
framkvæmdum á næstu árum.
En koma hans er einnig merki-
leg að öðru leyti. Vér höfum
haft hér meðal vor einn af
beim örfáu mönnum, sem vekja
ósjálfrátt traust og aðdáun allra
undantekningarlaust, sem kynn-
ast þeim. Eiinn af brautryðjend-
um mannkynssögunnar hefir
gist þetta land. Þegar Coolidge,
þáverapdi Bandaríkjaforseti, tók
á móti Lindbergh í Washington,
eftir heimkomuna úr förinni
frægu 1927, mintist hann í ræðu
á vitnisburð þann, sem Lind-
bergh hafði fengið hjá kennur-
um sínum, löngu áður en hann
hafði vakið á sér nokkra al-
menna athygli. í annálum her-
skólans, sem hann gekk á, er
>ess getið að hann sé greindur,
starfsamur, fylginn sér, áreið-
arilegur, einbeittur, skjótráður,
alvöruaefinn, varkár, staðfestur.
Veinskilinn, o. s. frv. Og einn
af kennumm hans lætur þess
^etið. að það sé sannfæring sín,
að þessum únga manni muni
famast alt giftusamlega, sem
íann taki sér fyrir hendur. Þann
stutta tíma sem hann var hér,
mun hann hafa vakið mesta
eftirtekt fyrir það, hve alþýð-
legur hann er og ófús á að láta
nokkuð á sér bera. En það
verður ekki dulið, að þar fer
brautryðjandi og karlmenni, þar
sem hann er. Slíkra manna
>arfnast heimurinn ætfð.
Ef til vill lýsir fátt betur
skapferli Lindberghs og konu
hans en það, hvernig þau tóku
reiðarslagi því hinu mikla, er
syni þeira kornúngum var rænt
1. marz 1932, af þorpurum, sem
enn hafa ekki náðst, en bamið
fanst síðar látið skamt frá
heimili Lindberghs, og talið að
þorpararnir hafi á flóttanum
fyrirfarið því. Sveitasetur það,
sem Lindbergh lét reisa og átti
heima á, stendur á fögrum stað
í fjalllendi, og fylgja því 300
ekrur lands. Húsin á jörðinni
em reist eftir fyrirsögn þeirra
hjóna, og er sagt að jörðin með
húsunum hafi kostað Lindbergh
$50,000 dollara. Þarna varð
íeimili ungu hjónanna, og þama
gerðist atburðurinn, sem breytti
þessu fagra heimkynni alt í
einu í sorgarbústað. Blöðin
aúglýstu viðburðinn með óhlífn-
um og særandi frásögnum. Spá-
kaupmenn og gróðabrallarar
gerðu árangurslausar tilraunir
til að fá eignina keypta, þar
sem þessi margumtalaði atburð-
ur hafði gerst, buðu hátt verð
og hugðust mundu græða vel á
að hafa eignina til sýnis óg
draga þangað fólk. Leitin að
ránsmönnunum, krafan úm
lausnargjaldið fyrir bamið áður
en lík þess fanst, yfirheyrzlum-
ar, alt var þetta sælgæti fyrir
fréttaritara stórblaðanna. Eftir
að allar vonir um að fá barnið
aftur höfðu brugðist, tilkynti
Lindbergh á sinn hógværa hátt,
að heimili þeirra hjóna myndi
verða breytt í barnahæli. I
vikublaðinu “Literary Digest”
frá 15. júlí þ. á. er skýrt frá
aðaltilgangi Lindberghs og
Önnu konu hans með því að
stofna þetta hæli, en hann er sá,
að þarna verði heimili, skóli,
hjúkrunarstöð og hressingar-
hæli fyrir böm, sem þörf hafa
fyrir þetta, og fái börnin að-
gang að stofnuninni án tillits tii
trúarbragða eða þjóðernis. Á
þennan hátt hafa Lindberghs-
hjónin reist hinum horfna syni
sínum óbrotgjarnan bautastein
og mýkt sorgina yfir missinúm,
með því að snúa henni upp í
þjónustu.
Haustið 1927 barst mér í
hendur frá vini mínum, sem
heima á í Bandaríkjunum, bók
Lindberghs um flugferð hans
þá um sumarið, en bókina nefn-
ir hann: “Við”, þ. e. vélin mín
og eg. Sendandi bókarinnar er
íslendingur, sem ann þjóð sinni
og ættjörð, þótt hann hafi ekki
haft tækifæri til að sjá hana
síðan hann fór héðan barn að
aldri. Á forsíðu bókarinnar
hafði hann ritað þessi orð: —
“Megi hugprýði, eldmóður og
varúðarfull skarpskygni höfund-
ar þessarar bókar verða ævar-
andi fyrirmynd löndúm mínum
á íslandi”. Þessi ósk er hér
með flutt þeim, er í hlut eiga.
RITGERÐ
E'ftir Ingi Ingjaldson
er var flutt á ráðstefnu er var
samankölluð af Hon. D. G. Mc-
Kenzie, akuryrkjumálaráðgjafa
Manitoba, 20. desember 1933,
til að ræða um framleiðslu og
sölu á búpeningi.
Þessi ummæli vor um búpen-
ings ástandið í Manitoba verða
aðallega frá sjónarmiði fram-
leiðanda, en ef þau að einhverju
leyti verða ekki í samræmi við
álit sumra annara um þessi mál,
þá er það af því þau erú ein-
göngu frá því sjónarmiði sem er
hagkvæmlegt fyrir framleið-
endur á búpeningi í þessu fylki.
Mismunandi álit hljóta að koma
í Ijós ef við eigum að komast að
einhveri ákveðinni niðurstöðu
um beztu aðferðina að byggja
upp þessa iðn í fylkinu.
Eitt eða tvö megin atriði
verða að takast til greina þegar
í byrjun. Fyrst er framleiðslu
málið sjálft. Framleiðendur,
yfirleitt, hafa fundið sig í þeirri
afstöðu, að framleiðslu kostn-
aður hefir verið talsvert hærri
en það endurgjald er þeir hafa
móttekið. Einnig má geta þess
að á þessu tímabili hefir bæði
óhagstæð veðrátta og engi-
sprettu plága hamlað fram-
leiðendúm frá að afla nægj-
anlega fóðurs til að auka
búpening, eða koma honum í
hæfilegt stand til sölu, og hefir
tala búfjárs stórlega minkað.
Oss finst, sérstaklega þetta
ár hvað nautgripum viðvíkur
að markaðsverð hafi verið ó-
vanalega lágt, að jafnvel þar
sem nægjanlegt fóður var, sáu
framleiðendur bókstaflega eng-
an hagnað í því að fita upp
skepnur til selja á markað. Fyrir
ári síðan var heldur skárra hvað
naútgripi snerti, ennþá var
markaður fyrir svín svo léleg-
ur að menn hættu að framleiða
þau. 'Alveg sama var um sauð-
fé að ræða. Hefir þetta frekar
dregið kjark úr mönnum að
gera tilraunir að bæði auka
gæði og tölu á búpening sínum.
Annað atriði sem ekki má
gleyma er sú sannreynd að
margir af notendum hér í Can-
ada hafa ekki ástæður að kaupa
hvorki mikið né það bezta af
kjötmeti. Mönnum kemur nokk-
urnveginn saman um að bezti
markaðúrinn sé heimamarkað-
urinn. En þar sem neysla hefir
minkað að mun í Canada hefir
orðið nauðsynlegt að leita til
annara landa með að selja sutnt
af búpening sem framleiddur
er hér í Canada.
í þessum hugleiðingum vilj-
um vér reyna að útskýra sum
af þessurii vandamálum undir
Koma Lindberghs hingað í sum
ar hefir að nýju rakið hér að- eftlrWgj'andi fy'rireiiínum:
daunma á honum og braut-j A,menn s81n_
ryðjandastarf, hans. Æfmtyr- torg; MarkaSsko8tnaður Mark_
in hafa longum venð orkugjaf- x. . ,
, ,, “ ,, ,. aðir; Markaðsaðferðir Flutn-
ar æskulyðnum í landmu. Æfin- . , .......
J mgur a bupenmgi til hmna
týrið um Lindbergh er ekki hvað
sízt líklegt til að verða það,
—Eimreiðin.
TIL HRINGHENDUNNAR
Heitt eg ann í æsku þér. —
Eldinn þann eg geymi,
Sem þá brann í brjósti mér
— Bros er vann í heimi.
Þú ert háttur æsku-óðs
Eins í sátt og stríði;
Guðamáttur lags og Ijóðs,
Lífsins átta prýði.
ýmsu markaða; Meðmæli er út-
| skýra möguleika til umbóta í
j verzlun á búpening.
Framleiðsla:
Tími leyfir ekki nema að
minnast á helstu atriði í sam-
bandi við framleiðslu. Miklu fé
hefir verið eytt af Sambands og
fylkisstjórnum til að reyna að
umbæta gæði á búpening. Einn-
ig hafa verið einstaklings til-
raunir í þessa átt. Stundum
furðar oss á því hvort allar
þessar tilraunir hafi borið nokk-
urn árangur. í Manitoba eru
Traust og blíð sem handtök hlý, margir framleiðendúr er hafa
Hjörtu þyðir freðin;
Jafn vel stríði andláts í
Ertu tíðum kveðin.
Norræns anda ímynd dýr
Ekkert granda má þér.
Suðurlanda ljóð-blik hýr
Lægra standa hjá þér.
riapiNHP
Meðan gengi afl þitt á
Eða strengja hljómur,
Gleði drengjum horskúm hjá
Hleður enginn dómur.
Kristian Johnson
( eytt bæði tíma og góðum kröft-
[ um í að endurbæta búpening
] sinn en svo virðist í sumum
öðrum pörtum landsins að menn
séu alveg kærulausir í þessum
efnum.
Ef nokkur varanlegur árang-
ur á að verða af tilraunum að
umbæta búpening eru tvö
atriði sem ættu að takast til
athugunar.
Fyrst: Að gera það að skilyrði
að aðeins hreinkynjuð naut séu
til undaneldis í fylkinu. Auð-