Heimskringla - 17.01.1934, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. JanÚAR, 1933.
HEIMSKRINCLA
3. SÍÐA
vitað mun þetta kosta tíma og
peninga að koma í framkvæmd.
Einnig má búast við að ekki
yrði hægt að koma þessu í
framkvæmd um alt fylkið á
sama tíma, er vér erum sann-
færðir um ef föst ákvörðun er
tekin í þessu efni mundi kostn-
aðurinn eða tímabiðin ekki
verða tilfinnanleg fyrir fram-
leiðendann.
Annað: Að veruleg tilraun sé
gerð að koma á stöðugum prís-
um. Þessi áframhaldandi ó-
stöðugleiki á prísum gerir ó-
mögulegt fyrir framleiðanda að
áætla, er hann elur búpening
sinn hvaða gangverð ríki er
skepnumar eru hæfilegar fyrir
rnarkað. Jafnvel þó verð væri
frekar lágt mundi bóndinn halda
áfram að framleiða, en þegar
verð hækkar fljótlega einn dag
og niður annan eða um tímabil
UPP og fellur svo aftur um tíma-
KostnaSur í sambandl
við markað:
Á þeim tímum sem gripaverð
hefir verið mjög lágt hefir
kostnaður í sambandi við að
koma þeim á markaö, verið
rætt bæði á fundum og ráð-
stefnum. Allir kannast við að sá
kostnaður er of mikill, þegar
miðað er við hið lága gangverð
á búpening, er því tilhlýðilegt
að minnast dálítið á þetta mál.
Fyrst er þá flutnings kostn-
aður, sem er stærsta atriðið. |
Það er óþarfi að rannsaka það,
því það er eftir vegalengd að
ná til markaðar.
Annað er, almennur kostnað-
ur á sölutorgum (stockyards).
Á vanalegu vagnhlassi er sá
kostnaður 6 til 8 dali eða 3V2
cent hver 100 pund. Fóður-
kostnaður sem er u'm 12 dali á
hvert vagnhlass eða 6 cent
hver 100 pund. Þá eru sölulaun
bil, er ómögulegt fyrir neinn að sem eru 17 dali hvert vagnhlass
landinu til reynslu, til dæmis til
Englands.
Sum stærri sláturhús í land-
inu hafa sjálf haft flutning á
hendi með svína flesk og annað
þar af lútandi. Þetta er ekki
heppilegt því eins og á síðasta
ári hefir verið mikið af slíku til
útflutnings og hafa því slátur-
húsin bara reynt að koma því í
burt en ekki eins séð um að
vönduð vara væri send. Fyrsta
skilyrðið er að hvetja fram-
leiðanda til að senda til mark-
aðar aðeins vandaða vönu'.
Markaðs aðferðir:
Á síðustu árum hafa mark-
ist þetta aftur og eru líkindi til
að talan nái 55 til 60 þúsund. —
Eins hefir verið með svín. Hefir
afgangsforði verið sendur bæði
til austurfylkjanna þar sem
fólksfleira er bg til annara
landa.
Með meiri samkepni á flutn-
ingi til markaðar og mismun-
andi aðferð á sölu er álitið að
erfiðara hafi verið að fá stöð-
uga prísa. Það er alment kunn-
ugt að það verð sem er greitt á
sölutorgum er einnig greitt á
sláturhúsum og er þá spurs-
málið hvort það er arðvænlegt
eða best fyrir framleiðandann
mín að akuryrkjumáladeildin
geti komið þessu í framkvæmd
með tiltölulega litlum kostnaði.
B. E. Johnson, þýddi.
ÞEGAR SKÁLDIÐ Dó
Fæstir skildu skáldið það —•-
skuggum vafið mestum.
Kvæði, ’ann ljóð, var eitthvað að
í þeim, svona flestum.
Ef hann þagði, þá var sagt:
“Þetta er einræringur, —
getur aldrei lag sitt lagt
leiki við né glingur.”
Ef hann mælti af munni orð,
Þér sem notiS—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
Birgðlr: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
átta sig á hvað hann á að gera.
Vér könnustum við að þetta
er vandamál fyrir þá sem
höndla kjötmeti, en framleið-
andinn á bágt með að skilja á-
stæðurnar fyrir þessum skyndi-
legu verðs breytingum. Kjöt-
æeti er stöðugur varningur, og
er notandinn að því leiti í sömu
sporum og framleiðandinn, að
eða um 8(4 cent hver 100 pund.
Þá er vanalega vátrygging og
annað sem er þó ekki skuld-
bindandi, er kemur upp á 11
dali á vagnhlass eða 5(4c hver
100 pund.
Við nánari athugun, ef tekin
er kostnaður á verðleika á bú-
pening í einu vagnhlassi: yfir
nóv. mánuð 1933 var vana-
hann skilur ekki hversvegna ieSur verðleiki á 175 vagnhlöss-
þessi óstöðugleiki á verði á sér um dali hvert.
stað, eins og raun er á. Tökum
til dæmis mjólkurbús afurðir.
Mjóik yfirleitt er seld með mjög
litlum verðbreytingum. Smjör
og slíkar afurðir fylgja líkum
mælikvarða, þó dálítill óstöðug-
leiki eigi sér stað stöku sinnum
með smjör.
Kostnaðurinn á sölutorgniu
að meðtöldum sölulaunum jafn-
ar sig upp með rúmlega 2(4%
miðað við verðleika frá fram-
leiðanda. Sölulaun verða sem
næst 2.7% af nett verði til bónd-
ans.
, Af þessu sést að kostnaður og
sölulaun mundu ekki gera mik-
inn mismun á beinum hagnað
,, .... , . til framleiðanda. Það hefir ver-
Almenn solutorg hafa venð .... . „ .. . .
,. . .... , . , , íð og er alit vort að allur kostn-
stofnsett í ollum helstu borgum | „ b ... „ „ „ , * ,
pQri„ t, » aður ætti að vera lækkaður a
Canada. Það er ekki langt sið- , ,, _ _
„ ... . .Jþessum timum sem verðlag er
an að slik solutorg voru ekki til . ... .
f , , , . , svona lagt, en jafnframt alitum
i landmu, og var þá ásigkomu- , „ , „ „. „
, ’ r, . 1 ver að það yrði að nemum veru-
Jag með bupemngs verzlun . , * „ . „__,
. - x legum hagnað fynr framleið-
hremt ekki fullnægjandi. Þess-. ‘ ,
, .., . anda. Til að framleiðanda mun-
vegna voru solutorg stofnsett,
Almenn sölutorg
og hafa unnið mikið gagn. En
nú síðustu árin hefir dofnað yfir
notkun þeirra, en búpeningur
sendur beint á sláturhús.
aði nokkuð um yrði að verða!
lækkun á öllum kostnaði í þessu
sambandi, flutningi líka og fóðri
og mörgu öðru.
Sölulaun þau er flutnings for-
Vér ætlum ekki að fjölyrða magur fær eru SVo misjöfn að
um þessa breyting
aðs aðferðir verið miklum breyt- að selja þangað.
ingum háðar. Þetta tilheyrir| vér berum allir áhuga fyrír | mælskan prýddi ræðu.
flutning og höndlun á búpening búpenings framleiðslu, og er því Þá vart sagt: “Hann ber á borð
framleiðanda til markaðar eða aðal atriðið frá voru sjónarmiði beiska andar-fæðu.”
sölutorg. Það var siður að það :að afstöðu' framleiðandans!
sala var alveg kláruð á heimili sé komið í það horf að hann sé Þótt hann tíðum legði lið
bóndans, en framleiðandi hefir | viljugur að halda áfram að|listamáli og snilli,
smátt og smátt komist að þ<?irri framleðia. Ef hann fær ekki hann var ávalt utan við
niðurstöðu og koma búpening nógu sanngjarnan ágóða til að.ýmsra manna hylli.
sínium sjálfur á markað og hafa | bera starfrækslu kostnað þá
allan ágóða að frádregnum náttúrlega bæði minkar hann
höndlunar og flutnings kostn- framleiðsluna og gæði vörunn-
aði. Þessu var í fyrstu ekki ar, þessvegna finst oss nauð-
vel tekið, en svo er nú komið að synlegt að gera úr garði reglur
líklega 65 til 75 prósent af öll- um flutning á búpening og ann-
um búpening er sendur upp á ag því viðvíkjandi, svo fram-
von og óvon um verð, á þennan íeiðandi geti borið traust til
hátt til markaðar. Á sama tíma slíkra aðferða.
var samin reglugerð um að
framleiðandi fengi sína peninga Bendingar er geta leitt til
skilvíslega fyrir skepnur send- umbóta á búpenings sölu:
ar á þennan hátt. Bygðarfélög j v síðustu mánuðum hefir
liafa verið mynduð í þessum til- taísvert verið rætt víðsvegar um
gangi að sjá um beina sölu og ]andið hvort ekki væri heppilegt' berhöfðaðir stóðu.
höndlun á búpeningi í samein- að gera öll sölutorg þjóðleg!
ingu. ! (nationalized) og að innleiða lögjúann var lagður lágt í storð,
í sumum sveitum þar sem slík er ákveði að allur búpeningur leyður hverjum munni.
félög eru ekki starfandi hafa til sölu yrði að flytjast á sölu- Aldrei fékk hann frægðar orð
einstaklingar tekið að sér að torgin. Vér vitum ekki hvar fegri líkræðunni.
Bytja gripi til markaðar og þessi hugmynd á upptök sín né
selja þar á gangverði og færa heldur ástæðuna fyrir henni. j Þetta gildir eflaust enn.
svo bændum heildarágóðann, en þau er mæ]a meg ag Óhætt mun að segja: —
þá er sjaldan nákvæm skýrsla hafa Ö11 söiutorg takmörkuð og Fæstir verða fræSir menn*
um verð, Vigt og gæðastig unchr stjórnar umsjón eru að fyrri en Þeir ^eyja.
hverrar skeprní, og stundum allur kostnaður mundi verðaj
jafnvel dregist að fá borgun miðaður við jafnan mælikvarða Hvort að við Því verði Sert*
með góðum skilum. Qg gæfl þvl verið hæglega lækk-'veit eS eiíiíi segja.
Finst oss því að reglugerð aður> Einnig hefir verið bent Það er máske Þakkarvert
ætti að vera samin um að félög á að sum söiutorgin eru undir,ÞeSar skáldm deyja
þau er keyptu á slíkan hátt umráðum og stjórn einstaklinga
borguðu beint til framleiðanda og { einu eða tveimur tilfellum
°S fylgdi með þeirri borgun lýs- un(jir yfirráðum sláturhúsanna.
Vina fár við dauðans dyr
dægrum saman lá ’ann.
Andaðan — en ekki fyr —
allir vildu sjá ’ann.
Þá var eins og þíddust frer. —
Þótt hann ylli tafar,
báru hann á höndum sér
“heldri” menn til grafar.
Lokið á þeir lögðu “krans”,
lofi á karlinn hlóðu.
Yfir blökkum börum hans
Kristian Johnson
Concourt-bókmentaverSlaunin
skáldsögur séu með þeim bestu,
er út hafa komið í Frakklandi
á þessu ári.
Andre Malraux er 32 ára.
Hann lauk námi við Austur-
landa Tungumálaskólann í Par-
ís og fekk þá strax löngun til
að feðast um Austurasíu. Að
afloknu ferðalagi í Cambodja og
Síam lenti hann í miklum mála-
ferlum út af eignarrétti nokk-
urra lágsfeu'rðarmynda, er hann
hafði fundið í musterum þar
eystra og slegið eign sinni á.
Hann fekk dóm á sig, er síðar
var ónýttur af dómstólunum í
París. Meðan Malraux dvaldi í
Austurlöndum, hafði hann verið
með í stofnun félagsskapar þess
er nefnist “Unga Annam” og
tekið þátt í kínversku byltíng-
unni. Minningar hans frá Kína
á byltingartímumum gáfu hon-
um efnið í fyrstu skáldsögu
hans “andvinningamennirnir”
(1928), og þær eru einnig uppi-
staðan í “Kjör manna”, þeirri
sögu, er hann nú hefir verið
sæmdu fyrir Goncourt-verðlaun-
unum. “Landvinningamennirn-
ir” er mjög áhrifarík skáldsaga,
þar sem tækni og frásagnalist
jafnast á við átakanlega kvik-
mynd, og um leið er þar dregin
upp ógleymanleg mynd af hug-
arfari og framkomu blóðhunda
byltingarinnar, þessara ”lead-
ers”, sem eru jafn vantrúaðir
inn við beinið á réttmæti svo-
kallaðra hiugsjóna sinna sem
þeir eru taumlausir í hatri sínu.
Sama má segja um þessa nýju
verðlaunasögu hans, sem er
hvortveggja í senn, æfintýraleg
í búningi og gjörhugsuð í lýs-
ing á hverri skepnu, vigt, gæða-
Við nánari athugun höfum Nefnd sú ,er úthlutar Gon- ingunum á sálarlífi byltingar-
stig og verð og hver keypt hefði. - , ^ „ heir_- niðurstöðu court bókmentaverðlaununum. foringjanna.
, r k^mist að þeirri niðurstöðu court
Samkvæmt lögum eru þessi fé- solutorgin er starfrækt eru kom saman í París 7. des. t
Árið 1931 hóf Malrauz útgáfu
-4 *ðul SV,° ekki er hæSt að ákveða neitt iög ábirgðarfull og verða að “ fullkominnhátt og þo stjorn- nefndinni eru 10 menn, allir á skáldsagnaflokki eftir sig. Er
stoddu, en oss fmst að hin al- um þann kostnað. í sumum til- -------------x------f------
mennu sölutorg séu eins nauð-
synleg nú og fyrir 5, 10 eða 15
árum síðan eða með öðrum orð-
um ef starfræksla sölútorganna
A’æri afnumin þá mundi verzlun-
ar aðferð með búpening
hrökkva til baka í það horf er
húnvar fyrir 25 árum síðan og
finst oss það mundi verða sár-
grætileg raun fyrir framleiðend-
ur í Canada.
Stjórnarfrumvarp hefir verið , markaðurinn.
samþykt ár frá ári, viðvíkjandi
búpening er tryggi framleiðanda
markað fyrir skepnur sínar, og
trygging í kaupsskap. Félög
þau er verzla með búpening
verða að fylgja föstum reglum
svo sem að framsetja trygging-
arfé upp að tíu þúsund dölum
hjá akúryrkjumála deild lands-
ins; sérstakan reikning er hafi
tryggingarfé fyrir gripaflutn-
ings menn; sérstakar reglur
um alla starfrækslu á sölutorg-
nm ,og um nákvæma yfirskoð-
un / á þeim; sérstaka liðun á
fellum er það aðeins ferðakostn- j
aður, í sumum svo mikið á,
hundraðið, og í sumum ákveðin
upphæð, og hefir sú upphæð
verið lækkuð að mun síðustu j
árin að tilhlutun formannanna
sjálfra.
Markaðir:
Heimamarkaðurinn í Canada
hefir verið og er enn besti
i uiamaum mii. Með breyttum
búnaðar högum um land alt, er
það orðið augljóst að talsverð-
ur afgangsforði verður af kjöt-
meti. Um eina tíð varð tals-
verður útflutningur frá Can-
ada til Bandaríkjanna af gripum
og einnig svínum. Árið 1928 til
dæmis um 166,000 gripir voru
fluttir til Bandaríkjanna og
40,000,000 pd. af svína kjöti til
Bretlands og Bandaríkjanna. —
Síðan hefir afgansforði verið
misjafn. Árið 1933 hafa um
60,000 gripir og um 60,000,000
! pund af svína kjötmeti verið
gefa næga trygging, svo fram- tæk. aQ gér glfka starfrækslu þektir rithöfundar. Á fundinum aðeins ein saga komin út af
leiðandi mundi fá góða skila- gr ekk. sjáanlegt að þar yrðl fór fram atkvæðagreiðsla um þeim flokki. Annað er ekki
grem a fe smu. nokkuð fullkomnari eða betri það, hver hefði ritað besta teljandi, sem hann hefir skrifað.
Mikið er farið að nota vöru- meðhöndlun á búpeningi. Iskáldsögiu' (önnur rit koma ekki * * *
flutnings bíla til að koma bú- t samþan<1i við þá hugmynd til greina) á árinu og þannig . -
pening til markaðar og má bú- að iogleiða að allur búpeningur unnið verðlaunin. Átta nefnd- J0‘ a eyiU Komnson Lrusoe
ast við að það haldi áfram, bæði yrði fyrst fluttur til sölutorga armenn voru viðstaddir; tveir Það eru einkennileg jól, sem
af framleiðendum sjálfum og er vert að athuga frá öllum hlið- greiddu atkvæði bréflega. — haldin eru á Robinson Crsu'soe-
svo mönnuiu er gera það al- um þvf það er aivarlegt mál., Verðlaunin voru veitt með 5 at- eyjunni Juan Fernandez. Eyja-
gerlega að starfi sínu. Oss Það er aiment viffurkent að kvæðum. André Malraux, höf- skeggjar eru 67 að tölu. Þeir
finst þó að þetta hafi dálítið loggjof er neyðir einstaklinga1 undi sögu, er heitir “Conditions hafa ekkert saman við um-
meiri kostnað í för með sér eða fálog til að gera vissa hluti humaines”. Charles Braibant heiminn að sælda, nema á Að-
fyrir framleiðanda, en að senda er ekki heppnegt fjrrij. neinn fekk 3 atkvæði fyrir söguna fangadag jóla. Þann dag kemur
með járnbraut. Á suman hátt iðnað Qg eg efast um að sam-: “Konungurinn sefur”, Réne Be- venjulega enskt ferðamannaskip
er þetta þó þægilegra, og sann- hands_ eða "fyikisstjórnir vildu | haine eitt fyrir “Einveran og til eyjunnar, og ferðafólkið gef-
arlega ættu sömu reglur að logleiða að allur búpeningur þögnin,” og Vizan eitt fyrir ur svo miklar gjafir, að eyja-
gilda með sölu og skilgrein ag flytjast á sölutorg til +5
kjötmeti eftir gæðum og verð- j seld til Bretlands. Svo að fram-
lagi; hvernig selja skal slíka jenðandi njóti sem mests hagn-
vöru eftir stigbreyting. Einnig j aðar af sölu þessa afgangs-
eru reglur í þessu frumvarpi
'U'm þá skilagrein er framleið-
andi verður að gefa kaupskapar
mönnum eða félögum um stiga-
breyting á búpening sem seldur
er. Einnig eru reglur um vigtir
og þegar hver skepna er vigtuð
verður að gera skilagrein á:
þyngd, hvaðan skepnan kom,
uppruna hennar, hver keypti,
og verður sú skýrsla skrásett
og geymd.
Á þessu sést að sölutorg eru
tryggari miðill er framleiðendur
senda búpening sinn til, og finst
oss að það ætti að vera gert að
lögum að öll búpenings verzl-
un sé gerð í gegnum þessi sölu-
torg.
forða verður nákvæmlega að
athuga höndlun og meðferð
hans. Hvað búfé á fæti við-
víkur virðist sem 2 eða 3 félög
hafi haft einokun á flutningi
þess, en framleiðandi hefir ekki
haft tækifæri að fá pláss á
flutningsskipum fyrir búpening
er hann hefir alið til sölu. Gæði
á búpening flutt úr landinu ætti
að vera á háu stigi. Á síðasta
ári virðist sem þessa hafi ekki
verið gætt sérstaklega heldur
hafi einstakra hagnaðu'r komið
fyrst til greina. Þa<5 þarf að
beina athygli í þá átt að gera
mögulegt fyrir framleiðendur að
fá pláss í flutningsskipum fyrir
eins og hinn veginn. Hefir oss golu
verið bent á í sumum tilfellum( vér höfum þegar minst á
að menn þeir er hafa slíkan nokkrar reglugerðir um með-
flutning að starfi, taki fullnað- hon(llun á búpening á sölutorg-
arborgun hjá félögunum sem um Eing langt og vér vitum
kaupa og geri svo skilagrein við er engum þelm reglugerðum
bóndann. Þetta ætti ekki að framfylgt á sláturhúsum nema
eiga sér stað, því eins og áður stiga breyting á gæðum á svín-
er bent á kemur fram óná- um Er þvf omoguiegt að hafa
kvæmni í skilagrein. nákvæmar skýrslur um gripi og
Flutningur á búpeningi kindur sem seldar eru beint til
til hinna ýmsu markaSa: jsláturhúsa.
Á síðari árum í Vestur-Can-( j>að er þvf sannfæring vor að
ada hefir fjöldi búpenings sem ákveðnar reglur þessu viðvíkj-
fluttur er til markaðar vaxið að andi ættu að vera gerðar og
mun. Hefir þetta leitt af sér seð ,um að þeim se framfylgt.
afgangsforða í Vesturlandinu. Þetta yrði trygging fyrir fram-
Fyrir 1930 var talsvert selt af leiðanda. Af þessu leiddi að
dilkum til Bandaríkja og einnig hver sem keypti búpening við
til Ontario. En 1930 var tollur sláturhúsin yrði að kaupa
settur á í Bandaríkjunum og stjórnar ábyrgð er næmi $10,000
var þá Ontario ekki nægjanleg- dölum. Einnig vigt og að sjá
ur markaður svo bændur hafa um að nákvæmar skýrslur séu
þurft að ala meir af gripum gefnar, og öll trygging og önnur
heima. i meðhöndlun sé gerð á sama
Árið 1931 og 1932 var mikið hátt og sölutorg verða að hafa.
af búpening hjá bændum, og óefað verða margir erfiðleik-
var þá reynt að flytja sumt til ar á að koma þessu í fram-
Englands. Árið 1931 voru 27,000 kvæmd, en ef búpenings iðnað-
gripir sendir til Bretlands en ur á að komast á fastan grund-
Antoine Bloyé”. — Má því skeggjar hafa nóg til þess að
gera *ráð fyrir, að þessar fjórar lifa á næsta ár. — Mbl.
1932 vegna óstöðugleika á pen- völl verða sömu reglur að gilda
inga gengi voru aðeins 16,000 hvar sem tekið er á móti bú-
það búfé er þeir vildu senda úr'gripir sendir. Árið 1933 lagað- pening, og það er sannfæring
PHONE 92 244 BEFORE 5:45 P.M. FOR
PROMPT DELIVERY SAME EVENING