Heimskringla - 14.02.1934, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.02.1934, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 14. FEB. 1934. FJÆR OG NÆR. Séra Eyjólfur J. Melan mess- ar í Sambandskirkjunni í Win- nipeg næstkomandi sunnudag 18. feb. * * * jörðinni og hefir verið hin á- John J. Arklie augnlæknir gætasta þjóðrækins kona. Bóka- verður að hitta að Lundar Hotel safn vandað og gott sem hún á fostud. 23. febrúar. hefir hún gefið Þjóðræknisfé- j * * * laginu og afhent féhirði félags- [ Guðrún S. Helga&on A.T.G.M. ins. FLUGVÉLAEIGN STÓRVELDANNA Bandaríkin eru sennilega mesta flugveldi heims sem Þakkar stjórnarnefnd fé-1 piano kennari og Miss Beth j stendur. Bandaríkjamenn eiga Hunter (elocutionist) halda Re- að vísu ekki eins margar her- lagsins kærlega þá gjöf. Nú fyrri hluta vikunnar hefir cital með nemendum sínum í Margrét farið um til að kveðja (“Hudson’s Bay Music Salon”, á Home Cooking Sale að 625 Sargent Ave. (á móti Maryland kirkjunni) næsta laugardag kl. 2 e. h. á slátri, rúllupylsum, kæfu og mörgum ....... , , i.„. „ . , , - . kveðju smni til þeirra er hun Allir velkommr. gomsætum bakmngum, undir , , 1 - _ - 6 eigi gat náð til, með þeirri osk * * * að þeim megi ávalt vegna sem Guðmundur Árnason fasta- bezt. Vér vitum að þeir munu vini sína hér í bæ, en eigi getað fimta gólfi í Hudson’s Bay búð- náð til þeirra allra. Biður hún inni. Laugardaginn kl. þrjú, því Hkr. að skila hjartans 24. febrúar. Aðgangur ókeypis. umsjón Mrs. R. Davidson. * * * Séra Guðm. Ámason messar á Lundar næstkomandi sunnu- dag, (18. febrúar). * * # Margrét Vigfúsdóttir er átt hefir heima hér í bæ í fullan aldarfjórðung, flutti vestur árið 1930, hefir nú ákveðið að færa sig vistferlum að Betel á Gimli. Hún er enn hin röskvasta skír- leiks kona, sem hún hefir jafn- an verið, en finst sér muni verða vistin þar tryggari í fram- tíðinni en að búa hér ein síns liðs nú þegar aldur og erfiðleik- ar fara að sækja hana heim. — Margrét er fædd í Auðsholti í Áraessýsul 15. ágúst 1864 og er því sjötug á næstkomandi sumri. Hún er fróðleiks og skýrleiks kona mikil, enda á fyrri árum sínum var þar í sveit er slíkt var í metum haft. Er hún náskyld séra Kjartani heitnum Helga- syni og var fermingar systir hans. Voru þau fermd af séra Valdemar heitnum Briem. — Trygðum hefir hún altaf haldið við vini í-ína og ættingja á ætt- eignasali til heimilis að ste 25 flugvélar og Frakkar en þeir eiga sex sinnum fleiri flugvélar annara tegunda, en eins og kunnugt er, er hægt á skömm- um tíma að útbúa margar teg- undir venjulegra flugvéla svo, að þær verði nothæfar í hern- aði Þá er og mjög mikilvægt, að þær þjóðir, sem eiga fjölda líka allir taka undir þá ósk vora (,ueens Apts., á Maryland stræti, j farþega- og flutningaflugvéla, að hinni öldnu sæmdar konu dó síðast liðinn laugardag. Hann rnegi ávalt líða sem bezt og að Var 61 árs að aldri og lætur æfikvöld hennar verði henni eftir sig konu og börn. Jarðar- bjart, friðsælt og gleðiríkt, fram til liinnar hinstu stundar. * * * förin fer fram í dag frá Fyrstu lútersku kirkju, kl. 2 e. h. Messur í Sambandskirkjum G. T. Spil og Dans N.-ísl yfir febr. 1934: já hverjum þriðjudegi og föstu- Gimli, sunnud. 25. febr. — kl. degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- 2 e. h. igent Ave. Byrjar stundvíslega * # * I kl. 8.30 að kvöldinu. $25.00 og Mr. og Mrs. Ingim. Sigurðsson $23.00 í verðlaunum. Gowler s frá Lundar komu til bæjarins s. UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL” J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS RentaJ, Insurance and Financlal Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDG. — Winnipegr 1. föstudag. Mr. Sigurðsson var að leita sér lækninga ríð augn- veiki. Þau héldu heim á mánu- dag. * * * Mr. J. E. Oleson frá Glenboro, Man., var staddur í bænum yfir helgina. * * * Séra Eyjólfur J. Melan var staddur í bænum yfir helgina og messaði í Sambandskirkju á sunnudagskvöldið. * * * Gunnar Tr. Oddsson frá Hall- son, N. D., kom til bæjarins s. 1. þriðjudag og dvelur hér fram eftir vikunni í heimsókn hjá dóttur sinni, sem bú sett er í bænum. Orchestra. VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. ÖLDRUÐ HJÓN óskast í vist hjá bónda nálægt Wynyard. Tvær aldraðar persón- ur í heimili. Konan er blind og óskar eftir að konan geti lesið islenzku og kunni eitthvað til tóskapar. Bóndinn er aldraður og þarfnast hjálpar við gripa- hirðing, o .s. frv. Listhafendur snúi sér til: S. R. ÍSFELD Box 176 Wynyard, Sask. AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringirog Gimsteinar farsælastir frá— CARL THORLAKSON 699 Sargent Ave. Sími 25 406 Heima 24141 ÍÞROTTAFÉLAGIÐ fálkinn (Sambandsdeild Þjóðræknisfélagsins) Efnir til almennrar skemtisamkomu og íþrótta móts í Good Templar húsinu, síðasta þingdag FIMTUDAGSKVELDIÐ 22. FEBRÚAR Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. Skemtiskrá: íþróttasýning yngri og eldri stúlknadeildar félagsins íþróttasýning yngri og eldri drengjadeildar félagsins Fyrirlestur: Próf. Richard Beck Framsögn: Matth. Thorgeirsson Einsöngur: Mr. Davidson, Mystery Baritone Accompanist: Mrs. Frank Frederickson Inngangur 25c Fyllið húsið! Fyrirspurn Eg undirritaður óska eftir ef einhver vissi um utanáskrift systir minnar að láta mig fá að vita um heimilisfang hennar.— Hún er kona herra Dagbjartar Andersonar sem heima átti um nokkur ár í Brandon, Man., en fluttu þaðan til Þingvalla ný- lendunnar en svo þaðan aftur vestur á Kyrrahafsströnd kring- um árið 1922 og hefi eg ekki síðan haft afspurn af þeim. J. J. Lindal, 752 Beverly St. Winnipeg, Man. * * * Eitt af því eftirtektaverðasta á íslendingamóti “Fróns” verð- ur að sjá og heyra hinn þrí- raddaða söngflokk kvenna er hefir góðfúslega lofað að koma tvisvar fram á skemtiskránni. Þær eru allar vel þektar söng- konur meðal íslendinga í Win- nipeg og ætla þær að koma fram í íslenzkum þjóðbúningi. Mr. Paul Bardal stjórnar flokkn- um og Mrs. Frank Frederickson spilar undir. * * * Þakkarávarp Eg undirskrifaður votta hér með mitt alúðar þakklæti til alíra þeirra sem á ýmsa vegu hafa sýnt mér þá sérstöku vel- vild og samhygð í þeirri sorg sem eg nýlega hefi orðið að mæta en á ný og einnig til þeirra í fjarlægð sem með sendi- bréfum sínum til mín hafa sýnt þann mikla góðvlldarhug og hluttekning til mín og minna. Eg sendi ykkur því öllum, mínir kæru vinir, mitt hjartans þakklæti fyrir öll þessi bréf og innihald þeirra, sem flest eru frá Winnipeg, Lundar, Glenboro og einnig hér úr grendinni við hafa langtum fleiri æfðum flug- mönnum á að skipa. Samkvæmt skýrslum, sem nýlega hafa ver- ið birtar eiga Frakkar 3,000 herflugvélar, Bandaríkjamenn 2,300, Rússar 1,400, ítalía 1,507. Bretland 1,434 og Japanar 1,909. Frakkar eiga 1,600 farþega og flutningsflugvélar, Bretar 981, Þjóðverjar 1,031 og Bandaríkja- menn 10,300. Til landvarha hafa Bretar nú 42 flugvélaflokka (squadrons), en sérfræðingar telja nauðsynlegt, að þeir hafi 52 eðá 624 flugvélar, til þess að verja London og aðrar stórborg- ir á Bretlandseyjum gegn loftá- rásum. — Vísir. GAMANYRÐI Til Jóns Einarsson Foam Lake, Sask. Eg heilsa þér í hljóði Er hér við raust eg kveð Og leitast við í ljóði Að létta beggja geð; Því nú er skelft að skjólum Og skugga stækka svið; Já, þótt að sindri af sólum Er sorti á ljóssins hlið. í vetrar hretum hörðu Mér hugur næstum frýs. Eg er hér enn á jörðu, — En ekki í Paradís. Um sælu-vang svo víðan Þó vafasamt eg tel, Því Adam brást þar blíðan —" Hann bjó þar aldrei vel. Því útbyggingin olli Að enn er sérhvers lands Mörg ábúð, skrítinn skolli Og skaði búandans. En nokkrir segja að sæla Og sífeld himna vist Sé vís, svo ei skal væla Þótt verði að eilífð gist. En ekki leynist okkur Um æfi-langan dag Að skekt er sál og skrokkur, Við skapa norna lag. En hvort fær óðul andi, Sem eignarbréf ei hlaut? Að svara er verri vandi. — Eg vík frá því á braut. Það dynur enn af draugum Við dyr og skálatjöld. Það treystir þol í augum Að togast á um völd. Og þótt að þétt við spyrjum Sérstök Kolakaup Drumheller Ideal Lump $9«SO Þetta eru sérstök kjörkaup sem koma til af því að vér höfum of miklar birgðir á hendi. Þetta endist aðeins í nokkra daga CAPITAL C0AL C0. SIMI 23 331 „. , . „ , . „ . . . Litt þokast íllvig kjor. Cinclair og Sask. fylki og taka „ , , ,, J - En ogn er Gláms í glyraum þessar linur sem svar. Það eru „ . , , . . . , Og glott a mánans vor. vinirmr sem í raun reynast. Með alúðar kveðju og hjart- „ , .. , * ® J i Það glaðnar senn i geimi ans óskum um sæluríka fram- tíð til ykkar allra. A. Johnson —Cinclair 3. feb. 1934. * * * Men's Club Á þriðjudagskvöldið 20. feb. halda Men’s Club Fyrstu lút. safnaðar fund í fundarsal kirkj- unnar. Verður gengið til borðs stundvíslega kl. 6.30 e. h. Eru meðlimir beðnir að fjölmenna og koma með vini með sér. Aðal! Pram til nálægt 1300 var T®ð™_ð“r fr Graham dómari. Finnmörk einvörðugu bygð þeim þjóðflokkí, er að fornu voru Eg get það ráð sé næst, jAð hlægja móti heimi Og hlutast til um fæst. En móka skal á meðan Á minninganna strönd. Og er við höldum héðan Eg hygg við nemum lönd. Kristinn Johnson —Des. 1033. ÞJÓÐERNIÐ f FINNMÖRKU Umtalsfeni hans er um verk það er hann hefir með höndum. Án efa fróðlegt á hann að hlýða. Vonast er eftir að sem flestir verði viðstaddir. Máltíðin kost- ar 35c. Fyrir hönd Men’s Club. Fred Bjarnason. * * * Mrs. Ingibjörg Markússon, Hnausa, Man., er til bæjarins kom 26. jan. dvelur hér um mánaðar tiíma í heimsókn hjá dætrum sínum. LesiS Heimskringlu BorgiS Heimskringlu kallaðir Finnar, en eru nú oft- ast kallaðir Lappar. Um 1300 byrjaði þar norskt landnám og fór þá finnunum mjög fækk- andi. Árið 1567 er talið að ver- ið hafi í Finnmörku um 3000 manns af norsku þjóðerni en ekki nema 8—900 Finnar (Lap- par). En á kúgunaröld Noregs fækkaði norsku fólki norður þar, en Finnunum fjölgaði aft- ur. 1805 voru ekki í Finnmörku nema um 1600 norðmenn, og var það allskonar lýður, sumir landflótta útlagar og sumir blandaðir að ætterai. En eftir 1814 tekur Norðmönnum þar nyrðra mjög að fjölga. 1845 eru þeir orðnir um 400, en þá eru Finnarnir um 600. Auk þess eru þá í Finnmörku um 1700 Kvenir. Kvenirnir eru frá Finnlandi og byrjuðu þeir að taka sér bólfestu í Finnmörku á 18. öld. 1900 var fólksfjöldinn um 18000 Norðmenn, 9,600 Finnar og 5400 Kvenir, en 1930, 36000 Norðmenn, 10400 Finnar en Kvenirnir 6000. Auðvitað hefir orðið allmikil blóðbiöndun milli þessar þjóðflokka, einkum milli Norðmanna og Kvena, og eru kynblendingarnir þá oftast kall- aðir Norðmenn. Það hefir vald- ið nokkru um, hve mjög Norð- mönnunum hefir fjölgað á síð- ustu árum, þar sem tala Kven- anna hefir nálega staðið í stað. Við því má jafnvel búast, að áður en varir blandist þeir al- gerlega saman við Norðmenn- ina og hverfi sem sérstakur þjóðflokkur. Hinsvegar virðist finnska (lappneska) þjóðernið eiga langt líf fyrir höndum í Finnmörku. — Nýja Dagbl. MESSUR 0G FUNDIR 1 kirkjn SambuJwafiuIar Messur: — á hverjum sunnuðegt kl. 7. e. h. SafnaSarnefnðln: FunUir 2. og 4 fimtudagskveld i hverjum mánuSl. Hjálparnefndin. Fundlr fyreta mánudagskveld i hverjum mánuSi. KvenfélagiS: Fundir annan þriSJu- dag hverg mánaSar, kl. 8 afl kveldinu. Söngflokkurinn. Æflngar á hverju flmtudagskveldl. Sunnudagaskéllnn: — A hverjum sunnudegl, kl. 11 f. h. lögreglunni að koma á friði eftir skamma stund. BRESK STJÓRNARHÖLL í INDLANDI HRYNUR KOMMÚNISTAÓEIRÐIR f DANMÖRKU Berlín 22. jan. Óeirðir urðu í Köge í Dan- rnörku nýlega, á fundi er danskir Nazistar héldu þar, und- ir forystu Lembcke höfuð- manns. Var fundinum lokað, en kommúnistar og ungir jafn- aðarmenn brutu upp dyr og glugga hússins og réðust inn í fundarsalinn. Varð þar alt í uppnámi og meiddust nokkrir menn. Að því er blaðið Dag- ens Nyheder segir, tókst þó Berlín 22 jan. Frá jarðskjálftunum í Ind- landi berast nú þær fréttir, að breska sendiherrahöllin í Kat- mandu, sem er höfuðborg Nepal héraðsins, hafi hruið ,en engar áreiðanlegar fregnir hafa feng- ist um örlög sendisveistarinnar, né heldur annara Evrópumanna er þar bjuggu. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Gunnar Erlendsson Teacher of Piano 5»4 Alverstone I9t., Phone 88 845 ISLENDINGAMOT “FR0NS” I I.O.G.T. HALL 21. EEB., 1934 1. Ávarp Forseta..........Bergthor Emil Johnson 2. Piano Solo..............Mrs. Guðrún Helgason 3. Þríraddáður samsöngur: lst sopranos: Mrs. K. Jóhannesson og Mr. Lincoln Johnson 2nd sopranos: Mrs. Dr. A. Blondal og Mrs. G. Finnbogason Altos: Miss M. Halldórson og Miss Emily Bardal. Mr. Paul Bardal stjórnar og Mrs. Frank Frederickson spilar undir 4. Sýning mynda eftir Einar Jónsson Teiknaðar af Dr. A. Blondal. 5. Samspil: Cello—Violin—Piano Miss Kristjánsson, Miss Gordon og Miss Cassidy 6. Ræða.....................Dr. ófeigur Ófeigsson 7. Einsögur...................Sigurður Skagfield 8. Kvæði....................Lúðvik Kristjánsson 9. Þríraddaður samsöngur: Mrs. Jóhannesson, John- son, Blondal, Finnbogason, Miss Halldórson og Bardal. 10. Veitingar. 11. Dans til kl. 2. f. h. Byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 75c FIMTANDA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 20., 21., og 22. febrúar 1934. og hefst kl. 9.30 f. h. þriðjudaginn 20. febr. DAGSKRÁ:— 1. Þingsetning 8. Útbreiðslumál 2. Skýrsla forseta 9. Fjármál 3. Kosning kjörbréfa- nefndar 10. Fræðslumál 4. Kosning dagskrár- 11. Samvinnumál 5. nefndar 12. Útgáfa Tímarits Skýrslur embættis- 13. Bókasafn manna 14. Kosning embættis- 6. Skýrslur deilda manna 7. Skýrsla milliþinga- 15. Lagabreytingar nefndar 16; Ný mál. Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildarinnar. í sambandi við þingið heldur deildin Frón sitt árlega Íslendingamót að kvöldi annars þingdags, miðvikudag, 21. febrúar. Dr. Ófeigur Ófeigsson flytur þar erindi. Almennar samkomur, u'ndir umsjá stjórnarnefndar- innar, fara fram sem hér segir: Þriðjudag kl. 5—6 síðd. Erindi; um 60 ára Þjóðminningarhátíð fslendinga vestan hafs, séra Rögnv. Pétursson; fimtudagskvöld kl. 8. — íþróttasýning sambands deildarinnar Fálkans.—Á sam- komunni flytur próf. Richard Beck fyrirlestur; efni “Frjómagn íslenzkra fornbókmenta”. —Winnipeg, 25. janúar 1934. f umboði stjóraamefndar Þjóðræknisfélagsins. Rögnv. Pétursson, ritari Á. P. Jóhannsson, vara-forseti

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.