Heimskringla - 09.05.1934, Side 5

Heimskringla - 09.05.1934, Side 5
WINNIPEG, 9. MAl 1934 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA bandi við þær gaf hann út ýmis'og lækningar á Norðurlöndum í Og enginn vafi getur leikið á kvæði einstök, ritaði sand af fornöld, hann skýrði fom viðúr- dómi farmtíðarinnar um vís- ritgerðum og gerði tvær orða- nefni( gaf út ísienskt málshátt- indastarf Finns Jónssonar í heild bækur, a»ra. Sem náSi yfir Eddu arsa( hann æfiaögu ?inl' hfr. °s , , jafnað brautina fyrir alda og Arna Magnussonar, bæði á , ° , , ’ TT oborna íðkendur íslenzkra donsku og íslenzku. Hann „ * . „ , T , . . & „ . fræða, jafnt með þeim verkum sknfaði sæg af stærn og mmm , _ . , f , . smum, sem standa munu o-1 ntgerðum í timant rannsokmr h Qg hinum gem um þarf og deilugremar, ntdoma og nt- bæt& Qg um yerður bætt_ fergnir, því að hann las alt, sem Hann trú8i á ildl þessara ut kom í þessum fræðum og fræða> Qg gú trú mun sér e.kki var jafnan búinn til soknar og m gkammar verða. Hann þjón- kvæði og dróttkvæði, endurnýj- un skáldamálsorðabókar Svein- bjamar Egilssonar, sem hefir verið tvíprentuð, hina um rímnamálið. Dróttkvæðaútgáf- an hefir hrundið af stað nýjum rannsóknum þéssa torráðna skáldskapar, og enginn efast um, að þar sé enn mikið ógert. varnar þar gem kann var ósam- n"'. . . ð Hve-íS ne- hoHustu E„ eg hygg, aö dómur BJÖrua m4Ia nlður9tBj5urna, En “e8,^ f 01”nS ,™“n'. standa ""imeginrit hans, fyrir utan útgáf- haggaður: Ef vismdamenn slö-|Urnar og skáldamálsorðabókina, ari tíma komast feti lengra en j var kin mikla. fornnorræna og Finnur Jónsson í þessu efni, forníslenzka bókmentasaga í þá er það af því að þeir standa þreniur bindum, sem tvisvar hefir verið prentuð. Hann sagði mér það einu sinni sjálfur, að hann hefði hikað sér me&t við að ráðast í það verk af öllúm ritum sínum, því að hann vissi það vel, á hinum breiðu og sterku herð um hans og byggja á þeim grundvelli, sem hann hefir lagt”. Af konungasögunum er fyrsta að telja hin ágætu útgáfu Heimskringlu með orðamun allra handrita, í fjórum bindum, og textaútgáfu sama rits í einu bindi, sem mörgum er kunn hér á landi. En auk þess gaf hann út Eirspennil (sögur Noregs- konunga frá Magnúsi góða til Hákonar gamla). Fagurskinnu, Ágrip, Ólafs sögú Tryggvasonar eftir Odd munk og Morkin- ustu, að hann var utan lands sem innan viðurkendur sem einn af höfðingjum norrænna vísinda. IV. Um mannkosti og skaplyndi Finns Jónssonar skal eg ekki vera fjölorður. Eg hefi þar F“v' ,v“’ engu við að bæta og ekkert af að hann væn málfræðmgur, en ^ f ^ on„x: „rv, ekki bókmentafræðingur að upplagi og mentun, en sér hefði m Kiasíufoss skinnu. Við þann flokk má bæta útgáfu hans af Færeyingasögu. [ hneigingu til þess háttar rann- Alt eru þetta undirstöðuútgáfur j sókna. Eigi að síður varð bók- ! með orðanjun, nema út.gáfan af mentasagan einmitt það, sem ! Ágripi, sem er gefin út í Alt- höfundurinn ætlaðist til, hið nordische Sagabibliothek meðjmesta nytsemdarverk, ekki ein-j þvf að taka, sem eg sagði um hann, þegar hann var sjötugur * u * (í Skírni 1928). Hann var ó- virst svo bryn þorf a, að það . . .... * , ,,,. - •* * u v. í*- venjulega heill maður, í lífi sinu vppn írnrvm nnrm npfAi matf J ° ' og hátterni öllú, ems og í vís- j indastarfi sínu. Hann hefir j sjálfur fundið besta lýsingu þess, sem hann vildi vera og var, í þessu erindi úr Hávamál- um, sem hann einu sinni valdi vilja og dugnaði en sérstakri til- sér að einkunnar0rðum: væri unnið að hann hefði mátt til að gera það, úr því að enginn annar hefði orðið til þess. Og því er ekki að neita, að bókin ber þess miklar menjar, að vera frumsmíð og rituð meir af ungis fyrir það, hversu nákvæm hún er og efnismikil, og fyrir, þá kafla, sem bestir eru og lengi munu standa í gildi, held- ur líka þar sem hún bendir á l,nu sinni við mig um hann viðfangsefnin, án þess að leýsa! þeog. {ögru Qg minnisstæðu orð: ~ Eldr er bestr með ýta sonum ok sólar sýn, heilindi sitt ef hafa náir ok án löst at lifa. Þorsteinn Erlingsson sagði Finni Jónssyni á ritvellinum,1 flá einum hinum dómvísasta og arar ftoflllinar og trú sína á Eða, flæða þar ósarnir yfir? Yndo. þaii, og eggjar til andmæla. i ,.~.j hang yiS9Í eg aiúrei óhreint a Þeim mikið að þakka. Finnur Hver dýrmæt andgnægð við ást- miklu tjóni, að ekki hefir enn En þeim, sem vilja kynnast ^ orð né Verk”. Betri vitnisburð Jónsson sýndi hug sinn til þess- glóð lifir, tekist að safna skýrslum um það. Tíbetbúar segja að hin rúmelga 3000 músteri, sem eru í iandinu, hafi öll staöið óhögg- uð eftir jarðskjálftana. “Guð- ------ irnir hafa haldið verndarhendl Fyrir nokkrum mánuðum sinni yfir þeim”, sögðu menn. ÖU mín1 nersónulegu an hátt en með ÞV1 að reyna að tókst enksum flugleiðangri að' “Refsklómur þeirra yfir mönn- eins og hann naut sín be&t, vildi \karnvitrasta samtímamanni get framtlð hennar með þvi að á- eg benda á deilu hans við Soph- ! e ekki húgsað mér. j nafna henni alt hið dýrmæta us Bugge um vestræn áhrif á ' , vlV*„ mér til h°kasafn sitt eftir sinn dag. Og norræna goðafræði og bókment-1 ei , - ð eti ekki ver Setnm ekki heiðrað minn- ir. á árunuúi 1890 95. Bugge 4* þess að.'W W betur 4 „okkum ann- bar þá ægishjálm yfir norræn-1 p um | minna&t þýskum skýringum. Þá kem eg að íslendingasög- um og þeim ritum, sem vér er- um vanir að telja til þeirra. ís- lendingabók Ara gaf hann út tvisvar sinnum og Landnámu þrisvar. Af þeim útgáfum er ein með orðamún úr öllum handritum, en í hinum tveimur eru öll handritin prentuð hvert í sínu lagi, og verða þær jafn- an traustur grundvöllur allra Landnámurannsókna. Af ein- stökum íslendingasögum hefir hann gefið út Egils sögu, þrisv- ar sinnum, bæði með orðamun og skýringum, Gúnnlaugs sögu Ormstungu, Gísla sögu Súrsson- ar, tvisvar sinnum, Bandamanna sögu, Svarfdæla sögu, Valla- Ljóts sögu, Reykdælu, Njálu og Flóamanna sögu. Auk þessa átti hann aðalþátt- inn í útgáfu Hauksbókar, gaf út Hrólfs sögu kraka, Alexand- ers sögu og Konungsskuggsjá og hina dönsku þýðingu Græn- landslýsingar ívars Bárðarson- ar. Af seinni tíma ritum gaf . __r____________ hann út Passíusálma Hallgríms BuSSe Vlldl vera 'óta. Þessu gat minsta skugga á vináttu okkar. Bugge ekki neitað, en greip þá 'Nú þegar hann er iátinn> sakna til þess urræðis, að telja kvæði!eg &kki fyr8t og fremst fræði. HJÁTRÚ f TÍBET uiii málfræðingum, flesstír ^ ‘jón^syni.^^ Það ■‘í?resöa8t ekki Þessu trausti fljúga yfir Mount Everest í unum hefir ekki bitnað á helei- gleyptu dómgreindarlaust við ynm, 9§ ^ siðan eg byrj- kans’ með Þvf> að vinna í þjón- Himalaya, hæsta fjall í heimi. dóminum”. Þess vegna vllja skoðunum hans vegna nafnsins enU nám6m^tt f Kaupmannahöfn >ustu Þeiyra fræða, sem hann Dalai Lama, höfðinginn yfir Tí- þeir ekki trúa eðlilegum skýr- eins og af því að þá sundlaði af 3 111 , ánim helsaði líf sitt, með sömu dygð bet, hafði gefið leyfi til þessa ingum á þessum náttúruham- lærdómi hans og hugkvæmni. I Mman hittumst við að heita og hollustu og hann, hver eftir vegna ýmiskonar greiða, er förum. “Guðirnir hafa viljað Finnur var þá ungur maður og mátt~~ daeieea og altaf höfum s5nni ?etu' óskum Þess> að frá Englendingar höfðu gert hon- koma í veg fyrir það, að þetta fann, að hann þurfti að fara ið skifst á hréfum þegar við! Daskola íslands komi kynslóð um. En eftir því sem nær flug- kæmi fyrir aftur, að bústaður gætilega, er hann hætti sér f vorum ehki samlendis Við höf- ieftir kynslóð af íslenzkum inu dró, gerðist Dalai Lama þeirra væri vanhelgaður”, segja hendur hins norska jötuns. — ] um Qf yerig ósammála bæði fræðimönnum. sem verðir sé að hugsjúkúr út af þessu og iðraði prestamir. “Og þegar jörðin Hann byrjaði á því að benda á,lu rneeinatriði os smáatriði í|takf Vlð ÞV1 merki, sem borið mjög þess leyfis, sem hann skalf, þá var það vegna þess að að ýmsar kenningar í hinúm norrænum færgum oe vlð höf-l5iet5r verið fram að þessu með hafði gefið. Því að í augum guðimir hækkuðu fjallið um elstu dróttkvæðum benti til um a]dre. sn6Ítt hjá’ þvi að ræða 1 s,íkum sóma’ ~ Mbi- þess, að sum atriði í norrænni um atriðL En aidrei hefir goðafræði virtist vera eldri en: a{ þeim ástæðum borið hinn Péturssonar eftir frumriti skálds ins og átti þátt í útgáfu Jarða- bókar Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Þetta er ekki nema lausleg upptalning eftir minni, sumu EISU-NEISTAR Gef ei hunds lappar fet fyrir heimsins lof , Tíbetbúa er Mount Everest he?l- 1000 fet. Hér eftir getur eng- agt fja.ll. Þar er bústaður guð- inn hvítur maður flogið yfir ! anna og þangað má enginn það.” maður stíga fæti sínum. Ef Þeim staðhæfingum, að fjall- einhver freistaði þess, þá var ið hafi hækkað, geta jarðfræð- hefnd guðanna vís. En þessi ingar hæglega hnekt með mæl- þessi miklu yngri en menn • hanq hlaut IieiII,s,ns101 leiðangur hafði ekki gengið á ingum. En einn úr enska flug- höfau haldið. 0.*. þassu 1 “L SSTJTZ'<»«*. ‘>nId“r var afbrot hans leiðangrinum, R. T. ritaði Flnnur Etherson Jónsson aðra fvrir aldurs sakir, hvort sem er Sem birtir é h f k ld ■ ^L1,e,suu að vera að mestu lokið. Veric I . hnmtaWM him- miklu stærra: hann hafði hætt ofursti, hefir skyrt svo frá, að m; ____0 ____ ___________grein og færði bar svo 1108 og|lians eru enn hjá oss og verða vlj kanna það diúp gem &ð dýpgt hefi eg slept viljandi og sumt ?annfærandi rok aldri/ekki frá oss tekin. Eg gleðst, er ^ ðJuP sem dypst bustað þeirra ut loftmu. kannméraðhafaséstyfir.En'J^^’ ^f VlðÞví. ■ að dauði hans var Þax-dmumaráöutogegftonari!. Hefndin SÁ+*: ff! i^æfusamlegur’ ems og bf bans Aðelska eg æski ei neins minna,: guöina með þyí að horfa yíir það muni óhugsandi að flogið j verði yfir Mount Everest næstu 18 árin, því að fyr sé ekki unt annars er auðvelt að muna all- VCI,U gæfusamlegur, eins og h'f hans Að elska eg æski ei neins minna f t v a® fá nýtt leyfi tU Þess' ar helstu útgáfúr Finns Jóns-! SÍð,an’ Átti deila Þessi einna I hafði verið, að hann fekk að En ætlj þvf guð mu^ sin^’ ' “ í / , Englnn ,g6tnr gef5ð ^ l6yfi sonar, og það af tveimur á-ldrygstan Þátt f að kveða niður halda starfskröftum sínum og| Þ S 1 S bet að Pð,rnir mundu,hefna nema Dalai Lama Slálfur’ en stæðum. Hann var vandur í|offarnar 1 kenningum Bugge. Ltarf leði dl æmoka og þurfti . . .. ... n ÞeSSa f ™mUega-. f Segja næsti Dalai Lama verðnr ekki vali rita, sem hann gaf út. Hann Lon^u seinna’ 1921’ bvarf ! ekki að lifa sjálfan sig. En eg |Vlð TT IZ hefndm. se kom,n fram’ fullveðla & en eftir 18 ár' gerði aldrei útgáfu neins, sem ur enn að hmum vestrænn á-'gakna eins hins besta manns og 1 \ en“’kvnni hinn merkasta báðum.me-ln vlð Hjmalayafjoll. Hmn nyi Dalai Lama er kjör- honum þótti lítils virði, gaf t.,hinfum f sárstokn riti, Norsk-1 drep j dasta vinar< sem egjÞað glepja kynm hmn merkasta Dalai Lama varð skyndilega inn af prestúnum í hinni lokuðu d. aldrei út neina riddarasögu. |lslandske kultur- Bpmgíoi- hefi þekt eg sakna áhugans og Þótt sýntot það valið að viti veikur og enSmn vlssi af hverju borg Khatmundu og fer kosn- Hann gekk beint að höfuðritun-1hold f det 9* 10' aarhundrede,' hiýjunnar> sem frá honum Ef heimufmér lWti á hæíta tfad i „ Þ&U mg Þ/nS m°rg ÞUS_ um, þar sem honum virtist þörf [Þar sem hann kemur við streymdi, heiðríkjúnnar, sem f hrinSðu ^iós^di vS lÍud Var Und g reg Það á að fá betri útgáfur en áður ve^ur á báðar hendur- Ekki var í kringum hann, og það fæ ^ÍSSisfSSSlTS^ ^ ’ voru til. Og hvar sem hann|skal ef halda Þvf fram> að eg aldrei bætt. Og þetta veit og þúsundÍ vegaemMfr hefir lagt hönd að verki finst,semni tlma menn mnni fallast á eg> að eru tilfinningar allra1 g g manni vera fast undir fæti. Ef,aiiar skoSianir hans í því riti, þeirra) sem þektu hann best. allar þessar átgáfur væri horfn-| en hitt er víst’ að bann heldur, ar eða ógerðar, væri alt annað!Þar á málstað sínum með svo að vera norænn fræðimaður en miklum skýrieik °g þekkingu, það nú er. Og ef yðúr hefir að sú bók mun standa 1 þótt þetta þreytandi upptalning bókatitla, þá hugsið um mann- inn, sem vann þetta starf, skrif- aði ritin upp og bar þau saman við handrit eftir handrit, staf fyrir staf. Þá fáið þér svolitla hugmynd um æfistarf Finns Jónssonar. m. Og þó er sagan enn ekki nema rúmlega hálfsögð. önnur rit hans og ritgerðir skal eg að vísu ekki reyna að telja. Hann skrifaði bækur um málfræði og bragfræði, hann skrifaði um jafnsundurleit efni og hörpuleik V. En hefja gönguna gulls í leit, Sem í grafning er falið hjá heilli sveit Með Finni Jónssyni er síðasti í vonleysis vafstri og kulda, , = rúmlega sextugur að aldri og er trú manna, að um leið og hafði verið æðsti jújómandi Dalai Lama deyr, taki önd hans landsins síðan hann var 18 ára sér bólfestu í dreng, sem fæðist gamall. j sama dag. Sérstök skrá er því Svo komú hinir hræðilegu gerð yfir alla drengi í landinu, jarðskjálftar í Nepal, sunnan sem fæðst hafa þann dag. Þeg- við Himalayafjöllin, og ollu svo Frh. á 8. bla. gildi. Yfirleitt verðum vér að maður merkilegrar og mikil- (yið þráum og leitum að lifandi ást, hafa það í húga, að í ýmsum' virkrar kynslóðar íslenzkra þeim ritdeilum, sem Finnur fræðimanna til grafar genginn, Jónsson háði, t. d. um sögulegt þeirra manna ,sem voru læri- gildi íslenzkra ,fornrita*t ,sem sveinar Jóns rektors Þorkels- honum var mjög viðkvæmt mál, sonar og Konráðs Gíslasonar og freistaðist hann til þess að full- héldu áfram starfi þessara yrða nógu mikið, af því að tveggja manna, Jóns Sigurðs- honum þótti á hafa verið sótt sonar, Guðbrands Vigfús&onar með óbilgimi. Hann var vík- og samtíðarmanna þeirra. Þessi Er hreinsar og Speglar þann ingur í lund og þótti gaman að kynslóð, Finnur Jónsson, Björn | nætur hjúp, bardögum. Eigi að síður geta Magnússon Ólsen, Jón Þorkels- Sem flækjast vill sjón vorri slíkar deilur skýrt málin og son yngri, Valtýr Guðmunds-| fyrir; hreinsað til. Framtíðin kveður son og fleiri, hafa rutt brautir, En þar sýnist dimt og svo djúpt upp sinn dóm um niðurstöðurii- hver á sínu sviði, fyrir þá, sem' að grafa, ar, en málflutningurinn er samt nú lifa og á eftir koma. Hin Og dæmin múnum við færri ekki unninn fyrir gíg. j unga íslenzkudeild háskóla vors h hafa: Og löngun vor hlýtur við hrakn- ing að þjást. En vonin á vaðbergi situr, Að sértu þá líf meir en litur. Já. hugur manns eygir það helga djúp, HAFIÐ í HUGA Hreinindi ölsin og ölgerðarinnar Drewry’s Extra Stout estaplishep 1 877 Phone 57 221 32 °

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.