Heimskringla - 30.05.1934, Blaðsíða 2
2. SÍÐA.
HEIMSMilNGLA
WINNLPEG, 30. MAÍ, 1934
BRÉF TIL HKR.
179 South 12th, East,
Salt Lake City, Utah,
May 24, 1934
Hr. ritstj. Hkr.:
Hér með sendi eg þér bréf
sem kom í fyrradag frá göml-
um vini mínum Steini Slg-
urðssyni. Það er nokkurskon-
ar svar upp á grein mína um
trú og iðrun er birtist í Heims-
kringlu fyrir nokkrum mánuð-
um síðan og bréf sem eg skrif-
aði honum nýlega. Við Steinn
höfum skrifast á í nálægt þrjá-
tíu ár, eöa síðan eg fór fyrst til
íslands, móðurjarðar foreldra
minna.
Eg sendi þér bréfið vegna
þess að það fjallar um málefni
sem mörgum íslendingum er
kært. Eg veit að mörgum þætti
gaman að lesa það. Ef þér sjáið
fært að prenta það í Heims-
kringlu gefst mörgum tækifæri
að hugsa alvarlega úm efnið.
Eg treysti vini mínum að mis-
virða það ekki, við mig þótt bréf
hans sé birt.
Sálin þroskast á andlegum
viðskiftum. Ef sál mín hefir að
nokkru leyti þroskast þá hefir
það verið vegna andlegrar við-
. skifta við menn eins og vin
minn í Hafnarfirði.
Virðingarfylst,
Loftur Bjarnason
BRÉF FRÁ ÍSLANDI
eg meðtekið fyrir tveim dögum.
Þakka eg fyrir þetta mikla og
efnisríka bréf, og vil nú sýna lit
á að endúrgjalda það með
nokkrum línum. Þú kannast
víst við mánaðardaginn hér að
ofan. Hann er orðinn hálfhelg-
ur í augum fólksns, sem notar
hann til þess að leika á honum
nokkra af skrípaleikum sínum
á götum úti: kröfugöngur undir
rauðum fánum og litaspjöldum
með æsandi áletrunum — og
svo til að kóróna alt með há-
tæktarinnar, hvar sem það
legst að með ofurþunga sínum.
tækist að berja fram með ýmis-
lega tilkomnu atkvæðamagni.
Eg samþykki þá skyldu viðlEkkert ytra stjórnskipulag út
guð og menn, að öllum beri að
því að vinna sameiginlega að
tryggja börnum vorum, eftir
því sem unt er, viðunanleg lífs-
kjör og full mannréttindi, eftir
því sem viðkomandi er fær um
að nota sjálfum sér til heilla og
öðrum að skaðlausu. — Eg felst
á það, að guðleysisstefna stjórn-
málamanna vorra og valdhafa
I sé heimsmenningunni yfirleitt
tíðamessu í kirkjunni. Þess-,
■erna er frídagur hjá mér. Get tn hinnar metsu bölvunar. —
eg varla notað hann betur með; °S að lokum tek eS undir með
öðru móti en því að skrifa göml-; Þer um hað’ að eS vilch mega
um ; njóta þeirra hjartanlegu gleði
1 að sjá guðsríki birtast í þessu
Hafnarfjörður,
1. maí 1934.
Mr. L. Bjarnason,
179 South 12th East,
Salt Lake City.
Kæri vinur, —
Kærkomið bréf þitt, dagsett
8 .apríl í Moscow, Idaho, hefi
Eg má til að reyna að svara
bréfi þínu lítið eitt, því að ann-
að efni, sem verðskuldar for-
sætið, hefi eg ekki á reiðum
höndum. Ekki hefi eg hug á
að semja neitt mómælaskjal,
en alt um það þykir mér sem
efni bréfs þíns knýí til nokkurra
hugleiðinga, án þess að eg
standi beinlínis á öndverðum
meið. Og meira að segja mundi
það vera fátt, af þeim rökum,
er þú hefir fram að færa, sem
eg er í raun og veru mótfallinn.
Að eins kann eg að líta á málið
frá ofurlítið öðru sjónarmiði.
Viðhorf okkar eru sennilega
ekki alveg eins. En eg skal taka
bað fram undir eins, að mér
lífi hér á jörð.
Guðsríki! Já, meinið er, að við
sköpum aldrei neitt guðsríki
með því einu, að stofsetja nýtt
þjóðskipulag. Þótt tækist að af-
nema ríkjandi skipulag — auð-
valdsskipulagið, eins og það er
kallað, og steypa þeim öllum af
stóli, sem nú hafa meiri fjár-
muni undir höndum en þeim er
talið þarflegt, gagnlegt eða
nauðsynlegt, eftir því sem það
yrði ákveðið af mönnum,
sjálfir veittu sér dómsvaldið í
því máli, þá gætum við verið
alveg vissir um, að þeir, sem
við tækju veraldarstjóminni,
yrðu engir englar. Ágirndin,
, , , , , ,öfundin og hatrið yrði eftir
bykir merkilegt og skemtilegt; gem áður kyrt f kynstofninum,
að heyra, að kynni þín af okkar|6kki að eins f hluta stofns_
andans mönnum .skoðunum ing gem rifijin væri burt með
þeirra og bókmentum, hafa ekki rótum> heldur emnig í hinum
orðið til ónýtis, ef þau hafa svo hlutanuxn( sem eftir væri skil-
að segja tendrað nýtt ljós í sál inn Bkkert ytra skipulag get-
þinni og auðgað andann að ur trygt það> ag mennirnir verði
fo’-dcmalausum skilningi. Og.dygðugir menn> eða ..börn rík_
einmitt fjrrir þetta er auðveld- isins”. Hvernig sem skipulaginu
ara að tala við þig um við- er háttaö> þá skapast áva]t ný
kvæmt vandamál. jog ný tilefni m þesg að ehm
Eg er þér sammála um það, leiðist til þess, og telji rétt, að
að trúin er dauð án verkanna, eignast meira verðmæti jarðar
og engir helgisiðir eða venjur, en annar, einn öfundi annan og
hversu fagurlega sem þesshátt- einn taki jafnvel til að hata
ar guðsdýrkun er útfærð, geta annan. Þetta liggur blátt á-
haft verulegt gildi í augum fram í hinu gerólíka náttúrú-
guðs. “Innri guðsdýrkun er eigi fari manna, — mismunandi
fullkomin, nema ytri guðsdýrk- löngunum, hugðarefnum, skap-
ún sé henni samfara, og ytri gerð, tilfinningum, vilja og viti,
guðsdýrkun eigi sönn, nema — mismunandi, líkamshreysti
hún sé sprottin af innri guðs- og sálarþreki, — mismunandi
af fyrir sig skapar guðsríki,
hinsvegar getur æskilegt skipu-
lag sprottið upp af guðsríki,
þegar það er komið. Guðsríkið
fyrst, skipulagið svo.
Kristindóminum og höfundi
hans hefir verið borið það á
brýn, að hann notaði þá aðferð
að útmála með sem átakanleg-
ustúm hætti þær áhyggjur, sem
auðnum ættu að vera samfara,
eingöngu til þess að reyna að
þagga niður kvein hinna, sem
færu alls á mis. En kristindóm-
urinn óbrjálaður er vissulega
jafnt fyrir fátækan sem ríkan.
lann bregður ljósi yfir hætturn-
ar, sem leynast á vegum beggja,
án allrar hlutdrægni. Hann
leiðir athygli hins ríka að þörf-
um hins fátæka, og brýnir ein-
beittlega og hlífðarlaust fyrir
honum -skyldúna að bæta úr
beim, ef kostur er. “Gef mér
hvorki fátækt né auðæfi” —
bað Agúr — “en veit mér minn
deildan verð”. Já, ef vér hefð-
er um aðeins þenna deilda verð —
hugsar margur — hæfilega af-
skamtaðan eftir þörfum vor-
um, þá skyldi nægjusemin vera
MEDALLION
Te Drykkju Dúkur
|,ann tjj sjálf úr
J. & P. Coats’ Mercer
heklugami. Ef heklaður
er úr þessu sterka gami
varir hinn netti yndis-
leiki hans æfilangt. —
Mercer-Heklugam fæst í
svörtu ,hvítu, ekrú, lin
og glitfögrum pastel lit-
um....—... litimir allir á-
byrgstir varanlegir.
Verið viss uni að biðja um
Milward’s stál hckluná'ar.
•/. A J*. Coats9
MERCER-
CROCHET
Búið til i Canada hjá framleiðendum
Coats’ og Ciark’s Spool Cotton.
The Canadian Spool Cotton Co.
Dept. H-I-29-A. P.O. Box 519,
MONTREAL, Canada.
Gerið svo vel og sendið mér ókeypis
leiðbeiningar hvernig búa skuli til te-
dúk penna sem að ofan er sýndur.
dýrkun”. — Eg viðurkenni einn-
ig, að réttlæti og kærleikur séu
eiginleikar, sem ritningin frá
upphafi til enda (G. T. og N. T.)
tileinki guði. En réttlæti guðs
er oft næsta ólíkt réttlæti
manna. Fyrir því sagði Jesús
eitt sinn: “Vei yður, fræðimenn
og Farísear, þér hræsnarar! —
Þér gjaldið tíund af myntu,
anís og kúmeni, og skeytið eigi
um það, sem mikilvægara er í
lögmálinu: réttvísina og misk-
unsemina og trúmenskuna”. —
Eg játa, að mismúnurinn á öll-
um ytri lífskjörum manna er
óumræðilega mikill. Og þó hlýt-
ur hann að vera ennþá tilfinn-
styrkleik allra hæfileika. Við
höfum nóg af fyrirskipunum
reglugerðum og lagasetningum,
og þetta alt orkar ekki einu
sinni því, að menn yfirleitt haldi
sér í skefjúm, lifi eftir þeim á
ytra borðinu, hvað þá heldur að
menn læri af því að verða
dygðugir. Öll lagaboð veraldar-
innar hafa verið þverbrotin og
fótum troðin frá upphafi vega.
hvernig sem stjórnskipulagið
hefir verið. Það er sjálfræðis-
andinn og drotnunargirnin, sem
er svo samgróið eðlisfari mann-
anna, að hver vill standa yfir
höfuðsvörðum annars. Og þessi
ástríða finst jafnt á neðstu
kærleika guðs. Eins og það er andans. Gefi guð, að við séum
áúgljóst mál, að guðsríki er á vegi til fullkomnunar og æðra
ekki af þesusm heimi, eins er hts-
það víst, að svo fer það nærtækt Vertu sæll.
Þinn einlægúr vinur,
St. Sigurðsson
að við þurfum alls ekki að leita
þess einhverstaðar utan við ________________
þenna heim, því að í rauninni HRAFL
er það í heiminum. 1 okkar ------
drottinlegu bæn hefir Jesús Vel mætti tína til eitthvert
kent okkur að biðja: “Til komi' fréttahrafl héðan úr bænum
þitt ríki”. Hvernig kemur (Wynyard og grendinni). Bæj-
, u arnafnið út af fyrir sig, lætur
guðsnki? — og hvar er það? , , , , , r
, , , vel i eyrum okkar landanna. —
Þegar jarðnesk ríki koma, Þá | víngarðs þýðingin er 9V0
fylgja því oft herbrestir og vá- skemtileg á okkar tungumáli.
dunur. Því að margoft hefjast Vel ætti við að gefa ofurUtla
þau með þeim hætti, að sverð lýsingu af bænum og umhverf-
eru reidd að^ öðrum ríkjum, inu Bæjarstæðið er fagurt og
þjóðir fórna lífi sona sinna, frjott og skógvaxið, enda all-
jörðin ^ litast blóði og ^ borgir m,5rg hág f hænum Umkringd
standa í björtu báli. Nýtt ríki iaufskrýddum skógarrunnum.
kemúr. Það brunar fram í sig- Bærin gr all_vfðaáttu mikm þeg_
urkrafti. En veldi þess er reist ar tekið 6r tillft m fbúa fjöldans>
á líkum fallinna manna, rúst- er hér um bi] engk mfla á
um rændra staða, öskudyngjum lengd frá augtri m vesturs og
brendra borga. Koma þess verð- hálf míla á breidd. Þegar sfð_
ur m«ð hýsnum «g tryllingi, agfca manntal var tekið var hér
skelfandi og æsandi. En guðs- rúmt eitt þúsund m þar af
nki? “Guðsríki kemur ekki munu yera um 500 íslendingar
þanmg að á þvi beri’ - sagði eða af fslenzku bergi brotnir og
Jesus - og ekki munu menn all_margt hafi flutgt héðan
geta sagt: Sja, það er her, eða •*„„ , „. * . .* -
f * f ; , ’ . siðan, hefir annað folk komið í
það er þar: þvi sja, guðsnki er ,• . , _ _ . ...
þess stað svo að næm mun lata
hið mnra i yður”. Það er w
að folksfjoldi sé við máta og
ekki að sjálfsögðu þar, sem mest
stöðug dygð í fari voru. En er um það talað. “Því að guðs-
skyldi það? Við eigum vissu-|ríki er ekki fólgið í orðum,
lega að hjálpa hver öðrum og heldur í krafti”. Finnist guðs-
leysa hver annars vandræði, en ríki nokkurstaðar á jörðu, þá
við eigum að gera það af frjáls-;er það eftir þessu í vorum eigin
um vilja, en ekki fyrir valdboð, hjörtum. Þegar við látum stjórn-
með fúsleik hjartans, en ekki|ast af anda guðs: — hugarfar
nauðúng. Ef við vitum, að
skortur og bágindi þrýsta ein-
okkar hefir hreinsast undir á-
hrifum kærleikans, — tunga
fyrir þremur árum síðan. Þessi
litla og ófullnægjandi umsögn
um bæinn og greindina er, ef
verða mætti, einhverjum þeim
löndúm til fróðleiks og gamans
sem aldrei hafa hingað komið.
Út frá bænum í allar áttir að
milliáttum meðtöldum eru Is-
lendingar alstaðar búsettir að
hverjum svo niður í duftið, að okkar beygt sig undir vald sann- ^1SU dreyfðir innan um fólk af
hann megi ekki hefja sál sína | leikans, — athafnir okkar mót- ymsum eða ollum þjóðflokkum,
upp yfir umsvifaþröng lífsbar- J ast eftir kröfum réttlætisins, — nærri ma geta har sem lslend'
áttunnar til þess að leita hennijþá er guðsríki komið til okkar. inSar eru svo fjölmennir, að
æðri verðmæta, þá eigum við að j Við erúm þá í guðsríki, og margt se af velgefnum úrvals
stuðla að því, að hann losni guðsríki er í okkur. Þegar hmdum, körlum og konum. Sá
undan álagafarginu, svo að; hvert hjarta slær fyrir guðsríki, er hetta rltar hefir aðeins dval-
hann megi sjá upp í heiðan j þá byrjum við að fórna ein- ið her tæP ^ ar °S hefir því
himin guðs — hvort sem fargið hverju fyrir hugsjónir þess, gefa aðeins att kost á að kynnast
stafar af ytri eða innri ástæð- hungruðum að eta, þyrstum að tdtölulega fáum löndum hér,
um. Það er hvorki kristindóm- j drekka, hýsa þá sem koma til enn sem k°mið er. Hvað félags-
inum né höfundi hans til neinn- j okkar gestkomandi, klæða shaP meðal landanna snertir er
ar þóknúnar, að einn hafi auð, nakta, vitja sjúkra og koma til e8 helst kunnugur þjóðræknis-
fjár, en annar sé öreigi. “Þú ertjþeirra, sem í fangelsi sitja. — deildinni “Fjallkonan”, því
ekki fjarri guðsríki” — sagðijLátið stjórnmálamennina setja henni hefi eg tilheyrt síðan eg
Jesús við fræðimanninn. Hvað okkur lög um að fórna undir hom hingað, og er mér óhætt að
anlegri fyrir vitund þeirra, sem þrepunum í stiga mannfélagsins
Nafn
Address
hafa eymdina og volæðið svo
að segja fyrir augum sér dag-
lega. Hér á okkar landi er
minna fjárhagslegt djúp stað-
fest á milli manna en ef til vill
víðast annarstaðar, enda þótt
aðstaða allra sé ekki þar fyrir
jöfn. Það er víst, að varla
verðúr of mikið gert úr böli fá-
eins og efst uppi á sjálfri loft-
skörinni. Við getum óskað eft-
ir guðsríki á jörð, í einlægni
og hreinskilni, án þess að óska
eftir nokkru ákveðnu stjóm
skipúlagi, því að guðsríki er
ekki neitt ytra skipulag. Guðs-
ríki þarfnast ekki ákveðins
stjórnskipulags, sem mönnum
var það, sem olli því, að hlut-
aðeigandi fræðimaður var ekki
nýju skipulagi, og við munum SeSÍa aö sá félagsskapur er vel
gera það með naúðung. Látum vakandi og sí-starfandi með á-
fjarri guðsríkinu? Fræðimað-j guðs anda snerta hjörtu okkar huga fyrir viðhaldi íslenzkrar
urinn hafði kannast við það með sprota kærleikans, og tungu og yfirleitt frónskra
hreinskilnislega, að elskan til fórnarþjónustan byrjar, þrátt fræða.
guðs og náungans væri “miklu J fyrir alt stjómskipulag og Árferði var allgott í héraði
meira en allar brennifómir og hvernig sem það er. Okkur þessu s. 1. ár. Góð spretta á
sláturfórnir”. Hann tók þann,
sem er mestur í heimi — kær-
leikann — fram yfir alla ytri
fóraarþrjónustu. Fyiftr þetta
stóð hann ekki fjarri guðsrík-
inu. Hann átti aðeins eftir að
framkvæma kröfur kærleikans
í lífi sínu, til þess að hann yrði
hæfur til að ganga inn í rfkið,
sem Jesús boðaði. Ríkið hefði
samstundis verið til fyrir þenn-
an mann, án þess nokkuð hefði
þurft að breyta stjórnskipulagi lag gott.
vantar ekki sósíalisma eða engi og ökrum yfir það heila
kommúnisma. Okkur vantar tekið og spretta í görðum ágæt,
áhrifaríka vakningu til sannrar en lágt verð á öllum bænda af-
guðstrúar, skapandi, mátt guðs- urðum og þar af leiðandi hin
ríkisins í hjörtunum. Rfki mesta deyfð í öllu viðskiftalífi
mannanna standa skamma og atvinnuleysi hér sem annar
stund, og skipulag þeirra er á staðar. Þrátt fjrrir það þó guð
hverfanda hveli. Ríki guðs er og náttúran’ gefi jarðargróður í
eilíft ,og skipulag þess óum- ríkifm mæli og yfirleitt frjósam-
breytanlegt. Stjórnarskráin þar ar árstíðar. Ætli að kreppan
er guðsviljinn. Framkvæmúm stafi ekki af því, að ofmikið sé
hann, þá verður sérhvert skipu- framleitt af öllu nema fólki?
Svo sýnist sem það séu vand-
landsins. Við viljúm eiga hlut-j Nú læt eg mál þetta niður ræðin mestu, að ekki sé nóg af
deild í verðmætum og dýrð falla, og bið eg þig að fyrirgefa, fólki til þess að, éta eða eyða
guðsríkis, en að fóma einhverju þó að það sem eg hefi sagt sé framleiðslunni, þegar ómögulegt
fyrir það, er þrautin þyngri. Við ^ nokkuð laust í böndunum. Það er að selja til dæmis hveiti, kjöt,
eigum svo örðugt með að afsala setti samt að sýna þér, að eg karlöflur, smjör og egg með
okkur nokkru. Fýsnir okkar og stend þér alls ekki mjög fjarri, neitt líkt því sem nemi, kostnað-
sjálfselska ráða yfir viljanum. að því er eg vona. Ef við erum inum við framleiðslu þessara
svo að við göngum á svig við, ekki alveg sammála, þá liggur vörutegunda, þá finst manni að
vilja guðs. En vilji gúðs er lög- j það meira í skoðunarhtætinum það hljóti að stafa af því, að
málið í guðsríki. Við byrjum en í því, að við komum okkur neytendur séu hvergi til, í réttu
ekki á stjónarbyltingu til þe- j ekki saman um kjarna málsins. hlutfalli við framleiðsluna þó
að framkvæma vilja guðs, við Ef til vill hefi eg sveigt málefn- menn kunni að segja að fólkið
byrjum á hugarfarsbreytingu, ið dálítið inn á aðra braut en hafi ekki kaupgetú með öðrum
sem er með þeim hætti, að guðsj ritgerð þín og bréf gáfu bein- orðum mundi borða úieira ef
vilji getur orðið og guðsríki! línis tilefni til, en fyrir það það hefði meiri peninga til að
komið, í hvaða formi sem ytr! koma líka fleiri sjónarmið til kaupa fyrir, þá eru þó síðustu
stiórnarhættir þess þjóðfélags j greina, og muntu ekki lasta það tíma hagfræðingar á þeirri
eru, sem við lifum í. j því að svo muntu virða sann- skoðun að eitt af tvennu verði
Hvað er þá guðsríki? Um leikann, að þér þyki ekki miður, að gera til að ráða fram úr
það hefir heilög ritning frætt þótt öll kurl komi til grafar, — kreppunni, sem sé, að auka
okkur með þessum orðum:—j ekki svo að skilja, að eg þykist mannkynið til muna, eða að
“Ekki er gúðsríki matur og hafa tæmt umtalsefnið. draga úr allri matarframleiðslu
drykkur, heldur réttlæti, friður Eg skal að lokum láta gleði alt að helming. Hvernig lýst
og fögnuður í heilögum anda”. mína í ljós yfir því, að breyting- ykkur á piltar? Og svo er nú
Guðsríki er það réttlæti, sem við in á starfi þínu hefir ekki þak- þetta stóra vandamál sem oft
öðlumst fyrir trúna á Jesú að þér nein vandræði. Eg vona. kemur til orða hjá okkur sauð-
Krist, — guðsríki er friðurinn í að þér hepnist sem best, þa* svörtúm almúganum, nefnilega
þeirri sælu von guðs barna, sem sem þú tekur þér fyrir hendur, misskifting auðsins. Til dæmis.
horfir lengra fram en jarðlífið og að þú berir ekki skarðan hlut hér í Vesturálfu hefir fólkið þá
nær, “Því að í voninni, erum frá borði, ekki svo skarðan, að trú, að allir bankar séu fullir af
vér hólpnir orðnir”, — guðs- það hefti frelsi. sálar eða sam peningum frá hafi til hafs; ö’l
ríki er föfnuðurinn að lifa í visku, eða tefji fyrir framförum vörugeymsluhús og komhlöður
»