Heimskringla - 06.06.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.06.1934, Blaðsíða 1
XLVin. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 6. JÚNÍ, 1934 NÚMER 3P. FRUMVARP UM VEÐLÁNS SKULDIR Á BÚJÖRÐUM Ottawa, 5. júní — Stjónar- frumvarp um veðlánsskuldir á Jörðum í Canada, var lesið upp í þinginu í Ottawa s. 1. mánudag af forsætisráðherra R. B. Ben- nett, sem enn hefir komið fram, hon- um til viðreisnar. í ræðu forsætisráðherra fólst mikill fróðleikur um eitt og annað snertandi þetta mál. — Allar veðskuldir á jörðum í Can- ada kvað hann árið 1931 hafa numið $726,026,000. Á fylkin skiftist þessi skuld sem hér seg- i Er frumvarpið, sem í raun'11*: réttri er þrjú frumvörp, í heild Prince EJdward Island $4,920,000 sinni í því fólgið, að gera bænd- Nova Scotia ........ 6,648,000 um auðveldara fyrir með I Quebec .....................98,121,000 geiðslu á veðlánum þeim, er á' Ontario ..............210,315,000 jörðum þeirra hvíla. Manitoba .............67,137,000 Með lágverðinu á búnaðaraf- , Saskatchewan ...... 196,558,000 urðum og þar af leiðandi erfið- I A1berta ..........120,061,000 leikum að greiða skuldirnar, British Columbia .......15,653,000 dylst ekki þörfin á slíkri lög- gj'öf. , Fyrir sambandsstjóninni vakir með frumvarpinu að gera bænd- | um mögulegt að losna við lánin j með því, að hún veiti þeim sjálf féð til þess. Með því á að losa bóndann við skulda-á- hyggjumar, svo að hann geti byrjað svo að segja að nýju og óhræddur um að hann tapi jörð sinni vegna þess að hann get: ekki greitt veðskuldirnar á henni. Sætti lánfélögin sig ekki við, að taka við meiru af láninu, en fallið er í gjalddaga, eftir samn- ingi, fellir stjórnin renturnar á því niður í 5%, sem flest munu hafa verið veitt með 8% rentu. Rentan á stjórnarlánunum til Viðvíkjandi spurningu þings- ins um það hvað margar jarðir væru nú í landinu, sem skuld- lausar væru og hvað hinar margar, sem veðskuld hvfldi á, gaf forsætisráðherra eftirfar- andi skýrslur. Tölurnar í skýrsl- unum sýna ekru-fjölda skuld- lausra og skuldugra jarða í hverju fylki fyrir sig. Til Sigurðar Skagfields (við burtför hans frá Winnipeg 1934) Augum sálarsjónar Sé eg æfðan her: — Eins og þægir þjónar, Þar sem stjórnsamt er Æðstu unaðs tónar Allir lúta þér. Grunt og djúpt má grafa, Grafa í jörð og höf; Leita lífsins gjafa, Leita fram að gröf: Fæstir fundið hafa Fegri vöggugjöf. Ljós þitt skína láttu ' líkt og himneskt bál; Auðga á alla háttu Alheims tungumál. — Opnar leiðir áttu Inn í hverja sál. Héðan burt þó haldir, Hækkar vegur þinn; stutta stund þó tjaldir, Stækkar hróður þinn: — Gegn um ár og aldir Ómar söngur þinn. Sig. Júl. Jóhannesson Skuld- lausar Prince Edv/ard Island 1,108,258 Nova Scotia ......... 4,061,333 New Brunswick ... 3,349,881 Quebec ...............16,106,602 með yfirgnæfandi meiri hluta. I>á má einnig geta þess þar tii Senator McRea hélt því fram, j skýringar að unglingur þessi er að svo gæti auðveldlega fariö. 6 fet 2 þuml. á hæð, kraftagóð- að Canada yrði dregið út í strið, j ur og snar, með góðmannlegan Skuld- ugar 43,128 102,837 129 527 ef þai® heyrði til Þjoðbandalag- og traustverðan svip. Hann er 477,987 inu. Ontario 18,554,741 1,328,028 Manitoba 9,272,776 1,644,350 DILLINGER Á SJÚKRAHÚSI? Saskatchewan .30,289,620 8,987,852 ______ bænda verður 6%; að öðru leyti fer greiðslan á þelm aigerlega1 ^ ga 'skukl- eftir moguleibum bondans. Það lausum jörðum , Canad en sem fyrir vakir, er, að gefa - 10 ..... , ... , . . ’ ’ , f. rumar 18 miljomr ekra, sem bondanum tek.fmri að befjast i ve8sku]d ivfUr á Að segja að íant a a nyjan ei ' g amn Uyer ejnasta jðrð j Canada sé frá stjormnm eru ekki helduri , . , ,j. , . bundin við það, að skuld sé á .* ..A .• * ... við neitt að styðjast. Hms mr jorðmm. Þau verða veitt sem i ný útskrifaður af háskóla, og ; hefir nú þegar fengið tilboð um i frítt námskeið á háskóla og e+’ ------ til vill fleiri tækifæri er geta Boston, 4. júní — Joseph B. orðið til þess að leiða hann til Keenan, aðstoðardómsmálaráð- auðs og frama, ef honum endi' Samkvmæt þessu eru yfir 107 herra Baadaríkjanna fullyrtí hér líf og heilsa. í dag að Dillinger hefðist við á Ekki fer Karl dult með það, sjúkrahúsi í Illinois-ríki þar sem ag hann sé íslendingur frekar en foreldrar hans. Og er það Alberta ...............21,423,004 British Columbia . . 2,489,933 5,497,599 339,314 ný lán, ef skilyrðin að öðru leyti eru fyrir hendi til þess. Á sambandsþinginu átti frum- varp þetta svo óvanalega góðum undirtektum að fagna, að allir jgeta að 37 miljónir ekra af jörð- um eru bygðar leiguliðum en ekki sjálfs-eignar bændum. En eins fyrir það eru óðalsbændur hér miklu fleiri en leiguliðar. Eins og á var minst er frum- verið væri að græða aokkur kúlusér, er hann hefði fengið í bardaga í East-Chicago fyrir nokkrum vikum. í þeim bar- daga voru tveir leynilögreglu- menn drepnir. Iríéttina kvað Mr. K-jjnan spæjara stjómarinnar iuiía fengið frá einum fy]giskafa P iinger. v)g hringinn utrm um glæpamanninn kvað hann ávalt flokkar Þlngsins majltu með Þvi.1 ,ð margbrotlð og 4 þvI geta að þrengjast. Tald. liann Mr. King, foringi liberala gerði enhserjar breytingar enn ekk' va]a a þV<,.f “unf það og eindregið. Það verður v*rlð gerðar. En þetta 4 -"nan skamms Mandi eða dauð- þvi ekki hætta á að það verði heflr verlð mlnst, er þó það sem ur nást. ekki samþykt. Einn af bændaflokksþing- mönnunum frá Alberta, fann1 það eitt að frumvarpinu, að það færi ekki nógu langt. Hann! stefnt er að með því. BANKARNIR ÞRJÓZKAST JARÐSKJÁLFTI VIÐ EYJAFJÖRÐ því enn meiri ástæða fyrir því að allir Islendingar samgleðjist þessum athylglisverða sigri þessa unga manns. Erl. Johnson FRÁ ISLANDI Um kl. 11 'var afgreiðslu ________________________ Dettifoss lokið, og sigldi skipið GRJÓTKAST OG MEIÐSLI skömmu síðar frá Siglufirði. Á SIGLUFIRÐI ! Fréttaritari Morgunblaðsins á Meiðs,in a Siglufirði Siglufirði símaði á sunnudaginn I Fvéttaritari Morgunblaðsins á (18 maí) • iSiglufirði símaði í gær: Dettifoss kom hingað í morg- Tveir menn> er voru 1 varnar; un kl. 9 frá Akureyri. Héðan liðinu á hafnarbyggjunni á fór hann óafgreddur á norður- summdagimi meiddust allmikið leið vegna þess, að kommúnist- a höfði f grjótkastinu fra ar höfðu lýst skipið í bann, en kommúnistum, þeir Páll Jonsson euginn viðbúnaður þá ,til aö1 Liindarbrekku og Jón Kristj spyrna á móti ofbeldi kommún ista. ánsson frá Steinaflötum. Auk þess eru margir marðir eftir grjóthríðina. Götuvígi á Hafnarbyrggjumii Áður en Dettifoss kom í ^ morgun hafði undirbúningur verið gerður til þess að skipiö yrði afgreitt. — Sextíu manna varnarsveit -var til taks, á hafn- arbryggjunni. Hafði hún gert sér einskonar götuvígi yfirj þvera bryggjuna. En bilið semj gengið er út á bryggju þessa erj ekki nema um 20 metrar lengd, fá kolagirðingu sem ]iar msum' Hótanir kommúnista. Nokkrir af foringjum komm- únista höfðu í hótunum eftir bardagann, við ýmsa borgara jbæjarins. Gengu þau einna lengst í því, Gunnar Jóhanns- son, Aðalbjörn Pétursson Anna Guðmundsdóttir. Einum var t. d. hótað, að hús hans skyldi brent, öðrum hótað meið- er, og fram á hafnarbakkann. Seinna um daginn héldu . , kommúnistar fund. Fund þann A þenna gangveg var varnar ... ro x . . , sottu 53. Er talið að nu seu girðing sett, og þar var varnar- omm,n.star . siglufirði ekki hðið mnan Vlð- j liðfleiri. - Mbl. Áhlaup kommúnista Jofnskjótt og byrjað var að afgreiða skipið hóf árásarlið Drengur slasast Akureyri 2. maí sunnudaginn voru tveir kommúnista áhlaup á varnar- , (jrengir ^ Svalbarsströnd, frá liðssveitina. í árrásarliðinu Meyjarhóli og Sgluvík, til munu hafa verið um 50 manns. SpUrninga á Svalbarði. — Fundu Hófu þeir grjóthríð á varnar- sveitina. Nokkrir príluðu upp á kolabynginn inn í girðingunni, og hentu kolastykkjum á varn- arliðsmenn. þeir á túninu, í rusli, er hent hafði verið frá bænum ,öskju með litlum hylkjum í. Skiftu drengirnir fundinum á milli sín. Er drengurinn frá MeyjarhóU Urðu af þessu talsverðar kom pejm fll sfn for pann meiðingar ,en ekki beinbrot, 5 fhenn fengu talsverða áverka af grjótkastinu. Ottawa, 5. júní — Þegar Rekjavík, ísland, 4. júní — kaus að það næði til húseig- bankaeigendur í Canada urðu v’lðast bóinn sunnudag varð enda í bæjum einnig. ;þess vísari_ að hinn fyrirhug- snarPur jaröskjálfti við Eyia' hessara ímkjr Við lánfélögin hefir Mr. Ben- aði yfirbanki ætti að hafa alt gull íjörð og í Þingeyjarsýslu. lj ’ HarSar sviftingar Kommúnistum tókst að svíkj- BARDAGI Á MARKET SQUARE ast aftanað tveim vamarliðs- ------ mönnum, og spyma þeim út af bryggjunni og út í sjóinn. En annar þeirra kipti kommún- ista þeim, sem á hann réðist með sér út af byggjunni. Var grunn- ,sævi þar sem þeir komu niður. Er niður kom var “kommún- Orrahríðin stóð þessu sinni istinn” ofan á. Ætlaði hann nú mflli kommúnista og national-|að láta hné fylgja kviði og héit ista flokksins eða fascista. andstæðing sínum niðri í sjó, Hafði um langa hríð logað svo hann yrði þannig kæfður. ófriður og haturs-eldur milli En félagar hans á bryggjunni í gærkveldi var háður svo mikill götubardagi á Market Square götu í Winnipeg, að engin dæmi þykja til slíks vera síðan 1918, í verkfallinu mikla. að handfjalla eitt hylkið, sprakk það í hendi hans og stórslasaði: Tók 3 fingur og braut þann fjóða, særði drenginn mikið á andliti og blindaði á báðum augum. — Dr.engurinn var flutt- ur hingað á spítalann og hefir Helgi Skúlason augnlæknir tjáð blaðinu að litlar líkur séu til að hann fái sjónina aftur. — Hylk- ið, sem sprakk í hendi drengs- ins, var dynamitsprengja. Drengurinn, sem slasaðist er sonur Tryggvá Kristjánssonar bónda á Meyjarhóli. — ísl. * * * 10538 sýningargestir eru nú búnir að sjá “Mann og konu’’ eftir 35. sýninguna. Er nett rætt um þetta og hafa þau S t>orPinu Balvíh *ð EV)afjorð út 1 hardasa' Þ-r aðfarir. , . . — _ íanusms i smum vorzium, aroio V ............ . , win tekið því vel. Ef svo færi samt ust þeir þess> að fyrtr guiiið og í grendinni skemdust hús að e’itthvert þeirra neitaði a sern { höndum þeirra væri, sv0 að íbúarnir leituðu sér víða ganga að skilmálum stjórnar- grei<3di stjómin sér núverandi bælis í tjöldum. er þaraa braust|urðu nægiiega snemma varir við það nú iangsamlega hæðsta á- | horfendatala, sem fengist hefir Nationalistarnir voru að byrja að halda fund þama á götunni. Voru þeir mjög fámennir. En Aðalbjöm Pétursson, komm- her á lan<Ji að nokkrum sjón- únistaforingi,# sem áður hefir ieik verið riðinn við áflog á mann-| * * * mnar og væri umhugaðra um eanffverð En bað er um $35 í Frekari fregn af jarðskjálfta,kommúnístar voru þaraa ennig fundum hotaði hníf í bardagan-| Jón >0rláksson endurkosinn S iíi.urs & ® ^ V , . Q f orli T*ít til 11 tbvtln P'aT’ 02* llTTl (ArmeX... ~ l-l * að ná í jörðina, en að fá lán stað hess sem lögákveðið verð þe®sum höfum vér ekki en,á ferli með rit th útbýtingar og um sitt greitt, áskilur stjómin sér er $20 67 Svaraði dr W C þessa, er birtst í dagblöðum fræðslu bæjarbúum. Og þeir( Varaarliðsmenn toku hann - • * — - - ‘ ... vom að minsta kosti f jomm höndum, og settu hann í jám. sinnum mannfleiri,en fascistar,! sem óhætt er að kalla svo, því Vatn kælir blóífð að lýsa búið gjaldþrota og ciark aðstoðarfjármálaráðherra bæjarins s. 1. mánudag, greiða lánardrotnunum sam- sambandsstjómar þessari kröfu --------------- kvæmt því. Gæti svo farið að bankaeigenda í gær á sam- VINNUR NÝTT MET það yrði minna, sem lánfélagið bandsþinginu á þá leið að ------ bæri úr býtum með því. En bankaeigendur ættu ekkert til- Karl Guðmundson frá Engel formaður Sjálfstæðisflokksins Á hverjum landsfundi Sjálf- stæðisflokksins eru kosnir 3 menn í Miðstjóm flokksins, og var svo gert að þessu sinni. Á Er áhlaup kommúnista harðn-1 fyrsta fundi miðstjómarinnar | þeir voru í brúnum stökkuha. Um það leyti sem fascistar ætl-'aði> einkum þeirra, sem á kola-'eftir landsfundinn var Jón Þor bóndinn sæti eftir sem áður á kaii tii núverandi verðs á gulli wood, Calif., setti nýtt met í,uðu að stíSa 1 stóiinn (sem var byngnum voru, settu vamar-(láksson endurkosinn formaður jörðinni. því það ætti gér aðeins stað fóthnattaleik sínum á ríkisvell-1 vömíititaingavagn) óðu komm- liðsmenn bmnaslöngu á bruna- miðstjórnarinnar með samhljóða í hverju fylki verður skrif- vegna þess að Canada hefði inum í Berkeley, Calif., á laug- unistar að Þeim- Þa lanst 1 hana sem þaraa er á bryggjunni atvæðum. — Mbl. 12. ma. stofa sem starf þetta annast. Er orðið að ieggja bann á útflutn- ardaginn 26. maí, með því að bardaga. Áttust þeir Vlð með og beindu vatnsboga á komm-! * * * líklegt að hún verði í samvinnu ing þess, af sérstökum ástæðum kásta hnettinuta 203 fet 7l/» bareítam ög grjótkasti. Særð únista fylkinguna. Við það Stúdentar kljást í Rvík. Akureyri í maí Að því er “Nýja Dagblaðið” | hermir hefir stúdentum syðra við bændalánsdeildir fylkjanna. er itii kreppunnar ættu rót að þuml. Að þessum athyglismikla ust °§ meiddust fjöldi manna, sljákkaði þeim í bili. Á jörðinni má segja að fari rekja. Bankar landsins og eng- vinning afstöðnum var hann en fhlíi voru Þ° nema ? fluttir fram ný virðing. Lánið sem ráð inn annar en stjómin ætti neinn sæmdur þar stórri gullmedalíu á sjúkrahús. Einn maður var Konur tryllast er gert fyrir að veita, má nema hlut að máli um verðhækkun og meira af þar viðeigandi stunginn með hnifi °s annar Kvenfólk í liði kommúnista hitnað í barmi nýlega í tilefni af eins miklu og sextíu af hundraði gullsins. Bankar hefðu heldur heiðri. hafði verið sleginn svo hastar- virtigt mjog hafa tapað söns- heimboði frá berzkum háskól- af virðingarverði jarðarinnar. ekket gull keypt á því verði. Þessi ungi og efnilegi maður le?a 1 rot að ottast er að hann um. Meðal þeirra, sem óðastar um. Hafa lántökumöguleikar bónd- Forði þeirra ef því væri eldri. er aðeins 18 áa og er yngsti hafi dalaða eða brotna haus- voru> var Anna Guðmundsdótt- Stúendtafélagið var að vísu ans aldrei fyr í sögu þessa Yfirbankinn eða stjórnin hlyti sonur Bjarna smiðs GuðmunÖs- kuPu- En lífs er þeim bað' ir, kona Sveins Þorsteinssonar áður klofnað. Eru nú gefin út lands verið gerðir svo auðveldir. þvi að greiða lögákveðna verð- sonar og konu hans Ingibjargar um bugað. liafnsögumanns. Var hún hand- tvö stúdentablöð auk gamla 1. Má nú heita að þeir séu bygðir á ið á gullinu. Jónsdóttir, er áður fyr bjuggu í Af kommúnistum meiddust tekin og læst inni í skúr meðar ,des. blaðsins, annað af róttæk- því hvað hægt sé að framleiða --------------- • Winnipeg og síðar fyrir mörg ekki nema einn, enda höfðu þeir af henni rann mesta bræðin. um stúdentum, en hitt af nazist- á jörðinni, meira en á eigna- TILLAGA McREA FELD ár í Foam Lake, Sask., Ca- sökum fjölmennis hina í hönd- Helga nokkur Guðmundsdótt- um, með hakakrossi Hitlers f gildinu sjálfu. Bóndanum ætti ----- ada. Þessi hjón búa nú í stór- um sér. ir í liði kommúnista <tók hamar fremstu síðu. ekki að vera vitund erfiðara nú Ottawa, 1. júní — Atkvæða- um bæ er nefnist Engelwood, Loks bar lögregluna á vett- undan kápu sinni og ætlaði að í Englandsförinni verða 6 stú- að fá lán en verksmiðju-iðnað- greiðsla fór fram í öldungadeild rétt utan til við Los Angeles. Eg vang og var óeirðarseggjum færa í hnakka varnarliðsmanna. dentar .nýlega valdir af nefnd, arhöldunum. Þessi rýmkun á Ottawa-þingsins í dag um til- sendi hér með Hkr. úrklippu úr þessum þá tvístrað. En vegna Var vopnið tekið af konunni of sem til þess var kosin innan lántökumöguleikum bóndans. lögu Senators A. E. McRea frá einu af dagblöðunum hér, ef mannfjöldans sem í uppþotinu hún sefuð. stúdentaráðsins. Þessir 6 em: ætti að efla hag búnaðarins hé- Vancouver, er hljóðaði um það ritstjóra blaðsins þykir réttara tók þátt ætlaði það ekki að Alh gerðu kommúnistar þrjár Baldur Jakobsson, Pán Hall- til muna. Vér gætum vel trú- að Canada segði sig úr Þjóða- að þýða þá umsögn en að birta ganga greitt. Þá komst kyrð á árásir á varnarliðið frá kl. 9 um grímsson, Auður Auðuns, Lea að, að þetta væri bezta ráðið, bandalaginu. Tillagan var feld mína frásögn. eftir tiltölulega stuttan tíma. morguninn til kl. 10V£. , Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.