Heimskringla - 06.06.1934, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 6. JÚNÍ, 1934
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
vötn, er 7m. langur og 5 km.
breiður dalur.
Öðrum megin í dal þessum
eru tveir gígir er gosið hafa. En
upp úr þeim hefir ekkert hraun
komið, aðeins aska.
Þar eð gosið var ekki úti og
eldsumbrot þarna ennþá hafði
ekki fest snjó á eldstöðvarnar
sjálfar, svo við gátum athugað
þær auðar, að vísu í nokkuvri
fjarlægð.
í>á sáum við ennfremur
hvernig jökulflóðið hefir brotist
austur út úr dalnum. En vegs-
ummerki frá jökulhlaupinu voru
að mikil fönn hafði komið á
jökulinn síðan. Fannkyngi er
á jökulinn féll meðan við vorum
í ferðinni nam V/2 meters dýpc
Ekki sagði dr. Nielsen að þeir
félagar hefðu orðið fyrir ó-
þægindum af bernnisteinsfýlu
né af öskufalli, meðan þeir voru
þarna.
Ofsaveður og fannkyngi var
það sem tafði ferð þeirra og at-
huganir. Og erfi.tt var mjög að
fara um jökulinn meðfram eld-
stöðvadalnum, sakir þess, að
jókullinn var þar allur sundur-
tættur af sprungum. Hefir
jökullinn í dalnum og umhverfis
dalinn bókstaflega bylst allur
til, en þykt ösku og vikurlag
lagst ofan á hið geigvænlega
jökulhröngl.
Þó tókst þeim félögum, með-
an þeir voru við elstöðvarnar
að komast meðfram dalnum
megin til athugana, en um-
hverfis hann fóru þeir ekki.
Er þeir höfðu verið við eld--
stöðvarnar til athugana í 5 sól-
arhringa, treystu þeir sér ekki
að treina sér vistir sínar það
lengi, að þeir væru vissir með
að iáta þær nægja allan tímann
meðan þeir væru að komast til
bygða. En sakir sífeldra dimm-
viðra og stórhríða þóttust þeiV.
ekkl vissir um, að þeir myr.du
hitta á tjaldstaðinn við Jökiö-
gíiýpu.
30 kílómetrar í
þrem dagleiðum
Heimferðin gekk líka seint
fyrst framan af. 1 þrjá daga
brutust þeir áfram vestur eftir
jöklinum í frólausri blindhríð,
nema hvað þeir alls einu sinni
fengu snögvast upprof svo þeir
gátu áttað sig á hvar þeir voru.
Að kvöldi þess þriðja dags.
það var á mánudagskvöld þ. 7.
maí, tjölduðu þeir í blindbyl.
Höfðu þeir fetað sig áfram þann
dag sem fyrri, með áttavita. En
nú þóttust þeir vera komnir
náiægt Jökulgnýpu.
Morguninn eftir rofaði til. Sán
þeir þó að þeir voru aðeins 1
kílómetra frá tjaldinu við Jökul-
gnýpu. Þar voru þeir svo þann
dag allan ,en lögðu af stað
á miðvikudagsmorgun þaðan og
héldu í einum áfanga, sem fyr
segir til Kálfafells.
“Eg varð að gera mitt ýtrasta”
“Mér þykir leiðinlegt’’ sagði
dr. Nielsen, að töf okkar á jökl-
inum skyldi verða til þess að
baka mönnum áhyggju og fyr-
irhafnar. En eg varð að gera
mitt ýtrasta til þess að ljúka
athugunum mínum eins vel og
auðið var. Og töf okkar af
framkynginni gat eg ekki séð
fyrir, því hún var meiri, en mér
gat til hugar komið.
Mér er ánægja að því að
votta þeim félögum mínum
þakklæti mitt fyrir frábæra að-
stoð og ósérplægni. Einkum
er eg Jóhannesi Áskelssyni | nafnj sem á heima hér í landi.
þakklátur fyrir ágæta aðstoð ]ragir hennar fluttist vestur um
En að því loknu byrja eg á og meðaumkun með öllum því æskilegt að þurfa að búa við j Hinsvegar sýnir þessi atburð-
rannsóknum á Skeiðarársandi. þeim, sem bágt áttu, enda var slík kjör, en samt gekk það á-|ur ljóslega, hver óheillastefna
Danskt Rjól til sölu
Danskt nefntóíbak í bitum eða
Við Pálmi Hannesson förum maður hennar samhentur henni gætlega. Hin fyrstu þrjú ár! er nlj Upp tekin í einræðislönd- s^orið til sölu hjá undirrituðum.
nú austur að Skaftafelli. En fé- í því, hann er mjög hjálpsamur græddi eg um 500 þús. franka
lagi minn Milthers og Sigurðúr og finnúr til með þeim, sem árlega og varð því að greiða
„ ,. ... , . Panta ma minst 50c virði af
unum viðkomandi uppeldi hinn-
.. , TT 1 skornu neftobaki. Ef pund er
ar vaxandi kynsloðar. Her- “ ,
Þórarinsson jarðfræðingur — þurfandi eru. Heimili þeirra var bankanum 50 til 70 þús. franka ulens]<uan(]jnn 0„ stríðKfvsnin Pantað er burðargjald út á land
verða í tjaldi á Skeiðarársandi. mjög gestrisið og vinsælt. á ári. Mér var ekkert djúft að p], kveikt { óbroskuðum un"i- 15c‘ Sendið pantanir til:
nf* ^í.'UV, --Á rí A 1 Q9á míofí Vllir* VlQlloimO nnnnnl knnnn. rrwm'Xnlnn Tvn ^ TV» n Vrilrl •»-» rv D illin n
ingum og jafnvel meiri áherzla
lögð á það en nokkuð annað
að gera þá færa til bóðsúthell-
inga og hryðjuverka. Þessi
uppeldisstefna er mest áberandi
Síðan Milthers varð frískur Árið 1924 misti hún heilsuna annast þessar greiðslur. Það
eftir hálsbólgu sína, hefir hann og átti við sífelt heilsuleysi a^ sem hjálpaði mér frá því r
unnið að rannsóknunum á búa upp frá því. Þótt eigi væri búa við slík kjör lengur, var að
Skeiðarársandi. Hefir hann ath- bún ætíð rúmföst. Síðastliðiu bankinn komist í fjárþrot og
ugað Skeiðarárjökul, einkum vetur hnignaði henni svo mjö" mér samdist svo við hann, að
jökulröndina, þar sem vatns- að hun lagðist rumfost, oft hann gæfi eftir allar smar krof- . j>ýzka]an(jj Rússland' og
flauminn beljaði út. ^mjög þungt haldin og lézt hún ur gegn því að eg greiddi hon- ítalíu En hún gtingur þnr a].
Utrásir flóðsins á jökulrönd- ems og aður er sagt 27^ marz um 300 þus. franka í eitt skifti gtagar upp kollinum sem ein.
inni munu hafa verið einar 10,s- 1- Hun var jorðuð frá heimili fyrir öll. Það var mikil upphæð,
í alt, og standa enn sumar (sinu að viðstöddum mörgum en þó ekki svipað því, sem e'
jökulhvelfinganar óhaggaðar.— vinum úr bygðinni og víðar að. hefði þurft að greiða í 12 árin,
En aftur eru aðrar hrundar í minningu um hana gaf maður Sem eftir voru, því fyrirtæki
saman. Hefir Milthers farið inn bennar 50 dali til útbýtingar mitt jókst stöðúgt. Þetta vorr
ræðishugmyndin hefi fest ein-
hverjar rætur. Styrjaladarbrjál-
æðið er éitt af einkennúm ein-
ræðisins og gleggsta tákn þeirr-
-----------jw— „ . , „ ... , „ , ,_____ ... , - ar spillingar, sem því er sam-
í nokkrar þeirra sem uppi. meðal þurfandi barna í Árnes- hka, orðin goð viðskifti fyrir tara _______________ Nýja Dagbl
standa ,mælt þær og athugað. |b.v?ð. bankann, því hann hafði fengið __J_____________
Auk þess hefir hann gert mæl-! í hinum langvarandi veikind- yfir 500 þús. franka fyrir 100
ingar og athuganir úti á sand-jutn hennar stundaði eiginmaður þús. franka. i 24,000 BARNALÍK
inum. og börnin hana af frábærri alúð Er vínfirma yðar ábyggilega -------
Nú er eftir að vita hvernig °S Serðu alt- sem { Þeirra valdi Það stærsta í heiminum? , fundust & götunum { Shanghai
það tekst að fylgja vegsum- ístdð að Sera bið þunga ok veik- Já, það er það, ekkert firma úrig sem leið> segir í merku
merkjum jökulhlaupsins upp injlanna |ettara_ Þau litu^svo á hefir viðlíkt því svo mikla sölu. amen'sku tímariti, og þó
eftir Skeiðarárjökli. En það
reynum við áður en lýkur.
Eg býst .við, sagði dr. Nielsen
að lokum, að við getum verið
komnir til Reykjavíkur eftir svo
sem viku tíma. — Mbl.
HELGA MARGRÉT
SIGRÍÐUR JÓNASSON
er
að heimilið, sem hún hafði svo Síðastl. ár nam umsetningin 90 fejaldan ti8 um ;iíka líkfundi
dyggilega hjálpað til að reisa milj. franka. w , WtT _ glíkir fundir eru
The Viking Billiards
696 Sargent Ave., Winnipeg
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Með J. & P. Coats’ “Sheen”
þræði. Þá eruð þér vissir með
að fá fullkomnustu jöfnun, og
jöfn og yndæl nálspor, á þessu
sárfína silki. 80 yard á kefl-
inu . . . úr 130 fagurlitum að
ætti að vera henni griðastaður Hversu mikil vín selduð þið
fremur en heilsuhæli þar sem þá?
þar í borg.
svo algengir þar og í Kína yfir-
. leitt, að það þykir ekki frétt-
ekki fekst onnur umgengm. en Við fluttum ut 50 milj. litra af næmt The people.g Tribime f
útlendra manna og hina síðustu rauðum og hvítum borðvínum Shanghai hefir þo gert þessi má]
manuði hjukraði Mrs. Jubana 0g seldum þau víðsvegar í Asíu, &g umtalsvefni nýlega> og telur
Johnson henm með smm al- Afnku, eyjunum 1 Kyrrahafinu, &g barnalík sem finnist 4 got.
kunnu hpurð og samviskusemi. Evropu og nú í fyrsta sinn í um kínverskra borga og á 4a-
Vmur þeirra hjona og sveit- Norður-Ameríku. Fyrir heims- vangi> skiftj miljónum árlega.
ungi Mr B H gerft eftm- styrjöldina höfðum við góðan Mikill fjoldi ungbarna eru borin
farandi enndi í orðastað manns markað { Þýzlíalandi; en nú ^ &f foreldrul^ gem ekk. áfu
hennar’ fáum við ekki að seJja Þai> ien^ séð fyrir þeim. — Kínverskar
ur. Frakkland er nú okkar konur> sem mentast hafa { Ev.
Eg SenS sem í leiðslu um geig- bezta viðskiftaland. rópulöndunum, hafa hafið sókr
væna sloð , ! Hvað kosta vín 1 A1Sier? gegn þeim, sem halda því fram
Með gátuna óráðnu mma. ^aðer ódýrara en Ö1 hér. Hjá a8 konur eigi að vera sem ó_
fjöllunum er frjálsastar og ómentaðastar og
Og kveð þig nú vina, en lág- vínbændunum í
róma Ijóð
Legg eg við gröfina þína
hægt að fá einn líter fyrir 1
fara ekki út fyrir þröngan
Hinn 27. marz, s. 1. andaðist
að heimili sínu í Djúpadal í Ár-
nesbygð, Helga Margrét Sig-
ríður, kona hr. Ólafs Jónasson-
ar, er þar býr. Hún var fædd
3. júlí, árið 1873 í Bjarnastaða-
gerði, Hofssókn, Skagafjarðar-
sýslu. Foreldrar hennar voru
Jónas Jónasson og kona hans
Ragnheiður Oddsdóttir. Þau
hjónin fluttust að Egilsá í Norð-
urárdal og bjuggu þar lengi og
þar ólst Helga sál. upp. Árið
1894 fór hún að Djúpadal í
Blönduhlíð og giftist þar árið
eftir Ólafi Jónssyni. Þau hjón-
in fluttust næsta ár, að Flugu-
mýrarhvammi og tveimur árum
síðar að Minniakragerði, þar
sem þau bjuggu í eitt ár. Það-
an fóru þau til Canada árið
1900. Settust þau um tíma að f
Grunnavatnsbygð og fcíðar í
Selkirk, en 1903 námu þau land
í Árnesbygð og kölluðu Djúpadal
eftir æskustöðvunum. Þar hafa
þau búið síðan.
Þau Ólafur og Helga eignuð-
ust 4 börn. Elstur er Jónas
Gísli. Hann er kvæntur Þuríði
dóttur Sigurjóns og Guðrúnar
Johnson í Odda í Árnesbygð.
Annar sonur þeirra er Óli og þá
Eiríkur Valdimar, en dóttir
þeirra hetir Þórey Kristrún. —
Þessi þrjú yngstu börn eru. öll
heima og ógift. Önnur náin
skyldmenni Helgu sál. eru þrjú
systkini á íslandi: Ólína, Þórey
og Gísli og ein systir, Björg að
Eg man þegar heilsan í hámark 1.25—1.50 franka.
stóð I Talið barst að lokum að Dan-
í hringiðu framtíðarvona, mörku, ættlandi Sorensen.
Er barstu á örmúnum börn okk- Getur komið til mála, að þér
ar góð eyðið ellidögunum í Danmörku?
Blessaða móðir og kona. j Nei . . nei . . . nei . . . Það
er svo dimt hérna, hræðilega
Þú skildi til hlýtar þau hrein- dlmt. Það gerir mér svo gramt
ustu lög, f geði. Nei, eg get ekki hugsað
Sem heimilisskyldurnar bjóða, til að vera hár
En nú liggur aflvana höndin þín __Nýja j)agbl
hög
franka. Það er 35 danskir aur- verkahring heimilisstarfanna. —
ar. í verzlunum kostar lítrinn En þær eiga vafalaust langa og
erfiða baráttu fyi'ir höndum.
velja .
búðum.
í öllum smáfanga-
Hreint sliki-efni, flau-
jel, satin, ullar-tau—
J. & P. Coats’ silki-
tvinni. — Gœði hans
tryggja allan sauma-
skap. 50 yard á
hverju kefli.
Notið ávalt Milward’s
nálar—beztu nálarnar
síðan 1730.
J. & 1\ Coats9
and
J. & I*. Coats’
SPOOL SILK
are MADE IN CANADA by 139
THE CANADIAN SPOOL COTTON CO.,
> ^i^MONTREAL^^-----=S
Makers of Coats' and Clark’s Spool Cotton
Og hjartað þitt saklausa góða.
Fátækum varstu svo gjafmild
og góð.
Geislar þér eilífir skína
DRENGJABARDAGAR
f ODESSA
í Odessa hefir nýlega gerst
atburður, sem er nokkuð ó-
Meðan í æðunum bærist þeim venjulegur og fá dæmi munu
Þlðð j vera til áður. Götubardagar
Blessa þeir minningu þína. milli drengja stóðu yfir sam-
. I fleytt í þrjá daga, en þá skár-
Þú barst eins og hetja þm marg ust hermenn f iejkinn og stiltu
þættu mein, tíl firðar.
Og möglaðir aldrei um þrautir. Upphaf þessara götubardaga
Kveðja mín fylgir þer fáorð, en yar þannig; ag knattleikur yar
hrein
Um framandi eilífðar brautir.
E. J. M.
/ /
MESTI VÍNKAUPMAÐUR
f HEIMI
háðum milli drengja úr tveim
götum. Honum lauk þannig, a'
þeir uðu ósammála og lenti þá i
í handalögmáli eins og títt e~ j
hjá drengjum. Nokkrir þeirra ij||
höfðu fengið hemaðarlegar æf- j =
ingar, sem eru töluvert stund- =
aðar meðal æskulýðs í Rúss- =
landi. Áhrifin af því kom!’ =
þarna grenilega í ljós, þvf j =
aldri að heiman og hefir síðan drengjaflokkurinn úr annari göí | =
dvalið í Algier. Nýlega var hann j unm kom sér saman um að =
á ferðalagi fi Danmörku og Segja hinúm stríð á hendu-
höfðu þá dönsk blöð viðtal við | Þeim þótti ómannlegt að verðr
hann. ^ ekki við áskoruninni og eftir það
Fara hér á eftir nokkrir kaflar |Var ekki að sökum að spyrja. |E
úr samtali, sem hann átti við Stríðið var hafið. Fleiri og =
Ferðist til Íslands
með
Canadian Pacific
Eimskipunum
Hin hraða sjóferð frá Canada eftir
hinni fögru St. Lawrence siglingaleið
Þriðja flokks farrými frá Montreal eða Quebec til Reykja\ikur—
Aðra leið $111.50
Báðar leiðir $197.00
Fargjöld örlítið hærri með “Duchess” og ‘‘Empress” skipunum.
Öll þjónusta ábyrgst hin ánægjulegasta
Vegabréf ónauðsynleg
Sendið heim eftir konu yðar og börnum eða heitmey, og látið
þær ferðast með Cunadian Pacific til þess að tryggja þeim
greiða og þægilega ferð. Vér ráðstöfum öllu aðlútandi hinu nauð-
synlega landgöngu leyfi.
Eftir frekari upplýsingum spyrjist fyrir hjá næsta umboðsmanni
eða skrifið til
W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent,
372 Main Street, Winnipeg, Man.
Mesti vvnkaupmaður í heimi
er sagður vera Daninn Pierre
Sorenson. Hann fór á unga
hans í hvívetna.
Athuga þarf vegsummerkin
eftir Skeiðarárhlaupið
haf, settist að á Gimli og dó þar
fyrir nokkrum árum síðan.
Helga sál. var mesta myndar
og hagleiks kona, góð eigin-
Þegar dr. Nielsen var að því|kona og móðir; hún var mjög
spurður hvað hann nú ætlaði samhent manni sínum í baráttu
fyrir sér, sagði hann svo frá:
Fyrsta verk mitt er að taka
útbúning minn úr jökulferðinni.
og koma honum í lag. Get eg í
því sambandi tekið fram, að
allur útbúnaður okkar reyndist
hinna fyrstu frumbýlingsára, að
yfirstíga hina. mörgu örðugleika
þeirra og ryðja braut til efna-
legs sjálfstæðis, enda má telja
hann í helstu bændaröð. Það
sem kunnugir telja, að hafi ein-
prýðilega í ferðinni, fyllilega kent skapferli hennar sárstak-
eins og til var ætlast.
lega, var hjartagæðska hennar
eitt blaðið.
Urðuð þér strax vínsali eftir
komu yðar til Algier?
Ekki sjálfstæður, en eg fékk
stöðu hjá þektu vínfirma. Það
var 1896 og átta árum seinna
var eg orðinn það fær í þessari
gTein að eg gat orðið meðeig-
andi að vínfirma með mági mín-
um ,en nú er eg einn eigandi
þess. Það stóð sig illa þá, en nú
er það orðið stærsta vínfirma
heimsins. . . Eg get sagt mér
það til hróss, að það var eg,
sem vann það upp.
Hvernig?
Eg fékk 100,000 franka lán
hjá banka í Algier, með þeim
kjörum að verða að borga venju
legar bankarentur og auk þess
17% af hagnaði hvers árs — í
næstu 15 ár. Það var langt frá
fleiri bættust stöðugt við. Mörg E
hundruð drengir tóku þátt í bar- E
dögunum. Öll þau tæki, sem E
mögulegt var að nota, voru =
höfð að vopni. Stundum lenti =
í grjótkasti. Eins og gefur að 3
skilja hlutu margir meiri og =
minni meiðsli.
Bardagar þessir stóðu eins o” =
áður er sagt í þrjá daga. Þegar E
herlið var látið stilla til friðar, E
var annar drengjaflokkurinn um E
það bil að gefast upp. E
Það sem þykir merkilegt m. E
a. við þennan götubardaga E
dyengjanna, er hversu góðu E
skipulagi þeir höfðu komið í E
hjá sér. Sýnir það, hversr E
næmt barnsaugað er, og hversu E
unglingum er það auðvelt a' =
taka hina eldri sér til fyrir- =
myndar.
Málið upp!
Hreinsið upp!
og notið beztu tegundir af
Húsmáli
Gljámáli
Shellac
og Málolíu
ER BERA VÖRUMERKI
The Canada Paint Co. Ltd.
Með þeim vörum ber verkið
betri árangur og endist lengur
0
TIL SÖLU HJÁ:
B. Petursson Hardware Co.
Sími 86 755
WELLINGTON og SIMCOE
.......................................mmmii.... ....................