Heimskringla - 13.06.1934, Síða 1

Heimskringla - 13.06.1934, Síða 1
XLVIII. ÁRGANGUR. wrNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 13. JÚNl, 1934 NÚMER 37. LAGABREYTING FISKIMÖNN- UM Á WINNIPEGVATNI f VIL Ottawa, 5. júní — Breyting hefir verið samþykt á lögum um flutninga á vötnum í Can- ada (Canada Shipping Act) í efri-málstofu Ottawa þingsíns, er mjög er talin fiskimönnum á Winnipegvatni til hagnaðar. Samkvæmt flutningalögunum leyfðist fiskimönnum ekki að| flytja sinn eigin fisk til markað- ar nema á bátum, er lærða stýrimenn eða kafteina höfðu. Lög þessi hafa eflaust átt að lúta að því, að tryggja fólks- flutninga á vötnum í Canada, því með þeim bátum er fisk fluttu hefir verið búist við, að einhverjir aðrir en eigendur ferðuðust. Auk þess áttu fiski- menn ekki áður nema ófull- komna báta. Nú eiga margir fiskimenn orðið vélabáta sem um alt bruna hættulaust. En fisk sinn var þeim samkvæmt gömlu lögunum bannað að flytja. Og fyrir skömmu tók lögreglan nokkra slíka báta með veiði sína og kærði. þá. Sá þingmaður Selkirk kjördæmis á sambandsþinginu, J. H. Stitt, að þetta mátti ekki svo til ganga og gekst fyrir því á þinginu, að lögunum yrði breytt. Var það gert og geta nú fiskimenn, sem vélbáta eiga flutt sinn eigin fisk kaupi haldið til baka eftir hvern um of langt skeið hefir verið borgunardag. vanrækt. Að vinnudagur sé 8 stundir Þau áskriftargjöld sem eg hefi og 50% hærra kaup fyrir yfir- fengið hingað til eru öll utan vinnu upp að 16 kl.st. en 100% af landi, og þætti mér nú vænt ef yfir vinna er lengri. um að bæjarbörnin sýndu að Þessa skilmála setur verka- þau væru ekki eftirbátar bygð- mannafélagið og fór með þá til arbarna að skrifa sig fyrir blað- námufélagsins til að fá þá und- inu. Enginn unglingur þarf að irskrifaða. En námufélagið var vera feiminn eða hræddur að nú ekk á því. skrifa mér bréf, mér mun æfin- Það neitar að vi,ðurkenna lega þykja gaman og vænt um verkamannafélagið, sem það að fá bréf frá íslenzkri æsku. segir vera deild af Workers Sendið áskriftargjöld ykkar til Unity League of^Canada. undirritaðs að 1016 Dominion Það er viljugt að grelða vinnu St., Winnipeg, Man. Bergthor Emil Johnson HAGLfTIÐ í SUÐVESTUR MANITOBA laun tvisvar á mánuði. En fleiri menn en féiagið liafi þörf fyrir, neitar það að ráða í vinnu. Námufélagið segir að engin ------ verkamaður vinni fyrir lægra I suðvestur hluta Manitoba- kaupi en $4.26 á dag með 8 fylkis eru hagar litlir sagðir klukkustunda vinnutíma. Og fynr nautgripi. Er haldið að atvinnu veitir það 1200 til 1300 koma verði gripunum annarstað manns. ' ar fyrir, ef vel á að fara. En Járnbarutarfélög hafa lækkað vandræði verða ekki úr því þó kaup þjóna sinna frá 20—30 þessfkunni að þurfa með. Hefir prósent, segir námufélagið. En fylkisstjóminni hér borist tilboð kaup manna sinna segir það um það frá W. P. Davidson í St. ekki hafa lækka'ð nema 15 pró- Paul, eiganda gripajarðar mikill- sent og sú lækkun var gerð ar að Marchand (Manitoba 1932. Bendir námufélagið á, að Dairy Farm) suðaustur af Win- það sé einn af þeim fáu at- nipeg, að gefa haga á jörðinni vinnurekendum, sem fjölgað fyrir 5000—6000 nautgripi, ef hafi verkamönnum á síðustu ár- séð verði um flutning á gripun- um. Fyrir kreppuna hafi þeir um þangað. Fylkisstjórnin hef- veitt 900 manns atvinnu, en ir þegið þetta góða tilboð fyrir til markaðar. Fiskimenn og fjöl- nn —1300. Auk þess hafi hönd þeirra er í vandræðum skyldur sínar geta eigendur slíkra báta einnig flutt á þeim eftir að þeir hafa leyfi fengið frá sambandsstjórninn fyrir bát sinn. Koma hin gömlu laga- ákvæði í því sambandi, ekkert til greina. verkamenn þess unnið fullan eru með haga og verða gripim- vinnutíma. ir þegar sendir austur. Að beiðni verkamannaleiðtog- j -------------- anna í Winnipeg, þeirra J. S. BRETAR EFLA FLUGHERINN Farmer, John Queens og H. F. ____ Lawrence frá St. Boniface, hefir forsætisráðherra • Mr. (John London, 12. júní — Brezk 1 tj i „ .blöð fluttu þá fregn í dag, að Morgum fiskimanni er greiði Bracken lofast til að reyna að Bretastió = ákveðin f bví - • jafna sakir milli námufélagsins 7, ,1™?! ,7 og verkamanna. f bæta 6b° við flug- í vinnulaunum greiðir námu- her nm Verður stra* a smlð; félagið $155,0000 mánaðarlega. mm byrJað’ en hyað lenS! a ____x * , „ , henni stendur, er ovist. Innan , Vinnulaunatap verður þvi þarna „. „ x . x * , ------ . „. , . , . fimm ara er talið vist að henm „ Igifurlegt, standi verkfallið lengi * x„ Flm Flon, Man., 11. jum —I verði lokið að fullu og með til- ger með þessu og þingmaðurinn á þakkir skyldar fyrir vik sitt. VERKALL I FLIN FLON Um eitt þúsund manns gerðu verkfall s. 1. laugardag í Flin j Flon. Var það hjá Hudson Bay! Mining and Smelting Co., sem þeir unnu. Ástæðan fyrir verkfallinu erj UNGMENNABLAÐ ÞJÓÐRÆNISFÉLAGSINS heyrandi flugstöðvum. Flugher Breta er nú nærri því 1000 skip. Með 600 í við- bót verður hann svipaður að stærð og flugher Frakka, en “Heiður og þökk á Þjóðrækn- hann er um 1650 fugskip. sögð sú, að idnn'uveitendur hafi isfélagið skilið fyrir að koma Fyrir Breturn vakir að hafa ekki viljað semja við eða viður- þessu á stað. Mun blað þetta eins stóran flugflota og nokkur kenna félagsskap verkamanna. jkoma sérstaklega vel að notum önnur þjóð. Um 20 manns eru starfandi í út á landsbygðinni þar sem ] ---------------- námunum að því að líta eftir mæður verða sjálfar í hjáverk- að þær fyllist ekki vatni. I um sínum að uppfræða böm sín Alt er með friði og spekt enn- í móðurmálinu.” þá í bænum. Verkfallsmenn, j Þetta er tekið úr bréfi er eg FRÁ ONTARIO sem kosningarnar fara þurfa komu að ræða, sem íslendingar báðir hafa iðkað þessa íþrótt ár- fylkisbúar engu að kvíða. ættu margra hluta vegna að,um saman hér heima, hafa lagt Eitt íslenzkt nafn er á þing- gefa gaum og sækja. stund á hana hjá færustu kenn- mannaefnaskránni,, G. H. Dan- --------------- ielsson og sækir hann í Arm SKORAÐ Á SIG. SKAGFIELD AÐ SYNGJA I ÁRBORG River kjördæmi. í kjördæmum sem íslendingar eru fjölmenn- astir í sækir nú enginn iandi. Fyj-ii- áskorun frá vinum og Hefir þar sannast á sem oftar, ag<jáenduni sínum í Nýja-ls- er Matthías sæli kvað. landi hefir Sigurður listsöngv- —Nei, við kununm einhug aldri skagfield ákveðið að syngja Og hefðar sætin, sem íslend- . ^joj.g mánudaginn 18. júní ingar áður skipuðu, eru fyrir næstkomandi. Er þessi áskor- það í hendur annara þjóða ' n aðeing ein sönnun ^ er manna komin. ihaldið hefir verið fram í þessu i Kosningin í Saskatchewan blaði áðu að söngvarinn bafi!Anders Petersen, en hinn fyr- fylki fer fram 19. júní. |heillað hugi Vestur-íslendinga |nefndl er vafaiaust besti kennan öllum öðrum fremur, er oss hafa!1 hnefale*um, sem nu er uppi á urum í þeirri grein á Norður- löndum. Geta þeir því tekið að sér að kenna hana þeim mönn- um, er áhuga hafa, kenna hana til fullnustu. Þorsteinn og Guð- jón iökuðu hnefaleika hjá stærsta íþróttafélagi Danmerk- ur, “Spörtu”, en þar er hnefa- leikakennari Knud Larsen fyrv. Evrópumeistari. Enn fremur nutu þeir sérstakrar kenslu hjá Emanuel Jacobsen (“Malle”) og UM SYKURGERÐ í WINNIPEG heimsótt Að Ný-íslendingar noti sér Norðurlöndum. Þeir eru báðir « nú fyrir skömmu komnir heim Þriggja manna nefnd frá efa Morris og Emerson kom á fund I þetta tækifæri, þarf ekki að i °®> hafa nn byrjað kenslu hjá i Hnefaleikafélaginu. Munu þeir fá ærið nóg að starfa, því mikill GETUR SÉR GÓÐAN ORÐSTÍR Bracken-stjórnarinnar í gær til þess að ræða vlð hann um að koma upp sykurgerð í Winni- xx vjc , , Við Marquette haskola í Mil peg. Hofðu bændur á þessum , . . „. * „ , .waukee, Wisconsm, hefir Is- stoðum att. fund með ser um' „. , « * , „ . „ , .lendingur stundað nám i tann- málið. J-að sem nefndarmenn . , „ ..* - „. „ . .* „ „ . x- • Jæknngum og getið ser goðan foru fram a við fylkisstjormna, x f „ „. . T * .xx í .... * : orðstír. íslendmgunnn er M. J. var að veitt væn eitthvað af1 u,, ° Matthiasson, sonur Mr. og Mrs. því fé, sem stjórnirnar legðu fram til atvinnubóta til að koma hér á fót sykurgerð. Kváðu þeir það kosta hálfa aðra miljon dollara, en ef helmingur fjársins fengist á þennan liátt, mundu syni hlotnaat sá heiður, að vera John Matthíasson, Garðar, N. Dakota. Fyrir námshæfileika og kost- gæfni hefir Mr. M. J. Matthias- þeir geta útvegað hinn helmmg inn. Sykurrófur eru ræktaðar í talsverðum stíl sunnarlega með- fram ánni í Rauðárdalnum. — Verður nú að senda famleiðsl- una suður til Grand Forks í Bandaríkjunum og selja hana þar. Síðan er sykurinn aftur keyptur þaðan. Eitt sem mælti með þessu væri það, sagði nefndin, veittur “Key of Honor”, sem talin er sú mesta viðurkenning sem háskólinn getur nokkrum veitt. Námsmaður þéssi giftist fyrir fjórum árum ungfrú Jónu John- son frá Winnipeg. FRÁ ISLANDl Eiður S. Kvaran að kennari í Þýskalandi bagiidur væru nú hvattir til að framleiða annað en hveitikoin. Ræktunim á sykun-ófunum kváðu þeir ekki. hafa brugðist. Fyrirtækið álitu nefndarmenn að mundi verða búið að borga lán sín eftir fimm ár. Atvinnu gæfi það bæði við að koma því upp og eftir að iðnaðarrekstm- inn væri byrjaður. Stjórnin tók þessu vel, en gaf ekkert ákveðið svar. HLJÓMLEIKA SAMKOMA NEMENDA R. H. R. Toronto, 12. júní þeir sem ekki eiga heimili í fekk með áskriftargjaldi fyrir inS þingmanna-efna lauk í dag bænum, sofa í kofhm félagsins, hmu nýja Ungmennablaði Þjóð- 1 Ontariofylki. Alls sækja 243 en eta til og frá í bænum. i rækisfélagsins. Mörg bréf af þmgmannaefni, en þingsæt).n Síðast liðinn mánudag héldu þessu tagi langar mig til að ern Eru 90 umsækjenda 19 lögreglumenn norður. fá áður en blaðið fer að koma coservatívar, 87 liberalar og 37 Kröfur verkfallsmanna eru út. O. C. F. flokksmenn. þessar: . Það hefir ávalt verið skoðum Auðsætt er af þessu, að C. C. Að námufélagið viðurkenni mín og er enn að bamablað F- flokkurinn hefði ekki nærri verkamanna samtök sem þarna ætti nauðsynlegt erindi inn á helming allra þingsæta, þó öll hafa nýlega verið mynduð og hvert Vestur-lslenzkt heimili.— þngmannsefni hans næðu kosn- heita Mine Workers Union of Ef vel er efnt til efnis í slíkt in&n- Liberölum kvað og ekki Canada. j blað þá vekur það sjálfstæði í iiata gengið neitt sérlega vel til Að námufélagið sýni. ekki hugsun og starfi unglingsins þessa. Útlitið er því enn sem neina partisku gegn þeim mönn-1 strax í æsku og hvetur hann til komið er, að consrevatívar verði um er félaginu heyra til. 1 að taka þátt í heildarstarfi með blutskarpastir og að stjómin Að namufélagið taki aftur í öðrum unglingum víðsvegar; verði endurkosin. Kosningin ei vinnu 27 menn, er hætta urðu fyrir utan það ómetanlega næstkomandi þriðjudag, 19. 8. júní að því er sagt er vegna menningargildi sem útgáfa slíks iúní- þess að þeir voru forkólfar að blaðs hlýtur að hafa í för með j myndun þessa félags verka- sér. Mig langar til að sjá að j manna. j eitt þúsund Vestur-lslenzk ung-. ------ Að bætt sé að halda eftir 18% menni verði búin að skrifa sig Regina, 12. júní — í Saskat- af kaupi, ógiftra og af kaupi ^ fyrir blaðinu áður en það fer chewan fylki skýrðu kjörstjórar giftra 15%. jað koma út í haust. Eg er frá því í dag um leiö og tilnefn- Að verkamönnum fækki fé- sannfærður um að meir en ingu lauk, að um 150 þing- lagið ekki með því að leggja af ,1000 ungmenni langa til að mannsefni sæktu um kosningu. menn- j vera skrifuð fyrir slíku blaði og Þingsætin eru 54, svo nærri læt- Að í hvert sinni sem maður eiga það sjálf og hjálpa til að ur að einn sæki í hverju kjör- slasast, rannsaki menn það frá gera það að málgagni og menn- dæmi frá hverjum hinna þriggja Mine Workers Union of Can- ingatafli Vestur - íslenzkrar aðal flokka er um völdin stimp- ada- ! æsku. Þetta er ekkert gróða- ast í fylkiskosningunum. Að vinnulaun séu greidd fyrirtæki því 50c ársgjald borg- Kosningin kvað sótt vera af tvisvar í mánuði en ekki aðeins ar ekki kostnað, nema mest af geisimiklu kappi af flokkanna Mr. Ragnar H. Ragnar hefir Tilnefn- hljómleik með nemendum sínum miðvikudagskvöldið 20. júní í Y. W. C. A. Concert Hall. Iízt iloPinn °g tslendingi falin kensl- Kandidat Eiður S. Kvaran hefir verið ráðinn kennari (Lek- tor) við háskólann í Greifs- wald í Þýskalandi, og er hann því á förum héðan úr Reykja- vík. Á Eiður að kenna þar íslenzku og flytja fyrirlestra um ísland að fornu og nýju. Háskólinn í Greifswald er all- mikill háskóli, stúdentar þar um 1500, en bærinn mun ekki, vera mikið stærri en Reykjqvík. t Greifswald, hefir lengi verið áhugi á Norðurlandafræðum og eru þar fyrir danskir, sænskir og norskir lektorar. Er ánægju- legt til þess að vita, að nú hefir ísland bæst í norræna FRÁ SASKATCHEWAN oss svo á samkomu þessa, sem hún verði skemtileg og þess virði að benda tslendingum á hana. Við höfum heyrt Mr. R. H. Ragnar sjálfan spila. Og því oftar sem við höfum á hann hlýtt, því betur hefir okkur geðj ast að hljómleik hans. t hvert sinn sem hann sezt við píanóið, höfum vér verið mintir á og farið að raula fyrir munni vís- urnar: Táp og fjör og frískir menn. Enda fer í spili hans saman þróttur og list, svo að ekki dylst neinum. að hlýða á nemendur hans ætti því að mörgu leyti að vera eftirsóknarvert og athuga á- hrifin af kenslu hans á þá. En auk þessa aðstoðar þarna ungfrú Pearl Pálmason og kór J. B. skóla. an. áhugi virðist vera að vakna um þá hluti í félaginu og*utan. Allir þeir, sem áhuga hafa á þessum efnum, ættu að snúa sér til þeirra (í K. R.-húsinu). Það mun rétt að taka það fram vegna ókunnugleika manna á þessari íþrótt, að kent verður fullkomnasta kerfi hnefaleika, sem nú þekkist, m. a. fullkomin vöm gegn högg- um .hvernig sækja skuli á o. s. frv. og að menn fái ekki að “boxa frítt”. þ. e. a. s., maður gegn manni, fyr en kennararnir álíta þá færa til góðrar vamar. Um allan heim eru hnefaleik- ar einhver vinsælasta íþróttin, sem nú er iðkuð og væri það skemtilegt, að hraustir íslenzkir menn ynnu sér frægð og frama í henni, bæði hér heima og erlendis.. FRÁ ARABIU HNEFALEIKAR Á ISLANDI Fyrir nokkru/ tóku íþróttafé- lögin Ármann og K. R. hnefa- leik á stefnuskrá sína. Eiríkur Bech frkvstj. var kennarij í þessari íþrótt hjá K. R., en fær- eyskur maður, Wiglund að nafni, hjá Ármanni. Margir ungir og hraustir drengir lærðu hjá þeim, og kappleikar fóru fram í Gamla Bíó vorið 1929. Fóru þeir mjög vel fram og sýndí sig að þessi íþrótt á mjög Vel við skapgerð og atgerfi ís- lendinga. Það léttir líka undir, að ekki er kostnaðarsamt fyrir félög eða einstaklinga að iðka hnefaleika, enda geta æfingar farið fram allan ársins hring, en mánaðarlega eins og nú. verkinu sé gefið, heldur er þetta hálfu. Lofa þeir allir gulli og Að ekki sé nema 7 til 9 daga tilraun til að bæta úr þörf sem grænum skógum, svo hvernig Og svo er ekki alt talið enn slíkt er ómögulegt með ýmsar og ekki nærri því. Á hljómleika- aðrar íþróttir, t. d. knattspyrnu samkomu nemenda Mr. Ragnars og almennar útiíþróttir. Hnefa- syngur Sigurður listsöngvari leikar ættu því, ef færir kenn-- Skagfield nokkur lög. Þar sem arar fást, að geta orðið sú í- hann er að hverfa burtu úr hópi þrótt, sem íslendingar gætu landa bér, vitum vér að þeir komist einna lengst í, og kept neita sér ekki um að hlýða á með sóma við aðrar þjóðir. hann hvenær, sem þess er kost-1 Nú vill svo vel til, að tveir ur. lungir Islendingar, þeir I>orsteinn Erlend blöð hafa verið að skýra frá styrjöld í Arabíu að undanfönu. Upphafsmaður ófriðarins er Ibn Saud, sem seinustu tvo ára- tugina hefir unnið að því að legja undir sg alla Arabíu. Upp- liaflega réði hann yfir smárík- inu Nejd, sem er í miðri Arabíu, en með stöðugum hemaði, hefir hann bætt við sig nýjum og nýjum landshlutum. Árið 1924 sigraði hann konunginn af Hed- jas og lagði undir sig land hans. Ræður hann nú yfir allri Ara- bíu, nema ríkinu Jemen, sem nær yfir nokkuð stóran hluta suðurstrandarinnar og við það stendur ófriðurinn nú. Ibn Saud er svo lýst, að hann sé mikill trúmaður. Styrjaldir sínar nefnir hann heilög stríð og sé tilgangur þeirra að sam- eina alla Araba og vðhalda hjá þeim hinni einu réttu trú. Einu sinn, segir hann, voru Arabar stór og voldug þjóð, og svo kom sundrungin til sögunnar, ríkið leystist upp, og erlendar þjóðir lögðu undir sig landið. Eg er sendur af guð til þess að sameina þjóðina á ný. Sem dæmi um trúrækni Ibn Saud er það sagt, að þegar hann ákvað fyrst, að bíla mætti flytja til landsins, hafði hann gaumgæfllega farið yfir Kóran- inn, til þess að athuga, hvort hann legði bann við slíkum far- artækjum. En þetta þótti honum þó ekki nægilegt, heldur leitaði hann einng úrskurðar hinna múhamedsku kennimanna, sem veittu sitt samþykki. Eins var og farið, þegar fyrst voru bygð- ar loftskeytastöðvar í landinu. Margir efa það, að þessi trú- aráhugi Ibn Saud sé fullkomlega einlægur, heldur stafi hann af því, að hann vilji á þennan hátt Þarna er því um söngsam- Gíslason og Guðjón Mýrdal, sem afla sér vinsælda hjá þjóðinni.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.