Heimskringla - 13.06.1934, Page 2

Heimskringla - 13.06.1934, Page 2
2. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JÚNÍ, 1934 MÆÐRADAGUR -aðeins yndi og unað. Hér er ----- þörf á leiðsögn móðurinnar, og Erindi flutt í Sambandskirkju af hún bregst heldur ekki því Bergthor Emil Johnson t trausti sem almættið hefir trúað ---------------- henni fyrir. Hún leiðbeinir, hún Hví skyldi eg yrkja um önnur varar við hættunum, hún laðar fljóð hina stórhuga þrá, en hvetur en ekkert um þig, ó, móðir góð? það göfuga í hinni ungu sál. Ást Upp þú minn hjartans óður! móðurinnar þreytist aldrei, Því hvað er ástar og hróðrar dís, breytist aldrei, og deyr aldrei. og hvað er engill úr Paradís, hjá góðri og göfugri móður? Ef svo ber til að barn hennar ! hefir orðið fyrir hnútukasti ver- aldar, farið villur vegar á tál- Eg hefi þekt marga háa sál, brautum lífsins, og frændur og Eg hefi lært bækur og tungumál vinir, bræður og systur snúið og setið við lista lindir; baki við lánleysingjanum, þá er en enginn kendi mér eins og þú ávalt griðastaður hjá henni. — hið eilífa og stóra, kraft og trú, Hún man enn æskubrosið er né gaf mér svo guðlegar myndir. fylti. hjarta hennar með gleði; geti eytt deginum á sem fyrir- sigrar í baráttunni við dauðann. ir gildi hennar. í móðurástinni fagra ójarðneska músík, eða að hafnaminstan og tilgangslaus- Með sjálfsafneitun og óbilandi er falið, manngöfgið, sjálfsfórn- ígrunda eilífðina. Þeir draga astan hátt. Ökumaðurinn er til elju og umönnun hjúkrar hún in, vonin og kærleikurinn, alt andann á sérstakan hátt, og það taks hvenær sem er til að flytja sveininum til heilsu aftur. Hann sem myndar hina hreinu, föl- heldur á þeim hita, heldur þeim hana í heimsóknir og á skemti- þroskast og vex upp við mót- skvalausú trú. Móðurástin er heilbrigðum, ungum og sterkum staði þegar huga hennar býður læti og erfiðleika en hann lærir eldur frá æðri heimum, til að — en þeir eru árum saman að svo við. Bömin hennar hafa að meta alla kosti manngöfgis annast og vernda hinar mann- læra þessa öndunaraðferð. séstaka gæzlu og kenslukonu. og mannkærleika. Hann lærir íegu verur hér á jörðunni. —| Yoga er ekki. aðeins eðlis- Ef þau veikjast eru læknar og að vega manngildið á réttan Móðirin verður barn í annað fræði, heldur einnig heimspeki hjúkrunarkonur til staðar til að mælikvarða og hann lærir með- sinn í ellinni. Þegar dagurinn andans og lífspeki. Margir, sem gera alt sem þarf, svo hún hafi aumkvun og umburðarlyndi fyr- er að styttast, hárið grátt og nú eru Yogi, voru áður flugrík- engar óþarfa áhyggjur eða missi ir olnbogabörnum heimsins. Og höndin hrum og óstyrk, og líf- ir menn. Vinur minn, Shri Pur- svefn. Hún sér bömin endrum mörg eru þau, hin andlegu mik- stríðið nærri á enda, þá er vhit Swami, alkunnur Yogi, var og eins og er þeim meir eins og ilmenni sem eru fædd og upp- það helst innri eldur minning- auðmannssonur. Hann stund- óviðkomandi manneskja. — Að alin og hafa fengið sínar fyr- anna sem tendrar lampann er aði nám og gerðist síðan lög- vísu eru þau alin upp eftir stu og varanlegustu lífslexíur í skín í þoku elliáranna. Þeim fræðingur. En í lögfræðinni kúnstarinnar reglum, en þau bjálkakofum veraldarinnar. yngri hættir svo oft við að fann hann ekki þrá sinni svöl- fara á mis við það dýrasta Einhversstaðar mitt á milli gleyma þeirri fölskvalausu ást un. Eftir lítinn tíma hætti hann hnoss sem heimurinn á, móður- þeSsara tveggja andstæðu og umönnun sem þeim var lát- við lögfræðisstörfin og gerðist M. hún man enn hinn vonglaða ástina. Slík móðir verður mynda, er hið sanna og rétta in f té f sesku, og að ellin á Yoga-nemandi. Árum saman hlátur unglingsins, er myndaði í stjórnari á heimilinu. Móður- heimili, heimilið sem á að vera heimting á allri þeirri alúð og1 flakkaði hann svo um Indland, Ef til vill er móðurkveðja sál hennar faSra framtíðar- tilfinnngin er kæfð, heimilisyl- grUndvöllur alls þess besta sem trygð sem æskan fær veitt. — | svaf þar sem hann var kom- Matthíasar fegursta kvæði sem drauma> °S hrátt fyrir alt urnn verður að storkandi mis- býr [ mannsálinni; leiðarvísir, Móðurástin er hin gullni þráður|inn að kvöldi, oft á bersvæði í ort hefir verið á því sviði að brennur astin enn °S vissan að smíði er eyðleggur það fegursta æskunnar, ljðsberi unglingsár-! sem tengir æskuna og ellina. — dynjandi regni, borðaði ekki minsta kosti á íslenzkri tungu eitthvað Sott bui enn f sál í mannlífinu. Alt er miðað við annaj máttarstoð fullorðinsár- Látum skammdegisstundir móð- annað en það, sem menn Öll mikilmenni á öllum tímum barnsins sem hun hafði Sert sér lögboð tísku og tildurs, stolts anna> og friður og ró ellinnar. urinnar verða bjartar og sælu-1 fleygðu í hann, og vann auð- hafa ort. eða ritað um æsku svo dýrmætar vonir um- Slík °S stærilætis og það sem sízt siík heimili. á móðir nútímans ■ n'kar og töjcum undir með ^ vh-ðdegustu st.örf, þangað til sína og uppeldi og öll hafa þau ást hlýtur að hafa verið snortin er ril manngöfgis og sálar- að byggja. Margt má finna að skáldinu sem eg mintist á áðan' hann þóttist hafa fengið hina gefið mæðrum sínum verðskuld- af töfrasprota almættisins ti! að broska- Æskudraumar ungl- fyrirkomulagi mannfélagsins nú og segjum: ■-***... aða viðurkenningu fyrir gæfu leiðbeina °S vernda mannkynið. inganna er alast upp við slíkt é tímum, þegar stjórnendur| i réttu auðmýkt. Eftir það flakkaði. hann um sinni og sigri í lífinu “Alt sem Hver sem n0tið hefir gæSlu verða missýningar> úlgangslaust- standa ráðþrota, annaðhvort af Ef hár þitt gránar, þróttur þver, Himalaya j sjo ár. Hann eg er eða vonast tií að verða, moðurinnar tu fullorðins ára skýjafar, á hinum heiða himni dugleysi eða viljaskorti að ráða 1'"’-- á eg móður minni að þakka”, , segir Abraham incoln. “Hjarta kvæðl Sem ,®lg- JuLhfsst?fnu unghngsms. getur tekið undir erindin úr þroska áranna, áranna er móta fram úr vandamálum mann- j kynsins. Vald og máttur gulls- Hin myndin er bjálkakofi úti ins virðist hafa svo fjötrað en þrek og kraftar auðnast mér þroskaði anda sinn með ein_ eg styrk og vernd skal veita þér, beittri hugsun> æfði sig f yoga Ó, mamma. móðurinnar er skóli barnsins” son e lr Þý > og sagt ___________ |§ ^__IHii | segir Beecher, og “Menn eru á landi. Við getum vel hugsað menn °S niálefni, að þá brestur það sem mæður þeirra gera river kendi best er barn var eg, okkur hann j Nýja íslandi á hokstafiega kjark til að brjóta þá”, segir Emerson. að bæn tU Suðs er nauðsynleg? frumbýlingsárum Vestur-íslend- af sér okið’ Hin karakters eyði‘ Hin fyrsta ubiönnun móður- Hver benti á gæfu og vizku veg? inga Þ&g er norðanbylur um leggjandi græðgis þrá, að græða innar er að ganga að dyrunum. Hún mamma. á skuggadal dauðans, ef maður Og er þér færist feigð á brá, eg fyrri stunda minnist þá og tárast þinni hvílu hjá, Ó, mamma. hávgtur. ömurleg hljóð hviskra á kostnað náungans, og gera í skóginum, vindurinn feykir ekkert nema með því augnamiði mætti svo að orði komast, og bó önnum hlaðist hundrað falt, snjódrifunum upp að kofanum, að £ræða a Þvl> er orðin svo fórnfæra sínu eigin lífi ef þörf í hjarta mínu geymd þú skalt, og norðan gaddurinn málar fer- sterk að alt verður að luta 1 gerist, fyrir líf barnsins síns. ÞV1 þn varst mér í öllu alt, legar myndir á litla gluggan, * lægra haldi. Að sjálfsögðu er sem verða enn ferlegri við Þ«tta afleiðing af því fyrirkomu- skammdegis dimmuna er færist ^3®1 er metur gullið fyrst og mannssálina á eftir. Hér er Ó, mamma. Það er erfitt að gera skýra yfir lög og láð. Það týrir á Sú ást sem hefir slíkan grund- völl að byggja á hlýtur að vera frábrugðin öllum öðrum tegund-! „ . _ w . ____ um af ást. grein fjTÍr hver köllun konu lampa í kofanum. Þar eru lftil starfsvið móðirinnar, og meiri Gegnum æskuárin er hún hlíf og móður sé nú á tímum, þó vil og léleg húsgögn. Vistir eru af porf h fylsi hennar nu> en þess og skjöldur, og verndari. eg hiklaust segja að hennar skornum skamti ,og alt er fá- nokhurntlma að ^já lið sitt Við kné móðurinnar eru numin fyrsta og helgatsa starfssvið er tæklegt og ömurlegt. í rúminu hverri> Þeirn stefnu og hverju hin fyrstu fræði um lífið, þar heimilið. En starfssvið hennar ef rúm skal kalla hvílir ungl- Þvl^ máiefni sem hefir að mark- myndast hinir fjnrstu bams- nær lengra; alt sem snertir ingspiltur, þungt haldinn. —| m.oi að breyta svo mannféiags- draumar, þar er svarað öllum framtíð og velferð baraanna Faðirinn er úti á vatni að afla skiPulaginu að maðiirinn og hinum óráðanlegu gátum er hennar hlýtur að innibindast í fiskjar. Á rúmstokknum situr mannrettindin homi ávalt fyrst A rv o n 'X A /\ 4* 4- 5 •» TP 4 —«.t £ ^ ___ barashugurinn getur ímyndað hennar verkahring. En heimilið inóðirin kvíðandi og örvænting- sér, þar mótast lífsstefna fram- hefir verið, er, og verður hið arfull. Þetta er síðasta barnið tíðarinnar, og þar er útbúið eina og sanna ríki móðurinnar. af fjórum. Hvorki læknir eða öndunaraðferð og að komast í þær 84 stellingar sem hver sannur Yogi verður að kunna. Oft ferðaðist hann matarlaus vikum saman. Tígrisdýr gengu svo nærri honum að hann hefði j getað snert þau með hendinni, en þau gerðu honum ekkert j mein. Eiturslöngur hlykkjuðust Gren þessi er eftir portugalsk- fyrir fótum hans en létu hann an landkönnuð Jose Rodrigues afskiftalausan. Hann óttaðist að nafni og hefir hann um ekki neitt, en tileinkaði sér INDVERSK VfSINDI margra ára skeið dvalist í Ind- landi. Eftir því sem maður kemstj lengra burtu frá hinni svo- ýmsa hæfileika ,eins og t. d. að falla í dá og varðveita á þann hátt taugastyrk sinn. Austanvert í Himalaya er Yogi, sem eg þekki og hann og annað á eftir. Eg trúi og treysti að hún geri það. En enn- þá mikilvægara verkefni en veganestið sem drýgst reynist En heimilin eru eins mismun- hjúkrunarkona er nálæg, og það Þetta biður og vonar að móðirin um æfina. Þau sem fá að njóta> andi og þau eru mörg. Eg vil í er ekkert nema að bíða, bíða og handleiðslu móðurinnar á ungl- fáum dráttum draga tvær and- vona. í augum hennar má lesa ingsárunum kunna best að meta stæðar myndir til að skýra bet- einn örlagaþátt frumbýlingsár- síðarmeir hvað gæfusöm þau ur hvað eg á við. Það er skraut- anna. Það má lesa þaif sálar- voru. Lífið er fegurst á ungl- hýsi í borg. Öll þau þægindi angist og sviða, en það má líka ingsárunum. Heimurinn blasir sem auðæfi fá veitt eru þar við lesa óbilandi trú og traust að við glæstur og ginnandi. Ekkert hendina. Þjónustu stúlkgr guð geti ekki verið svo harð- er ómögulegt. Gleðin og gæf- vinna þar öll hússtörf, því hönd brjósta að svifta hana aleigu an sitja í hásæti. Hugur og móðuranar má ekki í kalt vatn sinni. Hún er öll, þegjandi hjarta stjrrkist við hvem mótbjrr koma. Hún vaknar á morgnana vottur um óbilandi kjark og ís- og framtíðin felur í skauti sér til að reikna út hvernig hún lenzkt þol og þrautseigiu. Hún VINDLINGA TÓBAKIÐ ER ENGAN Á JAFNINGJA! Varðveitið Poker Hands til þess að fá betri Vindlinga Pappír ÓKEYPIS öllum kemur saman um að ‘‘CHAN- TECLER’’ og "VOGUE" sé bezti vlndlinga pappírinn—pér fáið 4 stór bókarhefti af öðru hvoru—ókeypis fyrir aðeins eina heila samstæðu af Poker Hands, hjá næstu Poker Hands verðlaunabúðinni eða með pósti frá P.O. Box 1380, Montreal. og POKER HANDS ad auk Það borgar sig að “vefja sínar sjálfur” úr TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI leggi hönd á plóginn á þessum vandræða tímum, og reyni að gefa lirlausn þar sem aðrir leggja árar í bát. Þúsundir ung- menna hér í landi, útskrifast ár- lega úr miðskólum og háskólum til að bætast við hóp hinna at- vinnulausu, og verða á fáum árum að andlegu'm og líkam- legum aumingjum. Lítið eða ekkert hefir verið gert til að bæta úr því böli., böli hinnar uppvaxandi kynslóðar sem eng- ar framtíðarhorfur á undir nú- verandi mannfélagsskipulagi. Eg trúi ekki að það hafi ekki reynt þolrifin mæðranna til þrautar að horfa upp á slíkt undanfarin ár, og vitandi vel að hvert árið sem líður með slíku athafnaleysi, er eyðilegging fyrir svo margar fleiri þúsundir af hinum uppvaxandi æskulýð. Ætlar móðirin að sitja þegjandi hjá og láta slíkt viðgangast. Ætlar hún þegjandi að horfa upp á alt starf sitt, sjálfafneit- un, þrautir, þjáningar og fórn- færslu fyrir barnið sitt að vett- ugi virta af því fáeinir vald- elskandi gróðaseggir kunna ekki eða vilja ekki meta mann- réttinda og mannfélagsstarf hennar. Nei, og aftur nei, eg veit að mæðurnar hefjast handa þegar um framtíð barnanna þeirra er að ræða. Eg veit'að þær hjálpa tii að ráða fram úr vandamálunum, og þegar þær vona af heilum huga, biðja af öllu hjarta og starfa af öllum ínætti fyrir börnin sín, þá hlýt- ur eitthvað að láta undan. Það er til gömul gyðingasögn “að guð hafi ekki getað verið alstaðar og þessvegna hafi hann sent móðirina til jarðarinnar.” Eg veit ekki um neitt sem tákn- ar betur hina virkilegu trú held- ur en móðurástina. Htergi geta klerkar og kennimenn fengið ó- hrekjanlegri sannanir fjrir !if- andi trú eða göfugri ímynd fyr- kölluðu menningu, eftir því dá- kann þessa furðulegu list að ist maður meira að furðuVerk- fa]]a f dá Hann gagðl mér að um vísindanna. með því móti eltist hann ekki, Það hða oft m°rg ár milli því &g á þennan eina hátt gœti þess að eg kem til menningar-: líkami ginn hvflst fullkomlega. þjóða og dvel þar stutta stund. „Þegar maður sefur„; mœlti Einu sinni, þegar eg kom úr hann> „ þá dreymir mann> mað_ ur stynur og byltir sér á ýmsa vegu, máske í fimtíu eða sextíu ferðalagi var útvarp orðið al- mennngseign, en mig furðaði svo sem ekkert á því. Þrjátíu stemnga7á~ nóttuWn' ~dáiðer árum fyr hafði eg hitt menn, sönn hvfld> fullkomið magn_ sem gátu hlustað á músík í leýsi» Hann er nú 150 ára Ijósvakanum og séð sýnir hven- gamall> en hann sýndigt ekki ær sem þeir vildu. 1 eldri en um sjötugt. Þaðeru Þegar eg fekk mér fyrst loft- sagðar kynjasogur um það> skeytatæki sýndi. eg þau vini hvað ýmsir Yogi yerða gamlir mmum, sem var fakír, og vav __ og margir af þeim eru lifandi mjog hroðugur. Hann horfði enn> hraustir fjorugir. Gg einkennilega á mig dálitla stund og sagði svo rólega en kald- vegna þess, sem eg hefi kynst þar eystra, skal eg verða sein- hæðnislega. 1 astur manna til þess, að rengja — Hvers vegna seturðu þessi þær sogur. hylki á eyrun, alveg eins og; ______ heyrnarsljóir útlendingar gera.l Geturðu ekki heyrt neitt án* þeirra? | Hann átti við hlustartækið sem eg hafði á höfðinu. | Ýmsir af þessum mönnumj þekkja áreiðanlega leyndar-1 dóma, sem vísindamenn Vestur- landa vildu fóma lífi sínu fyrir að fá að kynnast. Um þúsund- ir ára hefir menning þeirra þró- ast á gagnstæðan hátt við n<e|nningu Vesturlanda. Þeiir segjast vera fæddir til þess að njóta lífsins. Hvers vegna ætti þeir þá að strita og stríða eins og vestrænir menn og finna upp á allskonar brögðum til þess að geta lifað? Það er nóg til handa öllum — meira að segja yfirgnæfanlega mikið; látum þá, sem geta, afla sér þess. Þetta er heimspeki, sem ekki verður hrakin. Margir af hinum vitru Vestur- landabúum, hafa farið til Ind- lands til þess að rannsaka töfra Indverja. En flestir hafa lent í klónum á loddurum, sem hafa blindað þá. Það er ekki nema einn af þúsund svokölluðum Yogi, sem ekki er loddari. En hinn ósvikni Yogi er merkilegur maður. Eg hefi séð þá sitja alsnakta uppi í Hima- layafjöllum um hávetur. Djúpur snjór var þar, en þeir fundu ekki til kulda. Ahdi þeirra var í öðrum heimi að hlusta þar á Vestrænir menn brosa hæð'j- islega ef minst er á ástadrykk. En þeir, sem hafa átt lengi heima í Burma munu ekki leyfa sér slíkt. Einn af vinum mínum varð ásthrifin aj fallegri. Burma- stúlku. Hún var fimtán ára. En þetta var ekki annað en “skot” og þegar hann áttaði sig sagði hann stúlkunni frá því, að hann gæti ekki gifst henni. Hann þóttist vita, að hún mundi taka sér þetta mjög nærri, en hún sagði aðeins rólega, að úr því að svona væri komið þá yrði hún að sætta sig við það. En hún bað hann að gera þá seinustu bón sína, að borða hjá sér að skilnaði. Honum létti stórum þegar hún tók þessu svo rólega og skynsamlega. Svo matreidd: liún kveðjumáltíðina og hann át nieð lyst, því að það var uppáhalds- réttur hans, sem hún hafði búið til. En eftir einn eða tvo daga fó(r hann að ganga eftir henni aftur og eftir nokkurn tíma hurfu þau bæði. Tveimur áruni seinna rakst eg á þau í frum- skógunum. Þar áttu þau heima í pálmaþöktu húsi og undu hag sínum ágætlega. Hún hafði náð tangarhaldi á honum. Þetta er ekki eins dæmi. Hið sama hefir komið fyrir hvað eftir annað þegar Evrópumenn

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.