Heimskringla - 13.06.1934, Síða 3

Heimskringla - 13.06.1934, Síða 3
WINNIPEG, 13. JÚNÍ, 1934 heimskrinula 3. StÐA hafa ætlað að leika sér að ást- valdi yfir hugrenningu'm sínum ið 1925. Merkasti viðburðurinn kr. það sem eftir er að lánstím- um Burma-stúlkna. Eg var einu sinni sjónarvottur að því, hvað Lamanir búa yfir huldum mætti. Þar var á landa- mærum Tibets. Maður, sem var að klífa í fjalli hrapaði og fell niður um 100 fet. Til allrar hamingju var hann í þykkum flókafötum, eins og þar tíðkast, svo að hann beinbrotnaði ekki. i fegrunarlæknar vorir skuli ekki En hann hafði mist meðvitund í fallinu, eins og oft vill verða. Eg reyndi að lífga hann við, með 'öndunarbrögðum, og var að því í 20 mínútur, en það dugði ekki. Hann smástirnaði, því að veður var kalt. Eg gafst uþp í örvæntingu, en þá sá eg að hjá mér stóð Lama og horfði á að- farir mínar. Hann sagði eitt- hvað, og af hljómfalli orðanna skildi eg hvað hann átti við. Við bárum nú hinn slasaða inn í kofa, sem var þar rétt hjá. Nú var kyntur eldur, svo að sjóð- heitt varð í kofanum og Lama og andardrætti. f gengismálinu árið 1933 var fall anum, en það eru 17 ár. Það er auðskilið að þessir dollarsins úr gullgildi í apríl- Nokkrar framkvmædir. Sem menn eru ekki eins og aðrir mánuði. Meiri áhrif á íslenzk vænta má, voru opinberar fram- menn. Áttræðir og níræðir eru viðskifti og skuldaskifti hafði þó kvæmdir ekki stórstígar árið þeir hraustir og fjörugir eins fail dönsku krónunnar í janúar Sem leið, ef mældar eru á síðari og miðaldra menn, og hörund -um nær 15%. Hefir hún verið ára mælikvarða. þeirra eins fagurt og á skóla- skráð hér síðan jöfn íslenzkri Meðal stórra fyrirtækja má telpu. Og þó einkis annars sé krónu. þó telja hina miklu vegarlagn- gætt, þá er það undarlegt að Verðlagið hefjr & árinu færst ingu austur í Skaftafellssýslu. í hagstæðara horf yfirleitt. Fisk- Fyrsti liðurinn í þessu fyrirtæki verðið hefir að vísu staðið í stað. eða uppátæki — eftir því sem íeyna að læra þessa “töfra” af þeim. — Lesb. Mbl. á engan hátt laga sig eftir því, hvar og hvernig þægindin verði ódýrust. — Kreppulánasjóður- inn er efnilegasta afkvæmi eða afleiðing þessarar hagsýnis- stefnu — einskonar meðgjöf, uppbót eða ofanálag á allan hinn beina fjáraustur síðari ára til óarðbærra framkvæmda. Einn viti var reistur á árinu, á Sauðanesi. Unnið var að hafn- argörðum á Akranesi og Húsa- vík, lendingargarður hlaðinn við ÍSLAND 1933 (Stutt yfirlit) en flestar aðrar íslenzkar afurð- menn nú vilja kalla það — var ir hækkað. Síldarafurðir, mjöl Jökulsárbrúin á Sólheimasandi Arnarstapa og varnargarður við og olía, hækkuðu dálítið og árið 1922 (kr. 225,000). í hittið- Eyrarbakka gegn framburði úr sömuleiðis lýsi. Sú framför varð fyrra komu brýrnar á Þverá, j ölfusá. — Bryggjur voru gerð- ------- á meðferð lýsis, að byrjað var Afalli/5 og Álana (kr. 120,000). ar í Grindavík og Breiðdalsvík. Árið 1933 var veðurlag mjög að kaldhreinsa það með nýjum Og svo árið" sem leið brýrnar á| Vii5 Reykjavíkurhöfn var milt vegna yfirgnæfandi sunn- tækjum. En mestu munar verð- Markarfljót og Klifanda (sem gorð bátahöfn, með tveimur anáttar. Umhleypingasamt var hækkun sú er varð á iandafurð- munu kosta fullgerðar, með fyr- , bryggjum, uppfyllingu og ver- unum, sem áður voru í mjög irhleðslum, um kr. 360.000) Þá búðum. Sömuleiðis reisti, hafn- er og byrjað að undirbúa brú á ! arsjóður stórhýsi mikið á hafn- Múlakvísl, og má búast við að I arbakkanum fynr skrifstofur og fyrst á árinu, en vorið hlýtt og grastíð góð. Sumarið var vot- ]águ verði viðrasamt sunnan lands, en þurkasamt norðan og austan. Salkjöt hækkaði um 20 af áður en lýkur verði vegargerð- haustið leiddu í ljós að sjórinn var.um 2 stigum hlýrri en und- studdi á ýmsar taugar mannsins ' anfarið, og spáði það hlýjum Mælingar á sjávarhita undir hnncJraði.;.uil um 80% og gærur bessar fámennu sveitir og freðkjöt um 60%. Útflutning- m ut 1 Pessar tamennu sveiur hingað og þangað um líkamann, þangað til hann tók að rakna við. Seinna skýrði annar Lama mér frá því, að menn bíði ekki bana af því að hrajoa, ef höfuð- ið er óskemt og rifin brotna ur á salkjöti sýnist vera að komln UM> 1 1 m“|ón “ hverfa. Út fóru á árinu aSeins gela nœrr, hvort ekk’ hethl "uUt vetri. Enda reyndist veturinn nm 6000 tunhhr. og er skhð; Z® w»r „ess eÍVa'læU. fram að áramótum með hlýjasta hust hott klt’lv'irzUmn hveril a5 miklu af mannvirkjunum móti og afbrigða snjóléttur. 1 yj 1 r' 1 getur þá og þegar orðið sópað desember var meðalhitinn í Útlendar vörur fóru aftur á hurt af vatnsflóðum. _____ Slíkt Reykjavik 5.2 stig eða nær 6 móti fremur lækkandi. Telst gróðafyrirtæki og þetta, sem stig yfir meðalhita þess mánað- Hagstofunni að smásöluverð á var]a skiiar nokkurn tíma aftur sem ar. Þótti erlendum blöðum, útlendum matvörum í Reykja- f krónu af hverjum 10, ef ekki er beitt réttri lífgunar- aðferð við þá. Menn tala um galdramenn Austurlanda og töfra þeirra. — “Töfrarnir” eru ekki fremur yfirnáttúrlegir heldur en vísindi vor. Yogi-arnir og aðrir hafa aðeins fengið þekkingu á sér- stökum vísindum, sem vér höf- um ekki hugmynd um. Hvert einasta “kraftaverk’’ þeirra er hægt að útskýra á vísindalegan hátt. Eg er viss um það, að þeir hafa ekki meira vald yfir náttúrulögmálinu heldur en vér höfum. Þeir hafa aðeins lagt stund á sérstök vísindi. Eg skal láta það ósagt hvaða vísindalegri aðferð var beitt mállaus að mér viðstöddum. þegar maður nokkur var gerður Sjálfur varð eg orðlaus af undr- un. Það var austarlega í Assam. Ooryani nokkur, sem ekki var'|emt>er- nema hálfmentaður, Yogi. Hinn “helgi maður” hvesti aðeins á hann augun og mælti: “Það er best að loka hinum vonda munni þínum nokkra hríð”. vörugeymslu. Mannfjöldi á öllu landinu var í ársbyrjun 1933 sem hér segir (ársbyrjun 1932 í svigum: Alt landið 111,555 (109,844), þar af kaupstaðirnir samtals 48,340 (46,514) og sýslurnar 63,215 (63,330. Reykjavík hafði 30,565 íbúa (28,847). í árslokin 1933 segir bráðabirgðatalning íbúa- tölu Reykjavíkur vera um 31,500. Horfurnar. Þareð árið sem leið hefir að samanlögðu verið hagstætt, hefir kreppan linað nokkuð á tökunum. Sú vísa ekki svo, að þau stingist inn í, sem von var .tíðindum sæta að vík hafi lækkað um 7%, en fram eru lagðar, er skdgetin hjartað. Þeir eru að eins með- blóm höfðu sprungið út norðan- hækkað á innlendum vörum um afurð ríkjandi stjórnarfars hér vitundarlausir og deyja þanniglvert á íslandi fyrir jólin, en þá;6%. Vísitala Hagstofunnar um á landi*. — Á síðasta sumri voru frosthörkur víðast á meg-, smásöluverðið, miðað við notk- var og unnið nokkuð að Austur- inlandinu. Sunnanlands var frá|nn, hækkaði þó á árinu úr 178'landaveginum> og sömuleiðis að v^rðnr" ekkróTTft * kveðin að því um yorið vindasamt og sól- i 180. því að gera Pjarðarheiði bílfæra.1 kreppan hér á landi var alveg arlítið og gæftir á sjó stopular, I Byggingarkostnaður stein- Er svo til ætlast að seint á sérstaks eðlis. _ önnur lönd en fé hefir víðast gengið úti j steypihúsa lækkaði á árinu um sumri komanda geti bílar farið hafa flest mist stóran hluta af sjalfala fram eftir vetrmum. j5%. — Sparisjóðsvextir lækk- alla*leið frá Reykjavík til Seyð- utanlands verzlun sinni — sum Fiskaflinn varð litið minni en ^ uðu í Landsbankanum 1. sept. ísfjarðar og Reyðarfjarðar. mikið meira en helming _____ en árið 1930, þegar hann varð (úr 4 !4 í 4 og forvextir almennra Nýjar símalínur hafa verið vér höfum alt af selt alla fram- lagðar allvíða á árinu sem leið, leiðslu vora, enda þótt hún hafi svo sem Patreksfjörður—Látra- farið vaxandi fram á síðustu ár. Viðskiftajöfnuðurinn. — Inn- vík, Bíldudalur — Selárdalur, Hin eiginlega viðskiftakreppa flutningur á útlendum vörum Víðimýri — Mælifelli, Saurbær hitti oss aðeins í verðfalli af jókst stórlega frá því sem var — Þyrill, Akranes — Ytri-Hólm- landafurðum, og varð því bænd- áriðváður. Enda var árið 1932 ur> Gröf í Grundarfirði — um tilfinnanlegust. En sams- . , Ja£l innúutningsár. Samkvæmt Bryggja, Grindavík — Staðar- konar kreppur og verri hafa oft , 1S venz unin, sem nmtn var bráðabi.rgðatalningu námu inn- hverfi og Þórkötlustaðahverfi, áður komið, á þeim tímum er i mes u oreu u, omst i as ara fluttar vorur árið 1933 kr. — Borgarnes — Dalsmynni áleiðis landafurðirnar voru aðallhluti horf á arinu fynr samtok fisk-, 44,417,000 og er það rúmum 10. að Búðardal), Húsavík — framleiðslunnar. Um undanfarin ram ei en a er gengu 1 so u | mUj- kr. meira en árið áður. Út- Breiðamýri og Hríseyjarstöðin áratug hefir verið góðæri til anc a ag un ir orus u mnar flutt var, samkvæmt bráða- — Ystibær. — Auk þess hafa jafnaðar og vinnuleysi minna en birgðatalningu Gengisnefndar, verið lagðir 4margir einkasímar. víðast erlendis, og verkakaup fynr kr. 46,845,000 og taldist p>essar símalagningar síðari beflr ekki lækkað með öðru mestur. Hér er samanburður á víxla úr 614 í 6 og vöruvíxla úr saltfiskframleiðslu fjögra síð- 6(4 í 5(4%. ustu ára: Árið 1933: 68.630 þur tonn — 1932: 56.372 — — — 1931: 64.654 — — — 1930: 70.574 — — borð með “verzlun” (hrossa- kaupum) við aðra flokka. Þessi “verzlun” á kostnað landssjóðs- ins hefir lengi viðgengist á bak við tjöldin, en er nú að koma fram í dagsljósið, því að blöðin skrifa nú um hana feimnislaust serfl sjálfsagðan hlut. Á aukaþinginu, sem haldið var síðustu mánuði ársins, var lagð fullnaðarsamþykt á stjórn- arskrárbreytinguna og kosninga lögin nýju. — Kosningalöögin eru einskonar kóróna á flokk- ræðisþróunina — fullnaðar lög- gilding á rétti flokkanna til að ráða ríkjum og verzla með völd- in. — Þessi viðurkenning kemur rétt mátulega, um sama leyti og menn eru að átta sig á því, að hinir síklofnandi flokkar — hin- ir sífjölgandi verzlunaraðilar — eru síztir allra bærir til að stjórna þjóðarbúinu. — Sjálfum flokkunum er nú víst loksins að verða þetta ljóst, og verður þó enn ljósara eftir kosningamar, sem nú fara í hönd. Enda er fullvíst, að ef þjóðin bregður nú ekki skjótt við og sýnir alvar- legan vilja á að endurskoða og endurbæta stjórnarfar sitt frá rótum og reisa við tiltrú ríkis- ins innan lands og utan — þá liggur ekkert fyrir annað en ný og verðskulduð harðstjórnaröld. Halldór Jónasson —Eimreiðin. Hernaðarhugur kommúnista í Rússlandi svonefndu Fisksölunefndar. — Síðan hefir fiskverðið verið stöðugt. fsfiskssalan varð í rýrara lagi. Einkum var verðið lágt í des- Samtals voru veiðiferð- vera rúmum 2 milj. kr. meira en ára virðast vera í samræmi við árið 1932. þ& skoðuilj að hvert býp lands- Við þessar bráðabirgðataln- ins eigi að fa sinn síma, hversu hæddi imar 180 og salan til jafnaðar1 “!far ®e.ki Ö“ kuritil afskekt sem Það er- En Það er hvesti 934 sterlingspund í ferð. Árið! S ™ >,Þ« tt aftur f samræmi við Þá ríkiandi 1932 voru ferðirnar á £1013. | w í í flokkanna’ að flytia skuli Árið 1931 var meðalsala í ferðl^' L f f “í J o11 hin dýrU Þægindi nútímans þess, að ekki sofnuðust erlend- út í strjálbýlið, en bygðin skuli ar skuldir. _______* en árið 1930 aðeins Ef þetta hefir verið dáleiðsla þá var það einkennileg tegund dáleiðslu. EJn maðurinn varð mállaus — og alt fólkið í þorp- inu varð að biðja honum vægð- ar og fá Yogi til að leysa hann úr álögunum. Og maðurinn var nær magnlaus af hræðslu. Það er Yogi hægðarleikur að ganga berfættur í eldi, að hanga á fótunum með höfuðið niður í eld og láta grafa sig lifandi. Þeir Evrópumenn, sem dvalist hafa í Austurlöndum um tíma, hafa eflaust séð eitthvað af þessu. Eg sá einu sinni Yogi hafa höfuðið á kafi í vatni í rúmar sjö mínútur og það bar ekkert á honum er hann kom úr kafinu. Eg gat þess áður, að flestir af hinum svokölluðu Yogi, væri loddarar — það eyu menn, sem hafa kynt sér yoga lítið eitt. Þessir menn geta þó gert margt furðulegt, en þeir nota þekkingu sína til þess að afla sér fjár. Hinn sanni Yogi,, er aftur á móti helgur maður, sem ekkert hugsar um sjálfan sig; honum dettur ekki í hug að afla sér fjár né nota þekkingu sína til þess. Skoðun hans á verðmæt- um er önnur en menn eiga að venjast. Hann lifir í öðrum heimi en éfnishyggjuheiminum. Hann hefir stundað sálarvísindi lengur heldur en hinar vest- rænu þjóðir hafa stundað vinnu- vísindi. Hann hugsar ekki um mat og drykk. Honum er það miklu þýðingarmeira að ná fullkomnu £1016, £922. Síldaraflinn hefir síðustu fjögur árin verið sem hér segir: Saltað Sérverkað 1 bræðslu tn. tn. hektólitrar Ár 1933: 71,820 147.216 572.198 — 1932: 131,542 115,511 525,752 — 1931: 101,557 110,406 566,976 — 1930: 127,506 58,303 534,775 Sem sjá má er nú lögð minni áherzla en áður á venjulega saltsíld, en aftur meiri á svo- nefnda “matjessíld” fyrir þýzk- an og pólskan markað. Af sér- Sést þetta Og á lausaskuldum * Þessi vegarlagning, sem vænt- , . anlega kostar ekki minna en í milj. öankanna, er voru í ársbyrjun króna, nær til sveita, sem að land- um 7.6 milj. króna, en í árslok verði eru metnar um 1.2 milj. kr., og 8.7 mll. Er þess, hmkkun bei„ afleiðing af auknum yfirfærsl- dýra fyrirtæki er ekki verið að skapa urn veena innflutnine-sincc nein ei?inleS verðmæti, heldur að- um vegna mniiutnmgsms. — eins verið að reyna að jafna agstöðu Innfiutningshöft á ákveðnum mun, sem þó aldrei verður nándar vörum voru þó í gildi alt árið nœrri jafnaðanr- Hér er 5* vferi? .að ^ & ’ skapa samband, sem ekki hefir f^\r- en viroast hafa komið að litlum hagslega þýðingu nema líklega til notum. Því er haldið fram oe hins verra ~ og það enda b6tt vegur- : , : > inn kostaði ekki neitt og þyrfti ekk- AUSt með nokkrum rétti, að þótt ert \iðhald. — Því að sambandið leið- tekist hafi að hefta að einhveriu ir væntanlega til breyttra búnaðar- ... ._, . , . .. hát'.a, sem ekki borga sig —• leiðir eyti mnflutnmg a vissum voru- tu þess að breyta frumbúskap í við- tegundum, þá hafi það vegist skiftabúskap, sem ekki getur orðið verkuðu síldinni 1933 voru 109,- upp með því sem flutt hafi verið mavkaðfog^nnbyrlíífd^eifSfafbýí 728 tunnur matjessíld, krydd- síld 21,156, sykursaltað 3,234 og öðru vísi sérverkað 13,098 tunn- ur. Sala saltsíldarinnar hafði verið lík og árið áður, en matjessíldin seldist ekki, eins vel. Landbúnaðurinn. Heyfengur varð í betra lagi, því að gras- spretta var mjög góð. Nýting var og góð austán lands og norðan, en sunnan lands skemd- ust hey nokkuð vegna votviðr- anna. — Garðrækt var með mestu móti og uppskeran mikil, en sunnan lands skemdust hey nokkuð vegna votviðranna. — Garðrækt var með mesta móti og uppskeran mikil, en sunnan lands skemdist karöflu-uppsker- an meira en nokkru sinni áður af myglusýki. — Véfanotkun í sveitum fer vaxandi, og er svo mælt, að aldrei hafi heyafli og garðuppskera orðið jafn mikil á mann eins og árið sem leið. Verzlunin. Gengí íslenzkrar krónu hefir staðið óbreytt gagn- inn af frjálsu vörunum yfir það, sem var bráðnauðsyn- iegt. Afkoma ríkissjóðs varð, sam fram anna. — I svona stórum framkvæmd- um er ekki snefill af viti, nema þar sem þær eru í sambandi við nýtt landnám í tiltöiulega stórum stíl, sem og gerist það fljótt, að stofnfé fyrir- tækisins verði ekki áður uppétið af kvæmt skýrslu forsætis- Og fjár- vaxtatapl og viðhaldskostnaði. H. J. málaráðherra Ásgeirs Ásgeirs- sonar í útvarpið 6. marz þ. á.,J miklu betri en áríð á undan. Gáfu tollar og skattar rúmum 2 miljónum króna meiri tekjur, er stafaði sumpart frá hinum stórlega aukna innflutningi og sumpart af sérstökum ráðstöf- unum til tekjuauka. Höfðu sum- ir tollar verið hækkaðir, og svo var tekju- og eignarskattur heimtur inn með 40% álagi. — Tekjur ríkissjóðs urðu samtals 13,308,000 kr., en gjöldin 224,000 kr. minni. — Ný lán voru tekin á árinu ,er námu rúmri hálfri annari miljón kr. — Voru skuldir ríkissjóðs í árs- lok um 41 milj. kr. — Enska láninu frá 1921 tókst stjórniimi að fá breytt í hagkvæmara form þannig, að vextir þess lækka úr 7% niður í 5% frá 1. sept. n. k. verðlagi. Þetta út af fyrir sig bendir á velgengni. En aftur hefir verið vaxandi óáran í stjórnmálum landsins, einkum fjármálunum, af völdum flokk- ræðisins. Flokkabaráttan verður geystari með hverju ári sem líð- ur. Eftir því sem flokkarnir klofna og verða fleiri, eftir því verður hver flokkur máttlausari og verður að koma ár sinni fyrir Berlín 26. apríl Miðstjórn æskulýðsfélaganna í Sovjet-Rússlandi hefir gefið út yfirlýsingu þess efnis, að þeir einir geti orðið meðlimir æsku- lýðsfélaganna, sem séu fúsir til að ganga undir fullkominn her- aga, og að mentast í öllu því, er að hernaði lýtur. Gildir þetta bæði um pilta og stúlkur. lliiilliiiiiiiiiiiiiiiiillliillllllliiiiiiiitlllllli Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu iiiilliilllllllillllllliiliiilllllllllliiiiiiiiilllll HAFIÐ Hreinindi ölsin í HUGA og ölgerðarinnar Drewry’s DATED DRAFT BEER IN BOTTLES ESTABLISHED 1 877 PhOflC 57 221 vart sterlingspundi síðan haust- Mun þetta spara rúmar 2 milj. /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.