Heimskringla - 13.06.1934, Side 5

Heimskringla - 13.06.1934, Side 5
WINNIPEG, 13. JÚNÍ, 1934 /1EIMSKRINGLA 5. SIÐA Fyrstu dagana í nóvember er það boð látið út ganga til hinna 27 sókna sem herradæminu til- heyra að þann 11. þess mánaðar verði innkallað gjald það er beri að geriða Hans Hátign greifan- um af Buccleuch og Queens- bury K. T. P. C. (hvað sem það nú þýðir) og fari sú athöfn fram hjá Knightlow krossinum Ryton- Cum-Dunsmore fyrir sólarupp- komu þann dag. Öllum sem gjaldið eiga að greiða er boðið að vera þangað komnir á þeirn tilteknu stund. Svo kemur 11. nóvember og er þá ekki til morgundúranna boðið. 1 kolsvarta myrkri löngu fyrir dag eru karlarnir komnir á stað með reiðusilfrið á leið til krossins, hver með sína skrið- byttu eða flashlight og staulast þangað jafnt eftj alfaravegum sem yfir döggvot engi. Þegar til krossins kemu rer þar fyrir bryti greifans allur uppábúinn. Fer hann svo með karlana að stein- skál sem þar er. Kallar um leið og sól rís upp nafn hverrar hinnar 27 sókna fyrir sig og gengur þá fulltrúi sóknarinnar að steinskálinni. og lætur í hana silfrð, sem nemur frá nokkrum centum upp í 55 cent frá hverri sókn. Um leið og silfrið glamr- ar í skálinni hvíslar fulltrúi hás- um rómi: “Wroth Silver”. Þegar öll kurl eru komin til grafar nemur upphæðin rúmum tveim og hálfum dollar!. Þegar athöfnin er um garð gengin býður britinn öllum við- stöddum til morgunverðar í gistihúsi sem þar er í nágrenn- inu og er þar drukkið minni hans hátignar greifans í heitri mjólk og rommi. Eftir máltíð er borið fram tóbak og langar krítarpípur; og er nú reykt með mikilli respekt. Auðvitað kost- ar máltíðin greifann margfalt meira en silfrið nemur. Getið var áður um snjó og vatn sem leigur eftir Brezkar landspildur. Aðrar leigur eru til dæmis dálítið franskt flagg úr sliki sem greifinn af Wellington geldur konungi ár hvert sem leigu fyrir Strathfieldsey sem Parlamentið ánafnaði greifanum eftir orustuna við Waterloo. — Fær konungur flaggið daginn sem orustan stóð. Annað lítið slikiflagg geldur Marlborough greifi konungi daginn sem or- ust við Blenheim stóð, þar sem forfað'ir greifans vann sigur. Sem dæmi uppá hvað kom- pánlega er tekið móti Breta konungi þegar hann ferðast um ríki sitt er þess getið að þegar hann kemur til Kidwell kastala í Wales sem er einhver mikil- fengasti kastali þar í landi er húsráðandi skyldur til að láta riddara þjóna honum og ekki er sá riddari hversdagsbúinn því hann er í öllum herklæðum. M. B. H. DÓMKIRKJAN I KÖLN Það getur naumast verið sárs aukalaust fyrir okkur íslendinga að sjá, hve litla og fátæklega minnisvarða við eigum í bygg- ingum og listaverkum frá ilðn- um öldum. Ef ekki væri forn- bókmentúnum til að dreifa, gætum við næstum freistast til að halda, að við værum eina kynslóðin, sem búið hefði á þessu landi. Hvar sem farið er um landið, er ekkert að sjá, sem bönt getur á foma menningu, ekkert nema vallgrónar húsa- tættur, hálfsokknar ofan í jörð ina, og vörzlugarðar. Og allar þær leifar mannvirkja eru fyrir löngu orðnar svo lítilfjörlegar og óljósar ,að fagmenn einir geta lesið úr þeim rúnum. En á sama tíma og löngu áður en ísland bygðist, hafa aðrar þjóðir reist risavaxnar bygging- ar og skilið eftir sig svo glæsi- leg og mikilfengleg mannvirki, að heimurinn undrast þau og dáir enn þann dag í dag. Einn slíkur minnisvarði er dómkirkjan í Köln. Hún er eitt af glæsilegustu afrekum bygg- ingarlistar allra tíma, og ein hin fegursta kirkja, sem reist hefir verið í heiminum. Byggingin var hafin árið 1248 og ekki fulllokið fyrr en árið 1880. Að vísu var ekki unnið stöðugt að byggingunni, t. d. lá hún alveg niðri frá því um 1600 til 1842, en enginn, sem sér hana mun undrast yfir því, þó að nokkrar aldir hafi þurft til að fullskapa slíkt meistara- verk. Það er sama úr hvaða átt er komiö að Köln — turna dóm- kirkjunnar ber alstaðar við him- inn, og allar leiðir virðast liggja að dómkirkjunni. Á torginu fyrir framan kirkjuna nemur ferðamaðurinn ósjálfrátt staðar, ekki til að undrast og skoða. Er þetta mannaverk, eða hefir moldin sjálf risið upp í allri sinni dýrð til að syngja skaparanum lof? Hin gotneska byggingar- list hefir náð hér svo föstum tökum á efni og formi, hefir tekist að samræma hvern ste;n og hverja línu í svo lifandi og eðlilega heild ,að manni virðist kirkjan ekki vera venjuleg bygg- ing mannshandarinnar, heldur líkömnuð tilbeiðsluþrá og lotn- ing mannsandans — fagnandi lof — söngur til skapara síns. Hver lína og hver turnspíra leit - ar eins og ósjálfrátt upp á við, eins og greinar trjánna teygja sig upp í ljósið. Inni í kirkjunni er hálfrökk- ur. Þó eru gluggarnir margir og stórir. En á hverja rúðu hafa frægir listamenn lagt hönd sína, og þar getur að líta myndir af spámönnum bib’íunnar og öð;- um helgum mönnumó Inn Hirkj- una myndasf göng af hundrað súlum sem bera uppi þakið, og leiða mtnn inn að hjarta lrirkj- unnar — háaltarinu. Til beggja handa eru sætaraðir, sem rúma um 2 þús. manns. í hverju út- skoti og hverjum stalli eru höggmyndir og málverk af Kristi, postulunum, og margt af því gert af hei aisf ræguni li>*a- m*-m um. í kri:ur:i!ii k r'mi'* standa raðir af steinkistum er geyma bein ýmsra af stólr- mennum kirkjunnar frá liðnum öldum, og liggja höggmyndir af þeim ofan á kistulokinu. Innan við kórinn e fjöldi hvelfinga og afhýsa, þar sem dýrgripir kirkj- unnar og ýms listaverk eru geymd. Fær enginn að koma þangað nema undir leiðsöga prestanna.—Dómkirkjan í Köln er katólsk, eins og flestar kirkj- ur þar um slóðir. Er hún því altaf opin, og getur hver maður gengið þar óhirdrað um. En hægt og hljóðlega verður að ganga, því að fjöldi fólks er þar jafnan á bæn. Og svo mikil er hátign og helgi þessu guðliúss, að allir fyllast ósjálfrátt lotn- ingu, og tala í hálfum hljóðum til þess að rjúfa ekki hina djúpu þögn, sem ríkir þar. Það er ekki unt að lýsa dóm- kirkjunni í Köln til neinnar hlit- ar, og sízt af öllu í stuttri biaða- grein. Það getur aldrei orðið annað en daufur skuggi. En til þess að gefa nokkra hugmynd um stærð hennar, skulu hér nefndar nokkrar tölur. Lengd allrar kirkjunnar er rúmlega 135 metrar og þakhæð 61 m. Þver- skipið er 86 m. breitt, og tveir aðalturnarnir 160 m. háir. Það er sagt, að enginn geti komið svo til Köln, að ekki sé verið að gera við dómkirkjuna, og víst er um það, að viðhald henhar kostar árlega stórfé. — Altaf öðru hvoru eru hafin sam- skot um alt landið handa dóm- kirkjunni í Köln, og hafa menn jafnan brugðist vel við. Enda væri það hörmulegt, ef ekki væri hægt að varðveita þennan gimstein gotneskrar byggingar- listar sökum fjárskorts. —Nýja Dagbl. ÞAÐ SEM UNGAR STÚLKUR búast. Aftur á móti græðir TALA UM Margt verður séð af hag- skýrslum. í Englandi hefir t. d. verið Svo rölti hann út um borg og bý og brölti að lokum inn með sjó og orkti lítið ljóð um það kvenfólkið á þessari fyirrhæggju sinni, því að það er almanna mál, að spænskar konur séu hvað listin er góð og bitur þó. ennþá betur búnar og eyði enn- j þá meiru til skrautlegra fata, Og það var einmitt þetta ljóð, reynt að komast að því, á hag- heldur en stallsystur þeirra í. sem þá var skráð, er kom eg fræðilegum grundvelli, hvernig þeim löndum, sem búa við hin j inn, ungar stúlkur sem vinna í verk- auðugu og tilbreytilegu vöru- og lyfti eins og ferju flóð smiðjum, fái tímann til þess að hús. já flugvæng upp í himinn. liða, um hvað þær aðallega tali og hvaða áhrif leiðinleg og til- breytingarlítil vinnan hafi á þær. Sérstök heilbrigðisnefnd tók málið að sér Tók hún aðallega eina verksmiðju, þar sem 15—lo ára gamlar stúlkur unnu, til at- hugunar og samdi síðan hag- skýrslu yfir niðurstöðina. Var hún eitthvað á þessa leið: Aaðalumræðuefnið var í 42 tilfelli piltar, kvikmyndir og leikarar27, fréttir- og kviksögur 14, sjálfsmorð, glæpir og slys 10, ýmsir viðburðir 11. óþægileg vinnukjör 5, smáferðalög S, kapphlaup 12, knattleikir 2, kvennjósnarar 16, sund 5, dans- leikir 8, garðvinna 6, frístundir 8, heimilislíf 7, ljósmyndir 7, föt 12, matur 5 og peningar 9. Auk þess stóð í skýrslunni, að stúlkurnar virtust missa bæði vilja og mátt til þess að vinna um miðjan dag. Var því stungið upp á því, að innleiddur væri sá siður í öllum verksmiðjum landsins, að stúlk- urnar fengju að hlusta á gramófóntónleika 1 klukku- stund á dag, mitt í vinnutíman- um, til þess að hressa upp á sálina. Þannig bætir eitt annars missi. — Heimaiðja spænsku kvennanna gerir stræti stór-, borganna nokkuð fátæklegri, en sjálfar konurnar eru fullkomn-j ari í fegurð og ágæti tízkunnar, I heldu'r en ef stóriðjan hefði lagt undir sig kvenbúningana, eins og í flestum öðrum löndum. —Dvöl. i Sigurður Sigurðsson frá Amarholti. -Dvöl. HITT OG ÞETTA Nazistar spéhræddir Þýzka stjórnin hefir sent stjórninni í Tékkóslóvakíu orð- ______________ ,sendingu út af skopmyndum af Hrukkur af að spila bridge ,Þýzkum stjórnmálamönnum, Franskt kvennablað heldur Sem blrzt hafa f «ekkneskum því fram, að konur verði hrukk- |og Þfka stjornin telun óttar af því að spila bridge. -!m]°S dlSirn sleSar- Segir í orð- Spenningurinn við spilamensk- S?ndmgunni’ að myndir Þessar una og geðshræringin komi til Seu runnar undan rif]um Gyð- leiðar að djúpar hrukkur mynd- mga’ Marxsta °S,annara flótta- ist í andlitinu. manna frá ^yzkalandi, og er ______________ jtekkneska stjónin beðin um að ______________ j hlutast til um að slíkar skop- ÍBÚAFJÖLGUN BRETLANDS !myndir verði ekki birtar frnm- MINKAR vegis Samkvæmt seinustu hag- Ffægu málverki stolið skýrslum, sem eru fyrir hendi, í Alveg nýlega var stolið frægu vex íbúatala Bretlandseyja ekki málverki úr dómkirkjunni í nálægt því eins ört og áður. Á Ghent. Málverkið var eftir Van seinasta fjórðungi ársins 1933 Eyk bræðurna, og var talið í til dæmis að taka voru fæðing- fremstu röð málverka frá 15. ar umfram dauðsföll að eins öld. Það var í altaristöflu kirkj- 7,828 en 25,801 á sama tíma unnar, en altaristaflan var í 1932 og 38,893 árið 1930. — þrem hlutum og hafði hún áður Eðlileg aukning íbúafjöldans verið tekin í sundur og einn árið 1933 var aðeins 84,300, en b]uti myndarinnar fluttur til KVENFÓLKIÐ OG BÚÐIRNAR að meðaltali fimm árin þar á Berlín. í Versalasamningnum undan 154,947, jvar Þjóðverjum gert að skila , Þetta geta þó ekki talist slæm Þessu málverki, og voru alljr Spánverjar hafa langa og sér- tíðindi, segja heilsufræðingar hlutir altaristöflunnar settir stæða menningarsögu að baki j þjóðarinnar, því að skýrslur saman á ný að stríðinu loknu. sér, og gamlar og einkennileg-: iejga jafnframt í ljós að heilsu- Málverkið heitir “Dýrkun lambs ar venjur móta þjóðlíf þeirra.1 far þjóðarinnar fer batnandi ár'-- Það sézt m. a. í ýmsum greinum j frá ári> en það er nú viðurkent ins” og var málað á tímabilinu 1420-1432. * * * Lög um landráð Mikla athygli hefir lagafrv. það vakið, er brezka stjómin lagði fyrir þingið fyrir fáum dögum, um landráð og móðgan- ir í garð ríkisstjórnarinnar. Að- alefni frumvarpsins eru ákvæði, sem miða að því, að bæla niður slíka starfsemi, og koma fram refsingum á hendur þeim, sem slíkt hafa í frammi, og ganga ákvæði frumvarpsins í ýmsum atriðum lengra en núgildandi lög. Sérstaklega hafa menn veitt athygli annari grein, sem gefur hreppstjórum og lögreglu- stjórum vald til þess, að úr- skurða húsrannsókn hjá mönn- um, sem grunaðir eru um að hafa ósæmileg undirróðursgögn undir höndum. Hingað til hafa lögreglustjórar ekki haft slíkt vald og sömuleiðis hefir það eftir núgildandi lögum ekki ver- ið brot, að eiga slík gögn eða hafa þau undir höndum, þó að birting þeirra hinsvegar hafi varðað við lög. H mmn. mmm Hattar Húfur Hálsbindi Skyrtur Náttföt Nærföt GERÐ EFTIR MÁLI eða BEINT FRÁ KLÆÐA- GERÐARSTOFNUNUM Sími 24124 George Sigmar 289 PORTAGE AVE. Stan Evans Bender's Hartt Style Shop Shoe Store mmmr/i viðskiftalífsins. að ekki beri að líta á höfðatöl- Þegar gestir fara um stór- una eina heldur fyrst og fremst borgir k Spáni veita þeir því 4 það> að heilbrigði manna sé fljótt eftirtekt, að þar er miklu góð yfirleitt. Að því marki beri ninna af hinum f jölbreyttu stór- að stefna að öll bjóðin verði búðum og vöruhúsum, heldur hraust og heUbrigð. Á undan- en gerist í öðrum löndum í álf- fornurn árum hefir mikið verið unni. Einkum er það augljóst, | gert til þess að menta þjóðina f að þar vantar að miklu leyti. þessum greinum og árangurinn bin miklu vöruhús, sem fyrst ogjer að koma f ljós æ betur með fiemst bæta úr hinum marg- ári hverju. Tiltölulega lítinn bieytilegu og sískiftandi kröf-jhluta þjóðarinnar skortir nú um kvenna, sem fylgjast vel gkilning á því hve mikilvægt það er, að menn hafi nóga og holla fæðu, hreint loft, ræki vel líkama sinn og klæði sig skynsamlega o .s. frv. Saman- burðarskýrslur leiða í ljós, að unglingar nú á dögum eru yfir- leitt hærri og þyngri en fyrir mannsaldri. Ýmsir kvillar, sem áður voru algengir, mega nú heita úr sögunni. —Vísir. með í heimstízkunni. Efnakona í spænskri stórborg hefir fasta saumakonu, sem er í sömu aðstöðu til heimilis henn- ar, eins og húsalæknimn. Saumakonan fer í búðirnar með skjólstæðing sínum og leggja þær mikla vinnu í að velja sam- an hin heppilegustu fataefni handa húsfreyju og dætrum hennar. í þeim búðum, þar sem efnakonur kaupa til klæða sivna, eru oft löng sýniborð Hornelen-fjall aS klofna eftir endilangri búðinni, og Héraðsstjórnin í Sogni og fjöldi stóla báðu megin. Getur Fjorðum hefir ^ ríkisstjorn. þar oft að líta 20 30 konur, inni um að sen(la rann- sem sitja tímunum saman við söfcnaíeíöangur upp á fjallið þetta borð og athuga bæöi| Homelen. Hefir myndast stór tízkublöðin og hin margvíslegu i sprunga 0farlega í fjallinu. _ fataefni. Búðarfólkið ber nýja Telja menn> að sprungan verði KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU I fetærir og stærri, og óttast af- leiðingamar. og nýja stranga fram á borðið og tekur aftur þá, sem ekki falla í geð skiftivinanna. Sauma konan er önnum kafin að finna ný efni og nýtt samræmi við dægurtízkuna. Þær konur, sem mest berast á, láta þannig sauma klæði sín heimahúsum, eftir að hafa sjálfar framkvæmt þennan vandasama undirbúning. Sauma konan er fastur starfsmaður á heimilinu, meðan stendur á \eikinu. Auk þess- kemur saumakonan af og til á heimili sinna föstu viðskiftamanna, al- veg eins og húsalæknir kemur cbeðinn af og til vegna heilsu- fars skjólstæðinga sinna. Þessi heimaiðja um fatagerð tillialdskvenna á Spáni, veldur því að stórbæina vantar hin glæsilegu vöruhús, sem annars- staðar skapa tilbreytni, og líf í borgum auðugra landa. Spæn- skar borgir verða að þessu leyti LISTAMANNSLAUN Ferðist til Islands með Canadian Pacific Eimskipunum Hin hraða sjóferð frá Canada eftir hinni fögru St. Lawrence siglingaleið Þriðja flokks farrými frá Montreal eða Quebec tii Reykjavfkur— Aðra leið $111.50 Báðar leiðir $197.00 Fargjöld örlítið hærri með “Duchess” og ‘‘Empress” skipunum. öll þjónusta ábyrgst hin ánægjulegasta Vegabréf ónauðsynleg Sendið heim eftir konu yðar og börnum eða heitmey, og látið þær ferðast með Canadian Pacific til þess að tryggja þeim greiða og þægilega ferð. Vér ráðstöfum öllu aðlútandi hinu nauð- synlega landgöngu leyfi. Eftir frekari upplýsingum spyrjist fyrir hjá næsta umboðsmanni eða skrifið til W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, S72 Main Street, Winnipeg, Man. Málið upp! Hann kom svo hress og hróðug- ur: “Húrra! Nú ætla þeir mig að styrkja, þakka — í peningum — þetta . gamla, þetta, sem eg er búinn að yrkja”. Hún sagði og hristi höfuðið: “Hnötturinn mun þó snúast enn?” Hún var orðin svo innifrosin og afhuga trúnni á guð og menn. Hreinsið upp! og notið beztu tegundir af Húsmáli Gljámáli Shellac og Málolíu ER BERA VÖRUMERKI The Canada Paint Co. Ltd. MeS þeim vörum ber verkiS betri árangur og endist lengur = TIL SÖLU HJÁ: Eitt augnablik. Svo bj,æddi út og brosið í hel á vörum fraus- hann stóð svo einn við hennar = B. Petursson Hardware Co. Sími 86 755 hlið fábreytilegri heldur en við mættilog hugurinn flökti vegalaus. WELLINGTON og SIMCOE ....„„„„................lllllll..................*....................

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.