Heimskringla


Heimskringla - 13.06.1934, Qupperneq 8

Heimskringla - 13.06.1934, Qupperneq 8
8. 3IÐA nciMSKRINCLA FJÆR OG NÆR WTNNIPEGÍ-, 13. JÚNI, 1934 Vegna Picnics Sunnudags- skóla Sambandssafnaðar verður engin messa í kirkjunni. næst- komandi sunnudag. ♦ * * Messa á Lundar Séra Guðmundur Árnason prédikar í kirkju Sambands- safnaðar á Lundar, sunnudag- inn kemur þann 17. þ. m. á venjulegum tíma. * * * Séra Rögnv. Pétursson kom til baka frá Wynyard, Sask., á þriðjudagsmorguninn. Útlit er hið bezta þar með alla sprettu, rigningar verið nægar nú í seinni tíð. Á fundi Quill Lake safnaðar er haldinn var sunnu- daginn 10. þ. m. var ákveðið að vista hr. I. H. Borgfjörð, guð- fræðisnema við Meadville Theo- logical School, Chlcago, til kirkjulegrar starfsemi fyrir söfnuðinn yfir sumarmánúðina. Mr. Borgfjörð er hinn fjölhæf- asti efnismaður. Hann útskrif- aðist fyrir fáum árum síðan frá fylkisháskólanum hér í bænum með ágætum vitnisburði, og hefir getið sér hinn bezta orð- stír við guðfræðisnámið þenna síðastliðna vetur. Hann er væntanlegur hingað til bæjar nú í vikulokin. * * * Friðrik Kristjánsson frá Wyn- yard, Sask., var staddur í bæn- um í byrjun þessarar viku . Mrs. Guðrún Stefánsson frá Gimli var stödd hér í bænum yfir helgina. Hún var að leita sér lækninga við sjóndepru, er þjáð hafa hana hin síðari ár. * * * Magnús Gíslason úr Framnes- bygð í Nýja íslandi var staddur í bænum fyrir helgina. Hann var að kaupa sér tvo hesta í stað þeirra er elding laust og drap nýlega og sem getið var um í síðasta blaði. * * * Laugardaginn 9. júní, voru þau Friðrik Haraldur Jónasson og Halla Margaret Peterson, bæði frá Langruth, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Langruth. 3f.ie.3t. Ráðskona óskast Eldri kvenmaður vön hús- störfum er að sér gæti tekið hússtjóm fyrir ekkjumann á Gimli. Fyrirspum og umsókn má senda á skrifstofu “Hkr.”. Sími 86 537. HLJOMLEIKUR samkvæmt áskorun frá Nýja íslandi Sigurður Skagfield sýngur í Lútersku kirkjunni að Árborg MÁNUDAGINN, þann 18. JÚNÍ. kl. 9. e. h. Accompanist R. H. Ragnar Aðgangur 50 cent SKRÍTLUR MAKE YOVR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The ífflarlborougí) fóattl A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FEOOR 11.30 to 2.30 Speclal Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2J0 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3..40c SPECIAL DINNER, 6 to 8 50e G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. Inngangur 25c. Allir velkomnir. SAGA EIRÍKS MAGNÚSSONAR Þessi ágæta bók ætti áreið- anlega að vera keypt af hverju einasta Lestrarfélagi meðal ís- lendinga hér í álfu. Ágætur frágangur — 344 bls. Verð í kápu $2.25 — í góðu bandi | $3.25. Magnus Peterson 313 Horace Ave. Norwood, Man. 3f.3f.3f. Fjölbreytta skemtisamkomu heldur Guðrún Helgason í Sam- ; bandskirkjunni, 8. júní. Frænka hennar litla, fimm ár gamla Valdine .spilar mörg úmals lög. íslendingar ættu að veita þessu litla barni athygli, því engin efi er á því að ef guð gefur henni heilsu þá verður hún framúr skarandi í sinni list. Frægur danskur píanisti sem hefir heyrt Valdine spila, segir að hún verði orðin fræg þegar hún er tólf ára gömul ef henni gefst tækifæri til að stunda sitt nám. Guðrún Helgason kennari henn- iiiiinuiniiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiniiunuiniiiiiiiiiniiniiiuiiiiininiii GEYSIR BAKERY • 724 Sargent Ave. Vér viljum draga athygli vorra íslenzku skiftavina að því, að nú höfum vér í þjón- ustu vorri hinn velþekta bakara Mr. G. P. Thordarson og tekur hann að sér sérstaklega að gera hinar íslenzku brauðteg- undir svo sem kringlur og tví- bökur betri en þær hafa nokk- urn tíma áður verið. Verðið verður sama og áður 18c fyTÍr tvíbökur og 15c kringlur pund- ið. Öllum sem senda oss pant- anir, hvort heldur f bænum eða út á landsbygðinni verður fljót- lega gaumur gefin. Skrifið eða símið til “Geysir Bakery”, 724 Sargent Ave., Winnipeg, Talsími 37 476. Almennur Safnaðarfundur 15. þ.m. « Hér með boðast til almenns fundar Fyrsta Sambands- safnaðar í Winnipeg, í kirkju safnaðarins, Banning og Sargent Ave., föstudagskveldið í þessari viku þann 15. þ. m. Fundurinn byrjar kl. 8. Áríðandi mál liggja fyrir fundi. Óskað er eftir að félagsfólk fjölmenni. —Winnipeg 12. júní 1934. í umboði safnaðarnefndainnar J. B. Skaptason, forseti J. F. Kristjánsson, ritari 1111111 n 111 n 1111111111111111111 n 111111 ii 111 ii 111 ii 11111111111111111 n 111111 ii 1111 n 1111 n i AUÐVITAÐ ERU— LGiftingarleyfisbréf, Hringir og iGimsteinar farsælastir frá— THORLA KSSON & BALDWIN 699 Sargent Ave. ■50 HLJOMLEIKAR nemendur R. H. Rag nar aðstoðaðir af Pearl Pálmason, fiðluleikara — Sigurð Skagfield, tenor Jón Bjarnason Academy karlakór Y. W. C. A. Concert Hall, Ellice Ave. MIÐVIKUDAGSKVÖLD þ. 20. JÚNÍ, kl. 8. e. h. Aðgangur 25 cent VIKINGfBILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vlndlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE ÁVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL” “RADIO” SAMKOMA heldur Guðrún Helgason með Valdine Nordal-Condie, fimm ára gömul píanisti (CJRC) Maryland Quartette ...................... Samsöngur Olgo Irwin ..........r................. CKY Sólóisti Ethel Smith ............................. Contralto R. Black .................................. Tenor W. N. Bruce ............................ Baritone Tíu harmoniku samspil ............... Bill Lowes Band The Betty Boop Radio Kiddies ................. CJRC MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, kl. 8 e. h. í neðri sal í SAMBANDS KIRKJUNNI Á BANNING ST. 18. JÚNÍ — 1934 Inngangur 25 cent Böm 15 cent J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rentai, Insuranoe and Flnandal Agenta Sími 94 221 800 PARIS BLDO. — Wlnnipe* CONCERT heldur Karlkór íslendinga í Winnipeg undir stjórn Paul Bardal MIÐVIKUDAGINN, 20. JÚNí Frú Sigríður Olson sýngur sóló og duet með Paul Bardal Pálmi Pálmason, violin solo DANS Inngangseyrir fyrir fullorðna 50c og fyrir böm 25c ar leggur á stað í júlí með hana til Toronto. Einnig á þessari samkomu spilar Bill Lowe og tíu stærðar harmonikur. (Piano acordeons). Kostar hver har- monika frá 150 til 500 dollara. Þetta er eina harmoniku “band- ið” í Canada af þessari tegund. Maryland Quartette syngur skemtisöngva, Olga Irwin, so- prano sólóist, sýngur vikulega yfir útvarp CKY. Mr. Bruce er söngstjóri Maryland kirkjunnar. Og svo skemta Radio Börn með dans og söng — þann 21. maí í Royal Alexandra hótelinu, setti Guðrún Helgason þessa sömu skemtun á fyrir “The Rotarian Convention” og var þar saman komið fólk úr öllum áttum í Bandaríkjunum, Banff og fleiri stöðum Canada, og tókst það ágætlega; meira að segja svo vel að Mrs. Helgason var beðin að setja sömu s'kemtun á í Banff og Brandon. — Sam- koman sem haldin verður núna þann 8. júní, verður að öllu leyti skemtileg og alt nýtt pró- gram. Skemtiskrá verður al- gerlega breytt frá því sem tókst svo vel í Fyrstu lútersku kirkj- unni. * * * Mrs. Stefanía Ingibjörg Cart- er, dóttir Péturs J. Thomson og konu hans Guðlaugu Snjólfs- dóttur, dó síðast liðinn sunnu- dagsmorgun að heimili sínu í Winnpeg. Hún var 33 ára að aldri. Hún giftist 6. jún 1928 Archibald Mitchell Carter er hafa lifir. Önnur skyldmenni og venslafólk hinnar látnu, sem á lífi eru, eru faðir hennar, einn bróðir, Otto í Regina, og systir Mrs. Hilda Eggerton í Winnipeg. Móðir hennar lézt fyrir 13 árum. Jarðarförin fer fram f dag, kl. 3.30 e. h. frá Thompsons út- fararstofu. Séra Philip Péturs- son jarðsyngur. ♦ * * Danskt Rjól til sölu Danskt nefntóbak í bitum eða skorið til sölu hjá undirrituðum. j Panta má minst 50c virði af skornu neftóbaki. Ef pund er pantað er burðargjald út á land 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards 696 Sargent Ave., Winnipeg * * * “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. 3f. 3f 3f Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Maður nokkur mætti, tveim bændum, sem komu frá messu. Er þeir höfðu heilsast, segir maðurinu: — Hverng líkaði ykkur ræð- an hjá prestinum? — Ágætlega, svaraði annar bóndinn. — Út af hverju lagði hann? —Já, hann talaði nú svo vítt og breitt, að það var nú ekki svo gott að átta sig á því. — Manstu það ekki, sagði hinn bóndinn, hann talaði um sáðmanninn. — Jú, eitthvað minnir mig nú hann væri að fara í kringum sáðmanninn, svona annan slag- inn, sagði sá fyrri. 3f.3f.3f Prestur ein spurði ferming- ardreng: “Úr hverju skapaði guð maninn?” — “Úr mold og ösku”, svaraði drengurinn. — “Já, mest var það nú mold”, sagði prestur. 3f 3f 3f Kerlingar tvær, sem ekki þóttu stíga í vitið, voru að tala saman. Þá segir önnur þeirra: MESSUR 0G FUNDIR f kirkju Sambandssafnaflar Messur: — & hverjum sunnudegt kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin:: Fundir 1. föstu- hvers mánaðar. Hjálparnefndin. Fundlr fyrsta mánudagskveid I hverjum mánuðl. KvenfélagiS: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æflngar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskóiinn: — A hverjvu'v sunnudegi, kl. 11 f. h. — Skyldi vera nokkur hæfa fyrir því, að það sé maður í tunglinu? Eg heyrði piltana vera að tala um það í gærkvöldi að þeir hefðu séð manninn í tunglinu svo greinilega. Þá svaraði hin kerlingin: — Já, þetta er sjálfsagt satt, því í ungdæmi mínu heyrði eg talað um manninn í tunglinu og þetta er þá líklega sá sami. — Já, eða sonur hans, svaraði hin. —Dvöl. PICNIC. . . Sunnudagsskóla Sambandssafnaðar verður haldið á sunnudaginn kemur 17 þ. m. Komið verður saman í kirkjunni milli kl. 9 og 10. f. h. Frá kirkjunni verður svo farið kl. 10 í bílum norður í skemtigarð Selkirk bæjar og fara þar fram leikir og skemtanir sem venja er til, undir stjórn sunnudagsskóla kennaranna. Óskað er eftir að safnaðarfólk, sem ráð hefir á bílum aðstoði við flutning harnanna. Er svo gert ráð fyrir að börnin verði öll flutt að kostnaðarlausu fram og til baka, sem og aðstandendur þeirra eftir því sem rúm leyfir. Foreldrar eru beðnir að búa börnin út með nesti eftir því sem ástæður leyfa. Fjölmennið með börnunum á þessa aðal útiskemtun þeirra á árinu. Sunnudagsskólanefndin. mmmmmmmméfm mwmMwm Í/AW4V AJ111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i 11111111111111 Þing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga verður haldið á Gimli dagana 7—9 júlí 1934 og verður sett kl. 4 síðdegis í Sambandskirkjunni á Gimli. Allir söfnuðir Kirkjufélagsins eru kvaddir til þess að senda fulltrúa á þingið og er hverjum söfnuði heim- ilt að senda 2 fulltrúa fyrir hverja 50 safnaðarfélaga eða brot af þeirri tölu. Fyrirlestrar verða fluttir í sambandi vjð þingið auk guðsþjónustu sunnudaginn 8. júlí, og verður síðar skýrt nákvæmar frá tilhögun þeirra athafna. Mikils er um það vert fyrir stjórn Kirkjufélagsins að fá sem fyrst tilkynningu um það frá söfnuðum, hverjir fulltrúar eru væntanlegir frá hverjum stað. i x Guðm. Árnason, forseti. = —Winnipeg 6. júní, 1934. i niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Danir og Þjóðverjar hafa gert með sér samning um eftirgjöf tolla fyrir þá, sem == búa nálægt landamærum ríkj- = anna. Samkvæmt samningi þessum er íbúunum í nokkrum héruðum bæði í Norður- og Suður-Slésvík heimilt að flytja nauðsynjavörur og fatnað til eigin afnota tollfrjálst yfir landamærin. Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Find about “ECONOMY” FIRST. The Ailsa Craig Diesel Marine Engine of type illustrated costs less in Fuel Oil than 2 cents per mile. Mail this Coupon: SIGIJRDSSON, THORVALDSON CO. LIMITED RIVERTON, MANITOBA Send me particulars of your AUsa Craig Marine Diesel Engjne. Name .....................:..,........................... .1 Address ................................................. Horse Power Engine required................................. n n

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.