Heimskringla - 20.06.1934, Page 3

Heimskringla - 20.06.1934, Page 3
I WINNIPEG, 20. JÚNÍ, 1934 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA við General Göring, út af fang- og er talinn þangað kominn frá elsun frú Seger og ungbams Rússlandi. — 300 menn, sem hennar, í því skyni að neyða óðir hundar hafa bitið, hafa Gerhardt Seger, mann hennar, verið fluttir til Pasteur’stofnun- sem slapp úr landi til að gefa arinnar í Dorpat, til lækninga. sig stjórnarvöldunum á vald — — Yfirvöldin hafa skipað svo sagði Göring, að til slíkra ráða fyrir, að drepa skuli alla hunda sem þessara væri ekki gripið fyr og ketti, sem í næst, og hafa en í nauðvörn. Frú Seger, sem 7000 þegar verið skotnir. var tekin föst 19. febrúar sökum * * * þess, að maður hennar hafði. Umferðaslys í Bretlandi sloppið úr landi, er enn í varð-; London, 24. maí haldi með tæplega ársgamalt i Síðast liðna viku dóu í Bret- barn ^itt. Barnið er tölusett landi 127 manns af umferða- sem “pólitískur fangi nr. 58”, slysum, en 4816 særðust. og mun það vera yngsti pólitísk- * * * ur fangi í Þýzkalandi. Fyrst Leiðangur til Svalbarða En þrátt fyrir tvísýnu þá, um hag allan og framtíðarhorfur, sem úfin vorveðrátta og köld veldur, eru vonir mannhugans sjaldan örari né áleitnari en á vorin. Gróðrinum og veður- sældinni seinkar, en hvort- tveggja kemur þó um síðir og vonandi nógu snemma til að firra stórvandræðum og tjóni. Og á vorin er sú trú sterkust, að hamingjudraumar mannanna um hin ýmsu hugðarefni, nái að vaxa fram til veruleika undir sólaryl ókominna daga. —Nýja Dagbl. 25. maí, 1934. Oslo, 25. maí Sænsk-norskur leiðangur til eftir handtöku frú Seger var henni leyft að ganga um eina klukkustund daglega utan varð- Svalbarða (Spitzbergen) leggur haldsins, en svo margt fólk af stað frá Bergen innan sýndi henni hluttekningu sína, |skamms. Á meðal leiðangurs- að nú er haldinn tveggja her- manna er Sverdrup prófessor. manna vörður um hana á göng- Gert er ráð fyrir, að leiðangurs- um hennar. Má segja að þessar menn verði komnir til Svalbarða og slíkar aðfarir færu vel sem ] o. júní. Þeir ætla sér aðallega auglýsing fyrir hina nýju bók ag framkvæma ýmsar athuganir Görings “Þýzkaland endurfætt”, og rannsóknir í vesturhluta j sem nýkomin er út þar í landi. iandsins. * * * , * * * Sjálfstæði Filippseyja Hakakross málaður . Á aukaþingi er haldið var ný- a hamravegg lega í Filipseyjum, var samþykt j Berlín 28. maí viðurkenning á lögum, er stjórn Hjá Kufstein í Austurríki, rétt Bandaríkjanna samþykti á við landamæri Þýskalands, hafði þessu ári, er gefa Filippseyjum f fyrrinótt verið málaður gríðar- fult stjálfstæði árið 1945. Sam stór hakakross utan í hamra- þykt laganna var tekið með 1 vegg. Liggur grunur á, að naz- miklum fagnaðarlátum af á- istar frá Þýskalandi hafi laum- horfendum. — Lög um sjálf- jast yfir landamærin til þess að stæði eyjanna, ■ er voru undir- vinna þetta verk, og hafa nú skrifuð af Roosevelt forseta 24.' yfirvoldin í Kufstein sett strang- marz, s. 1. voru þess efnis, að ar reglur um umferð yfir landa- þessari nýlendu Bandaríkjanna; mærin, og landamæragæslan væri teitt fult sjálfstæði innan verið aukin að miklum mun. — tólf ára, ef þing eyjaskeggja \ Hað er álitið, að taka muni viðurkendi lögin fyrir 1. október ^ marga daga að þvo krossinn af næstkomand. Lög sem fóru {, aftur. líka átt, voru samþykt af stjórn ----;---------- Bandaríkjanna í fyrra, en ekki! VORINU SEINKAR af eyjarskeggjum. Hafði stjórn- ------- in þá viljað halda í rétt sinn til Einhverjir verstu og sárustu þess að hafa þar heræfingar og J ókostirnir við íslenzka veðr- flotastöð. -— Aðal orsök þess áttu eru vorkuldarnir. Og ein- að Filipseyjum var veitt full- [ hver tilfinnanlegustu vonbrigð- komið stjálfstæði, er sú, að in eftir langan, dimman vetur, amerískir kapitalistar (sérstak-|eru sóllítil og nepjusvöl vor. lega sykuriðnaðarmenn) sjá, að’j Það er eðlilegt að vetrartím- jafnlengi og Filippseyjar erulinn sé kaldur og ömurlegur. undir amerískri stjórn og ame-1 Mönnum finst það nær sjálf- rísku flaggi, verður ekki lagður.sagt, og búa sig undir þvílíka toilur á sykur sem inn er fluttur veðuráttu. En um leið er litið frá eyjunum. En ein höfuðat-1 hlakkandi hug til vors og sum- vinna eyjaskeggja er sykurrækt. I ardaga, til hlýrra tíma og B O L E Z Eftir Maxim Gorki Filippseyjar eru rúmlega sjö þiisund að tölu. Austan að þeim liggur Kyrrahafið, en að norð- an og vestan Kínahafið. íbúa- tala er rúmar 12 milj. Eyjarnar voru fundnar á fyrri hluta 16. aldar af Ferdinand Magellan og nefndar eftir Filip öðrum Spán- arkonungi. Þær komust undir stjórn Bandaríkjanna árið 1898, undan oki Spánverja. * * * Friðarverðlaun Nobels Vínarborg, 22. maí Samkv. áreiðanlegum heim- ildum er talið mjög líklegt, að Kalergy greifa verði veitt No- bels verðlaun fyrir störf sín í þágu friðarmálanna. * * * Enskur leiðangur til Ellesmerelands Sonur Sir Ernest Schackle- tons, sem einnig heitir Ernest, kom nýlega til óslóar til þess að leita ráða og upplýsinga hjá docent Adolf Hoel, fyrir leiðang- ur sem Oxford-háskóli ætlar að gera út til Ellesmere-lands í sumar. Land þetta er fyrir norð- vestan Grænland. Leiðangurs- menn verði fjórir eða fimm. Leggja þeir á stað frá Englandi í lok júnímánaðar og leigja senniiega norskt skip til farar- innar. Þeir ætla að hafa vetur- setu þarna norður frá, hafa með sér Eskimóa og 70 hunda. Ætla þeir að mæla og kortleggja landið á vori komanda og gera þar ýmiskonar rannsóknir. Hús hafa þeir með sér úr flekum, sem setja má saman. * * * Hundaæði Helsingfors, 24. maí Mikill hundaæðisfaraldur er í austur og suðurhluta Eistlands bjartra, þegar mannssálin jafnt og lífræn náttúra vaknar til endurnýjaðrar orku, frjómagns og fjörs. Og enda þótt dutl- ungafult tíðarfar sé einkenni nyrsta hulta tempraða beltisins í Atlantshafi, þá finst íbúum þessara svæða að með hækk- andi sól og komnu sumri hljóti að fara hiti og gróður. í dag er hvítasunnudagur og mánuður af sumri. Enn er tíð- in lik því sem oft er á einmán- uði. Hvar sem græn strá stinga lágum konum upp úr grassverð- inum, anda svalir dagar og frostbitrar nætur á þau nepju dauðans. Brumknappar trjánna, sem sýndu fyrstu merki vextar og lífs eru að verða dökkir af kali og kyrkingi. Suður í Danmörku baðar æska höfuðstaðarins sig í sól- hituðum öldum Eyrarsunds. Svo misjafnt skiftir nú móðir nátt- úra gæðum sínum á þessu vori. En á slíkum vorum sem þessu verður okkur kaupstaðarbúum tíðhugsað upp í sveitir og d^li íslands. Kalt vor og gróðurlaust er einhver ískyggilegasti vágest- ur íbúanna þar, manna og dýra. Undir hlýju þess eða hörku er komin líðan þeirra, áfkoma og Kunningi minn sagði mér einu sinni sögu þá, sem hér fer á eftir: — Þegar eg var stúdent í Moskva, bjó einu sinni í næsta herbergi við mig “einhver” stúlka — þú skilur, jú! Hún var pólsk og hét Theresa. Hún var stór og dökk yfirlitum, sam- brýnd og svarthærð. Dættirnir í andliti hennar voru grófir og rudalegir. Áleitnu, svörtu augun hennar, dimma karlmannsrödd- in, fasið og yfirleitt öll persónan tók freklega á taugar mínar. Eg bjó í þakherberg og dyrnar á herberginu hennar voru beint skorsteina! Eg hissa og sagði: — Hver er þessi Bolez? — Bolez, herra stúdent, sagði hún, og var móðguð yfir, að eg hafði borið nafnið vitlaust fram. — Bolez er unnustinn minn. | — Unnustinn? — Af hverju eruð þér svona undrandi, herra? Get eg ekki átt unnusta eins og aðrar stúlk- ur? ' i Eg, eins og aðrar stúlkur — það var býsna sniðugt. — Því ekki það! Alt getur skeð * . . . Hefir hann verið lengi unnustinn yðar? — Þetta er sjötta árið . . . Það var annars tími, hugsaði eg með sjálfum mér. Og nú skrifuðum við bréfið. Það var langt og ástúðlegt bréf, svo að við borð lá, að eg hefði öfund- að Bolez, ef bréfaritarinn hefði verið einhver önnnur vera en Theresa. — Hjartans þakkir, herra, sagði hún og hneigði sig. Ef til vill get eg gert yður ein- hvern greiða? — Nei, kærar þakkir! — Ef til vill get eg gert við skyrtu eða buxur af yður? Eg fann, að eg roðnaði, og svaraði þurlega, að eg þyrfti ekki á hennar aðstoð að halda. Hún fór. Tvær vikur liðu . . . Það var lézt þó vera yðar? Þér! Þér eruð ennþá við- kvæmur unglingur. Það er hvorik til einhver Bolez eða ein- hver Theresa. Aðeins eg ein er hér! Nú og hvað um það? — Með leyfi, sagði eg, utan við mig eftir þessar móttökur, hvað á þetta eiginlega að þýða? Er þessi Bolez þá alls ekki til? — Nei! Og hvað um það? — Og þessi Theresa líka upp- spuni? — Já! Eg heiti Theresa. Eg skildi hvorki upp né nið Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgöir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA á móti dyrunum hjá mér. Þegar eg hafði^ einhterja hugmynd ag kvöldiagi. Eg sat við glugg um, að hún væri heima, opnaði: ann Qg rau]agi. gg hugsaði um eg eldrei dyrnar. Þó mætti eg. það> hvernig eg gæti stytt mér henni einstaka sinnuní í stig- stuudir. Mér leiddist og eyddi anum eða garðinum, og hún tímanum í að brjóta heilann um leit þá á mig og hló jafnan við sjaifan mig. Alt í einu var dyr- storkandi, jafnvel illkvitnislega. j unpm hrundið upp og einhver Eg sá hana oft undir áhrifum kom inn í herbergið. áfengis með úfið hár og þrjózku | — Eruð þér mjög önnum kaf- legt bros á vörunum. Og þegar jnn> herra stúdent? svo stóð á, var hún vön að, Thprpcsn' Vim -öovmmig: -NTogbvmVa«? — Góðan daginn, herra stúd-j _ Migiangaði til að biðja ent. Og hló bjánalega um leið, herrann að skrifa fyrir mig bréf. eins og til að auka andstygð mína á sér. Til þess að forðast þessar kveðjur og samfundi, hafði eg ákveðið að segja her- berginu upp, þó var þetta ljóm- andi skemtilegt herbegi, með um dimma og hása rómi. Og ur. Eg glennti upp augun og ÞeSar eS skrifaði hjartnæmustu reyndi aðeins að uppgötva, bréfin lil Bole/’ Serði hun við hvort okkar væri gengið af sokka’ skyrtur o. fl. af mér. göflunum. Hún gekk aftur á Þrem mánnðam eftir að l)essi móti að borðinu, leitaði að ein- saSa ^erðist var hún sett i hverju, og sagði síðan við mig fanSelsi- Nú er hún senuilega og kendi þykkju { röddinni: dáin. — Ef þér hafið tekið svona Kunningi minn blés öskunni nærri yður að skrifa þetta bréf úr vindlingnum sínum, leit til Bolez, þá er bezt, að þér hugsandi út í bláinn og sagði: takið aftur við því, hér er það, — Já . . . því meiri erfiðleika, gerið þér svo vel! -Það verða sem maðurinn á við að stríða, altaf einhverjir, sem hjálpa mér Þvi innilegar þráir hann rólega að skrifa eitt bréf. og góða daga. Þetta getum við Og hún neyddi mig til að aftur a uióti ekki skilið, sem taka við bréfinu til Bolez. haldnir erum af gömlum upp- — Heyrið þér, Theresa! Hvað eldismeinlokum, ímyndum okk- á þetta alt saman að þýða? ur- og okkur geti ekki skjátlast Hversvegna þurfið þér að láta °S trúum þessari fjarstæðu. skrifa fyrir yður bréf, þegar þér Þetta er mjög kuldalegur og sendið þau ekki einu sinni frá grunnfær skoðunarháttur. yður? iFallnir menn . . . Hvað eru þá __Og hverjum þá? þessir föllnu menn? Fyrst og — Nú til hans Bolez, unnust- fremst aðeins menn, með við- ans yðar. ifha holdi og blóði, taugum og — En hann er alls ekki til! tilfinningum og við sjálfir. í Eg stóð ráðþrota og skiln- hundruð ára er búið að kenna ingslaus. Fyrir mig var ekkert okkur þetta. Og við heyrum annað að gera en skyrpa út úr Það . . . En þó er alt svo öfug- mér og fara. Hún skýrði aftur suuið- Kða evu allar þessar — Gerið svo vel . . . Til Bolez ? — Nú í þetta skiftið bréf frá honum. — Hvað þá? Æ, hvað eg er vltlaus. Þetta indælu utsýni, í rólegri götu, jkom öfugt út úr mér! í þetta svo að eg dauðsá eftir því. | skifti eigið þér ekki að skrifa Eitt sinn er eg lá í beddanum ; bréf fyrir mig, heldur fyrir vin- mínum og hugsaði um einhverja j stúlku mína. Það er að segja átyllu til að skrópa úr nokkrum ekki fjrir vinstúlku, heldur fyrirlestrum, rak þessi and- j kunningja minn. Hann á unn- styggilega Theresa höfuðið inn; ustu eins og t. d. mig hérna . . . úr dyragættinni og ávarpað, Theresu . . . Jæja, vill herrann mig: Igera svo vel að skrifa einhverri — Góðan daginn, herra stúd- ent. — Þér óskið . . . ? sagði eg. Eg hafði ekki séð hana áður jafn örvinglaða og þó smjaður- lega á svipinn. — Sjáið þér til, mig langaði til að biðja yður bónar, þér verðið að gera það fyrir mig. Eg lá þegjandi og hugsaði, með sjálfum mér: — Eitthvað óhreint. Árás á sakleysi mitt, ekkert annað! Yertu nú þéttur fyrir Jegor. — Mig langaði til að skrifa heim, sagði hún með biðjandi rödd, iágt og auðmjúklega. — Nú, því ekki það; hugsa eg. Eg reis á fætur, settist við borðið, tók pappírinn og sagði: Theresu bréf? Eg leit upp. Svipur hennar var í uppnámi. Fingurnir titr- uðu, og hún gat ekkert sagt . . . Eg skildi það. — Heyrið þér, ungfrú góð, sagði eg, alt sem þér segið eru lygar og svik. En yður tekst ekki að ginna mig í gildruna. Eg vil ekki hafa neinn kunn- ingsskap við yður. Skiljið þér það? Hún hrökk við, það kom fát á hana og hún reyndi árangurs- laust að koma upp orði. Eg fann undir eins, að eg hafði talað af mér, og að hér lá eitthvað annað og meira á bak við. — Herra stúdent, byrjaði hún, bandaði svo frá sér með hend- — Komið þér nær og fáið inni og fór út. Einhverjar sterkar yður sæti, og lesið mér fyrir. Hún kom nú inn, settist gæti- lega á stólinn, og horfði á mig með tryllingslegu augnaráði. — Hverjum á eg að skrifa? — Járnbrautin Warschau, borgin Swenzjan, Boleslaw Kas- líf. Aldrei er bóndanum eins chput .... mikil þörf á nærgætni náttúr- — Hvað á eg að skirfa unnar og á vorin. Aldrei er bú- segið þér? stofni hans baráttan við hungur — Elsku Bolez minn og kulda eins erfið og þá. Og sjaldan sækja þunglyndi og á- hyggjur eins fast á fátækt sveitaheimili sem þá, er alt leik- ur á óvissu um það, hvernig ræðst um líðan og líf fénaðar- ins, sem ekki er einungis grund- á móti málið. — Hvað um það, sagði hún, ef Bolez er ekki til, þá er hann líka alls ekki til. Eg vildi aftur á móti, að hann væri til. Er eg ekki manneskja, eins og hver önnur. Eg skil þetta vel. En eg geri engum mein, þó eg skrifi honum. — Fyrirgefið þér . . . honum hverjum? — Nú Bolez! -r+ En hann er alls ekki til! prédikanir um bróðurkæi’leik og göfuglyndi búnar að gera okkur sljóa og skilningslausa. Við erum sokknir niður í það fen sjálfselsku og stórmensku að við höldum að okkar eig-n taugar og he li séu betri en tai.gar og hciii einhverra uin- a*-ra manna, sem aðeins heíir ald?ei auðnr.st að fá að nj.nla sín .... Jæja þá, þetta er alt svo gam- alt, að maður ætti annars að Dvöl. “KATLA” Ó, Jesús minn! Hvað um hy§ðast sfn fyrir, að tala um það, fyrst hann ekki er til. Eg Það- • • Já. Það er æfagomul hugsa mér aðeins, að hann sé saSa- þama. Eg skrifa honum og í- rnynda mér, að hann fái bréfin. Theresa, það er eg, og hann svarar bréfunum mínum, \ og eg skrifa honum aftur. . . | Nú skildi eg alt . . . og fann ’ til svo innlegs sársauka, blygð- I HiS nýja flutningaskip Eimskipafélags Reykjavíkur Það var margt manna niður aðist mín. Við hlið mína stóð ,við hðfnina 1’ ReylijaM’k á li\íta- manneskja, sem átti engan að, sunnudag og athygli allra barst sem sýndi henni umhyggju eða að skiPi er skl*eið inn í höfnina, vináttu, og svo ímyndar hún sér, fánum skreytt í hátíðarskyni. *að hún hafi eignast vin. | Katla ! Er það mjög fallegt — Þér hafið skrifað fyrir mig skiP °S hefir sitt skorsteins bréf til Bolez og eg hefi látið merki íslenzka fánann, sem aðra lesa það upp fyrir mér, og; Þendir til þess, að skipið er ís- ímynda mér um leið, að Bolez , lenkt. Það er sjaldgæft að sjá sé til. Og síðan bið eg yður að skrifa bréf til Theresu . . . til mín. iSvo þegar þetta bréf hér vörufutningaskip sem eru jafnvel útbúin og skip þessi, þ. e. a. s. okkar íslenzku skip, en verður lesið fyrir mig hugsa eg hverjum er það að þakka? Það mér, að Bolez sé til og liafiieru skipstjórar þessara skipa, skrifað það. Og þetta gerir mér lífið léttara. Jæja! Þá það. — Frá þessari stundu byrjaði, eg að skrifa Bol- ez bréf tvisvar í viku og svo aftur svar frá honum til Ther- esu. Og það voru ástúðleg og góð bréf, sem eg skrifaði. Hún hlustaði á þau og grét í sín- sem eiga eftir áð sigla til margra landa og kynna þjóðina útifrá og þegar þessi skip koma til hafna erlendra ríkja, er ekk- ert annað sem “presenterar” ís- land, eins og þau gera. Þar er fólk eins og hér í landi, oft á gangi niður við hafnirnar, að Frh. & 7. bls. Hjartað mitt . . . Angasteinninn minn . . . Hin heilaga guðsmóð- ir veri með þér! Hjartans gullið mitt, af hverju hefirðu ekki skrifað Theresu þinni, svona lengi. Litlu dúfunni þinni? Eg skelti nærri því upp úr. völlur undir líðan þess og kjör- um heldur líka bundin fólkinu þelhlýjum böndum daglegrar umönnunar og vináttu. Litlu dúfunni sinni, sem er sei fet á hæð, með svart andlit, eins og hún hefði ekki gert annað um dágana en að hreinsa tilfinningar fóru um mig. Eg heyrði, hvernig hún skelti, aftur hurðinni í bræði sinni. Eg hugsaði mig um og afréð að fara til hennar og bjóða henn' að skrifa fyrir hana það, sem hún þyrfti með. Þegar eg kom inn í herbergið hennar, lá hún fram á borðið og huldi anditið í höndum sér. “Heyrið þér”, sagði eg. Hún stóð snöggt upp, leit á mig með leiftrandi augum, gekk til mín og lagði hendurnar á axlirnar á mér, og byrjaði í sín- um venjulega* dimma tón: — Nú, hvað er meira um það? Jæja þá! Það er enginn Bolez til og engin Theresa held- ur. Hvað kemur yður það ann- ars við? Getið þér ekki klórað á pappírinn með pennanum segir Mrs. Clarry Hunt aBal fæðu-fræðingur fyrir Gillett vörur, Toronto Magic kostar svo lítið! Hugsið yður—það þarf minna en lc virði af Magic til að búa til yndis- lega lag-köku. Því þá að tefla á hættu með vafasömum Baking Pbwder? Bakið úr Magic og verið viss! "EK LAt'S VI ' ALCN.”— hexNÍ (llkynniiiK A hverjum btiuk veltlr yíiur tryKKÍnffu fyrir J»vl nA Mnific Ilaklnj£ INnvder er Inun vitl A!An ok BtlINN TIL 1 CANADA iiunur Nkatilei; efnl. <^'*w**0**J VCIIU VlBð. MAGIC

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.