Heimskringla - 11.07.1934, Page 2
2. SlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. JÚLÍ, 1934
“SJÁANDI SJÁ ÞEIR EKKI”
“Sjáandi sjá þeir ekki og
heyrandi heyra þeir ekki né
skilja”. Það er langt síðan
þetta var sagt; en þrátt fyrir
öll vísindi og aukna þekkingu og
framfarir á landi, sjó og í lofti,
mundi meistari vor enn segja
þessi hin sömu orð þann dag í
dag. “Sjáandi sjá þeir ekki og
heyrandi heyra þeir ekki né
skilja.”
Það er einskonar blinda, sem
þjáir mannkynið, augnblinda,
það er að missa sjónir á því sem
daglega fyrir augun ber, sem því
fylgir að verða farlama líkamleg
bundinn er hver sú kona, sem
glitrar öll í gulli, perlum og
demöntum hefir fleiri kjóla en
mánuðir eru í árinu; ef hún ekki
sér eða veit um nágranna kon-
una, sem ekki getur skift um föt
á sér eða börnum sínum.
Allflestir munu kannast við
hinn mikla fræðara mannkyns-
ins. Búddha. Búddha var kon-
ungsborinn. Ætla eg að skrifa
upp örlítið brot af sögu hans frá
æskuárunum tekið upp úr tíma-
riti.
“Siddhartha koaungsson óx
upp í höll föður síns, umvafinn
af ástúð og allsnægtum. Hann
nam allar íþróttir og bar af
ur aumingi, sem þó læknast við j öðrum bæði í líkamlegu atgerfi
aðskilnað líkama og sálar, sem og lærdómi.
í daglegu tali er kallaður dauði. j Og hann valdi sér fyrir brúði
Þessi huggun nær þó ekki til Yasodara frændkonu sína, hina
annara en þeirra, sem trúa á yndisfögru dóttir Koli konungs.
áframhaldandi líf. Þá er hin1 Höllin, sem konungurinn
þeir, sem fylgja, eru yfirkomnir og allur fjöldi manna séu að
af harmi.” nokkru leyti sammála um, að
‘Þetta er dauður maður. Lík- hér sé nýr mannkynsfræðari í
ami hans er stirnaður. Lífið er heiminn sendur. Þegar hann
; flúið burt. Hugur hans starfar var 12 ára skrifaði hann sína
blindan nokkuð á annan veg. 'hafði gefið Siddhartha, varJekki meir. Pjölskylda hans og fyrstu bók, “Við fótskör meist-
Þar virðist hulið öllum skilning- glitrandi af djasni og skrauti. vinir bera nú ]ík hang tu g^. arans”, (bókin er á frummáli
arvitum mannssálarinnar og ó- Indíalands, því konungurinn vildi ar_ á ensku, eins og öll hans rit og
King’s Square, Halifax, N. S.
Góðfúslega lánað af C. N. R.
eitt af því sem hann bauð: að ; Vestur-íslendngar! Þjóðrækn-
mennirnir skildu fylgja honum isfélagið álítur þetta eitt hið
eftir. Ryðjið veginn hver fyrir
annan; kastið steinunum úr
götu náungans eins og ykkar
eigin. Lífsbrautin er ekki svo
löng, að það ætti að vera hægt
að leggja hana réttari og beinni
en hún er nú. Verður það þó
aldrei gert með gulli, eða silfri
heldur aðeins með samhug sam-
vinnu, bræðralagi, meðlíðan og
mesta þarfa- og nauðsynjamál
vort, og þessvegna hefst það nú
handa ,en það veit vel, að þetta
fyrirtæki getur ekki tekist og
borið ávöxt nema með sameigin
legri þátttöku ykkar allra og ó-
skiftum stuðningi, og sá stuðn-
ingur er ekki aðeins í. því fal-
inn, að viðurkenna ágæti fyrir-
tækisins, heldur í því að kaupa
meðaumkun með lítilmaganum j blaðið handa unglingunum,
og þeim sem líða. Þá, þegar j skrifa þá fyrir því og sjá um að
sjáanlegur hverful-leikinn þessa sjá son sinn hamingjusaman. j 0g konungssonurnn varð yfir- heitir “With
slíkt bandalag er starfsett í
mannheimi, er öll pólitík úr
sögunni og mannjöfnuður og
bræðralag ríkir. Gullmyntin og
aðrir peningar koma ekki til
greina. Guð og náttúran fram-
leiða lífið og úthluta því alls-
nægtir, því til viðurhalds. Nátt-
úran sér fyrir sínu þar sem hún
fær að ráða. Látum oss biðja:
að við látum ekki lengur ginn-
ast, af moldviðri veraldarinnar
þeir lesi það, með hjálp þeirra
eldri, þar sem þess er þörf.
Blaðið verður í litlu broti, svo
vel má binda það í bók: —
kemur út 25 sinnum á ári og
kostar 50 cents árgangurinn,
eða 2 cent hvert blað, og verður
að borgast fyrirfram. Pyrsta
blaðið verður að koma út í
næsta mánuði til þess að hægt
verði að vera búið að fá póst-
og útgáfuréttinjdi, ífyrir þann
og heimsmenningarinnar semitíma, er íslenzku kensla byrjar
Your Masters j þyrlast svo hátt yfir höfuð okk- j aftur hér í Winnipeg og annars-
jarðneska lífs með öllu því sem. Öll sorg og eymd var vand- feominn af ótta og's'kelfing Keet”). Síðan hefir hann skrif-jar og glepur oss sýn. Leggjum j staðar þar sem hún fer fram,
það hefir að færa okkur, hvert lega hulin fyrir Siddhartha, ogj (,Er ,. tta ein- dauði maður. að fjölda bóka og ferðast umrþví ótrauð á stað til fyrirheitna Því ætlast er til, að blað þetta
, . . r. . . r. i ..nni rtlrlrí nf o A Tvoi+f il'f V. ^ 1J_____________________ 1 o n rl o i n /, mrt* ín fn X/> w.4/,^n í viS 'Kó Vonaln COTÍl
ems og
og haldið fyrirlestra víða um
heim.
sVaraði Það er annars afar einkenni-
landsins með jafnaðarstefnuna j verði notað við þá kenslu, sem
og bræðralagið í veganesti.
Ingibjörg Lindal
UNGMENNABLAÐ
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
iþað verður og mjög vel fallið til,
auk lestrar á heimilum íslend-
I inga víðsvegar í bygðum þeirra.
En sökum þessara sérstöku nota
sem blaðið er ætlað til, eru
j menn beðnir að sinna málinu
tafarlaust og skrifa sig fyrir því.
heldur það er blítt eða strítt, 'úann vssi ekki af, að neitt flt { _ - kemur annað
súrt eða sætt. Pyrir okkur öll- væri tfl í heiminum. C* oftar f^” spurði hann.
um er hérvistar endinn sami og En eins og hinn hlekkjaði fíllj En ökumaðurinn svaraði
enginn veit hvað viðtekur, að þváir hið frjálsa líf í skóginum, hryygUr t huga; “Þetta kemur ieSt hvað blöðin eru þögul um
öðru leiti en þessu: “í húsi föð- eins þráði konungssonurinn aðjfyrir aha Hver, sem kemur sem Þau ættu helst að
ur míns eru margar vistarver- komast út í heiminn. Og hann -nn , hennan heim> Verður að skrifa um- Svo sem eins °S
ur.” Og á öðrum stað stendur: bað föðu sinn um leyfi til að fara burf úr honum Enginn hvað verður spurt? Svo sem ------
“Þeir síðustu verða hinir fyr- ferðast. 'fær umflúið dauðann.” eins °S Það hvað m®stu og Eins og áður hefir verið getið
stu og hinir fyrstu þeir síð- Konungurinn lét hann fá gim- Siddhartha ð easntekinn bestu menn heimsins hafa að um í íslenzku blöðunum, þá °gJienÚa í •Mr' ef’
ustu. “Það er sennilegt að steinum prýddan vagn til að &f geðshræringu hrópaði með seSÍa um tilveru °S fll8anS hefir Þjóðræknisfélag íslendinga J°hnson> 1016 ^™1111011 St”
skiftar séu skoðanir, hvað ferðast í og skipaði að skreyta ákefg. heimsku menn' — -1arðlífsins> Þroska þess og full- f Vesturheimi ákveðið að gefa WinniPeS> sem verður ráðsmað-
Kristur hafi meint með þessum vegina, þar sem konungssonur- Hyesu ógur]eg blekkin er ]ff komnun. Eins og einn mikill út blað á íslenzku við hæfi "Ynæstn blöðum verða birt
orðum eins og svo mörgu fleira inn færi um. Jykkar! Líkamar ykkar' hröma andf"S * kTSt a* oröi unglinSa °S mskulÝðs hér' nöfnTumboðsmSmum í hin-
sem hann sagði þessu líkt. Það 0g húsin voru skreytt fánum og yerða að dufti _ en þið ]ifjð um hmn unga fræðara Knshna- vestra. Pélagið lítur svo á, að ™f%msuTSSm TsLdinga
er eitt víst að upphefð, orður 0g blómsveigum og mannfjöld- ]ífj kkar einR ekkert væri murta. Hann segir: Knshna- á því sviði sé um iþörf að ræða> um vmsu byfæ“aranka a
og titlar eða auðæfi, verður inn raðaði sér með veginum. kærulausir og hugsunarlaust!” ”urtl er ems °S ormnn> sem sem of lengi hefir verið van' snúiðsértil Tskriftir og
ekki mælikvarðinn hvaða sess Þegar þeir höfðu ekið litla ökumaðurinn sá hve sterk á- flygUr hæiTa °S hæTTa 1 ,l0ft rækt> °S að Þ°irri vanrækslu S ser tU 60 abKriIur
hver og einn hlýtur í þeim stund, mættu þeir öldruðum hrif þessar sýnir höfðu á kon- upp’ eftlr bVÍ Sem vænglurn hafi hæði yngri og eldri liðið orSanir-
heimkynnum, því sá hinn sami manni við veginn. Hár hans ungssoninn, og hann snéri hest- hanS V6X styrkur-” ’ .............
tilfinnanlegt tjón frá þjóðemis-j
J. J. Bíldfell
í FRAKKLANDI
sagði: “Mitt ríki er ekki af þess- ,Var grátt, andlitið hrukkótt og um &fnum við og hé]t aftur til Svo er með okkur oli- Öllum legu og menningarlegu sí°nar' (yjÝTÍZKU VEÐHLAUP
um heimi.” Með þessu vildi hann gekk álútur og mæðisleg- borgarinnar.______________er okkur gefnir vængir, sem eru miði. Að þetta er enginn draum-
hann kenna okkur að vera ekki Ur leiðar sinnar. j gg hefi tekið þetta úr Tíma- huSur °S sál, og annaðhvort ur, sézt bezt á tilraun þeirri,j _______
°f jarðhundin. Það hefir farið Siddhartha spurði ökumann- ritinu Ganglera fjórða árgangi. fleySÍa okkur fll æðra fluSs- sem Þjóðræknisfélagið gerði Frakkar h%%%ð fengið orð
nokkuð á annan veg, eins og inn hverju þetta sætti og hann fyrsta hefti. Ritgerðin, sem það eftir Því sem árin og þroskinn Ineð íslenzkukenslu síðastliðinn &g vera frum]e . og
flest annað sem hann vildi svaraði: “Þetta er merki ellinn- er tekið úr, heitir “Mannkyns- veita okkur- eða við sitlum fobt vetur’ Til kens?u Þfirrar safm einkenuilegir f skemtunum sín-
hjálpa og leiðbeina mannkyninu ar Eitt sinn var þessi maður fræðarar fyr og síðar”, skrifuð Þar sem við erum- aðisit æskulýðurinn í Winnipeg. hefir ýmslegt verið upp-
með. Öllum þeim sem kristnir ungur og vaskur. Aldurinn hef- af frú Kristínu Matthfasson. — Mannkyninu hefir altaf verið Þar til húsrúmið sem á var að (þu ’ &g r ti] &g fyrirbyggja
vilja kallast efast þó ekki um ir svift hann fegurð og kröft- Heldur svo höfundur greinar- send einstaka afburða andleg skiPa var fullsetið ,og eftir því ]fffg]eiðjnd. 0 fáhrevtni fiöld-
’innar áframogsegir: mikilmenni (fræðarar). En það sem eS bezt vet, var það þrá miBleiöindl °s taöreytni t]0m
! “Þetta er sagan um fæðingu hefir altaf gengið nokkuð unglinganna sjálfra, ■ innra
6oz. /x.v.u.6 6»« u.vuu ______J uppvaxtarár Búddha. seinna, að útbrelða og gera þá eðlis . þrá, sem krafðist viður-
ið lífsins og verið glaðir, þegar “ög sagan heldur áfram og heyrum kunna, heldur en vís- kenningar, þroska og lifs sem ^ Qg sem nýlega hefir verið
var að gera ollum jafn háttjþeir vita> að þeir eiga eftir að segir frá hvernig hann hafi inðin og ýmsar uppgötvanir var Þe«n aðalhyotm S^ar'ltekið upp á f FraWandi, eru
undir hofði á þann hátt sem visna Qg fö]na»( hugsaði, hann hugleitt um lífið og gátur hörm- Þeirra, sem starfa í þarfir hins fræðisle|a er Þetta undur eðh- kakka]akkaveðh]aup
hægt væri að koma því við. —'me8 sjálfum sér. ungarinnar, þar til hann fann .iarðbundna. Dagblöðin auglýsa le%Þvf eins °S ba™lð Þráir, Á skemtistoðum við Miðjarð-
Kristur var sá sterkasti jafnað- ^ u í ^ u„._ ________svar við önum ráðgátum og bót Þa° og þeirra verk. samhygð moður og foður, ems
að hann hafi verið hér og öllum ,um
virðist bera nokkurn veginn
saman um kenningar hans og
hvert hann stefndi. Hans mark
Siddhartha varð hljóður og!
hugsi. “Hvernig geta nienn not- uppvaxtarár Búddha.
ans.
Eitt af því sem heyrt gæti
undir þann lið að vera skemt-
arsinni. (Socialisti.) sem sögur
fara af. Hann var alt í öllu fyrir
þá sem hann vissi að þurftu
mest hjálpar við.
Eg ætla að. snúa mér að orð-
inu jarðbundin sem snöggvast.
Jarðbundnir eru allir þeir, sem
ekki hafa vald yfir ástríðum
sínum og nautnum. Jarðbund-
þráir æskumaðurinn, eða æsku- arhafsströndina, þar sem útlif-
meyjan sambandið við uppruna að °S lífsleitt hástéttafólk hóp-
ast saman, hefir þessum veð-
En í því sáu þeir sjúkan mann
við veginn. Líkami hans var við boli J'arðlífsins-” I Ef> Þegar kirkjur og bæna-
afmyndaður, andlitið þrútið og Þá ****&■* hann heimili sitt;hhs wm stofnuð, að prestar og ^
augun störðu. I°f **kk T »ru- aSrlr útSenaarar Waröragð- (.cstur.,sle„ðlngar hWum Uaupum verið komið i Skeið-
Konungssonurinn snurði öku- • r °K ke”d'- ,Mna hefðu sk,1,ð hlutverk s,tt' gert langt of iítlð að W að veI111, hafa verlð hySð,r °* hus
, , 1 Á öðrum stað í sömu ritgerð og haldið sig við grundvallar- ,, , , ’ , reist handa kakkalökkunum,
mannmn: ‘ Hverskonar maður . . „ , T. . f .*. , , * kenna æskulyð vorum íslenzka ieiSL U4UUd mhmiu&iuuuu ,
er þetta?” “”mBt f™ PJf1 a, UUtima a riðl mannkynafræðaranna °S málið> (sérStaklega í bæjunum) menn fenSnir fll að æfa Þ&. Sér-
x „ mann miklð Þektan, ekki sem utskyrt þau fyrir lyðnum með ,1Tn nPvWtlf/„ fræðingar í kakkalakkasjúk-
Þetta er sJukur maður > fjárafla maður eða stjórnmála- fullkomnum skilningi og fórn- , 1 " dómum líta eftir heilbrigði
svaraði okumaðurmn. Þetta garpur, eða af neinum slíkum fýsi, þá væri grundvöllurinn og g
bundinn er sá maður sem gerir
sig þræl peninganna. Pening-
arnir eiga að þjóna manninum,
maðurinn á að skilja til hvers
og ættþjóðar.
heilbrigði
þeirra og kynbætur eru reknar
inn er sá maður sem lifir til getur fyrir alla menn komið, störfum. Hann brýnir fyrir heimsmenningin annars eðlis ... . í stórum stíl Öll aðbúð dýr-
þess að eta og drekka. Jarð- hvort þeir eru ríkir eða fátækir, fólkinu andlegt sjálfstæði. -|en hún er í dag. Allir heims- ræ^u er ^f baf ^"^er annan °S undirbúningur undir
vitnr eða favisir. %Alt sem i Hann esgir: “Vandamál þjóð-,fræðarar hafa boðað hið sama: komið á mi]li hins e]dra fslenzka veðhlaupin er á sama hátt og
líkömum lifir, á þetta á hættu.” félaganna eru vnadamál ein- Kærleikann; kærleika til alls J, ™ f bessaH heims4]fu og tíðkast með veðhlaupahesta, en
Siddhartha hljoðnaði enn. síaklinganna.” Og þegar sú' sem lífsanda dregur, jöfnuð og ,óðarinnar islenzkn sem ríð kakkalakkaveðhlaupin þarf
cn c,» o/vz/jc 11VC1B Honum virtist oll ánægja folna spurning er lögð fyrir hann, jbræðralag. Berið hvers ann- eða ekki á knöpum að halda. Dýrin
þeir eru nothðéfir. Nyrfillinn (og hann fekk ógeð á nautnum hvaða huggun hungraður og'ars byrði o. s- frv. Byrðin yrði yaxin b"’er a]t &f hlaupa án þess.
er ekki maður, hann er bara lífsins. ^ atvinnulaus maður muni finnaúéttari ef allir væru fúsir að ð víkka Ée barf ekki að benda I Kakkalakkar eru, eins og
nyrfill, bugur hans og sál hvíla Ökumaðurinn keyrði áfram í kenningu hans, þá svarar'lyfta undir okið hver með öðr- skaða þann em slíkt ástand flestir vita, ofurlítfl skorkvik-
eins fast við jörðina og fætur Márana. Hann vildi hraða sér hann: um. Hefir það og sannarlega hefjr { fö með sér fr4 þjóð. indi, harla ógeðleg og illa liðin.
hans, sem standa á henni. Of burt frá þessari dapurlegu sýn. | “Að líkindum enga. Vinir, verið ætlun Krists. Og tfl Þess menningarlegu sjón’armiði né Hafa þeir nú upp á síðkastið
drykkjumaðurinn, sem drekkur(En þá varð fyrir þeim ný tor- mínir, þér eigið sök á hinum að geta bara framfylgt þessu he]dur á s4rsauka þann ’sem verið fluttir inn í stórum stíl
/, i. v*---- færa- |hungraða og atvinnulausa eina boði hans- verður j°fnuður það óumflýjaniega eykur hverju fll Frakklands, frá nýlendum
bjorir menn gengu fram hjá manni, hann er afleiðing og bræðralag að sitja í öndveg’, mðður_ og föðurhjarta því for- þeirra í Algier í Afríku, því að
og báru lík- Hrollur fór um af menningarástandi yðar. Lífið, en ekki nein einveldis auðvalds e]drin finna bezt sj41f’ ti] þesg( &á tegund, sem þar á heima er
konung&soninn er hann leit verður að gerast hreint og ó- klíka. Þetta er farið að skiljast IQg hinn þverandi þróttur félags- mikIu stærri og sterkbygðari
út það, sem koiian og bömun- færa.
um er ætlað að draga fram lífið
á, er fjötraður í ástríðu nautn-
anna. Allur hégómaskapur og
glingur, stærilæti, hroki og
hverskonar dramb eru hlekkir
hins jarðbundna manns. Jarð-
hinn líflausa líkama.
HAFIÐ í HUGA
Hreinindi ölsin og ölgerðarinnar
Drewry’s
Standard [ager
Ifjötrað til þess að hægt sé aðjaf ýmsum mönnum af öllum mála okkar íslendinga, allra, er ea hinir venjulegu evrópisku
“Hvað er þetta sem þeir bera? .breyta mennnigarástandinu, því þjóðflokkum heimsins. En Þ° ðrækasta vitnið ’ kakkalakkar, og eru þeir mjög
Það er skreytt blómsveigum, en að menningin ber vott um lífið.'ekki nógu mörgum enn. úr þegsu 4standi vill nú Þjóð_ ma iiðnir af skipverjum skipa
---- -1 önnra h'fið) sem ol hann af j En nú langar mig til að ræknisféieg fslendinga í Vest- þeirra er til Algier koma, sök-
sér. Ef lífið er óhreint, verður j spyrja einhvern “sannkristinn” urheimi reyna að bæ,ta með Um stærðar sinnar og áreitni.
ESTABLISHED IÖ77
PHONE 57 QQI
menningin óhrein.
(capitalistla) eða þá “góðan beScari blaðaútgáfu. Það hefir Þessi afar merkilegu veðhlaup
Og eitthvað er bogið við þáiliberal þegn hér í Canada: fengið hæfasta manninn, sem hafa sína kosti og galla eins og
I mennnSu sem leíjðtr af sér j Hvaða pólitískum flokki Kristur vö] er 4 eða það veit af 4 meðal aðrir hlutir. Kostirnir við þau
hungraða, atvinnulausa og kúg- mundi fylgja að málum ef Vesfur-íslendinga, Sigurð Júlíus ,eru t. d. þeir, að hástéttar og
jaða menn. Það er því gagns-^hann væri hér nú á meðal vor? ]ækni jðliannesSon, til að ann- [aðalsmenn, sem ekki hafa
laust að gera ekki annað en Prestarnir í gamla daga (og agt ritstjórn blaðsins, með það lengur efni á að eiga hóp af
jgefa soltnum brauð. Það verð- sennilega eitthvað af þeim enn) fyrir augum: fyrst( að þetta lit]a
I ur að breyta menningarástand- heldur því að fólkinu, að Kristur b]að verði ritað á máli, sem
'inu, hugsunarhætti og tilfinn- hefði komið til að deyja fyrir æskunni er aðgengilegt __ fal-
ingalífi.. Það er vér verðum að mennina, Allar syndir þvegnar iegu, íslenzku æskumáli. Annað:
snua oss að uppsprettunni, sem burt í blóði hans. Skiljanlegra að efni blaðsins leiði. og laði hugi
er lífið, og hreinsa það. er þó okkur, að hann hafi komið og hjörtu æskulýðsins að stofni
Þannig talar Krishnamurti. til að iifa fyrir okkur, kenna og ættþjóðar sinnar, og í þriðja
Eg vona að Krishnamurti se upplysa mannkynið a þann hatt, iagi: styrki sem bezt sifja- og
orðinn svo þektur allvíðast um hvað það ætti að gera til að vinaböndin á milli þeirra yngri
hinn mentaða heim, fyrir rit sín vera honum fylgjandi. Það var og eidri hér í álfu.
veðreiðahestum, geta komið sér
upp álitlegum stofni af kakka-
lökkum og unnið á þá stórfé.
Þeir þurfa lítið og ódýrt hús-
næði, og fæðið er einnig lítils
virði, aðeins einn tómat á dag.
Þess þarf vitanlega að gæta
vel, að óvaldir, ættlágir náung-
ar, sem hafast við undir gólf-
mottum og í gömlum veggjum,