Heimskringla - 11.07.1934, Qupperneq 7
WINNIPEG, 11. JÚLÍ, 1934
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
HITT OG ÞETTA
Frh. frá 3. bls.
náð hafa þeim undrahraða, að
æfintýralegt er, jafnvel á þess-
ari hraðans öld. — Þó er margt
ólíkt um þessi farartæki. T. d. |
snertir ekki afturhluti sjó-zeppe-
línerins sjávarflötinn, aðeins
framhlutinn, og ristir afar-:
grunt, svo að segja aðeins j
snertir vatnsskorpuna. Farar- j
tæki þetta verður feikna stórt,
fljótandi hótel, og á þó að'
geta hæglega farið milli Evrópu
og Ameríku á 36 klukkutímum j
— eða á fjórum sinnum styttri
tíma en hraðskreiðustu gufu-
MAKE YOUR PLEASANT
LUNCH HOUR DATES AT
The
Jílarlfcorougí) l^otel
A Service to Suit Everyone
LADIES MEZZANINE FLOOK
11.30 to 2.30 Special Luncheon
35c
BUSINESS MEN CLUB
LUNCHEON—11.45 to 2.30
50c and 75c
also a la carte
COFFEE ROOM (Men & Women)
SPECIAL LUNCH, 12-3..40c
SPECIAL DINNEB, 6 to 8 .50c
21 St., útsýn í austur, Saskatoon Sask.
um. Því eg segi yður, þó þér
elskið þá sem yður elska, hver
laun eigið þér fyrir það, gera
, | ekki heiðingjar það sama. —
því eftir að söfnuðurnir voru ( Mundi hann sem ætlast til slíks
orðnir tveir og og höfðu tvo af mönnum, sjálfur vera tak-
ENDURMINNINGAR
Eftir Fr. Guðmundsson
skip, — þó á það að taka, tvö- i
falt fleiri farþega en stærstu
farþegaskipin.
Þetta er nú komið svo langt ■■
áleiðis ,að gert er ráð fyrir að at iifandi sannfæringarkrafti, bölva og hata yður, þá sem róg-
sjó-zeppelínerinn hefji fastar á- ag kijúfa söfnuðinn í nokkum- bera yður og ofsækja, svo þið
ætlunarferðir yfir Atlantshafið veg{nn tvo jafnstóra hluti, búa séuð börn föðurs yðar á himn-
á næsta vori. . til nýjan söfnuð og afhenda
Yms óþægindi, sem fylgja jjann ^irkjufélaginu. En honum
gömlu skipnunum, hverfa, t. d. leizt ekkj á bróðernið og sam.
sjóveikin, því þar sem sjó- áðina sem rikti t söfnuðinum,
zeppelínerinn aðeins snertir
vatnsskorpuna, eða svo að
segja, gætir varla sjógangs eða pregta> með tvöföldum öllum markaður í kærleikanum?
storma. kostnaði, þá sátu þó söfnuðurn- í Leitandi og rannsakandi er slík
jir eftir sem áður, hver hjá öðr- hugsun og bókstafurinn bindur
jum við guðsþjónustur, þó annar, hana ekki ,en leiðbeinir henni
presturinn væri nýguðfræðing- j aðeins.
Framh Ur’ en hinn frá kirk-ÍufélaSinu-1 Þegar eg í myrkrinu sit fyrir
. . ' , . Og þar sem forseti nýguðfræðis- framan ritvélina mína og hugsa
-.n-vc' errans ri safnaðarins var iiiia organisti um liðna tímann, rás viðburð-
1909. C. P. R. og sumarvmd- .. . , , . \ , ’ .
. . A x . og songstjon, þá hefir hann a- anna og inmhald þeirra, svo og
armr keptust um að færu okkur ,, , „ , . ... * „ , ° m „
, , 1 „ .... valt fullnægt baðum sofnuðun- framkomu meðbræðra mmna
bændunum fréttirnar af við- „ - * . ! , „. , , ...
.*.... , ,. um i þeim efnum. Það getur ait umhverfis, þá se eg likurnar
b„rða",,nu, þar sem v,5 aatum ver,ð a6 stflsm4t, m|nn 4 þessu þess að eg sé daglega að afla
f,,!!:'1 ,:!," ':r!f;„fiI1 augnabliki, beri með sér gremju, mér meiri og meiri andúð eftir
og það ekki að ástæðalausu, því sem nær dregur nútíðinni
þar sem trúarskoðanir okkar al- og eg samkvæmt mínum fyrir-
, , ,, þýðumanna höfðu aldrei verið settu reglum, kemst ekki hjá
leggur nog til banda ollum a.n- n4kvœmle þær s8mu f öllnm að þan(la hendl eða fæli vlð
, . _ . atnðum og hofðu heldur ekk- gersemum einstakra manna,
lega til að broðurlundm Jafn. ert breyst vIð áðnr ivalt e(ia vera 4 annarI skoðun en
baggamunmn, þar sem e.nn er setlð (rlðelsklr hll6 v|ð þllð f máske f)öldl manna,
mi'nnT ° t.!!ðSarttr’»ðR tara" að ,rnIml °S klrkSunni' með von- Undlr ritstjórn Finns Jónsson-
h 11 kiriíiiibim. n„ fréttimar 'rnar °s traustið á sama grund- ar komst Lögberg svo heppi-
bár bað * ð b ð velli- var fr^ mfnu sjónar- ]ega a$ orði í ritdómi. sínum
u 1 m,eð Se u a-ð bangað miði, aðeins kappsmunamál og um bðk bá er 4t var geiin með
mundu allir koma hreinir, nema .rnl um DOK pa er Ul var genn meo
c'ra Fr Reremann drottnunargirni forustumann- fyyríhluta endurminninga minna
* Mér var sárt um’ séra F. B. byltingar 4ttU það væri að vísu gaman að
fyrir það sem skilningur minn ser ftaö’ bókinni, en margt væri þar haft
hafði nötið af hans frammi- Nu er það bÓt f mah’ að eg eftlr öðrum- ES huSsa að
stöðu, vissi llka að kirkjufélagið skrl,a ,ekki nm Þ°«a vanhugs- berg fáist þvi ekki ,um það. pó
.. ... * „ . aða ofbeldi her að framan, í eg ekki bindi föggur mmar
hefndarskyni, eða til að særa sömu hnútum og fjoldmn. —
nokkurn mann, heldur eins og Annars er það afdráttarlaus á-
föðurlega áminning og viðvörun setningur minn, að segja satt
til allra en ekki sízt þeirra sem 0g hiklaust frá þeim viðburð-
með trúmálin fara. um sem festust í minni mínu,
höfðu áhrif á dómgreind
mni um síbatnandi efnahag,
hafandi það fyrir augunum, að
náttúran úthlutar ríkulega,
anlegum vonbrigðum, þó eg
benti á að nauðsynlegt væri að
líta með bróðurhug á hans mál-
stað. Eg skrifaði því litla grein,
rétt fyrir kirkjuþingið, í annað-
hvort íslenzka blaðið, þar sem
Það er hægt fyrir þá sem al- og
eg með hógværum orðum lýsti þýöan hefir borið á herðunum niína.
því yfir. að eg sæi ekki betur UPP 1 hærri sætin að yfirtala Það minnir mlg að værij
en að skoðanir séra F. B. væru 'hana, skyggja á andlegu ljósin haustið 1912, að blöðin auglýstu
eðlileg framför hugsunar og hennar, hindra skilninginn, það, að hér í bygð væri von
skilnings, í trúarlífinu, og alt fefja framförina, einmitt um góðra gesta. Þeir séra Jón
bygt a grundvelli móðurkirkj- lmð og hin svokallaða æðri Bjarnason, sera Björn B. Jons-
unnar, eins og kirkjufélagið þekking er lögð á borðin. Til son, höfðu ákeðið að fara um
teldi sér hann til gildis. Eg vissi bess. að rata að ákveðnu tak- endilanga íslenzku bygðiná, og
fyrirfram að mín litla yfirlýsing marki, þá fara sumir í krókum hafa samkomur með bygðarbú-
mundi engin áhrif hafa á fyrir- en aðrir beint. Þeir sem líta um í hverjum kaupstað, náttúr-
ætlanir þingsins, en þá var mér fil heggja hliða, eru eftir eðli lega tU upplýsingar og eflingar
goldið fyrir ómakið ef eg gæti sími meira leitandi og rannsak- kristlegri starfsemi. Á tilteknum
lítið styrkt séra F. B. í barátt- andi, alt af að stjrrkjast í sann- stað og tíma í hverjum hluta
unni, með því að sýna honum færingunni. Þeir eru seinni, en bygðarinnar fyrir sig. Mér er
að skoðanabræður hans, væru vanalega vissari, og blöskrar óhætt að fullyrða að allir hóf-
fleiri og víðar niðurkomnir, en síst birtan og fegurðin þegar á ust á loft, og hver stund og
hann sjálfann másþe grunaði. endann er komið. Eg hefi sam- dagur varð annari þýðingar-
Auðvitað áttum við engan hlut ferðast svona mönnum, jafnt meiri, til undirbúnings þessu
að þeim málum sem á þinginu líkamlega og andlega, og æfin- sjaldgæfa augnabliki. Þá var
gerðust, þar sem við ekki til- lega notið einhvers góðs af ekkert farið að tala hér um
heyrðum kirkjufélaginu, en þeim. Unítara, auðvitað hafði séra
fréttirnar fengum við strax, með Guð er ekki á yfirreið eins Friðrik Bergmann verið hvað
fulltrúum frá Wynyard og og biskuparnir. Fegursta sól- eftir annað rekið utanundir með
Kandahar. Nú hafði kirkjufé- skinið er helst ímynd hans al- því, að hann væri Únítari, en
lagið orðið fyrir skaða, og voru staðar nálægar. Hans blessun- menn voru hálf ráðalausir með
nú erindrekar þess hálfu áfjáð- arríku áhrifastafa stöðugt á það, það var svo óeigingjarnt,
ari en áður, að fá okkar söfnuð mennina. Öllum er okkur þetta og ólíkt manneðlinu, að hann
til að koma inn til sín. Árlega vitanlegt, en misjafnt áhugamál, skildi ekki þyggja vellaunaða
hafði eg verið kosinn skrifari en það hafa verk og framkoma stöðu hjá Únítörum ef hann
safnaðarins, og öllum var það mannanna oft sýnt mér, að á- væri. algerlega fallinn á þeirra
ljóst, að ómögulegt var að fá hrifin hans eru oft betur skilin skoðanir. En svo kom þetta
mig til að samþykkja inn- 0g þeim meira fagnað hjá smæl- okkur ekkert við, þar sem við
göngu í kirkjufélagið, eins og ingjunum. vorum bara nýguðfræðingar, og
líka margir aðrir meðlimir safn- Einu sinni sagði öldungs ó- vanir að sitja saman, þó við
aðarins voru hiklaust á móti mentuð alþýðukona við mig; vildum ekki tilheyra kirkjufé-
því. Það hlaut því eins og áður Eg trúi því ekki að það sé haft iaginu. Við skutum á fundi,
að orsaka klofning, ef til kæmi, r£tt eftir, og að Kristur hafi og ákváðum að vera með ekki
en innbyrðis í söfnuðinum, var Sagt: Þann sem ekki kannast einungis í rjóma og pönnukök-
enginn líklegur til að gangast Við mig fyrir mönnum, Ivið um, heldur og með alla þátt-
fyrir slíkri sundrungu. Það var hann mun eg ekki kannast fjr- töku, eins og ekkert bæri
ekki fyr en nokkrum árum ir föður mínum á himnum. Á á milli. Eg kræklaður bónda-
seinna, og eftir að sér Rúnólfur hverju byggir þú þetta, sagði eg. karlinn var kosinn til að troða
Feldsted var farinn héðan, að Hún svaraði: Hitt er samkvæm- mér upp á milli höfðngjanna, og
arfi víkinganna, séra Karl Olson ara öllu hans líferni, að hann hafa þar ræðustúf. Auðvitað
vann það þrekvirki .náttúrlega hafi sagt: Elskið þá sem yður dofnaði yfir mér í bráðina, en
Office Phone Res. Phone
87 293 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours :
12 - 1
4 P.M. - 6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
eg áttaði mig fljótlega og á-
kvað að skrifa það sem eg kaus
aö segja, svo mér yrði síður
mismæli.
Aldrei höfðu menn beðið ó-
þreyjufyllri, og loksins var
stundin komin. Það var gagn
að ekki átti að fara ríðandi
eins og heima, því þó allir hefðu
tvíment, þá hefði þó vantað
reiðskjóta. Það leyndi sér ekki
þegar á samkomustaðinn var
komið að eitthvert óvanalegt
aðdráttarafl var að verki. Þar
voru þegar komnir tollheimtu-
menn og bersyndugir eins og
aðrir, minnugir þess að höfðingi
þessara góðu gesta hafði sam-
neyti við þeirra jafningja. Eg
kom inn fyrir dyrnar, aldrei
höfðu ljósin verið jafn ánægju-
leg. Eg veit að eg var allur í
einu gleðibrosi, þegar eg fyrst
af öllu rakst á þá, séra Jón
Bjarnason og Árna Jónsson,
gamlan og góðann kirkjuþings-
fulltrúa, með þeim var sjáan-
lega feginsfundur svo gleðin
ekein á andlitum þeirra en þeir
höfðu ekkert næði, því menn
voru í óða önn að rétta sr. Jóni
hendunrar, og kynna sig honum.
Svo kom röðin að mér. Eg rétti
honum hendina með vanalegum
ávarpsorðum, en það var óðar
auðséð að eitthvað hafði fallið í
dúsuna barnsins, það var kom-
inn á hann alvarlegur svipur,
og hann fór hægra að ráði sínu
blessaður karlinn rétti mér þó
sína hönd um leið og hann leit
á Árna og þóttist eg þá heyra
orðlausa raunastunu líða frá
brjósti hans. Ekki stóð nú
lengi á þessu, en eg var steini-
lostin að hugsa um það, hvar
þetta mundi nú standa í biblí-
unni. Eg vissi sjálfur að eg var
ekki tollheimtumaður, bersjmd-
ugur gat eg ekki verið, því þá
hefði eg átt rétt á mér frammi
fyrir þessum tigna gesti, en
ihvað var þá verra? Þetta hent-
uga áhald fyrirlitningarinnar,
kunna ekki nema lærðir menn,
og það þeir einir sem keppast
um metorð. Það á auðvitað að
svara til þess, sem við alþýðu-
mennirnir segjum hver við ann-
ann, á .skýrri íslenzku: Skamm-
astu þín fyrir frammistöðuna.
Eg var ekki almennilega búinn
að átta mig, þegar séra Björn
kom aftan að mér, klappaði á
herðarnar á mér og sagði. —
Komdu bessaður og sæll. Eg
eftirlæt lesendunum að gera sér
grein fyiir, hvað þessi gagn-
ólíka framkoma muni hafa or-
sakað á dómgeind mína. Á
ferðinni með prestunum var
vinur okkar og nágrenni W. H.
Paulson frá Leslie, og var hon-|
um eins og æfinlega þegar hans
var von, ætlað sæti á ræðupall- j
inum. Það minnir mig að sókn- J
arprestur þess safnaðarins, sem
tilhejrði kirkjufélaginu, séra
Haraldur Sigmar, stýrði sam-,
komunni, annars stýrði hann
flestum samkomum hjá okkur,
svo það getur hæglega runnið
saman í minni mínu. Þá voru við
nú búnir að heilsast, venju frem-
ur vandlega, gleðin Var svo rík
í geði manna. Ákveðna stundin
var líka upprunnin, ræðumenn-
irnir sestir í beztu stólana sem
við áttum til upp á hápallinum.
Eg var ennþá ekki kominn
þangað, vildi eins og gestrisin
og nærgætinn heimamaður, sjá
hvernig röðin sneri við, svo eg
gæti tekið .mér pláss fjærstur
séra Jóni, ef honum kynni að
líða illa mín vegna. Einhverjir
fleiri höfðu tekið eftir því að
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finni á skrifstofu kl. 10—I
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsími: 33 158
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stundar eingöngu augna-eyrna-
nef- og kverka-sjúkdóma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsími: 26 688
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
Tel. 28 833
Res. 35 719
305 KENNEDY BLDG.
Opp. Eaton’s
William W. Kennedy, K.C., LL.B.
Pred C. Kennedy, B.A., LL.B.
Kenneth R. Kennedy, LL.B.
Kennedy, Kennedy &
Kennedy
Barristers, Solicitors, Etc.
Offices: 505 Union Trust Bldg.
Phone 93126
WINNIPEG—CANADA
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherbum Street
Talsími 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e. h.
AUDVITAÐ ERU—•
Giftingarleyfisbréf, Hringir og
Gimsteinar farscelastir frá—
THORLAKSSON &
BALDWIN
699 SARGENT AVE.
VIKING BILLIARDS
og Hárskurðar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vindlar og
vindlingar. Staðurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.
UNCLAIMED CLOTHES
All new—Not Worn
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TURNER, Prop.
Telephone: 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM ALL"
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 94 221
600 PARIS BLDG.—Winnipeg
Svanhvít Jóhannesson, LL.B.
fslenzkur “lögmaður”
Viðtalsstfa: 609 McArthur Bldg.
Portage Ave.
(í skrifstofum McMurray & Greschuk)
Sími 95 030
Heimili: 218 Sherburn St. Sími 30 877
honum væri ekki mikið um mig
gefið, og var þegar búið að fræða
mig um það, að það mundi or-
sakast af greininni litlu, sem eg
hafði þremur árum áður, fyrir
kirkjuþngið 1909 skrifað í blöð-
in, til liðsinnis séra F. B. Við
Frh. á 8. bls.
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR
á öðru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur að
Lundar og Gimli og eru þar
að hltta, fyrsta miðvikudag í
hverjum mánuði.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur úti meðöl í viðlögum
Sími: 36 155
682 Garfield St.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti. —
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607 WINNIPEG
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oa kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
Phone: 26 420
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu
Sími: 96 210 Heimilis: 33 328
Jacob F. Bjarnason
—TRAN SFER—
Baggage and Furniture Moving
762 VICTOR ST.
SlMI: 24 500
Annast allskonar flutninga fram
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K.C.
tslenzkur lögfrœðingur
Skrifstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Sími: 92 755
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
Talsimi: 28 889
Dr. J. G. SNIDAL
TANVLÆKNIR
614 Somerset Block
Portage Avenue WINNIPEG
Dr. A. B. Ingimundson
TANNLÆKNIR
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími: 22 296 Heimilis: 46 054