Heimskringla - 18.07.1934, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.07.1934, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚLÍ, 1934 GLÆSILEG SPÁ UM FRAMTfÐ ISLANDS Eftir dr. Helga Péturss. Enginn Islandsvinur hefir eins glæsilega spáð um framtíð ís- lenzku þjóðarinnar og William Morris, þar sem hann segir að Baldur muni aftur koma. Thy Balder, Baldur þinn segir hann, en það er fom spá, eins og kunnugt er, að þegar Baldur hafa í huga, ef skilja skal til fulls spá hins ágæta íslandsvin- ar —23. maí. —Lesb. Mbl. FERÐAMINNINGAR Fátt hefi eg lesið um daga mína, sem gripið hefir athygli mitt fastari og innilegri tökum en Ferðaminningar eftir þá V.- ísl., sem heimsótt hafa ættland sitt, ísland. Þó bera Ferða- komi aftur, muni öllu böli lokið: minningar séra Röngvalds Pét- verða. í>að eru 'því fullkomin, ursSonar langt af því öllu sam- aldaskifti sem Morris spáir íjan eins og gull af eir. Núna hinu kunna og merkilega kvæði. I nýlega er þess getið f vikublað. Hefir hann gert sér í hug, að inu Rkr að þau s£ra Rögnvald- íslenzka þjóðin muni ná aftur ur og kona bans hafi brugðið fornu atgerfi og fram yfir það,;sér f kynnisferð til íslands. í>ar því að ekki spáir hann endur- sem eg veit að þau eru bæði komu Loka, sem öllu spilti. Og br Norðlen(1inga fjórðungi föður víst er um það, að þegar vér lanðsins okkar, hann úr Skaga- virðum fyrir oss hve mjög þjóð- firði en hún úr Aðalreykjadaln- inni hefir farið fram að líkams- um f Suður-Þingeyjarsýslu, þái atgerfi á síðustu 3-4 áratugum, ætla eg að geta þess um ]eið og en hæðafaðm a hun viðan og Sigurbjörn Jónsson, dáinn 28. feb. ’34 —Minning— Það áttu fáir fegra sólarlag því friður drottins húsi þínu réði og eftir liðin langan vinnudag þú legst til svefns með kvíðalausu geði. Því spár um dóm og hjal um syndahelsi. Ei hefta þann, sem trúin gefur frelsi. En hver mun boða betri trú en þá sem bíður kvöldsins glóð og selfist eigi er nóttin dimma dauðans fellur á sem dauðans húm, er brún af nýjum degi. Sem veitir frið og fylsta styrk í þrautum og fyrirgefur öllum skuldunautum. Við horfum oft á dauðans myrku dyr með djöfung sumir ;'aðrir fyltir kvíða því vondauf trú vor, æðrast oft, og spyr: Hvort eitthvað muni hinumegin bíða? Þeir einir geta efa frá sér hrundið sem eins og börnin leitað hafa og fundið. K. P. Jökulsvip ber hún harðan og heiðan: þá verður augljóst, að mikils eg ógka þ6Ím allra góðra vætta breiðan má vænta af framtíðinni ekkert verður til að spilla. En þar eru nú raunar ljón á leið ef u°-n . . • , . ! og blávatna augun blíð og tær. heilla og hammgju a ferðalag- ínni. inu, að nýkomið bréf til mín j heiman úr Þistilfirði getur þess Vinsamlegast, Finnbogi Hjálmarsson A eg þar m. a. vi« hina a8 nú sé komln bnregur -Winnipegosis, 12. júll, 1934. vaxandi sundrungu í þjóðfélagi frá Reykjavík að Blikalóni á voru. Það er óhætt að segja, að Melrakkasléttu. Nú datt mér verði þar ekki ráð við fundin,1 sönggvast í bug, hvort þau j I gamni sínu, svo engin ský sett- j ust að gleðibragðinu, en þó hon- ,um segðist vel að vanda, þá sá eg að mönnum leiddist hvað hann var langorður, því það átti næst að koma sem allir þráðu. Loksins gekk glæsilegi og jheiðraði foringinn fram á pall- hverfis á mannlífshafinu. Eg komuiagið og samvinnan fyrir- veit að allir sem til heyrðu, mynd. Þótti fyrir að kirkjufé- vakna til endurminningar um iagið skyldi vera víkin á milli þessa ræðu, þegar þe!|r hér vinanna) sa ekki ástæðu til að heyra efnisvalið. óttast það. Flestum þótti ræða Eins og æfinlega þegar eg hans góð, en illa þoldu sumir heyrði til séra Jóns, þá var það, að hún væri tekin til jafns hugsun hans svo vant við kom- við ræðu séra Jóns. Eg held ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson þá mun Baldur aldrei aftur koma hjónin mundu ekki yilja gera þál og þjóð vor aldrei ná þeim ‘gestrisnu bón” fyrir sig sjálf þroska sem Morris spáir henni. Qg okkur gomlu íslendingana Framh, Við köllum að okkur sé dimt in, að framburðurinn var slitr- enginn hafi vogað að reyna það óttur. Hann dáðist að hvað á trúfasta nágranna að taka miklu við hefðum þegar afkast- ræðu séra Björns framyfir hina. að til að 'gera okkur jörðina j Nýguðfræðingar vöndust undirgefna, þó auðheyrt væri, snemma á það að skoðanir að hann bjóst við ennþá meiri j þeirra og skilningur voru engar framförum á því sviði. Mikið afmælisgjafir til fjöldans. Saltið dáðust margri að því valdi er ekki etið fyrir sælgætis hugsunarinnar, að þeim sann-, bragðið, heldur fyrir innri þörf. færingarkrafti og þeirri fölskva- Það segir sig sjálft, að sungið lausu einlægni sem þessi ræðajvar hátt og lengi af alhug og fól í sér. Eg fekk ástæðu til öllu hjarta, það fallegasta og að hugsa um fyrirlesturinn hans samúðarfylsta sem menn kunnu, s'éra F. Bergmanns. Hvert þegar samkomustjórinn lýsti því stefnir. Þá kallaði samkomu- yfir að meira hefði hann ekki á stjórinn á W. H. Pálsson. Mikil. boðstólum. Mig langaði til að ósvífni væri það ef menn ætluð-^ kveðja séra Jón, þegar veiting- ust til að eg myndi það sem ar og veizlufagnaður var úti og hann sagði. Ekki á eg þó við j eg sá að menn fóru að týnast það, að það væri ekkert nýti- burt því ekki bar eg nokkurn legt í því. Eg man ekki mán- kala til hans, þvert á móti virti aðardaginn ,sagði, karlinn, en hann mikils fyrir skyldurækni, það var í veðrinu þegar tunnan dugnað og úthald samkvæmt brúnina, og hneigði sig, fyrii fauk Allir þekkja W. H. Paul- hans sannfæringu, þó eg væri mannf jöldanum. Mér sýndist; son og það að hann er kailað- annarar skoðunar en hann á meiri hluti manna hugsa í um- ur til málfunda. Ef nú sumum sviðum. Eg hafði setið buðum Stgr. Th. þannig. Fögur einhver vill fullyrða, hvað hann meir en ár í söfnuði hans, og sál er altaf ung, undir silfur- sagðí í þetta eða hitt skiftið aldrei verið fullnægt til ■ upp- hærum. fyrir 20 árum síðan, þá beygði byggingar eða andlegs þroska Þarna stóð hann þá, tii hliðar eg mig fyrir honum. j og aukins skilnings. Eg hafði við borðið sem ræðumönnum Þá var röðin komin að mér. lesið Sameininguna í mörg ár, Er býsna fróðlegt að sjá, hvern- sem eltum þau f huganum heim fyrir augum, þegar við komum ig sagan leitar í sama horf og á fornar sloðir, að vaka með úr glansandi sólskini inn í „ I forðum. Eftir að sjálfstaeði c;ólinni eina nótt hjá þeim nátt-' skuggaleg húsakynni, og rek-jvar ætlað til hægðarauka, öilum Eg vék orði að því hér að fram- fyrst heima á íslandi, og altaf landsins er iengið, sækir í svip- úru djásnum og nágrönnunum um tærnar alstaðar í. Það get- til aðdáunar upplitsdjarfur og an, að eg vildi skrifa niður hjá hér, og leiðst mest af því sem að horf um sundrung og flokka- Asbyrgi og Dettifossi í Keldu- ur verið að prestarnir, sem j ákveðinn; hann lét hendurnar mér, það sem eg bjóst við að hún innihélt, þó útyfir tæki drátt og var áður en sjálfstæðið hverfi jvtér finst að rennireið- komnir voru úr sólskini söng- j hanga niður með síðunum, og segja. Þetta hafði eg gert, og eftir að deilan við séra Fr. Berg- inga muni ekkert um það að vinna manna í höfuðborginni, krepti fingurna í lófana og var með það í vasanum. Eg mann hófst, og svo eg velta sér austur yfir Reykja- hafi rekið tærnar alstaðar í, dustaði hendurnar dálítið beint gat ekki treyst því að eg yrði nefni eitthvað áliti mínu til deilunum nyrðra um daginn, heiðina þó hún sé nokkuð breið þegar söngurinn okkar lét til niður með hliðunum, stundum mínum málstað að fullu liði, stuðnings, þegar hann hélt því hefir vist ýmsum flogið í hug, um herðarnar og tefði fyrir Jóni sín taka og átti að hefja þá á aðeins aðra, stundum báðar í nema eg væri í góðu næði bú- fram, að trúarjátningarnar væru hvort ekki muni hafa meiru um gamla Grímssyni og mér í 18 flug, en aldrei hefi eg heyrt einu til áherslu því sem hann inn að púnta það niður, ekki ekki einungis leiðbeinandi, eins valdið munur á vopnum þeim, klukkutíma vorið 1875, en þá eins vel sungíð lagið, “Hvað sagði. Andlit hans bar með sér sfst þar sem eg átti von á að og bókstafur biblíunnar, þá og sem tihæk voru, en á hugarfari, höfðum við Jón í ýtu á undan er svo glatt sem góðra vina (vingjarnlegt ákaflyndi á þessari séra Jón sveigði eitthvert orð að hitt, að dómgreind mannanna, ru ^ USt- ^arna enn^^ okkur 20 lambær og áburðar- fundur”. Enda hafði söngflokk- j stundu, eins og það varðaði nýguðfræðinni, eða móðurkirkj- ætti ekkert með að úrskurða íkan tiðindi þeim sem urðu hross Svo dettur mér það í hug urinn haft mikið fyrir því að miklu að afljúka einhverjum unni heima, tapaðist. Og þegar fréttist, að 26 menn hefðu hlotið meiðsl í þegar flokkunum lenti saman á Sturlungaöld. Eigi þjóð vor að geta þrifist og framtíð hennar að verða nokkuð lík því, sem hinn mikli en engu slíku eina grein betri eða fullkomnari að koma þessara prestshjóna æfa sig, en það er líka svo mik- störfum áður en sest væri að. hreyfði hann, og þá var líka mín en aðra í biblíunni. Auðvitað gæti orkað þvt', að presturinn íð undir því komið, hvað menn- >oðaði Keldhverfingunum messu irnir eru innbyrðis á þessu og í Byrginu og setti þannig annál hinu augnablikinu. Hrúturinn í í íslenzkar bókmentir sem sá Birni, var búinn horn að fá, * * »li ui Cötux scui uau uciui gcu verður að fmna ráð til að eyða . , , „ , . J siðan landið bygðist. Það yrði sundrungunni, sem sifelt hefir Svo fór hann að tala og það veikavörn þýðingarlaus. Eg get eg ekki fært orð rétt eftir, var undur viðeigandi og við- fimbulfambaði því eitthvað út en þetta. var vissulega innihaid feldið, meðan hann var að í bláinn, sem enginn tók eftir, orða hans. Þá hafði eg og les- enski snillin ur hefir áð bá * *“*—"— ---------------“ ------------***, —..........— —, fagna, þakka og dáðst að við- og eg hafði eiga ástæðu til að ið Guðspjallamál hans, og ýmsa a-x tiifyrsti prestur sem það hefði gert söng hann Bjarni skopleikari. ■ tökunum, og áhuganum sem þykjast af. fyrirlestra og líkað sumt af því En það voru áreiðanlega engin mannfjlödinn bæri vitni um, því Altaf höfðu verið sungnir vel eins og prédikanir eldri bisk- horn á mér, eg var allur af vilja j það hlyti öllum að vera ljóst, kærir og hefjandi söngvar og upanna heima, annað hafði eg gerður, að heiðursgestirnir I þegar hann væri á ferðinni kvæði, á milli þáttanna. Það ekki getað felt mig við, en þrátt skemtu sér vel, og kæmu erindi hvert erindið væri. Það sem sé lá vel á samkomustjóranum, og fyrir Það alt, mat eg manninn sínu haganlega fyrir, það eitt að leiða mönnum fyrir sjónir nú gat hann ekki þagað yfir því mikiis og þótti mjög fyrir því að var líka íslenzk gestrisni. , hve lífsnauðsynlegt það væri, að lengur, hvað vel sér hefði lukk- hann skyldi gera svo lítið úr Svo datt alt í dúnalogn, sam- láta ekki afvegaleiðast í trúnni. ast að stýra samkomunni, hann ser að skiiJa ekki jafnrétti mitt komustjórinn stóð á fætur, það Hann sagði sér kæmi bygðin hefði byrjað á séra Jóni til að skoðanafrelsis, og í fleiri ár, var auðséð að honum lá ekkert okkar fyrir sjónir ei,ns og mjög leggja ljósih á veginn, svo öllu aia Þykkjufóstur til mín að or- á. Hann sagði að til væru þeir ramgjör keðja, óslitin íslenzk væri stilt í hóf, og nú að lok- sakaiausu ,og með því sanna menn sem bæru stöðugt að bygð hér um bil 50 mílna löng um kæmi hann með séra Björn m®r met°rðagimd í fari hans. kynna sig sjálfir, bæði á heim- frá Foam Lake, vestur til Dafoe, til að afhenda áhuganum vel- Nn þekti eg hann persónulega ilunum og í hjörtum einstakl- á þeirri leið væri Mozart, nokk- ferðarmálin, og gera vinafund- mikið betur On áður, fyrirgaf farið vaxandi síðan ísland varð aftur fullvalda ríki. Er þar vandi mikill við að fást, en þó hygg eg að benda megi. á það sem vel væri fallið til að samstilla alla þjóðina til sameiginlegra átaka. Á eg þar við sambandsmál það hið mikla, sem eigi einungis íslenzku þjóð- inni heldur öllum þjóðum ríður svo mjög á að komið verði í lengur í minnum haft en hitt, þó íslenku prestarair héðan hafi flutt guðsþjónustur eða messur í Dómkirkjunni í Reýkjavík. Eg veit að þeim hjónum verður sjón röguríkari ef þau koma í Ásbyrgi og að Dettifossi. Þau eru bæði þjóðrækin og líta á ættlandið okkar og íbúa með ástar augum, éða sem Ein- ar Benediktsson skáld: viðunandi horf, og þar sem ís-: lendingar gætu haft og verða ! Þar rís hún vor drotning, djúps- jafnvel að hafa forgöngu, vegna ! ins mær> þess að verur þær eða sumar Með drifbjart men yfir göfugum þær verur, sem samband verður hvarmi að fást við, eru svo náskyldar og framtíma daginn ungan á hinum fornu guðum hins n&r- armi: ræna kyns ,sem Islelndikigarieins og Guðþanki hrein og skær. hafa best varðveitt minninguna: Frá henni andar ilmviðsins blær, um. Og ekki virðist mér ólík-J en eldhjartað slær í fannhvítum legt, að einmitt þetta verði að barmi. Inganna, séra Jón Bjarnason væri einn þeirra, það væri því fyrirhafnarlítið fyrir sig að bjóða fólki að hlusta á hann, en mikil ánægja væri sér það að geta eins og lagt hann til mál- anna þeirri skemtun og þeim uppbyggilega árangri, sem sam- koma þessi ætti að geta valdið. Þá gerði hann og nokkuð að urnvegin miðjan og þó kaup- inn ógleymanlegan. Séra Birai honum af alhug þessa litlu yfir- staðurinn væri ekki stór, þá er létt um það að gera fallega síon gagnvart mér, og langaði kæmi hann sér fyrir sjónir sem að gamni sínu. Þegar hann fii að kveðja hann, en þaö var sterkasti hringurinn í keðjunni. stóð upp þá var hann mjög ai- aii;ai þrengra í kringum hann Nú fór útvíkkun þessarar eld- varlegur á svip, og sagðist hafa en mer þótti ákjósanlegt, enda gömlu 'hugsjónar, að verða fyr- orðið fyrir mjög svekkjandi von- iieiru að sinni, en svo alt í einu irfararmeiri, það að láta brigðum og ómögulega geta 'ar hann horfinn til vina sinna keðjuna vera óslítandi og halda skilið ástæðurnar, sér sýndist á f næsta husi, þar sem hann átti öllu niðri .hvernig sem ósjóarnir öllum andlitunum framundan að að nj°ta góðrar hvíldar, og það riðu að og brotnuðu alt um- hann vera hér velkominn, og þó | var í,a máske bezt, að eg misti ■ i væri gengið framhjá sér þangað ai honum, svo enginn umbreyt- itil seinast, líkast til væri þettajinSar skl>ggi felli á innri vitund bezta tóbak er peningar fá keypt . . . og Poker Hands aðfauk/ Það borgar sig “að vefja sínar sjálfur” úr TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI Vér mœlum meö "CHANTECLER” eOa "VOGVE” vindlinga pappír í 1 i samkomustjóranum einum að | kenna og vissi hann þó ekki til j að hann ætti nema gott eitt skilið af honum, en nú ylti alt á því, hvort hann ætti að þiggja það að segja hér fáein orð? — Jú, það hélt hann samt, fjöld- ans vegna, af því það væri svo skemtilegt að heyra til sín, og svo fór að glaðna yfir honum eftir því sem betur var hlegið. | Þegar nú séra Björn var kom- I inn að aðal innihaldi erindis i; j síns, þá fóru þær með hugsun og i dómgreind áheyrendanna í ann- að ríki. Hann hafði, gleymt að taka með sér keðju, eða kaðal, til að binda saman eða staura niður fyrir utanaðkomandi ill- viðrum. Honum hafði lagst sá arfur í und, eða græðst sú þekk- ing, að ákjósanlegasti hitinn og krafturinn væri mönnunum meðeíginlegur, viljugann hvern bezt að kjósa,, að menn þyrftu jafnvel á mótvindum að halda tii að meta rétt lognið og frið- inn. Hann mintist á það að 'jjj söfnuðurnir væru tveir, en sam- hans, fyrir mína nærveru. Framh. INGIBERB SIGURÐSSON frá Víðivöllum í Árnesbygð Eins og íslenzku vikublöðin í Winnipeg hafa þegar um getið andaðist Ingiberg Sigurðsson frá Gimli í Churchill, Man., þ. 1. júlí, kl. 2 árdegis. Hann var fæddur á Víðivöll- um í Ámesbygð í Nýja íslandi, 7. marz 1898. — Foreldrar hans voru Stefán Sigurðsson, um langt skeið bóndi þar og Guðrún kona hans Magnúsdóttir, eru þau bæði enn á lífi, öldruð og farin að heilsu. Ingiberg ólst upp hjá foreldrum sínum og stundaði algenga vinnu til lands og vatns. Þann 16. sept., 1925 kvæntist hann Láru kenslukonu dóttur Bergþórs Thordarsonar og kristjönu Sigurðardóttur konu lians á Gimli, Man. Um hríð bjuggu þau Ingi og Lára á Víðivöllum en síðar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.