Heimskringla - 18.07.1934, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.07.1934, Blaðsíða 8
*. SIÐA ntiMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚLÍ, 1934 FJÆR OG NÆR Á öðruin stað í þessu blaði birtir klúbburinn “Helgi magri” grein, er fer fram á að til sam skota sé efnt hér vestra, til að greiða veg þeirra er fyrir tjón- inu urðu í jarðskjálftanum heima á íslandi. Ekki er annað um það hægt að segja, en að vel væri, ef Vestur-íslendingar gætu að einhverju leyti sint því máli. Það er vottur hluttekn- ingar og bræðraþels, hversu lítil sem sú fjármunalega aðstoð verður. f sambandi við þá frétt virðist oss ekki úr vegi að geta hins, að forseti klúbbs- ins Mr. Soffanías Thorkelsson, hefir nú þegar sjálfur gefið og sent heim 5,000 krónur í þessu skyni. Er það vel af sér vikð og viðurkenningarvert á sama tíma og það sýnir, að hugur fylgir máli um samskotaleitina. * * * Jón B. Hörnfjörð úr Framnes- bygð kom til bæjarins um miðja síðast liðna viku. Hann er að leita sér lækninga hér og er á bata vegi, en mun verða í bæn- um fram eftir þessari viku. * ¥ ¥ Séra Guðmundur Árnason messar á Lundar næstkomandi sunnudag (22. júlí). Ferming fer fram við messuna. * * * Séra Philip Pétursson messar næstkomandi sunnudag í Ár- borg, Man., kl. 2. e. h. Messan verður á ensku. — Subject: “Sentiment and Sentimental- ism” with special reference to the Oxford movement. j * ¥ * Féttir og skýrslur af ársþingi Sambandskirkjufélagsins geta því miður ekki birst í þessu blaði, en hin ágæta ræða for- seta kirkjufélagsins, séra Guðm. Ámasonar, er á öðrum j stað birt; ættu fleiri að lesa og kynnast henni, víðar en blaðið j fer. Svo skýrleg greinargerð á trúarhugtökum er ekki dag- legur viðburður í prédkiunum. ■* * * Ámi Helgason frá Chicago' höfum vér frétt að sé í skemti-' för heima á íslandi. Hann! sigldi á sama skipi og Mr. og! Mrs. R. Pétursson. Lýður Jónsson frá Hnaus- um í Manitoba, lagði af stað til ísiands í byrjun þessa mán- aðar. Hann á bræður heima er hann langaði að finna eftir 40 ára dvöl hér og ómögulegt kvað hann ekki að hann settist að heima þó farbréf keypti fram og til baka. Hann hefir hætt bú- skap og selt jörð sína, enda er kona hans dáin og dætur þeirra uppkomnar og giftar. * ¥ * Friðrik Guðmundsson úr Framnesbygð kom til bæjarins fyrir helgina og dvaldi hér tvo eða þrjá daga. Með honum kom Jón B. Hornfjörð að leita sér lækninga. ¥ ¥ ¥ Mjög vegleg og verðskuldúð gullbrúðkaupsveizla höfum vér lieyrt, að hjónunum Tryggva og Hólmfríði Ingjaldsson að Ár- borg, Man., hafi verið haldin s. 1. sunnudag af sambygðarmönn- um þeirra. * ¥ ¥ Gefin saman í hjónaband í Riverton Man, þann 14. júlí af séra Sigurði Ólafssyni, Andrés Fjeldsted frá Árborg, Man. og Agnete Gunnarsson sama stað- ar. Brúðguminn er sonur Guð- mundar Fjeldsted bónda í grend við Gimli og konu hans Jakobínu Einarsdóttir. Brúður- ipn er dóttir Jóns bónda Gunn- arssonar og konu hans Marin Kjaer, í Árborg, Man. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður í Framnesbygð. ¥ ¥ ¥ HÚS TIL SÖLU Til sölu er í einum fegursta parti Gimli bæjar fjögra her- bergja hús með tveimur lóðum. Húsið er aðeins tveggja og hálfs árs gamalt og mjög vel vandað til við byggingu þess. H. O. Hallson, Gimli, Man. ¥ ¥ ¥ UNGMENNABLAÐ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS Eftirfylgjandi eru nöfn þess fólks sem tekur við áskriftar- gjöldum fyrir Ungmennablaðið í hinum ýmsu bygðum og bæjum íslendinga. Ennþá eru nokkur pláss þar sem íslendingar búa sem engir hafa verið fengnir til að greiða götu blaðsins, en von- ÞJOÐHATIÐ ISLENDINGA Á KYRRAHAFSSTRÖNDINNI SEATTLE, WASH. sunnudaginn 5. ágúst 1934, að Silver Lake SKEMTISKRÁ Byrjar kl. 2. e. h. Ávarp forseta..........................Dr. J. S. Arnason “Ó guð vors lands”.........................Söngflokkurinn Fjallkonan.............................Mrs. J. S. Arnason Einsöngur—“Svíf þú nú sæta”...........Thora Matthiasson Baðstofusöngur—“Úr þeli þráð að spinna” Dýrleif Arnason, Anna Magnússon, Marvin Jónsson Kvæði—“Minni íslands”...j..............Jakobína Johnson “Island” og “Eg man þig”.......................Karlakór Ræða—Minni íslands..........................Dora Lewis “Þú álfu vorrar” og “Norður við heimskaut”.Söngflokkurinn Framsögn—Minnj Vestur-íslendinga.......Thalma Steinbetg “Skarphéðinn í brennunni” og “Á ferð”..........Karlakór Ræða—Mnni Vestur-fslendinga............Dr. Richard Beck Einsöngur — “Nú legg eg augun aftur” “Draumalandið” Edward Pálmason “Sjáið hvar sólin hún hnígur” “ó fögur er vor fósturjörð’’ Söngflokkurinn PROGRAM OF SPORTS 2 o’clock P.M. Unmarried Men, 100 yards.......................lst, 2nd Unmarried Women, 75 yards......................lst, 2nd Married Men, 75 yards..........................lst, 2nd Married Women, 50 yards........................lst, 2nd Standing Broad Jump............................lst, 2nd Running Broad Jump............................lst, 2nd Running High Jump............................ lst, 2nd Tug-of-War.................................Prize for All Relay Race—400 yds..............................lst, 2nd Swimming Races, free style: Boys and Girls, under 15 years, 25 yards.lst, 2nd, 3rd Women, 15 years and over, 50 yards.......lst, 2nd, 3rd Men, 15 years and over, 100 yards.......lst, 2nd, 3rd “Juvenile sports” að morgninum kl. 11. Inngangseyrir í garðinn og að dansinum 35c Unglingar innan 12 ára frítt Það hefir verið vandað sérstaklega' til þessa hátíðahalda í ár. íslendingar á Kyrrahafsströndinni komið og verið með, hjálpum hver öðrum að gera daginn sem ánægjulegastan. ast er eftir að hægt verði að auglýsa það síðar. Hver sem vill á einhvern hátt greiða göt i blaðsins er góðfúslega beðin ,a5 gera B. E. johnson, 1016 Dom- inion Street aðvart. B. E. Johnson, 1016 Dominio-i St., Winnipeg, Man. Rev. Theod. Sigurdson, Selkirk, Man. Rev. S. Ólafson, Árborg, Man. Jón Sigurðsson, i Selkirk, Man. . Hannes Kristjánsson, Gimli, Man. Rev. E. Fafnis, Glenboro, Man. Rev. H. Sigmar, MOuntain, N. D. Gam. Þorleifsson, Gardar, N. D. B. Thorvardarson, Akra, N. D. Stefán Einarsson, Upham, N. D. Rev. K. K. Ólafsson, Wynyard, Sask. Dr. R. Beck, Grand Forks, N. D. H. Austman, Riverton, Man. Rev. G. Arnason, Lundar, Man. Rev. B. Bjarnason, Upham, N. D. Rev. J. Friðrikson, Lundar, Man. Rev. Páll Jónsson, Foam Lake, Sask. Hrólfur Sigurdsson, Árnes, Man. K. Tómasson, Hekla, P. O., Man. Jón Gíslason, ( Bredenbury, Sask. Jóhannes Einarsson, Calder, Sask. Jón Gillies, Brown, Man. S. E. Anderson, Kandahar, Sask. J. G. Öleson, Glenboro, Man. Mrs. Aldís Peterson, Víðir, Man. Mrs. J. H. Goodmundson, Elfros, ask. Þar sem deildir eru getur fólk snúíð sér til skifara þeirra með áskriftargjöld. * * * G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lego kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. Inngangur 25c. Allir velkomnir. ¥ ¥ ¥ Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Danskt Rjól til sölu Danskt nefntóbak í bitum eða skorið til sölu hjá undirrituðum. Panta má minst 50c virði af skornu neftóbaki. Ef pund er pantað er burðargjald út á land 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards 696 Sargent Ave., Winnipeg MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðc.r Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstu- d3j hvers mánaöar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. Á ferð á íslandi orðin blindur, en virðist bera þann þunga mótlætis kross með jafnaðargeði eins og flestir gera sem verða fyrir þeim þunga harm að missa sjónina. Að endingu þakka eg öllum senx eg kyntist í þessari ferð minni innilega fyrir gestrisnina, glatt viðmót og alla alúð mér auðsýnda í orðum og verkum. Winnipegosis, Man., 10. júlí 1934 Guðmundur Guðbrandsson ( Brown) Frakkar heiðra minningu Amundsens Osló 19. júní — Minnismerki um Roald Amundsen var af- hjúpað í Tromsö í gær og var athöfnin hin hátíðlegasta. Á minnismerkinu er skjöldur úr málmi, gefinn af frakkneska blaöinu Le Temps. Aðalrtistjóri blaðsins var viðstaddur og af- henti gjöfina. Frakkneskt her- skip kom til Tromsö í tilefni af afhjúpun minnismerkisins og stóðu frakkneskir liðsforngjar á verði í hejðurs skyni í kringum minnismerkið meðan athöfnin fór fram. YFIRLIT Atkvæðatölur flokkanna voru sem hér segir á íslandi: Stjálfstæðisflokkurinn 19,667 Alþýðuflokkurinn 9,7775 Farmsóknarflokkurinn 8,442 Bændaflokkurinn 2,752 Kommúnistafl. 2,592 Þjóðenrissinnar 363 Utan flokka 506 KOSNINGARNAR Á ÍSLANDI FÁAIN ÞAKKARORÐ Frh. frá 5 bls. veittu mér alla alúð eins og væri faðir þeirra. Þær eru systur Ólafíu, konu Guðjóns sonar míns í Seattle, áður nefnd. í Bredenbury, Sask., heimsótti eg Mr. Sveinbjörn Loftsson mér til mikillar á- nægju. í sama bæ var eg í heimboði hjá prestinum Sigurði Kristopherssyni. Þangað var mér unun að koma. í Wynyard, Sask., dvaldi eg um tíma hjá Brandi syni mínum. Þar heim- jsótti eg gamlann fornkunningja minn Bjarna Sturluson og konu hans Guðrúnu. Bjarni er nú Frh. frá 1 bls. son (S) hlaut 223 atkv., að með töldum 26 landlistaatkvæðum og unnar M. Magnúss (J.) 164, að meðt. 11 landlistaatkv. Gullbringu og Kjósarársýslu Ólafur Thors (S) 1186 atkv. Sigf. Sigurhjartars. (A) 309 — Jónas Björnsson (B) 31 — Klemens Jónsson (F) 187 — Hjörtur Helgason (K) 48 — Finnb. Guðmunds (Þ) 84 — Vestur-Skaftafellssýsla Gísli Sveinsson (S) 422 atkv. Lárus Helgason (B) 229 — Guðgeir Jóhannss. (F) 143 — Óskar Sæmundsson (A) 40 —• Norður-Þingeyjarsýsla Gísli Guðmundsson (F) 453 atk. Sveinn Benedikts (S) 2989 — Jón Sigfússon (B) 18 — Benjamín Sigvaldas. (A) 29 — Ásg. B. Magnússon (K) 30 — Strandasýsla v Hermann Jónasson (F) 359 atk. Trygvi Þórhallss. (B) 256 — Kristján Guðlaugss. (S) 244 — Björn Kristmundss (K) 28 — Austur Skaftafellssýsla Þorbergur Þorleifss (F) 299 atk. Pálmi Einarsson (B) 155 — Stefán Jónsson (S) 96 — Eiríkur Helgason (A) 40 —■ Norður-Múlasýsla Páll Hermannsson (F) 457 atk. Páll Zophoníasson (F) 441 — Árni Jónsson (S) 385 — árni Vilhjálmsson (S) 350 — Halldór Stefánsson (B) 254 — renedikt Gíslason (B) 219 — Skúli Þorsteinsson (A) 64 — Sigurður Árnason (K) 42 — Áki Jakobsson (K) 38 — Suður-Múlasýsla Fysteinn Jónsson (F) 1055 atk. Tngvar Pálmason (F) 942 — Magnús Pálmason (S) 669 — Árni Pálsson (S) 593 — Jónas Guðmundsso (A) 533 — ÓI. Þ. Kristjánss. (A) 348 — Svelnn Jónsson (B) 81 — Ásg. L. Jónsson (B) 46 — Jens Figved (K) 108 — Arnfinnur Jónsson (K) 133 — Þorgarfjarðarsýsla Þar var kosinn Pátur Ottesen (S.) með 602 atkvæðum. Jón Hannesson (F.) fékk 236 atkv., séra Eiríkur Albertsson (B.) 127 og Guðjón Baldvinsson (J.) 233. Dalasýsla Þar var kosinn Þorsteinn Þor- steinsson sýslumaður (S.) með 342 atkv. Þorst. Briem ráð- herra (B.) fekk 259 atkv., Jón Árnason (F.) 143 og Kristján Guðmundsson (J.) 32. Árnessýsla Þar voru kosnir Jörundur Brynjólfsson (F.) með 891 atkv. og Bjarni Bjamason (F.) með •888. Eiríkur Einarsson (S.) hlaut 836 atkv., Lúðv. Nordal (S.) 726, Sig. Sigurðsson (B.) 283, Magnús Torfason 422, Jón Guðlaugsson (J.) 168, Ingimar Jónsson (J.) 230, Gunnar Bene- diktsson (K.) 33 og Magnús Magnússon (K.)44. \ onæfellsness- og Hnappadalssýsla Þar var kosinn Thor Thors (S.) með 793 atkv. að meðtöld- um 14 landslistaatkvæðum, Þórir Steinþórsson (F.) hlaut 356 atkv. að meðt. 5 landlist-at- kvæðum, Jón Baldvinsson (J.) 330, að meðt. 33 landlista-atkv. og Sigurður Ólason (B.) fekk 91, að meðt. 8 landlistaatkvæð- um. — D-listinn hlaut 11 land- listaatkvæði. Skagafjargarsýsla Þar urðu úrslit þau, að Magn- ús Guðmundsson ráðherra (S.) hlaut 934 atkvæði, en þeir Jón Sigurðsson (S.) og Sigfús Jóns- son (F.) fengu 911 atkvæði hvor. Var því, samkvæmt kosn- ingalögunum, varpað hlutkesti um það, hvor þeirra skyldi vera fulltrúi kjördæmisins á Alþingi, og kom upp hlutur Sigfúsar Jónssonar. — Stgr. Steinþórs- son (F.) fegg 898 atkvæði, Magnús Gíslason (B.) 56, Pétur Jónsson (A.) 34, Kristj. Gunn- laugsson (A.) 32, Elísabet Eiríksdóttir (K.) 47 og Pétui; Laxdal (K.) 51. Kosningu hlutu 4 af lista Sjálfstæðisflokksins: Magnús Jónsson Jakob Möller, Pétur Halldórsson og Sigurður Kristjánsson og tveir af lista Alþýðuflokks- ins: Héðinn Valdimarsson og Sigurjón Á. Ólafsson. Seyðisfjörður | Þar hlutu kosningu Haraldur Guðmundsson (J.) með 288 at- kv. — Lárus Jóhannesson (S.) hlaut 215 atkv. og Jón Rafnsf- son (K.) 26. Akureyri Þar hlaut kosningu Guð- brandur ísberg (S.) með 921 atkv. Einar Olgeirsson (K.) 649, |Árni Jóhannsson (F.) 337, Er- ilingur Friðjónsson (J.) 248. ! \ V estman n aey j ar Þar hlaut kosningu Jóhann Þ. Jósefsson (S.) með 785 atkvæð- um. Páll Þorbjamarson (J.) fekk 388, ísleifur Högnason (K.) 301 og Óskar Halldórsson (Þ.) 64. Hafnarfjörður Þar hlaut kosningu EmiJ Jónsson (J.) með 1019 atkvæð- um. Þorl. Jónsson (S.) fekk 719 og Björn Bjarnason (K.) 3Q. ísafjörður Þar hlaut kosningu Finnur Jónsson (J.) með 701 atkvæði. Torfi Hjartarson (S.) fekk 534 og Egg. Þorbjarnarson (K.) 69. Framh.' ^iiiiiniiiiiiiiiinim1111nininiiiiiiiiiiii,,iiiiiiiuiiitiiim1111i111(111:111i1111111n:111m' u | Eatonia GLIDER | | BICYCLES | | MEÐ RAFLAMPA $28.95 = = Drengir—þið eigið geðfeldan hlut, ef þið komist yfir = = þetta sterka hjól, sem leggja má í hvað sem er. Þau = = eru létt í akstri, endast lengi, útbúin með 28xlVá þuml. = = togleðurshring, emileruð blá eða dökkrauð. Stærðir = = 24/22, 22/20 og 20/18. | | $28.95 | | = Sport-deildln, þriðja gólfi, Hargrave = c'C , T. EATON 02.™ I Hi 1111 n mi iii ii i ii i iiii i iiiiini n i n 111 in ii iii n iii i ii iii iii 1111111111111111111111 m 11111 ii 11 mii ir:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.