Heimskringla - 15.08.1934, Side 1

Heimskringla - 15.08.1934, Side 1
JtLiVIII. ÁRGANGUR. WINNIPBG, MIÐVIKIJDAGINN, 15. ÁGÚST, 1934 NÚMER 46. BYRD MAGUR OG ÓSTYRKUR EN GLAÐUR SAMT Litlu Ameríku, 13. ág. — Fyr- ir nokkru veiktist Byrd aðmírall þar sem hann hafðist við einn í kofa um 123 mílur vegar frá aðalstöðvum Suður-íshafsleið- angursins. Sendi hann félögum sínum skeyti um það. Lögðu þrír menn þegar af stað að vitja hans. En vegna illveðra urðu þeir tvisvar að snúa aftur. í dag komust þeir loks alla leið. Dr. Thomas C. Poulter, læknir leiðangursmanna, var einn af þeim er Byrds vitjuðu. Sendi hann um hæl skeyti, að Byrd væri lasburða Og magur, en eigi að síður glaður í bragði og mundi innan lítils tíma verða alheill. Byrd hefir í 5 mánuði búið einn í þessum kofa. Kuldinn var 69 gráður dagana sem mennirnir voru á ferðalaginu til Byrds. MMll J IIBIÍi ' m wmm . Mynd þessi er af Thorkelsson’s Box Factor y, þar sem hið nýja veggjastopp, Wood Wool, er framleitt og um 50 manns vinna stöðugt að kassaframleiðslu. Það er að 1331 Spruce St. í Winnipeg. VEITT EINKALEYFI MANNI STOLIÐ f CANADA London, Ont. 14. ág. — Til þessa hefir Canada verið laust við mannaþjófnað, þó hann hafi lengi tíðkast sunnan landamær- anna. í dag brá þó út af venj- unni. í London í Ontario var ölgerðarmanninum John S. La- batt stolið og lausnargjalds krafist fyrir hann er nemur $150,000. Með hvaða hætti hann var numinn á brott, er ekki kunn- ugt um. Það fyrsta sem gaf það til kynna var símtal v;ð skrifstofn lians er sagði til bíls hans á bak við St. Joseph-spít- alann í bænum London. í bíln- um var blað, er á var rituð krafan um féð og hörðu hótað, ef lögreglunni væri gert kunn- ugt um þetta. Eigi að síður var lögreglunni tilkynt það, en hvað hún hefst handa, er eftir að vita. Þetta mun vera fyrsti manna þjófnaðurinn framinn í Canada. Soffonías verksmiðjustjóri Thorkelsson í Winnipeg gerir enga kröfu til að kallast upp- fyndingamaður en eigi að síð- ur eru þeir þó svo nefndir, sem einkaleyfi fá fyrir einu eða öðru er þeir búa til og auðvitað er nýtt og áður óþekt. Fyrir nýrri vöru, vegg- og þakstoppi í hús, jsem undir nafninu Wood Wool jgengur og Mr. Thorkelsson hef- ir bæði uppgötvað og gera látið ,um hríð hefir hann nú fengið einkaleyfi í Canada. Stopp þetta |hugsaðist Mr. Thorkelssyni að i búa til úr viðarspónum iog jsprekum, sem nóg féll vanalega •til af í kassaverksmiðju hans og að engu varð. Er efni þetta malað í har til gerðri vél og Jblandað kalki (calcium) til að jverja það fúa. Er stoppið ekki ólíkt á að taka og ull og því ber það nafnið Wood Wool. En jafnvel þó þarna væri nú ein bezta vara þessarar tegund- ar fengin, var hitt eftir að SÖLURÁÐIÐ Ottawa, 14. ág. — Söluráðið er að ljúka við að semja lög um fyrirkomulag á eplasölu í Can- ada. Er ætlast til að þau verði löggilt þessa viku. Hvernig þau lög eru verður ekki til hlýtar sagt um að svo stöddu. Þeir er eplarækt stunda, eru í ráðum með söulráðinu um þetta. Yfir- leitt er búist við og þykir jafnvel víst, að fyrirkomulagið með sölu afurða landsins verði á svipuð- um grundvelli og eftirlitið með sölu á hveiti. Það verður nokk- urs konar gamlags-fyrirkomulag á því er ætlast er til að veiti framleiðanda meira verð fyrir vöruna, án þess að það komi nokkuð harðara niður á neyt- anda. Samkvæmt þessari frétt virðist á litlu bygður sá orð- rómur, sem verið er að dreifa út um það að sambandsstjórn- in ætli ekkert að gera til lag færingar viðskiftarekstri lands- ins og ætli að láta sitja við rannsóknina eina. framleiða hana í stórum stíl. Til |tvær 0g orðð að fleygja þeim þess þurfti vél, en hún var hvergi til. Eftir að hafa smíðað S. Thorkelsson eigandi og stjórnandi Thor- kelsson’s Box Factory. ingly. Á hún að vera miklu orkumeiri en gamla stöðin. — Orkumagn hennar var aðeins 5000 watt, en hinnar nýju kvað eiga að vera 15000. Hún kost- ar um $100,000 og á að vera tekin til starfa innan tveggja mánaða. FRÉTTALAGÐAR STJÓRN FRAMSÓKNAR- j Þegar hinn landskunni aust- FLOKKSINS TEKUR VIÐ j firski bændaöldungur, Sveinn VÖLDUM lólafsson í Firði, hætti þing- ------ j mensku fyrir Sunnmýlinga, Stjórnin nýja á íslandi tók'&koruðu helztu stuðningsmenn við völdum 28. júlí undir for-!í héraðinu á E. J. til framboðs. ystu framsóknarflokksjins. —^Enda vann E. J. góðan sigur í Ráðuneytið er þannig skipað, Ikosningunni. Við kosningarnar að Hermann Jónasson er for-jí ár uku Framsóknarmennirnir sætisráðherra, Eysteinn Jónsson j stórlega fylgi sitt í sýslunni, og fjármálaráðherra og Haraldur er . J. nú kosinn með hæstri at- Guðmundsson atvinnumálaráð- f k'væðatölu allra Framsóknar- herra. Fyrir þessum nýju1 þingmanna, að Eyjafjarðar- og stjórnendum er gerð grein á S.-Þingeyjar-sýslum fráskildum. þessa leið í Nýja-Dagblaðinu: J Eysteinn Jónsson hefir þegar Jstarfað mikið að fjármálum, og burtu, tókst loks að gera þá Hermann Jónasson íer af öllum sem til þekkja tal- þriðju, er verkið vanst í eins og Hann er 37 ára gamall, fædd-'*nn Jiafa óvenjulega hæfileika æskt var eftir. Og hún var öll ,ur að Syðri-brekkum í 'skaga-ó Þeim efnum. Meðferð sú, sem gerð eftir fyrirsögn Mr. Thor- tltðl £5. des 1896. Foreldrar Þá 23 ára gamall, veitti kelssonar í kassaverksmiðju hans eru lijónin Pálína Björns-1einum þektasta þingmanna hans sjálfs. dóttir (frá Hofsstöðum) og Jón- j Sjálfstæðisflokksins í útvarps- Undanfarin ár hefir Mr. Thor- as Jónsson bóndi á Syðri- 1 umræðum um fjármál, var lengi kelssbn haft með höndum kassa Brekkum. j1 minnum höfð, og myndu marg framleiðslu í stórum stíl. Um Hermann lauk stúdentsprófi ir iiaia álitið, að þar væri eldri 50 manns vinna stöðugt í verk- vorði 1920 og embættisprófi í maður að verki. E. J. hefir smiðju hans. Og nú bætist lögum við háskólann 1924. Varjriia® mikið bæð í blöð og tíma- þarna við ný 'framleðsla, sem eftir það fulltrúi bæjarfógetans jrii' um f.iármál og mjög aðstoðað allar líkur eru til að verði með í Reykjavík nokkur ár. Pór undanfarandi ríkisstjórnir við tíð og tíma óhemju mikil, því tvisvar utan til að kynna sér i unfiiri)úning frumvarpa, sem eftir Wood Wool er nú þegar meðferð lögregiu- og sakamála J Þeim^maium ^eru viðkomandi mikil eftirspurn, svo mikil, að erlendis. Sklpaður l)ögreglu- hún verður að líkindum eina stjóri í Reýkjavík 1929 og hefir stoppið sem í hús verður notað gegnt því starfi síðan. Kosinn í og með enkaleyfi á framleiðslu bæiarstjórn Reykjavíkur 1930 formaður hins fyrnefnda. hennar, spáir alt góðu um fram- og endurkosinn 1934 og liefir i Eyst611111 Jónsson er með tíð þess iðnaðar. átt sæti í bæjarráði. Formaður iallra beztu ræðumonnum. Hann Það er ekki langt síðan að ríkisskattanefndar síðan 1932. er fastur fyrir, gætinn og glogg- Mr. Thorkelsson stóð í sporum Hinn nýi. forsætisráðherra ur 1 samninSum- Kynslóðinni, okkar algengra verkamanna. — ^efir komið mikið við sögu í sem fæ<!d er a 20‘ öldinni> er En með óþreytandi dugnaði og stjórnmálum á síðustu árum. Það fil sóma, að geta lagt til svo framsýni hefir hann brotið þag er hann, sem allra manna;gIæsilegan fulltrúa í stjórn brautina til umfangsmikils mest hefir unnið að eflingu landsins- starfs og velmegunar. Framsóknarflokksins í höfuð- staðnum. Hann hefir verið for- í Rvík hefir hann beitt sér fyrir stofnun kaupfélags og byggingarsamvinnufél. og er SPORVAGN VERÐUR MANNI AÐ BANA Síðast liðinn miðvikudag varð sporvagn manni að bana í Winnipeg. Það var á Aðalstræti rétt fyri norðan Dufferin Ave. Á sama tíma og kaupmaður nokkur, Mr. Copp að nafni ætl- aði að ganga yfir götuna, kom sporvagn brunandi aftur á bak og með því að ekki var neina einn vagnstjóri, sá hann ekki manninn fyrir aftan sporvagn- inn. Fóru hjólin yfir Mr. Copp og dó hann samstundis. Sá er sporvagninum stjórnpði var ekki sekur fundinn af kviðdómi, en fyrirkomulagið að fela einum manni stjórn á sporvögnum, var fordæmt. í lok uppskeruársins 31. júlí, voru hveiti birgðir Canada — 185,390,000 mælar. Fyrir einu ári voru þær 196,607,000. * * * Pius páfi hefst nú við í sum- arbústað upp í fjöllum. Kvað sá heilagi hafa brotið með því 65 ára reglu,> að yfirgefa þannig Vatikanið (páfahöllina). * * * í Nov«i Scotia druknuðu 5 böm s. 1. viku á þann hátt, að þau voru að leika sér á fljótandi tré er valt um með þau. * * * McGill háskóla í Canada barst nýlega bankaávísun fyrir einni miljón dollara frá Rockefeller stofnuninni. Fénu á að verja til rannsókna í þeirri deild skól- ans, er við taugaldekningu fæst. * * * FERÐ TIL CHURCHILL Næstkomand föstudag fer forsætisráðherra John Bracken ásamt 40 þingmönnum þessa fylkis í skemtitúr norður til Churchill. Það er að vísu kall- að, að þetta ferðalag sé í þarfir Fyrsti vagninn af þessa árs frá Prince Albert, Sask., norðnr maður Framsóknarfélags Rvík- til Churchill. Kom fyrsta skip- ur árin 1930, 1931 og 1934. 1 ið af þremur, sem eru á leiðinni blöð flokksins hefir hann ritað til Churohill þangað s. 1. laug- fjölda greina um landsmál og ardag. Verða gripirnir sendir bæjarmál á undanförnum árum með því til Englands. ÁVARP FJALLKONUNNAR flutt á fslendingadaginn að Gimli, hinn 6. ágúst, 1934 og er þannig kunnur af ræðum sínum á funtíum og í ú .varpi. Hann var kosinn í miðstjóm flokksins á flokksþinginu 1933, enaurkosinn árið eftir og er nú \ aiaformaður ílokksins. Framboð H. J. í Stranda- Haraldur GuSmundsson Haraldur Guðmundsson full- trúi AIþýðui,!okksins í ríki^- stjóminni er fæddur í Gufudal í Barðastrandarsýslu 27. júlí 1892 — sonur sr. Guðmundar Guðmundssonar síðar ritstjóra Skutuls á ísafirði og Rebekku Jónsdóttir frá Gautlöndum. Haraldur tók gagnfræðapróf á Akureyri 1911, stundaði því- næst farkenslu .vegaverkstj. síldarmat o. fl. Gjaldkeri í úti- búi íslandsbanka á ísafirði 1919 —23. Kaupfélagsstjóri í Rvík 1925—27. Ritstjóri Alþýðublaðs- Vestur yfir hafið mikla og heimsálfuna hálfa er eg komin sýslu sýndi glögglega, hvfiÍKS til að-sækja ykkur heim á þess- trausts hann naut meðal sam- um hátíðardegi, börnin mín herja sinna, og það mun vera vænú í Vesturheimi. alment talið nú, að hann hafiiins Útbússtjóri Út- Hlýtt er mér um hjarta er eg unnið stærsta sigurinn, semívcgsbajikaji á Seyðisfirði 1930 nú horfi ykkur í augu og þrýsti unninn var í kosningunum í hönd ykkar. Ást mín til ykkar vor . Það er í eðlilegu fram- er engu minni þótt þið hafið haldi af þeim mjög rómaða flutt svo langt á burtu frá mér. kosningasigri, að Hermann “Fjarlægðin gerir fjöllin blá’’ — Jönasson nú tekur við stjórnar- og svo er með ykkur. í fjar- íorystu ríkisin-.; fyrir hönd lægðinni sé eg ykkur í anda Framsóknarflokksius. ávalt ,frjáls og farsæl, í landinu! Hinn nýi forsætisráðherra er ykkar nýja og góða, sem þið glæsimenni að sýn, djarfmann- elskið og eigið æ meir að elska, legur og um skeið meðal frem- hveiti frá Manitoba, var sendurjÞ0 eS viti- að Þrátt fyrir það stu íþróttamanna landsins. — 1. ági^st frá St Jean til Ft Wil- igleæmið Þið mér aldrei. Samskonar svipur hefir verið liam. Bóndinn sem sendi þaö I Heiman fra lslandi færi eg yfir framgöngu hans í embætti heitir Eugene Brunet. Að <?æð- ykkur ástarkveðju bræðra ykk- og í hinni opinberu baráttu. — ar og systra. Óll báðu börnin Hann gengur með karlmensicu mín heima að heilsa ykkur syst- að hverju verki, og þannig kinum sínum í Ameríku. Þau'væntir almenningur að' nú verði hugsa ávalt hlýlega til ykkar, tekið á stjórn landsins Vatnsrotturækt hefir bóndi; tala um ykkur daglega og óska Forsætisráðherrann fer nú norður í The Pas í Manitoba pess af alhug, að ykkur vegni með landbúnaðarmál, vegamál, byrjað í svo stórum stíl, að ekki vei ^ér vestra. dómsmál og kirkjumál. Eg óska þess, að dagur þessií um til var hveitið No. 2 North- em. * * * er neitt stærra bú þeirrar teg- MILJÓNIR SVELTA I KÍNA Shanghai, Kína, 11. ág. — Fimm miljónir manna eiga við megnasta hungur að búa í viss- um héruðum í Kína. Er óttast að þar verði mannfellir. Alger uppskerubrestur veldur þessu á nokkrum stöðum, en stórrign- ingar og vatnavextir á öðrum. NÝ ÚTVARPSSTÖÐ viðskiftalífsins gert, en þar sem; nndar sagt í Canada. Bújörð- CNR sjálft verður að flytja þá jin er 53,920 ekrur að stærð með fyrir ekkert, verður torvelt að j f24 tjömum. Bústofninn var j verði ykkur öllum sannur gleði-i Eysteinn Jónsson dagur, er þið nú rifjið upp hug- J IJann er yngstur maður í ráð- ljúfar endurminningar um ætt- herrastóli á Íslandi, 27 ára gam- 34. Haraldur er einn af kunnustu mönnum Alþýðuflokksins og á- gætur ræðumaður. Hann var kosinn í bæjarstjóm ísafjarðar- kaupstaðar 1923 og þingmaður ísfirðing 1927. Þingmaður Seyð- firðinga varð hann 1931 og síð- an tvisvar endurkosinn. 1930 var hann í landkjöri fyrir Al- þýðufl. Á Seyðisfirði hefir lengst af verið samvinna í bæjar- og landsmálum milli Framsóknar og Alþýðuflokksins. Það fer því vel á því að þingmaður Seyðfirðinga er valinn. koma auga á hver annar enjJOO rottur, en að þrem árum, jorð ykkar og æskústöðvar. Eg a.ll, fæddur á Djúpavogi 13. nóv. sjálfir þingmennirnir hafi gagn | hðnum er gart ráð fyrir að blð að framtíð yltkar í þessu 1906, sonur sr. Jóns Finnssonar að þessu. jhann verði^rðinn 26,000 rottur. fagra laudi, þar sem eg er fyrv. prests á Djúpavopi og konu I gestur í dag, verði björt og hans Sigríðar f. Beck. Þrír drengir dóu af eldingu f fögur. | Hann lauk prófi við Sam- i þrumuveðrinu hér s. 1. miðviku-1 iSækið fram börnin mín í ör- vinnuskólann vorið 1927. Var ida,g. Voru tveir af þeim bræð-juggum anda og líkist þeim starfsmaður um hríð í stjórnar- Roose-Jnr og áttu heima í Baldur,, framsæknu og göfugu höfðingj- ráðinu og hjá skattstjóranum í ROOSEVELT TEKUR SILFURFORÐA LANDSINS Næsta sunnudag 19. þ. m. verður útiskemtun, pj|mjfcc, í Selkirk Park undir umsjón G. T. stúknanna Heklu og Skuldar. Laust fyrir kl. 10 að morgni fara vagnarnir vestur Ellice Ave. til Banning, síðan austur Sar- gent til G. T. hússins en þaðan verður lagt af stað rétt eftir kl. 10. En heimleiðis verður farið frá Selkirk kl. 7.30 að kvöldL Fargjald fram og til baka 50c fyrir fullorðna en 35c fyrir börn. Til skemtana verða ræður, söngur, knattleikir o. fl. Þeir Washington, 9. ág velt forseti lýsti yfir í dag að Maiiitoba; hétu þeir William jum, sem fyrrum gerðu garð Reykjavík. Dvaldi erlendis isem kunna vilja nota þetta tæki- stjórnin tæki silfurforða lands-, Lockerby 15 ára og David 13 minn frægan á eylandinu víð- sumurin 1929 og 1930 og kyntijfæri til að létta sér upp geta ins í sínar hendur. Á það að ára- Þriðji drengurinn átti. kunna langt út í Atlantz-álum. sér skattamál og ríkisbókhald fengið farmiða hjá Ásb. Eggerts- Nýja útvarpsstöð í stað CKY ætlar stjómin í Manitoba að reisa rúma mílu vestur af Head- |vera komið í ríkisfjárhirzluna heima í Kipling, Sask, og hétjVerið réttlát og hugprúð, þá á Norðurlöndum. Var kennari | innan 90 daga. Verðið sem Hylman Rygh, hann var 26 ára. j mun gæfan fylgja ykkur frá í verzlunarbókhaldi við Sam- 1 stjórnin greiðir fyrir það er * * * , kyni til kyns. vinnuskólann 1928—1930. Sett- 50.01 cent fyrir únzuna. Þetta Tólf járnbrautarvagnar af| Guð blessi ykkur öll, börnin ur skattstjóri í Rvík 1930 og er svipað og gert var með gullið. gripum voru sendir fyrir helgina mín. hefir gegnt því starfi síðan. syni, 614 Toronto St., eða Hjálmari Gíslasyni, 753 McGee St. , Inngangur í garðinn kostar ekkert, en þar er hægt að fá heitt vatn og önnur þægindi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.