Heimskringla - 15.08.1934, Side 3

Heimskringla - 15.08.1934, Side 3
WINNIFEG, 15. ÁGÚST, 1934 HEIMSKRINGLA 3. SfÐA MINNI ISLANDS Flutt á íslendingadegi að Gimli 2. ágúst, 1934 af J. T. Thorson, K.C. Herra forseti, Fjallkona íslendingadagsins, gullafmælisbörn og aðrir hátíðargestir: Fyrir sextíu árum voru háð tvenn þjóðleg hátíðarhöld, ann- að á Þingvöllum við Öxará, en megin tímabil. hitt í borginni Bandaríkjunum. frjálsa þjóð — .fámenna að vísu, en volduga að andans atgerfi — á öld þeirrar pólitísku framþró- u'nar sem nú er að líða. íslenzka þjóðin hefir laugað sál sína á hátindum afreksverka; hún hef- ir einnig drukkið af beiskum bikar í dalbotnum kvíða og úrræðaleysis — nú elur hún aldur sinn á grænu haglendi vonar og trausts. Saga íslands skiftist í þrjú Fysta tíma- nefnda hátíð var fyrsta íslenzka þjóðhátíðin haldin vestan hafs, og fær það okkur mikillar á- Milwaukee í ^ bilið hefir verið nefnt gullöld Hin síðar- þjóðarinnar; það hófst með landnáminu 874 og því lauk 1262 þegar íbúar landsins seldu af hendi orustulaust leifamar rakkra manna, fjandskap höfð- ingja á milli og manndráp; en hitt er athyglisvert að þeir menn sem fundnir voru sekir öldin var heldur ekki glæsileg. Sjóræningjar frá Englandi, Spáni og Algiers réðust á ís- land og rændu hvar sem leið nægju að njóta hér návistar hr. | af frelsi sínu og gengu Noregi Friðriks Sveinssonar, sem þátt á hönd. Með þessu leið lýðveld- tók í þeim atburði. Þjóðhátíðin ■ ig undir lok og annar kafli sög- á Þingvöllum skoðast ávaltjunnar tók við. Sá kafli var merkisatburður vegna þess að raunakafli, fullra fimrn alda við hana var tengd minningin langur, þrunginn af vonleysi um þúsund ára bygð íslands, J og örvæntingu, og náði fram auk þess sem hún minti á dag-Jyfir lok átjándu aldar. Svo mál sjálfstjórnar með þjóðinni.' hófst nýtt tímabil. Þetta tíma- Á því ári kom í ljós árangurinn bil varð vakandi vitni að endur- af starfi þjóðhetjunar Jóns Sig- fæðingu íslenzku þjóðarinnar urðssonar að því leyti sem þjóð- sem sérstakrar þjóðarheildar,! inni en í Chicago borg í dag, inni þá var veitt ný stjónarskrá' sjálfri sér meðvitandi um mátt j vegna þess að hengt var fyrir happa keðja. Árið 1707 fórust og Alþingi löggjafarvald, þó tak-J sinn og afeksverk, stælt við ofbeldi og lagabrot, jafnvel þó ig þúsundir manna úr bólunni. markað væri; þjóðin varð einnig liarðindi öldum saman, staðráð- ekki væri nein framkvæmdar- á sjö ára tímabilinu frá 1752 til Fiskiver í Nova Scotia njóta forustu Jóns Sigurðssonar um þessar mundir. Árið 1852 var gerð tilraun til þess að inn- lima ísland í dönsku þjóðina með því að gefa íslendingum sex þingsæti í hinu nýja þjóð- þingi Dana. Svar íslendinga var ‘ver mótmælum allir” Þeir kröfðu'st þjóðlegrar stjálfsstjórn- ar. Árið 1854 öðlaðist ísland verzlunarfrelsi og viðskifti hóf- ust við aðrar þjóðir heims. Að lokum, árið 1874 var ísl. veitt ný stjórnarskrá sem gaf þjóðinni :akmarkaða heimastjórn og nmráð fjármála sinna. í þessu var fólgin endurfæðing íslenzku | þjóðainnar og frá þeim tíma Böðvar H. Jakobs- son............... 1.00 K. O. Einarsson .... 1.00 Davíð Jenson ..... 1.00 O. G. Oddleifsson .. 1.00 Ónefndur ......... 25, L. Bjarnason .......50 S. Ólafsson .........50 Sig. Sigurðsson , Ingunn Fjeldsted . Mrs. A. E. Flint, Lindsay, Calif. .50 .50 $16.25 ,50 um blóðsúthellingar voru gerðir þeirra lá og margir íslendingar útlagar, en friður heildarinnar voru handsamaðir og seldir í var óraskaður. Þetta var ofsa- ánauð. Slík beryting! Afkom- fengin öld á íslandi en ekki lög- gndur hinna djörfu víkinga gátu ley,su öld. Það var minna um 1 ehki björg sér veitt gagnvart á- lögleysi á íslandi á víkingaöld- rásum erlendra sjóræningja. — Átjánda öldin var ein óslitin ó- Safnað af Mr. S. Sigurðsson, Calgary, Alta. S. Sigurdsson, Calgary ........ 5.00 hefir hún sífelt verið á leið til Daniel Jóhannson .. 2.00 frekari fullkomnunar. Árið 1918 jón Guðmundsson 5.00 öðlaðist þjóðin fullveldi sitt með j _____ $12.00 stofnun hins íslenka konungs- ríkis í konungs sambandi við iDanmörku, samkvæmt sáttmála Safnað af G. B. Jónsson, Gimli, Man. i við Danmörk sem gilda skal í r. Tergesen ..........50 tuttugu og fimm ár. ísland er q. B. Jónsson ........50 nú frjálst og fúllveðja ríki — Séra J. Bjarnason.... 1.00 ■ jafn frjálst og það var á gull- b. H. Jónsson .... 1.00 .50 .25 þá myndug í fjárhagslegum in í sköpun nýrra lífsskilyrða skilningi. Sá dagur, fyrir sex- og að endurbyggja út úr því tíu árum, varð einskonar landa- liðna og inn í framtíðina nýtt merkjalína í lífi þjóðarbrotanna þjóðernislegt heimili fyrir hana beggja megin hafsins, með því sjálfa og afkomendúr hennar. að í sögu beggja skapaðist nýtt stjórn til þess að framfylgja lög- 1759 dou 9 þúsundir manna úr unum. Þetta eru sérkennileg- hallærum og drepsóttum. Árið uetu einkenni í sögu íslenzka 1755 gaus Mýrdalsjökull og ell- lýðveldisins að það vatr skylda efu árum sieinna kom fyrir allra manna jafnt að framfylgja ^ mesta eldgos í sögu þjóðarinn- Um sumarið 1911 dvaldi eg lögunum. Frelsisást og þrá ein- ar — Heklúgosið mikla. Ofan á þjóðernislegt tímabil. j sex vikna tíma í Noregi. Eg staklingsins til sjálfsforræðis, þetta, bættist fjárkláði sem stóð Við þetta hátíðarhald hefi eg steig fyrst á land í Stavángri. 1 trygð með lagavaldi, sem allir yffr f átján ár. Árið 1783 gaus orðið þess heiðurs aðnjótandi að Á heið einni skamt frá þeim framfylgdu einkendi gullöldina, Skaptárjökull og fylti vötn og minnast íslands í ræðu, og finn hafnarbæ, er nefnist Ullenhaug, Það tímabil sem bókmentir ís- j dajf meg hraunleðju. En á árun- eg til verðugs metnaðar yfir því er bautasteinn. Á stein þennan iands blómguðust mest og hin- um 1784 og 1785 dóu einnig vali . Vafalaust eru margir hér er letrað: “Hér sameinaði Har- ar dásamlegu íslendingasögur yfjr 9 þúsundir manna úr hall- á meðal okkar, mér færari í aldur hárfagri Noreg 872”. —'voru skráðar og Ísland lagði ærum og drepsóttum. Frá því á því a£t flytja ræðu um þetta Þessi bautasteinn mænir yfir íram sinn stærsta skerf til gullöldinni hafði íbúum þjóðar- efni, af meiri mælsku og víð- Hafursfjörð, þar sem Haraldur heimsmenningarinnar. jinnar fækkað úr sjötíu til’ átta- tækari þekkingu á umtalsefn- vann sinn seinasta sigur, í bar- inú. Sú hefir jafnan verið venja1 áttu sinni fyrir því að sameina á liðnum árum að fyrir minni, Noreg í eina heild. Þegar mér þessu mæltí einhver sá, sem var litið út á Hafursfjörð, þá innfæddur var á íslandi; þó fanst mér sem eg stæði við verður þess sennilega ekki langt (vöggu íslands. Þetta var heldur að bíða, eftir eyktamörkum að engin hugarburður, þar sem or- dæma, að þeir Vestur-íslending- sökin til hins upprunalega land- ar, sem þannig er ástatt með,1 náms á íslandi var fólgin í frels- verði gengnir grafarveg. Þá is og sjálfstæðisþrá þeirra verður ekki um aðra að ræða manna sem fremúr kusu óviss- enn menn sem þekkingu sína á una í hinu nýja landi, en að íslenzkum málum eingöngu beygja sig undir ofríki Haraldar. sækja til bóka eða frásagna.1 Ingólfur Arnarson tók sér fyrst- Þegar þar að kemur verður það ur maður varanlega bólfestu á skylda okkar sem fæddir erúm íslandi og settist að í Reykja- í þessu landi að gangast fyrir vík 874; nieð komu hans hófst hátíðarhöldum, sem þessu, til landnámið. Margir aðrir sem þess að vernda minningu og ekki þoldu ofríki Haraldar kon- erfðir frá vöggu forfeðra okkar. ungs fóru að fordæmi Ingólfs, Eg fagna yfir því að eg skyldi og, um margra ára skeið, verða fyrir vali af hálfu nefnd- streymdu til íslands innflytj- arinnar, þó eg aldrei hafi stígið endur víðsvegar að úr Noregi, fæti mínum á íslenkza mold. j Vestureyjunum og írlandi. — Við atburð sem þennan finnum Frelsisást og þrá einstaklingsins við allir til þakklætisskuldarinn- til sjálfsforræðis leiddú til bygð- ar sem við stöndum í við Island, ar íslands. Þessi tvö megin án tillits til þess hvar við erum einkenni móta, öllu öðru fremur fæddir; við finnum til metnaðar skapgerð íslendinga enn í dag. yfir sameiginlegum þjóðernis- Það er ekkert hliðstætt dæmi til legum uppruna okkar og geym- í sögunni við lýðveldið sem um í þakklátri endúrminningu stofnað var á íslandi að land- erfðafé hins liðna, sem telst náminu loknu. Þetta var ofsa- engu síður eign okkar sem hér fengin öld. Landnemarnir voru erum fæddir en hinna sem upp- sérráðir, með brennandi ást á aldir voru á íslandi. jfrelsi og persónulegu sjálfsfor- Tuttugu og eitt ár er nú liðið ræði- Þeir vildu engum lúta. frá því að eg flutti mína fyrstu Þó gengu þeir inn á að sameina ræðu á íslenku á íslendingadegi sig um stjórnarfar, sem ekki í þessum skemtigarði á Gimli hefir átt sinn líka í sögunni. og veittist mér þá sá heiður að Þótt þeir væru sérráðir og elsk- minnast íslands. Eg heimsótti uöu frelsi þá beygðu þeir sig þó Gimli þá, nýkominn frá Eng- fyrir lagavaldi . Þeir neituðu að landi eftir þriggja ára dvöl þar; viðurkenna konungsvald en á því tímabili voru íslenzku gengu inn á að hlýða lögum blöðin aðal samböndin sem eg og árið 930 var Alþingi stofnað. hafði við ísland og íslendinga. Eg ætla mér ekki að fara ítar- í það skifti mintist eg einkutn lega út í skipulag þess eða og sér í lagi á tilfinnngalíf þjóð- starfsaðferðir, að því undan- arinnar og þjóðernislega meðvit- skyldu, að það hafði bæði dóms- und hennar. Saga íslands og og löggjafarvald. Það var einnig íbúa þess er gömul en saga ís- miðstöð samfélags og andlegs lendinga sem sérstakrar þjóð- lífs þjóðarinnar; þangað sóttu enislegrar heildar, er tiltölulega skáld og sögumenn; þar voru ný. Eg vil leyfa mér að fara sögurnar sagðar og endursagð- nokkrum orðum um þetta ar. Þar var engin konungur, eng- efni með það fyrir augum að in framkvæmdarstjóm, ekkert draga fram í dagsljósið hvaða vald að undanteknu lagavaldinu, verðmæti sálar og tilfinningalífs sem alltr jafnt urðu að hlýða og hafa einkent sögu íslands, og fylgja fram. lslendingasögur hvað það var sem vísaði fólkinu geta um marga hrikalega at- veg um aldirnar, kveikti hjá því burði víkinga eldarinnar; sög- Hvað batt enda á gullöldina? tíu þúsundum ofan í fjörutíu Það var veiklun lagavaldsins þúsund. Þetta hafði ísland dýpst og upplausn róta sjálfstæðisins. sokkið í sögunni. Þrátt fyrir Goðarnir höfðu átt í innbyrðis það kom fyrir merkilegur at- erjum og fór svo að lokum að burður við lok aldarinnar, sem vald þeirra lenti í fárra manna j sannaði að lífæð þjóðarinnar hendur. Spilling hafði skotið var ekki hætt að slá. Þjóðin rótum í lýðveldinu. Styrjaldir hafði gengið í gegnum eldraunir urðu hrikalegri og hrikalegri án sem engin önnur þjóð hafði þess að hegning kæmi fyrir; komist í. Fólkið var að verða innbyrðis hatur fór í vöxt; ó- úrræðalaust. Boðað var til skipulag kom í stað laga og fundar til þess að ráða fram úr reglu. Noregs konungur greip málum og kom þá jafnvel til tækifærið og árið 1262 gengu tals að segja skilið við landið, goðarnir honum á hönd skilyrð- taka sig upp og stofna til ný- islaust. Dauðþeryttir og yfir- bygðar á Jótlands heiðum í unnir sökum innbyrðis fjand- Danmörkú. En sá andi sem skapar og bardaga, seldu ís- j verndað hafði þjóðina á löngum lendingar af hendi lýðveldi það, harðinda og hörmunga öldum sem reist hafði verið á grund- sigraði og þess vegna var það velli frelsis og sjálfstæðishug- ákveðið að halda sér við ísland, sjóna og haldið við með laga- án ‘tillits til afleiðinganna. Slík var átjánda öldin, öld eldsum- brota, depsótta og hallæra. — Engin þjóð hefir átt við aðra eins örðugelika að stríða og engin þjóð hefir staðist eldraun valdi. Grundvöllurinn var marg- sprunginn. Það var komið miðalda myrk- ur. Starfsvið Alþingis var aðal- lega orðið að dómþingi, jafnvel þó það enn hefði að vísu nokk- ] sína á sama hátt og íslenzka urt löggjafarvald; en sá sjálf-' þjóðin. Skapgerðar einkenni stæðisandi sem einkendi gull-. þessarar aldar voru hugrekki, öldina var horfinn. Jafnvel bók-' þolgæði, fastheldni og viljaþrek; mentum íslendinga hafði farið verðmæti sem veittu þjóðinni hnignandi. Hinn frjálsmannlegi mátt til sigurs í strangasta and- blær sem andaði. frá ljóðúm streymi. Eitthvað var ennþá þjóðarinnar á víkinga öldinni óeytt af andlegum mætti gull- gerði ekki lengur vart við sig. aldarinnar úr því að þjóðin vildi Formið var tekið fram yfir sál- ekki segja skilið við sitt hrjáða ina. Yfirstjóm íslenzkra mál- land til þess að njóta auðveld- efna skiifti um hendur árið ari lífskjara í Danmiörku. Föð- 1380. Danmörk tók við af Nor- ] urlands ástin gekk fyrir öllu egi. Danakonungur tók að sér.öðru. umsjón kirkju og annara and-j Út við sjóndeildarhringinn legra málefna. Verzlunareinok- birtist nýtt tímabiJ. Frelsis- unn var sett á fót sem stíflaði hreyfing sú sem orsakað hafði viðskiftalindir þjóðarinnar. öll stjómarbyltingúna frönsku stjórnarembætti lentu í höndum J dreifðist út um norður Evrópu Dana. Jafnvel íslenzk tunga, löndin og þráin eftir pólitísku tunga sagnanna, skáldanna og frelsi kveikti að nýju eld í hjört- hetjanna varð dönsku skotin og,um íslendinga. Það fór að birta fékk á sig óþjóðlegan blæ. Ís-Já ný yfir bókmentunum; fólkið land var að sökkva. Við lokjfór að finna á ný til metnaðar fjórtándu aldar gaus Hekla og yfir íslenzkri tungu og að eyddust þá heilar sveitir í elds- hreinsa hana af erlendum sora. úmbrotum. Árið 1402 gekk Nú var það metnaðarmál að tala Svarti Dauðinn um landið og hreina íslenzku í stað þess að er sagt að þá hafi farist um skammast sín fyrir hana. Al- tveir þriðjungar íbúanna. Drep- þingi, sem flutt hafði verið til sóttir voru svo að segja, hvers- ] Reykjavíkur árið 1789 og lagt dags viðburðir. Siðbótartíma-, niður að fullu árið 1800, var bilið hafði haft lítil áhrif á ls- j endúrreist árið 1843 sem ráð- lendinga, að undanteknu því að gjafarþing. Kröfurnar um þing- skift var á lúterskum sið og ræðisstjórn, sem voru að ryðja | aldartímabilinu. Styrjaldir eru Mrs. Guðf. j6nsSon ,úr sögunni, en friður ríkir í 1 j landi- Christiana Chiswell 5.00 Þannig er saga okkar fá- Pálína Magnússon 1.00 mennu þjóðar í fáum dráttum; Mr. og Mrs. Guðm. stórfengileg hetjuverk, átakan- Erlendson .......... 1.00 legar þrautir, sigurfögnuður, Mr. og Mrs. Ketill hugarvíl. Við höfum kannað Valgarðson .............. 5.00 djúp mannlegra tilfinninga. Við w. J. Árnason ...... 1.00 höfum svalað okkur á víni sig- h. O. Hallsson..........50 úrvinninga og drukkið af Mrs. A. N.....................50 dreggjum ósigranna. Hið end- Harold Bjarnason .50 urfengna frelsi og sjálfstæði Mrs. Jóhanna Capt. hefir veitt nýjum lífsstraumum j. stevens.............50 inn á hið gamla land okkar — Sigbj. A. Thordarson .50 og fögnum við yfir því. Hinir Thori Ellison ........ 1.00 eldri íslendngar hér, minnast ís- Mrs. Josepina J. P. lands best frá ströngustu bar- Johnson.............. 1.00 áttu tímunum; það var vonin Björn B. Johnson .. 1.00 jum betri aðstæður bömunum Einar Gíslason .......... 2.00 til handa sem var orsökin til ----- $24.25 komu þeirra hingað. j í Heimspekingar og guðfræð- Safnað af GuSjón Björnsson, ingar fullvissa okkur um að sál Pembina, N. D. i mannsins sé ódauðleg. Engin Guðjón Stefánsson 1.00 þjóð tortímist meðan andi henn- Guðjón Björnsson 2.00 ar vakir. Frelsisástin var móðir F. E. Scheving........25 íslands — hugrekkið hél't þjóð- Árni Scheving ...... 1.00 inni við líði gegnum hörmung- Mundi Ólson .............50 ar aldanna. Aldirnar hafa Ónefnd ......................50 jstimplað merki sitt á íslenzku ----- $ 5.25 ! þjóðina. Hugrekki henúar er Dora S. Lewis, 'ekki ástæðulaust né heldur fast- Olympia, Wash.......... 5.00 j heldnin og viljaþrekið. Þessi jVerðmæti hafa verið brend í sál Safnað af S. Sölvason, þjóðarinnar. Þjóðin hefir feng- Westbourne, Man. ið frelsi og við það hefir skapast Sig. Sölvason ... 5.00 hjá henni sjálfstraust. E. G. Thomasson .... 5.00 íslendingar tæmdu sinn beisk- H. Sigurðsson .......50 asta bikar þegar þeir seldu af ----- $10.50 hendi frelsi sitt. Sjálfstæðis- þráin brann þó aldrei út með Safnað af G. Ármann, öllu; neistar hennar lifðu með Grafton, N. D. þjóðinni og nú hafa þeir skapað Mr. og Mrs. G. Ár- lífrænan loga. Megi sá logi mann ................... 2.00 lýsa þjóðinni fram um’aldir. Miss Thora og* Sarah JARÐSKJÁLFTASJÓÐUR Gjafalisti Klúbburinn “Helgi Magri” ........... $100.00 Thorkelsson Family, Winnipeg ............ 50.00 Sigríður Thorson, Winnipeg .......$2.50 Mr. og Mrs. Stefán Baldwinson ..... 5.00 Lárus Guðmundson, Winnipeg ....... 2.00 J. Sigurdsson, Wpg. 1.00 J. Thompson, Valoúr Rd., Winnipeg .... 5.00 Sesselja Oddson, Arborg, Man....5.00 ---- $20.50 þrá til framtaks á Gullöldinni; urnar geta um líkamlegar og kaþólskum. Verzlun fór þverr- sér til rúms í Evrópu tóku að varðveitti það í myrkri, miðald- andlegar hetjur, eldför æfintýr- andi og fátæktin spenti þjóð- gera vart við sig á íslandi líka. anna og endurfæddi það semanna, ástríður sterkra og hug- ina heljar greipum. Seytjánda ísland átti því láni að fagna að Safnað af Mr. og Mrs. Tr. Ingjaldson, Árborg: Mr. og Mrs. Tr. fngjald- son, Árborg, Man. 2.00 S. E. Björnsson .... 1.00 Ingi Thorarinson .... 1.00 B. M. Paulson ... 1.00 K. Jóhannsson.......50 E. Magnússon .......50 E. A. Sigurðsson....50 O. Johnson .........50 S. María Bjarnason .50 J. Laxdal ..........50 G. O. Einarson......50 J. B. Jóhannsson....50 Guðrún Sigurðsson .50 S. S. Guðmundsson .50 Howardson ..... 1.00 Frh. á 8. bls. HREIN HVlTUR GOTT LÍM BEZTA EFNI HREIN HVITUR VINDLINGA PAPPfR STÓR pm BÓK aðeins cents

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.