Heimskringla - 15.08.1934, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. ÁGÚST, 1934
HEIMSKR/NGLA
5. SffU
en lifði það að verða fyrsti
bæjarstjóri í Milwaukee — þá ^
lítill bær. Einnig eru í þessum |
lystigárði standmyndir af George j
Washington og frelsishetjunni j
Kostkiuscko, sem barðist með |
Washington í frelsipstríði |
Bandaríkjanna — létu Póllend-,
ingar sem eru fjölmennir í borg-
inni reisa þetta líkneski af hin-|
um fræga landa sínum.
Leifur hepni má teljast
“heppin” ennþá og unir sér j
mæta vel í þessum göfu'ga fé-
lagsskap og sýnist ekkert láta áj
sig fá hvort menn kalla hann
Norðjnann eða íslending.
Talsvert er af skandinöfum
í borginni og mun það hafa
ráðið nokkru um það að ís-
lendingar söfnuðust þangað. —
En af útlendingum eru þjóð-
verjar fjölmennastir. Byrjuðu
vesturferðir þeirra frá heima-!
landinu 1840 og jukust mikið
við byltinga og frelsishreyfing-!
arnar á Þýzkalandi 1848. Marg-1
ir þeirra settust að í Milwaukee, I
og má segja af þjóðverjarnir og!
íslendingamir ættu sama erind- j
ið vestur, að flýja pólitíska að-
þrenging — kúgun — að leita
að meira felsi og betri vtæki- j
færum til að njóta sjn í þessu j
glæsilega lýðveldi Vesturheims. j
Þjóðverjarnir voru hið mesta
atorku og menta fólk og settu j
myndarbrag á borgina og varf
hún fræg fyrir iðnað sinn og
menningu á mögum sviðum.
Borgin hefir stundum verið
kölluð: “Hin þýzka Aþenuborg
Ameríku”.
Geta má þess að bókahlaða
borgarinnar, tröllaukin og tign-
arleg bygging geymir 680,000
bindi. ;
Til þessarar borgar fluttust
fáeinir íslendingar 1872 — og
1873 fluttist allstór hópur ís-
lenzkra vesturfara til Milwaukee
með þeim hóp fylgdist eg 9 ára
— nýkommn úr sveit á íslandi
og í þessari borg gafst mér
fyrst að líta hina glæsilegu
menningu — einkanlega véla-
menningu Vesturheims, Banda-
ríkjanna, landi freslis og fram-
fara. Auðugasta landi heimsins.
Fegurð og skraut borgarinnar
hreif svo huga minn að mér
fanst opnast fyrir mér einhver
undra heimur og vera mín í
þessar^ föjgru og 'fjölbrey^tJú
borg er enn í minningunni, eins
og dýrðlegt æfintýri. En öll
æfintýri hafa sinn enda — og
mitt endaið með því að eg vakn-
aði við vondan draum hérna
niður á vatnsbakkanum 21. okt.
1875 í kalsa veðri — með fyrstu
landnemunum sem lentu þá
hérna í fjörunni, því þó Gimli
bær og ströndin héma sé nú
fögur í sumarskrúða og sól-
skinsblíðu, þá var aðkoman þá
alt annað en hugguleg.
En svo eg víkji aftur að Mil-
waukee og löndúnum þar, þá
var það enginn hversdagslýður
íslendingarnir sem fluttust
þangað um 1873. Það eru
held eg flestir sammála um að
fyrstu vesturfara hóparnir hafi
verið úrvalsfólk og hópurinn
sem flutti til Wisconsin, flestir
til Milwaukee voru engir auk-
vísar..
Flestir þeirra höfðu ákveðinn
þátt í frelsisbaráttu heima þjóð-
arinnar og vorú í fylsta máta
þjóðræknir íslendingar, lifandi
kvistir af heimastofninum.
Það var því alveg óhúgsanlegt
að slíkt mannval af löndum vor-
um sem saman vora komnir í
Milwaukee, léti þúsund ára af-
mæli íslands bygðar, svo hjá
líða að því væru engin skil gerð.
Hátíðar undirbúningurinn á ætt-
jörðunni og allar þær hugar-
hræringar sem voru því sam-
fara, komu hjörtum þeirra til
að benna, og þeir stofnuðu til
hátíðarhalds, þó erfitt væri að
ná fólki saman í dreifingunni —
sumir voru við vinnu út í sveit-
um. Þó sóttu hátíðina um
hundrað manns, yngri og eldri.
Þeir sem gengust fyrir hátíða-
haldinu munu hafa verið þessir:
Stjórnarráðhús íslands
Séra Jón Bjarnason, Jón Ólafs-
son, skáld og blaðamaður, Ólaf-
ur Ólafsson frá Espihóli, Friðjón
Firðriksson frá Hóli í Axar-
firði, Sr. Páll Thorláksson, Þor-
lákur Jónsson frá Stórú-Tjörn-
Næst talaði Ólafur Ólafsson ^ fram í að brugga og hafa gert
frá Espihóli fyrir minni íslend- j borgina fræga fyrir.
inga í Vesturheimi, kominna
og ókominna vesturfara sem
væntanlega bættust í hópinn að
heiman. Var gert ráð fyrir
um, Jón Thordarson, Hafnsögu- áframhaldandi straumi frá ís-
manns í Höfðahverfi —• Jón landi eins og líka varð. — Ræða
varð síðar þingmaður á N. Dak. hans hneig að því að hvetja
löggjafarþingi. Stephan G.jhinn vesturflutta lýð til sam-
Stephansson var í hópi þeirra únnu, samheldni umburðarlynd-
er til Wisconsin fluttu en hvort is og bræðraþels.
hann var riðin við hátíðahaldiS
man eg ekki.
Hátíðin hófst með guðsþjón-
ustu í norskri Lúterskri kirkju.
Mun þessi spaki og forvitri
maður hafa haft grun um það
að Vestur-íslendingar myndu
þurfa ekki hvað sízt áminning-
menn og aðrir skandinavar voru
hlýleg orð í garð Norðmanna hafa hugann sívakandi
og bauð íslendinga velkomna. velferð fósturjarðarinnar.
Presturinn við þá kirkju, Gel- ar í þessa átt.
muyden var íslendingum aðj Næst talaði séra Páll Thor-
góðu kunnur, séra Jón Bjaraa- .láksson fyrir minni Vesturheims
son, flutti þar ógleymanlega á norsku, því allmargir Norð-
predikun, einn þann göfugasta
boðskap, sem fluttur hefir ver-
ið á nokkurri þjóðhátíð, brýndi
hann skyldur vorar við ætt-
landið með afburða orðsnild og
andagift.
Að lokinni messunni var
gengið í skrúðgöngu frá kirkj-
unni og út í skemtigarð utar-
lega í borginni. Tveir menn
gengu á undan og bar annar
merki íslands. Fálka á bláúm
feldi, en hinn stjörnufána
Bandaríkjanna, minnir mig að
þeir væru Páll Bjömsson frá
Hallfreðarstað í Hróarstungu og
Jónas Jónsson (Austmanns)
óvenjulega hár maður er síðar
flutti til Chicago og bjó þar
lengi. Þessir menn voru í forn-
um ísl. þjóðbúningi.
Nokkrar af konunum voru í
íslenkum búningum — Fríi
Lára Bjarnason var í kyrtilbún-
ingi — Sigurjóna Laxdal systir
Daníels Laxdal lögfr. og þeirra
systkina, há og ftignarleg í
vexti var í skaut- eða fald-
búningi og fóstra mín, ólöf
Jónsdóttir frá Lóni í Kelduhverfi
En öllu var stilt í hóf og eng-
inn maður vlrð meir en sæt-
kendur og alt fór fram með
hinni mestu siðprýði,.
Ræðurnar voru alllangar —
svo höfðu menn setið undir pré-
dikun að auk, en enginn kvart-
aði um að ræðumar væru of
langar.
Menn voru í þá daga svo
miklu taúgasterkari en nú ger-.
ist, og tóku þetta ekkert nærri
sér.
Nú myndu fáir þola að hlusta
á jafn langar ræður og þaraa
voru fluttar og enginn taka í
mál að hlusta á prédikun á ís-
lendingadegi.
Eg ætla nú líka bráðum að
eg hafði getið mér til. Set eg
hér frásögnina eins og hún
stendur í dagbókinni:
“2. júlí — N. a. kuldastormur
og gekk f vatnshríð í bygð en
snjóaði á fjöllum. 40+ (Remur).j
Barometer 28°h-5. Þjóðhátíðin j
í minningu þúsund ára afmælis
eða bygðar ísafoldar haldin afj
sveitarmönnum í Álfasteinunum j
og á þeim dregin upp á stöng!
hinn nýi fáni er eg keypti til (
hátíðarinnar. Drukkin minni
íslands fyrst, mælti eg fyriri
sWál í bundnum og óbundnum1
stíl. Skál konungs mælti eg
fyrir. Skál sveitarinnar, eg,
og að síðustu var mín skal
drukkinn, fyrir henni mælti séra
Finnur. Var síðast fundi og
samdrykkju slitið hér heima um
miðnætti.”
Eg hefi gaman af þessu mis-
minni mínu um veðrið. Það sýn-
ir hve kærulausir litlir krakkar
eru um annað eins smáatriði
þegar eitthvert gaman er á ferð-
inni. Hafði eg þó átt að vita
betur en að halda að kyrt hafi
það verið því eg hafði aldrei
séð flagg á stöng fyr og man
glögt hvernig það blakti í vind-
num. Um samdrykkjuna heima
á Úlfstöðum um kvöldið vissi eg
auðvitað ekki neitt, mér hefir
fljótlega verið holað niður í
rúm eftir að eg kom heim.
Flaggstöngin var löng ár, og
veit eg ekki hvernig hún var
skorðuð uppi á hraundrangan-
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BlrgOir: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrtfstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
um. Þurfti til þess bæði hugvit
og handlægni.
Af kunnugúm manni hefir
mér verið bent á að íslenzkan
dómara sé að finna í Minnesota
sem eg vissi ekki um. Bið eg
hann afsökunar á þeirri van-
i byggju minni. Eini\ig hAna
j mörgu og mikilhæfu lögfræð-
inga sem er að finna víðsvegar
um bæði Bandaríkin og Canada,
en sem eg gat ekki um sérstak-
lega. Var einn þeirra fyrir nokkr
um áum kosinn í æðsta rétt N.-
Dakota ríkisins en sagði af
sér til að taka að sér kennara-
stöðu við lagaskóla í Illinois.
Er þessa vert að geta því það er
í hið eina sinn sem heilt ríki
hefir kosið íslending í embætti.
Líka er vert að geta þess að
nokkrir íslendingar eru lyfja-
fræðingar þó fæstir þeirra séu í
Bandaríkjunum. M. B. H.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
LESIÐ HEIMSKRINGLU
BORGIÐ HEIMSKRINGLU
á hátíðinni. Mæltist hann til hætta.
félagslegrar samvinnu milli ís-j Að endingu vil eg benda á
lendinga og Norðmanna, sem j þeSsi sígildu heilræði sem þessir
hefðu tekið okkur íslendingum; Spöku menn gáfu okkur á þess-
eins og bræðrum og sýnt ossjari fyrstu þjóðhátíð okkar Isl.
hjálpfýsi og greiða á margan;hér í álfu. Að varðveita og á-
hátt. — Þessari ræðu svaraði j vaxta feðraarfinn — að varð-
Gelmuyden prestur, þakkaði j veita hreinleik málsins — að
fyrir
1 Að
Þá talaði séra Jón Bjamason. vinna saman með umburðar-
nokkur orð og lagði mönnum, lyndi og bróður kærleik. — “Að
sérstaklega á hjarta að varð- jsenda út á sextugt djúp sundur-
veita feðrtunguna, hreina og j lyndis fjandann”.
ábjagaða, og benti iá dæml j Að einhverju leyti hafa íslend-
skandinavanna — frænda okk- í ingadagssamkomur okkar hjálp-
ar — í Ameríku í þessu efni til | að til að glæða þessar hugsjón-
viðvörunar. j ir.
Þessi áminning séra Jóns, Á þessum ræðupalli hér eru
þessa vitra og smekkvísa manns, forsetar beggja — og að sumu
voru orð í tíma töluð, en því leyti andvígra kirkjufélaga okk-
miður leið samt ekki á löngu [ ar ísl. hér í landi — en eg efast
þangað til landinn fór að “mixa ekkert uln að þó skoðanamunur
málið”. jsé nokkur þá ríkji samt andi
Jón Ólafsson talaði þá í annað j umburðarlyndis, bróðurkærleika
sinn, og þá fyrir minni tveggja °§ samúðar í sálum þessara
íslands vina, Prof. Willard Fiske tveggja geistlegu manna á þess-
í Ithaca, New York, við Coraell ari hátíð hér í dag.
háskólann og svo próf. Rasmus ^ er getum ekki heiðrað minn-
og systir hennar Jakobína voru B. Anderson við Wisconsin há- in§u þessara mætu manna sem
í smekklegum peisufötum með skólann í Madison. & frumbýlingsárum okkar ís-
húfu og silkiskúf og fleiri sem1 Hafði báðum verið boðið á lendm§a 1 þessan álfu fyrir
eg man ekki að nefna. jhátíðina en sökum forfalla gat 60 árum “ héldu hinn fyrSta
Þessi hópur af óþektum út-! hvorugur komið. , þjoðminningardag í Vesturheimi
lendingum í annarlegum bún-l Fór Jón ólafsson lofsamleg- betur á annan hátt €U að
ingum dro að sér athygli götu- um orgum um þesga tvo menta- . .
lyðsins, sem varð starsýnt á menn fvrir „tarf beirra í há ÞeilTa
fylkinguna og þótti þetta fúrðu- átt ag útbreiga þekkingu á ís-|gætU °rðlð lýð VOTum hér eld"
leg sjón. Var ekki frítt við að lenzkum bókmenÍum hér í álfu St°lpi’ Sem V1Saðl h°nUm VGg
hafa hin spöku og lýsandi orð
fyrir vegvísir — þau
sumir gerðu gys að og hentu
gaman að þessum — einkenni-
legu — í þeirra augum — út-
lendingum — en landarair létu
þetta ekki á sig fá, héldu sitt
stryk — og horfðu ekki um
öxl og alla leið út í garðinn.
Dálítill ræðupallur hafði verið
settur úpp og voru fánarnir
reistir við hann. Svo byrjuðu
ræðuhöldin — mig minnir að
séra Jón Bjarnason setti hátíð-
ina og væri forseti. Fyrst tal-
aði Jón Ólafsson fyrir minni ís-
lands. Var það alllöng ræða og
flutt af brennandi áhuga fyrir
sjálfstjórnarkröfum íslendinga j Thorgrímsson hafa tekið þátt í
úr eyðimörk óvildar, sundur-
og svo fyrir stórgjafir þeirra - lyndig og sundrungar _ inn á
bokasöfn til íslands. ! grænar grundir bræðraþels og
Var skál þeirra drukkin með samúðar> og <‘upp á sólrík há-
þakklætisviðurkenning og inni- fjoll kærielkans”. _ Lengi lifi
lellt- j minning þeirra. Fr. Sveinsson
Var nú prógramminu lokið og| --------------
ihátiðinnf slitið og >fór hver! LEIÐRÉTTING
heim til sín í góðu skapi. I ______
Milli ræðanna voru sungnir! Lýsingu mína á þjóðhátíðinni
ættjarðarsöngvar og hafði frú í Loðmundarfirði (Hkr. 1. þ. m.)
Lára Bjaraason æft sönginn og ritaði eg beinlínis eftir minni,
stjórnaði hún honum. Höfðu! því lang flestir eru nú andaðir
skandinavar er viðstaddir voru er þar voru svo engan hafði eg
orð á því hvað söngurinn hefði til að minna mig á. Ehi eftir að
‘tekist vel. Mun séra Hans B. I hún var prentuð kom mér til
og sigri þeirra
hugar að eg hlyti að hafa skrif-
aða frásögu af þeim atburði í
dagbókum föður míns, sem ná
en hinn mikli þurkur var inn-jyfir 35 ár frá 1860 til 1894
leiddur í Bandaríkjunum, ogj (bæði árin meðtalin) og sem
margvíslegan fróðleik
frá þeirri tíð. Fór eg þá að leita
í dagbókinni frá 1874 og fann
þar að eg hafði farið dagavilt
því hátíðin var haldin annan
júli en ekki annan ágúst eing og
hét hann á|söngnum.
alla að hafa vakaijdi auga á Þetta gerðist alt löngu áður
velferð og réttindum heimaþjóð-
arinnar —- naumast myndi alt
fengið með konungs komunni Iþess vegna voru minnin drukkin j geyma
og hinni nýju stjómarskrá. Ósk- [ í dýru og ljúffengu víni er
aði að lokum landi og lýð allra skandinavar veittu í garðinum,
heilla. Var minni þetta drukkið eða þá í hinum óviðjafnanlega
með fagnarðlátum og hrærð-! MUwaúkee bjór — munngát —
um hjörtum. jsem þýskararnir taka öllum
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Árnes..................................................F. Finnbogason
Amaranth.............................J. B. Halldórsson
Antler.....................................Magnús Tait
Árborg....................................G. O. Einarsson
Baldur.............................. Sigtr. Sigvaldason
Beckville...........................................Björn Þórðarson
Belmont...................i................G. J. Oleson
Bredenbury............................. H. O. Loptsson
Brown.................................Thorst. J. Gíslason
Calgary................................Grímur S. Grímsson
Churchbridge........................ Magnús Hinriksson
Cypress River............................Páll Anderson
Dafoe......................................S. S. Anderson
Elfros............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale..........................................Ólafur Hallsson
Foam Lake............................................John Janusson
Gimli..................................................K. Kjernested
Geysir...............................Tím. Böðvarsson
Glenboro.....................................G. J. Oleson
Hayland..............................Sig. B. Helgason
Hecla............................... Jóhann K. Johnson
Hnausa....................................Gestur S. Vídal
Hove ;...............................Andrés Skagfeld
Húsavík.................................John Kernested
Innisfail..............................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar.............................. S. S. Anderson
Keewatin............................................Sigm. Björnsson
Kristnes............................................Rósm. Ámason
Langruth................................. !b. Eyjólfsson
Leslie................................................Th. Guðmundsson
Lundar...............................................Sig. Jónsson
Markerville............................Hannes J. Húnfjörð
Mozart...............................................Jens Elíasson
Oak Point..........................................Andrés Skagfeld
Oakview..............................Sigurður Sigfússon
Otto................................................Björn Hördal
Piney.................................. S. S. Anderson
Poplar Park...............................Sig. Sigurðsson
Red Deer...............................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík............................................Árni Pálsson
Riverton...............................Björa Hjörleifsson
Selkirk.................................G. M. Jóhansson
Steep Rock.........................................Fred Snædal
Stony Hill........................................Björn Hördal
Swan River.............................Halldór Egilsson
Tantallon..............................Guðm. ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir................................... Aug. Einarsson
Vancouver.......................t...Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.....................................
Winnipeg Beach.....................................John Kernested
WTynyard...............................,'S. S. Anderson
í BANDARIKJUNUM:
Akra..................................Jón K. Einarsson
Bantry.................................E. J. Breiðfjörð
Belingham, Wash.........................John W. Johnsoa
Blaine, Wash..............................K. Goodman
Cavalier..............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg.....................................Jacob Hall
Garðar.................................S. M. Breiðfjörð
Grafton................................Mrs. E. Eastman
Hallson...............................Jón K. Einarsson
Hensel.................................J. K. Einarsson
Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann
Milton...................................F. G. Vatnsdal
Minneota............................Miss C. V. Dalmann
Mountain...............................Th. Thorfinnsson
Point Roberts..........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W
Svold..................................Jón K. Einarsson
Upham.................................E. J. Ilreiðfjörð
The Viking Press, Limited
Winnipeg. Manitoba