Heimskringla - 15.08.1934, Side 7

Heimskringla - 15.08.1934, Side 7
WINNIPEG, 15. ÁGÚST, 1934 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson Framh. Eg hefi fundið til þess og skilið það eins og aðirr, að við eigum menn af öllum sortum, en landið okkar er sérstakt, og náttúruskóli þess viðburðaríkur, sem vekur til lífs og þroska alla þá y.iæfileika, sem í manninum búa. Hér á það vel við að minna á erindið hans Stgr. Th.: Oft finst oss vort land eins og helgirmdarhjarn, en hart er það aðeins sem móðir við barn. Það agar oss strangt með sín ísköldu el, en ásamt með blíðu þó meinar allt vel. Þegar við, íslenzkir alþýðu- menn, erum hér komnir og bú- um hér ásamt og innanum allra annara þjóða alþýðumenn og ef við erum vaxnir því að taka eftir viðburðunum, þá verður okkur það áþreifanlegt og skilj- anlegt við samanburðinn hvern- ig við stöndum í samkepninni við aðra. Prófessorar eru því vaxnir að dæma um hæfileika manna á skólabekkjum, og eins ómót- mælanlega er skynsamur al- þýðumaður, fær um að sjá það , við samanburðinn hvað íslend- ingar eru til útsjónar, áræðis og framkvæmdarsamir í baráttunni til efnalegrar hagsældar. Eng- inn maður sem heima situr, hvað mikið sem hann les, hefir annað eins tækifæri til að reyna og sannfærast um kosti og ó- kosti ættbræðra sinna. Fyrír mína hartnær 30 ára reynslu í þessum efnum, hefi eg af alhug orðið þjóðrækinn, lært betur en áður að meta og virða kosti for- feðranna, og þrá ætternisein- kennin og arfleifðina í fari niðj- anna, og þakklátur fyrir mína vellíðan í þessu landi, að þrá það að beztu kostir íslendinga megi ævarandi þroskast með þjóðarsálinni. Eðlileg afleiðing af þessari tilfinning minni er það, að eg vildi að íslenzku blöðunum hér væri tvöfaldur sómi sýndur, að allir efnaðri menn skoðuðu það skyldu sína |að borga árlega áskirftargjaldið sitt og þess utan af íslenzkri ræktarsemi, að gefa árlega til blaðanna einn og tvo dollara til viðhalds blöðunum. Það fellur oft fyrst á fegurstu litina. Fyrir mannsaldri síðan var það. tal- inn íslenzkur alþjóðarkostur, að óskrifað loforð alþýðumanna væri eins víst og borgun út í hönd, en svo dofnaði liturinn á þessum þjóðarkosti svo, að þeg- ar eg fyrir 30 árum fór af ís- landi, þá var orðið nauðsynlegt jað taka handskrift af mörgum mönnum. Nú safna menn .blaðaskuldum, þangað til upp- hæðin er orðin svo há að menn Igeta ekki borgað hana. Er það ekki skiljanlega nóg að stríða við stöðuga kaupenda fækkun, af eðlilegum ástæðum, þó ekki sé óskilsemi annarsvegar? Á hina síðuna er að mínu áliti joflítið til þess unnið, að gera iblöðin okkar eftirspurð og út- jgengileg með heimaþjóðinni. — |Það er ekki ósjaldan að blöðin okkar hér, taka fréttir frá ame- ríku blöðunum heima. Vi'ð get- um því nærri að þessar sömu fréttir er alt sem íslenzk al- þýða nýtur af nýungum frá vesturálfunni, og er það naum- ast líklegt til að vekja áhuga hennar, eða til að upplýsast af til muna. Skrifa mætti í hvert eitt eintak af okkar blöðum, eina blaðsíriu sérstaklega fyrir heimaþjóðina, svo vekjandi og spennandi fréttir af mönnum og málefnum frá Norður- og Suður-Ameríku, að fjöldi manna heima mætti ekki af einu núm- eri missa, fremur en spennandi sögu, og þó gæti þessi sama síða verið vinsæl og þakklátlega þegin. Til tryggingar langri og lífsglaðri framtíð blaðanna okkar, er sá einn vegur að þeim vaxi rætur í hugum heimaþjóð- arinnar jafnóðum og enski ald- arhátturnin kæfir áhugan hér og heldur íslenzku kostunum í kafi eins og Indriði ylbreiður, konunginum Ólafi Tryggvasyni á kappsundinu. Þjóðrækin ein- veldur þeim áhuga útsjón ogiðni sem útheimtist til þess að blöð- in okkar geti lifað og þrifist. Öilu má ofbjóða, og ómögulegt er að einstakir menn endist lengi til að gefa þau út, sér í tómann skaða. Þá er Þjóðræknisfélagið þessu skylt. Allur af vilja gerður, get eg ekki skilið hversvegna nokk- ur bókhneigður íslendingur, sem ennþá les og skilur málið, skuli standa fyrir utan þann félags- skap. Eins dollars árstillag, og tímaritið sent öllum félags- mönnum heim upp í þann dollar. Þorsteinn Gíslason, ritstjóri, sagði við mig, þegar eg kom heim: Tímaritið ykkar er prýði- leg bók. Mér er sem eg heyri fjölda manna segja. Enginn á mínu heimili les þetta tímarit nema eg. Já, svo er nú það. Enginn styður heldur á takkann nema sá sem tekur myndina, og hún er skýrlegri að síður, og veldur lífsánægju á þúsund augnablikum. Blessaðar góðu bækurnar, eru þær ekki eins- konar sólskin á hugarfar mann- Pelissierfs Limited BREWERS MULVEY & OSBORNE WINNIPEG PELISSIER’S CLUB BEER and BANQUET ALE A Union Product Made By Union Labor PROMPT DELIVERY— £ 42304 .. 41111 This advertisemenc is not inserted by Ithe Government Liquor Control Commission. The Commission is n«» responsible for statements made as to quality of produdt advertised. anna, já, þó þær hljóði ekkert Um trúarbrögð. Réttlátar, fagr- ar og þrekmiklar hugsanir á blaðsíðum bókanna, hafa skap- andi áhrif á lesendurna. Er það ekki gagn og gaman fyrir okkur, að tilheyra Þjóðræknis- féiaginu, unna því af alhug, borga árstillagið vel og reglu- lega, og hafa þar fyrir utan eina samkomu í hverri íslenzkri bygð, til aðstoðar þeim félags- skap, svo stjórn þess geti eins og ensk tímaritafélög, borgað hæfustu mönnum dálítil ritlaun fyrir vel samdar ritgerðir, og séð svo um að slíkum íslenzkum afbrigðum sé snúið á enska Frh. á 8. bls. NAFNALISTI Mtí MAIL THIS COUPÖN TO-DAY! To tKe Secretary: Dominkm Business College Winnipeg, Mmnitoba WitKout obligation, please send me full particulars of your courses on‘'Streamline” business training. Niflit Addrets ......................••••••••............ S/íGDominion BUSINESS COLLEGE (j J IMÍ MM.l • WINMIPEG Klúbburinn “Helgi magri” hefir beðið þessa menn og kon'- ur að veita móttöku gjöfum í Jarðskjálftasjóðinn: Tr. IngjaTdson, Árborg, Man. Jón Árnason, Oak Point, Man. Jónas Ólafsson, Árnes, Man. V. Bjarnason, Amaranth, Man. Sigurbj. Sigurjönsson, Brandon, Man. J. S. Gillis, Brown, Man. D. Backmann, Clarkleigh, Man. Konrad Nordal, Cypress River, Man. Chris. Halldórsson, Ericsdale, Man. J. T. Skúlgson, Geysir, Man. G. B. Jónsson, Gimli, Man. S. A. Sigurdsson, Gladstone, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. Kristján Pétursson, Hayland, Man. Mrs. Jakobína J. Stefánsson, Hecla, Man. Gísli Sigmundsson, Hnausa, Man. Halldór Kernested, Húsavick, Man. B. Bjarnason, Langruth, Man. Vigfús Guttormson, Lundar, Man. J. W. Jónatansson, Nes. P.O., Man. Sigurður Sigfússon, Oak View, Man. Helgi Danielson, Otto, Man. Jón Árnason, Piney, Man. Sigfús Pálsson, Reykjavík, Man. Sveinn Thorvaldson, Riverton, Man. Tryggvi Sigvaldason, Baldur, Man. Klemens Jónasson, Selkirk, Man. Frank L. Goodman, Selkirk, Man. Ásmundur Freeman, Siglunes, Man. Jón Björnsson, .Silver Bay, Man. G. Hjartarson, Steep Rock, Man. Jón Stefánsson, Stony Hill, Man. Halld. Egilson, Swan River, Man. Sigurður Sölvason, Westboume, Man. Jón Kernested, Winnipeg Beach, Man. Ágúst Johnson, Winnipegosis, Man. Jón Sigurðsson, Víðir, Man. Jónas K. Jónasson, Vogar, Man. Bjami Sveinson, Keewatin, Ont. Jón Gíslason, Bredenbury, Sask. Jóhannes Einarsson, Calder, Sask. Magnús Hinriksson, Churoh- bridge, Sask. J. Goodmannson, Elfros, Sask. G. Elíasson, Mozart, Sask. E. M. Ingi, Foam Lake, Sask. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Páll T. Magnússon, Leslie, Sask. Próf. Th. Thorvaldson, Saska- toon, Sask. , J. K. Jóhannson, Tantallon, Sask. Friðrik Kristjánsson, Wynyard, Sask. Kristján Sivertz, 1278 Demmork Victoria, B. C. , William Anderson, Vancouver, B. C. Sigurður Sigurðsson, Calgary, Alta. H. H. Húnfjörð, Markerville, Alta. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer Alta. Jóhann Bjönrsson, Innisfail, Alta. f Bandaríkjunum: B. S. Thorvaldson, Akra, N.D. J. Hannesson, Cavalier, N.D. G. B. Olgeirson, Eidinburg, N.D. j Gamaliel Thorleifsson, Gardar, N. D. Guðjón Ármann, Grafton, N.D. J. H. Norman, Hensel, N.D. [Árni Magnússon, Hallson, N.D. K. N. Júlíus, Mountain, N. D. Steini Goodman, Milton, N.D. Guðjón Björnsson, Pembina, N.D. Jóhann Hannesson, Svold, N.D. G. A. FTeeman, Upham, N.D. Baraey Jones, Mineota, Minn. M. A. Foss, Ivanhoe, Minn. | Kristján Johnson, Duluth, Minn. J. S. Johnson, Chicago, 111. IJ. J. Middal, Seattle, Wash. 1 Mrs. G. Skagfjörð Blaine, Wash. Th. Johnson, Bellingham, Wash. Helgi Thorsteinson, Point Ro- berts, Wash. Móttökumaður í Winnipeg: Soffonías Thorkelsson, 1331 Spruce St. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—lf f. h. og 2—6 e. h. Heimiii: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta írá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Tel. 28 833 Res. 35 719 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsiml 30 877 ViStalstími kl. 3—5 e. h. Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT AUÐVITAD ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsœlastir frá— THORLAKSSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. VIKING BILLIARDS óg Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Stáðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 "WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL” J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. Islenzkur ‘‘lögmaður” Viðtalssitfa: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (í skrifstofum McMurray & Greschuk) Sími 95 030 Heimlli: 218 Sherburn St. Sími 30 877 MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The jWarlborougí) Jfyotú A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FLOOR 11.30 to 2.30 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB v LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3......40c SPECIAL DINNER, 6 to 8....50C G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og GimU og eru þar að 'hitta, fyrsta miðvikudiag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur Ukkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. SlMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. íslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talsími: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054 Línuskipið “Montcalm”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.