Heimskringla - 15.08.1934, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.08.1934, Blaðsíða 8
*. 3EÐA n c i MSKRINGLA WINNIPEG, 15. ÁGÚST, 1934 FJÆR OG NÆR . Séra Eyjólfur J. Melan messar í Sambandskirkjum Nýja-ís- lands: Á Gimli sunnudaginn 19. ágúst kl. 2. e. h. Árborg, sunnudaginn 26. ágúst, kl. 2. e. h. Riverton sunnudaginn 2 sept. kl. 2. e. h. * * * Sveinn kaupm. Thorvaldson frá Riverton, Man., kom til bæj- arins í gær. Hann fór sam- dægurs héðan í flugbát til Rice Lake og bjóst við að koma aft- ur á miðvikudagskvöld eða fimtudagsmorgun. Síðast liðinn laugardag lézt Vigfús S. Deildal að heimili F. Bjarnasonar, 810 Alverstone St., Winnipegl Hann var ekkjumað- ur 78 ára gamall. Hann var ættaður úr Skagafirði, og kom vestur um haf 1887. Hann var|ag meiðast all mikið af byltu, um mörg ár í þjónustu C P H; en er n£ á batavegi. félagsins. Útförin fór fram íi * * * Wesley College í Winnipeg gær frá útfararstofu A. S. Bar-;Börn fermd af géra Eyjólfi j dals og var hann jarðsettur í Fiskimannafélag var rætc um - landnámstíð, sem knýr okkur til að stofna á fundi s ;m haldinn jað halda upp á Þjóðræknisfé- var á Gimli s. 1. laugardag. — lagið, og treysta á gagnsemi Melan á þessu ári í Sambands- Brookside grafreit við hlið konu kirkjum Nýja fslands; _ • — 1 .... M rtl r lr%*l 1 smnar, árum. ar. er dó fyrir nokkrum Hans verður minst síð- Eftir því að dæma senr af fund- þess fyrir okkur hér og íslend- inum er sagt í Free Press verða inga í heild sinni? Hvað sá félagsmenn aðeins þeir, sem Stgr. Th. á þúsund ára afmæli í Riverton voru fermd s.d. 1. fiskveiði stunda, en ekki fiski- íslands, þegar hann sagði: júlí í Sambandskirkjunni í Riv-. kaupmenn eða neinir aðrir. —-j Silfurbrúðkaup var séra Guðm. Árnasyni og konu hans haldið s. 1. sunnudag að Lundar. Var múgur og margmenni þar saman komið og sumir langt að, til að fagna með silfurbrúðhjón- unum. Samsætið var hið vegleg- asta og verður frá því sagt í næsta blaði. * * * Kristján B. Jónsson frá Brú, Manitoba, lézt s. 1. föstudag á; sjúkrahúsinu í Winnipeg. Hann var 67 ára, kom til Canada með foreidrum sínum 8 ára gamall. Settust þeir að á Gimli, en í Argyle-bygðinni hefir Kristján búið síðan 1880. Var hann því einn af allra fyrstu landnem- um þar. Jarðarförin fór fram í gær frá Brú. Séra Egill Fafnis og dr. B. B. Jónsson í Winnipeg bróðir hins látna, jarðsungu. * * * Egill kaupmaður Egilsson frá Brandon og kona hans voru stödd í bænum í gær. Mr. Egils- son kvað uppskeru hafa brugð- ist með öllu í grend við Brandou erton : Margrét Hulda Árnason Árni Árnason ,• Sigurður Albert Helgason Sigurdór Herbert Sigurðson Lára Jóhanna Helgason Júlíana Ingibjörg Johnson | Fiskimannafélög höfðu áður Blíð og fríð frelsistíð, j verið stofnuð, en ávalt af öðrum frægur steig á grundu, en fiskimönnum, og hefðu ’ Ingólfur Arnarbur, reynst iila. Menn voru kosnir .ýtur hreinn í lundu. í Sambandskirkjunni í j borg voru fermd s.d. 29. ágúst:j Leonard Halldórson Jóhanna Nordal Thorey Oddleifson Kristín Einarson Verna Goodman Halldór Einarsson Joseph Einarsson Bjöm Albert EyjóKson , á fundinum til þess að mæta fyrir hönd Gimli-fiskimanna á sameiginlegum fundi, er búist er við að verði bráðlega liaid- ^r j inn og þar sem fulltrúar frá ‘fiskimönnum annar staðar með- Dísafjöld hyltu höld, heill við kyn hans bundu. Blessast Ingólfsbygð frá þeirri stundu. Himinfjöll földuð mjöll fram Winnipegvatni væru með í|fránugulli brunnu> að semja lög fyrir væntanlegt fram tn gjár silungsár fiskimannafélag. * * * Séra Eyjólfur J. Melan frá Riverton, Man., kom til bæjarins í gærmorgun. * * * BrúkaSar skólabækur góðar og ódýrar Mr. og Mrs. J. P. Markússon Við seljum brúkaðar skóla- 998 Dominion St., Winnipeg, bækur í góðu standi á óheyri- lögðu af stað í skemtiferð til lega lágu verði. Sendið pantan- Los Angeles í bíl s. 1. sunnudag , ir yðar eða sjáið oss. Þau gerðu ráð fyrir að vera að THE BETTER OLE heirnan í mánuð og heimsækja 548 Ellice Ave. Winnipeg, Man. bæi á ströndinni, einkum þá er * * * j landar búa í norður til Van-^ Björt og hrein herbergi og. couver, B. C. . góðar máltíðir á sanngjörnu 1 * * * i verði að 701 Victor St., sungu meðan runnu, blóm á grund, glöð í lund lega hitann af endurminning- meðan fuglar kváðu alt sem kunnu. S. Pálmason í Keewatin, Ont., Sími 86 537. og í suð-vestur hluta fylkisins. jlezf gíðaSt liðinn. föstiidag. HanU| * * * var 74 ára, hafði lengi rekið, Hljóðauíar og gjallarhorn er viðarsölu, en hætti henni fyrir,notuð voru á íslendingadeginum 5 árum. Hann lætur eftir sig,að Gimli 6. ág. voru lögð til og Þrjá bændur kvað hann hafa yfirgefið jarðir sínar, er þarna hefðu búið um 40 ár, og flutt búferlum til norður héraða í j ^onu, eina dóttur, Mrs. A. Ralph j undir umsjón landa vors B. A. Jón er býr í Kee- Björnsson í Winnipeg, sem er fylkinu, staða. Swan River og fleiri 1og bróður í watin. i | sérfræðingur í þessum efnum. * * * ! * * • jGáfust þessi tæki mjög vel. Björn kaupmaður Austfjörð géra Quðm Árnason fermdi * * * frá Hensel, N. D. kona hans °S eftirfylgjandi ungmenni á Lun-j Hlítt og gott herbergi til leigu tvær dætur, voru stodd 1 bæn-^ sunnudaginn 22. júlí s. I. með eða an húsgagna að 762 um nokkra daga í fyrri viku. Uppskeru kvað Mr. Austfjörð ekki sem versta í sinni bygð og' í Rauðárdalnum, en vestur í fjöllunum væri hún afar rýr og hagar einnig og kvikfénaður illa haldinn. Líðan Islendinga flestra kvað hann eftir ástæð- um bærilega. • * * Frú Ólavía E. J. Melan, kona jVictor St. Sími 24 500. « * * Laufey Eyjólfsson Sigurlaug Clara Sigurðsson , Halldóra Dýrfinna Sigurðsson Vér viljum benda á auglýs’ Sigurður Jón Trausti Sigurðs- ingu um sölu skólabóka gon á öðrum stað í blaðinu. Konan sem selur þær er íslenzk, Mrs. Ingibjörg Sheffley og vonar að Sigurjón Baldur Sigurösson Guðný Margrét Bjömsson Lillian Jóhannsson Sigrún Jóhannsson Stefanía Johnson * * * í Alberta Ó, að við værum öll þannig víðsýn, þá stæðu allir í Þjóð- ræknisfélaginu, og hefðu and- lega hitanna af endurminning- unum, eins og menn höfðu lík- amlega hitann af árunum á sjónum. Eg hryggist af því, hvað heimaþjóðin stendur af- skiftafá að baki okkar í barátt- unni við tilveruréttinn. Það er fullyrt að fjöldi Islend- inga heima í höfuðstað landsins, hafi myndað með sér öflugt fé- lag til samvinnu við Þjóðræknis- félagið. okkar í Winnipeg. Mér finst að fegursta hlutverk þess félagsskapar mundi vera það, að stjórn þess tæki árlega á- kveðinn eintakafjölda af blöð- jnum okkar og Þjóðræknistíma- ritinu, hefði það til útboða og útsölu yfir alt landið, sæi um innheimtinguna og annaðist um andvirðið til réttra hlutaðeig- enda. Þetta er ekki að beiðast ömusu, það er sanngirniskrafa til systkinanna okkar heima, fyrir sanngjöm ómakslaun, að hafa blöðin okkar og tímaritið, trúlega á boðstólum í hverri inn til sín eða sendi pantanir fyrir bókum til sín. séra Eyjólfs J. Melan, kom um C j gpil og Dans síðustu mánaðarmót alkomtn Alberta I yerður haldið á föstudaginn í sunnan frá Los Angeles. Verð- Lag. Guð ske lov min Mand er þessarí viku og þriðjudaginn í ur heimili prestshjónanna fram- död nu er eg bleven Enke. vegis að Riverton, Manitoba. I * * * jAlberta frelsi finst oss gott, Föstudaginn 3. þ. m. andaðist Fólkið sig parar saman. á spítalanum í Dauphin, Man./Allir þar bera um það vott konan Guðbjörg Pálsson, kona Ögn sé að slíku gaman. Sigfúsar Pálssonar, sem mörg ::Blessaður lát það ei blöskra ár var búsettur í Winnipeg, enl þér nú nckkur síðustu árin í San I Bara það siður fólksins er”. Diego í Califomia. Komu þau j * * * Séra Guðm. Ámason messarj á Oak Point sunnudaginn þann' 12. þ. m. kl. 3. e. h. íslendingar í bæ eða sveit, líti:sveit hjá Þjóðinni sem ein getur lesið málið, og í von um að1 tilsvarandi nýjungar og andleg þroskaskilyrði, liggj í okkar rit- smíðum, eins og í blöðunum heima. Með það hinsvegar á bak við eyrað, að altaf er tekið eftir okkur hér, sem ímynd ís- lendinga yfir höfuð, meðan blöðin binda okkur saman. Árlega fækkar þeim hér sem lesa málið, og menn hætta að gera sér grein fyir því, af hverju kostabragðið kemur. 1 næstu viku í I. O. G. T. húsinu, i Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átt.a verðlaun veitt þar að auki. 'Ágætir hljóðfæraflokkar leika ^fyrir dansinum. — Lofthreins- !unar tæki af allra nýjustu gerð 'eru í byggingunni. jlnngangur 25c. Allir velkomnir. hjónin að sunnan í vor sem leið og hafa lengst af síðan dvalfð hjá bróður Sigfúsar, Árna Páls- syni að Reykjavík, Man. Guðbj. sál. var jarðsungin í grafreit Revkjavíkurbygðar, þann 8. þ. m. af séra Guðm. Árnasyni, að viðstöddu flestu bygðarfólki. — Hln framliðna var- mjög mæt og vel iálin kona. Verður hennar n. inar minst síðac. Um sami1 leyti og hún vdkt- ist varð t-tfús fyrir því óhappi arpresti safnaðarins. ENDURMINNINGAR * * * j Frh. frá 7 bls. Archibald Wyatt Polson and-|tungu. leggjast þannig óragir á aðist 9. ág. á heimili Mr. og Mrs. i sundið, ósveigt við ensku afl- A. G. Polson, 118 Emily St. Hann! vöðvana? Við höfum séð þess var sonur Mr. og Mrs. R. Wyatt merki að enska þjóðin hefir Polson, Langruth, Man., og var 'tekið eftir ,ekki efnalegu en jarðsungin 11. þ. m. frá Lút- jandlegu íslenzku kröftunum. -— ersku kirkjunni í Langruth af 1 Endurminnumst við þá einkis séra Jóhanni Friðrikssyni sókn-:af heimalandinu okkar, og í fari íslenku þjóðarinnar Heimkoman Þegar eg hafði verið 14 ár f þessu landi, sumarið 1919 opn- aðist mér loksins tækifæri til að skreppa heim, eins og menn al- ment kalla það. Áður kölluðu menn að skreppa fram í eldhús og búr, og það að fara , lang- ferð ef menn voru tvo til þrjá daga á lestaferð í kaupstað, og minnir mig að það væri þó öllu fermur miðað við dagafjöldann en vegalengd. Eg var nú samit| rúma 5 mánuði að skreppa \ frá þetta, og hefði verið kallaðar leiðinlegar athafnir frá orfinu í' mínu ungdæmi. Þegar eg um haustið var aftur kominn heim í þessa bygð, þá skrifaði eg í Lögberg alla aðal- j þætti ferðasögu minnar, og þess ! utan sagði eg einstök atriði úr I henni á fundi Þjóðræknisdeild- arinnar “Frón” í Winnipeg og sömuleiðis á samkomu hér á, Mozart, svo það er sízt ætlun ( mín að endurtaka hér nokkuð af því, en einungis að geta nú fárra viðburða af ferðalaginu sem brendu sig á undirvitund mína, og hafa löngum síðan lyft mér upp úr hversdags moll- unni. Skömmu eftir að við kom- um að landi út af Rangarvalla- sýslu, og ef'tir að hafa barist um í grænum sjó í 6 daga! Framh. MESSUR og FUNDIR i kirkju SanibandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita mánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldí. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. Mrs. G. Dahknan.... .25 Eggert Erlendson .50 Sylvia og John Ár- mann, Jr .50 $13.10 JARÐSKJÁLFTASJÓÐUR Frh. frá 3. bls. A Friend ..........25 O. G. Johnson .......50 Mrs. Frank McLean .50 Eriingur Erlendson .50 Mrs. F. Carroll .....50 A Friend ..........10 A Friend ..........25 Mrs. S. Severtson.. .50 Miss Annie Alexander .25 Mrs. G. Johnson......25 G. Thorgrimson ......50 Mr. og Mrs. Peter Brims .......... 2.00 Mrs. Freda Geston og Fjölskylda ..... 1.00 Mrs. F. Eastmann .50 Mrs. Sarah Blades .50 S. Geston ...........25 Mrs. W. C. Anderson .50 Mr. og Mrs. E. R. Hughes, Montreal, Que.... 1.00 Mrs. A. H. Gilmour 1.00 Ónefnd .......... 2.00 ---- $ 4.00 Haraldur S. Holm , •Víðir, Man............. 2.00 Miss S. Johnson, Winnipeg, Man......... 1.00 Mr. Siguröur Antoníusson, Argyle, Man................50 Mr. Guðj. S. Friðriksson Selkirk, Man............. .25 Lina Hall, Selkirk, Man. .25 Mrs. S. Baldwinson, Bellingham, Wash...... 5.00 Mr. Stefán Ólafsson, Lundar, Man............. 3.00 Mr. Jón J. Samson, Winnipeg, Man......... l.OÖ Samtals ..........$274.85 Eftir-sóknar-verðast fyrir íslenzka ferðamenn , Hvert sem þessir heiðvirðu canadisku borgar ferðast, austur eða vestur eða til íslands, þá kjósa þeir undantekn- ingarlítið, að ferðast með Canadian Pacific, “Heimsins mesta fólksflutn- inga félagi.” Canadian Pacific gufuskipin fara iðu- lega með ferðamenn frá Montreal til íslands. Fáið fullkomnar upplýsingar hjá heima agenti yðar eða W. C. CASEY, umsjónarmanni gufu- skipaferða í C. P. R. byggingunni á Portage og Main St, Winnipeg. Símar 92 456—92 457. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS “Heimsins mesta fólksflutingafélag” SKIFTU FLÖSKU A F WHITE SEAL I HVERRI FLÖSKU 1 bjórsölum, klúbbum og stjómarbúðum eða beint frá brugguninni — Sími 201 178 — Til þess að njóta góðs öls, kref- stu þess í flöskum—Kiewel’s White Seal öls — tvö glös af glitrandi og góðum bjór, inn- sigluöum þar til þú neytir hans. Hver flaska ábyrgst. KB1W£L9S CWhiíeSeo^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.