Heimskringla - 22.08.1934, Page 5

Heimskringla - 22.08.1934, Page 5
WINNIPBG, 22. ÁGÚST, 1934 rtEI MSKR'NGLA 5. SCEXt systur, dróg úr stéttarmun og gerði meiri jöflnuð meðal manna. Öldum saman voru það kirkj- MERKIR GESTIR Akureyri, 24. júlí Hingað til Akureyrar komu í urnar og klaustrin sem héldu' síðustu viku, landveg frá við mentun og kendu fátæku' Reykjavík ,þau dr. Röngvaldur fólki og börnum. Fyrst var það aðallega trúarbragðaleg kensia, en smátt og smátt komu'st inn Péturssoii frá Winnipeg og kona hans frú Hólmfríður Kristjáns- dottir, ásamt Mr. Árna Helga- breytingar og fleira var álitið'syni, verkfræðing frá Chicago. nauðsynlegt fyrir unglinga að læra. Á liðnum öldum hafa verið margir mildir leiðtogar sem hafa hver um sig fullkomnað mentunarfyrirkomulagið og inn- leitt nauðsynlegar kenslugrein- ar og kenslu aðferðir. Áhrif skólanna eru oft ekki eins og óskað er eftir, enn það er ekki fyrir að þjóðirnar hafi ekki komist að niðurstöðu um hvað helst kenna skyldi, heldu'r af því að það er oft erfitt að koma því í framkvæmd. Ein ástæða fyrir því er að lífið er altaf að breytast og þar af leiðandi verður mentunin að breytast að sama skapi. Það sem átti við fyrir tugum ára á ekki við nútíðina. Það verður að kenna það sem best á við hinn yfirstandandi tíma. Hvað mentunin á að gera fyr- ir unglingana vita flestir kenn- is hefir orðið mikil framfor í ýmsum iðnaðargreinúm. Útilt er fyrir ágæta uppskeru í Canada í sumar, en í Bandaríkjunum hefir uppskera eyðilagst á stór- um svæðum af stormum og foki í vor. — Dagur. Höfðu þau komið beina leið frá New York til Reykjavíkur með þýzka skemtiferðaskipinu Reli- ance, og verið aðeins 7 daga á leiðinni og fengið ágæta ferð. Voru þau á leiðinni austur í Þingeyjarsýslu á ættstöðvar Mrs. Pétursson,* en hún er alin upp í Reykjadal og systir Svöfu húsfreyju á Syðra-Fjalli. Gera þau ráð fyrir að hverfa aftur| eftir skamma dvöl eystra og staðnæmast eitthvað í Skaga- firðingum í átthögum dr. Rögn- valdar. En alls búast þau við að hafa að þessu sinni viðdvöl á íslandi a. m. k. tii ágústmánað- arloka. Dr. Rögnvaldur Pétursson er þjóðkunnur maður bæði austan hafs og vestan. Var hann lengi þjónandi prestur Unitarasafn- aðarins í Winnipeg, en síðan hann lét af prestskap hefir hann verið einn hinn fremsti for- KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU ‘BALDURSBRÁ’ Verður það nafnið á hinu fyr- irhugaða Ungmennablaði Þjóð- ræknisfélagsins. Er búist við að fyrsta blaðið komi út um miðjan október, svo nú ættu all- ir sem ætla sér að gerast áskrif- endur að senda gjöld sín fyrir þann tíma. Eg vil sérstaklega þakka fyrir þau mörgu góðu bréf sem hafa borist víðsvegar að í sambandi GULLAFMÆLISBÖRN ÍSLENDINGADAGSINS 1934 Nöfn Heimili Mrs. Ásgeir Bjarnason, Selkirk arar, en hvernig á að koma því ystumaður ísenzkra félagsmála, í framkvæmd er spurning sem | vestanhafs og barist ósleitilega allir góðir kennarar brjóta oft fyrir viðhaldi þjóðernisins og að heilann um. Eitt af því fyrsta viðhalda sambandinu milli Vest- sem nauðsynlegt er, er að and- ur-íslendinga og heimaþjóðar- legt andrúmsloft skólanna sé innar. í því skyni stofnaði heilnæmt, að börnin séu ánægð, jhann, áinð 1919, Þjóðræknisfé- og að þau virði og elski kenn- iag Islendinga í Vesturheimi, arann. Það er auðveldara að ; sem Unnið hefir að viðhaldi ís- skapa vilja til lærdóms hjá barni j ienkrar tungu og menningar, og sem er glatt í huga heldur enn | þefir leitast við að glæða og efla hjá því sem hrætt er og það | ættrækni og samúð milli þjóðar- kemur meira af frjálsri hugsun | brotanna. Er hann einn af fram hjá því barni. Það er' aðalútgefendum Heimskringlu frjáls hugsun sem er aðaláform 1 og ritstjóri Tímarits Þjóðrækn- mentunarinnar, frjáls og heil- brigð hugsun í öllum greinum. Án þess verður framförin lítil. Áhrifin eru meiri og betri ef það er innileg samúð milli kenn- ara og barna svo að börnin séu óhrædd að bera upp spurningar og koma með sínar hugsanir. Við vitum að börnin læra isfélagsins og var einhver helzti forvígis- og hvatamaður að heimför Vestur-íslendinga árið 1930. Mr. Helgason er ættaður úr Hafnarfirði og fór vestur 1912, þá 22 ára að aldri. Er hann aðalverkfræðingur við “Chicago Transformer Corporation”, sem lestur, skrift og reikning og svo j er verksmiðja, er aðallega býr frv., en það eru aðeins tækin. tn rafmagn&tæki. Hefir hann til að ná mentun, en áhrifin um ^qq manns í þjónustu sinni. eru eða eiga að vera mikið dýpri en það að læra þessar sérstöku námsgreinar. Til dæmis það að stúdera bókmentir og góðan skáldskap lyftir huganum og gefur fullkomnari skilning; að lesa um góðar og göfugar manneskjur getur ekki annað en haft bætandi áhrif á ungl- ingana og að stúdera og rann- saka náttúruna og það sem fag- urt er, hlýtur að koma inn hjá unglingunum, göfugum hugsun- um. Margir segja að það að elska náttúruna sé vegurinn til guðs. Góður kennari sér til þess að jafnaðarhugmyndin komist sem best inn hjá börnunum. Öllum er gert jafnt undir höfði innan skólaveggja og í leikjum. Börn- in lifa í félagsskap hvert við annað og læra að vinna saman. Það þarf að komast inn hjá þeim að hver og einn á ekki að lifa út af fyrir sig heldur eiga allir að vera félagsbræður, og styðja hvern annan. Yfir höfuð að tala þá á skól- inn að hafa þau áhrif á ungling- ana að þau' séu að öllu leyti betur undir lífið búinn, því til þess eru skólarnir stofnaðir. Um horfur vestra segir dr. Rögnvaldur að heldur væri að lifna yfir atvinnulífi í Canada og Bandaríkjunum á ný. Tala atvinnuleysingjanna hefir á síð- asta árí lækkað um 4 miljónir í Bandaríkjunum og verð á korni og gripum hækkað all- mikið frá því í fyrra. Sömuleið- Bjarni Dalman, Selkirk .......... Baldvin Anderson, Gimli, Man. ... Baldvin L. Baldvinson, Winniueg Elín Þiðriksson, Húsavík, Man. ... Einar Þorkelsson, Winnipeg ...... Friðrik Sveinsson, Winnipeg ..... G. K. Breckman, Lundar, Man. ... Gróa Goodman, Oak Point, Man. Gísli Jóhannsson, Hallson, N. D Guðjón Johnson, Winnipeg ........ Guðrún Jóhannsson, Winnipeg ....... Gutt. J. Guttormsson, Riverton, Man. Gísli P. Maghússon, Winnipeg ...... Guðrún M. Oliver, Winnipeg ........ Gróa Brynjólfsson, Winnipeg ....... Helga Thompson, Winnipeg .......... Hansína Olson, Winnipeg ........... Jakobína Sigurðardóttir, Selkirk, Man. Jcn A. Blöndal, Winnipeg ........ Jónína Biöndal, Winnipeg ........ Jón H. Jónsson, Winnipeg ........ Kristjana Sigurðardóttir, Gimli, IV M. J. Borgfjörð, Elfros, Sask.... Marteinn Jónsson, Vancouver, B. 1 Oddný G. Johnson, Winnipeg ...... O. S. Oliver, Winnipeg .......... Olgeir Friðriksson, Winnipeg .... Oddur Árnason, Gimli, Man........ Rúnólfur Marteinsson, Winnipeg Sigfús Sigurðsson, Lundar, Man........ S. M. Melsted, Mquntain, N. D......... Sigríður Johnson, Winnipeg ........... Sæunn Jónsdóttir, Steep Rock, Man. Þorbjörg Sigurðsson, Winnipeg ..... Vigfús Þorsteinsson, Winnipeg „.... Vigfús J. Guttormsson, Lundar, Man. Vilborg J. Friðriksson, Winnipeg .... Vigfús B. Arason, Husavick, Man.... Þorlákur Jónsson, Winnipeg ........ Þorlákur Jónsson, Wynyard, Sask.... Aldur þessa lands .. 67 1878 .. 68 1876 1883 .. 81 1878 .. 70 1883 .. 83 1873 .. 71 1883 .. 67 1876 1883 1876 1873 .. 82 1876 1883 .. 69 1873 .. 64 1883 .. 79 1883 .. 80 1874 .. 66 1883 .. 51 1883 1 51 1877 1876 1875 ... 53 1880 1883 1876 ... 59 1876 ... 69 1882 ... 65 1876 ... 67 1883 ... 87 1878 ... 72 1883 1876 ... 61 1876 ... 71 1883 1883 1876 1878 ... <63 1876 ... 63 1876 ... 78 1878 ... 66 1884 ... 69 1874 ... 70 1879 1876 1883 ... 61 1883 ... 78 1876 ... 73 1876 ... 81 1876 ... 83 1876 1876 ... 66 1876 1876 1883 ... 75 1883 ... 67 1876 ... 75 1883 1878 ... SO 1883 ... 59 1875 ... 66 1876 ... 66 1874 ... 59 1876 ... 69 1881 “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun Ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. * * * Brúkaðar skólabækur góðar og ódýrar Við seljum brúkaðar skóla- bækur í góðu standi á óheyri- lega lágu verði. Sendið pantan- ir yðar eða sjáið oss. THE BETTER OLE 548 Ellice Ave. Wmnipeg, Man. Á efri myndinni sézt er verið var að setja spjaldið upp með nafninu “Slave Falls” á rituðu í orkuverinu í Slave Falls. Neðri myndin er tekin, er verið var að fullgera orkuvélina eða koma “generator shaft” fyrir. við þetta ungmennablað. Það sannarlega gefur þeim mönnum er að þessu starfa byr undir báða vængi þegar undirtektir eru svo góðar. Hafa allir látið í Ijósi ánægju sína yfir því að svona lagað blað sé gefíð út og fjöldi boðist til að greiða veg fyrir því, enda er árangurinn af því starfi allareiðu farinn að koma í ijós. Nú i vikunni sendi séra K. K. Ólafsson 13 dali fyrir 26 áskrifendur úr Vatnabygðum. Þetta er bara sem eitt dæmi. Eg læt hér nokkur nöfn í viðbót við þann lista er áður kom er veita móttöku áskriftar- gjöldum: B. Sveinsson, Keewatin, Ont. Jón Arnórssoh, Piney, Man. A. J. Arnfinnson, Vogar, P. O. Man. Kristjana Fjeldsted, Lundar, P. O., Man. Eg hefi ekkert heyrt frá Kjrrrahafsströnd, en tel sjálft- sagt að íslenzku prestarnir þar séra Albert E. Kristjánsson og séra Vald. Eylands mundu vilj- ugir að taka á móti slíkum á- skriftargjöldum. Mest ríður á að flest gjöld séu komin inn áður en blaðið fer að koma út. — Gerir það mikinn hægðarauka við útsendingu og hefir þá hver sitt blað frá byrj- un. Er blaðið svo úr garði gert að auðvelt er að láta binda það inn. íslendingar, látið börn ykka1- gerast áskrifendur fyrir “Bald- ursbrá” svo þau fái sitt íslenzka blað vikulega eins og þeir full- orðnu. Bergthór Emil Johnson SKRÍTLUR Vinnukonan tilkynti húsmóð- ur sinni, að hún ætlaði að gifta sig. — Getið þér ekki verið hjá mér í vikutíma enn, svo að eg geti útvegað stúlku' í yðar stað ? Kærastinn yðar getur ekki haft neitt á móti því að fresta brúð- kaupinu í viku. Vinnukonan: Eg þekki hann ekki svo vel að eg þori að biðja hann um það. * * * Úr bréfi: . . . . og úr því að eg sagði yður fyrir löngu að þér mættuð ekki heimsækja mig, þá læt eg yður hér með vita, að eg er flutt á Grettisgötu nr. . . og eg fyrirbýð yður líka að heimsækja mig þar. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Árnes.................................................F. Finnbogason Amaranth...............................J. B. Halldórsson Antler.....................................Magnús Tait Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur.............................. Sigtr. Sigvaldason Beckville................................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury................................H. O. Loptsson Brown............................... Thorst. J. Gíslason Calgary...............................Grímur S. Grímsson Churchbridge......................................Magnús Hinriksson Cypress River.......................................Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Elfros..............................J. H. Goodmundsson Eriksdale.........................................Ólafur Hallsson Foam Lake............................... John Janusson Gimli............................4.........K. Kjernested Geysir............................... Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland.................................Sig. B. Helgason Hecla..................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Hove..............................................Andrés Skagfeld Húsavík.............................................John Kernested Innisfail.............................Hannes J. Húnfjörð Kandahar..................................S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Kristnes................................ Rósm. Ámason Langruth..............................................B. Eyjólfsson Leslie...................................Th. Guðmundsson Lundar.....................................Sig. Jónsson Markerville...........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.....................................Jens Elíasson Oak Point.........................................Andrés Skagfeld Oakview.........................................Sigurður Sigfússon Otto...............................................Björn Hördal Piney.....................................S. S. Anderson Poplar Park......................... Sig. Sigurðsson Red Deer..............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík............................................Ámi Pálsson Riverton...............................Bjöm Hjörleifsson Selkirk...............................:..G. M. Jóhansson Steep Rock................................ Fred Snædal Stony Hill..........................................Bjöm Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..............................Guðm. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir...............................................Aug. Einarsson Vancouver...............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis...................................... Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard............................... S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash..........................John W. Johnson Blaine, Wash...............................K. Goodman Cavalier...............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.....................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel................................. J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Milton....................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Svold...................................Jón K. Einarssou Upham..................................E. J. Ilreiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg. Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.