Heimskringla - 12.09.1934, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.09.1934, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. SEPT. 1934 HEIMSKRINCLA 3. SÖM GUÐBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR BYRON Fædd 21. Dáin 8. janúar1864 ágúst 1934 “Hrollkalt úti, hljótt í bæ, Hugarauga grátið; alt hefir fengið annan blæ eftir móðurlátið.” Sig Breiðfjörð Síðastliðin nokkur ár hefir ó- venjulega margt liinna eldri manna og kvenna horfið úr hópnum vor á meðal og lagst til hinnar hinstu hvíldar. Er þetta næsta eðlilegt: land- nemarnir eru flestir komnir til efri ára, og margir þeirra orðnir fjörgamlir; kraftarnir voru not- aðir til þess að ryðja brautina og gfnum hin ákjósanlegasta móðir, bera baggana á förinni yfir g;r þag yj'S(- ag þau geta tekið stríða fyrstu árin. En þau' voru bæði gædd frábærum dugnaði og framsýni og komust í ágæt efni með sparsemi og ráðdild. Var heimili þeirra hin mesta fyr- irmynd og svo vel hýst að það var sannkallað höfðingja setur. Eins og fyr er sagt brugðu þau hjón búi fyrir fjórum árum og fluttu til Oak Point. Þar dvöldu þau síðust árin í ró og næði og nutu' verðugrar hvíldar eftir vel unnið dagsverk og langt. En æfikveldið varð stutt. Hún hafði verið heilsuveil um all- langt skeið; fór hún til Win- nipeg síðastliðið vor, í von um bætta heilsu. Var hún þar til | == heimilis hjá dóttur sinni, en um j bata var ekki að ræða; hún j EE lagðist í rúmið eftir stuttan = tíma. Ekkert var tilsparað að = hún mætti fá bata veikinnar og j EE dætur hennar stunduðu hana með hinni mestu nákvæmni. Hún var flutt á Almenna spítal- ann í Winnipeg 5. ágúst og skorin upp eftir eigin ósk við í EE innvortis meinsemd en andaðist þremur dögum síðar (8. ágúst). Jarðarförin fór fram að miklu fjölmenni viðstöddu og var hún jarðsungin af séra Jóhanni Frið- rikssyni presti að Lundar. Guðbjörg sál. var góðum gáf- um gædd og mannkostakona hin mesta; var hún manni sín- um samhent í öllu og börnum “eyðimörkina” og voru því að þrotum komnir hjá mörgum þegar þeir komust inn í fyrir- heitna landið — það er að segja þeim sem því láni áttu að fagna að eygja það og komast þangað, því margir voru þeir, sem ör- magna hnigu á leiðinni. Gamla fólkfð, sem er að kveðja legst til hvíldar að liðn- um degi eftir erfitt og velunnið æfistarf. Kona sú sem hér er stuttlega \ !vPvvP minst, Gu'ðbjörg Sigurðardóttir Byron, var fædd að kornhúsum í Hvalshreppi í Rangárvallasýslu á Islandi 21. janúar 1864. Poreldrar hennar voru þau Sigurður bóndi Sigurðsson og Katrín Jónsdóttir kona hans. — Var Guðbjörg tvíburi og dó hitt barnið svo að segja nýfætt. Tvö önnur systkini átti hún; bróður, sem Sigurður hét og systur, sem hét Katrín. Þann 20. september 1891 gift- ist Guðbjörg sál, eftirlifandi manni sínum Stefáni Byron; gaf séra Matthías Jochumsson þau saman að Lögmannshlíð á Akureyri; áttu þau síðan heima á Akuteyri þangað til árið 1893; þá fluttu þau til Vesturheims og komu til Winnipeg 15. júlí það ár. Áttu þau þar stutta dvöl og fluttu til Grunnavatnsbygðar. Þar námu þau' land meðal hinna allra fyrstu íslendinga og bjuggu þar allan sinn búskap þangað til þau brugðu búi fyrir fjórum árum og fluttu til Oak Point. Þau eignuðust alls ellefu' (11) börn, eru tvö látin en níu (9) á lífi: Kári, sveitaroddviti í Coldwell sveit; er hann kvæntur og býr að Lundar. Soffía, gift G. Thor- kelssyni; hún dó 24. febrúar 1920; Björn, kvæntur og býr áð Oak Point; Járnbrá, gift Jói hanni Vigfússyni, bónda í Hove bygð, Man.; Bessi, á heima að Oak Point; Sigríður, dó í æsku; Laufey, gift hérlendum manni Taylor að n-afni, búa þau að Oak Point; Auðun, gift hérlend- um manni er Kilcup heitir, þau búa að 631 Garfield St., í Win- nipeg; Helga og Elinborg, báðar í Winnipeg og Friðþjófur að Oak Point. Þau áttu fimtán (15) barnaböm. Auk barna sinna ólu þau upp dóttur-dóttur sína, Guðbjörgu Thorkelsson, eftir að móðir hennar dó. Eins og flestir aðrir frum- byggja hér í landi áttu þau hjón við mikla og marga erfiðleika að u'ndir með skáldinu og sagt: “Alt hefir fengið annan blæ eftir móðurlátið.” S. J. J. DEYÐANDI GEISLAR Það er orðið næsta algengt að heyra skýrt frá ýmiskonar geislu'm ,er fundnir hafa verið og geti deytt alt lifandi innan vissrar fjarllægðar. En það verður býsna hljótt um flestar slíkar fregnir. Annað- hvort sökum þess, að þær reyn- ast uppspuni einn, eða þá að þjóðir þær, er hlut eiga að máli vilja halda því leyndu. En slík fregn hefir nýskeð borist frá Ameríku. Hinn frægi uppfyndingamaður og raf- magnsfræðingur Nikola Tesla, sem tekið hefir einkaleyfi á um 9 hundruð uppfyndingum, skýrði frá því á 78 ára afmæli sínu', að sér hefði tekist að finna upp slíka deyðandi geilsa. Segir hann að þeir geti deytt heila herflokka í nokkurri fjar- lægð, og flugmenn hátt í skýj- um uppi. Ennfremur segir hann, að þetta verði eingöngu notað sem varnarmeðal á landi, þar eð þessu tilheyri svo stórkostlegar og þungar vélar er ekki verði fluttar stað úr stað í hasti. En þessu mun mega koma fyrir í stórum herskipum, og hvert það skip er sigldi um höf- in með þessi tæki, gæti eyðilagt öll önnur skip og flugvélar, áður en þau kæmust nægilega nærri til þess að vinna því ógagn. GYÐINGAR OFSÓTTIR í TYRKLANDI Þær fregnir berast nú frá Tyrklandi að víða við Dardan- ellasundið og í tyrknesku Þrakíu, hafi Gyðingar orðið fyr- ir ofsóknum og áreitni af hendi Tyrkja, og hafi þeir víða orðið að flýja heimili sín og atvinnu. Forsætisráðherra Tyrklands, Ismet Pasha, gaf þá yfirlýsingu i þinginu sökum þessara of- sókna, að þeim er að þessu hefðu staðið yrði refsað strang- lega. Sagði hann að það væri ekki samkvæmt vilja stjórnar- innar eða neinna opinberra stofnana, og það væri f jarlægt I eðli Tyrkja að hatast við Gyð- 1 EE inga. —Nýja Dagbl. WORRYING About Y our Future ? Here are the Facts on Business Education for All Earnest Young Men and Women to Consider AltMit f|.0 £**%■**•«**« Dominion Business Courses of training are based on experience ABfOlÆlt VO&SFSGS founded on the needs of business generally and kept abreast of the times through constant investigation. They are simply arranged and easy to absorb and are free from useless verbiage. They tell you all you need to know in an interesting and intelligent manner that makes study a pleasure. Designed and prepared by Mr. David Cooper, C.A., Principal and Founder of the College, the Dominion courses are the essence of practicality, because Mr. Cooper is also a member of the firm of David Cooper & Company, and the problems and difficulties met with as Auditors and Accountants are used to make Dominion Courses the best obtainable. It’s Dominion Courses that are used by the Governments of the Prairie Provinces in their Extension schools, and no better testimonial of their worth could be given than this. Dominion teachers are chosen men and women of the highest i%OOilliC laaG r SClfiliy character and ability. None of them have been employed by any other local school, and many of them have been brought from Great Britain and the larger cities of Canada because of their aptitude to impart instruction sympathetically and for their wide business and teaching experience. We believe that experience gained in other reliable and important business colleges elsewhere plus the special features of our training here make Dominion teachers an outstanding faculty and they are honored as such. FmmlAtrMnaM* Industrial conditions while vastly improved are scarcely **..***’ normal. That is obvious even to the inexperienced. The Dominion does not try to obtain students by featuring employment as inducement, because the Domin- ion officers and managers treasure their ideals of honesty and integrity and do not seek to build up false hope in the breasts of aspiring young men and women. The Dominion has the satisfaction of placing a great many graduates each year, for the Dominion Employment Department puts forth every effort to find positions for all students. We believe that the f oundation of getting a situation and holding it is adequate business training, and we claim that Dominion training will help you more — that it is more practical — that it will fit you better for your future. We believe that Employers are cognizant of this hence the preferment shown for students of the Dominion Business College. Seventy-five per cent of those enrolling last Fall are now in employment. Afernit Eeifiue Many business schools lay claim to being . ®"1, DC1I,8 ACCreaiiea accredited institutions, i. e., to having been ex- anuned by an outside body as to the worthiness of their instruction. Investigation has shown that most of these bodies empowered with the accrediting have been sponsored by the schools themselves for the purpose of advertising. « The Dominion, too, is an accredited school—accredited by the National Association of Accredited Business Schools with headquarters in Jamestowm, New York, said to be the only institution of its kind in North America. It is a satisfaction to know that the Dominion Business College has the highest listing of any business school in Canada and rated with the best in the U.S.A. Before being accepted, the officers of the National Association personally visited the Dominion College and granted full membership only after the strictest investigation. Edlicati Affiral Many men and women have achieved greatness in the littlSGaO^Siai SifaKíiarÖS field of commerce who never had Grade XI education, theiefoie wTe would neyer have it said that the Dominion College refused to teach any worthy young man oi w oman the foundational facts of business simply because they did not attain to Matriculation stand- íng. Who knows but these same students may achieve the success and distinction of Eaton, Lipton, Ford, Carnegie and many others prominent in business life. Of course it is an advantage in life to have as good an education as possible but wdiat you lack the Do- minion will be glad to give you through special coaching. The DOMINION BUSINESS COLLEGE Is Canada’s Greatest School of Commerce GREAT—because of its successful students (IREAT—because of its integrit.v > (iREAT—beeause of its sincerity of purpose (íREAT—because of its size GREAT—because its system of tuition and courses are accept- ed as the standard of business education in Canada. When better business training is possible, the DOMINION will be the first to give it NEW TERM Enroll Tuesday, September 4 to Monday, September 10 DAY AND EVENING CLASSES The Secretary, DOMINION BUSINESS COLLEGE The Mall — Winnipeg Please send me details of your course in— Stenography ....................[ ] Bookkeeping ....................[ ] Secretaryship ..................[ ] In Class [ ] By Mail [ ] Name .................................... Address ................................. The DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at St. James, St. Johns. and Elmwood Phone 37 181

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.