Heimskringla - 12.09.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.09.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. SEPT. 1934 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HVERS MÁ VÆNTA AF KLERKUM OG KIRKJUM Þessi spurning hefir oft verið borin fram, bæði Ijóst og leynt en þó aldrei oftar en síðan á blóðbaðsárunum 1914-1918. — Það er eins og fólk hrylli við að hugsa um hörmungarnar, sem þessi best-kristnu lönd jarðar vorrar dembdu yfir sínar há- kristnu guðshjarðir, og það, að því er séð verður, að ástæðu- lausu. Klerkar og kirkjur gengu þá svo vel fram í að biðja guð að drepa sem mest af móstöðumönnunum, og það jafnt frá báðum hliðum, að slíkt brjálæði gleymist vart á meðan jörð vor er við líði. Frá því kirkjulega sviði stríðsáranna kunna afturkomnir hermenn frá mörgu og átakanlega merkilegu að segja, já merkilegu, er maður lítur á það í ljósi trúarbragð- anna sjálfra, sem á ekkert skylt við breytni þeirra hákristnu klerka er þátt tóku í miljóna- morðunum ógu'rlegu. Þó Jesús Kristur sé oft nefnd- ur trúarbragða höfundur, þá getur það vissulega verið álita- mál, hvort það er ekki hreint og beint guðlast, að kenna þau trúarbrögð við hans nafn, sem nú stjórna breytni vorra best siðuðu þjóða jarðarinnar, því játningar og helgisiðir geta ó- mögulega tekist til greina nú á dögum, þegar mælisnúra er lögð á breytni vorra kristnu þjóða, bæði út á við og innbyrðis, með öðrum orðum afstöðu' þeirra til allífsins — almættisins. Ekki þarf að minnast þess hvaða viðtöku Kristur, — ljós sannleikans — fékk fyrir nær 2000 árum síðan, og enda marg- ir fleiri andans boðberar að ó- gleymdum Brúnó. — Fávísleg grimd og miskunarlaust ofstæki sanna átakanlega, að enn sem fyr vantar mennina bæði viljan og máttinn til að lifa og breyta eftir kjarna og sannleiksanda trúarbragðanna og á þetta að mestu leyti við, um öll trúar- brögð jarðar vorrar. Menn nota heilög sannindi, sem upphaflega lágu til grund- vallar fyrir ýmsum helstu trúar- kerfum þjóðanna, aðeins sem stimpil eða vörumerki. sem aug- lýsinga ,glingur og veiðibrellur. Hina flóknu bókstafsguðfræði teigja höfðingjar hinna hvítu mannflokka á ýmsa vegu og laga til í hendi sér með svo margvíslega eigingjörnu augna- miði að þar má með sanni segja að margbreytnin sé óendanleg. Slík yfirborðshræsni, blekking og tál, borin saman við þann heilaga sannleikans lífræna anda, sem felst í innsta kjama allrar róttækrar trúfræði, er blátt áfram andlegur svartidauði — hugrænt níðamyrkur. “Ekki munu allir þeir er til mín koma og segja: Herra, herra, ná inngöngu í himnarki, heldur þeir sem gera vilja míns himneska föðu'r.” Ef að klerkar og kirkjur túlka þannig anda og orð Krists, að það spilli oss, í stað að bæta breytni vora og dagfar, væri vissulega betra að vera án hverutveggja. Eða mun nokkur maður með óbrjálað hugarfar, dirfast að segja, að það sé vilji algóðs guðs, að hvítu kynflokk- arnir myrði hvorir aðra í mil- jóna tali á hinn hryllilegasta og skeifilegasta hátt? Geta klerk- ar og kirkjur í raun og' veru talið sjálfum sér og öðrum trú um, að slíkt sé vilji hins almátt- uga, algóða guðs? En þetta segja þó heimkomnu' hermenn- irnir, að herprestarnir á víg- völlum hafi reynt að telja þeim trú um — vitanlega jafnt frá báðum hliðum. Vitanlega minnast hugsandi hermenn slíks með dýpstu fyrir- litningu og andstygð. Herbúða klerkurinn gengur á milli manna sinnar þjóðar og brýnir fyrir þeim, að hvað marga and- stæðinga sem þeir drepi, sé það guðs viiji, og ekki þurfi þeir að kvíða neinu hvernig sem þeir MYNDIR AF FJÓRUM SMÁBÆJUM EÐA ÞORPUM í HVEITIRÆKTAR-HÉRUÐUM í MANITOBA ELKHORN í MANITOBA SIDNEY í MANITOBA WINKLER í MANITOBA SHELLMOUTH í MANITOBA limlestist og tætist í sundur, þeir fari beint til himnaríkis. Er nokkur furða þó fólk eftir á, sem heyrt hefir og lesið mikið af slíku hafi farið að líta á klerka og kirkjur sem einskonar skrípamynd? Ætli þeim fari nú ekki hvað fækkandi, sem geta trúað því að slíkar blekkingar og hræsnisþvaður sé til blessun- ar fyrir land og lýð? Vart mun meiri villa til, en sú, að aðskilja einhverjar svo- | kallaðar helgisiðaathafnir frá ibreytni og hversdagslífi manna, iþví þá eru þessar helgisiðaat- hafnir hégóminn einber. Enda Jer nú loksins þangað komið að ivorum mestu og bestu mönnum fer að verða það fyllilega ljóst, að jalheimsins æðsti helgidómur er Jeinmitt innifalinn í hversdags- lífi og breytni manna. Sá helgi- dómur er lífrænn, en allar kreddur, siðir, form og venjur í sjálfu sér einskis virði. Alt það sem glepur og dregur athygli einstaklingsins frá helgidómi hversdagslífsins er helgidóms- brot eða guðlast í raun og veru. Það er mjög svo sorglegt um- hugsunarefni ,að veita því eftir- tekt, í hvaða átt tilbeiðsla fólks !stefnir oft og tíðum, fyr og síð- jar. Hún beinist að þjóðhöfð- Jngjunum, svo sem konungum jog ýmsum valdhöfum, þeim sem liafa auð fjár til u'mráða. Ganga glæsilega til fara og lifa f vel- lystingum, sem svo er kallað. En slík dýrðlinga dýrkun er dóttir fáfræðinnar og brjálsemi af verstu tegund. Hálfnaktir og hungraðir fátæklingar eru I fyrirlitnir af þessum sömu af- guðadýrkendum þó yfirgnæf- andi sálargáfum séu gæddir. Þetta er að hafna lífinu en kjósa jdauðann. Já, dau'ða og djöful- inn í stað guðs og lífsins. En jnú bjarmar óðum af afturelding hjá ágætustu andans mönnum, um allan heim. Svo náttuglurn- ar verða vafalaust nauðum 1 staddar. % — En hvers er þá að vænta af klerkum og kirkjum? M. Ingimarsson “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. j Fróðleg og skemtileg bók og i afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu | 'miiiii Skólabækur Við kaupum ntoaðar skóla bækur. Hæsta verð borgað f bænum. Einnig seljum við skólabækur með mjög rýmilegu verði. Til þess að vera viss um góð kaup, sjáið oss fyrst. THE BETTER OLE 548 Ellice Ave. Winnipeg, Man (milli Furby og Langside) % Ingibjörg Shefley Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá.kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Pianokensla Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 F.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT R. H. RAGNAR 683 Beverley St. Phone 89 502 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsími 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 ev h. AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsœlastir frá— THORLA KSSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL” J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. tslenzkur “lögmaður” Viðtalssitfa: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (í skrifstofum McMurray & Greschuk) Sími 95 030 Heimili: 218 Sherburn St. Sími 30 877 Pelissier’s Limited BREWERS MULVEY & OSBORNE WINNIPEG PELISSIER’S CLUB BEER and BANQUET ALE / A Union Product Made By Union Labor PROMPT DELIVERY- £ 42304 . . 41 111 MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The Jlnrlborougt) ^otel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FLOOK 11.30 to 2.30 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3...40c SPECIAL DINNEK, 6 to 8 .50c | This advertisement is not inserted by ithe Government Liquor COntrol Commission. The Commission is net responsible for statements made as to quality of produdt advertised. LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annas/t um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúslnu Sími: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. StMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Talsími: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANXLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.