Heimskringla - 10.10.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.10.1934, Blaðsíða 7
 WINNIPEG, 10. OKT. 1934 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA STRAUMVÓRF Það er næstum því eins og mann sundli við að hugsa um, og reyna að gera sér grein fyrir hinum undra hröðu breytingum og byltingum, er nú eiga sér stað, ekki einungis á sviði starfs og athafna, heldu'r og í hugsun- arlífi manna og skilningi. Þess- ar, ef svo mætti að orði kveða, andlegu byltingar, gera meiri hraða að ákveðnu takmarki, en átt hefir sér stað um langt skeið. Þessar hreyfingar eru ekki All flestar vélar og nýtízku, tæki sem notuð eru til fram-' leiðslu við alla stóriðju, eru eign j einstakra manna, eða hópa ein- ! staklinga, sem nota þau aðeins í einu augnamiði, sem sé fyrir persónulegan hagnað; hitt er auka atriði hvort þær verða öðr- um til hags eða tjóns, einstakl- ingshugsunin lætur sig það litlu skifta. Afleiðingin af þessu fyr- irkomulagi hefir verið að skýr- ast fyrir fjölda manns á síðustu árum, í gegnum betri lífsreyn- slu, fleiri og fleiri eru að verða þess varir að það eru hlífðarlaus öfl að verki, er neyða þjóðimar gjarnan og heilbngðan urlausn- ° .. . ,, ferðarmálum þjoðanna. ar a hmum morgu vandamalum frekar en annað, til orðnar án sm£,tt og smátt til að leita sann- orsaka. Það er margt sem veld- ur, en í eðli sínu er hin uppi- haldslausa þróun lífsins hin|er &tanda alstaðar fyrir dyr- fyrsta ástæða. Nýjar uppfynd- , um Mönnum er að verða það ingar á sviði atvinnu og iðnað- jj^st ag þag muni ekki duga, að ar, aukin þekking á öllum svið-'marjía nútímann undir eyrna- um andlegum og líkamlegum, -mark jöngu liðins og menning- eru ávextir þróunarinnar og argnaúðari tíma, en við það, er eftir því sem mennirnir læra j Qg hefir verið gtreizt þar til að betur að skilja lífið og afstöðu núki stendu'r annað en börm- sína til þess, eftir því verður ! ungar og gtyrjaldir fyrir dyrum, þeim ljósari hin brýna þörf á sem t,ein afleiðing þess að hafa samvernd og samstarfi. Það er ekki iifað og iagað Svo hið fé- litlum vafa þundið að eitt með iagsiega fyrirkomulag sitt, að öðru, sem hefir hrundið þessari það væri fært að mæta á skyn- byltinga öldu af stað, er sá samiegan hátt viðfangsefnum beygur er bæði einstaklingar og heilar þjóðir bera í brjósti fyrir þeirri hættu, er um heim allan sýnist vofa yfir, hvers undirrót er að finna í hinni taumlausu einstaklings hyggju', sem nú er búin að koma öllum mannheimi í þau vandræði, sem er vanséð hvernig verður ráðið fram úr. Hin hraða aukning á svæði iðn- aðar og alslags framleiðslu ár frá ári, með nýjum tækjum og nýjum uppgötvunum, hefir og á sama tíma, verið að grafa und- an hinum feysknu stoðum hins víðtekna mannfélags fyrir- komulags. Einstaklinga hyggjan, þessi gamla, og að menn héldu, og halda, þann dag í dag, gull- væga kenning, sem er: ::Sjá hver um sig.’’ er nú að verða í hugsun margra, eins og við- bjóðsleg vofa frá löngu liðinni tið, en er þó öðrum fomum kenningum lík, að því leyti, að hún er rétttrúnaðarleg í eðli sínu, af því hún viðurkennir ekki, a nein önnur kenning hafi nokkum rétt á sér, og tekur ekki til greina, fyrir skynsamlega yfirvegun að nkkurra breytinga, eða umbóta sé þörf. Það er sama gamla spursmálið sem um er deilt í dag og Kain hafði í huga er hann spurði drottinn: “Á eg að gæta bróður míns?” Þjóðimar hafa hallast að þess- um Kains hugsunarhætti í gegn- um aldirnar, og svarið við spurningunni alla jafna orðið neitandi, og þessi neitun hefir birst og birtist í hinni hlífðar- lausu samkepni og yfirgangi, þar sem reglan hefir orðið sú að láta höndu'r skifta, og hefir þá ætíð útkoman orðið sú, að mestur hefir orðið hlutur þess grimmasta og sterkast, og þess 'er óvandaðastur hefir verið að meðulum til þess að koma ár sinni fram fyrir borð. Yfirleitt finnur fólk sáralítið til þess að slíkt fyrirkomulag sé hluttekningar lítið gagnvart þeim veikari; menn eru svo van- iv því, og svo hefir hjátrú og hleypidómar styrkt þá í þeirri trú, aö hin mismunandi lífskjör mannanna, séu ráðsályktun for- sjonarinnar. Þó eru', og það helzt á siðustu árum, fleiri og fleiri að vakna til meðvitundar um Það, að mennirnir sjálfir ættu að minsta kosti, að geta haft ofurhtið hond í bagga með for- sjóninni ,um fyrirkomulag sinna félagslegu mála, og skiftingu framleiðslunnar, öllum til hæfi- elgrar notkunar; lengra þora fáir að hugsa, því þá gæti orðið árekstur, menn gætu komist í andstöðu' við lög og vana _____ helgaðar venjur, og þannig sett sig upp á móti þeim er fara með “umboð Guðs hér á jörðinni” og þeim sem “forsjónin” hefir “Þeir sem ennþá halda fast við þá stefnu að eicangra Rússland. og |gJra þ\ i sem trfiöast fyrir, kvað hann vera þröngsýn fórnardýr æstra fordrtma, sem feng;u fræðslu sína um Rússland, frá óhreinum heimildum.” “Hin Rússneska þjóð, gengur í þjóðbandalagið í dag,” sagði Litvinoff, “sem umboðsmenn nýs þjóðfélags og hagfræðilegs fyrirkomulags. Vér breytum í engu fyrirkomulagi voru, til þess að gerast meðlimir þjóða- bandalagsins. Stefna vor er ein- dregið friðar stefna.” — “Þjóð- irnar verða að bindast öflugum samtökum til þess að vinna á frnóti hinum skipulagsbundnu til- friði af stað. | Mislukkun friðar jhafa þrýst oss til þess að leitast við að koma á sterkara og þinganna hins nýja tíma. Því verður ekki neitað að stöku tilraunir hafa verið gerð- ar til þess að tryggja líf og vel- ferð undirstéttanna, en þær _ , . . , ,,, raunum þeirra er koma vilja o hafa allar átt erfitt uppdráttar, i^.w. rnest vegna þess að þær hafa stafað frá mönnum, sem ekki hafa verið í hugsanalegu sam- ræmi við yfirstétt sinnar sam- tíðar, og þessvegna hefir þótt, skiPlagsbundnari hreyfingu, sjálfsagt að lítilsvirða og troðaimeðal Þjóðanna til friðar. — Eg þá menn og tillögur þeirra, nið-|er alTCS viss um það, að friður ur í skarnið, er gerst hafa svo , °S hfídrygging þjóðanna verður djarfir, að benda á nýjar leiðir, að litlu SaSni bygð aðeins á og krefjast réttlátara og mann- kviksandi munnlegra loforða, úðlegra samfélags. - Það virðist!°S yfirlýsinga. Þjóðunum næg- ’ir ekki þessar reykulu friðar yfirlýsingar valdhafanna, sér- staklega í þeim löndum þar sem fólkið má búast við árásum er minst varir. — Hér eftir munu hinar 170,000,000 meðlima Sov- iet sambandsins láta meira til sín taka friðarmál, ekki ein- ungis frið fyrir Rússland, held- ur fyrir allar þjóðir.’’ — Þetta er andi og stefna hinn- ar nýju viðleitni, til meiri lífs- tryggingar og öryggis þjóðun- að vera sérstök ástæða, nú um þessar mundir, að láta sér detta í hug að hinn hlífðarlausi skóla- meistari “reynslan” sé að opna augu þjóðanna fyrir nauðsyn- inni á samstarfi og samvemd- un, sem sönnun fyrir því að svo sé, má það teljast all merki- legt fyrirbrigði, að þjóðbanda- lagið skyldi bjóða Soviet Rúss- landi í félagsskap sinn, sem fullgildum meðlim sem hlyti hin fylstu réttindi er bandalagið hafði ráð á að veita. Það sýn-jum: og það sem virðist að vera ir betur en flest annað, þá miklu hugarfarsbreytingu, hjá stjórnmála mönnum stórþjóð- anna, er að því unnu', til hinnar Rússnesku þjóðar, og þeirra til- rauna sem þar er verið að gera með myndun nýs þjóðfélags fyrirkomulags, grundvallað á sameign og samstarfi allj’ar þjóðarinnar, til sameiginlegra hagsmuna fyrir alla. Þetta fyv- irkomulag, hefir verið, og er, þyrnir í augum allra þeirra er sífelt svara neitandi spurning- unni um það, hvort þeir eigi að gæta bróður síns. í ræðu þeirri er hinn Rúss- neski utanríkismáia u'mboðs- maður hér í Geneva, er hin Rússneska undirsveit tók sæti í þjóðbandalaginu, gat hann þ'ess að ástæðan fyrir því að Rússar hefðu ekki gengið í þjóðabandalagið fyr, væri sú, að á þeim árum er erfiðast hefði verið hjá þeim heima fyrir, og mestu hefði um varðað, að koma á skipulagsbundnu þjóð- lífi í landinu, hefðu útlend stjórnarvöld gert alt er þau gátu til þess að eyðileggja og drepa hinar þjóðfélagslegu utnbætur, er þeir voru að koma í fram- kvæmd. Kvað hann það hafa verið ástæðuna fyrir því að þjóð sín, hefði ekki viljað ganga í þjóðbandalagið. En þar að sú stefna þjóðanna að einangra Rússland í verzlun og viðskift- um, væri nú orðin ljós, allflest- um framsýnni stjórnmálamönn- um, bæði, sem óframkvæman- leg og þeim sjálfum ekki síður en Rússum skaðleg, hefði af- staðan breyst svo, að hin Rúss- neska þjóð gæti tekiö liöndum fyrsta boðorðið þess nýja boð- skapar, er að svara játandi spurningunni, “á eg að gæta bróður míns?” G. E. E. HITT OG ÞETTA Miðdagslúr í Madrid Spánverjar vilja líka gera til- raun með þagnartíma, að dæmi Breta og Þjóðverja. En þeir hugsa sér að gera tilraunina í Madrid um hábjartann daginn, frá 2 til 4'/2. Er þeim auðsjáanlega sárara um miðdagslúrinn en nætur- friðinn, enda er illheitt eftir há- degið á sumrin sunnan Pyrenea fjalla — Dagur. * * * Að sitja á ís Ameríkanar eru alþektir fyrir áhuga sinn fyrir veðmálum og hverskonar samkepni. Fyrir nokkrum árum gekk það eins og alda yfir landið, hver gæti lengst setið upp á flaggstöng. Metið var nokkrir dagar. En nú er ný samkepni á ferð- inni, lítt skárri en sú fyrri. Nú er sá mestur, sem lengst getur setið á klaka í sundbol. — Nú skyldi maður halda að svo kald- ranaleg ánægja væri illa séð. En það er öðru' nær. Slík ís-setu- kepni er ekki sjaldgæf. Og á móti, þar sem kept var í þess- háttar ís-setu í Des Moines var það rauðhærð og fögur stúlka, sem vann. Eftir 5J/2 klukku- stund skeið hún skjálfandi af jakanum. En þá var hún líka búin að bræða hann til hálfs. * * * Veitingahús fyrir,börn Sum af hinum stóru veitinga- húsum Evrópu hafa neitað börnum aðgang. En í stað hef- ir verið komið upp veitingahús- um fyrir börn. Er það gert til þess að mæðurnar geti verið frí- ar og frjálsar og þurfi ekki að gæta barna, þegar þær eiga að hafa frí. Á þessum barna- veitingahúsum geta börnin verið eins og þau vilja. Þau hafa nóg af leikföngum, og geta leikið sér, undir stjóm þjónustufólks- ins. * * * Snarræði éjón stóðu fyrir utan tískubúð í Kaupmannahöfn. Konan starði hrifin á hatt í glugganum, sem stóð á “nýjung” á frönsku'. — Hvað þýðir þetta? spurði hún. — Seldur, svaraði maðurinn, og var ekki seinn á sér. * * * Laglegt uppátæki Við fegurðarsamkepni, sem haldin var í Deauville komu margar af stúlkunum með keltu rakka sína með sér. Og litlu hvolparnir höfðu lakkaðar klær í sama -lit og eigendurnir. * * * Kínversk hjátrú Fyrir skömmu var skipi, sem bygt var fyrir Kína, hleypt af stokkunum í Glagow. Við það tækifæri var hinum fegurstu flugeldum skotið, ekki til prýðis þó, en til þess að halda öllum illum öndum frá skipinu. * * * Heillaráð við tudda , Amerískur bóndi gefur þetta góða ráð: Þó mannýgt naut hafi velt manni um koll, þarf maður ekki að láta það stanga sig. Reynið bara að ná í annað eyrað á nautinu og klórið því, þá verður það spakt sem lamb. * * * Tilboð frá Ameríku Það er sagt, að páfinn hafi fengið tilboð frá Ameríku á þá leið, að Ameríkanarnir vildu skuldbinda sig til þess að láta leika vissan fjölda guðræki- legra mynda, ef hann aftur á móti vildi leyfa að sýna ýmsar kvikmyndir, sem hann hefir lagt bann á. — Mbl.. Pelissler's Limited BREWERS MULVEY & OSBORNE WINNIPEG PELISSIER’S CLUB BEER and BANQUET ALE A Union Product Made By Union Labor PROMPT DELIVERY— £ 42 304 . . 41 111 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hdtta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Pianokensla R. H. RAGNAR 683 Beverley St. Phone 89 502 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsiml 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. t Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new^—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AYE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 “WEST OF TÉE MALL—BEST OF THEM ALL" J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 94 221 600 PARIS BLDG—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. Islenzkur "lögmaður" Viðtalssltfa: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (í skrifstofum McMurray & Greschuk) Sími 95 030 Heimili: 218 Sherburn St. Sími 30 877 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl i viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annas/t um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Sími: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. StMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The JBarlfcorougí) l^otel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FLOOR 11.30 to 2.30 Speclal Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3......40c SPECIAL DINNER, 6 to 8....50c Talsimi: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL \ TANVLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG úthlutað ríflegustum skerf af saman við þjóðbandalagið, og _______________________________________ gæðum lífsins. nnniA mhvf nð friðar Og vel- ™8 a^vertisement is not inserted by the Govcrnment Liquor Control Commission. The o unnio meo pvi, ao I b Oommission is nel responsible for statements made as to quality of produot advertised. LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054 I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.