Heimskringla - 13.02.1935, Page 2
2. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. FEiB., 1935
ÚTVARPSRÆÐA
Flutt af Rt. Hon. R. B. Bennett
11. janúar 1935
Þær fjórar ræður, sem þér
hafið heyrt til mín í næstliðna
tíu daga, stafa frá stjórnarinnar
formanni, en ekki frá forráða-
manni eins eða annars stjóm-
málaflokks. Eigi að síður var
ómögulegt, og hefði verið óeðli-
legt, að forðast algerlega að
koma nærri stjórnmálum við
þetta tækifæri.
Vissulega var engin viðleitni,
í því sem eg hefi sagt, til að
draga úr hinu ágæta starfi og
viturlegu athöfnum stjórnarinn-
ar. Svo nærri fer eg ekki dæmi
riddarans frá La Mancha (Don
Quixote). En yfirleitt hefi eg
reynt að tala afdráttarlaust um
það, sem unnið hefir verið og
vinna skal. Ef satt skal segja,
þá sverfur nauðsyn til athafna
svo fast að mér, mér er svo ant
um þetta endurskipunar erindi,
að eg hefi lítinn tíma til að
hugsa um stjórnmál.
En nú kvaðst Mr. Bennett
ætla sér, að ræða um stefnur
beggja gömlu flokkanna, þess
flokks, sem hann væri fyrir og
liberala flokksins. Hann bað
þjóðina fyrst, að dæma um at-
ferli beggja, meðan kreppan
svarf að, og lýsti því, að sá
flokkurinn, sem væri úr em-
hættum, væri skyldugur að gera
eitt af tvennu: annaðhvort
kunna sjálfur ráð til að stjórna
landinu, og fylgja þeim ráðum
fram, eða efla stjórnina í henn-
ar athöfnum og ráðum.
Eina ráð og stefnuskrá liber-
ala væri það, að “hindra stjóm-
ina í hennar dugandi uppbygg-
ingar starfi”, sagði Mr. Bennett,
og nefndi til “stjómar tilskip-
anir, sem nú væru notaðar með
ágætlegum árangri”, er höfðust
fram við mikið þref á þingi, og
nefndi fyrst:
bezt að spyrja foringja þess
flokks. Eg hugsa, að sumir af
mínum liberölu vinum, muni
kannast við, ef þeir vilja segja
eins og þeir hugsa, að foringjar
þeirra gátu skakt til í það sinn
En látum það nú liggja á
milli hluta. Hitt er athuga
verðara, að þegar stjómin ykk-
ar barðist sem harðast hún
kunni, fyrir lífi þessa lands, ein
mitt þá lagði flokkurinn sig
fram, að hindra okkur, áreita
og veita okkur mótstöðu, og
hugsaði miklu meira um, að
komast aftur að embættum,
heldur en um ykkar hag.
Liberalar og söluráð
Lögunum um sölur (Market-
ing Act), “eina hina fyrstu
ráðstöfun á minni stórkostlegu
endurskipunar skrá,“ lögðust
liberalar á móti, með miklum
ofsa, þó að þau lög væru til
þess gerð, að hjálpa bændum,
og bændum eru þau að hjálpa
og bændum munu þau hjálpa æ
meir og meir. Þá skildist við
þá fyrv. búmálaráðherra í ráðu-
neyti þeirra (Mr. Motherwiell),
og studdi stjórnina, gat ekki
annað gert, reynslu sinnar
vegna og samvizku.
Hver eru líkindin til þess, að
þessi flokkur (Liberalar) muni
gera nokkurn hlut til að hjálpa
ykkur út úr kreppunni, þó þeir
fengju tækifæri til? Ætli sá
flokkur segi við auðskipulagið
(capitalism): þessi tilhögun er
gölluð. Ætli hann segi: það
kerfi verður að lagast, af því
að þjóðinni er mein að ójöfn-
uði, rangindum og kreppum,
sem gerfisins gallar auka á
og halda við án afláts?
Samborgarar mínir, þetta og
engin önnur er sú spurning, sem
fyrir yður liggur. Þið eigið
heimting á, að henni sé svarað.
Það svar skal athugast að lítilli
stund liðinni.
hefði verið byrjað, aðrar væru í
undirbúningi. Allar til samans
væru þær sú stórkostlegasta
endurbót, miklu víðtækari en
nokkur, sem byrjað hefði verið
á í þessu landi. Annað eins
hefði Canada aldrei séð fyr. —
“Þar með byrja ný samtök m$i
stjórnarinnar og viðskiftanna.
Stjómin hiefir nýrri stöðu að
gegna í fjárreiðu kerfinu.”
Vald til leiðréttingar
Samkvæmt sínu ráði myndi
stjórnin verða “stöðugur ráðu-
nautur og reglugjafi, með valdi
til að jafna skekkjur,” og með
þeirri skyldu, að jafnari skifti
haldist á þeim gæðum, sem
stafa af iðnaði og auðskipulagi.
Stjóm sín hefði ráðið og
byrjað það endurskipunar starf
ur trúmaður á kenninguna um
laissez íaire (lofum öðrum að
gera það), rígbundinn við að
Mannréttindi
Eg trúi því, að hver maður
eigi réttindi til að halda fram
gera ekki neitt. Hann er til; sínum málstað. Eg trúi því, að
þess dæmdur, um aldur og æfi, hver flokkur hafi rétt til að
segja til síns málstaðar og fegra
hann. Eg virði það við mína
að standa úti í skoti, klappa lof
í lófa, þegar vel árar í landinu,
og gráta og hylja andlit sitt, i mótstöðumenn, ef þeir leggja
þegar á móti blæs. merg máls síns og sinnar að-
| stöðu, afdráttarlaust fyrir ykk-
Þegar Liberalism u'r. En þá virðingu læt eg ekki
var í góðu gengi í té ef þeir kunna ekkert ráð að
Áður á tíðum, þegar Capital- £>era, ef þeir hafa hreint engan
ism var ungur, kvað Mr. Ben- málstað, heldur einungis tefja
mett Liberalism verið hafa í mig °S trufla f Slímu mmni við
góðu gengi. Þá voru' kenningar k^PPuna, af því að þeirra
þeirrar stefnu grundvallaðar á Þragðakarlar segja þeim, að ef
Capitalism, siem naut opinna ^rePPan hielzt, þá munum við
torga og óhindraðrar samkepni. verða undir í kosningunum. —
En með þeim breytingum, Eátum svo vera. Eg skal takast
sem á væru orðnar og hann a við Þá-
^ j hefði áður lýst, hefði Liberal-'
og væri því eðlilegt, að henni | ism ekki breyst. Þær breytingar Fólkið V'r öllu
væri trúað fyrir að halda þvf! kvað Mr. Bennett lokað hafa ÞeÍJTa málstaður er sá, fram
fram, og ráða því til lykta. — | sölutorgum. “Capitalism hrundi aö Þessum degi, að fordæma
Sumir kynnu ef til vill að hugsa, I með dunum og dynkjum, en minn' Minn niálstað þekkið
að hinum flokknum væri eins , ekki vaknaði Liberalism við það. Þlð: Annaðhvort endurskipu'n
vel trúandi til þess, og það er Þeir sem þann flokk fyltu, eöa ekki’ framtak eða aðgerða-
ekki nema sjálfsagt að þið gerðu ekki neitt. Þeir virtust leysi; framför eða kyrstaða,
athugið það, og rannsakið vand- ekki heyra neitt. Þeir sváfu iöfnuður, réttvísi og fólksins
og að þau rangindi sýni sig j
lágu verkakaupi, háum viður-
lífis kostnaði og atvinnuleysi —
þá fyllið minn flokk.
R ÆÐ A
haldin í samsæti fyrir Svein
Thorvaldson, M.B.E. í
Hotel Fort Garry,
24. jan. 1935.
lega. Það skulum við gera.
Eg ætla að setja svo, að eg
hafi heiðurinn af að ræða þetta
við Rt. -Hon. formann liberal
flokksins á þinginu, og segi við
hann, að sumir af hans vinum
vilji, að endurskipunar starfið,
sem nú er byrjað og nokkuð á
vært við stýrið.
hagsmunir umfram alt annað
Fyr á dögum átti Liberalism að skera ur> llvort
gildan þátt í því sem gerðist og M 11 6 Ur‘
hafði foringja, sem dugðu sín- . JJr*, Bennett ^stl allsherjar
um ættjörðum og farsæld ,U rUa undi liberala flokks-
þeirra, mæta vel. Þeir létu ætt- mS| er haldinn var í Ottawa
jarðárást sitja í fyrirúmi, en fyrir skoramu- Þeir höfðu fyrir
ekki stjórnmála brögð. En síð- ?er ysin®u af því hvernig á stóð
veg komið, skuli falið hans for- | an dagaði þann flokk u j 1 Canada og hverju stjórnin
sjá og hans flokks, til forsagnar I nú ætti hann helzt heima f hátt. Þafði á orkað á síðustu fjórum
og fullnaðargerðar. Og þá spyr - ár"m rr.>o» 1
Herra forseti,
Virðulegi heiðursgestur,
Heiðraða samsæti.
Eg þakka Þjóðræknisfélags-
nefndinni þann heiður að fá að
! segja hér nokkur orð, til þess
að minnast vinar míns Sveins
Thorvaldsonar. Hann er eins
og kunnugt er gestur þessa
samsætis, og verður eflaust
margt gott um hann sagt eins
og vera ber. En tæplega er við
öðru að búast en ræður við
svona tækifæri verði hvor ann-
ari líkar. Aðal atriðið hér finst
mér vera það að samgleðjast
vini vorum og samlanda Sveini
Thorvaldssyni fyrir þann heið-
ur sem honum hefir hlotnast
fyrir vel og dyggilega unnið æfi-
starf í hinu bezka ríki.
En um leið og eg minnist á
æfistarf Sveins Thorvaldsionar
ier eg að minnast sögu nýja fs-
lands fyrstu fimtíu árin af fram-
farasögu þeirrar nýlendu í Can-
ada sem nú smámsaman er að
fá meiri og meiri viðurkenningu
meðal nýlenda vesturlandsins.
eg hann, hvað hann hafi til þess
u'nnið.
Svar
Eg spyr hann, hvort hann
Ottawa samninginn
Þá samþykt tel eg meðal þeirra
ráðstafana, er orðið hafa þessu
landi til mikilla gagnsmuna.
sem enginn getur móti mælt, og
samt hamaðist liberal flokkur-
inn gegn þeirri tillögu, á þingi.
Af hverju? Það kom til af því,
að sá flokkur hélt það vera
sniðugt stjórnmálabragð, að
gera svo. Ef þeir samningar
væru lagðir fyrir þingið á ný,
myndi hann þá vera móti samn-
ingunum? Það hugsa eg sé
meir en vafasamt. En það er
Ferill stjórnarinnar
Mr. Bennett benti á stefnu
stjórnar sinnar og dug og af-
rek og þá gagnsmuni sem
landsbúar hafi af þeim og
mundu hafa og kvað engan vafa
á, að sín stjórn gæti þjónað
landsins högum með betra á
rangri, en nokkur flokkur, sem
kynni að koma í hennar stað.
Þeirri röksemd vildi hann bæta
við, sem tæki af allan vafa í því
iefni: Umbóta og endurskipun-
arstefna sú, sem hann hefði
byrjað á.
Á nokkrum ráðstöfunum
Veizlu-gesta gæði!
Heimilis-kaupa sparnaður!
og varin, ad auk!
Vín sem boðleg eru hverjum heiðursgesti, en
nægilega kaup-sparandi til almennra heimilis
nota . . . í allri veröldinni sameinar ekkert
Veizlu-Gesta Gæði og Heimiliskaupa Spamað
sem HERMIT PORT eða HERMIT SHERRY
. . . þau geyma í sér konunglegan ávaxtasafa
æðstu vínakranna í Canada . . . vín þessi eru
þrungin hinni sérstöku sprettu-gjöf heima
jarðvegsins, og efnismeiri fyrir sextíu ára æf-
ingu BRIGHT’S . . . og svo er hver dropi tvö-
falt gómsætari sökum þess að hann er VARIN
MEÐ HREINU DRÚGU BRENNIVÍNI.
26 oz. FLASKA . . $ .60
KASSI MEÐ 6 FLÖSKUM 3.00
n
• r :
' - W L I (VI • T E D
CANADA’S Largest W i n e r y
EST ABLISH K£ð 18 7 4
NIAGA RA F AL L S ONTARIO
nu cciu iiauii HC1Z.L ueirna i nau- , .. --- , meoai nyuenaa yesturianasms.
um og högum löngu liðinna „ð SÖgðu' þeir um | Nýja ísland á viðburðaríka sögu
kynslóða, mætti helzt nefnasc I V6r VOrU. þeirra ráð og er það ekki ætlan mín að
Toryism í hinni fornfálegu m ° !.nSS.‘ pyrjið yðar vim ; rekja hana hér að öðru leyti en
merkingu þess orðs, rétt eins og ° a 1 era.a ef Þelr svaTa, þvi gem nafn Sveins Thorvalds-
Conservatism mætti nefnast Pa reymð tii að hlægja ekki. sonar er við hana tengt. Er
Framsókn, í hinni beztu merk- V1 a e 1 er þeim um að það æríö xmg og verður aldrei
hafi nokkurn tima gert og borið ingu- þegs heitig og gagnlegustu j kenna- Þelr sem ábyrgðina bera,
fram, þessu líka ráðagerð, og eru þeir sem ráða fyrir eða eiga
þá hlýtur hann að svara: Nei. . ; að ráða fyrir hinum liberala
Eg spyr hann, er ekki hitt held- , flokki.
ur, að hann hafi hamast gegn f>vl kerfl sem neínlst Lapital- j
okkar umbóta og endurskipunar ism ^S^u mikil mein og rang-^ Fascism fær ekki inni í Canada
ráði, sem byrjað vkr á sðasta iindi’ svo 9610: “barna Þrmlkun. Pyr & dö & þeim
Þingi, og þá hlýtur hann að | Þrælkun vmnandi folks (sweat: gömlu> löngu ]iðnu * ’
svara: Jú. shops), þræla kaupgjald, langur Liberalism fÚ8 Q vi]ju° ’ '
vinnnHmí níöfnn)\iir { iiHilnfnn _ o J ö Lll a()
Eg spyr hann, hvort hann vilji
stunda þetta umbótastarf trú-
lega og skynsamlega, ef honum
verður falið að ráða því og
koma því fram. Og ef hann
svarar: Já, þá er eg hræddur
um að ykkur veitist erfitt að
verja hann, því að svar hans
stafar frá því, sem kallast hent-
ugt skrök í stjórnmálum. Og ef
frá öllu sagt.
Dr. Rögnvaldur Pétursson
getur þess í grein í Hkr. 14.
marz 1934, að þegar foreldrar
Sveins Thorvaldssonar höfðu
afráðið að flytja vestur um haf,
tóku þau einskonar loforð af
þessum syni sínuin um að yfir-
gefa þau ekki ef þau þyrftu
hjálpar hans með þegar vestur
kæmu, en efla hag heimilisins
að því er hann gæti, og leitast
við á allan hétt að verða þar
sem nýtastur maður. Hét hann
því af öllum huga, og þökkuðu
þau honum fyrir þessa skuld-
bindingu hans.
Er þetta atriði eins fallegt og
embættið, að alt fari vel fram í
landinu og algerlega óþarft sé
fyrir stjómina að grípa fram í,
eða skifta sér nokkuð af því,
hvað gerist.
En ef formaður andófsins
segist hafa breytt um skoðun
— allir hafi rétt til að breyta
um skoðun — og segist| fylgja
þessu umbóta starfi, þá er eg
hræddur um, að hann bregðist
mörgum loforðum og haldin-
yrðu'm sínum og sinna undir-
manna. En það getur verið rétt,
ef þau loforð og staðhæfingar
hafa verið rangar. Og hann
bregst þá líka sinni eigin trúar-
játning og kenningu um hvað
Liberalism sé, en það kann að
vera rétt, ef sú kenning er vit-
lítil eins og nú sbendur á.
Að gera ekki neitt
Ekki á eg von á, að formað-
ur andófsins skifti um skoðun.
Eg segi þetta eins og eg meina,
til þess að gera honum ekki
rangt til. Því að, ef hann breyt-
ir eftir skoðunum sínum, þá
trúir hann á kennisetning hag-
fræði og stjórnmála, sem er
alla tíð mótsett þesskonar
breytingum, og sú er, sem, eg
hefi upptekið; hann er um ald-
ur og æfi á öndverðum meið,
samkvæmt sinni trúarjátning,
samkvæmt innræti sínu og vild
sinni, samkvæmt sínum loforð-
um siem leiðtogi, við íhlutun
stjórnarvaldanna og leiðréttingu
á viðskifum; hann er ætíð og
æfinlega andvígur íhlutun rík-
isins, hann er um aldur og æfi,
sem leiðtogi Liberala og örugg-
vinnutími, ójöfnuður í úthlutun! ,
___* ., ’. , . . „ lofa Capitahsm að ráða sér
gæða, lagir prisar fyrir fram- sjálfum. Kann SVQ
leiðendur, háir fyrir kaupendur” ; nú á dogum JZfJZ’Ws
og þessa membugi kyað Mr. tir að hlíta kapitahgtanna for.
Bennett vaxa og margfaldast, ræði? Sjáið í þetta og athuaið
þar sem “business” hefði ekkert | hvriW- f S Uglð’
... ., .. . úvort þaðan gefur ekki sýn á
aðhald, þar sem Capitahsm væn þann ]eyndardóm. örsökina fl]
sjálfraður, réði fyrir fólkinu og het,„ ð 1{h , f, . . , .
nX , , ,*. . .• , ö Pess aö hberal flokkunnn þagði.
Sr, ÞV1 ”* tynr stí°rni SlðfaÍðmfœtuT'.Þegar Þi5 - — — - — -
Nú á þessum dögum hafa Capitalism tók ráð ogð vöIcTí með T °algenSt °S SýUÍr það
-í-j: r,...,.,,__ , , . .. . LUli rao °& vo]d i meðal annars hversu gott u'pp-
eldi Sveinn Thorvaldson liefir
fengið. Og hann átti eftir að
launa það margfaldlega eins og
nú er komið í ljós.
Eftir öll þau ár sem liðið
hafa síðan hann kom til Nýja
íslands 1887, er nú loks fengin
viðurkenning og almennings lof
fyrir óvenjulegan dugnað, fyrir-
hyggju og framtakssemi í þarfir
bygðar og lands. Sveinn Thor-
valdson er framsóknarmaður í
orðsins bezta skilningi. Það
voru engir öræfatöfrar sem
heilluðu hug hans á þeim árum,
en í hyllingum morgunroðans
birtust honum lönd, sem annars
hann svarar: Nei, þá er hann - — ------- rao og VOJd ,
ekki við ykkar hæfi, þið getið (rangmdi Capitalisma hrúgast ríki nú á dögum, þá varð af því
ekki við hann átt. Því að þá saman °g hreykt sér svo hátt, Fascism. Og fyrir það síjómar-
hugsar hann enn, rébt eins og j að stjórnin verður að skerast í far er ekkert rúm í Canada
hann hugsaði meðan hann hafði | mallð, djarflega og að sinni vild j Mr. Bennett kvað Liberalism
og viti. Er hinn flokkurinn,! sem hagráða kenning, — vej
sem lætur alt reka á reiðanum, mega verða að liði’ enn f
til þess fús og fær? Vandræði dag, ef veröldin hefði staðið í
þessara tma hafa skákað þeirri j stað í 100 ár. En framfarir
spurn beint framan í hann. Af j heillar aldar yrði að bera fyrU
hverju hefir hann ekki svarað? ; borð, til þess að draumar Lib-
Það skal eg segja ykkur. Af því erala rættust og ,það væri held
að hann getur ekki sagt: Já. Af ur mikið að leggja í sölurnar
því að hann þorir ekki að segja þegar ekki kæmi meira í móti’
Nei. Af þessu er hann dæmdur.
Af þessu hefir hann setið hljóð-
ur hjá og reitt sig á, að óáran
og kreppa yrði þeirri stjórn að
fótakefli, sem hefir gefið sitt
hjartablóð í ykkar þarfir, sem
“Munurinn er glöggur. Ef þið
eruð ánægð með það ástand,
sem nú er, þá fylgið Liberalism.
Ef Þið viljið alls ekki hagga við
i «. 00 u 1 iv/iiuj O’CUi dilllctl ð
hjartablóð í ykkar þarflr, aen, Þaná"^ e Þ» hfyllf í lf8“ neða" «óndeiMt>r-
hpfir- hnricf tu wL vi M Þ ð eruð breyt’ hring flestra annara manna. —
h J., “jh°*e.ldl,rbótum m6t,alli". W 1 Markmið hans varS þvl aS nnma
barist við mótlæti, barizt við
liberal flokkinn og mun halda
áfram að berjast við báða.
Þið íbúar þessa lands, sem
viljið, að ekki sé haft rangt við
í leiknum ,sem eruð svo þreyttir
af þrauturii og mannraunum,
styðjið þann flokk af öllu afli
Því að Liberalism, eins og þið
vitið, ætlar sér alls ekki .að
hreyfa við stórgróða samtökum
(big business). Því að Liberal-
ism er það, að hver láti sem
honum ]íkar, að stórgróða kerf
ykkur legg eg þessa spurn: Er
það þessu líkt starf og stefna,
sem þið ætlist til af flokki, sem
áður var mikils metandi? Er
það svona flokkur, sem þið
þurfið með? — Kemur ykk-
ur, á þessum hörmunga tím-
um, flokkur að notum, sem
keppist við, í pólitísku hags-
munaskyni, að tálma aðgerðum
þeirrar stjórnar sem reynir og
kostar alls til að1 gera það sem
hún getur? Flokkur, sem er
stefnulaus og ráðalaus og hygg-
ur á það eitt, að framast af
annara mótlæti? Þeir kalla
annað ieins kænlega bragðvísi í
stjórnmálum. Eg hugsa að þið
verðið mér samdóma um, að
annað nafn hæfi því betur.
og girnist öru'gga vörn, fyrir ið fái að grasséra, fyrirstöðu-
laust og aðhaldslaust, og að
Capitalisma sé frjálst, að gera
sem honum rétt þykir eða það
sem honum rangt þykir. Svo,
ef þið trúið á flokk aðgerða-
leysis og afturfarar, þá skuluð
þið styðja Liberalism.
En ef þið trúið á framfarir,
ef þið trúið á endurskipun, ef
þið haldið að núverandi ástand
heimti aðgerðir og endurbót,
hárri röddu, ef þið trúið að það
sé skylda stjórnarinnar, að beita
öllum góðum ráðum til að bæta
úr Því, ef þið trúið að íbúum
þesSa lands stafi þrautir og
þjáningar af stórum samtökum
og kapitalisma, ef þið trúið, að
gallar kapitalisma hafi va’ldið
rangindum í okkar félagsskap
þessi lönd með því að gerast
leiðtogi bygðarinnar sem hann
hafði tekið einskonar ástfóstri
við. Hann gerðist þá frum-
kvöðull að ýmsum góðum fyrir-
tækjum bygðinni til hagsmuna.
Hann stofnar rjómabú, sögun-
armyllu og verzlanir með það
meira fyrir augum að útvega
markað fyrir afurðir bænda en
að auðga sjálfan sig. Sannan-
ir fyrir því eru au'ðfundnar og
þarf ekki langt að leita ef litið
er með sanngirni á öll þau góðu
fyrirtæki sem hann hefir stutt
með ráði og dáð. Og nú á
þessum síðustu kreppuárum
ekki sízt hefir hann reynst trúr
og hollur bjargvættur margra
þeirra sem hjálpar hafa orðið að
leita.
Nú er svo komið að bygðin
hans er ein sú farsælasta bygð
í vesturlandinu. Tvær járn-
brautir liggja nú þangað með
aðeins tíu mílna millibili. —
Brautir hafa tekið stórum fram-
förum þessi síðustu ár og á